Lögberg


Lögberg - 09.07.1931, Qupperneq 2

Lögberg - 09.07.1931, Qupperneq 2
Sls. 2. LÖGBBRG, FIMTUDAGINN 9. JÚLí 1931. I't.j : bera alla ábyrgð á framtíð Banda-^ hundruð dollara, og var hún ó- Utdrœttir | rjkjanna( já i augum uppi, að við sköp ánægð yfir því. Sérstakle!ga úr sögu íslenzku bygðarinnar og hörfðum í fleiri horn að líta, en sagðist hún þurfa að sýna mér safnaðanna í Pembina County, North Dakota. Eftir J. J. MYRES. unglingar á lslandi. I dúk, sem hún hafði. Hasn var Höfðu ekki mæður okkar oft úr rauðu flaueli og gyltir stafir, verið að segja okkur frá íslandi.j I.H.S., saumaðir í hann. Þetta en orðið að hætta, því að tárin sagði hún að væri altarisklæði og stálust ósjálfrátt niður kinnarn- setti að gefa kirkjunni það á morgun. (Þessi dúkur er enn áj prédikunarstólnum í kirkjunni áj Mountain, og í hvert sinn, senr eg sé þenna heimatilbúna dúk. ] (iFrarrfh.þ Talsvert hefir verið skrifað um_ aF( 0g þær gátu ekki komið upp ýmsa menn > frumbýlingsáranna| orgj um stun(j( nema “Guð blessi hér, og mörgum brautryðjendum fsjand’’? Þær gátu æfinlega sagt kvæmlega lýst. En aftur á móti þag VissUm við ekki líka, að hefir mjög lítið verið skrifað um þær y,öföU ekki eins oft sagt það.j minnir hann mig á Þórdísi. Og sérstakar konur þess tímabils, á megan þær voru á Islandi? vildi é!g óska, að á sínum tíma sem þó hefði vel mátt vera og vel^ vissum við ekki líka, að þeim' gengi hann til kvenfélagsins, þeg- átt við, og margar hefðu þær átt fanst jafn sjálfsagt, að okkur ar hætt er að brúka hann, og að það skilið. í því sambandi langar mig til að víkja frá því þætti meira vænt um alt heima, , af því við vorum svo langt í strang-sögulega og setja hér nið-hurtu? Jú, svo skilningslaus vor- ur nokkrar barnslegar endur-^ um við ekki að halda, að í land- minnlngar um eina þessa konu, inu 8jálfu ætti föðurlandsástin sem fyrir löngu er dáin. Mikið að ná ððru eins hámarki, eins og líka vegna þess, að minning hér í fjarlægðinni. Þó að vonin hennar stendur í huga mínum í væri þrotjn um að sjá fsjan(j aft. nánu sambandi við aðrar ágætar ur> gá eg mömmu oft horfa í konur þess tímabils, og lýsing norgurj ejns 0g hún sæi þar eitt- hennar á að miklu leyti við marg- hvað í anda, sem ekki var til ar fleiri konur, sem fluttu hing- neing ag tala um að fullorðnar frá íslandi. i íslenzka skáldið Eg fæddist svo snemma á kvegjg; að fyrstu frumbýlingsárunum, endurminningar mínar allar eru í sambandi við það fólk, sem hafði fluzt beint frá íslandij hingað, eða kom hingað frá öðr-j um stöðum, sem það hafði aðeinsj dvalið í stuttan tíma eftir að þaðj flutti vestur um haf. Alt fullorðna fólkið var uppalið á íslandi. Eg og jafnaldrar mínir lærðum alt, sem við vitum um ísland, á því að Frá norðrinu kom eg, til norð- urs eg fer, í norður snýr andi minn hvar sem eg er, En norðurljós veginn mér vísa. Við norðurSheimsskaut er sú norðurhafsey Ofg norræna tungan, sem glyemi ég ei. í norðri þeir langeldar lýsa. Með kostum og löstum þar land- ið mitt er, hlusta á tal um ýmislegt heima. lif mitt er bundið því, hvar Við, sem vorum fædd hér, lærð- — - Sem ^er’ um strax að segja (heima á Is- landi, og höldum þeim sið síðan. j Hér var fólk frá öllum lands-^ hornum, svo um leið og við feng-i um lýsingarnar á sérstökum; plássum, lærðum við um ísland yfirleitt. Þessu fólki þótti öllu vænt um ísland og talaði meira1 um það, af því það var nú komið í fjarlægt land. í þessu and- rúmslofti fór okkur börnunum að þykja vænt um ísland, að minsta^ kosti í hlutfalli við það, sem okk-' ur þótti vænt um þetta fólk, semj fengið hafði sinn andlega þroska: þar og sem hafði flutt þaðan það veganesti, sem ekki er hægt að meta til verðs í peningum. Okk-j ar ísland var bara í sambandij við þetta fólk, nokkurs konar, töfra- eða söguheimur, sem við höfðum ekki séð og mundum lík- lega aldrei sjá með augum. Eg skorinn var, Fjallkona, frá þér. — í heimanmund fékk eg þitt hiartablóð rautt, • Og heiðursnafn landsins, sem kalt er og snautt, Svo ást sonar áttu því hjá mér. Að átthögum glugginn minn andlega. snýr. 1 ættlandi þjóðsalgna hugur- inn býr, -— Við brjóst móður börnin ei kvarta. — Ef huldusveinn finst þar við hól eða klett Þá hræðist ’ann sízt eða efið þá frétt, — Eg óx við það ættjarðar hjarta. — í svefni og vöku, hvort syng eða bið, 1 sorg eða gleði, í styrjöld sem frið: Eg ættþióð og ættland mitt þrái (Séra J. A. Sigurðsson.) Eitthvað á þessa leið, hefir líkamans vJst mörg frumbýlingskonan all- oft hugsað. það ætti hann sem annan minja- grip). — Svo þegar eg var að fara heim, tók hún ósköp innilega í hendurnar á mér, meðan hún var að kveðja mig með móðurleg- um orðum, sem mér fundust koma frá heitu hjarta. En hendurnar hennar voru ósköp magrar og kaldar. — Eg man ekki eftir, að eg segði neitt, hún varð víst að tala fyrir okkur bæði. Um leið Eitt vestur-' og eg fór út’ man e2 eftir að SJa hefir síðanj Þetta föia magra andlit liggj- andi á hvítum koddanum. Hún brosti til mín ósköp hlýtt og vin- gjarnlega og eg sá hana aldrei aftur lifandi. Þegar það fréttist, að Þórdís væri dáin, fór ég eitt- hvað afsíðis og tárfeldi dálítið. En ekki lengi, því eg sá þá aftur gleðibrosið hennar, og eg hefi séð það jafn-glögt í anda ætíð síðan, þegar mér hefir dottið hún í hug. Skyldi hún hafa vitað, að hún var að arfleiða mig að því, þegar hún var að kveðja mig? Hvernig sem á því stóð, gerði eg mér nú færst grein fyrir því, að mér hafði ætíð þótt vænt um Þórdísi. Áður hafði hún baraj verið nágrannakona, og ef hún I gaf mér ,að borða eða sýndi mér önnur gæði, var það bara sjálf- sagt. Eg hafði 'gleymt að meta það við hana. En nú var húnj ekki lengur nágrannakona, og nú fann eg fyrst til þess, að egj hafði mist trygg^n vin, og nú | þótti mér svo csköp vænt um hana, og hefir þótt það ætíð síðan. Eg hafði verið klaufi, að' segja henni það ekki á meðan hún lifði. En hvernig gat eg það? Mér hafði aldrei dottið j það í hug. Eg hafði aldrei veriðj henni þakklátur, og nú fyrst sá' i eg eftir því. Nú mundi eg eftirj svo mörgu, sem eg hefði átt að segja 'henni, en það var nú líka! of seint. Vínlands-blóm Menn halda það eintómt orða hjóm, sem íslenka þjóðin syngur; og villandi trú, að “Vínlands blóm” sé vestrænn íslendingur. Að “klæða landið” sé kraftaverk, sem