Lögberg - 30.10.1930, Page 8
Bls. 8
I.ÖGBERG. FIMTUDAGINN 30. OKTÓBER. 1930.
RobinlHood
OdtS
Bezt vegna pönnu-þurksins
Ur bœnum
--------------------------------■+
Mr. Jón Magnússon, frá Ros-
eau, Minn., kom til borgarinnar á
mánuda!ginn.
Mr. Guðmundur Elíasson, Ar-
nes, Man., var staddur í borginni
bikunni sem leið.
RAGNAR H. RAGNAR
píanókennari.
Kenslustofa:
Ste. 4, Norman Apts.,
814 Sargent Ave. Phone 38 295
ÞAKKARORÐ.
Við, eiginmaður og ættingjar
Pálmi Pálmason
Teacher of Violin
Pupils prepared
for examinations.
654 Banning St.
Phone 37 843.
“Ljóðmál”, kvæðabók eftir Próf.
Richard Beck, fæst nú keypt hjá
undirrituðum. Verð: 81 í kápu,
$1.75 í bandi. Allur frágangur
bókarinnar vandaður. — Pantanir
sendar burðargjaldsfrítt. Borgun
fylgi pöntun. Sími: 80 528.
J. Th. Beck,
975 Ingersoll St., Winnipeg, Man
Mr. og Mrs. B. S. Johnson frá
Glenboro, Man., voru stödd í
borginni í síðustu viku.
Stúkan Hekla er að útbúa sjúkra-j Maríu sál. Einarsson, vottum öll-
sjóðs tombólu, sem hún ætlar að um vinum nær og fjær, hjartans Gimli> kl 9-30 f h> og t KirKJU kl C O I JtUH
hafa á mánudagskveld 24. nóvem- þakkir fyrir ástúð þeirra og að- Qimlisafnaðar sama dag, kl. 3 e.h. I I WU II U t VI LA N |
ber næstkomandi. Betur auglýst st0ð við okkur í raunum okkar; FÓJk - Gimli Qg þar j grend begið thbatrk
Séra Jóhann Bjarnason messar
næsta sunnudag, þ. 2. nóvember,
gamalmenna hðimilin Betel á
í kirkju!
“Tanglefin Fiski Net
Veiða Meiri
Fisk”
Linen og Cotton Net, hæfileg fyrir öll vötn í Manitoba.
WINNIPEG-VATN; Sea Island Cotton Natco fyrir Tulibee-
veiðar með No. 30, 32, 36 og 40 möskva dýpt, með 60/6, 70/6
3g 80/6 stærðum.
Lake Manitoba, Winnipegosis og Dauphin: Linen og Cotton
Net af öllum vanalegum stærðum.
Auk þess saumþráður, flær og sökkur.
Vér fellum net, ef óskað er.
Komið og sjáið, eða skrifið o'g biðjjð um verðlista og sýn-
ishorn.
FISHERMEN’S SUPPLIES LTD.
132 Princess St., Cor. William & Princess, Winnipeg
Telephone 28 071
Mr. Sigurbjörn Sigurðsson kaup- Ein af deildun/ kvenfél. Fyrsta
maður í Riverton, var staddur í lút. safnaðar, selur heimatilbúinn
j mat og kaffi í samkomusal kirkj-^
I unnar, á þriðjudaginn í næstuj
borginni um síðustu hellgi
seinna. en einkum fyrir alt það góða, sem
------ látið var í té hinni framliðnu ást-
í síðasta blaði, þar sem getið er vjnu 0kkar. Biðjum við alla, sem
um lát Mrs. Mary Einarsson, er biut eiga að máli, að taka þessi
maður hennar nefndur Guðmund-1 org sem til sín töluð persónulega
ur, en hann heitir Guðbrandur og þiggja okkar innilegasta þakk-
Einarsson. ! læti.
i
Guðbrandur Einarsson,
Mrs. S. Sigurdson, sem að und- og sy3tkini hinnar látnu.
anförnu hefir átt heima í Winni-
peg og nú síðast í Selkirk, lagði
af stað til Chicago í þessari viku
og býst við að verða þar
vegis.
Fundur í trúboðsfélagi kvenna
Fyr3ta lút. safnaðar, verður hald-
fram-! jnn næsta þriðjudagskveld, 4. nóv,.
að heimil Mrs. E. Feldsted, 525
Dominion St.
að láta fregn þessa berast um bæ-
inn og nágrennið.
