Lögberg - 07.05.1931, Blaðsíða 4

Lögberg - 07.05.1931, Blaðsíða 4
Bls. 4 LÖGBERG, FIMTUI' 7. MAl 1931 Robin 11 Hood Hdpia Oats Hinn canadiski morgunverður Úr bœnum Mr. Gunnnar Kjartansson er nýfluttur frá 90 Marion St., Nor- wood, til 551 Maryland St., Win- nipeg. Sigurður Skagfield tenórsöngv- ari, syngur í lútersku kirkjunni í Riverton á föstudagskveldið í þessari viku, hinn 8. maí. Að- gangur 50 cents. Thorlgrímur M. Sigurðsson, bóndi í Framnesbygð, Man., and- aðist á mánudaginn í vikunni sem leið, 27. apríl, 44. ára að aldrL Hafði hann búið þar í tuttugu ár. Lætur eftir sig ekkju og sex börn. Hann var sonur fræði- mannsins, Magnúsar Sigurðsson- ar á Storð. Mr. A. V. Johnson verður í Riverton, þriðjudaginn o!g mið- vikudaginn, 12. og 13. maí. Fundur í kvenfélagi Fyrsta lút. safnaðar í dag, kl. 3, í fund- arsal kirkjunnar. Dr. Tweed verður í Arborg, miðvikudaginn o!g fimtudaginn 13. og 14. maí. Dr. C. R. Oke, L.D.S. & D.D.S., tannlæknir, verður staddur í Er- iksdale Kotel fimtudaginn þann 14. maí, en á Lundar Hotel á föstudaginn þann 15. s. m. Mr. B. Thorvardson, kaupmað- ftr frá Akra., N.-Dak., var stadd- ur í borginni á föstudaginn í vik- unni sem leið. Leikurinn “Ástir og miljónir”, verður sýndur í þriðja sinn á fimtudagskveldið þann 14. þ. m., í samkomuisal Sambandskirkju. Þykir leikurinn sérlega skemti- .legur. John J. Arklie, R.O., gleraugna- fræðingur, verður staddur á Er- iksdale Hotel, fimtudaginn 14. maí, en á Lundar Hotel á föstu- daginn þann 15. s. m. Hinn 27. apríl síðastl. andaðist í Ivanhoe, Minn., Mrs. Sigurbjörg Árnadóttir Johnson, sjötug að aldri, fædd að Breiðumýri í Vopnafirði, 20. október 1860. Eft- irlifandi maður Jiennar er Jón Eyjólfsson Johnson frá Strönd á völlum í Suður-Múlasýslu. Heimilisiðnaðar félagið heldur mánaðarfund sinn í samkomusal Fyrstu lút. kirkju, á miðviku- dags kveldið, hinn 13. þ. m. Byrj- ar kl. 8. MALIÐ SKAFIÐ HREINSIÐ ÞVOIÐ BURSTIÐ STUFIÐ FÆGIÐ HREINSIÐ OG MÁLIÐ —-Aukið verðgildi heimila yðar Á mánudaginn, Arbor Dayr byrjaði Beautify Winnipeg Campaign sína árlegu starfsemi. Mikið verk hefir verið hafið á stuttum tíma. Heimilin hafa verið máluð, hreinsuð og gert við þau utan og innan. Rusl hefir v*erið hreinsað af lóðunum, framan o!g aftan við húsin, og af nærliggjandi auðum lóðum. Alt nágrennið.ber þess vott, að verið er að hreinsa upp og mála. Byrjið átrax í dag—gerið yðar hluta til að gera Winnipeg ánægjulegri borg til að búa í ^P'P.VxWV.Vlll MiMMJ / > í tímaritinu The Canadian Bar Review, apríl heftinu, birtist rit- gerð eftir Mr. J. Ragnar Johnson lögfræðing, er kallast “Economic „ _ , ., . , , u. e Changes and Practice of Law”, Guðsþjonusta verður haldin efj erk. að hugsun prýði. Guð lofar, að Langruth i Iu .j]eg . framsetningu. Ber ritgerð- kir Junni, ®unnu nglnn ' ’ in öll vott um vandvirkni og ein- kl. 11 f. h. Ræðumaður P l|lægan áhuga fyrir virðing Qg Jomson. Umtaisefni . guðspjall, sæm(} Iögíræðinga gtéttarinnar. dagsms. Folk er beðið að haíaj sálmabækur m'eð sér. Sama dag| Siðast]iðinn laugardag> lézt á og a sama stað verður onnur ( Almenna sj;krahúsinu hér í borg, messugjorð, kl 3 e. h„ a ensku, hr si!gurður skardal> bóndi frá leidd af ungu