Lögberg - 21.05.1931, Blaðsíða 8

Lögberg - 21.05.1931, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGIXN 21. MAÍ 1931. Bls. 8 RobinlHood FI/OUR Gerir betra brauð, kökur og kryddbrauð Mr. M. M. Jónasson í Árborg, selur giftingaleyfisbréf Mr. Elias Eliasson frá Árborg, Man., var í borginni um helgina. Úr bœnum 'Sigurður Vilhjálmsson flytur erindi í Labor Hall, Agnes St., á sunnudaginn kl. 3 e. h. Mr. og Mrs. Th. Nelson, að Clark- leigh, Man, voru stödd í borginni fyrri part yfirstandandi viku. Un!g stúlka danskrar ættar, Miss Pauline Olson, efnir til skrautdansa sýningar hér í borg- inni í Playhouse, þann 30 þ. m. Er hún talin frábærum hæfileik- um gædd i þessa átt Frú Kristjana Tyjólfsson, frá Reykjavík á íslandi, sem dvalið hefir hér vestra frá því í ágúst- mánuði síðastliðnum, lengstan tímann hjá foreldhum sínum, Mr. og Mrs. Th. Nelson, að Clark- leigh Man., lagði af stað heim til íslands á miðvikudaginn var. Fund heldur kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar í samkomusal kirkj- unnar á fimtudaginn í þessari viku, kl. 3 e. h. Félagskonum er velkomið að taka með sér vin- konur sínar á fundinn. Mæðrum allra barnanna, sem fermd verða næsta sunnudalg, er sérstaklega boðið, að sækja þennan fund, hvort sem þær tilheyra kvenfé- laginu eða ekki. Séra Egill H. Fáfnis og frú hans voru stödd í borginni á mánudaginn óg þriðjudaginn Frá íslandi komu til borgarinn- ar á mánudagskveldið, Mr. og Mrs. Stephan Stephensen og tvö börn þeirra, Árni Anderson, Mrs. Sigurlaug Ásmundsson og Mrs. Kristín Ásmundsson, báðar frá Alberta, og frú Steinunn, kona Halldórs Gunnarsonar kaup- manns í Reykjavík. Hún kemur hin'gað snöggva ferð. Hitt fólk- ið fór alt til íslands síðastliðið sumar og hefir verið þar síðan. Herra Brynjólfur Thorlaksson hefir æft tvo söngflokka á Gimli Kvenfélag Fyrsta lút. safnað- gj5an um miðjan vetur, ung- ar heldur sinn árlega vor-Bazaar mennaflokk og karlakór, við hinn á þriðjudaginn og miðvikudaginn, j h€Zta áranlgur. Hélt Brynjólfur 2. og 3. júni, í samkomusal kirkj-,þrj£ samsöngva í alt; að Gimli, unnar. | Hnausa og Minerva, fyrir fullu ------------------ j húsi á öllum stöðunum. Dáir Gefin saman i hjónaband, hinn, hann áhuga þann, er Gimlibúar 15. þ.m., Mr. Jóhann Waldimar, hafa sýnt, í sambandi við söng- Helgason og Miss Guðný In'gi-j kensluna meðal æskulýðsins. björg Einarsson. Dr. Björn B. Þrjár manneskjur, segir Brynj- Jónsson gifti og fór hjónavígsl- ólfur að öðrum fremur hafi beitt an fram að heimili hans. Ungu sér fyrir þetta nauðsynjamál, seju j orði” til þess, sem Missiraskiftin og sumardagurion fyrsti Nú er veturinn liðinn. En end- urminningarnar um hann lifa hjá þeim, sem lifðu hann, eins og um látið góðmenni og vin, sem við höfum mist, en virt og elsk- að fyrir góða samfyllgd um lengri eða skemmri tíma. Hann var svo mildur, stiltur og hlýr, og svo ógnar ólíkur mörgum áður þekt- um nöfnum sínum. Æfisaga hans verður sett efst á blað í árstíða- lækir fögnuðu frelsi sínu úr fjötr- um ísa og snjóa, uxu dagvöxtum og flæddu út í fjörðinn, með föng sín full af aur og klaka. Formennirnir reru fram á fjörðinn, sumir til