Lögberg - 07.05.1931, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. MAl 1931
BU. S.
LYDIA -
EFTIR
ALICE DUER MILLER.
ÞaÖ varÖ ofurlítil þögn, svo sagði hann
nijög alvarlega: “Ef ég bara gæti fengið
sjálfan mig til að trúa því, að stúlka á yðar
aldri, gæti elskað mann . á mínum aldri—”
Lydíu varð hverft við, ást var ekki í huga
hennar, hún hafði ekki verið að hugsa um neitt
þesskonar. Hann sá vafalaust, hvernig henni
brá, og bætti við: ‘ ‘ Eg gæti ekki verið ánægð
ur með neitt minna, Lydía — ekkert minna.”
Oft hafði hún um það hugsað, að vel gæti
verið, að hún yrði kona Albees, og það hefði
svo sem ekki verið fjarri skapi hennar; en
þeim dottið í hug að bjóða honum heim til sín.
Þetta hefði nú alt verið þolanlegt, ef Albee
hefði ekki alt af verið að leggja sig fram með
að þóknast þeim.
Því þögulli sem Lydía varð, þess meira
höfðu þau að segja, Albee og Miss Bennett.
Þetta hefði verið aílra skemtilegasta samsæti,
ef Lydía liefði ekki verið þar. Miss Bennett
skildi ekkert í því, hvað var að Lydíu, og Albee
skildi það ekki heldur, svo skarpskygn og
skilningsgóður, sem hann óneitanlega var.
Hún sá hann ekki einsamlan eftir þetta.
Um kyöldið fóru þau öll þrjú á leikhúsið og svo
þaðan í jámbrautarlestina. Þar sýndist þeim
Lydíu og Benny dálítið sitt hvorri, eins og svo
oft kom fyrir. Lydíu fanst, að þar sem hún
væri yngri, þá ætti hún að sofa í efrarúminu,
en Benny vildi endilega sofa þar. Lydíu lík-
einhvem veginn hafði henni aldrei dottið það
í hug, að hann gerði þær kröfur til sín, að hún
elskaði hann, þó hún kynni að giftast honum.
Það var alls ekki þessi vanalega ást, sem verið
hafði í huga hennar, þegar hún hugsaði um
þetta.
“Eg held ekki, að eg verði nokkurn tíma
ástfangin. Það hefir aldrei komið fyrir mig.
Eg virði yður meira og þykir meira til yðar
koma, en nokkurs annars, sem eg hefi kynst,
karls eða konu.”
“En hvernig er tilfinning yðar gagnvart
þessum unga dreng, sem alt af er á hælunum á
yður?”
“Bobby?” Hún átti þess ekki neina von,
að hans naifn væri nefnt í sambandi við svona
alvarlegt málefni. “Mér þykir vænt um
Bobby. Hann getur verið til gagns á ýmsan
hátt, og hann er einstaklega geðgóður. En eg
gæti ekki elskað hann, það veit hamingjan.”
“Erað þér að segja mér,” sagði Albee, “að
þér hafið aldrei reynt það, að maður hafi tekið
yður í fang sér og kyst yður, og yður hafi þá
fundist eins og honum: ‘Þetta er að lifa'.”
“Nei, nei, nei! Aldrei, aldrei!” sagði Lydía.
Hún sagði þetta með svo miklum ákafa,að hún
tók ekki einu sinni eftir því, að hún væri að
segja ósatt. “Eg vil ekki hafa neinar slíkar
tilfinningar. Þér skiljið mig ekki, Mr. Albee.
Tilfinningar mínar gagnvart yður, eru meiri
og göfugri, heldur en—”
Hún þagnaði án þess að enda við setning-
una.
“Það gleður mig óendanlega mikið, að
heyra yður tala svona,” sagði Albee. “Mér
datt aldrei í hug, að eg ætti að lifa mína björt-
ustu sólskinsdaga — þessar síðustu vikur —
eftir að eg var kominn yfir fimtugt. Eg er að
hugsa um, hvort heldur var, að engar slíkar
stúlkur væra til, sem þér eruð, þegar eg var 1
ungur, eða hvort eg hefði þá haft vit á að
meta^þær, þó eg hefði kynst þeim. ”
Lydíu fanst, að nú væri þyðingarrhikil stund
upp runnin í lífi sínu, henni fanst að nú og hér
yrði framtíð sín ráðin, rétt í grend við Hvíta-
húsið, og hún gaf því auga við og við. Henni
fanst einmitt þetta alveg rétti vegurinn fyrir
mann og konu, að tala um að gifta sig, ekki
kuldalega, en með stillingu og án þess að láta
tilfinningarnar hlaupa með sig í gönur. Hjóna-
band hafði að visu ekki verið nefnt á nafn og
hvorugt þeirra hafði sagt nokkuð ákveðið í þá
átt, þegar þau komu til Benny klukkan fimm.
