Lögberg - 26.02.1931, Side 1

Lögberg - 26.02.1931, Side 1
PHONE: 8G 311 Sevcn Lines Ruffl íor4 ■ (’OÍ- W itcd For Service and Satisfaction iiief i< IMIONE: 8« 311 Seven Lines l For Better Dry Cleaning and Laundry 44. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 26. FEBRÚAR I93l NÚMER9 Vandrœðamál Fiskiveiðar og fiskisala. Það er varla um annað talaðj nú, hér við Manitoba-vatn, enS fiskiveiðar og fiskisölu. Fiski- mönnum eru þau mál áhggjuefni, því ekki verður nú annað séð, en að sú atvinna sé nú þegar eyði-j lögð, eða gengin úr greipum þeirra, Veiðin er lítil í vetur, og verðið lágt. Slíkt hefir að vísu komið fyrir áður, en ekki í eins stórum stíl eins og nú. Og nú bætist það ofan á, að bönnuð er sala á einni arðmestu tegund fiskjarins. Það eru nú farin að opnast aug un á fiskimönnum fyrir því, að ekki megi lengur við svo búið standa, og væri því reynandi að gjöra tilraunir til umbóta, áður en það verður um seinan. Þá er fyrst að athuga orsakirn-j ar til þess, að veiðin er ekki leng-; ur arðberandi, og þar næst að reyna að finna ráð til umbóta. Það mun vera einhuga álit flestra, sem stundað hafa veiði undanfarin ár, að fiskurinn sé að ganga til þurðar í vatninu. Veið- in verður smáfengnari með ári hverju. Fiskur sá, sem veiðist, er smærri með ári hverju, svo að varla veiðist nú fullorðinn fiskur. Fálka flug Tee-ing off Clear i.ake Golf Course, 9th Hole, Riding Mountains National Pe.rk. Húsbruni í Keewatin Eftir því sem á veturinn hefir liðið, eftir því hefir kapp aukist meir og meir í hockey leikjunum yfirleitt; eru nú að- eins tveir leikir eftir til úrslita-leikjanna, er háðir verða að öllum líkindum á Olympic skautasvellinu hér i borginni. Er nú fullvissa fengin •fyrir því, að Fálkar og Natives há þær orustur, því hvorki Geysir né Víkingar geta náð þeim, þótt þeir | ynnu þessa tvo leika, sem eftir eru. I Má búast við þvi, að þeir íslend-í ingar, er enn ekki hafa gjörspilst af maurasýki og mosavöxnum menta gorgeir, muni, enn sjá bjarmann af íslenzku hreinlyndi, djörfung og karlmensku, er hreyf* þá til framkvæmda drengjunum við vatnið búa, enda munu fáir fiskimenn hér hafa gjört betur en að afla fyrir kostnaði þennan vet- Eldur, sem skyndilega kviknaði,'til stuðnings. ur ,og mahgir, sem ekki hafa náð án þess að nokkur vissi hvernig á Afstaða hockey því. því stóð, brendi til kaldra kola íþróttafél. er þessi. Hvað verður þá um fiskiveiði heimili Thos. Johnstons á norður- hér, ef við verðum neyddir til að strönd Darlington fjarðar í Kee- Vievv VVe.st of Clcar Ijtke. Ritling Momitains National Park. flokkanna Vinn. Tap. Jafn. Mörk Fálkar..... hætta? Auðvitað geta auðfélög- watin, síðdegis á miðvikudaginn Nativ€s Víkingar .... Geysir .... Natives 4 5 5 2 2 2 2 5 5 3 3 3 3 13 13 7 7 Orsökin til þessa er auðsæ. Netja- fjöldinn er svo mikill í vatninu þessi síðustu ár, að viðkomu fiskj- arins er ofboðið. Enda má kalla, að vatnið hafi verið þéttsett af netjum, landa á milli, þessi síð- ustu ár. Það virðist því liggja i au'gum uppi, að veiði