Lögberg - 07.05.1931, Blaðsíða 1

Lögberg - 07.05.1931, Blaðsíða 1
PHONE: 86 311 Seven Lines l' cot' d V$r U g&J*0*9 itca For Service and Satisfaction ef a. Fréttabréf úr Axarfirði 20. marz 1931. Hér ber fátt til tíðinda, eins og eðilegt er, í jafn fámennu, strjál- bygðu og afskektu héraði Vegna hins erfiða tíðarfars í vetur, hef- ir einnig lítið verið um samgöng- ’jr í vetur og mannfundi. Eins og aður var um getið, var vond tíð bér í október, og nóvembermán- uður mátti kallast mjölg harður. Létt tíð var í des., en á milli há- i-iða spiltist tíðtn og gerði hag- ieysur að kalla víðast .hvar. Síð- an hefir búfé verið á gjöf að nrestu, sökum veðurvonzku, svella °g áfreða, og er slíkt fremur fá- gætt hér til lengdar, því hér er gðð útibeit í flestum vetrum. Snjóþyngsli hafa oft verið meiri en í vetur. — Hvergi heyrist þó getið um fóðurskort, því að hér unr slóðir munu flestir bændur bafa verið vel birgir af heyjum, er veturinn gekk í garð. Síðan um áramót hafa dáið trjú gamalmenni í héraðinu. Annars hefir heilsufar verið gott. Um stærri viðburði er fátt að ®egja, því að þess hefir áður ver- ’ð getið, að prestssetrið Skinna- staðir brann til kaldra kola sunnudaginn fyrstan í Góu. Var bar allmiklu bjargað, en mikið skemdust nýir og vandaðir hús- r^unir prestshjónanna, en þetta er þeirra fyrsta búskaparár á staðnum. Eigi er lengra síðan en v°rið 1928, að bæjarbruni varð bér í sveit. Brann þá stórbýlið Sandfellshagi til kaldra kola. ^á hefir og verið skýrt frá bótn- Vurpungsstrandinu við’ Leirhöfn b- 1. marz. Þessi nýstrandaði brezki botnvörpungur er nú að mestu horfinn í sjó niður, eftir nokkru hafði verið bjargað úr b°num af fiski og örlitlu af ^olum. Hverskonar félagsstarfsemi og ‘Æinherjar” hefir sýnt sjónleik- inn “Bjargið”, eftir S. Heiðdal, en hann var hér kennari áður. Aðsókn var mjög góð. — Kven- félagið hélt 25 ára afmæli sitt hátíðlegt með samkomu þ. 12. þ. m. Félagið er í þrem deild- um, Fjalla- Hofs og Vopnafjarð- ardeild. Hefir Hofsdeildin kom- ið sér upp samkomuhúsi á Hofi og heldur þar samkomur sínar. Nú er kvenfélagið að æfa sjón- leik (“Tengdapabbi”) og ætlar að sýna hann 2— 3 sinnum.—Vísir. Skaftafellssýslu 19. marz. Vetur lagðist að með fyrra móti. Þó héldust hagar fram í desember og á beitarjörðum alt fram að Þorra. Síðan hefir verið stöðugt gefið um alla sýsluna, þar til nú, að allstaðar eru komn- ir hagar og fénaður víða farinn að létta á og sumstaðar kominn af gjöf (fullorðið fé). Oftast hefir verið fremur snjólétt, en svell og áfreðar hulið alla jörð, klaki með meira móti í jörð. Hey- birgðir munu vjíðast nægar að vöxtum, en heyin frá síðasta sumri afar rýr og hrakin,, sér- staklega úthey. Allflestir hafa gefið fóðurbætir, lýsi, síld, síld- armjöl og rúmjöl, og mun það tryggja sæmilega afkomu fénað- arins. Allmikið var pantað hing- að af rúgmjöli, sem flutt verður hingað við tækifæri, en mun varla koma til, að það verði notað neitt að ráði, ef tíð fer batnandi úr þessu. Gömul hey voru víða all- mikil og voru í góðri verkun. — Heilsufar fénaðar hefir verið gott og betra en undanfarin