Lögberg - 09.07.1931, Blaðsíða 5

Lögberg - 09.07.1931, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. JÚU 1931. Bls. 5 Kápur Vorið 1887, árið sem eg varð 16 ára, fór eg fyrst að heiman, frá bæ þeim, er eg hafði alist upp á, Álftártungukoti á Mýrum, og réð- ist vinnumaður til Jóns Pálssonar, bónda á Hvítsstöðum í sömu sveit. Þá um vorið fæddust í Álftár- tungukoti tvö svart-kápótt hrút- lömb. Ekki voru mæður þeirra neinar merkisær, eða í háttum sínum frábrugðnar öðru fé; ekki svo, að þær væru halakindur, — en svo voru nefndar kindur þær, er drógust aftur úr í rekstri og gengu síðastar. Bæði þessi hrút- lömb voru 'gelt um vorið, þeim fært frá mæðrum sínum og rek- in til fjalls. Um haustið heimtust báðir þessir geldingar í fyrstu réttum og var þá stærðarmunur þeirra all-mikill; mátti annar heita metféslamb, sakir vænleiks, en hinn var toæði smár og væskils legur. Þá var venja að taka lömb, úr því aðrar réttir voru úti, og halda þeim alveg fráskildum fullorðna fénu. Var þá gengið til lambanna daglega, á meðán tíð var góð, og þau rekin saman, en sjaldnast farið að hýsa þau fyr en kólnaði eða veður spiltust að öðru leyti Skamma stund hafði lömbunum verið smalað, er menn tóku eftir ýmsu ' í háttum kápóttu 'gelding- anna, sem ótvírætt virtist benda á meiri vitsmuni og athugun, en venja var um lömb nýkomin af fjalli. Fóru þeir óhikað á und- an, þegar lömbin voru rekin til. og virtust fljótlega taka eftir og skilja ýmsar bendingar af hálfu mannsins, sem lambanna gætti. Fór því brátt að kvisast, að báð- ir þessir geldingar mundu álit- legir og fæddir til forustu. Þá stóð sauðeign bænda þar um slóðir í miklum blóma, og lö!gðu all-flestir kapp á að eiga góða forustusauði. Þá var sauð- úm haldið mjög til beitar og staðið yfir þeim. Fór þá stund- um svo, að ekki reyndi síður á vitsmuni og dugnað forustusauðs- ins, en á kapp og árvekni sauða- manns. Þegar því að spurðist um háttu kápóttu geldinganna, urðu ýmsir til þess að leggja fölur á þá. Var hvorttvegga, að eigandi þeirra var fáækur tíg enginn sauðalbóndi, en verðið lokkandi, sem honum bauðst fyrir gelding- ingana. íEnda fór svo, að hann seldi þá báða skömmu eftir vet- urnætur. Litla-Káp keypti hús- bóndi minn, sem áður er nefnd- ur, en tengdasonur hans, Lífgjarn Hallgrímsson, sem þá bjó í Hraundal, keypti hinn. Þau kaup urðu honum þó til lítilla happa, því að iStóri-Kápur tók höfuðsótt þá um veturinn og varð að farga honum, þegar leið á vet- urinn. En meðan hann var heil- brigður og í fullu föri, sýndi hann ótvíræð einkenni um fágæta forustuhæfileika. En Litli-Kápur varð hamingju- drýgri og saga hans lengri, þótt margir hefðu óskað og vonað, að dagar hans yrðu fleiri, eins og síðar getur. Hæfileikar hans til forustu duldust heldur ekki neirtum, og alt af fór hann betur unum til beitar, heldur en. því, og heimrekstur greiðara, væri og toetur á undan lömbunum, eft- að eg efaðist um, að hann vissi, hann með. Fór eg því í veg fyrir ir því sem leið á veturinn. Var hvað í vændum væri, eftir að eg hann, sneri honúm við og rak hann þá þegar gerður vanin-[ fór að taka betur eftir honum og hópinn til baka. Varð þetta til hyrndur, og varð það honum' skilja hann. I þess, að e'g hóaði fénu saman og mikil prýði, er stundir