í Manitoba- vatni verður alveg eyðilögð á fá- um árum, ef þessu fer fram. Þess munu líka dæmi hér í landi, að góð veiðivötn hafa verið alveg eyðilögð á þenna hátt. Þá er annað, sem kreppir að fiskimönnum; það er fiskisalan. Fiskikaup eru nú algjörlega í höndum auðfélaganna, og það lít- ur svo út, sem þau séu öll í einu féla!gi, með að halda verðinu niðri, því samkepnin er engin. Það er algerð einokun. Fyrir fáum árum sendu marglr fiskimenn fisk sinn beina leið til kaupmanna í Bandaríkjunum, og fengu drjúgum betra verð fyrir hann, en hægt var að fá hér í Can- ada; en nú eru þau sund lokuð. Tilraunir hafa verið gjörðar í þá átt í vetur, en það hefir mishepn-' ast atgjörlega. Þó hafa menn komist að því, að ófrosinn fiskur héðan hefir verið borgaður háu' verði í Bandaríkjunum í vetur, en öHu slíku er haldið leyndu af auð-1 félögunum. Nýlega birtist grein í Free Press um fiskiveiðar í Manitoba-1 vatni. Þar kemur fram sú fárán- lega tillaga, að heppilegast muni að skifta Manitobavatni niður í spildur, og leigja þær þeim s&m hæst bjóði á uppboði. Hægt er að geta til, hvaðan sú alda er runnin, því engum mundi komaj slíkt til hugar nema auðfélögun-i um. Þau mundu ætla sér að ná í álitlegustu svæðin, o!g yfirbjóða1 fátæka fiskimenn. Tilla!gan er svoj grunnhygnislega hugsuð, að hún getur tæpast verið frá manni, sem! nokkuð þekkir til fiskiveiða. VærL henni fylgt, þá þyrfti að mæla1 vatnið alt í reiti, og setja glöggj merki fyrir hvern reit; því tæp-' lega mundi einum manni Ieyft að, þvergirða vatnið. Slik mæling yrði ekki framkvæmd, fyr en vatn- ið væri lagt landa á milli, en það: getur dregist fram yfir miðjan desember- Mælin!gin mundi taka! langan tíma og þá fyrst, er hennt væri lokið, yrði hægt að bjóða’ spildurnar upp. Enginn vissi,' hvar hann eignaðist veiðistöð, fyrj en því væri lokið, og þá væri bezti veiðitíminn fyrir löngu lið-| inn. I Þetta alt er fiskimönnum mikið áhyggjuefni, því eins og alt horf- ir nú við, er sjáanlegt, að fiski- veiðar hér í vatninu eru að verðaj algjörlega arðlausar fyrir þá, semj in haldið áfram að hreinsa upp 14. janúar. það, sem eftir verður. Það getur Mrs. Johnston fór til þess að borgað sig fyrir þau, þótt lítið kalla á mann sinn, sem var að aflist. Þau fá að líkindum þre- vinna skamt frá húsinu, en þeg- falt verð fyrir fiskinn í saman- ar hún kom aftur, stóð húsið í burði við það, sem við fáum. Og björtu báli. þau eru víst að gefa okkur vinnu Eldliðið var tafarlaust kallað, vetrinum. Geysis menn verja með lá!gu kaupi, fyrir að veiða og hepnaðist því, þrátt fyrir afar- hvern þumlung af sveljinu, og fisk fram undan löndunum okkaf j mikla örðugleika að koma í ve!g ]angt fram eftir leiknum mátti Þá mundi margur gamall fiski- fyrir, að Beatty talar um búskap Á mánudagskveldið í síðustu ;!viku, flutti E. W. Beatty, forseti C. P. R. félagsins, ræðu í Winni- peg, þar sem hann gerði búnaðar- umbætur í Vestur-Canada að ræðuefni. Skýrði hann frá því, að verið væri að stofna lánfélag með $5,000,000 höfuðstól, o!g væri það