ár. Bráðapest byrjaði að vísu all- snemma og voru sumir búnir að að missa talsvert af lömbum, þegar slátrun byrjaði, en eftir að búið var að bólusetja tók al- veg fyrir hana hjá öllum þeim, sem notuðu hið íslenzka bólu- efni, en hið danska virtist lítið MISS ALLIE OL^FSON. Þessi unga og efnilega stúlka, er dóttir Mr. og Mrs. O. K. 01- afson, að Edinburg, N\orth Da- kota. — Miss Olafson lauk prófi þann 19. marz síðastliðinn, B. Sc. Course í hjúkrunarfræði við ríkis- háskólann í Minnesota, með hárri fyrstu einkunn, og starfar nú við Almenna sjúkrahúsið í Minne- apolis. Miss Olafson er ein af fimm börnum hinna merku Olafr son’s hjóna, er öll hafa gengið háskólaveg. »«.«»»41, hafa a» me.ta legiS f*" hiáj2"“ «”• » niðri í vetur, en ef að vanda læt- Ur, verður meira um mannfundi Uni páskaleytið, því að þá eru venjulega haldnir aðalfundir allra neiztu félaga héraðsins og stofn- aiia. Mun sagt frá fundum þess- Urn síðar, þegar þeir eru af- staðnir. Leikstarfsemi er nokkur á Hópaskeri, og er þar einkum einn ieikari, sem ber Jþá starfsemi uPpi Er það Sigmar Benjamíns- Snn frá Katastöðum. Þar er og dágott hús til leiksýninga. í Ax- arfirði hefir að eins ein samkoma v®rið haldin í hinu nýbygða skóla- núsi þar f sambandi við það, ®eni að framan er getið, má drepa a bað, að þrjú ungmenni frá ^épaskeri, ep ætluðu ajð sækja Paiigað, viltust á leiðinni, og lágu ubi um nóttina, en komust þó ó- sifeind til bæja með morgni, og jnátti það hepni heita. Hafði ver- ’é óskað eftir þeim á samkomuna Ul að leika á hljóðfæri. _Hér bera landsmálin lítið á ^órna, sem annarsstaðar þar sem fáment er og strjálbygt. Venju- ie?a hefir þó verið haldinn einn iandsmálafundur um jólaileytið, ®n í vetur fórst hann fyrir vegna áhugaleysis. Þó er lítilsháttar ^arið að ræða um væntanlega rrambjóðendur til þings, en alt mun óráðið enn í því efni. Hafa Verið tilnefndir sem líklegastir beir Benedikt Sveinsson alþingis- jPaður, Björn Kristjánsson fram- ^yæmdarstjóri á Kópaskeri og . Guðmundsson ritstjóri. Eng- ln Prófkosning hefir farið fram °? er því mjög óvíst hver hafi ^est fylgi. -Heyrst hefir, að Henjamín Sigvaldason fari fram af hálfu jafnaðarmann, en Jón nðmundsson skáld f hálfu sjálf- sf®ðismanna. Ekkert verður þó Urn þetta fullyrt að svo stöddu. ■^ér eru samgöngumálin helzta Hmræðuefni manna, næst tíðar- arinu. Eru vegir hér innanhér- ans afar illir og ógreiðfærir og ara illa með .bifreiðirnar. Vænta menn þesg fastlega, að unnið erei að því á komanda sumri, í t’jóðvegina frá Fjöllum Kelduhverfi og að Brunnárbrú, ein er þvínær ófær oft og tíðum is +Sumrillu- Pá er og símaleys- afs r - miiíiiia haga. Þrá allir mjög bv' r ^ætt úr þessu hið bráðasta, , 1 ilfli sanngirni er í því, að af- i e fu héruðin séu í það óendan- ga látin verða út undan. — — Vísir. Þorri Samur Vopnafirði, 23. marz. var kaldur, all-snjóa- vilf og tejafafrekur. í fyrri jör« *°m Hlákubloti og kom þá eru S-Umstaðar f sveitinni, en nú og ifSlfeld norðvestan stórviðri jje;,mur jórð ekki að notum. — lagslíf-*r er yfirieitt gott. Fé- anw ’0. má Leita fjörugt, eink- Ka 