folki. GERIR VEIK LÍFFÆRI sterk Skemtilegt samsæti Ailir velkonmir. Mrs.Björg Violet Isfeld A. T. C. M. Pianist and Teacher 666 Alverstone St. Phone 30292 Winnipeg DAINTY WHITE Heimsfrægt og bezt við allan þvott. Þetta er rétta þvottalyfið, —nemur úr bletti, hverrar teígundar sem eru, án þess að skemma nokkra flík. PlS 'oAiNTif wmrsí STAIN REMOVER ano bleacheb Fæst í matvörubúðinni, DAINTY WHITE MFG. C0 Winnipeg Man. J Baldur, Man., hinn mesti sæmd- . . ..... armaður: var hann kominn um Pall Johnson og Svembjornson. áttrætt> Kveðjuathöfn var hald- _ —~ 77 ,, . I in frá útfararstofu A. S. Bardals. Þann 30. apri siðastliðmn lezt Flutti géra Björn B Jóngg0n> D.D„ á Almenna sjúkrahúsinu hér í borginni, eftir mánaðarlegu, Mrs. Hólmfríður Lilja O’Shea, 32 ára að aldri. Hún var dóttir hr. Jóns Finnssonar, bónda að Bay End, Man„ og Þórdísar J>orkelsdótt- ur konu hans, sem látin er fyrir mörfgum árum. Auk föður síns, lætur hin framliðna eftir sig eina dóttur, fimtán ára að aldri. — Kveðjuathöfn fór fram frá út- fararstofu A. S. Bardals, kl. 4 á þriðjudaginn, o!g stýrði henni séra Björn B. Jónsson, D.D. — Hin látna var jarðsett í Langruth á miðvikudaginn, þar sem móðir hennar og þrj'ú systkini bera beinin. minningarorðin. Lík Hhr. Skar- dals var flutt vestur til Baldur og jarðsett þar. Á laugardagskvöldið fyrir páska, þ. 4. apríl, síðastl., voru frá Point Roberts, Wash, og ung- frú Ella J. Thordarson, frá Blaine, Wash., gefin samna í hjónaband : Jakob F. Bjarnason THANSFER Annast grreiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða stðr- um. Hvergi sanngjamara verð. Heimili: 762 VICTOR STREET Slmi: 24 500 Louis RADI0 Service 646 SARGENT AVE. Phone: 37 372 Qert við allar tegundir Radios Aerials komið fyrir. Alt verk ábyrgst. Pantanir utan af landi afgreiddar tafarlaust. MRI ■!![!H!!!!H!!!lBIIIIH!ll!H!Hillll ll!HB!!l!HI!IIHI!MII!!H!IIIB!!!!HIII l!!l!l!ll! ■!!!!■!!!!■!! BÖRN! Sex ástæður fyrir því að þér ættuð að drekka eingöngni “MODERN DAIRY MILK” (Gerilsneydd) 1. Aðferð vor við að hreinsa najólkina eyðir algerlega öllum bakterium og skaðlegum gerlum. 2. Ein mörk af “MODERN DAIRY MILK” hefir næringargildi á Við þrjú egg. 3. “MODERN DAIRY MILK” er með afbrigðum auðug af holdgjafa efnunum “A” og “B”. 4. Hver drengur.og stúlka ætti að drekka pott af “MODERN DAIRY MILK” daglega og safna lífsorku. Prófessor Kenwood frá London University mælir með fulkomnum myndugleika, með gerilsneyddri mjólk. # AÐVÖRUN! Mjólk, sem ekki er gerilsheydd, er á- reiðanlega hættuleg. í henni eru ótölulegar þúsund- ir af hættulegum gerlum. 5. 6. MODERN DAIRY LTD. CANADA’S MOST UP-TO-DATE CREAMERY Phone 201 101 ll!ll■!!>!■llll■!i!!l iM!l!ini!ia!IMiM!!l BilBIIMIIIIHIIIini!! í St. James Lutheran Church Seattle, Wash. Séra Kolbeinn Sæmundsson, tengdabróðir brúð- gumans, framkvæmdi hjónavígsl- una. Kirkjan var fagurlega skreytt páska-liljum og öðrum blómum. Aðeins fáeinir af nán- um vinum og vandamönnum brúð- hjónanna, voru viðstaddir. Brúðguminn er sonur hjónanna Heliga og Dagbjartar Thorstein son, sem lengi hafa búið á Point Roberts, en brúðurin er dóttir Magnúsar Thordarsonar, kaup- manns í Blaine. Eftir giftinguna keyrðu ungu hjónin norður til