Lydíu var samt sem áður full-ljóst, hvað þetta
samtal hennar við Albee þýddi. Eins og flest-
um öðrum, ungum og auðugum stúlkum, sem
greindar em, að auðurinn hafði töluvert við
það að gera, hve mikið aðdráttarafl hún hafði.
En hún átti það líka sameiginlegt með öðrum
stúlkum, að hún átti auðvelt með að trúa þvi,
að karlmennirnir elskuðu hana sjálfa, hvað sem
auðnum liði.
Þau þurftu að fara til New York með mið-
næturlestinni, svo Albee gsdti haldið áfram
stórfum sínum næsta dag. En áður en þau
tæm, hafði hann boðið nokkmm vinum sínum
að borða með sér miðdagsverð. Boðsgest-
imir voru bara þrír, merkur þingmaður úr
neðri málstofunni og senator úr Albee’s eigin
nki og margra ára samherji, 0g kona hans.
Hun var uppalin í Wasliington og af mikils-
metnu fólki komin, og þar sem maður hennar
var bœði auðu.gur og í hárri stöðu, þá var vit-
anlega mikið tillit til þeirra tekið.
Strax eftir að þau vora komin, fór Lydíu
ekki að líða eins vel. Hemii féllu þessi hjón
po bæði vel í geð. Henni leizt prýðilega vel
i)ÍVnTTnTT ___ ... _ _ .
aði þetta illa, því hún var viss um, að sjálf
hefði hún rétt fyrir sér, en lét þó undan, mest
vegna þess, að henni þótti þetta of smávægi-
legt, til að jagast út af því
En henni þótti vænt um, að hún hafði lent
í neðra rúminu. Hún gat ekki sofið og hún
dró blæjuna frá glugganum og horfði út. Það
friðaði skapsmunina að horfa út og þeytast
áfram eins og maður væri fljúgandi á ein
hverju töfraklæði, þegar allir aðrir sváfu.
Framtíð hennar var eins óráðin, eins og
áður. Hún gat ekki átt Albee. Hún hugsaði
þennan hvíthærða, gáfulega mann og ekki síð-
ur á hans fyrirtaks fallegu konu. Mrs. Fram-
mgton var jafnvel enn betur og smekklegar
heldur en konur í hennar stöðu í New
'búin.
ric. Jjydia leit strax á hana sem jafningja
8|nn og konu, sem væri sjálfstæð og færi sinna
e)gm ferða.
féU vel við ^essi hjón, en henni féll
.fr Albee e!ns vcl ein8 og áður. Hann var
111 vern veginn öðru vísi heldur en hann hafði
lerið, að henni fanst. Hann fór strax að láta
eitthvað svo óþarflega mikið yfir sér, ekki
^egna þess, hve vel hann hafði gert þá um
morguninn, Lydía hefði getað fyrirgefið það.
En hann var hálfgert að grobba yfir því, hve
mikið tillit væri til sín tekið í félagslífinu, með-
<d heldra fólksins í New York sérstuklega, og
llann hafði óþarflega mikið að segja um
Lydíu, í þessu sambandi.
Málrómur hans var jafnvel öðmvísi heldur
en vanalega. Lydfu fanst hann bera vott um
undirgefni, flelðuskap, |Mrs. Framingham
of ráðrík til að eiga mann, sem væri
sjálfstæður. Sjálf gat hún skilið, að hún ætl
aðist til þess, að sinn maður væri afburðamað-
ur. Flestar konur mundu líta svo á, að Albee
væri það, en nú vissi hún, að hann var það
ekki. Henni fanst hún vera mjög einmana
Jámbrautarlestin kom til New York klukk-
an sjö um morguninn, og svo sem klukkan níu
þegar Lydía var búin að baða sig og borða
morgunmat, símaði hun Elinom. Lydía tok
aldrei mikið tillit til þess, þó vinir hennar
kynnu að hafa verið seint á fótum daginn
áður. Hana langaði mikið til að vita, hvernig
alt hefði gengið á dansleiknum, sem áður er
getið. Hún bað Elinóra að koma og borða rneð
sér, svo hún gæti sagt ser alt um dansinn. _Nei,
Miss Billington var að fara út úr borginni
þangað sem hún átti heima, þá um morguninn,
og gat því ekki komið. Niðurstaðan varð því
sú, að Lydía skyldi taka Elinóra heim til henn-
ar í litla bílnum og þær skyldu svo hafa mál-
tíð saman þar.