liðu. Og' Þegar góðviðri voru í nánd, taldi það, og vantaði þá að eins næsta vetur var fest bjalla í fór hann jafnan síðastur inn í átta kindur af því, sem þarna Þegar þessu var tókst. til með hægra horn hans. Þótti hann þá hús að kveldi, og fyrstur sauð-' átti að vera svo auðkendur orðinn, að allir[ anna út úr dyrunum að morgni.' lokið, var komið myrkur; yfirgaf^ þökkuðum ivið ókunnugir, sem sáu hann, hlutu En væri hríðarbylur nærri, rudd-' eg þá fjárbreiðuna 1 stórrf munum Káps öllu fénu heilu og höldnu til húsa. En það var ekkí síður Káp að þakka, en okkur mönnunum og hundunum. Hann tróð fyrir hópnum, ratvís og öruggur og var ekki minstu þreytu að sjá á honum. En að svo giftusamlega að renna grun í, hann væri. Þetta vor flutti húsbóndi minn hvílíkt metfé ist hann fyrstur sauðanna inn í brekku, — Kálfhólsbrekku húsið að kveldi, hélt sig inn við hélt svo heimleiðis. björgun fjárins, eingöngu vits- og veðurgleggni og, hans. Vorum við ekki í neinum I vafa um, að hefði hann ekki fund- gaflhlað að morgni og drattaðist Þegar komið var á fætur næsta ið á sér veðurbreyjtinguna og Og væri hann sér- morgun, var komin austan snjó-^ náð fénu saman, þá hefði senni- bóndi og eg, og fórum að vitja fjallið. Og það var hvorki í fjárins. Funduríi við féð í ein- fyrsta eða síðasta sinn, að Kápur um flota suður af Kálfhólsbrekku.j reyndist hinn sanni bjargvættur búferlum að Heggsstöðum í, síðastur út. Hnáppadal og eg með honum. staklega tregur á að fara út, þá bleytuhríð og talsverð ófærð.j lega margt af því farist í ám og Var eg þar vinnumaður hjá hon- brást ekki að veðurbreyting var Týgjuðum við okkur í skyndi, hús-^ giljum, eða fent hér og þar um um í 6 ár og hafði sauðagæzlunaj mjög nærri. á hendi alla þá vetur. Varð Káp-[ Ein saga þessu til sönnunar, ur því vinur minn og eftirlæti er mér mjö'g minnisstæð. mikið. En því miður er nú marígt Sauðahúsin voru drjúgan spöl mjö* brynjað’ °* hafði miki11 fiárins’ bó að undan falli 1 Þetta af því gleymt, sem um hann hefði frá bænum, og var venja þá snj6r hnoðast , á . kvið þess °» sinn að færa frekari ^önnur á mátt segja, ef fyr hefði verið rit- daga, sem hugsað var um að s*®ur# ^kki stóð á Káp að taka^ það. að. Þó ætla ég að reyna að tína1 beita sauðunum, að vera kominn á rás’ þegar við rákum af stað'! Vetrarmorgun einn í blíðaveðri það til, sem eg man enn, enda er til húsanna, áður en dagur var Fylgdu honum tveir léttrækir .rak ég sauðina á toeit út undir svo- það atvik, sem trauðla munu á lofti. Morgun einn í svartasta! sauðir’ mórauður gulkollótt^ nefndah Kaldalæk, sem er djúpur mér úr minni falla, þó að elli skammdeginu var veðri svo farið,1 ur’ sem jafnan fylgdu honum stokkalækur og leggur hann aldr- of Winnipeg,Limited i Manufacturers of Envelopes and Fine Stationery PAPER DEALERS færist yfir. nokkru fyrir dögun, að loft var eftir, en aldrei þoldi hann þeim ei, nema hann kæfi í stórhríðum áð taka af sér forustuna. En og frostum. En er dálítið líður frá Kápur var fremur smar vexti, en kafþykt, en logn og hm mesta. , , , . , „ __,,, •, , ...,, . eftir þvi tókum við, að nokkrum og vatnið hleypur undan íshell- svaraði sér vel, ullarstuttur, en blíða. All-miku lausamjoll la a . ,, , ’ „ . > , , , „ ,, , , *• „ ., ... , , ,, , , , sinnum