foreldra sinna í Blaine og Point Roberts. — Mr. Thorsteinson er skipstjóri fyrir fiskifélagið Alaska Packers As sociation í Blaine, Wash. Bílslys verður íslenzkri Itkonu að bana Mrs. Guðný Guðmundsson, 76 ára að aldri, til heimilis að Lundar, Man„ varð fyrir bíl, sem rakst á hana skamt frá heimili hennar, hinn 22. apríl síðastl Meiddist hún svo alvarlega, að hún var þegar flutt á spítala í Winnipeg of dó hún þar hinn 28. apríl. Sá, sem bílinn keyrði, heitir Frank Lundy, frá Minne- waukan, Man. CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 iYlarlhorougf) WINNIPEG, MAN. Eitt allra flnasta hótelið niðri I borginni, þar sem mest er um verzlun, skemtanir og leikhús. Sérstakar mdltíðir fyrir konur 50c Beztu mdltíðir í borginni fyrir business menn bOe Öll afgreiðsla fyrsta flokks F. J. FALL, Framkvæmdarstjðri. Nuga-Tone veitir veikluðum líffærum nýtt fjör og nýjan þrótt. Það hreinsar eiturgerla úr líkamanum, styrkir nýrun og læknar magaveiki, höfuðverk og svima. Nuga-Tone styrkir veik- ar taugar, slaka vöðva og veitir styrkjndi og endurnærndi svefn, Ef þig skortir kjark og orku þá láttu ekki bregðast að fá Nuga- Tone, svo þú getir notið góðrar heilsu og verið duglegur o!g áhuga- samur. Nuga-Tone fæst hjá lyf- sölum. Hafi lýfsalinn það ekki við hendin, þá láttu hann útvega það frá heildsöluhúsinu. Hr. Sigurður Skagfield tenór- söngvari, söng í Sambandskirkj- unni síðastliðið þriðjudagskvöld fyrir fullu húsi. Var hann sér- lega vel fyrir*kallaður og var knúður til að syngja mörg auk- númer. Útför séra Hjartar J. Leó hefst með kvteðjuathöfn á Lundar kl. 2 á fimtudaginn í þessari viku. Þátt taka í henni, séra Björn B. Jónsson, DjD„ og séra Jóhann Bjarnason. Verður líkið svo flutt til Selkirk og fer jarðarförin þar fram á föstudaginn í þessarl viku. Sér Jóhann Bjarnason messar væntanl'ega í gamalmennaheimil- inu Betel á Gimli, kl. 9.30 f. h. næsta sunnudag, þann 10. maí, og í kirkju Árnessafnaðar kl. 2 e. h. sama dag, 'en í kirkju Gimlisafnað- ar kl. 7 að kveldi. Fólk vinsamlega beðið að veita þessu messuboði athygli og fjölmenna. Hr. Stefán Eiríksson frá Djúpa- dal í Skagafirði, kom úr íslands- för síðastliðið mánudagskvöld; fór hann til fslnds ý fyrra. Stef- án lætur hið bezta yfir dvöl sinni heima. Fjárveitingar til bryggjagerðar Sambandsþingið hefir samþykt að veita á þessu fjárhagsári $5,000 til þess að gera við bryggjuna á Gimli; $7,000 til að auka við bryggju í Mikley, og $8,000 til viðauka við við bryggju í Sel- kirk. Karlmanna klúbbur Fyrsta lut erska safnaðar hélt sitt síðasta samkvæmi á þessu starfsári, á fimtudagskveldið í vikunni sem leið. Var það haldið í samkomu- sal kirkjunnar eins og vanalega. Vanalega sækja þessar samkom- ur karlmenn einir, eins og nafn- ið á félaginu bendir til, Men’s Club, en í þetta sinn voru vist ekki færri konur en karlmenn. Kjonurnar voru ; boðsgestir klúbbsins. Klukkan sjö um kveldið var sezt til borðs og ágæt máltíð framreidd. Það gerði trú- boðsfélag safnaðarins, /nú eins og að undanförnu. Eftir að mál- tíðinni var lokið, var skemt fram eftir kveldinu með söng og ræðu- höldum. Mrs. ,S. K. Hall söng nokkra einsöngva, prýðisvel eins og ávalt, og svo sungu allir all- marga