Lögberg - 26.02.1931, Side 5

Lögberg - 26.02.1931, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. FEBRÚAR 19»!. BIs. 6. Frá stórstúkuþingi Stórstúka Manitoba og Norð- vesturlandsins, af Alþjóða Reglu Good Templara, hélt fertugasta og áttunda ársþing sitt í Goodtempl- arahúsinu í Winnipeg, þ. 11. og 12. febrúar. Voru meðteknar árs- skýrslur embættismanna, embætt- ismenn fyrir komanda starfsár kosnir og settir í embætti, og framkvæmdarnefnd 'gefið töluvert verkefni. Stór-Templar, A. S. Bardal, rakti ýtarlega ferðasögu sína um ísland °g Evrópulönd, sem hann heim- sótti sumarið 1930, sem erindsreki Stórstúkunnar, á þúsund ára af- mælishátíð hins íslenzka Alþing- is, og á alþjóðaþing Good Templara reglunnar, er haldið var í Stokk- hólmi í Svíþjóð, dagana 21. til 25. júlí a. ]. I ferðalagi sínu var hann einnig viðstaddur á Stórstúkuþing- um á Islandi, í Svíþjóð og í Kaup- mannahöfn. Einnig kom Mr. Bar- dal á Goodtemplara fund á Eng- landi. Skýrslur embættismanna á stör- stúkuþinginu sýndu það, að reglan í Manitoba hefði tapað um 20 manns á árinu, en væri samt sem áður vel lifandi og starfandi. Hástúku skýrslur sýna, að stór- stúka þessi hafi haldið og aukið meðlimafjölda betur, en yfirleitt má segja'um stórstúkur víðsvegar um heim. Engar nýjar stúkur voru stofnaðar á liðnu ári í Manitoba; en jarðvegurinn svo undirbúinn, að næstum því má víst telja, að á komanda ári verði stofnsettar tvær eða þrjár stúkur, ef til vill fleiri. Þess má geta, að daginn eftir að þingi var slitið, fór A. S. Bardal norður til Hilbre, Man. og setti þar á laggirnar enskumælandi stúku meðal Svía er þar búa. Heitir stúka þessi Woodlands Lodge, No. 202. Var fólki þar svo ant um að ganga í bindindisfélagsskap, og svo illa við þá, sem pukra þar með vínsölu, að þeim hafði alvarlega dottið í hug að nefna stúkuna: “Anti-Bootlegger Lodge.” Samþykt var að halda hátíðlegt 50-ára afmæli stórstúkunnar, sem her upp á 20. október 1933; og var nefnd sett til að undirbúa þessa júbíl-hátíð. Þetta ár gefst fyrsta tækifæri til að greiða atkvæði um “local option” í sveitum Manitoba-fylks. Hafa ákvæði verið tekin þessu viðvíkjandi, og mun stórstúkan taka ákveðinn þátt í því, að reyna að loka bjórsölustofum í nokkrum sveitum. Gerir hún sér góða von um að þetta muni hepnast vel. j Skýrsla Stór-gæzlumanns Ung- templara sýndi, að vel hefir verið unnið að bindindisstarfi meðal barna er tilheyra reglunni, í Win- nipeg og að Gimli. i Þingið samþykti, að skora á landsstjórnina, að telja sem al- varlega glæpamenn, þá, sem brjóta lög þessa lands og annara landa, með því að flytja áfengi úr Can- ada til annar landa (t. d. Banda-1 ríkjanna), þvert ofan í bannlög- gjöf. Stjórin er því beðin að telja slíka menn sem hættulega glæpamenn. Landsstjórnin verður líka beð- in að skipa rannsóknarnefnd, sem saman standi jafnt af bindindis- mönnum og þeim, er með vínsölu mæla. Verkefni þessarar nefnd- ar mundi v4ra, að rannsaka á- standið í Canada undir núverandi vínsöIu-fyrirkomula!gi, hvernig á- standið var undir hinu takmark- uða vínbanni, sem hér hefir ver- ^ð; að rannsaka ástandið i Banda- Gkjunum og öðrum löndum; að ^ra saman skýrslur þessu öllu viðvíkjandi, og komast að niður- stöðu um, hvort vínbann, sem gildi frá hafi til hafs, væri líklegt til að bæta núverandi