fiskveiði, en aðrir í selinn, sem gekk í stór- hópum inn á Skjálfandann. Feng- sælastir við selveiðina voru þeir Þórður Guðjohnsen verzlunar- stjóri og Jósías Rafnsson, þá samtíðamenn á Húsavík á Tjör- nesi, báðir sagðir 'góðar skyttur. Lóan var komin heim úr lang- ferð sinni til Afríku; farmenn sögðu hún færi þangað á haust- Hún sveif í loftinu og bauð kvaki skrá Manitoba-fylkis. Sérstaklega fyrir það, hvað tíðarfarslega létt-j in. stígur hann fór um bygðir manna.j öllu gleðilegt sumar, með Fyrir það verður minning hans'sínu: bi-bi, dyrri-dyrri. Fjöll og lengi á lofti haldið. j hálsar þökkugu henni fyrir kom- Maðurinn deyr, en mannor’ðið una og óskirnar, með því að taka lifir, selgir spakmælið. Sama get^ upp hennar eigin orð; bi-bi dyrri ur vel átt við í tíðarfarslegum dyrri. En mannanna börn hlust- skilningi, því flestir muna lengi uðu hulgfangin og steinþögðu. það sem gott er. J Fleiri farfuglar komu og kunn- Það ætti því að vera skylda okk- gerðu æskustöðvunum komu sína ar mannanna, að “kvaka þakkar- með því að syn'gja þeim vorkvæði, ur útkjálkabúunum, svo við yrð- um sjónarvottar að því, þegar hún lyfti huldunni frá ennis- skör fjalls og dals á föðurland- inu, þar sem við munum fífil okk- ar íegurstan frá ungdómsárunum. Að endingu þökkum við frú Thor- stínu Jackson Walters kærlega fyrir komuna hingað, og fyrir skemtistundina, sem við áttum| með henni við íslenzkt útsýni á sumardaginn fyrsta 1931. Vikublöðin íslenzku, Lögberg og Heimskringla, eiga bæði óskiftar þakkir fyrir sumarkomupistlana. sem þau fluttu. Það lætur ætíð eitthvað svo vel í eyrum okkar gömlu íslendinganna, þegar vin- samlega er minst á það, sem þeim æsku og elli var og er kær- ast í muna, sumardaginn fyrsta. Einnig skal þess minst, að kvenfélgið Fjallkonan lagði bæði mikinn tíma og fyrirhöfn í það að efna til sjóuleiMs í vetur sem leið; leikur þessi var sýndur hér í bæjar leikhúsinu, Rex Hall, 31. RO«e *wtheatre Thurs. Fri. Sat. This Wcek May 21—22—22 GEORGE O’BRIEN “FAIR WARNING” RIN-TIN-TIN in “THE LONE DEFENDER" Chap. 3 Comedy — News — Serial Mon. Tues. Wed. Next Week May 25—26—27 SPECIAIi MATINEE Monday Aftem.0011—May 2i5 Show opens at 12.30 A.M. ELi BRENDEL in MR. LEMON OF ORANGE Comedy — Newg — Variety setti svona sem þeir höfðu ort um fósturlandj marz s- Alment lof hafa leik-| hjónin eru frá Arnes, Man, ogjsé Mrs. C. O. L. Chiswell, Mr- j mi]dan og blíðan vin á veldisstól sitt ísland, meðan þeir dvöldu endurnlr fengið frá þeim, sem( þar íverður þeirra. framtíðar heimili Hannes Kristjánsson og Mr. Vil i hýálmur Árnason, og er hann j þeim einkar þakklátur fyrir að- Guðsþjónustur verða haldnar. stoðina. Sem dæmi u'pp á ákjós- ef Guð lofar, sunudaginn hinn anlega samvinnu í þessu tilliti, 24. maí, í lútersku kirkjunum, að má benda á það, að bæjarstjórnin Otto kl. 2 e. h. og Lundar kl. 7.30.1 lánaði ráðhúsið ókeypis til æf- Ræðumaður: Páll Jónsson. Um-! inga> en skemtigarðsiiefndin lagði talsefni: Úthelling heilags andaitil píanó. Komið hefir til tals, á báðum stöðunum. Allir vel-jað ungmennaflokkur Brynjólfs á i Gimli, syn'gi hér í borginni, þott ! enn muni engar fullnaðarákvarð- komnir. Fyllið