1 borpinu. íþróttafélagið uðu það. — “Hvanneyrarveikin hefir gert vart við sig á þremur eða fjórum stöðum og var þar allstaðar vothey, nema á einum bæ, þar var ánum gefið mjög myglað og illa verkað hey. 2—3 kindur drápust á hverjum bæ. Samgöngur hafa jafnan verið Skaftfellingum erfiðar og þótt mikið hafi breyzt til batnaðar bæði á sjó og landi, vantar þó enn mikið á, að viðunandi sé. Sam- göngur á sjó verða aldrei full- nægjandi vegna hafnleysis. Það verður því eina úrlausnin, að bæta svo vegina, að landveg verði örugt samband við Reykja- vík, en fyr en búið er að brúa vötnin í Rangárvallasýslu, verð- ur sú leið jafnan óábyggileg og háð þeim annmörkum, sem útiloka algerlega alla þungavöru eða ný- metisflutning þá leið. Jarðabætur hafa verið unnar hér allmiklar hin síðayi ár, eink- um túnbætur og byggingar á- burðarhúsa. Á flestum jörðum í Mýrdal eru tún orðin vel slétt og víða véltæk að meira eða minna leyti, enda eru nú sláttu- vélar komnar á flesta bæi. — Dráttarvél (“Fordson”) keyptu búnaðarfélög Mýrdalsins síðast- liðið vor. Var unnið með henni mestan hluta vors, en gekk frem- ur stirðlega, og mun sú vinna ekki svara kostnaði. Orsakir mis- takanna verða ekki raktar hér, en vonandi gengur betur næst, þegar þekking og reynsla vísar leiðina. Félagslíf hefir verið með daof- ara móti í vetur. í Vík er mál- fundafélag, sem starfað hefir um 30, ár o!g komið mörgum góðum málum áleiðis. í því félagi hefir enginn fundur verið haldinn í vet- ur. Þar er einnig Goodtemplara- stúka, en hefir lítið starfað, en þess hefði þó verið nokkur þörf. Hins vegar hefir verið mikið um dans- skemtanir ut og au.stur og unga fólkinu verið léttur fóturinn, en nú er alt dottið í dúnalogn, allir farnir til sjávarins. Þeir sem heima sitja, hafa notið uppbótar fáémennisins, nfl.útvarpsins. út- varpsviðtökutæki eru komin á marga bæi, en þeir, sem enn hafa ekki aflað sér þeirra, hlýða marg- ir á hjá nágrönnum sínum. Deildarrjómabú hélt aðalfund sinn þ. 15. þ. m. Tekjur búsins voru rúmar 14 þús. kr. Reksturs- kostnaður 3,300 kr., útborgað til félagsmanna kr. 3.10 fyrir kíló smjörs, framleiðsla 7,064 pund, starfsemi Í3 vikur. Bústýra Si'g- urbjörg Jónsdóttir, barnakennari í Reykjavík. Úr stjórninni gekk gjaldkeri búsins, Magnús Finn- bogason í Reynisdal, en var end- urkosinn í einu hljóði. Búið hefir nú starfað í 27 ár. Félags- menn.eru 52. Fjárhagsástæður manna hafa mikið batnað síðastl. jþrjú ár. Skuldir allmikið minkað, fénað- íslendingar skara fram úr í íþróttum Árni Jóihannesson og Paul Frederickson, tveir ungir, ís- lenzkir ílþróttamenn, báru frægðarorð af hólmi í íþrótta- samkepni, sem háð var hér í borginni í vikunni sem leið. Samkepnin, þar ' sem þessir tveir mfenn sköruðu fram úr, var hnefaleikur og sigruðu þeir þar alla keppinauta. Báðir eru þessir menn Winnipegbú- ar og mun annar þeirra að minsta kosti, tilheyra íslenzka íþróttafélaginu Fálkanum. íþrótta samkepni sú, s'em hér er um að ræða, var fyrir alla Canada. Eins og menn vita, er aöallega farið eftir stærð og þyngd, þegar menn þreyta með sér hnefaleik. Keppinaut- arnir