kannske sé bezt menn gleymi, því nú er ei trúin nógu sterk til nytsemi kraft er geymi. Menn virðast helzt trúa að blómskrýdd björk sé barnaleg trúar-gylling, og skrúðgræn og ylrík skógar mörk sé skringileg töfra-hilling. Og Hræsvelgur eigi ár og síð um íslands brjóst að næða, þau örlög sé búin landi og lýð að lokum til dauðs að blæða. En sú var þó tíð, að sólin skein á sí-græna hlíð og engi, og vorfuglinn sörig á Igrænni grein og göfugt þrsokaðist mengi. Og glaður í lundi lækur kvað, og litblómin þöktu grundu, og andvarinn hresti blóm og blað, o!g beljandi fossar dundu. Og fegurðin kvað sinn frelsis óð og firrði sálunum aldur, og fylti ríki vort regin-móð, er ríktu þeir Freyr og Baldur. Og enn á þjóðin sér æsku-þrá, og enn þá vor lifir Saga. Og enn er til von, er æ vill sjá endurreisn fyrri daga. Það lífré vort óx, sem lifir enn, það lifir enn forna spáin. Nú upp hafa risið ungir menn, svo enn er ei vonin dáin. Á framtíðarlandið traust er trú, á táp vort og fjör o!g hreysti. Og aldrei var foldin fegri’ en nú, er frelsið vor helsi leysti. Svo látum oss hlúa að lágum meið og líkna visnandi strái. Á landið skín só.lin svás og heið, og sofandinn rís úr dái. Stígum á stokk og strengjum heit að styrkja vort ættar-bandið og græða nú visinn rósa reit, já, reynum að “klæða landið”. S. B. Benedictsson. Frumgeislar og krabbamein. En skyldu nú annars nokkrir Konan, sem ég sagðist ætla að unglingar hafa þekt og skilið ís-j minnast svolítið á, var Þórdís land betur, en við vestur-íslenzku Björnsson, kona Þorláks Björns- frumbýlings - unglingarnir, sem sonar frá Fornhaga í Hörgárdal. aldrei höfu mséð það? Líklega' Eins og sagt hefir verið, var væri rangt að spyrja: Skyldi hún fyrsti forseti kvenfélagsins börnunum, sem fæddust á Is-j á Mountain. Þegar eg man fyrst landi, hafa jþótt jafn-vænt um eftir, bjó hún á næsta bæ og sá landið? Áuðvitað höfðu þau séð eg hana æði-oft. Hún var kona það, en það var óhugsandi, aðjhá og grönn, dökkhærð, góðleg þau hefðu heyrt eins mikið tal- og gáfuleg og mjög prúð í allri að um það, eða kostum þess einsj framkomu. Bezt man ég eftir oft og vel lýst. Höfðum við kekijhenni í síðasta sinn, sem eg sá oft byrjað daginn með því að hana. Kvenfélagið ætlaði að hlusta á sögur um smalamenskuj halda skemtisamkomu á Moun- austur í Jökuldal, með afstöðu og, tain til arðs fyrir söfnuðinn, og landslagi lýst út í hörgul? Samaj voru nokkrar ungar stúlkur sam- dag urðum við oft að fara vesturj an komnar í húsi hennar, til að 1 Gjögur og hjálpa til að róa 18( baka kaffibrauð fyrir samkom- vertíðir; þó Látraröst væri ekki una. Eg var sendur með eitt- beinlínis í veginum, þá var sjálf- hvað, sem þær þurftu til þess. sagt að róa gegn um hana, af því; Eg þurfti að bera byrðina mílu það var góð æfing fyrir vöðvana. vegar, því það var bæjarleiðin, og Svo þurftum við að skreppa aust- var byrðin orðin þung, þegar eg ur á Seyðisfjörð, til þess að gera kom að húsi Þórdísar. S'ystir samning um, að næsta snjóflóð( hennar var þar og sagði hún að lenti ekki á bæina. Líka þurft-l Þórdís vildi finna mig, og fór langað til að lifa lengur, en