húsið. Páll Jónsson og Sveinbjörnsson. Framsagnai*- j^og upplestrar- samkepni unglinga, er notið hafa íslenzku-kenslu “Fróns”, fór fram fimtudagskveldið 7. maí í Good anir hafa verið teknar í þá átt. ÁRSLOKAHÁTÍÐ Messur í Gimli prestakalli á hvítasunnudag eru fyrirhugaðar sem hér segir: í gamalmenna- heimilinu, Betel, kl. 9.30 f. h., og í kirkju Gimli-safnaðar kl. 3 e. h. Ferming og altarisganga við þá messu. Séra Jóhann Bjarnason prédikar á báðum stöðum. Allir velkomnir. Sú villa hefir slæðst inn í æfi minning ólafs sál. Sigurðssonar frá Lækjamóti, í Víðidal, er út kom í Lögberígi í síðastliðinni viku, að þar sem sagt er frá end- urtekning á slagi því er Ólafur sál. fékk síðastliðið haust, er sagt, að þá hafi hann orðið “máttlaus en á að vera mállaus. Hann hafði áður átt erfitt með að mæla, eft- ir næsta slag á undan, en eftir endurtekninguná á -slaginu í haust er leið, varð honum ó- mögulegt að tala orð og varð að skrifa það, sem hann vildi segja. Að öðru leyti hafði hann, fyrst í stað að minsta kosti, talsverðan mátt, þó kraftarnir færu úr því smá-þverrandi. — Þessa leiðrétt- ingu biður sá, er minningarorðin ritaði, Lðgberg að flytja. Jóns Bjarnasonar skóla verður . TI >. , , haldin í Fyrstu lút. kirkju á fimtu- Templar Hall, og tokst mæta vel. y j þesgari viku, þ. 21. þ.m. Bornunum var skift i tvo fjokka, J &amkoman hefst kl. 8. Aðal ræðu. eftir ,anldrl' *, yngrl fl°kknum maður verður Hamilton dómari. voru 10 nemendur, 8-10 ara; i Menn me reiða sig á ánægjuIega e dn flokknum atta ueruendur, kvöld gtund Allir eru ve|komn- 11-1211ara-. Bomarar voru: J. J.! ir Tekið yerður á móti fejöfum! frá ungdóinsarum mmum Bildfell, Shgurjon Bjornsson og^., skólang Komið að gjá stærgta Miss Valgerður Jonasson. , nemendahópinn, 9em nokkurn- tíma hefir sótt skólann. þessarar Mfndu árstlSar. I utanlands. Þeir voru t*8i IjóS-t™™ Þar áhorfendur, fyrir þaS. En þrátt fyrir þaS. hvaS góSur skáld oy tónskáid, jafnvel þetri hva» vej.þe.r eystu af höndum u ^ P . , .. i nonnn.'rnir- í hpirri list' brae- hlutverk sin. Leikurmn for fram sem veturinn hefir verið, þráir en mennirmr í þeirri iist, orag mannshugsunin komu vorsins og Hst tónfræði voru þeim með- sumarsins. Þessi árstíðanöfn ; fæddar gáfur; en 'tilsagnar i eru svo hreimfögur í móðurmál-j hvorutveggja höfðu þeir notiö í inu okkar íslenzkunni, eitthvað heimahögum ættlandsins, hjá svo innilega 1 júf og aðlaðandi, að föður og móður. það mætti svo að orði kveða, að Kvikfénaður bændanna breiddi þau væru búin til úr sjálfu sól- sig um hlíðar og bala og undi líf- skiniflu, enda stafa þau ótalmörg-j inu vel við að kroppa nýgræðing- um björtum vonaljósum inn í inn. Sóley og fifill litu hýrum huga og hjörtu mannanna. augum hvort til annars í túnun- Eg, sem þessar línur skrifa, um í kring um bæinn. Ljónslöpp læt þá hugsun mína rétt sem' og maríustakkar höfðu fæðst og snöggvast hvarfla til sumardags-; fest sér heimili með fram hverjum t .i i _ 1! aJ í V»o-w» nntll ins fyrsta, þessa aldavinar lenzku þjóðarinnar. hlutverk sín. á íslenzku, en þrátt fyrir það sótti innlenda fólkið hann all-vel, og hefir jafnvel farið