fé til þess ætlað, að lána það bænd Geysir 3 — Natives sigra eftir hina snörp- ustu orustu ef þeir hafa lent í á ! Flugslys í grend við Winnipeg i Á föstudagskveldið í síðustu • viku, kl. 8.30, vildi það mikla slys j til, að loftfarið, sem flytur póst jmilli Winnipeg og Regina, fórst í í !grend við bæinn Bagot, sem er ! einar fimtán mílur vestan við j Portage la Prairie, Man. í loft- j farinu voru þrir menn, flugmað- i urinn, N. G. Forrester, og tveir farþegar, Dr. R. E. Alleyn frá j Winnipeg og Georges E. Lewis j frá Regina. Lentu þeir í mikilli þoku og flugmaðurinn áleit ekki ; vogandi að halda áfram og ætlaði að reyna að lenda, en um leið og loftfarið kom til jarðar, laskaðist það mikið og rétt á eftir varð sprenging, sem sundraði því öllu. i N. G. Forester komst út úr loft- farinu áður en sprengingin varð. Sjö þúsundir manna í Winnipeg þiggja framfærsluátyrk Meiddist hann nokkuð, en þó ekki „í.. , . ,, .. , stórlkostlega. Hinir mennirnir Eftir þvi sem fjarmalanefnd 6 , , . .., . , TI,. . fórust báðir, er loftfarið sprakk bæjarstjornarmnar í Winnipeg ’ , i - *• e ' í í i ■ . •, . og sundraðist . Þeir voru baðir skyrði fra a fostudaginn í vikunm sem leið, eru nú um sjö þúsund atvinnulausir menn í Winnipeg, sem bærinn le'ggur til lífsfram- færi. Meir en helmingur þessara ungir menn, Dr. Alleyn 32 ára óg Mr. Lewis 28 ára. Manitobaþingið Þar virðist flest ganga svona um til að koma búskapnunv í betra manna eru einhleypir menn, eða horf og arðvænlegra, heldur en 4,097. Framfærsla þessara ein- hann er nú í. Hugsar hann sér, að hleypu manna kostaði bæinn vik- heldur seigt og fast, enn sem það sé gert á þann hátt, að hveiti- una, sem endaði 14. febrúar, að komið er. Aðal mótstöðuflokkur bændurnir hafi meira af skepnum, sögn $23,609.35. Er það dálítið stjórnarinnar, íhaldsmenn, tefja heldur en þeir hafa nú, en eins og minna heldur en vikuna næstu á m;kið fyrir störfum þingsins með eldurinn breiddist út lítt á milli sjá hverjir betur hefðu.1 kunnugt er, hafa margir bændur undan, sem kemur aðallega til af óskaplegu flóði af fyrirspurnum og brendi fleiri hús. Húsið var í Connie Paulson ver höfnina prýði-; 8V0 sem engar skepnur, en stóla því, að bæjarstjórnin hefir kom- til stjórnarinnar um alla skapaða eldsábyrgð, en maður verða súr á svipinn. Það er ekki mitt meðfæri, að nokkurri bera fram ákveðna tillögu í þessu lágri. máli. Til þess þurfa sem flestir Nágrannar fiskimenn að ráða ráðum sínum, hjóna votta þeim samhygð sína; á miðsvelli. En og verða sammála. Fylkisþingið er þau eru mikilsvirtir, íslenzkir gátu þeir ekki nú þegar tekið til starfa. Það hef- frumbyggjar í héraðinu. Sérstak- leiknu Natives, er gerðu snarpar mjög lega fyrir Geysis menn. Sverrir eiógöngu á jarðræktina, og þá að- ist að eitthvað hagkvæmari kjör- j Hjartarson verst sem hetja. og alle&a hveitið. Hefir þessu sama um við matsalana, þeirra Johnstons- Skúli Anderson var mjög áberandi v€rið haldið að bændum um langt__________________________ þrátt fyrir alt skeið, en í mörgum héruðum