Lögberg - 16.04.1931, Blaðsíða 1

Lögberg - 16.04.1931, Blaðsíða 1
PHONE: 80 311 Seven Lines Ru« iteö {otd &sss* > For Service and Satisfaction cot- 44. ARGANGUR “ WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 16. APRÍL 1931 NÚMER 16 Pailadómar 2. apríl— Eftir nokkurn undirbúning, þar sem Mr. Pratt var aðal ræðumað- urinn og hélt því fram, að vér lifðum umkringdir af munaði og auðmönnum, og þess vegna hætti oss við að gleyma sveitalífi í Manitoha, afréð þingið að slíta fundi klukkan 4.30, svo menn gætu verið á fundi Búnaðarnefnd- urinnar. Þegar búið var að á- frveða þetta, skipuðu menn sér eins og í eina nefnd allir, o!g fóru að virða fyrir sér 161. grein kosningalagann. Það leið ekki á löngu, þar til menn tóku eftir bví, að Mr. McCarthy (Govt., St. Rose) hafði sýnt bæði vit og fyr- irhyggju með því að sofna í sæti sínu. Mr. Pral!t sat líka kyr. Hann var hræddur um, að ef hann yrði á flakki, kynni hann að ráfa eitthvað fram í ganga eða út, og r®ki þá augun í eitthvað af Aust- urlanda munaði þeim, sem útatar Winnipegborg. Persónulega ósk- um vér þess, að vér rækjum aug- un í eitthvað, þvílíkt, en því er okki að fagna. í því efni er Mr. Pratt einkennilega heppinn. / — Frá Búnaðarskólanefndinm heyrðust ræður, sem báru vott um, að mennirnir töluðu af eig- iu reynslu og að vandræðin í bún- aði eru ægileg. Það verður langt bangað til menn gleyma því, sem Mr. M. G. Didsbury frá High Bluff sagði í þessu efni. Hann! hefir átt heima að High Bluff síðan 1873. Fjölskylda hans tók bar land og hann hefir lifað á teim kvarti, bætt við öðrum og a þar heima enn. Með ullhvítt hár, teinréttur, rjóður í kinnum °k veðurtekinn, sagði hann sög- una sína, á einföldu máli, stilli- ieRa. Hann sagðist dvelja á landi sínu og ætla að dvelja þar, það sem eftir væri æfi, “ef eg tapa tví ekki bráðlega.” Hann gaf svo yfirlit yfir kustn- að sinn liðið ár. Hann hefir einn vinnumann og son sinn, sem að vinnu ganga. Hann borgar þeim $35 um mánuðinn, í sjö mánuði a ári, hvorum; það verður alls $490. Að setja upp kornið á ökrum kostar $51; aukavinna að Þreskingu $54; þreski-kostnaður er $275; tvinni kostar $67. Skatt- ar síðastliðið ár $200; gasólín hostaði $26; að gerðir á áhöldumi °- s. frv. $41. í alt borgaði hann $1,200 í reiðupeningum úr sínum eigin vasa. Hann vildi ekki reíkna feðispeninga, né útgjöld húss- lns, né slit á áfiöldum og öðru, né óteljandi smáútgjöld yfir ár- 'ð- Hann vildi ekki telja slíkt. Hann hélt sig við þessa $1,200. Og svo uppskeran Hvað var Urn hana? Heldur en að hætta sér út í að sá hveiti, sem hafði °rðið nágrönnunum dýrt spaug, Regnum ryð og allrahanda, þá séði hann byggi í fyrra. Upp- skeran varð 5,500 mælar. Útsæði °g fóður tók upp 1,000 mæla; þá vorp eftir 4,500 mælar, er virða •hátti á 20 cent. hvern mæli. Alls mnndi það verða $900.-!