Þó þetta væri í marzmánuði, þá var veðrið
einstaklega gott og milt, reglulegt vorveður.
Elinóra vildi aldrei kevra hart, og Lydía var
í þetta sinn svo óvanalega nærgætin, að gera
það ekki. Slíka nærgætni sýndi hún ekki nema
beztu vinum sínum, þó flestu fólki sé strax í
æsku kent að sýna hana öllum. Þær ^ töluðu
saman um alt, sem þeim datt í hug, rétt eins
og skólastúlkur.
Elinóra sagði Lydíu alt um dansleikmn
en hún vildi líka fá að vita alt um ferð Lydíu
til Washington. Hún sagði nákvæmlega fra
því, hve aðdáanlega vel Albee hefði staðið sig
við' þingnefndina, en reyndi að láta ekki á þyi
bera, að í þetta sinn hefði henni ekki fal15
hann eins vel og áður, og að álit hennar^
honum var nú nokkuð breytt. Sjalf helt hun
að þessi þagmælska sín kæmi til af því, að hún
vildi vera honum trú, en í raun og veru kom
þetta til af því, að hún vissi að Albee heyrði
henni til og hún vildi varast að gera lítið úr
því sem hún átti sjálf. En hún trúði Elinóru
öllum öðrum betur, og það leið ekki á löngu
þangað til hún var búin að segja Elinoru fles
eða alt, sem hún hugsaði um Albee. Þetta var
svo fast í huga hennar, að fáeinar mínútur sem
Elinóra var burtu til að svara símanum, fór
hún enn yfir alt, sem fyrir hafði komið, í hug
anum og byrjaði svo þar sem hún hafði hætt,
þegar hún kom aftur.
Elinóra hlustaði á þetta alt með athygli og
varaðist að segja nokkuð um þetta, sem sitt
álit. Hún sat þegjandi og sagði ekkert fram
yfir það, sem ekki varð komist hjá
“Eg hálf kenni í brjósti um vesalings Al-
bee,” sagði hún þegar Lydía hafði lokið sinni
sögu.
“Þú átt við, að hann sé meiri maður, held
ur en eg hugsa mér að hann sé?” sagði Lydía
og var auðfundið að hún átti ekki von a þessu.
“Jú, eg held að hann sé rétt eins og þu
segir. Það er enginn efi á því, að Albee liefir
mikla hæfileika, en hann hefir líka mikla galla.
Þú sérð ekki lengur kosti hans, af því þér hefir
nú skilist, að hann er ekki gallalaus. En hvaða
rétt hefir þú til þess, góða mín, að heimta að
maður sé fullkominn og gallalaus?”
“Eg geri það alls' ekki,” sagði Lydía með
töluverðum ákafa. “Karlmenn eiga miklu
hægra aðstöðu. Þeir geta orðið ástfangnir án
þess að bera nokkra virðingu fyrir konunni,
jafnvel kannske enn meir, ef þeir gera það
ekki. Ef kona á að geta elskað mann, þá verð-
ur hún að trúa því, að hann hafi einhverja yf-
irburði, af einhverju tagi. Eg krefst þess ekki,
að maðurinn sé fullkominn, langt frá því, en
eg vil ekki að gallar hans séu þannig vaxnir, að
maður fái fyrirlitningu á honum. Hann verð-
ur að hafa kjark og áraaði. Hann verður að
minsta kosti að vera maður.”
“Þú sýnist nú ekki alt af vera ánægð með
það heldur.”
“Þú ert að hugsa um Ilseboro. Mér féll
Ilseboro vel að mörgu leyti, þó hann væri ráð-
Palladómar
13. apríl—
Á föstudagskvöldið voru þin!g-
menn að fálma, hér og þar, um
framkvæmdir fylkisstjórnar sinn-
ar. Mr. Bernier var í óða önn að
skemta mönnum með spaugi sínu.