þess á leit við leikendurna, að sýna leikinn aftur. — Tveir smáleikir voru sama kveld leiknir a ensku af sama leikflokknum. F. H. í yngri flokknum hlaut Frið- rik Kristjánsson 1. verðl.; Doris Blöndal 2. verðl. og Friðrik Sveinsson 3. verðl. — í eldri flokknum hlaut Lilian Baldwin 1. verðl., Guðrún Bjerr- ing 2. verðl. og Gladis Gillies 3. verðlaun. Á prógrammi vareinnig stuttur j leikur, “Mömmurnar” er sjö börn | tóku þátt í, og tókst vel. Mrs. H. Helgason lék á slághörpu, Miss Helga Jóhanneson lék á fiðlu. Og nemendur Jean Bruce, Jean Boag og Herman Eyford skemtu með hljómlist, en Alvin Blöndal með söng. Mr. J. J. Bildfell kunngerði úr- skurð dómaranna og lauk miklu lofsorði á framkomu barnanna.— Sýnilega hefði kenslan borið góð- an árangur. Börnin hefðu feng- ið lykil að andlegum fjársjóðum, sem þau gætu haft ómetanlegt gagn og gleði af á lífsleiðinni. Kennurum deildarinnar “Frón”, Mrs. Jódísi Sigurðsson og Guð- jóni Friðrikssyni, sem stofnuðu til samkepninnar, er aðallega að þakka, hve vel hún tókst. HALLIDAY ASPHALT SIDING AND SHINGLES “Fire Safe” Asphalt Siding and Shingles, bæði fyrir húsþök og veggi; beztaefni, sem til er á markaðnum. Ver komum þessu fyrir sjálfir, eða afgreiðum pant- anir, hvort heldur sem er í borginni, eða utan af landi. HALLIOAY BROS. LIMÍTED 342 PORTAGE AVE. PHONE 25 337 Tilkynning Eg hefi nú tekið aB mér útsölu íl Eim- reiðinni fyrir Vesturheim og hefi eg þá umboðssölu á þessum fjórum íslenzkum tímaritum: IÐUNN $1.80 árangurinn. EIMREIÐIN $2.50 árgangurinn. PERLUR $2.50 árgangurinn. KVÖLDVÖKUR $1.75 árgangurinn. Fyrsta hefti af Eimreiðinni fyrir yfir- standandi ár er nú til mín komið og verður tafarlaust sent til allra hlutað- eigenda samkvæmt kaupendaskrá, er fyrverandi útsölumaður hefir afhent niór. Er þetta hefti byrjun 37. árgangs þess þjóðkunna tímarits og er prýðilega vel vandað,—gagnsýrt »f fræðandi efni og skreytt með 37 myndum. Og inn- gangsorð þessa árgangs er mjög eftir- tektarvert ávarp frá útgefanda og rit- stjóra. Eimreiðin er vissulega þess verð, að hún fengi meiri útbreiðslu hér vestra. MAGNUS PETERSON, 313 Horace St. Norwood, Man., Canada. 91!' ■ i—m I!!B!I!H!!!!B:i:H!II.i| iniiHim BÖRN! Scx ástæður fyrir því að þér ættuð að drekka eing’öngm “MODERN DAIRY MILK” (Gerilsneydd) Aðferð vor við að hreinsa mjólkina eyðir algerlega öllum bakterium og skaðlegum gerlum. Ein mörk af “MODERN DAIRY MILK” hefir næringargildi á við þrjú egg. “MODERN DAIRY MILK” er með afbrigðum auðug af holdgjafa efnunum “A” og “B”/ 1. 2. 3. 4. Hver drengur og stúlka ætti að drekka pott af “MODEBN DAIBY MILK” daglega og safna lifsorku. o. Prófessor Kenwood fra London University mælir naeð fulkomnum myndugleika, með gerilsneyddri mjólk. AÐVoRUN! Mjólk, sem ekki er gerilsneydd, er á- reiðanlega hættuleg. I henni eru ótölulegar þúsund- ir af hættulegum gerlum. 