- “Eg er nu að sá fyrir þetta ár,” sagðl hann. “En þó ég ætti að deyja yrir það, gæti ég ekki sagt, herr- Sr minir, hvers vegna ég er að ^ví. Eg sé enga glóru út úr vandræðunum. Eg sekk aðeins ýpra í skuldasúpuna.” Einhver spurði hann, hvað hann éldi að búgarður hans væri mikils virði. Hann svaraði því, hann væri einskis virði, það Vmri ómögulegt að selja. Á Iríðstímunum höfðu honum ver- ^oðnir $110 fyrir ekruna í ndinu, 1 reiðupfeniiigum. En p seldist hveitið $2.10 mælirinn. jj. ag’ eí ástandið væri heilbrigt, e 1 hann að löndin tvö, öll áhöld J' nthúnaður, yrði skoðað sem innstæða; en út úr því $16,000 .p jj nyisi; ekkert Hann sagði, að eirniliisréttarland í Manitoba, ti,Uldlaust, með öllum útbúnaði )l|naðar, væri sem stæði að- 6lns byrði. Þe8si maður hefir eytt öllu sínu lífi í Manitoba Land hans er á Portage sléttunum. Hann hefir alið upp fjölskyldu. En ef það væri ekki fyrir peninga, sem honum græddust 1900 og fyr, myndi hann hafa tapað öllu sínu fyrir löngu síðan. Ýmsir aðrir létu til sín heyra, svo sem einn frá Morris. Hann hefir undir 1,000 ekrur og vinn- ur með vélakrafti. Einn frá Neepawa, sem hefir 320 ekrur og elur upp kvikfénað, lét einnig. til sín heyra. Báðir þessir menn eru í sökkvandi skuldum. Báðir skulda skatta fyrir liðnu árin. Báðir eru á leiðinni með að tapa öllu — já, öllu. En þessir menn eru ekki þeir einu, sem eru á heljar þröminni f járhagslega. Vér fengum bendingar úr öllum áttum um að þetta er sönn lýs- ing á fjárhagslegu ásigkomulagi í Manito'ba á meðal bænda. Hér virðist “undirstaðan alveg fúin, og yfirbygging þar með flúin.” Veður var skuggalegt úti, og ískyggilegt inni. Hvert sem lit- ið var, sást í skýjað loft; en þótt ásigkomulagið sé hörmulegt og útlitið ískyggilegt, þá er þrek og þrautseigja bænda aðdáunarverð. Sveitafólk í Manitoba fylki er hugprútt og harðsnúið með af- brigðum. 3. apríl. Fjörutíu og átta vinnudagar(?) er f jórða s e t a þingmanna á 18. i löggjafarþingi Manitoba fylkis— orðið nú þegar. — í Alberta kom þingið saman eftir að hunda-at vort byrjaði, en því þingi er nú þegar slitið. í Ontario byrjaði þingið 12. febrúar. Á því eru tvisvar sinnum eins margir pinig- menn og hjá oss; en þeir slitu þingi í gær. Hinn bjartsýnasti allra spámanna hér, gerir ráð fyrir, að þingi verði slitið í fyrsta lagi 15 april, sem gerir þingsetu í fjórðu “dvöl” lengri en hvort hinna tveggja síðastliðnu ára. Sa'ga þéssa þings er létt í vöfum Hvað orðið hefir af tímanum, veit enginn. Nú sem stendur hjakkar þing- ið í sama fari. öll sú löggjöf, sem átti að komast í verk þetta ár, er aðeins á pappírnum. Mörg hin mestvarðandi frumvörp eru í höndum löggjafarnefndarinnar, og athygli þingmanna hefir smátt og smátt dregist að starfi hinna ýmsy þinlgnefnda. Lagaviðaukar hafa hamarinn á lofti enn, eins og nálega alt af síðan þing kom saman. Nefndin, sem fjallar um opinbera reikninga, sem kölluð var saman eftir afar langa töf, er nú að fást við bændalánin, eða öllu heldur bændaláns - flækjuna, sem ekki er búið að greiða úr enn. Gas- og , olíu- fPumvörp stjórnarinnar bíða rannsóknar. Búnaðarnefndin, eftir að hafa leikið sér í nærri tvo mánuði, fékk alt í einu það innfall, að hlusta á fjölda bænda, sem !geta