Laugardaginn 18. okt. voru þau
John Wallace Duncan Bjarnason
og Margrét Jónína Bjarnason,
bæði frá Árborg, Man., gefin
Lip
Mr. J. B. Johnson og Mr. Oli Kar-
dal frá Gimli voru staddir í borg-
inni ’á þriðjudaginn.
saman í hjónaband, að 493
ton St., af séra Rúnólfi Mar-j
teinssyni. Heimili ungu hjón-1
anna verður í Winnipeg.
WALKER.
“Broadway”, leikurinn, sem þessa
viku er leikinn á Walker leikhús-
inu, er einhver skemtilegasti og
viðburðaríkasti leikur, sem nokk-
urn tíma hefir verið leikinn í Win-
r.ipeg. Leikurinn sýnir næturlíf-
ið í New York í veitingahúsi og
danssal, sem heitir “The Paradise
Night Club”. Þar eru menn, sem
selja áfengi í lagaleysi og hlífast
ekki við að vega jafnvel sína eigin'
félaga, ef svo ber undir. Þeir eru!
fimir skotmenn og þykir ekkert1]
fyrir því að skjóta náungann til;
bana, þegar þeim býður svo við aðj
horfa. Þarna eru ungar og fa'grar:
| —Sarsent Ave., Cor. Sherbrooke—
NOTE OUR NEW POLICY
I Chlldren, Any Tlme......lOc
] Adults, Daily from 6 to 7 d.m.25c
| Sat. & Holidays from 1 to 7 p.m...,.25c
THURS. & FRI. THIS WEEK
CLARA BOW
t-IN—
“LOVE AIVIONG
MILLINAIRES”
A Goo<l Comedy
“LET ME EXPLAIN”
and “HIGH LOW BROW”
ALSO NEWS WEEKLY
| SAT. und
íí
MON., NOY. lst ancl 3r<l
Almenn skemtun fer fram i
sunnudagsskólasal Fyrstu lút.
kirkju hér í borg á laugardags-
kvöldið í þessari viku. Hefst kl.
8.15. Herra Arinbjörn S. Bardal
sýnir þar mikið og ágætt safn af
íslandsmyndum og segir frá þeim.
Einnig eitthvað af “music”. Allir
vekomnir. Tekið verður á móti
gjöfum til Jóns Bjarnasonar
skóla. Nóg rúm fyrir fjölda fólks
í salnum.
Mr. og Mrs. Einar S. Jónasson
og Mrs. H. P. Tergesen frá Gimli, dansmeyjar, og nokkrir auðmenn,
voru í borginni í þessari viku. I s«m hafa komið til að sjá þær
______ dansa. Ráðsmaðurinn er grískur
Dr. Tweed tannlæknir, verður og hann er alveg á valdi áfengis
THE CUCKOO’S”
with
HERT WEESLS2 un<l
ROBEBT WOOLSEY
| TCES. aml WED.» NOV. 4th and 5th
WILLIAM POWELL
—IN—
“FOR THE DEFENSE”
—BRTNG THE KIDDIES—
Compleíe Change of I*rog;ram
T ii e h< I u y—T h n rsday—Sa t u rd a y
viku, frá
kveldinu.
kl. 2 e. h. til kl. 10 að
Dorkas félagið hefir Old Clothes^
Sale, Grocery Shower and Silver
Tea, í samkomusal Fyrstu lút.j
kirkju á föstudágskveldið, hinr/
7. nóvember, byrjar kl. 8.30, All-j
ur ágóðinn gengur til líknar-j
starfs, og þess er nú óvanalegaj
mikil þörf, eins og allir vita. —I
Dorkar félagið hefir fyrir löngu
aflað sé svq mikilla vinsælda,.|
meðal íslendinga, og tiltrúar, að
öllum er ljúft að styðja það í því;
góða verki, sem það er að vinna.
Vafalaust verður gestkvæmt mjög
hjá Dorkasfélaginu á föstudags-
kveldið, hinn 7. nóvember.
Blaðið “Saskatoon Star”, sem
út kom hinn 18. þ.m.,. getur þiss,
að Mr. W. H. Paulson, fylkisþing-
maður, hafi þá í vikunni flutt
fyrirlestur þar í háskólanum, um
ísland, að tilhlutan The Histor-
ical Association fylkis háskólans.
Sagði Mr. Paulson sérstaklega frá
Alþingishátíðinni og mörgu, sem
að henni laut, en einnig sagði
hann tilheyrendum sínum margt
af íslandi, sem ekki kom Alþing-
ishátíðinni beint við. Segir blað-
ið, að erindi það, sem Mr. Paul
scn flutti, hafi verið bæði fróð-
lelgt og skemtilegt, og efast eng-
inn, sem Mr. Paulson þekkir, um
að svo hafi verið. Dr. Thorvalds-
son flutti og stutta tölu um hið
forna Alþingi.