ástand, eða ekkiJ Bindindisfélög og kirkjudeildir Vlðsvegar um Canada, eru beðin að vera með í þessari áskorun. ÆFIMINNING maður í ætt Sigurðar var afa- bróðir hans Tómas prestur Sæ- mundsson (d. 1841),, sem einn- ig varð prestur á Breiðabóls- stað í Fljótshlð (1835), og síð- þess, hve hamingjan hefði ver- ið sér hlynt, þá er Margrét var gefin honum. Þau hjón, Sig- urður og Margrét, bjuggu í átta ár á ýmsum stöðum í Snæfells- ar prófastur í Rangárþingi. Mun j nessýslu, á Milkaholtsseli, Saur- hans ávalt getið sem eins hins; SIGURÐUR JÓNSSON frá Syðstumörk. ▼ Erat maðr alls vesall, þótt hann sé illa heill; sumr er af sonum sæll, J sumr af frændum, sumr af fé ærnu, sumr af verkum vel. (Hávamál) v Margtítt er það, að menn deyi, og margtítt sömuleiðis, að sjá í blöðum og tímaritum myndir og minningarstef til heiðurs þeim, sem horfnir eru af leik- sviði lífsins. Fátítt mun það hins vegar, að sjá í slíkum skrif-' um annars getið en þess, sem betur þykir fara og til hróss má teljast. Fáir munu þeir menn, sem fullorðinsaldri hafa náð, að þeir að lífsskeiðinu loknu skilji ekki eftir hlýjar endurminningar í hugum ætt- ingja of vina, og að þeir með verkum sínum, lundarfari og framkomu hafi ekki markað nokkur heillavænleg spor í sand tímans. Þessum atriðum er jafnan haldið fram. Þykir það jafn-sjálfsagt eins fyrir því, þó misjafnir hafi verið mannanna dómar á lífsleið þess, sem um er rætt. Viðurkenna þá flestir, að fremd er það eigi að fella þann, sem fætur hefir enga. í þessum línum skal engin til- raun gerð til að lasta eða lofa um skör fram, afsaka eða dæma hinn framliðna, heldur skal að- eins bent á nokkur atrði í lífi hans og lundarfari, sem seint munu fyrnast þeim, sem þektu hann bezt. Þeim, sem kunnu að meta Sigurð Jónsson og unna honum sannmælis, dylst ekkij að meða honum er til grafar genginn einkennilegur og merk- ur Vestur-íslendingur. I. Engi,n eftirmæli þykja nú fullsamin, nema getið sé ættar hins framliðna. Hafa menn fyrir satt, að vissar kynfylgjur gangi að erfðum frá manni til manns, móti þær líf og lyndis-j einkunnir til hins lakara eða| betra. Alkunn eru þau lö'g til-1 verunnar, að afkvæmið líkistj nokkuð foreldri sínu og upp-| eldi, því “fjórðungi bregður til fósturs.’ Ekki líður Sigurður, | bezta sona þjðarinnar. Bæði var hann mikilsmótinn kennimað- ur, og einhver framtakssamasfi og einlæ'gasti föðurlandsvinur sem ísland átti á þeim tíma. —j Móðir Sigurðar var Ingibjörg Sigurðardóttir ísleifssonar á Barkastöðum í Fljótshlíð, Giss-j urarsonar á Seljalandi, ísleifs-! sonar frá Höfðabrekku. Sjö ára' gamall fluttist Silgurður með foreldrum sínum, Jóni bónda Sigurðssyni og Ingibjörgu, frá Yztaskála að Þverá í Fljótshlíð. | um, Miklaholti o'g síðast aðj Staðarstað, þar sem SigurðurJ hafði póstafgreiðslu á hendij um hrið. Nutu þau þar velmeg-J unar og vinsælda, en svo, fyrir| hann ekki að ytra útliti, að óhagstæða rás viðburðanna, öðru leyti en því, að hann bar III. Þannig er ritaður síðasti kapítuli í æfisögu þessa manns, og bókin er lokuð. En minning hans mun lengi lifa í hugum þeirra, sem þektu hann vel. Þess var getið í upphafi þessa máls, að hér væri frá oss horf- inn einkennilegur maður og merkur. Einkennilegur var fundu þau sig tilneydd að hverfa af landi burt og leita gæfunnar í Ameríku. Til