lýst af eigin reynslu, hinni ömurlegu búnaðar- baráttu. Þessir bænd- ur eru nú í borginni og se'gja sögur, sem leiða í ljós tilfinningu þá um ráðaleysi, sem gagntekur alla þá, sem reyjia að ráða fram úr vandræðum bænda í búnaði. Hvers vegna stjórnin kallaði ekki þessa menn á þing fyrir tveim- ur mánuðum síðan, er hulið. Frá stjórnarfarslegu sjónar- miði, er rannsóknin í sambandi við bændalánin merkilegust. Fyr- ir tveimur árum síðan gerðu mót- partar stjórnarinnar alvarlelga tilraun til þess að fella hana, í sambandi við Sjö-systra orku- málið. Það var alvarlegt áhlaup, sem smátt og smátt linaðist, og varð síðast að engu. Án tillits til þess, hvort áhlaup þetta var réttmætt eða ranglátt, þá fór svo, að Manitóbafylki neitaði að láta sig nokkru skifta Winnipeg-ár orkumálið. Rafurmagn er eng- inn sérstalkur máttarþáttur í sveitalífi Manitoba. En bænda- lánin eru alt annars eðlis. Það er enginn sá bóndi til í Mani- töba, sem ekki skilur það mál og Framh. á 7. bls.) Brenniví nsd j öf ullinn Þú heldur það, vinur, að vínið sé hætt að vera til böls eða tjóns, að brennivínsdjöfullinn sofnaður sé og sofi til eilífðar nóns; að við höfum gengið frá bvílunni hans svo haglega, örugt og traust að við !getum kollinn á koddana la!gt og kúrt á þeim andvaralaust. Þú heldur að baráttan enduð sé öll, að engin sé hörmung á ferð og bindindisliðinu betra sem fyrst að brjóta sín slíðruðu sverð; því fólki með vaxandi viti sé fært að velja sér óhulta leið; . að sonur þinn skynji og -skilji til fulls það skipbrot, sem faðir þinn béið. En þetta er blekking — já, bölvun er stráð á brautir hvers einasta manns, því brennivinsdjöfulinn dýrka þeir enn og dauðann í bikarnum hans. Já, enn þá.er mannkindin þorskur í þvi, að þekkja sér öruggah stað; hún gleypir hvern öngul, sem að henni’ er rent, N og ágirndin notar sér það. Mér sýnist þú glotta — já, 'glottu’ ef þú vilt, þú glottir í röksemda stað; en efirðu þetta og einlægur sért, er auðvelt að rannsaka það: Við hljóðlega förum, er húmar í kvöld til helvítis, vinur minn kær, • því knæpan er opin, þar öllum er veitt og áfengisdjöfullinn hlær. Við setjumst og dveljum þar dálitla stund, er dagurinn nóttina flýr, og drengirnir skjögrandi drekka sitt öl og drynur við stóryrða gnýr. Hvað myndirðu se'gja, ef sæirðu þá í sakleysi’ að kæmi þar inn og slaegist í ihópinn og slengdist sepi flón í slagsmálum drengurinn þinn? Nú glottir þú aftur—já, glottu’ ef þú vilt, þú glottir í röksemda stað. En spurðu þig sjálfan og svaraðu rétt: Er samvizkan örugg um það, ef brennivínsdjöfullinn fjölmenni fær til fórnar á blótstallinn sinn, að dóttir þín sleppi með sorlgfrýja sál og saklausi drengurinn þinn? Sig. Júl. Jóhannesson. Hin konunglega rannsókn- arnefnd sest á rökátóla Konunglega nefnd hefir sam- bandsstjórnin skipað til að at- huga hveitiverzlunina í Canada, og þá sérstaklega í Vestur-Can- ada. Formaður þessarar nefnd- ar er Sir Josiah Stamp, brezkur hagfræðingur, og er hann ný- kominn til Canada í þessum er- indum. Hinir