6. MODERN DAIRY LTD. CANADA’S MOST UP-TO-DATE CREAMERY Phone 201 101 Mrs.BjörgVioIet Isfeld A. T. C. M. Pianist and Teacher 666 Alverstone St. Phone 30292 Winnipeg CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 Islenska matsöluhúsið par sem íslendingar I Winnipeg og utanbæjarmenn fá sér máltlðir og kaffi. Pönnukökur, skyr, hangikjöt og rúllupylsa á takteinum. WEVEL CAFE 692 SARGENT AVE. Sfmi: 37 464 RANNVEIG JOHNSTON, eigandl. iilarlhorougf) WINNIPEG, MAN. Eitt allra fínasta hótelið niðri I borginni, þar sem mest er um verziun, skemtanir og leikhús. Sérstakar máltlSír tyrir konur SOc Beztu máltíðir í borginni fyrir business menn 60c Öll afgreiðsla fyrsta flokks F. J. FALL, Framkvæmdarstjóri. iS_' læk og lirtd í sveitinni; þar nutu Þó margt Þau lífsins í ró °2 næði við sói' heima1 skinið og dag'garúðann. á íslandi sé nú farið að fyrnastj Alt, ,sem lífsmagn fékk, iðaði í minni mínu, þá man eg þó ennj út í sumarið og daginn til ein- all-glögt eftir nokkrum sumar-j hvers starfs. Við börnin fluttum dögum fyrstu, er gengu um hlað-j búferlum með leikföng okkar, ið við heimili foreldra minna í horn, leggi, skeljar og hörpu- kring um 1870. Eg man enn eft-J diska, út á hól, og lékum okkur ir fögnuðinum og glaðværðinni^ þar að þeim, eins o!g skáldið kvað. færðist á svip fólksins við, Og einhvern daginn í kring um I sumarmálin gat það komið fyrir, fyrsti var á! að þeir bændurnir, Björn Stef- sem sumarkomuna. Sumardagurinn þessum árum einn af mestú uppá-j ánsson í Rauf á Tjörnesi, eða haldsdögum ársins, nærri því eins og jólin. Oft v.ar spurt að því, hvað nú væri langt til sumars, eftir að vorinngönlgudagurinn hafði gengið í garð. Vonin um, að þá breyttist veður til hins betra, hafði þá örfast og ge*ngið í ábyrgð fyrir það, að sumarið færði björg í bú. Oft rættist sú von, að snmar kæmi með sumri, hvað veðráttu snerti. Suðrið hafði tekið við völdum jafnvel áður en sumardagurinn fyrsti varpaði geislum sínum í fangið á Tun!gugnúpinum. Sólin og sunn- anvindar veittu hvert öðru lið með það að blása og bræða mjall- arfeld vetrarins í sjóinn. Ár og Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiólega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða stór- um. Hvergi sanngjamara verð. Heimili: 762 VICTOR STREET Slml: 24 500 Dr. T. Greenberg Dentist Hours 10 a.m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 51 455 Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Winnipeg 100 herbergi, með eða án baðs. Sanngjarnt verð. SEYM0UR H0TEL Blml: 28 411 Björt og rúmgóð setustofa. Market og King Street. C. G. HUTCHISON, edgandl. Winnípeg, Manitoba. H0TEL C0R0NA Cor. Main St. and Notre Dame. ('Austan við Main) Phone : 22 935 , GORDON MURPIIY, Mgr. Þar sem íslendingar mætast. WINNIPEG ELECTRIC BAKERIES 631 Sargent Ave. Phone 25 170 íslenzkt brauð og kökugerð, Vínarbrauð, Tertur, Rjómakökur, Kringlur, Tvíbökur 0g Skonrok. Pantanir utan af landi sendast gegn póstávísun. Kaupið Lögberg kostar aðeins þrjá dollara um árið % S!