fór hann aftur fyrir þa unni, getur hann orðið hættuleg- þo fallegur a lagðmn. Kvikur var, íorðu, en auðvelt var að krafsa . og nuggaði snjo fra augunum a ur þeim, sem yfi hann leita. í hann á fæti og léttvígur í allri til beitar. Bjóst eg því í skyndi framgöngu. Þægur í heimahög-^ til húsanna. Þegar eg kom inn um, en yrði hann manna var ut- í húsið, sem Kápur var í, stóð an heimahaganna eða í leitum. hann inn við 'gaflhlað og var hann ljónstyglgur og lét ekki ekki þaðan fara. Varð eg að höndla sig fyr en heima. En þó lokum að taka hann og draga út hann væri ismávaxínn^ var '$)ol úr dyrunum. Mundi eg þá eftir- hans og dugnaður frábær, og að hann hafði kveldið áður ruðst, aldrei vissi eg til, að hann upp- fyrstur inn með meiri áfergju | gæfist, þótt hann stríddi í en eg vissi dæmi til áður. Þótt-j ströngu, við ofurefli hríðarbylja, ist eg þá vita, að ekki sér á þeim, og stóðu þeir kyrrir þetta sinn var is á læknum, en á meðan. Réksturinn sóttist j nokkrir dagar síðan hann kæfði seint, þyngsla ófærð, og hnoðað- og fraus. ist snjórinn meira og meira áj Þegar eg hafði stöðvað sauð- féð. Tafði og, að enn voru lömb-^ ina við beitina, brá eg mér heim ! in með fullorðna fénu, en þau til bæjar, til að taka mér árbít. óvön rekstri, og höfðu aldrei, En ekki hafði eg farið nema hálfa kynst snjó eða ófærð fyr en þá.! leiðina, er mér varð litið við og En Kápur var drjúgstígur og ör-! sá, að sauðirnir höfðu stygst og mundi ...... ! , , , _____. ,, , , ,, , . „ , , „ ! honum vel áfram og fylgdu hon-j heim til húsanna. og hlifði ser litt, þo að langt goðs að biða, þegar fram a dag- .... ,. . , 1 ... , , . ,, , , . , . .... , , , . , . um flestir sauðirmr og roskustu hug, að tofa hefði orðið þeim væn heim að sækja og alt af að mn kæmi, en vildi þo freista að ............ . hraða Flaug mér í þyngjast fyrir fæti. nýta beitina, meðan kostur væri. ærnar. Slitnaði þá flotinn í helzt til nærgönugul, og þess , , , „-„j; , , ,, , „ sundur, lombm og það litilfjor- vegna hefðu þeir tekið á rás. Ems og þegar er sagt, syndi Fór eg svo að hotta sauðunum ’ , , , Tr, , ,, , , . __ „ , , + í^. legasta ur fenu varð eftir, stað- Snen eg samstundis viðmg komst Kapur þegar a fyrsta vetn marga af stað, og gekk það, treglega; , , ’ , i „ “ . •, , , i. ... „ . tt, ., . .., , , næmdist og varð ekki hnoðað a- fynr sauðma, en sa þa fljott, mer goða hæfileika til forystu. En var snjórmn til mikilla þyngsla, v 6 , , , _ ,„ , * P Tr, fram. Var þa tekið það rað að til mikillar undrunar, að Kap Þótti mér lítt senni- en það kom ekki að neinu haldi,1 legt, að tófa hefði ráðist á hann, hann sleit féð samstundis af sér sjálfan bjöllusauðinn, heldur og fylgdi honum engin skepna. j mundi eitthvað annað hefta för Fór svo fjórum eða fimm sinn-^ hans. Skundaði eg þá til lækj á Envelopes Made inWinnipeg JAMES MAXEY, Manager á öðrum vetri, þegar hann var en þó einkum hitt, að nú torá svo . ., , , , kominn í sauðahopinn, virtist við, að Kapur helt sig aftast í . _ . , „ . _ .........