nefndarmennirnir eru W. Sanford Evans, og er hann sérstaklega fulltrúi Winni- peg Grain Exchange, og J. T. Brown yfirdómari í Saskatche- wan. Er hann sérstaklelga full- trúi Sléttufylkjanna þriggja. — Nefnd þessi tók til starfa hér í Fálka-flug Winnipeg á mánudaginn í þess- ari viku, og er ekki mikið hægt að segja af gerðum hennar enn, sem ekki er von til. Nefndin held- ur fundi hér í borginni nokkra daga, fer svo til Regina og Cal- !gary og heldur þar fundi. Kem- ur síðan hingað aftur og fer svo til Minneapolis og Chicago. Það sem þessi nefnd á fyrst og fremst að gera, er það, að rannsaka, o!g gefa álit sitt á því, hvaða áhrif hin svo nefnda fyr- irfram verzlun með hveiti, hefir á það verð, sem framleiðandinn fær, ef þau áhrif eru einhver. Um þetta mál hefir mikið verið deilt, og eru skoðanir manna á því mjög sundurleitar. Nefnd þessi á því vafalaust vandasamt verk fyrir höndum, hvernig sem henni kann að takast að leysa það af hendi. Margir fleiri menn verða við þetta riðnir heldur en nefndarmennirnir, svo sem lög- menn fyrir hönd Hveitisamla'gs- ins og aðrir fyrir hönd Grain Exchange og ýmsir fleiri. Fyrsta æfing Diamond Ball flokksins var háð á laugardaginn þann 11. þ. m. Eftir aðsókn og áhuga að dæma við þá æfingu, má búast við því, að hér sé öfl- ugur flokkur i myndun. Verða nú stöðugar æfingar á þriðju- dögum og fimtudögum, í hverri viku. Æfingarnar fara fram við Daniel Mclntyre skólann og byrja kl. 6.15 síðdegis. Allir þeir ís- lendingar, er hugsa sér að taka þátt í þeirri íþrótt, eru beðnir að vera komnir stundvíslega á stað- inn. Þeir, er ná ekki þeirri full- komnun, að komast 1 intermedi- ate Fálkaflokkinn, verða settir í aðra Diamond Ball flokka, undir stjórn félagsins. Æfing í hnefaleikum á hverju mánudagskveldi í G. T. Fréttir frá Betel Einn maður hefir bæzt hér í hóp- inn síðan fréttir næstliðinn mán- uð voru birtar i Lögbergi, Grím- ur Grímsson, áður til heimilis 1 Breiðuvík í Nýja íslandi. Svo hefir og einn maður látist, Egill Jónsson. Var ekki búinn að vara hér lengi. Hann andaðist á laugardaginn fyrir páska, og fór jarðarför hans fram í Winnipeg, undir umsjón Bardals, eins og blöð munu hafa getið um. Hann var ættaður af Suðurlandi, úr Reykjavík, eða þar i grend. Laugardaglnn 7. marz, höfðum við skemtilega heimsókn hér á Betel. Þann dag söng fyrir oss hér söngmaðurin góðfrægi, Mr. Sigurður iSkagfield. Mr. Gunnar glímu, fimleikum, Erlendsson spilaði undir á org- o. s. frv.,- fara fram ej Söfnuðust allir saman, er gátu, í samkomusal heimilisins, ~ -- «-> 4 ---------------------------------—---- húsinu; þar ættu allir góðir, ung- tjj ag hlýða á sönginn. Séra Jó- ir íslendingar saman að koma. hann Bjarnason var þar viðstadd- Enn fremur byrja nú æfingar i* ur og baug Sigurð og þá félaga hlaupum, stökkum og öðrum yelkomna Gat hann þess, að ýms- “field sports” í Sargent Park. jr meij-i háttar menn íslenzkir, Allir þeir, er taka vildu þátt í hefðu áður heimsótt Betel og skemt þeim íþróttum, ættu nú sem allra þar meg fyrirlestrum, eða