verða að vera álíka þungir. Báðir þessir íþrótta- menn eru ungir menn og létt- ir, Árni Jóhannesson, “feath- erweight”, 126 pd., og Paul Frederickson, “lightweight,’, 133 pd. / Áfengissalan í Quebec Vínsölunefndin í Quebec hefir nú starfað í tíu ár, eða síðan 1. maí 1921, og hefir hún haft um- sjón með allri áfengissölu í fylk- inu síðan. Á þessu tímabili hef-* ir nefndin selt áfengi fyrir $192,832,398, en tekjur fylkis- stjórnarinnar 'af áfengissölunni hafa numið $54,020,198. Stamp nefndin Skýrsla nefndarinnar er nú komin til Bennetts forsætisráð- herra fyrir nokkrum dögum, en ekki hefir hún verið birt enn. Það vita menn þó, að nefndin lítur svo á, að fyrir fram kaup á hveiti og öðrum korntegundum (trading in grain futures), sé til halgsmuna fyrir framleiðandann, en mælir með að einhverjar regl- ur séu settar fyrir þeirri verzlun. Nefndarmennirnir eru allír á einu máli. Hr. Aðalsteinn Kristjánsson rithöfundur, er nýlega kominn til borgarinnar, sunnan úr Califor- níuríki, þar sem hann hefir dval- ið um all-langt skeið, lengst af tímanum að Long Beach. Aðalsteinn er hamhleypa hin mesta við ritstörf, og gefur út hverja bókina á fætur annarí. Nýjasta bók hans heitir “In The Starlight”, prentuð hjá Colum- bia Press, Ltd., sérlega vönduð að frágangi. í bók þessari er naglinn víða hittur á höfuðið, margt vel at- hu!gað og margt smellið. J. T. Thorson, K.C., hefir ritað ítarlegan formála að bókinni. Kröfugangan 1. maí Það var mikið um það talað og því ,spáð af mörgum, að vand- ræði mikil' og kannske bardagar og kannske blóðsúthellingar mundu hljótast af kröfugön!gu kommúnistanna í Winnipeg hinn 1. þ.m. En þetta fór alt á ann- an veg, og gangan fór fram með kyrð og spekt að heita mátti. Engar meiðingar af neinu tagi. Að vísu var lögreglan alstaðar á verði, en hún þurfti ekki neinu valdi eða afli að beita. Fólkið, sem þátt tók í göngunni ,var margt, en þó líklega ekki eins margt eins og 15. apríl. Æði margt af því voru konur og börn. Gengið var frá William Ave. suður Main St., vestur Portage Ave., suður Edmonton St., aust- ur Graham Ave. og svo norður Main St. til William Ave. Ræð- ur margar héldu kommúnistafor- inkjarnir, bæði áður en gangan var hafin og eins að henni af- staðinni. Lögreglan hafði leyft þessa kröfugöngu og hún fór fram að kveldinu; byrjaði lítið fyrir klukkan 8. Nautgripasala til Englands pað lítur út fyrir, að sala á nautgripum frá Canada til Eng- lands, fari heldur vaxandi. í vikunni sem leið voru 442 gripir sendir til Englands frá Montreal. Gert er ráð fyrir, að senda eina sjö skipsfarma í Maí og júní. Um fjögur hundruð nalutgripir eur í hverjum skipsfarmi. ur heldur aukist, allmikið lagt í byggingar, vélar og ýmislegt fleira, sem að gagni má verða. Kaupfélag Skaftfellinga hafði um áramótin ’30 minkað skuldir sínar um nálægt 200 þús. kr. Er mikill hugur í bænd- um að efla félagið og koma því sem fyrst á öruggan grundvöll, enda sýnir framannefnd skulda- lækkun bezt hug manna í þessu efni. Að síðustu vil ég færa hinum mörgu mentamönnum Reykjavík- ur kærar þakkir okkar. Skaftfell- inga