|. hann misjafnlega vel| upplagður hópnum og var mér ekki mögu- til þess að fara á undan. Má legt að koma honum fram fyrir, vera, að því hafi verið um að hvernig sem eg reyndi. Þó kom kenna, að margir eldri sauðir Svo um síðir, að mér tókst með , voru í hopnum, er þottust íærari miklum erfiðismunum, og fyrir , I ’ p v um að ráða ferðinni en þessi dugnað hundsins mins, að nudda ganga brautlna a mllh hopanna^ sundi niðri í læknum, og annar veturgamli peyi, er minstur var sauðunum spölkorn frá húsun- en hljóp 1 bess stað 1 krin* um «auður með honum, hnýflóttur. allra sauðanna. En þó fór alt- um, 0g lét eg það 'gott heita. Var okhur og aftari hopinn af svo, að þegar veður versnaði hvorttveggja, að eftir því .sem og færðin þyngdist, tók Kápur meira birti, leizt mér veðurútlit forustuna og dugði þá vel. O'g ískyggilegra, og svo var mér . ... . , „ , ,, , næsta vetur hafði hann unmð svo heldur ekki um, hvernig Kapur r „ ,,| ,. , . , _ . iirn ncr mvrkr nf kvplni Tnlni na Wrr nriVi 6 micr T^vnni apr traust félaga sinna, að þá for hagaði sér, hann allajafna á undan, hvernig Samstundis o'g eg hætti rekstr- Hafði ísinn fallið af læknum á Snerist áttin þá til norðurs og löngum kafla, en við það orðið gerði hríð með > miklu , frosti. j hark, sem sauðirnir stygðust við. Komum við fénu ekki lengra, enda Strax og Kápur varð mín var, var þá dagur af lofti fyrir nokk-' synti hann að bakkar uru og myrkt af kveldi. Tóku þá'0g mændi upþ á mig. Leyndi sér klæði okkar að frjósa, en við ekki, að þar taldi hann sér hjálp- sem viðraði, og var svo að sjá, inum, dreifðust sauðirnir og fóru að hinir sauðirnir vildu ekki af að krafsa í sig, allir nema Káp- öðru vita. Þá fóru jafnframt að ur, Hann stóð kyr í sömu spor- frost-| ína vísa, er eg var. Var um alin Sáum niður að vatninu, og varð eg að : við þá, að ekki var um annað að leggjast endilangur á magann, vorum !gagndrepa eftir leysubylinn um daginn. koma í ljós hjá honum ýmsir um hengdi niður höfuðið og leit gera’ en skilja við féð’ bar sem|ti] bess að ná 1 hornin á honum' þeir vitsmunir, sem jafnan hef- ekki í jörð. Var eitthvað svo ut- við voru komnÍr’ en reyna sjálfir, Tókst mér fljótlega að 'bjarga ir þótt einkenna góðar forustu- an við sig og aumingjalegur, að að bjargast tfl bæjar’ og t6kst, h°num upp úr, enda var hann kindur, og fanst mér þær gáfur mér meir en flaUg í hug, að hann okkur bað með naumindum' I b*eur, ágætt tak fyrir mig á og athygli hans þroskast betur mundi vera veikur. Eg var svo og toetur eftir því sem hann eld- a vakki í kringum sauðina rúma Daginn eftilr var vel ratljóst hornunum, en hann smávaxinn og fundum við þá féð með tölu'o!g léttur. En það gekk öllu ver ist. Var hann svo veðurglöggur, kiukkustund, en þá hvessir af á. sömu sl6ðum og við skildum, með hinn sauðinn’ enda virtist eða fann á sér allar veðurbreyt- n0rðri í einu vetfangi og brestur við það, en illa var það til reika. hann ekki skilja, að eg mundi ingar, að af háttum hans mátti á grenjandi stórhríð, en lausa-j Var Kapur þa a rölti 1 knng um, BWegur til bjargar, þótt hann sæi marka, hvort gott eða vont veð- mjönina skóf alt í kringum mig hópinn’ og virtist alt bouda til j mig draga Káp upp úr. Hann ur væri nærri. Er mér til efs,1 og kófið svo þykt, að eg sá tæp-j að hann mundl ekki hafa haldlð synti upp og niður með hmum að nútíma veðurvitringarnir, sem’ lega niður fyrir fætur mér. Beið kyrru fyrir Um n6ttina °g haft, bakkanum, en lækurinn breiðari tekið hafa .vísindin f þjónustu | eg