með fyrst að gefa sig fram við fram- jjst j bljóðfæraslætti og söng. kvæmdarnefndina. j Væri heimilisfólki á Betel á- Gleymið ekki að koma á sam- nægja i komu hinna ungu lista- komu Fálkanna þann 16. þ. m. manna og kvaðst þess fullviss, að Þar ættu vera. allir íslendingar að allir mundu njóta skemtunar hið bezta. Var og söngurinn hinn á- séra “Whistdrive”, kaffi, dans, í G. gætasti. Bar þá séra Jóhann T. húsinu á láugardagskvöldið; fram þakkarorð, fyrir hönd Bet- Töframaðurinn Nino Pecararo Flestir munu eitthvað kannast við töframanninn Nino Pecararo, þann sem Sir Conan Doyle sagði að snúið hefði sér til andatrúar. Samkvæmt skeyti frá New York til Associated Press, hefir nú þessi maður lýst yfir því, að öll sín furðuverk séu bara blekking. Fólk vilji láta blekkjast og hann hafi notað sér það, en andatrúin hafi notið allra ávaxtanna, og nú sé hann orðinn dauðþreyttur á þessu öllu saman. “Eg hefi aldrei séð anda, eða vofu, og eg held ekki, að nokkur annar mað- ur hafi nokkurn tíma séð slíkar vófur,” sagði hann. Hann sagði einnig, að þegar fólk sæi slíkar verur á sínum tilraunafundum, þá væri það bara hann sjálfur, sem það sæi. Til að • sanna þetta, léta hann binda sig vand- lega og losaði sig svo sjáffur úr böndunum og skrifaði tvö skeyti, annað frá Doyle. og hitt frá Houdini. Skriftin liktíst mjög hönd þessara frægu manna. Stórkostleg verkföll í Noregi Fbétt frá Oslo, hinn 9. þ.m., segir, að þar séu þá.56,000 iðnað- armanna, sem gert hafi verkfall, eða verið sagt upp vinnu vegna ósamkomulags út af kaupgjaldi. Kaupgjald hefi verið hærra í Nore'gi undanfarin ár, heldur en í nokkru öðru landi í Evrópu, en þeir samningar voru úti 1. apríl. Vildu vinnuveitendur þá lækka kaupið, en verkamannafélögin kröf^ust kauphækkunar, er nam 10 til 20 per cent. Ellistyrkurinn Bennett forsætisráðherra hef- ir lofað því, að sambandsstjórn- in skuli taka að sér 95 per cent. af ellistyrknum, en hingað til hefir hún aðeins borgað 50 per cent. Vitanlega er búist við, að sambandsstjórnin geri þetta, þó enn hafi engar ráðstafanir ver- ið gerðar til þess. Þegar þetta kom til umræðu í Manitobaþing- inu, þótti sumum þingmönnum óráðlegt, að ætla ekki nema $80,000 til, þessara útgjalda í stað $705,070 í fyrra. Lýsti stjórn- in þá yfir því, að ellistyrkurinn yrði borgaður hiklaust og reglu- lega, þó það kynni að dragast eitthvað, að sambandsstjórnin borgaði meira en hún gerir nú. Gamla fólkið í Manitoba, þarf því ekkert að óttast í þessu efni. Lengri gjaldfrestur Lög hafa verið samþykt á Mani- tobaþinginu, og eru nú þegar gengin í gildi, sem að því miða, að vernda eignarrétt manna í Manitoba á heimilum þeirra, hvort sem heldur eru í sveitum, eða í bæjum og borgum, nú með- an fjárkreppan varir, eða til 1. apríl 1933. Þessu er þannig hátt- að, að þeir, sem lánað hafa pen- inga út á heimili og hafa veðrétt á þeim, !geta ekki gengið að þeim og tekið þau upp í skuldina, þó hún sé ekki borguð á réttum tíma, nema, með samþykki SérstaWar nefndar, sem til þess er skipuð að hafa þessi mál með höndum. inngangur 25c. Verðlaun gefin. Byrjar kl. 8.15. Látið ekki bre!gð- ast að koma. — Nú nokkur síð- ustu laugardagskvöld hafa 80 manns setið að spilum, en salur- inn mun rúma hundrað.