hafa yfirbugað hinalÞeir ekki farið eftir Því- Hugsar Ekki æskilegur borgari ir eflaust þetta mál til meðferðar,1 lega samhrylggist fólk þeim sökum árásir með fljót-úthugsuðu sam- og það má búast við, að þyí ber- þess, að margir dýrmætir menja-' spili, er Geysis mðnnum varð að( fa sma upphæðir af þessu fé til Beatty sér, að þessu fé sé þannig Kínverji nokkur, Chang að nafni, hluti. Eru margar af þessum fyrirspurnum mjög lítilfjörlegar, og er næstum furða hvað þeim herrum getur látið sér detta í hu!g að spyrja um. Stundum verð- ur að hafa töluvert fyrir því, að varið.að bændurnir iegi kost á að kom tiJ Vancouver frá Kína fyrir SVara þessum spurningum, en það i - | ist tillögur um það úr ýmsum átt-! gripir, sem þau komu með frá há- falli. Voru þeir Wally Bjarnason láns, svo sem 5200 til $1,000, til að Þar ættu tillögur fiskimanne tiðarförinni í sumar, eyðilögðust of Árni Jóhannesson mest áber- kaupa skepnur fyrir, og við Manitobavatn að verða þyngst-j í eldinum, þegar heimili þeirra andi fyrir Nat^ves og gáfu Geysis, vextirnir o 1» n rvi n+n n n rvi • n A nw n m n X L«<> «r» 4-il /ínlrn __U —. L ..Í1 J CI n... Lnln O P T1O.ff Tveir menn faraát I í járnbrautarslysi mönnum enga hvíld. Gengu þeirj cent. o!g því sigrihrósandi jafnir Fálkunum í af svelli o'g sambandinu. ar á metunum; en þá er um að brann til ösku. gjðra, að þær verði samhljóða Það er því bráð-nauðsynlegt, að fiskimenn taki höndum saman í þessu máli, og sendi einhuga á- skorun til þingsins um tillögur Tveir af verkamönnum Canadi- þær, sem þeir álíta hagkvæmast- an National járnbrautanna, sem mínútur og gefa Víkingum lítið ar. Þessu verður auðvitað ekki unnu á verksmiðjunni í Trans j tækifæri til þess að kasta mæð- komið í kring, nema á sameigin-' cona, fórust af slysi á heimleið til inni, er liðfærri voru. Ingi Ingi- legum fundi allra fiskimanna við Winnipeg á mánudagskveldið í mundarson varðist sem berserkur vatnið; og slíkan fund er ekki vikunni sem leið. Vildi það til fyrir Víkin!ga, sem 0R Rerði J°hn Fálkar 2 — Víkingar 0. Fálkar halda óslitinni árás í 60 32 árum og hefir verið, þar síð- kemur niður á skrifstofulólkinu, an. Af þessum þrjátíu o'g tveim- en ekki ráðherrunum nema að ur árum efir ann verið tuttugu og litlti leyti. sex ár í tugthúsinu, og hérna um Þessir þrír þingmenn, sem telj- daginn var hann enn dæmdur til ast til verkamannaflokksins, virð- eins árs tughúsvistar fyrir þjófn- ast vera hæglátari á þessu þingi, „ að. Þess er ekki getið, hvað hann heldur en þeir hafa stundum áð- myndma að ræða, eins og Ben- , . , r i- -*v.______,_____neflr verið að gera hin sex arin, ur verið, og sanngjarnari. en sjálfsa'gt hefir mikið af þeim| Umræðunum um hásætisræð- gengið í að fremja þessi lagabrot,’una var lokið á föstTUdaginn í vik- i skulu ekki fara yfir 6 per kostnaðinum við þetta alt haldið eins lágum eins og hægt er. Er hér um sömu hug- nett forsætisráðherra kom fram með i ræðu sinni í Regina í vet- ur. Aðal atriðið í öllu þessu virðist vera það, að bændurnir mega með engu