söngva. Til máls tóku: Dr. B. J. Brand,son,'Dr. Björn B. Jónsson, Mr. J. G. Jóhannsson, Dr. A. Blöndal, Mr. Paul Bardal og Mrs. Eggert Fjeldsted. Var gerður hinn bezti rómur að öllum þéssum ræðum, eins og þær áttu vel skilið. Mr. J. J. Swanson, sem var for- seti klúbbsins síðastliðið ár, skip- aði forsæti og stjórnaði samsæt- inu. Fórst honum það ágætlega, eins og öll stjórn félagsins, með- an hann hafði hana á hendi. — Áður en samkvæminu var slit- ið, hélt klúbburinn stuttan starfs- fund. Fráfarandi' félagsstjórn gerði grein fyrir hag þess og starfi á liðnu ári, og að því búnu var kosin ný stjórn fyrir kom- andi ár. Hlutu þessir kosningu: Mr. J. G. Jóhannsson, forseti; Mr. Fred. Bjarnason, varafonseti; Mr. Grettir Jóhannssor^ ritari;’ Dr. P. T. H. Thorlakson og Mr. John Ólafsson. Samkvæmi þetta var fjölsótt og hi$ skemtilegásta. 'Væntanlega lætur klúbburinn lítið til sín taka þangað til næsta haust, en það má reiða sig á, að það verður engu siður skemtilegt, fróðlegt og uppbyggilegt að sækja fundi hans næsta vetur, heldur en verið hef- ir að undanförnu. Manntalið á íslandi 2. desember 1930. Fyrstu manntalsskýrslur bárust Hafestofunni þegar vika var af desember, og síðan hafa þær ver- ið að smátínast að og vantaði þó um máaðamót skýrslur úr Bægis- árprestakalli. Hagstofan hefir nú gefið út bráðabirgða yfirlit um manntal- ið (áætlað mannfjölda í Bægisár- prestakalli) og telst svo til, að 2. desember hafi verið hér á landi 108,726 q,álir , en búsettir 108,644. í kaupstöðunum átta voru 45,793 heimilismenn (og rúmlega 700 að- komumenn). Er það um 16 þús. fleira heldur en árið 1920. 1 Reykjavík hefir fjölgað um 10% þúsund á þessum áratug, í Hafn- arfirði um 1200, ísafirði um rúm 500, Silglufirði rúm 800, Akureyri rúm 1500, Seyðisfirði um 60, Norð- firði um rúm 400 og Vestmanna- eyjum um nær 1000. Á þessum 10 árum hefir mann- fjöldinn í landinu aukist um 14.7%, og asmsvarar það því, að aukningin hafi að meðaltali ver- ið 1.38% á ári. Er það töluvert meira en á næstu áratugum þar á undan. Öll aukningin hefir lent hjá kaupstöðunum, og meira þó, því að í sýslunum hefir fólki fækkað um rúmlega 2000 manns (nál. %%). í nokkrum sýslum hefir þó fólki fjölgað (Gullbringu og Kjósarsýslu, Borgarf jarðar- sýslu, Strandasýslu, Eyjafjarðar- sýslu o!g Suður-Múlasýslu). í G.-K. hefir fjölgunin verið 900 manns, eða rúml. 20%, og kemur hún nærrí elngöngu á Skildinga- nes og Keflavík. í Borgarfjarð- arsýslu hefir fjölgað um 200 manns, en í sveitunum hefir þó orðið mannfækkun, því á Akra- nesi hefir fjölgað um 340 manns. í hinum sýslunum kemur fjölg- unin á kauptúnin. Mest hefir fækkun orðið í Ár- nessýslu, um 800 manns (14%),, þar næst i íságfjarðar og Dala- sýslu (12%), og í Húnavatns- sýslu (10%). Þegar verzlunarstaðir með 300 íbúa og þar yfir eru taldir með bæjum, en minni verzlunarstaðir og þorp með sveitum, þá sést, að fólki í sveitum hefir fækkað um rúmlega 8000, síðan 1910, en bæjarbúum fjölgað um nær 32 þúsund. Hlutfallslega er skifting- in þannig: Bæjarbúar Sveitabúar. 