— Vér vonumst nú eftir hinum tuttugu. A. G. M. elbúa, til söngavarans og aðstoð- armanns hans og árnaði þeim . hamingju hvar sem þeir færu og skemtu með list sinni. j Við messu í Betel daginn eftir, sunnuda!ginn 8. marz, þar sem þeir félagar voru viðstaddir, j spilaði Mr. Gunnar Erlendsson. J Urðu þeir báðir, Sigurður og Gunnar, hinih vinsælustu meðal J fólksins á Betel, bæði sökum . hinnar frábæru sönglistar-skemt- Lögretta hefir nokkrum s.nn^ ^ ^ ^ komu með daginn um sagt fra ymsum Cim ° , I áður, og vegna þægilegrar fram- leifarannsoknum, sem a siðustu __ . , , ..— Fornleifar í Palestmu Longworth látinn Nicholas Longworth, forseti neðri málstofu Bandaríkja þings- ins, andaðist hinn 9. þ.m. í Aiken, S.C., 61 árs að aldri. Lungna- bólga varð banamein hans. Hann var talinn einn með merkustu stjárnmálamönnum Bandaríkjanna, o!g vinsæll mjög, bæði hjá sínum eigin flokksmönnum og einnig hjá andstæðingunum. Kona hans var Alice Roosevelt, ■ dóttir Roose- velts forseta. Vinna að byrja í Churchill Þar verður mikið verk unnið í sumar við höfnina, og eru nú þeg- ar nokkrir menn farnir þangað og margir fleiri fara um næstu mánaðamót. Það er búist við, að þarna vinni um sex hundruð menn þangað til seint í október. Landsala í Manitoba Fyrir skömmu hefir Banda- ríkjafélag keypt S0,000 ekrur af landi í Manitoba. Liggur það norðan við Portage la Prairie, eða í Lakeview bygðinni. Ekki er getið um kaupverðið, en félag- ið mun hafa keypt þetta með þeim ásetningi, að fá bændur og bændaefni í North Dakota, Min- nesota og Wisconsin til að flytja þarna norður og byrja þar bú- skap. Vitanle'ga ætlar félagið að^ selja þessum bændum landið. Alt þetta land mun svo að segja óbygt, en er þó talið vel hæft til ræktunar og fyrir blandaðan bú- skap. F j árlagaf rum var p Sambandsstjórnarinnar Bennett forsætisráðherra, sem einnig er fjármálaráðherra, lagði frumvarpið fyrir þingið á mánu- daginn í þessari viku. Eru út- gjöldin áætluð alls $386,394,408, sem er $37,327,754 minna heldur en í fyrra. Af 42 aðal-útgjalda- liðum, eru 33 lækkaðir, en 9 hækk- aðir. Eftirlaun til hermanna, sem þátt tóku í 'stríðinu, eru hækkuð um $500,000, eða upp i $50,500,000. Til búnaðarmála, eða búnaðar- sýninga, er ætlað $414,000 meira en í fyrra. Þessi útgjaldalækkun á flestum sviðum, þýðir að sjálf- sögðu minni framkvæmdir og meiri kyrstöðu, hvort sem það kann að verða til góðs eða ills. árum hafa farið fram á nokkrum merkum sögustöðum Austur- landa. Það hafa mest verið Ame- ríkumenn og Englendingar, sem fyrir rannsóknum þessum hafa staðið, en ýmsar aðrar þjóðir hafa einnig lagt skerf til þeirra, m. a. Danir. Þeir gerðu út leiðangur til Palestinu 1926 og aftur 1929 til þess að grafa i Shilo, og þó að rannsóknunum þar sé ennþá ekki lokið, virðast þær ætla að leiða ýmislegt