þessa* lands komu þau sumarið 1901, j og eftir nokkurra mánaða dvöl i í Winnipeg, og í íslenzku bygð-j inni í Pembina County, flutt- j ust þau vestur í hina svonefnduj Mouse River bygð. Þar tók‘ Nokrum árum síðar fluttist Sigurður heimilisréttarland í; fjölskyldan að Syðstumörk und- ir Eyjafjöllum. Þar dvaldi Si'g- urður hjá foreldrum sínum fram um þrítugs aldur, og var jafnan síðan við þá jörð kend-,1 ur. Mjög var mentun Sigurðarj áfátt í æsku, en þó mun hann snemma hafa verið fróðleiksfús.! Gat hann þess eitt sinn, að sex vetra hefði hann lesið Njálu. Virðist faðir hans annað hvort ekki hafa haft trú á hæfileik-, um piltsins, eða verið þeirrar skoðunar, að bókmentir yrðu ekki látnar í askana. Ekki er heldur ólíklegt, að hjálpar hans hafi snemma þurft við á heim- ilinu, sem var stórt o'g umsvifa- mikið. Hver sem ástæðan kann að hafa verið, var Sigurði fyr- irmunað að njóta nokkurrar fræðslu, auk þeirrar sem lög- boðin var í þá daga. Mun það hafa verið reynsla hans, sem svo margra annara námfúsra unglinga á íslandi fyr og síð- ar, að hann “átti svo fáa frjálsa stund og föðurhönd æði stranga.” Snemma var hann settur til starfs; níu ára göml-J um var honum falin fjár- geymsla á hendur. Heimilis-j bragurinn á æskuheimili hans mun hafa verið líkur því sem þá tíðkaðist um land alt: strit- vinna um daga og tóvinna á kvöldum. Ein var samt sú bók,1 er enginn gat aftrað honum frá að lesa, eii það var bók náttúr- unnar. Hann átti því láni að fagna, að alast upp í þeim sveit- um, sem ríkastar eru taldar að náttúrufegurð og sögulegum menjum. Á þeim slóðum má segja, að hvert örnefni minni á fræga viðburði og menn frá hinni glæsilegu söguöld lands-j ins. Drakk Sigurður snemma af; þessum tvöfalda nægtabrunni átthaga sinna, og þessi mentun mótaði alt líf hans á tvo vegu:, hann fékk brennandi ást á landinu, o!g djúpa virðingu' fyrir sögu þess, fortíð og fram-j grend við Bantry pósthús. Þar bjó hann til dauðadags, 16. okt- óber 1930, og ekkja hans býri ljósan skilning þar enn með Skarphéðni, yngsta' syni þeirra hjóna. III. Lífið í Ameríku varð ekki rósum stráð fyrir Sigurði og fjölskyldu hans, fremur enj aðra frumbyggja, sem hingaðj komu vinfáir og fésnauðir. | Fyrstu árin reyndist baráttan1 honum erfið og ógeðfeld, það því fremur, þar sem hann hafði j áður verið sjálfum sér ráðandi [ og að ýmsu leyti notið frændliðsj síns heima á ættjörðinni. Mál-| laus og oft lítilsvirtur varð: á sér ættarmót víkinganna. Var hann maður vænn að vallarsýn og samsvaraði sér vel, hraust- menni mun hann hafa verið að burðum, einkum á yngri árum. Einkenni hans komu frekar í ljós, er menn urðu varir þeirra andlegu fjársjóða, sem hann bjó yfir. Munu þess ekki mörg dæmi, að maður alinn upp með svipuðum lífskjörum, hafi öðl- ast jafn-víðtæka þekkingu og á sögulegum fræðum, sem hann. Oft máttu þeir skólagenlgnu bera kinnroða í návist hans, er rætt var um viðburði liðins tíma. Hann las öllum stundum, og hafði frá- bært minni. Fræðimenn höfðu hina mestu unun af að sækja hann heim og hlusta á mál hans.. Til þess að engir freist- ist til að halda, að hér sé talað út í hött, eða máli hallað tyr- ir persónulega velvild, leyfi eg mér að tilfæra ummæli Gunnars B. Björnssonar ritstjóra, sem hann ritaði á saurblað bókar- innar, “History of Iceland”, er