húni Þegar eg nú eftir meira en 40^ yar ekkert hræ(1(j vlg dauðannJ ár hvarfla til baka í anda þang- jján var rátt komin inn í fyrir- var hún þó líkamsþrótturinn , væri búinn. Hún sá ótal verkefni Fyrst og fremst þykir mér vænt jjggja fyrjri sem hún gat ekki að, sem Þórdís kvaddi mig síðast.j heitna ]andið Andlega þá er ekki að neita því, að marg-j heij,hrigð( ar æsku fcendurminningar vakna. um, að hafa verið svo ur, að fá að kynnast lánsam- þessari brautryðjenda konu ásamt mörg- um öðrum hennar líkum. Mér finst ég hefði mist isvo mikið, sint. En hún var ánægð með það, sem hún var búin að gera, og fól ólúnum hönd-um framtíð- ina í fullu trausti. Hún hafði unnið sitt verk trú- hefðu þær verið farnar, áður en ^ , meðan hún g&t> aldrei eg var orðinn nógu gamall til þess kvartað_ aldrei örvænt eða æðr. að muna eftir þeim. Þegar egi ast; ætíð vonað og trúað. Og hugsa um, hvað frumbýlingsbar- gvQ ag gíðugtu brogað hetju_ áttan var hörð, sé efc glögt hverj- ar hetjur þær voru. Ekki hefi eg grenslast eftir um velli sigurbrosi, þegar þreytan kuldinn loksins lögðu hana ætt eða æskustöðvar Þórdísaj. Eg veit að eins, að hún var frá íslandi, og það er nóg. Ekkert veit eg um uppvöxt hennar eða upp- eldi, nema bara það, sem hún bar með sér. Að eins að líta á hana, var mér nóg svar upp á alt, sem Guð blessi minningu Þórdísar Björnsson og frumbyggjakvenn- anna allra. Nú er komin ný kynslóð í þess- ari bygð, konur, sem hafa setið í skólum svo árum skiftir og al- um við að flytja póstinn, ætíð að vetrarlagi (aldrei man ég eftir, með mi!g inn í herbergi hennar, því hún var þá lögst banaleguna að póstur væri fluttur að sumri og mig minnir að hún væri búin til) yfir veglausar heiðar og yfir að liggja rúmföst æði lengi. Mér ISprengisand, og sundleggja all- ar stórár á landinu, því þá voru eg þurfti um hana að vita. Sú,ist UPP við n^ízku tsekif*ri Þessa prúðmenska og þeir mannkostirj mikla lands’ Ef að *ær ætla að sem hún bar með sér, liggja í blóði og ættum, frekar en að það sé hægt að læra það utan að. Hvort hún hafi lært í skóla eða heimahúsum, 'geri eg mér ekkert er minnisstætt hvað hún var glöð og ánægð . Reyndar var hún það far um, annað en það, að bera engar brýr komnar, svo að mað- ætíð, en þó frekar venju þennanj virðingu fyrir því heimili, öem I J— TT----■’ ---stóð á svo háu menningarstigi, ur annað hvort varð að týna dag. Henni hafði verið sýnt það, tveimur eða þremur pósttöskum1 sem ég kom með, og byrjaði hún í jökulvatnið, þegar hestarnir j með að tala um, hvað é'g væri duttu ofan um ísinn, eða þá að duglegur drengur, að geta borið láta konuna drukna, sem varj svona þungt. Svo sagði hún mér með í förinni; en henni varð þó eitthvað um undirbúninginn und- að geta framleitt slíka ágætis- konu, líklega án skólahjálpar. Hún /kom fullþroskuð frá ís- landi. Alt hennar var þaðan: þrekið; mikla, kjarkurinn, von- að bjarga, jafnvel þó hestarnir! ir samkomuna. Hún var viss um, irnar, þolgæðið, fjörið og lífs- ! i færust. Það voru svaðilfarir í að hún tækist vel. Hún sagði, aðj gleðin. Lífsgleði, sem ekki var sambandi við póstflutningana á konurnar væru