1910 32.2% 67.8% 1920 42.7% 57.3% 1930 54.5% 45.5% —Mbl. RosE Thurs. Fri. Sat. This Week May 7—8—9 AN EPIC OF IIEKOISM “THE THIRD ALARNI” Ist Chap. of RIN-TIN-TIN in “TIIE LONE DEFENDER” COMEDY CARTOON Last Chap. of “TIIE SPELL OF THE CIRCUS” Mon. Tues. Wed. Next Week May 11—12—13 JOIIN BOLES—LUPE VELEZ IN (I RESURRECTION COMEDY — NEWS — VARIETY 1» — Eg hefi skotið tígrisdýr í Afríku. — í Afríku eri^ engin tígrisdýr. — Nei, eg skaut þau Öll. Slys í olíubrunni Sprenging í olíubrunni í Glade- water, Texas, varð tólf mönnum að bana 1 vikunni ,sem leið og meiddi aðra tiu. KONUNGURINN. Hans hátign George Bretakon- ungur, á tuttugu og eins árs rík- isstjórnar afmæli í dag. Faðir: Eg skil ekkert í því, að úrið mitt skuli ekki ganga. Eg þarf líklega að láta hreinsa það. Sonur: Nei, nei, það er alveg óþarfi. Við systir mín skoluðum það í vatni í morgun. ZAM-BUK HERBAL OINTMENT & MEDICINAL SOAP Áreiðanlegt meðal við Bad Legs. kýlum, Eczema, eitruðum sárum, skurfum í höfði, o. s. frv. Ointment 50c M^dicinal Soap 251 HOTEL C0R0NA Cor. Main St. anrl Notre Dame. (Austan við Main) Phone: 22935 GORDON MURPHY, Mgr. Þar sem íslendingar mætast. WINNIPEG ELECTRIC BAKERIES 631 Sargent Ave. Phone 25 170 íslenzkt brauð og kökugerð, Vínarbrauð, Tertur, Rjómakökur, Kringlur, Tvíbökur og Skonrok. Pantanir utan af landi sendast gegn póstávísun. íslenska matsöluhúsið par sem íslendingar í Winnipeg og utanbæjarmenn fá. sér máltíðir og kaffi. Pönnukökur, skyr, hangikjöt og rúllupylsa 4 takteinum. WEVEL CAFE 692 SARGENT AVE. Slml: 37 464 RANNVEIG JOHNSTON, eigandl. “Hvers vegna haldið þér, að óðalsbóndinn sé nirfill?” “Jú, þelgar eg kom þar síðast, sátu báðar dætur hans og léku á sömu slaghörpuna.” % % % ^ % SENDIÐ RJ0MA • yðar til Manitoba Co-operative Dairies Limited WINNIPEG - BRANDON DAUPHIN GEFIÐ AÐ BETEL. S. Bergmann, 3 kassar af fiski. H. P. Tergesen, 60 pd. bl. Cod. Gunnar Thordarson, Hnausa P. 0„ 15 pund ull. S. F. Olafson, Winnipeg $10.00 United Farm Women of Gimli.................. $25.00 W. H. Olson, Wpg .......... 5.00 Kvenfélag Fyrsta lút. safn. í Winnpipeg, afmælisgjöf til Betel í vörum ......... 205.75 Systurnar, Mrs. Finna Hanson og Mrs. Mekkin Sveinson Per- kins, Seattle, til minningar um foreIdra sína, Gunnar Svein- son, dáinn 27. nóv. 1918, og Kristínu Finnsdóttur Svein- son, dáin 18. jan. 1931.... 25.00 Innilega þakkað, J. Jóhannesson, féh., 675 McDermot Ave„ Wpeg. 100 herbergi, með eða 4n baða. Sanngjarnt verð. SEYMOUR HOTEL Slmi: 28 411 Björt og rúmgðC setustofa. Market og King Street. C. G. HUTCHISON, elgandi. Winnipeg, Manitoba. SPARIÐ hér um bil $30 á rafeldavél Með því að kaupa eldavél, meðan þetta sérstaka tilboð stendur, sparið þér $18 til $20 á vírlagningunni og Slave Falls Souvenir Certi- ficate, heimilar fritt $10 af raforku. ÞETTA SPARAR YÐUR AULS NÁLEGA $30. Vér setjum rafeldavél í hús yðar fyrir að eins $15 niðurborgun Afgangurinn með hægum skilmálum. Sími 848 1133 Gftu ofWmnfpeíí HydroIlectncSiistcm, 55-59 PRINCESS*ST. PEusms COUNTRY CLUB j"peciai_ The BEER that Guards CtUALITY Phones: 42 304 41 111 Veitið Athygli! Sqholarships við beztu verzlunarskóla Vestur- landsins, fást keypt nú þegar á Skrifstofu Lög* bergs. Leitið upplýsinga sem allra fyrst, annað- hvort munnlega eða bréflega.. Það borgar sig.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.