fyrir allan þann mikla og margvíslega fróðieik, er þeir hafa látið oss í té í vetur gegnum útvarpið. M. F. —Vísir. Skattar í Winnipeg hækkaðir Það var ekki búist við því, að bæjarskatturinn í Winnipeg yrði hækkaður í þetta sinn. en sú varð þó raunin á. Meiri hluti bæjar- stjórnarinnar hefir samþykt, að þetta árið skuli hann vera 34 % mills, en var í fyrra 33% mills. Þetta þýðir, að skattgjaldendur greiða einum dollara meira af hverju þúsundi virðingarverðs fasteigna sinna. Er nú þessi skattur eins hár eins og lög leyfa, og verður því að breyta lögunum til þess að hægt sé að hækka hann meira. útgjöld bæj- arins eru áætluð $10,052,356.53, en þrátt fyrir þessa skatthækkun er búist við tekjuhalla, sein nem- ur $210,390. Hvernig fram úr því verður ráðið, er enn óá- kveðið. BJÖRGVIN GUÐMUNDSSON, A. R. C. M. Samkvæmt tilkynningu frá ís- landi, h’efir hr. Björgvin Guð- mundsson tónskáld, fengið veit- ingu Tyrir söngkennaraembætti við mentaskólann á Akureyri, og flytur heim í næstkomandi ágúst- mánuði. Hinir mörgu vinir Björg málum þingsins yrði að eins fá- um lokið, en þingtíminn eigi að síður myndi dragast mjög úr hófi fram, en hins vegar mætti hafa full not af störfum þessa þings á mörgum sviðum á nýju þingi síðar á árinu; par eð kjörtímabil er nálega liðið, og senn liðin fjögur ár, síðan þjóðin hefir haft tækifæri til að láta vilja sinn koma fram við almennar kosningar, Þá þykir, að öllu þessu athug- uðu stjórnarskipulega rétt og í fylsta samræmi við reglur í öðr- um þingræðislöndum, að leita dómsúrskurðar þjóðarinnar, með því að áfrýja nú þegar þeim mál- um, sem milli bera hinna pólit- isku flokka, til dómstóls kjósend- anna í landinu, og efna til nýrra kosninga. Skal það tekið fram, að frá 4>essum degi og til kosninganna Iítur stjórnin á aðstöðu sína sem stjórnar sem starfar til bráða- birgða ugt er orðið um úrslit hinna nýju| kosninga, mun Alþingi stefnt til nýs fundar í samráði við formenn andstöðuflokkanna. í samræmi við alt það, sem nú SÉRA HJÖRTUR J. DÁINN. LEÓ . . Hann andaðist að heimili sínu, Lundar, Man., á þriðjudagsmorg- uninn í þessari viku, hinn 5. maí, 56 ára að aldri, fæddur 6. jan- úar 1875. Með foreldrum sínum, Jónasi Leó og konu hans, mun hann hafa komið um fermingar- hópi Vestur-íslendinga, en fagna ráðuneytisins hálfu bor^ið fram| Flugslys við Brandon Tveir ungir menn fórust í flug- slysi við Bhandon, Man., hinn 29. f. m. Þeir hétu William Clark, frá Brandon, 21 árs að aldri, og William Britten, 27 ára, frá Wa- wanesa. Þeir voru á leið frá Wa- wanesa til Brandon og voru rétt að segja komnir þangað sem þeir ætluðu að lenda, þegar flugvél- in sprakk og kviknaði í henni um leið. Var flugvélin þá rsvo sem fimm hundruð fet uppi í loftinu. Þegar hún kom niður, voru mennirnir báðir dánir. Báðir voru þeir æfðir flugmenn. Vinna byrjuð í Churchill Tvö hundruð verkamenn lö!gðu af stað frá Winnipeg á föstudag- inn í síðustu viku, áleiðis til Churchill. Er búist við að þeir hafi þar stöðuga vinnu í sumar við hafnargerðina og hina miklu kornhlöðu, sem þar er verið að byggja. Hundrað