Mr. Pratt var að leggja að þing-
mönnum með að líta langt fram
á veginn. Mr. Queen var vonar-
legur að benda mönnum á, að
mynda ákveðnar stefnur í sam-
bandi við hjálp til vinnulausra
manna, áður en þingi yrði slitið
jetta ár. — Smáhópar á aftari
bekkjunum, sérstaklega þó þeir
Munn, MdCleary, Lusignon o'g
Campbell, mösuðu svo mikið hver
við annan og hverjir við aðra, að
hver einasta býflugnamóðir, sem
á hefði hlustað, 'hefði öfundast yf-
ir slíkri suðu,—já, verið óð af öf-
undssýki. Mr. Breakey var að
rifja upp fyrir mönnum, hlakk-
andi, að aðeins fimm íhaldsmenn
hefðu náð kosningu 1915, og Mr.
Bernier bætti við, að framsókn-
armenn væru “aldauða” í fylk-
inu og myndi ekki spyrjast til
þeirra framar. Mr. Ivens var að
gefa ýmsar bendingar um Qmbæt-
ur á stefnu þingsins. Mr. Wols-
tenholm, stjórnar-svipan, ráfaði
farm og aftur, út og inn; honum
nú eins og svo oft áður, um það sem Ilsöboro leið eitthvað illa. Mr. Major fór
hafði sagt við hana að skilnaði, að hún væri á milli sæta frá einum stað til
& • annars og talaði við menn. Mr.
Prefontaine sat öfugt í sætinu
og starði þungbúinn út í bláinn.
Mr. Bachynski ískraði af kátinu
og hló hátt að spaugsyrðum Mr.
Berniers, sem þótti vænt um að
geta skemt einhverjum, því nú
lagði hann sig fram við að skemta
mönnum, meira en um margar
fyrirfarandi vikur. Mr. Farm-
er gerði sitt ítrasta til að halda
mönnum við efnið, sem um var
að ræða. Mr. Clubb og Mr. Mc-
Leod reyndu að gera mönnum
það ljóst, að bændur myndu fá
útsæði gefins, og að peningar
þeir, sem veittir væru til hjálp-
ar atvinnulausum mönnum, yrðu
hreint ekki notaðir til að borga
skatta einhverra “hákarla”. Mr.
Bernier drap á það, að hann
sjálfur væri að þvælast fyrir,
sem var svo ljóst, að hann hefði
ekki þurft að hafa orð á því.
“Úti í iSt. James”, sagði Mr.
Queen, “eru hjón með börn, og
—maðurinn fær aðeins $2.00 á
viku, sem hjálp. Gæti nú ekki
þingið gefið ofurlítið myndarlegri
hjálp en það? Væri ekki mögu-
legt að laga þessi vinnuleysis-
vandræði”? Mr. Queen er bjart-
sýnn með afbri'gðum. Hann ætti
að vita mjög vel, að bæði lög-
gjafarvald og stjórn hafa fyrir
löngu síðar gert eins vel og þeir,
sem þau skipa, hafa vit á, og að
Manitoba verður að berjast á-
fram eftir föngum, án þess að
vonast eftir úrlausn af himnum
sendri til þess að ráða fram úr
vandræðum), sem vefjast fyrir
vænni mönnum en þeim, sem
safnast saman undir Hvelfing-
unni á Broadway.
Þingmenn þóttust vera að at-
huga fjármálin. Þeir voru í
raun o!g veru að eyða tímanum.
Byrði þeirra eigin ósamstæðu
hugsana er orðin of þung fyrir
þeirga veikbygðu herðar. Þreyta
og hreyfingarleysi, einungis
halda þeim á gangi. Einhvern
þessara komandi daga bráðlega,
munu þeir hætta að leika stór-
menni og einnig meiningarlausu
masi, þeir munu ráðast á það,
sem eftir er að gera og ljúka við
í hendings kasti, og leggja svo af
stað heim, og skýra þar fyrir
vinum og vandamönnum, að þeir
séu misskildir og lítilsvirtir.