hann nú að heyja stríðið fyrir; hann sendi honum að jólagjðf sér og sínum. Þar við bættist.j fyrir nokkrum árum. “To my friend Si'gurður Jóns- son, A true viking, who knows probably better than any oth- er man in America the history of his people, I send this “Saga” with best of Christian Greet- ings and deep appreciation of profitable hours spent with him.” að honum fanst tilfinnanlegur j skortur á skilningi samferða-j manna sinna í lífinu á þeim málum, sem honum voru háleit-J ust og helgust. Mentunin, sem hann hafði aflað sér með svo; miklu erfiði og andvökum, varj nú að litlu metin. Má víst með sönu segja, að hann samþýdd- ist aldrei amerísku þjóðlífi, og kunni ekki við sig í andlegu and-í rúmslofti þessa “heims”. Þótt hann yrði ameriskur borgari,1 var hann alt af fyrst og fremst j sannur íslendingur, og alt, semj íslenzkt var, lá honum á hjarta. j Oft að loknum samræðum við; hann um íslenzk efni, komu mér í hug vísuorðin úr ljóði H. H.,j þótt það væri kveðlð í öðru | sambandi: “—’þið vesalings, vesalings fangar, ég veit hversu sárt ykkur langar” — heim. Fyrstu búskaparár þeirra hjóna hér í landi, áttu þau við hina mestu örbirgð að stríða, en eft-j ir því sem árin liðu, blómgað-| ist hagur þeirra, og nú við frá-j fall Sigurðar höfðu þau komið upp myndarlegu heimili og leið vel, einkum eftir að börnin tíð. í uppvextinum og á æsku- komust á þroskaaldur. árunum átti hann einnig sam-j leið með ýmsum mætum lær-; dómsmönnu, sem gerðu sitt bezta til að svala lærdómsþrá j hans og kendu honum að meta Jónsson tjón við það, þótt ættj alla sanna þekking. Nafnkend-, Sigurðardóttur. hans sé rakin. Mun sanni nær, astur af æskuvinum Sigurðar 2. Haraldur, lögregluþjónn var vafalaust skáldið Þorsteinn Erlingsson. Voru þeir um eitt skeið nágrannar og leikbræður. Árið 1886 misti Sigurður móð- Þeim Sigurði fæddust átta börn, sex þeirra lifa föður sinn: l.Jón, útgerðarmaður í Vest- mannaeyjum, giftur Karolínu að hann var af “frændum sæll” því hann átti til hinna beztu manna að telja í báðar ættir. Hann var fæddur að Yzta- skála undir Eyjafjöllum í Rang- árvallasýslu 25. desember 1863. Var hann sjötti maður í beinan Chicago, ógiftur. 3. Gísli, múrari í Minot, N.- j Dak.; giftur amerískri konu. 4.. Skarphéðinn, ógiftur heima ur sína, en faðir hans kvongað-j hjá móður sinni. Sigurðsyni (1693—1730) á Breiðabólsstað í Fljótshlíð, sem kallaður var “prestafaðir” (átti átta sonu, sem allir urðu prest- ar). Var hann talinn einn af merkisprestum landsins á þeirri tíð. Hann byrjaði prestskap í Einholti, og þar höfðu veíið prestar á undan honum faðir hans, afi og langafi í meira en hundrað ár. Annar stórmerkur Fylkisstjórnin verður beðin að afnema allar vínau'glýsingar innan ■vlkisins, þar á meðal auglýsing- ar um bjór og létt vín. Allir, sem arri þingmensku 'kunna að sækja, ®f til fylkjg. eða lands kosninga ^ernur, verða beðnir að láta í ljðs, Ýmislegu fleira var hrundið í 1 sín og afstöðu gagnvart vín- framkvæmd, en rúmleysis vegna anni’ skýra frá því hvort þelr ekki minst á það nú. 0,11111 til með að styðja að vín-! Embættismenn stórstúkunnar fyr- nnslöggjöf; ef þesskonar laga- ir hið nýbyrjaða ár, voru kosnir rumvörp væru innleidd - 1 ! Farið verður fram á Aíþjóðaþingið (League "ons). að halda nendi yfir Office’, ague 0f Nations