tuttugu og fimm verkamenn bættust við í hópinn, þegar járnbrautarlestin, sem þeir fóru með komu til The Pas. All margir verkamenn eru líka farn- ir til Flin Flon og vinna þar að járnbrautavinnu í sumar. Hveitisáningin í Manitoba er nú langt komið að sá hveiti og hefir það gengið fljótar en í fyrra. í Saskatche- wan og Alberta má líka heita að sáning hafi gengið vel til þessa, þó hún sé þar ekki alveg eins langt komin. Á nokkrum stöðum hefir verið of þurt og vindasamt og mun það hafa gert töluverðan skaða, moldin fokið, sumstaðar eftir að búið var að sá. Búist er við að ekki verði sáð alveg eins miklu hveiti í Vestur-Canada á þessu vori, eins og vanalega, en haldið er þó, að þar verði ekki mjög mikill munur á. jafnframt yfir þeirri verðugu viðurkenningu, er honum með þessari embæftisveitingu^ hefir falllið í skaut. Frá*stjórnmálunum !á Islandi Vafalaust hafa margir beðið með óþreyju eftir nánari upplýs- ingum af stjórnarfarinu heima á Fróni, en þeim, sem við hend- ina voru fram að þessu. Og þótt símskeyti það frá Frétta- stofu íslands, er Lögberg birti í vikunni sem leið, varpaði óneit- anlega nokkru ljósi á málið, þá er slíkt samt sem áður engan veginn fullnægjandi. Af upplýsingum þeim úr blöð- unum að heiman, er hér fara á eftir, kemur það í ljós, að van- traustsyfirlýsing sú á hendur stjórninni, er yfir vofði, hlaut að ná framgangi, ef til atkvæða hefði komið, með því að Sjálfstæðis- flokkurinn allur, ásamt þing- mönnum Alþýðuflokksins, höll- uðust á sömu sveif. Þetta játar forsætisráðgjafi í skeyti sinu til konungs. Fær hann því næst kon- ungsleyfi til þess að rjúfa þing og fyrirskipa almennar kosningar 12. júní. Fjárlögin voru óafgreidd. Sjálfstæðismenn og þingmenn Alþýðuflokksins, bera mál sitt upp fyrir konungi, og telja með þing- rofinu hafa verið framið skýlaust stjórnarskrárbrot. Svar konungs gegn mótmælum stjórnarandstæð- inga, birtist hér líka, og má af því ráða, að hann hefir ákveðið að taka málið til nýrrar yfirvegunar. þetta efni við H. H. vins, sakna hans að sjálfsögðu úr j hefir verið fram tekið hefi ég að dur tn þegga Iandg yar hjá þeim til fullorðinsára í Nyja Is- landi og Selkirk. Háskólanám stundaði hann í Winnipeg, en guð- fræðanám í Chicago. Prestvígður 2. maí 1909. Hefir hann lengst af síðan verið þjónandi prestur með- al íslendinga hér í landi og tillögu um konunginn. í gærkvöldi veitti ég viðtöku, símskeyti frá konun'gsritara um! að konungur samdægurs hefðii undirritað bréf, er svo hljóðar: I Vér, Christian hinn tíundi, af ‘ guðs nað konungur íslands og Danmerkur, Vinda og Gauta, her-} eftirskilur konu og einn son a . 01. ,, ttiííi j- ungum aldri. Mrs. Leð er dóttir togi í Shesvik, Holtsetalandi, i ,, ., c,., . 