móti einskorða framleiðslu sína við eina vöru- tegund, svo sem hveiti, heldur sem hann fyrir. hefir verið dæmdur hægt að búast við að almenning- þannig, að járnbrautarlestin, sem Peterson, en sóknarlið Víkinga var,verði þeir að hafa búskapinn fjöl- ur sækti, úr fjarlægum veiðistöð- Þeir v°ru með, slitnaði sundur. tæplega eins traust, og stóðst þaðj breyttari, svo þeir þoli uppskeru- um. Það mundi því heppilegastJ Hægðist þá ferðin á vögnunum, eigi þessa árás Fálkanna. Ingi.j brest og verðfall á vissum vöru- að fiskimenn og útvegsbændur í'sem slitnuðu aftan úr, svo snögg- Matti og Robert Jóhannessynir og^ tegundum, ef slíkt ber að hönd- hverri veiðstöð, hefðu undirbún-'leRa> að þ^ssir tveir menn, sem Albert Johnson, voru líkt og harð-j um. Ræða þessi hafði margan ingsfundi heima hjá sér, og semdu'sátu á pallinum framan á fremsta snúnir kósakkar í hildarleik, og fróðleik að flytja og ýms holl ráð. þar uppástungur um breytingar á vagninum, hrukku fram af, og hefði það verið eitthvað annað en --------- veiðlögunum. Á þessum fundum urðu svo undir vögnunum, sem Víkingar, er að þeim sneru, hefði, væru svó kosnir menn, einn eða'héldu hægt áfram all-langa leið eflaust illa fyrir þeim farið; og fleiri, til að mæta á aðalfundi eftir að þeir slitnuðu aftan úr. þá var heldur ekki við lambið að. fiskimanna, þar sem þessar tillög- Áttu báðir mennirnir heima í leika sér, þegar að vörn kom, því ur væru ræddar, og á þeim bygð Winnipeg. Hét annar Thomas EggerUBjarnason og Kjart. John- bænarskrá til þingsins, og bænar- White, 63 ára, en hinn Leonard son voru þar til taks; braust Egg- skráin síðan fengin þingmönnum John Sevick. Báðir kvæntir menn okkar til flutnings. Með þessuj — einu móti yrði komið í veg fyrir, að Hörmulegt slys unni sem leið og höfðu þær þá staðið í þrjár vikur og mikið verið talað, enda höfðu milli þrjátíu og fjörutíu þingmenn tekið til máls. Ekki var hásætnsræðan sjálf gerð að ágreiningsefni við atkvæða- greiðslu. Á föstudaginn lagði Bracken Þann 30. janúar síðastliðinn, brann til dauðs að heimili sínu í Peace River héraði, Jörgen bóndij Benediktsson, ættaður frá Hjarð- forsætis- og fjármálaráðerra fram arhaga á Jökuldal. Mun hann hafaj f járlagafrumvarp sitt. En þar j verið kominn hátt á fimtugsaldur.! gert ráð fyrir, að tekjurnar mæti Óeirðir á Spáni j Jörgen heitinn var ókvæntur og bjó j einn á nýbýli sínu. ert einmana í gegn um lið Víkinga Fréttir berast við og við frá Spáni þess efnis, að þar séu óeirð- ir miklar, sérstaklega út af at vinnumálunum, eins og annars- Ur bænum Símakerfið osamhljóða bænarskrár bærust þinginu frá fiskimönnum. Fiskimenn og útvegsbændur við 3185,303 tekju afgang á síðasta búkvörn hans. Yfirleitt var yndi lnu’ Manitobavatn! Verið nú einhuga fjárhagsári, sem endaði 30. nóv- að horfa á þennan leik, sem var staðar. Stórkostleg verkföll hafa ^aginn átt sér þar stað og standa víst enn Mr. J. J. Myres, frá Crystal, N. Dak., var í borginni á og skaut í höfn. En sjaldan kom- ust þó Fálkarnir svo langt, því að Ingi