PHOJÍE 28 683
wALKER
Canada’s Finest Theatre
X’sSta WttK
The Greatest of all Melodramas
RR0ADWAV
WITH CAST OF 50 *
Always These Prices
EveninsrH . $1.00, 75c, 50c, 25cPIus
Matinees ...... 50c, 25cTax.
M:itinees 2.30 — Evenings 8.30
NEXT WEEK
THE POOR NUT
FAMOUS COLLEGE CO.MEDY
♦JuMt nw played 300 nÍKhts at Henry
Miller Theatre, New York.
staddur í Árborg, miðvikudag og
þriðjudag, þann 5. og 6. nóvem-
ber næstkomandi.
salanna. Lögreglan veit, að þarna
hefir morig verið framið og hún er
að reyna að finna morðingjann. En
_______ I inn í þetta er ofið ýmsu, sem svo
Pófessor Watson Kirkonnell' er skrítið, að fólk getur ekki varist
flytur fyrirlestur, “History and hlátri.
Words”, í convocation Hall, Wes-j Næstu viku verður leikurinn
ley College, hinn 4. nóv. kl. 8.15 “The Poor Nut” leikinn, gaman-
að kveldinu. Allir velkomnir.
Sunnudaginn 2. nóv.
Haraldur Sigmar í
sera
messar
Fjalla-
leikur út af skólalífinu, sem er með
afbrigðum skemtilegur. Þarna er
leikur fyrir skólafólkið og reyndar
alla, sem gaman geta haft af því,
kirkju kl. 2 e. h.; að Mountainl sem skrítið er. Báðir þessir/leikir
verða leiknir sex kveld í röð hvor
um sig, o!g einnig síðari hluta dags
á miðviókudaginn og laugardaginn.
kl. 8 að kvöldi. Allir velkomnir.
Offur til trúboðs í Fjallakirkju.
Messur í prestakalli séra Sig.
Ólafssonar fyrir nóvembermán.:
2. nóv.: Hnausa, kl. 2 e. h.; Riv-
trton, kl. 8 síðd. (ensk messa).
9 nóv.: Árborg, kl. 11 f. h.
10. nóv.: Árborg, kl. 9 síðd. —
(þakkarhátíðarsamkoma).
16. nóv.: Riverton, kl. 2 e. h.
23. nóv.: Geysir, kl. 2 e. h.
30 nóv.: Víðir, kl. 2 e.h. og i
Árborg, kl. 8 síðd.
R0SE
THEATRE
PH.: 88 525 I
E S
SARGENT at ARLINGTON
THUR.—FRT.—RAT., THTS WBEK
WILL KOGERS
—IN—
“SO THIS IS
LONDON”
—ÁDDED—
Comedy — Ncwm — Mlcky Mouse
MON. TUE. WED. NEXT WEEK
EL. BRENDEL — SUE CAROL
JOOc^ AU-Talkinjc
“THE
GOLDEN
CALF”
Comedy — Nevvs — Variety
Þeir S. Thorvaldson, sveitar-
oddviti í Bifröst, B. J. LifmannJ
Valdi Sigvaldason og Jón Sigurðs-j
son, sveitarráðsmenn, voru stadd-|
ir í borginni um síðustu helgi, íl
erindum fyrir sveit sína. Sátu
þeir fund með ráðgjafa náttúru-
fríðinda fylkisins, Mr. McKenzie.
FRÁ ÍSLANDI.
Mjög lítil fisksala hefir orðið
hér á Suðurlandi síðustu vikur,
en á Austfjörðum hefir stórfisk-
ur selst að sö:gn á 114 kr. skpd.;
er það nokkuð hærra verð, en áð-
ur hefir verið.
fsfisksala hefir verið !góð vik-
una sem leið; á föstuudag seldi
Júpíter fyrir 1,385 sterlingspund.
Afli hefir verið tregur síðustu
daga; þeir togarar, er veiða í ís,j
eru aðallega í Faxaflóa og fyrir
Vesturlandi — Mgbl 5 ok.t.
The Junior League
of Winnipeg
Þett er félag ungra kvenna, sem
hefir það markmið, að hjálpa
þeim, sem hjálpar þurfa og hefir
þegar unnið mikið í þá átt. Nú er
félagið að opna búð að 728 Sar-
gent Ave., o'g verður hún opnuð kl.