nýbúnar að hafal fengin á leikhúsum eða skemti- íslandi í þá daga. — Svo þurftum^ fund þar í húsinu hjá sér, og| ferðum; brosið hennar sem mér við að hjálpa til við búskapinn í Rauðseyjum, á Hvítadal og Laxa- gera þeim mun meira og betur en ömmur þeirra, frumbýlings- konurnar frá íslandi, verður það sannarlega einíhvers staðari að sjást, o!g er það gleðileg tilhugs- un, ef vel rætist. Einnig er vaxin upp á fslandi ný kynslóð af kvenfólki, sem hef- ir alist upp við mentunar tæki- færi hinna síðari tíma. Ef að þær sýna það í verkinu, að þær að sama skapi taki fram konun- um óskólagengnu, sem ísland sendi hingað vestur fyrir meir en 50 árum, þá þarf enginn að örvænta um glæsilega framtíð íslands. En hitt vitum vér, sem mýri og ótal fleiri bæjum, sem eg hefðu þær þó ekki átt að gera, af er nú búinn að gleyma. Ef til því hún væri rúmföst og gæti vill þurfti sama daginn að fara ekki sint starfinu eins og kona, til Hafnar og vera þar í sjó- sem væri frísk og á fótum. Hún mannaskóla, eðá þá öðrum skólaj sagðist hafa sagt þeim það, en og svo fyrir háttatíma þurfti að það hefði ekki verið til neins. fara til Reykjavíkur og að minsta Svo sagði hún mér eitthvað meira kosti gægjast þar á bak við skóla- frá starfi kvenfélagsins. Eg man vörðuna til þess að sjá um, að hún sagði, að bekkir og annað, alt væri með reglu. — Þegar svo! sem þær væru búnar að gefa til við bættist, að við þurftum að kirkjunnar, væri komið upp á sex hefðu þær kosið sig fyrir forseta' varð svo minnisstætt, kom hún ^ektum ?ðmlu konurnar, að það kvenfélagsins aftur. En þaðj með frá íslandi. Alt- var þettaj er langt fra ^vi að Þær yngri ,svo ekta og haldgott, að jafnvel^ megl Jiggj'a á liði sínu. eg, barnið, hlaut að veita því (Frh.) eftirtekt. Hér hafði hún sífelt barist við örðu'gleika á fyrstu frumbýlings- árum í Nýja íslandi og svo síð- an hér í Dakota. Og rétt þegar var að rakna fram úr og sigur- inn var sjáanlegur, féll' hún í valinn. En hún féll glöð og sigri- Hann: Munduð þér vilja gift- ast óbrotnum manni, sem á nóga peinga? Hún: Getur vel verið — hvað eigið þér mikið? —Kantu stafrófið? — Já. —Hvaða stafur kemur á eft- hrósandi. Líklega hefir hana '°__________ Allir hinir. Ljúfi líknarandi Ljúfi líknarandi. Lát mig skynja og heyra, brimhljóð þinna boða, bergmál þitt í eyra. Haltu mér í 'hendi, hreyfðu tungu mína,- blessaðu orð og athöfn, auk mér miskunn þína. Brýtur brim við hjarta, brotsjór vona minna. Vanrækt orð og athöfn á mig kalla og minna. Ekkert markvert unnið, afar mörgu glatað. í mannfélagsins myrkri margoft ekki ratað. Hvað er lífsins löngun? Ljósþrá eftir de!gi, leit að leiðarmerki, er lýsi alla vegi. Þrá að eilíft alvit á vor hjörtu skrifi, að sannleikurinn sigri og sálir vorar lifi. Dreg ég út á djúpið, Dauðinn er í stafni. Hjálp í heljarstríði, heim í Drottins nafni! Veikan bát minn brjóta boðar út á hafi. Vægðu, hlífðu voða, vertu friðargjafi! Sól er sátt við báru, sveipar hana armi; brimhörð geislann brýtur, blika tár á hvarmi. Sendu, sálna faðir, sáttageisla niður! Bylgja á hugans hafi, hrópar nú og biður. Leita ég og leita, lan!gar til að finna, hlýrri