%,% VN ^ % SENDIÐ RJ0MA yðar til Manitoba Co-operative Dairies Limited WINNIPEG - BRANDON DAUPHIN Sigurpáll Árnason í Skógum i Reykjahverfi, komu með þá fregn til .kaupstaðarins, að verzlunar- skipið væri að koma. J>egar alt lék nú svona í lyndi rétt með sjálfri” sumarkomunni. þá má fullyrða, að sumardagur- inn fyrsti var sannnefndur hátíð- isdafeur í huga og hjörtum íslend- inga á þeim árum. Vorið með björtu næturnar, fuglakliðurinn úr öllum áttum, grænir hagar og gróin tún, tign- arsvipur fjallanna og landsins sjálfs, þetta er það, sem vekur upp endurminningar um lönlgu liðna tíð. írr þessu virðist mér snúin sú “ramma taug, sem rekka dregur föðurtúna til” — ættjarð- arástin. Þá Iiggur næst huga og hönd um að minnast á síðast liðinn sumardag fyrsta, sem bar upp á 23. apríl þetta yfirstandandi ár. Þó hann væri fremur kaldur og svipþunígur, með norðan golu og hríðar-hraglanda, þá veit eg að íslendingarnir hérna í Winni- pegosis hnjóða ekki í hann fyrir það, heldur láta hann njóta nafns- ins sjálfs, með þakklæti fyrir komuna og góða gestinn, frú Þor- stínu Jackson Walters, sem varð ihonum samferða hingað með fang sitt fult af myndum frá þús- und ára Alþingishátíðinni, sem haldin var á gömlu Þingvöllum síðastliðið ár. Frú Thorstina Jackson Walters á skilið innilegt þakklæti okkar íslendinga hér í Winnipegosis, fyrir þann höfð- ingshátt, að koma hingað til þess að fræða okkur um svo margt af ættlndinu, bæði með fögrum litmyndum af útsýni þess frá f jöru til fjalls og glöggum útskýringum af því, sem hún sýndi. Og einn- ig fyrir það, hvað nærgætin hún var í því, að velja sumardaginn fyrsta til þess, þennan lífstíðar- vin okkar gamla fólksins, sem eigum svo margar kærar endur- minningar að rekja til þeirra frá íslandi. Það lítur helzt út fyr- ir, að frúin hafi rent grun í það, hvað við, sem sátum heima hérna megin hafsir3 með erni o!g hrafni. horfðum löngum augum eftir þeim þjóðbræðrum og systrum okkar, sem fóru heim til íslands á þjóðhátíðina í fyrra, og hugsað sér að bæta okkur heimþrána upp með því að halda upp á afmælis- dag sumarsins þetta ár hjá okk- INNKÖLLUNAR-MENN LÖGBERGS Amaranth, Man..............................B. G. Kjartanson. Akra, N. Dakota...........................B. S. Thorvardson. Arborg, Man...........................................Tryggvi Ingjaldson. Arnes, Man...................................... J. K. Kardal Baldur, Man................................................O. Anderson. Bantry, N.Dakota.........................Einar J. Breiðfjörð. Bellingham, Wash.........................Thorgeir Símonarson. Belmont, Man.....................................O. Anderson. Blaine, Wash...........................Thorgeir Símonarson. Bredenbury, Sask.................................S. Loptson Brown, Man.......................................J. S. Gillis. Cavalier, N. Dakota.......................B. S. Thorvardson. Churchbridge, Sask...............................S. Loptson. Cypress River, Man........................F. S. Frederickson. Dolly Bay, Man.........................................Ólafur Thorlacius. Edinburg, N. Dakota........................Jónas S. Bergmann. Elfros, Sask..........................Goodmundson, Mrs. J. H. Foam Lake, Sask...........................GuSmundur Johnson. Framnes, Man...........................». Tryggvi Ingjaldson. Garðar, N. Dakota..........................Jónas S. Bergmann. Gardena, N. Dakota.......................Einar J. Breiðfjörð. Gerald, Sask.........................