þá ekki lengi, lét hundinn' aðgæzIu á’ að enga kind sliti úr| en svo’ að yfir hann yrði stokk’ sína til þess að segja fyrir um' gelta og sendi hann kring um„h6pnum' Þá var komin sæmileg ið' Hljóp eg þá upp með læknum A Thorough School! The “Success” is Canada’s Largest Private Commercial College, and the finest and best equipped business train- ing institution in Western Canada. It conducts Day and Evening Classes throughout the year, employs a large staff of expert teachers, and provides sufficient individual instruction to per- mit every student to progress according to his capacity for study. In twenty-one years, stnce the fotinding of the “Success” Business Coilege of Winnipeg in 1909, approximately 2500 Icelandlc students Iiave enrolled in thls Coilege. Tlic decided prcrerence for “Suecess” training is significant, because Icelanders have a keen sense of educational vaiues, and each year the number of our Icelandic students shows an increase. Day and Evening Classes Open all the Year The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Ltd. PORTAGE AVENUE AT EDMONTON STREET. PHONE 25 843 veðurfar, spái þar sannara, en sauðina, en þeir voru óðara komn- mér reyndist Kápur gera. Og ir f harðan hnapp. Þá var Kápur þó að eg tæki ekki alténd til fljótur að taka á rás og hópur- greina fþ^ð sem Kápur vildi inn á eftir hoiium. E!g h afði segja mér og sýna með háttum veðrið á eftir mér heim til hús- sínum, þá var það fremur kappi anna. enda gekk mér vel og mínu að kenna:. að halda sauð- greiðlega. En ekki var áfergjan minni hjá Káp en kveldið áður, um að ryðjast inn í húsið, og ekki nam hann staðar fyr en inn við gaflhlað. Þessi bylur stóð í viku, svo að aldrei rofaði til. En því vil eg bæta við, að það var í fyrsta og seinasta skiftið, að eg dró Káp út úr húsinu, þegar hann vildi ekki sjálfur fara. í þau skifti, sem það kom fyrir aftur, að hann sýndi jafn- mikla tregðu í því að fara út, lét eg hann sjálfráðan og rak sauð- ina hverígi. Lofaði þeim aðeins að viðra sig og snópa kringum húsin, enda var þess skamt að bíða, að yfir skylli eitthvert for- aðsveðrið. Svo var það haust eitt í önd- vegistíð, að öllu fénu var haldið inni i Djúpadál í Hafursstaða- fjalli; voru Hafursstaðir þá í eyði, en landkostir ágætir o!g haustbeit góð þar inn frá. Seinni hluta dagsins var eg á heimleið frá Hraunholtum, sem er næsti bær við Heggsstaði. Sé e'g þá hvar Kápur kemur eftir hlíðinni inn- an við Heggsstaði og stefnir suð- ur á dal, sem kallað var — Haf- fjarðardal, þar isem sauðahúsin voru — og fylgdi honum allstór fjárbreiða. Þótti mér slæmt til þess að hugsa, vegna næstu smöl- ! unar, að Kápur yrði suður á dal, því að jafnan tókst smölun færð, og tókst okkur að koma og komst yfir hann hjá vatninu. En þegar eg nál'gaðist Hnýfil, hrökk hann frá og synti yfir að hinum bakkanum. Var eg nú í vanda staddur, því lítt mundi duga að hlaupa heim eftir mann- hjálp, vegurinn svo langur, að Hnýfill mundi sennilega dauð- ur, þegar hjálpin kæmi. Iæysti eg þá af hálsi mér langan trefil og gisprjónaðan o'g slangraði hon- um yfir sauðinn. Tókst mér að láta hnýflana festast í treflin- um og gat svo dregið sauðinn til mín að toakkanum. Náði eg taki í ullina, því ekki voru hornin að toga í. En