hugarbylgjur, sem hærra og stærra inna. Veit mér, dýrðar Drottinn, dagvitund í sinni, að þig i einu og öllu alla tíma finni. í ágúst í fyrra sumar var hald inn í Amterdam í Hollandi ann ar alþjóðafundur frumu (cellu). rannsóknarmanna. Aðal efni fundarins voru umræður um svo nefnda “mitogenitiska” geisla. En á síðari árum hefir mikið verið fengist við rannsóknir slíkra geisla og ýmislegt í sam- bandi við þá, og þó að þær rann- sóknir séu ekki annara meðfæri en sérfræðinga, er ýmislegt í skoðunum fræðimanna á geislum þessum fróðlegt fyrir allan al- menning og mjög mikilsvert og verður því sagt í stuttu máli frá helztu niðurstöðum og umræðum fræðimanna um þessi efni. Það var rússnenskur vísinda- maður, Alexander Gurwitsch, sem fyrstur vakti athygli á rann- sókn þessara nýju geisla og gaf þeim nafnið mitogenetiskir geisl ar, af því að hann veitti þeim athygli við rannsóknir á bráð- þroska plöntuvefjum og sá, að þeir komu fram, þegar frumurn- ar í vefjunum æxluðust eða skiftust, en sú skifting heitir “mitose”. Fyrst var kenningum Gurwitsch tekið fremur fálega, en eftir að Siemens-rannsóknarstofan í Ber- lín fór að fást við tilraunirnar, var þeim veitt meiri athygli. í hitteðfyrra (1928) lögðu þeir fram árangur rannsókna sinna í þessum efnum, liffræðingurinn Reiter og elisðfræðingurinn Ga- bor, og þóttu þær í aðal atriðun- um staðfesta tilraunir Gurwtsch, en Þjóðverjarnir breyttu samt út frá kenningum hans í ýmsum einstökum atriðum. :Síðan hefir þessum rannsóknum verið veitt vaxandi athygli, þó að enn séu fræðimenn ekki sammála um þær. Margvíslegar geislarannsóknir síðustu tíma hafa leitt margt furðulegt í ljós frá því Newton tókst að kljúfa sólarljósið með prismanum og sýna regnbogalit- ina, “sólspektrið” o!g þangað til vísindamenn síðustu ára hafa bent á og notað ýmislega marga ósýnilega geisla, s. s. þá, sem notaðir eru við lækningaaðferð ir Finsens, við radiumrannsókn- ir frú Curie, við loftskeytasend- ingar og víðvarp, við ýmsar myndatökur (X-geislar og Rönt- gengeislar), og nýjastar eru svo rannsóknirnar á geim!geislunum. eða kosmisku-lgeislunum, sem ber- ast til jarðarinnar einhversstað- ar utan úr geimnum og eiga að hafa mikil áhrif á alt líf hér. Frá geislum þessum hefir Lög- rétta áður sagt og við rannsóknir þeirra hafa þeir m. a. fengist Rutherford og Millikan. Og nú koma, sem sagt, hinir nýju frumgeislar til sögunnar. Það er sú staðreynd, segir eðlis- fræðingurinn Dessauer í Frank- furt, að frá frumunum, sem skift- ast, berast geislar, sem hægt er að mæla. Dessauer gerði sjálfur til- raunir með þetta í djúpum, ein- angruðum kjallara, þar sem engin jarðnesk geislun komst að (en geimgeislana, sem eru langsterlc- astir, var ekki unt að útiloka og voru þeir mældir sér á parti)i. Ef vaxandi rótarskot var borið að geislamælitækinu í þessum ein- an!graða kjallara, gekk það örar en ella (svonefndur frekvens, sem áður var 30, varð 36—37), en ef frumurnar voru deyfðar með kló- róformi eða drepnar urðu geisla- áhrifin aftur jöfn og áður. Með öðrum orðupi, frumskiftingin hef- ir geislun í för með sér og líf~ fræðingar vænta sér