2 á laugardaginn, 1. nóvember.
Verða þar seldir allskonar hlutir,
nýih, nýlegir og gamlir, en ekki ó-
nýtir: Fatnaður, húsmunir, borðá-
höld, skór, hattar, bækur, hljóm-J
plötur og yfir höfuð alt, sem nöfn-1
um tjáir að nefna. Hlutirnir hafa
verið gefnir, og verða seldir fyrir!
mjö!g lítið verð, og ágóðanum öll-
um varið til líknarstarfs. Stúlk-
urnar, sem félaginu tilheyra, vinna
sjálfar í búðinni. Munið eftir;
staðnum, 728 Sargent Ave.
Hundrað menn óskast
T/inna og vel launuð
Stöðug
Vér þörfnumst fleiri manna strax, og greiðum 50c á tímann áhuga-
mönnurn. Kaup að nokkru meðan þér lærið bifreiða-aðgerð, vélfræði, raf-
fræði, flugvéla meðferð, samsuðu, lagning múrsteins, pjöstrun, tigulsteins-
lagning, og vírleiðslu. Kennum einnig rakaraiðn, sem er holl innivinna.
Menn, hættið hinni örðugu hanrlavinnu og lærið iðn, sem gefur góðan arð.
Skrifið, eða komið og biðjið um ókeypis Dominion Opportunlties Littera-
ture. The Dominion er félag, löggilt af stjórnínni, með friar atvinnuleið-
beiningar. Vér ábyrgjumst ánægju. Stærsta kerfi slíkrar tegundar i
heimi, með útibúum frá strönd til strandar í Canada og Bandaríkjunum.
Dowinion *Mð! SChoois
580 Main M. - Winntpeg
The Eatonia Rúm
eru bæði endingargóð og þægileg.
Eatonia
raf
Saumavélar
Ábyrgst tíu ár
Snoturt s'tálrúm með Cable Spring og mjúkri bóm-
ullardýnu. Fallegt rúm útlits.
Rúmstæðið er með valhnotugerð og gylturn dregl-
um utan með. Fjaðraumgerðin er úr stáli, vel
styrkt með álmum. Bómullarreifin, er hvert ligg-
ur ofan á öðru í dýnunni, geya hana dúnmjúka. —
Vanalegar stærðir. Verð rúmsins með öllu til-
heyrándi er $31.85.
Húsgalgnadeildin 7. lofti.
/
Eatonia Vacuum Cleaner
Ball-bearing mótar — þarf enga olíu.
The Eatonia er vel þekt fyrir skjóta
og fullkomna hreinsun. — Verkfær-
ið er létt í meðförum, en þó sérlega
sterkt og endingargott.
Það er úr cast-aluminum; mót-
orinn sjálfkælandi, sterkur og
kraftmikill. Hreinsaranum fylgir
útbúnaður til að hreinsa hluti
eins og fyrihengi, stóla, sófa og
píanó. Verð með öllu:—
$52.00
Á rafeyjunni—þriðja gólfi.
Algerlega áreiðanleg vél.
Sterklega gerð, fyrirferð-
arlítil og auðvelt að flytja
— Hún saumar fljótt og
með jöfnum sporum.
The Eatonia er ofur-
auðveld að nota. Hún
er á járngrunni og út-
búin með Hamilton-
Beech mótor.
Verð með öllu tilheyr-
andi:
$35.00
Húsgagnadeildin
— sjöunda gólfi.
T. EATON C°
LIMITED
PHONE ARCTIC
YOUR NEXT WOOD
ORDER
SLABS
POPLAR
PINE
TAMARAC
BIRCH
WE WILL CUT AND
SPLIT YOUR WOOD
AT SMALL EXTRA
COST.
The Arctic Ice and
Fuel Co., Ltd.
Phone 42 321
S. JOHNSON
Shoe Repairing
Twenty-five years Experience.
678 Sargent Ave. Phone 35 676
BRYAN LUMP
Reco'gnized by government
engineers as the
Best Domestic
Coal
in the West
HIGHEST IN HEAT
Low in ash and moisture.
Lasts in the furnace like
Hard Coal.
We guarantee satisfaction.
Lump, $13.75 per ton
Egg, $12.75 per ton.
Nut, $10.50 per ton.
PHONES:
25 337
27 165
37 722
HALUDAY
BROS., LTD.
342 Portage Ave.
Jón Ólafsson umboðsmaður.