merkilegt í ljós. Rann- sóknir þarna hafa verið gerðar undir förustu Hans Kjær, en mest fyrir frumkvæði dr. Aage Scihmidt. En þær hafa verið studdar fjárhagslega af nefnd, sem dr. Henry Ussing var form. í o'g danskir Gyðingar lögðu einn- ig fé til. Forstjóri Amerísku rannsóknanna i Palestínu, pró- fessor Albright, hefir einnig ver- ið dönsku' rannsóknunum hjálp- legur. Rannsóknirnar fóru sem 'sagt fram á stað, sem Arabar kalla Tell Seilung o'g menn hafa fyrir löngu sett i samband við Shilo gamla testamentisins. En þessi staður er ca. 40 kílómetra norð- ur af Jerúsalem og hafði dr. Schmidt undir eins 1922 leitt lík- ur að því, að þarna væri bygð frá því mjög snemma á öldum. En síðustu rannsóknir danska leið- angursins þykja nú hafa leitt í ljós leifar af forngyfcinglegum bæ frá ca. 1050 fyrir Kristsburð og sannað frása'gnir gamla testamentisins um Shilo. Þar að auki hafa fundist leifar af kristnum bæ (Shilom) á sama stað og vissu menn ekki áður deili á slíkum bæ. Sagan er m. ö. o. rakin þarna um 3000 ár’ aftur í tímann, til Elís og Samúels.— Lögr. komu og ljúfmannlegrar1 þeirra beggja. Mun gamla fólkið lengi minnast þessarar sérlega ánægju- legu heimsóknar. Með byrjun marz kom séra Jó- hann Bjarnason til tveggja mán- aða starfs hér í bæ og nágrenni. Hafði verið burtu frá þvi siðan um nýár. En var hér i tvo mánuði fyrir nýár, mánuðina nóvember og desember. Höfum vér hér á Betel haft messur á hverjum sunnudegi þá mánuðina, sem séra Jóhann hefir verið á Gimli, auk þess sem hann hefir flutt messur á öðrum stöðum. Messur hjá oss eru venjulega að morgni, kl. 9.30. Á skírdag, þann 2. apríl, höfð- um við ánæígjulega heimsókn frá konum bænda í bygðinni suð- vestur af Gimli. Hafa þær Kon- ur félagsskap með sér, er styður fél^gsskap bænda þar í bygð. Koma þær æfinlega til Betel á skírdag, hverju sem viðrar. Koma þá jafnan færandi hendi. Svo var og í þetta sinn. Færðu þær Betel $25.00 í peningum. Var þetta ellefta ferð þeirra hingað. Þótti forstöðukonum Betel það miður, að þær höfðu engan æfðan ræðu- mann við hendina, til að segja þessa góðu igesti velkomna eða þakka þeim með formlegri ræðu fyrir heimsóknina. Enginn fast- ur prestur nú á Gimli, sem kunnugt er, og séra Jóhann, er þjónar þar nú í bili, þá fjarver- andi. En þrátt fyrir þessa ann- marka, varð heimsóknin hin á- gætasta. Var skemt með miklum og góðum söng og veitingum hinum ríkmannlegustu, er kon- urnar höfðu með xsér. Þær voru með “hendur ^fullar af fejöfum og hjörtun full kærleika,” sagði önnur forstöðukonan við mig. Er heimsóknarinnar minst með fögnuði og þakklæti. — (Frétta- ritari Lögb.). Konungurinn Geo»ge Bretakonungur er á igóðum batavegi, eftir því sem síðustu fréttir herma. Læknarn- ir gera sér vonir um, að hann verði bráðum heill heilsu. Lagðir af stað beimleiðis iPrinsinn af Wales og George prins bróðir hans, lögðu af stað heimleiðis á sunnudaglnn var, frá Rio de Janeiro, eftir tveggja mán- aða dvöl í Suður-Ameríku. 9

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.