er að rannsaka 8lldl áfengra Iyfja. j ist aftur skömmu síðar. Fór hann þá að slá slöku við heim- karllegg frá séra Högna próf.! ilið. Stundaði hann fyrst sjó-J róðra nokkra vetur, en fluttist svo árið 1888 vestur til Stykkis-j hólms. Árið 1891 fékk hann jörðina Miklaholtssel til ábúð-1 I ar og reisti þar bú með Stein- unni systur sína að bústýru. — 23. maí 1893 gekk hann að eiga Margrétu Gísladóttur frá Saur- um í Helgafellssveit. Varð hjónaband þeirra hið ástúðleg- asta. Oft mintíst Sigurður 5. Salvör, heima. 6. Helga, heima. Fimm alsystkini átti Sigurð-i Af þeim lifa: 1. Steinunn, gift Pétri Daní- elssyni á Akranesi. 2. Þorsteinn, giftur konu að nafni Ragnhildur; á heima í Vastmannaeyjum. Þrjár hálfsystur átti hann einnig: 1. Kristínu, í Vest- mannaeyjum; 2. Sóljör'gu og 3. Guðjörgu, sem báðar eiga heima í Reykjavík. Sigurður var prýðilega vel ritfær maður; skrifaði hann kröftugt mál og hreint, en þó lipurt. Var hann sjálfkjörinn fréttaritari sveitar sinnar, o'g fjölmargar blaðagreinar hefir hann skrifað. Tvær merkar rit- gerðir samdi hann fyrir Alma- nak O. S. Thorgeirssonar í Win- nipeg: Landnámssögu Mouse River bygðar, sem út kom 1913, og “Á Rauðuskriðum”, sem er einkar fögur, söguleg lýsing á átthögum hans í Rangárvalla- sýslu (1930). Ekki lét Sigurður mikið til sín taka í félagsmálum bygðar- inar. 1 söfnuð gekk hann árið 1903 og var meðlimur hans á- valt síðan. Umsjón hafði hann með bókasafni sveitarinnar um margra ára skeið. Á samkvæm- um var hann oft til kvaddur að flytja erindi til skemtunar og fróðleiks. Var hann oft treg- ur til þess, en kom þó æfinlega vel undir búinn. Fluti hann þá jafnan mál sitt af blöðum, svo sem venia var til á ættjörðinni. Mesti höfðingi var hann heim að sækia, vildi oft veita um efni fram. Voru þau hjón mjög samhent í því að gera gestum sínum glaðar stundir. Al- mennra vinsælda naut Sigurð- ur i sveit sinni, sem sjá má ljósast af því, að naumast var nokkur sá maður ferðafær í bygðinni, að ekki sækti Sigurð heim meðan hann háði sjúk- dómsstríð sitt. Hann var mjög “illa heill” síðasta ár æfinnar, en samt ekki“alls vesall”. Aldr- ei varð hann sæll af ærnu fé, en fremur af frændum, sonum, og í meðvitundinni um að hafa. unnið dagsverk sitt vel. Valdimar J. Eylands. Makoti, North Dakota, 12. febrúar 1931. TIL AÐ TILKYNNA LÆGRA VERÐ * a EATON’S KAFFI NY BRENT DAGLEGA Hinar víðfrægu EATON'S kaffitegundir, Ijúffengar — og keimgóðar — og blandaðar til smekkbætis — svo hver heldur mest af þeirri tegund, er hann hefir notað, fást nú með lægra verði en áður hefir verið. Verðlækkunin Byrjar Strax Eaton’s Java og Mocha 55C Eaton’s Plantation /I Cp Blendingur, pd.................... * — Eaton’s Morgunkaffi /1 Blendingur, pd......................."frww T. EATON C° LIMITED THE líOMINION BL5INESS COLLECE —on the Mall For over twenty years our business has been to impart to young men and women a thorough, practical business training. Öur courses of study are arranged witli the view of developing initiative and greater business capacitv, as well avs to enable the student to nrnster all details of modeni business. The evidence that we have suoceeded in all this is to be fournl in almost every office of conscquence, not only in Winnipeg, but tlirougliout the West, and even beyond our