JOLAGJAFIR
Ein ferð sýnir yður allar ný-
tízku vörutegundir hjá stærsta
heildsöluhúsi Vestur-Canada.
Þægindi án endurgjalds. —
Skrásetjið nú þegar daginn o'g
tímann. Bíll ■ bíður yðar. —
Símið 24 141.
CARL THORLAKSON
Úrsmiður
627 Sargent Ave. Winnipeg
Paintlng and Oecoratiny
CONTRACTORS
Alt, sem lýtur að því að prýða
híbýli manna, utan sem innan;
Paperhanging, Graining,
Marbling
Óteljandi tegundir af nýjustu
inanhúss skrautmálning.
Phone 24 365
L. MATTHEWS
Miðvikudaginn 15. þ.m. lézt að
Tantallon, Sask., Helga yfirsetu-
kona Ingjaldsdóttir, mæt kona og
merk. Hún var níutíu og tveggja
ára gömul. Hennar mun verða
nánar getið síðar.
Veglegt silfurbrúðkaups sam-
sæti var þeim hr. Halldóri John-
son fasteignasala og frú Margréti
konu hans, haldið að heimili Mr.
og Mrs. Ottenson, 151 Kingston
Row, síðastliðið fimtudafeskveld.
Nánar í næsta blaði.
Kvenféla'g Fyrsta lút. safnaðar
er að undirbúa Bazaar, sem hald-
inn verður í samkomusal kirkj-
unnar hinn 18. og 19. nóvember.
KOL
Souris “Monogram”
Per ton
Lump^...............$ 7-00
Egg................. 6.50
DRUMHELLER “JEWEL”
Lump...4. ......... 12.00
Stove ............. 10.50
WILDFIRE
Lump .............. 12.00
FOOTHILLS
Lump .............. 13.75
Stove.....-......... 12.75
Nut ............... 10-50
SAUNDERS CREEK
“Big Horn”
Lump .............. 14.75
Egg................ 14.00
COPPERS COKE
“Winnipeg” or “Ford”
Stove.............. 15.50
Nut ............. 15.50
Pea ............... 12.75
CANMORE BRIQUETTES
Per ton ........... 15.50
AN HONEST TON FOR
AN HONEST PRICE
PHONES
26 889
26 880
McCurdy Supply Co. Ltd.
Builders’ Supplies & Coal
136 Portage Avenue, E.
pJÓÐLEGASTA KAFFI- OQ
MAT-8ÖLUHÚ8IÐ
sem pessi borg hefir nokkura
tlma haft innan vébanda slnna.
Fyrirtaks máltiðir, skyr, pðnnu-
kökur, rúllupylsa og þjóðræknis-
kaffl.—Utanbæjarmenn fá sér
ftvalt fyrst hressingp á
WEVEL CAFE
«92 SARGENT AVE.
Sími: 37 464
ROONEY STEVENS, eigandl.
100 herbergi,
meö eí5a ðn baðs.
Sanngjarnt
verð.
SEYM0UR H0TEL
S(mi: 28 411
Björt og rúmgóð setustofa.
Market og King Street.
C. G. HUTCIIISON, eigandi.
Winnipeg, Manitoba.
Eina hótelið er leigir herbergl
fyrir 81.00 á dag.—Húsið eldtrygt
sem bezt má verða. — Alt með
Norðurálfusniði.
CLLB nOTEL
(Gustafaon og Wood)
652 Main St., Winnifjofi:.
Fíhone: 25 738. Skamt nórðan viö
C.P.R. stöðina. Reynið oss.
MANIT0BA H0TEL
Gegnt City Hall
ALT SAMAN ENDURFÁGAÐ
Heitt og kalt vatn. Herbergl frá
$1.00 og hækkandi
Rúmgóð setustr'i.
LACEY og SERYTUK, Eigendur
SAFETY TAXICAB C0.
LIMITED
Til taks öag og nútt. Ranngjarnt
vcrö. Bími: 23 309.
Afgreiðsla: Leland Hotel.
N. CHARACK, forstjóri.
Sparið án óþæginda
Notið sporvagnana.
Fargjöldin cru nú lægri.
5 centa fargjöld.
milli kl. 9.30 f.h. til kl. Í2 á hádogi
á hverjum degi.
WINNIPEG ELECTRIC
COMPANY^^
“Your Guarantee of Good Service’’
Fjórar búðir: Appliance Dept., Power Bldg., Portage and
Vaughan; 1841 Portage Ave., St. James; Marion and Tuche,
St. Boniface; 511 Selkirk Ave.