1. ,, , . T , , í Biorns Jonssonar, Churchbridge, Stormæri, Þjettmerski, Laenborg Boðskapur einræðisst jórnarinnar Þar eð borin hefir verið fram í Sameinuðu Alþingi vautrausts yfirlýsing til núverandi stjórnar, flutt af hálfu Sjálfstæðisflokks- ins og vafalaust við fyl'gi alls þess flokks og hinsvegar er full- víst og yfirlýst, að Jafnaðar- mannaflokkurinn á Alþingi, sem veitt hefir ríkisstjórninni hlut- leysi til þessa þings, hefir nú tekið ákvörðun um að greiða van- traustsyfirlýsingu atkvæði, þá er það fyrirfram vitað, að van- traustsyfirlýsingin nær sam- þykki meirihluta Sameinaðs Al- þingis; Þar eð samvinna á víðtækara sviði milli Jafnaðarmannaflokks- ins og Sjálfstæðisflokksins verð- ur að teljast í fullu ósamræmi við Alþingiskosningarnar, er fram fóru 9. júlí 1927 og ákváðu í aðal- atriðum skipun núverandi þin'gs; Þar eð það er þó fram komið, að slík samvinna milli Jafnaðar- mannaflokksins og Sjálfstæðis- flokksins er þegar hafin, meðal annars um það, að leiða í lög víð- tækar breytingar á kjördæma- skipun landsins; Þar eð því annars vegar er yf- irlýst í aðalmálgagni Jafnaðar- mannaflokksins, að sá flokkur muni hvorki istyðja Sjálfstæðis- flokkinn til stjórnarmyndunar, né veita honum hlutleysi til þess, og af því er ljóst, að þessir tveir flokkar geta nú ekki myndað pólitiska stjórn, og hins vegar er því yfirlýst af þingmanni úr mið- stjórn Sjálfistæðisflokksins á fundi í Neðri Deild Álþingis í !gær, að það væri með öllu óráð- ið, hvað við tæki eftir samþykt vantraustsyf irlýsingarinnar; Þar eða telja má fullvíst, að mesta truflun yrði á störfum þingsins, vegna samþyktar van- traustsyfirlýsingar, þannig, og Aldinborg, Gjörum kunnugt: Með því að forsætisráðherra af hálfu ráðuneytis Vors þegnlega hefir borið upp fyrir oss tillögu um, að rjúfa Alþingi, það sem nú er, og þar sem Vér höfum í dag allramildilegast ifallist á tillögu þessa, þá bjóðum Vér og skipum fyrir á þessa leið: Alþingi það, sem nú er, er rof- ið. Eftir þessu eiga allir hlut- aðeigendur sér þegnlega að hegða. Gjört á Chrborg 13. apríl 1931. Undir Vor konunglefea hönd og innsigli. Christian R. Tryggvi Þórhallsson. Vér, Christian hinn tíundi, af guðs náð konungur íslands og Danmerkur, Vinda og Gauta, her- togi í Sljesvík, Holtsetalandi. Stórmæri, Þjettmerski, Láenborg og Aldenborg, Gjörum kunnugt: Með því að Vér höfum með opnu bréfi da’gsettu í dag, rofið Alþingi sem nú er, þá er það allramildilegastur vilji (Vor að nýjar almennar kosningar til Al- þingis skuli fara fram 12. júní næstkomandi. Fyrir því bjóðum Vér og skip- um svo fyrir, að almennar óhlut- bundnar kosningar til Alþingis skuli fara fram nefndan dag. Eftir þessu eiga allir hlutað- eigendur sér þegnleiga að hegða. 13. apríl 1931. Undir Vor konunglega hönd og innsigli. Christian R. Með dauða séra Hjartar J. Leó, er mikið skarð höggvið í hóp Vestur-íslendin!ga. Með honum hafa þeir mist afburða gáfumann, I ágætan prest og kennara, og | góðan dreng. þess hefir notað hið opna bréf Yðar Hátignar til þess að láta Alþingi hættá störfum og með því farið í bága við stjórnar- skrána ög þingræðisreglur, mun nægileg samvinna milli þessa ráðuneytis og Alþingis ekki geta átt sér stað. Teljum vér oss því skylt að skýra Yðar Hátign frá því, til þess að vernda þingræð- ið og stjórnarskrána, að þing- meirihluti er við því búinn að benda Yðar Hátign á þin!græðis- lega leið til myndunar nýs ráðu- neytis. Afrit af þessu ávarpi til Yðar Hátignar höfum vér samtímis sent forsætisráðherra Tryggva Þórhallssyni. Alþingi, Reykjavík, 16. apríl 1931. Allraþegnlegast, Jón Þorláksson. Einar Jónsson. H. Steinsson. Jóhann Þ. Jósefs- son Jón Auðun Jónsson, Jón Sigurðsson. Magnús Jónsson. Pétur Magnússon. Sig. Eggeps. Björn Kristjánsson. Guðrún Lárusdóttir.