erfiðlega veittist mér;j sauðurinn mesta vænleikskind og því næsta 'þungur, svona renn- andi blautur, og þar að auki óþægur og gerði mér erfiðara fyrir. Þó tókst mér að tosa hon- um upp úr með ærnum erfiðis- munum. Eg rak svo báða sauð- ina heim í hús, gaf þeim og byrgði þá inni. Hrestust þeir fljótt og urðu jafngóðir. En af Káp er það að segja, að hann gleymdi aldrei þessu áfalli og mundi ávalt eftir læknum. Eftir þetta, þegar ís var á lækn- um og sauðirnir reknir yfir hann, dró Kápur sig til baka þegar að læknum kom, og lét hinum sauð- unum eftir að fara á undan. En þegar síðasti sauðurinn var kom- inn yfir, tók Kápur undir sig stökk mikið, og reyndi að komast hjá því að þurfa að tylla fótun um á ísinn. Leyndi sér ekki, að hann hafði beyg af læknum og' yfir höfuð fanst mér hann ísrag-j ari eftir þetta en áður. — Vorið sem Kápur varð sjöj vetra, hafði eg vistaskifti og fór^ alfarinn frá Hegsstöðum. Næstaj vetur geisaði bráðafár þar um sveitir. Fórust úr pestinni 50 fjár á Heggsstöðum, og var Káp- ur síðasta kindin. Morgun einn, er sauðamaður kom í húsin, lá hann dauður innan við hurðina. Frétti eg síðar, að hans hefði verið meira saknað en allra hinna kindanna, ,sem fórust. •Og sjálfum mér fór svo, er eg spurði afdrif Káps, að mér fanst eg eiga þar á bak að sjá göml- um og góðum vin. Guðm. F. Guðmundsson. Bókhlöðustíg 6. —Dýrav. S M Æ L K I. — Hann Sigurður lét barna- heimilinu eftir allar eigur sínar. — Það var fallega gert af hon- um. Hvað var það mikið, sem hann átti? — Sjö börn. Nýgift kona: Þessi egg eru svo óttalega lítil — annað hvort gefið þér hænunum of lítið, eða þér takið eggin of fljótt undan þeim. — Þér viljið skilja við mann- inn yðar, frú. Hafið þér nú ræki- lega athugað þetta mál? — Já, herra lögfræðingur, það 'gerði ég áður en ég gifti mig. Um danskan prest, sem nú er dáinn, er þessi saga sðgð: Þegar hann var nýlega orðinn prestur, gegndi hann prestakalli á Vestur-Jótlandi og hallaðist presturinn mjög að heimatrú- boði. Einn sunnudag að sumri var hann að messa og söfnuður- inn hlustaði með andagift á ræð- una. Gegnt préd'ikunarstólnum var gluggi og sá presturinn út um hann í kirkjugarðinn. Þar sat gömul kona, sem hét Stína, og var með geitina sína í bandi. Það var heitt í veðri og Stínu tók að syfja. Hvað eftir annað hneig höfuð hennar niður á bringu. —- Geitin hætti að kroppa og horfði á Stínu um stund. En svo var sýnilegt, að geitin hélt að Stína ætlaði að stanga sig og bjóst hún til að taka á móti og setti sig í stellingar. Þetta þótti prestin- um svo tolægilegt, að toann skelti uop úr í miðri ræðu. _ Sóknar- börnin toneyksluðust stórkostlega á þessu og svo lauk að presturinn varð að sækja um annað brauð. i: Arnaðaróskir! ITILEFNI af fimtíu ára la/ndnámsafmæli íslenzku bygðanna í Argyle, og í þakklátri endurminningu um frumherjana, er ruddu veginn, viljum vér grípa tækifœrið til þess að árna þessum glæsilegu bygðarlögum t heilla í framtíðinni. Megi hvert óstígið spor yðar, er nú ráða ríkjum, verða yður sjálfum, afkomendum yðar, stofninum íslenzka í heild, og vorri ástkæru, cana- disku þjóð, til sæmdar, gengis og giftu. Virð.ingarfylst, J. A. Banfield Limited S. W. Melsted, Sec.-Treas. n

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.