own country. Arpong our most brilliant students we have alwavs counted a representative of the lcelandic race. Tlieir power of application and love of learning make their task easy. In our large new building we liave gt eater facilities than ever. The Dominion is really the logical place for a business training. Come and join us. Your fellow students will be from the better class of homes. This will assure yoU of a happy, as well as profitable, student life. Lleadqaarters: TEIE MALL Branches: 8T. JAMES and ELMWOOD mrnmmmmmm ClTY FISH COMPANY 632 NOTRE DAME AVE. Alveg nýreykt gullaugu, 25c. pundið. Nýr hvítfiskur úr Winnipegvatni, 14c. pd. Norðurvatna hvítfiskur, 9c. pd. Haddie fillets, 18c pd. Haddie, 14c pd. Vörur sendar til kaupenda. M. R. Magnússon, eigandi. Phone: 28 835 á þingi. það við of Na- ekki verndar-1 ‘International Wlne m. k. ekki meðan að ar, og settir í embætti: Stór-Templar: A. S. Bardal. S.-Kanslari: Dr. Jóhannesson. S.-Vara-Templ.: Miss S. Eydal. S.-'Gæzlum. Unglingastarfs: Jóhannes Erickson. S.-Gm. Löggj.starfs: J. Th. Beck. S.-Fræðslustj.: K. M. Magnuss. S.-Ritari: B. A. Bjarnason. S.-A. R.: Miss S. J. Bjarnason. S.-Gjaldk.: G. M. Bjarnason. S.-Kap.: Richard L. Vopni. S.-Drótts.; G. H. Hjaltalín. S.-A. D.: Guðm. Thordarson. S.-Vörður: Sigurjón Björnson. S.-Útv.: Jóhannes J. Húnfjörð S.-Sendib.: S. B. Benedictsson. Fyrv. Stór Templ.: G. Dann. Umboðsm. Alþjóða Hátempl.: H. Skaftfeld. Næsta stórstúkuþing verður haldið í Winnipeg í febrúarmán- uði 1932. B. A. Bjarnason,, Stór-Ritari. framtaki, á því sviði, ættu að leita aðstoðar íslands til þessa máls Það er enginn efi á því, að báðar þjóðir (Danir og íslendingar) geta með hagkvæmri samvinnu er nokkuð hefir skort að þessu, og í staðinn fyrir samkepni, sem Frá Khöfn kemur þessi frétt 23. jan.: — Öll blöðin hér vaða af á- kafa um hið nýstofnaða stórútgerð- arfélag (hjá Grænlandi). — 1 Af-j fjarlægir þjóðirnar hvora frá ann- tenbladet í dag er fyrst minst á^ ai, tekið upp samvinnu á viðskifta- ísland í þessu sambandi. jEr í því sviðinu. Og það er áreiðanlegt, að löng ritstjórnargrein, sem lýkurj geri þær það ekki, 'þá eru samn- þannig: “Þeir, sem nú eru við^ ingar þeira á milli að engu haf- stýrið í danskri stórútgerð o’g andi. — Mgbl. PREPARE NOW! Better times will come, much sooner than most people anticipate. The re- sult will be a keen demand for steno- graphers, secretaries and bookkeepers, to fill the openings made vacant by the late financial depression. Right now, office staffs are cut to the limit, and many who have been dismissed have gone into other occupations, or have left the City. Bcsides, the number now train- ing for business is considerably below the average. A Thorough School! The “Success” is Canada’s Largest Private Commercial College, and the finest and best equipped business train- ing institution in Western Canada. It conducts Day and Evening Classes throughout the year, employs a large staff of expert teachers, and provides sufficient individual instruction to per- mit every student to progress according to his capacity for study. Day and Evening Classes Open all the Year The SUCCESS BUSINESS C0LLEGE, Ltd. PORTAGB AVENUE AT EDMONTON STREET. PHONE 25 843 =====

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.