■...........C. Paulson. Geysir, Man...........................................Tryggvi Ingjalds30n. Gimli, Man......................................F. O. Lyngdal Glenooro, Man..............................F. S. Fredrickson. Glenora, Man...............................................O. Anderson. Hallson, N. Dakota.........................Col. Paul Johnson. Hayland, Man..............................................Kr. Pjetursson. Hecla, Man................................Gunnar Tómasson. Hensel, N. Dakota............................Joseph Einarson. Hnausa, Man......................................J. K. Kardal Hove, Man.....................................A. J. Skagfeld. Howardville, Man............................... G. Sölvason. Húsavík, Man...............................................G. Sölvason. Ivanhoe, Minn......................................B. Jones. Kristnes. Sask.................................Gunnar Laxdal. Langruth. Man.............................John Valdimarson. Leslie, Sask....................................Jón Ólafson. Lundar, Man.....................................S. Einarson. Lögberg, Sask.........................t..........S. Loptson. Marshall, Minn................... .. ..............B. Jones^. Markerville, Alta..............................O. Sigurdson. Maryhill, Man..............................................S. Einarson. Miíineota, Minn....................................B. Jones. Mountain, N. Dakota........................Col. Paul Johnson. Mozart, Sask..................................H. B. Grímsoip Narrows, Man..................................Kr Pjetursson. Nes. Man.........................................J. K. Kardal Oak Point, Man................................A. J. Skagfeld Oakview, Man................................Ólafur Thorlacius Otto, Man..................................................S. Einarson Pembina, N. Dakota...............................G. V. Leifur Point Roberts, Wash...................\........S. J. Myrdal Red Dper, Alta.........................i .. .. O. Sigurdson Reykjavík, Man...........................................Árni Paulson Riverton, Man.................................. G. Sölvason. Seattle Víash....................................J. J. Middal Selkirk, Man............................... Klemens Jóriasson Siglunes, Man................................Kr. Pjetursson Silver Bay, Man.............................Ólafur Thorlacius Svold, N. Dakota....................>.....B. S. Thorvardson Swan River, Man..................................J. A. Vopni Tahtallon, Sask...............................J. Kr. Johnson Upham, N. Dakota..........................Einar J. Breiðfjörð Vancouver, B.C.................................Mrs. A. Harvey Víðir, Man...........i................ Tryggvi Ingjaldsson Vogar, Man...................................GuSm. Jónsson^ Westbourne, Man...........................................Jón Valdimarsson Winnipeg Beach, Man....................'........G. Sölvason. Winnipegosis, Man.............. ... Finnbogi Hjálmarsson- Wynyard, Sask. ...........................Gunnar Tohannsson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.