afarmikils af þessari nýju athugun. Þeir gera sér fyrst og fremst vonir um það, að geta kynst betur en áður eðli lífsins, kynst þeim öflum, sem ráða vexti og þroska frumanna. En af þeirri þekkingu vænta menn sér aðalle'ga árang- urs til aukinnar þekkingar á ýms- um sjúkdómum í hinum lifandi frumum, og gera þá einkum rá& fyrir þvi, að krábbameinsrann- sóknir muni njóta góðs af þess- um nýju athugunum. En á þær rannsóknir er nú lögð sívaxandi athygli. í öllum menningarlönd- um, enda er krabbamein nú orð- ið talið einhver hinn versti vá- gestur allra sjúkdóma. — Lögr, Elín Sigurðardóttir. -Lesbók. Norskar loftskeytafregnir 2. og 3. júní Stórþingið veitti í gær 30,000 krónur til þátttöku í afvopnunar- stefnunni að ári. VerkalýÖsflokk- urinn greiddi atkvæði með fjárveit- ingunni aö því tilskildu, að flokk- urinn fengi fulltrúa í sendinefnd Nprðmanna. Stórþingið hefir veitt Mowinck- el f jarveruleyfi fyrst um sinn, vegna heilsufars hans. Oftedal fyrv. ríkiSráð hefir aftur tekið við ritstjórn Stavanger Aften- blad. Hið heimskunna Suðurhafaleið- angursskip Norvegia hefir verið selt firma í Álasundi. Verður Nor- vegia notuð til veiðiskapar í norð- urhöfum. Heyrst hefir, að skipið hafi verið selt langt undir því verði, sem núverandi útgerðarmað- ur þess, Christensen, konsúll í Sandefjord, ^hefir fyrir þaö greitt að öllu meðtöldu. Firmað Nielsen og Tönsberg hef- ir sótt um leyfi til að stofna og starfrækja hvalaveiðastöð i Norð- ur-Noregi. Firmað hefir sótt um samskonar leyfi árin 1927 og 1928, en í hvorttveggja skiftið var synj- að að veita leyfið. Málið verður tekið fyrir á fylkisþinginu i Norður- Noregi (Nordland) í nánustu fram- tið. Sýnið það sem þér rœktið og njótið ávaxt- anna. Gull fyrir kornið yðar $210,750.00 í verðlaunum Um uppskeru tíman í haust, er yðar síöasta tæki- færi að velja það sem sýna skal á hinni miklu sýn- ingu, The World’s Grain Kxhibition and Conference. Rit hafa verið gefin. út með því augnamiði að leiðbeina þeim, sem eitthvað senda 4 sýninguna. Skrifið og biðjið um það sem fyrst. Sendið bréf yðar til Secretary, Provincial Committee, World’s Grain Exhibition and Conference, Department of Agriculture, I yðar eigin fylki. The World’s Grain Exhibition and Conference REGINA, JULY 25 to AUG. 6, 193X petta mikla þjóðlega fyyirtæki gefur yður mikið tækifæri til að vinna stór verðlaun í peningum. pað eru 56 samkepnisdeildir, fyrir bændur frá öllum löndum. Einstök peningaverðlaun fyrir hveiti, hafra, bypg, hör, smára, mais, o. s. frv. eru als 1,701. Skrásetning lýningarmuna verður lokið 31. jan- úar 1932, en gærið þess að sýningarmunir yðar verða að vera komnir til forstöðunefndarinnar í síðasta lagi 1. marz, 1932. Verðlaunaiista og allar upplýsingar sýpdngunni viðvíkjandi getið þér fengið með því að skrifa Sec- retary, World’s Exhibition and Conference, Imperial Bank Cham- bers, Regina, Sask. Chairman National Committee Chairman Executive nnd IION. ROBERT VVEIR Flnance Committce Minlster of Agrieulture for IION. VV. C. BUCKI.E Canada Mlnister of Agricuiture for Saskatchewan

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.