^ Hákon Kristófers- son. Jóh. Jóhannesson. Jón ól- afsson. Magnús iGuðmundsson. Ólafur Thors. Pétur Ottesen Tryggvi Þórhalsson. Avarp Til konungs! Vér undirritaðir 17 alþingis- menn í Sjálfstæðisflokki leyfum oss allraþegnlelgast að vekja at- hygli Yðar Hátignar á því: að, samkvæmt 18. grein stjórn- arskrár konungsríkisins fslands má eigi slíta Alþingi fyr en fjár- lög eru samþykt, að, til þess að opið bréf Yðar Hátignar, útgefið 13. þ. m., um að Alþingi það, er nú situr, skuli rofið, brjóti eigi á móti nefndu ákvæði stjórnarskrárinnar, verð- ur að skilja ákvæði þess um þing- rofið svo, að það komi ei'gi til verkunar fyr en frá þelm degi, í fyrsta lagi, er fjárlagafrum- varpið hefir fengið endanlega af- greiðslu á þinginu, en slíkur skilningur er mögulegur af því, að hið opna bréf tilkynnir eigi, frá hvaða degi þingið sé rofið. að þessi flokkur télur því stjóriskipulega nauðsyn að halda áfram störfum Alþingis, þar til afgreiðslu fjárlaga er lokið. Vill því þessi þingflokkur beið- ast þess, að stjórn Yðar Hátign- ar gefi út opið bréf þess efnis, að skilja beti ákvæðið um þing- rof í opnu bréfi 13. þ. m. þannig, að þingrofið verki frá þeim tíma er afgreiðslu fjárlaga er lokið, eða frá því deginum fyrir kjör- daginn. Mun Alþingi þá geta lokið nauðsynlegum störfum. En þar sem núverandi forsæt- isráðherra Tryggvi pórhallsson og ráðuneyti hans er í andstöðu að við meirihluta Alþingis, og auk Alþýðuflokkurinn hefir sent konungi eftirfarandi áskorun: Vér undirritaðir fimm alþing- ismenn, sem erum í Alþýðuflokkn- um, skorum á konung, sem sam- kvæmt stjórnarskránni er æðsta framkvæmdavald íslenzka ríkis- ins, að veita ráðuneyti Tryggva Þórhallssonar lausn þegar í stað og skipa nýtt ráðuneyti við meiri hluta Alþingis og fresta fram- kvæmd þingrofs, svo að unt verði að ljúka afgreiðslu nauðsynja- mála, svo sem lögum til að tryggja atvinnu skilyrði landsmanna, stjórnskipulaga breytingum og fjárlögum, en samkvæmt 18. grein stjórnarskrár konungsrík- isins íslands, má eigi slíta þing- inu, fyr en fjárlög eru samþykt. Oss er kunnugt um, að meiri- hluti þingmanna, sem kjörnir voru af miklum meiri hluta kjós- enda í landinu, eru í fullkominni andstöðu við núverandi stjórn, og er þingmeirihlutinn við því búinn, að benda nú þegar í stað á þingræðilega leið til myndun- ar nýs ráðuneytis. Jón Baldvinsson. Héðinn Valdimarsson. Haraldur Guðmundsson. Sigurjón Á. Ólafsson. Erlingur Friðjónsson. SVAR KONUNGS. Konungur hefir í dag svarað fyrirspurn þingflokkanna á þá leið, að hann hafi bygt þingrof- ið á 20. gr. stjórnarskrárinnar, en hafi nú símað forsætisráð- herra og beðið hann skýringa á málavöxtum, og muni, að þeim fengnum, svara flokkunum nánar. —Vísir, 17. apríl.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.