Ingimundarson var harður í!yfir- Einnig reglulegar uppreismr, Símakerfi Manitobafylkis hefirj horn að taka og kendu mafgir á fullkomlega útgjöldunum. Land skattur verður lækkaður mjög mikið, en skattur á járnbrautum hækkaður nokkuð og sömuleiðis tekjuskattur, þar sem um miklar tekjur er að ræða. Búist er við að laugar-i sú hækkun auki tekjurnar um $275,000. Þá er gjört ráð fyrir, að minka útgjöldin um $456,207. Þá skýrði Mr. Bracken þinginu °g skjótráðir, að koma þeásu máli í framkvæmd. Byrjið nú þegar, því þetta þolir enga bið. Það þarf að komast inn á þingið, áð- ur en aðrar tillögur um málið verða teknar til greina. Þið vitið allir, hvers vænta má, ef auðfé lögin koma fram sínum tillögum. Það fær engUm dulist, að þau vinna að því leynt og ljóst, að ná öllum yfiíráðum á veiði í vatn- inu, eins og þau hafa þegar náð einveldi á fiskisölunni. Vogar 10. febr. 1931. Guðm. Jónsson. Macolm Campbell Hann hefir af Bretakonungi verið sæmdur ridaranafnbót, og er nú Sir Malcolm Campbell. Hlaut hann þá sæmd fyrir að keyra bíl harðar en nokkur annar maður hefir áður gert, eða 246 milur á klukkustund, að Dayton Beach í Florida, nú fyrir skömmu. ember 1930. Símarnir voru samt eflaust s^ allra bezti, er 627 færri 1930 heldur en 1929, flokkar hafa sýnt. í vetur. þessir sem sýnir ljóslega að margir hafaj viljað spara sér símagjaldið. Alls voru simar í fylkinu á síðasta1 fjárhagsári símakerfisins* 75,41ðJ A. G. M. Meiri áfengissala Innköllun á símagjöldum hefir ekki verið nærri góð. Hefir stjórn W. J. Major, dómsmálaráðherra, símakerfisins verið væg í kröfum skýrði þinginu frá því í síðustu og reynt að gera fólki eins hægt fyrir með að greiða gjöldin, eins og mögulegt hefir verið. Er bú- ist við, að töluvert af ókoldnum símagjöldum sé óinnkallanlegt, kannske einar $20,000. Cbarles Chaplin Hann er á Englandi um þessar mundir, þessi heimsfrægi kvik- myndaleikari, kom þangað í vik- unno sem leið o!g er nú að taka sér fjögra mánaða frí. Þetta er í annað sinn, sem hann heimsækir London á þeim stuttugu árum sem liðin eru síðan hann fór þaðan, fátækur og umkomulaus ungling- ur. Síðan hefir hann unnið sér frægð og fé o!g hann hefir vakið mikinn hlátur, svo að segja út um allan heim. viku, að ágóðinn af áfengissölu Manitobafylkis, hefði á fjárhags- árinu sem endaði 30. apríl 1930, numið $2,044,980, og er sú upphæð $51,874 meiri heldur en ágóðinn reyndist árið áður. Hvað áfen'g- issölunni viðvíkur, er fylkinu skift í fimm umdæmi. í Winnipeg um- dæminu er langmest selt af á- fengi, sem vel er skiljanlegt, því hér er fólkið flest. Ágóðinn af á- fengissölunnj í þessu umdæmi nam $1,784,693, eða -85,563 meira en árið áður. Þá er The Pas og námuhéruðin þar norður frá með $123,085, Brandon með $85,210, Portage la Prairie o!g Dauphin umdæmin, með ;sem næst tuttugu og sex þúsundir hvort. Ekki þarf að segja að öll verzlun hafi geng- ið illa árið sem leið, það sannar þetta dæmi. Guðmundur Grímsson dómari,' gegn stjórninni 0g konungsvald- yar staddur ; borginni um helg-1 frá Þvi- hvernig stæði með ábyrgð inu, en þær virðast hafa verið -na | þá, sem stjórnin, fyrir ári síðan, bældar niður alt til þessa, og ekki ______ j tókst á hendur fyrir Hveitisam- náð að útbreiðast til stórra muna.j Fyrjr skömmu skrapp Sigur8ur! lagið, gagnvart bönkunum. Hafa Stjórnin hefir fyrir skömmu neyðst skagfield vestur ; Argyle bygð og| mahgir haft illan grun á því, s.