Andstæðingar stjórnarinnar munu
segja, að þeir hefðu Igert verkið,
ef þeir hefðu haft ráðin, (a) með
minni peningum, eða (b)i með
meiri peningum, rétt eftir þvl,
hvað þeir halda að falli áheyr-
endum í geð. Stjórnarsinnar munu
leggja áherzlu á, að verkið hefði
gengið miklu betur og fljótar, ef
ekki hefði verið neinir í veginum.
Mr. Pratt mun dvelja við að út-
lista alt það ilt, sem stafar af
flokkadrætti öllum.
Eftir miðjan daginn var tals-
vert áríðandi löggjöf færð fram
á við um tvö stig. Hveitisamalgs-
frumvörp, í einni bendu, komu
til þriðju umræðu og íhaldsmenn
börðust sterklega á móti því at-
riði, að stjórninni sé leyft að
fresta því, að ganga eftir borgun
frá samlagsmönnum, ef í krapp-
an slær. Mr. Bracken sagði, að
þetta væri, ef til vill, það eina,
To High School
Students
Immedigtely following the close of High
School is the right time to enter upon a
business training.
The Holiday months will see you well
on your way if you enroll by July 1.
Make your reservation now. In any
case give us the opportunity of dis-
cussing with you or your parents or
guardians the many advantages of such
a commercial education as vve impart
and its necessity to modern business.
The thoroughness and individual na-
ture of our instruction has made our
College the popular choice.
Phone 37 181 for an appointment.
DOMINION BUSINESS
COLLEGE
The Mall
Branches at
ST. JAMES
and
ELMWOQD
serni héldi samlagsmönnum 'tór-
andi. Ef bankahaldarar krefð-
ust meiri ábyrgðar næsta ár, en
nú ætti sér stað, og samlagsmenn
gætu ekki gefið slíkt, þá yrði fé-
lagsskapurinn að deyja algerðum
dauða. Þarafleiðndi yrðu hin
þrjú Sléttufylki annar þáttur í
bændaláninu, þegar hveiti velt-
ur inn næsta ár, — fylkin ábyrg-
ist bönkum borgun á xæningum
þeim, sem þeir hafa lánað bænd-
um. Mr. Haig vildi, að ef þetta
kæmi á daginn, þá yrði þingi
stefnt saman. — En þingheimur
drekti honum í atkvæðum sínum.
Það er nú ekki mikið meira að
segja frá gerðum þessa 53. þing-
fundar löggjafarvaldsins.
Þolinmæðin þrautir vinnur all-
ar, þegar neyð og ráðaleysi kall-
ar. Frá neðri bygðum? Nei, frá
himnaranni. Neitt að æðrast for-
sjónin oss banni.
virtist ekki gera mikið úr því, sem hann var ríknr.”
hð sep-m T.Wlín bót+iat oi-ii+r, u.i_! “Nei, eg var að hugsa um Dan.”
Ij)rdía horfði á hana, eins og hún gæti ekki
segja. Lydía þóttist skilja, hvemig hún
nti á Albee. Hún réði það af ýmsu, að frúin
8koðaði hann alls ekki sem jafningja mannsins
8)ns, en Albee hafði verið honum gagnlegur og
nnnn gat haft gagn af honum, en aldrei hefði
PROFESSIONAL CARDS
DR. B. J. BRANDSON
216-220 Medical Arts Bldg.
Cor. Grabam og Kennedy Sts.
Phone: 21 834 Oífice timar: 2—3
HeimiU 776 VICTOR ST.
Phone: 27 122
Winnipeg, Manitoba
DR. O. BJORNSON
216-220 Medical Arts Bldg.
Cor. Graham og Kennedy Sts.
Phone: 21 834 Offlce timar: 2—3
Heimili: 764 VICTOR ST.
Phone: 27 686
Winnipeg, Manitoba
DR. B. H. OLSON
216-220 Medical Arts Bldg.
Cor. Graham og Kennedy Sts.
Phone: 21 834 Office tímar: 3—5
Heimili: 5 ST. JAMES PLACE
Winnipeg, Manitoba
DR. J. STEFANSSON
216-220 Medical Arts Bldg.
Cor. Graham og Kennedy Sts.
Phqne: 21 834
Stundar augna, eyrna, nef og kverka
sjúkdóma.—Er aö hitta kl. 10—12
f. h. og 2—5 e. h.
Heimili: 373 RIVER AVE.
Talsimi: 42 691
áttað sig á því, við hem hún ætti.
“Um Dan?”
“Dan O’Bannon.”
Dr. P. H. T. Thorlakson
205 Medical Arts Bldg.
Cor. Graham and Kennedy
Phone: 21 213—21144
Heimili: 403 675
Winnipeg, Man.
DR. A. BLONDAL
202 Medical Arts Bldg.
Stundar sérstaklega kvenna og
barna sjúkdóma. Er aö hitta frá
kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h.
Office Phone: 22 296
Heimili: 806 VICTOR ST.
Slmi: 28180
Dr. S. J.JOHANNESSON
stundar lœkningar og yfirsetur
Til viðtals kl. 11 f. h. til 4 e. h.
og frá kl. 6—8 aS kveldinu
532 SHERBURN ST. SÍMI: 30 877
Drs. H. R. & H. W. Tweed
Tannlœknar
406 TORONTO GENERAL TRUST
BUILDING
Cor. Portage Ave. og Smith St.
PHONE: 26 545
WINNIPEG
Dr. A. B. INGIMUNDSON
Tannlœknir
602 MEDICAL, ARTS BLDG.
Sími: 28 840 Heimilis: 46 054
Dr. Ragnar E. Eyjolfson
Chiropractor
Stundar sérstaklega Gigt, Bak-
verk, Taugaveiklun og svefnleysi
Skriftst. sími: 80 726—Heima: 39 265
STE. 837 SOMERSET BLDG.
294 PORTAGE AVE.
DR. A. V. JOHNSON
Islenzkur Tannlæknir
212 CURRY BLDG., WINNIPEG
Gegnt pósthúsinu
Síml: 23 742
Heimilis: 33 328
H. A. BERGMAN, K.C.
Islenzkur löofrœöingur
Skrifstofa: Room 811 McArthur
Building, Portage Ave.
P. O. Box 1656
PHONES: 26 849 og 26 840
W. J. LÍNDAL og
BJÖRN STEFÁNSSON
islenzkir lögfrœöingar
á ööru gólfi
325 MAIN STREET
Talslmi: 24 963
Hafa einnig skrifstofur aö Lundar og
Gimli og eru þar aö hitta fyrsta mið-
vikudag I hverjum mánuöi.
J. T. THORSON, K.C.
íslenzkur lögfrœöingur
Skrifst. ? 411 PARIS BLDG.
Phone: 24 471
J. Ragnar Johnson
B.A., LL.B., LL.M. (Harv.)
islenzkur lögmaöur
910-911 Electric Railway Chambers.
Winnipeg, Canada
Slmi 23 082
Heima: 71 753
G. S. THORVALDSON
B.A., LL.B.
Lögfrœöingur
Skrifstofa: 702 CONFEDERATON
LIFE BUILDING
Main St. gegnt City Hail
Phone: 24 587
E. G. Baldwinson, LL.B.
Islenzkur lögfrœöingur
809 PARIS BLDG., WINNIPEG
Residence
Phone: 24 206
Office
Phone: 89 991
J. J. SWANSON & CO.
LIMITED
601 PARIS BLDG., WINNIPEG
Fasteignasalar. Leigja hús. Út-
vega peningralAn og eldsábyrgö
af öllu tagi.
Phone: 26 349
A. C. JOHNSON
907 Confederation Life Bldg.
WINNIPEG
Annast um fasteignir manna.
Tekur aö sér aö ávaxta sparifé
fólks. Selur eldsábyrgö og bif-
reiða ábyrgöir. Skriflegum fyr-
irspurnum svaraö samstundis.
Skrifstofus.: 24 263—Heimas.: 33 328
DR. C. H. VROMAN
Tannlceknir
505 BOYD BLDG., WINNIPEG
Phone: 24 171
G. W. MAGNUSSON
Nuddlœknir
91 FURBY ST.
Phone: 36 137
Viötals tlmi klukkan 8 til 9 aö
morgninum
A. S. BARDAL
848 SHERBROOKE ST.
Selur llkkistur og annast um út-
farlr. Allar . útbúnaöur sá beztl
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvaröa og legsteina.
Skrifstofu talslmi: 86 607
Heimilis talslmi: 58 302
KAUPIÐ AVALT
LUMBER
Kjá
THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD.
IIENRY AVE. EAST. - - WINNIPEG, MAN.
Yard Office: 6th Floor, Bank of Hamilton Chambers.