ðan til að segja af sér, en hepnast hélt son!gsamkomur ; Glenboro og,hveitið fél1 sv0 mjög 1 verði' M,ð' hefir að mynda aðra stjórn, 1 að Grund vig húsfvllir á báðutniað við 16. þ.m. er upphæð sú, sem fylkið ábyrgist fyrir Manitoba hveitisamlagið, $3,491,611.18. Mr. bráðina að minsta kosti. Konung- gföðum f gömu ferð göng hann ur Spánverja virðist vera tölu- einn% fyrir sjúk]ingana á Ninette verður atkvæðamaður, en áreið-. berklaveikishælinu. anlega á hann nú í vök að verjast.1 __________• Annars eru fréttir frá Spáni svo ó!greinilegar, að naumast er, mik-j ið á þeim að byggja. Frá íslandi Veðurblíða Ungmennfélagið “Eldborg” hef- ir nokkra undanfarna vetur leik- ið smáleiki, og aðsóknn verið góð. Hefir sótt það aðallega fólk héð-; í síðustu viku febrúarmán-' an úr hreppnum, en einnig úr er hver dagurinn öðrum öðrum hreppum. Síðast var leikið Sólbráð á hverjum degí og 27. des. Gaf un'gmennafélagið all- Bracken telur ekki líklegt, að fylk- ið líði neinn halla af þessu, nema þá því að eins, að hveitið falli enn í verði, en það hefir hækkað nokk- uð töluvert 1 verði síðustu vik- urnar, og jafnvel siðan þessi á- ætlun var gerð. Með því hveiti- verði, sem nú er, hefir Manitoba hveitisamlagið næ'gilegar eignir I til að mæta skuldum sínum. Nú aðar betri. snjórinn rennur í sundur og vatn-j an ágóðann frádráttarlaust tillrT-1 • , . ið flóir um götur borgarinnar. Of-j endurbyggingar Kolbeinsstaða- ThompSOIl nær ÚtneiningU urlítið frost flestar nætur, en mjög; kirkju. í þetta skifti seldi kona ein lítið. Annars hefir þessi vetur.hér í hrepp veitin!gar og gaf ágóð- allur, það sem af honum er, verið ann frádráttarlaust til kirkjunn- framúrskarandi mfldur, svo íá-; ar. Séra Árni á Stórahrauni hélt dæmi eru í manitoba. Aldrei nein-j þá ræðu og hvatti menn til að ar verulegar hörkur og þá sjaldan; vinna að því áf kappi, að kirkjan að nokkuð hefir kólnað, hefir það yrði bygð. Kvað hann það á- ekki varað nema stutta stund í nægjulegt, að nýjar byggingar einu. Enn er nokkur snjór í Win- nipeg og :grendinni, en í vestur- hluta Manitoba og Saskatchewan, mjög snjólítið. væru að rísa upp á mörgum jörð- um, en kirkjan væri 'gömul og hrör- leg og mætti ekki sitja á halcan- um. — Vísir. Tompsoh, borgarstjóri í Chicago, hefir verið útnefndur af Repub- licana flokknum, til að sækja um borgarstjóra embættið í fjórða sinn. Fara kosningar fram í apr- ílmánuði. Þrír aðrir voru í kjöri, en Thompson hlaut hér um bil 68,000 atkvæði fram yfir Joe H. Lyle dómara. Hinir tveir fengu tiltölulega fá atkvæði. Borgar- stjóraefni Democrata flokksins er A. J. Cermak.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.