Lögberg - 09.07.1931, Blaðsíða 7

Lögberg - 09.07.1931, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. JÚLf 1931. Bls. T ALDARMINNING Steingríms Thoráteincsonar 19. maí 1831—19. maí 1931. ÞÝÐINGAR STEINGRÍMS THORSTEJNSSONAR. Eftir prófessor Richard Beck. (Niðurl.) Mjög merkilegar eru einnig Þýðingar Steingríms á Sawitri og Nal og Damajanti. Hvorutvelggja eru þættir í 'hinu víðfræga, forn- indverska hetjukvæði, Mahab- harata, sannar bókmentaperlur. “Nal og Damajanti er dýrðleg- ur hásöngur ástartrygðarinnar’1’, segir merkur ritdómari. Svip- uðu máli gegnir um þýðinguna á Sakúntölu. Saga þessi (á frum- málinu, indversku, er hún í leik- ritsfonni) er “einn af gimstein- um hins forn-indverska skáld- skapar.” Með sanni má segja um þýð- ingar Steingríms í óbundnu máli, að þar fari saman auðlegð í- xnyndunarinnar og göfgi í hugs- un. Skáldinu var ant um, að þýð- ingar hans hefðu siðferðislegt eigi síður en skáldlegt gildi. Val- ið á ritum þeim, sem hann þýddi, sýnir þetta Ijóst. En hið sama nokkurn tíma, sálarlausir lík- amir. Steingrímur átti, auk vand- virkninnar, hina helztu kosti góðs þýðanda. Hann var sjálfur hið liprasta ljóðskáld, gæddur ríkri fegurðartilfinningu og næmum málsmekk. Þar við bætist, að hann var málfróður mjö'g, eigi að eins í fornmálunum, heldur og í dönsku og þýzku. í báðum þeim síðarnefndu samdi hann kenslu- bækur. Ensku kendi hann einnig um skeið. (Sbr. Andvara, 39. ár, 'bls. 8). Þýðingar skáldsins bera þess einnig glegstan vottinn, að þar hafa (hagar hendur um vélað. Þær eru yfirleitt prýðisgóðar, margar ágætar, nákvæmar, þíðar og íslenzkar vel. Þeir, sem halda að öfgar og sundurgerð 1 stíl séu aðalmark góðs ritháttar, ættu að ganga í skóla til Steingríms. Ritmál hans er íburðarlaust, en þó að jafnaði myndauðugt og fag- urt. Að vísu má finna óheppileg eða vafasöm orð, orðmyndir eða orðatiltæki, hingað og þangað í þýðingum skáldsins. 'í óbundnu máli, en slíkt eru hverfandi smá- munir í samanburði við snildina, sem hvarvetna er svo yfirlgnæf- andi. Ekki verða hér birt sýnishorn af þýðingum Steingríms í óbundnu , i máli. Þess gerist engin þörf, því kemur víðar fram. Hann segir: , , , f . ,. „ ! að vart mun sa íslendingur, sem svo i eftirmála sínum við Þúsund og eina nótt: og nótt, Úndínu og Æfintýrum And- ersens. Dr. Valtýr Guðmundsson kominn er til vits og ára, að eigi hafi hann lesið einhverja þeirra; “Alstaðar kemur fram hatur áj og þaS gerir lítinn mun> hvar ies- harðstjórn og kúgun, á ranglætij andinn ber niðUr, úr svo miklu og dómaranna og hræsni munkanna.',góðu er að velja> Þó finst mér en hins vegar lýsir sér virðing hvað mestur snildarbragurinn á fyrir iðjusemi, skírlífi, þar, sem þýgingunum af Þúsund og einni talað er um ástir, og einlæg lotn-| ing fyrir dygðinni. Hefir því; Þúsund og ein nótt ætíð, meðal talaði ekki út í bláinn, þegar hann allra þjóða og stétta, verið álitin sagði um þýðinguna á Þúsund og ágæt og lærdómsrík bók fyrir: einni nótt. »Hún kennir manni unga og gamla. Þýðandinn geng- jjpurt mal.” Og það á sannarlega ur þess eigi dulinn, að bók þessi ekki við um hana eina. er full af lýsingum á heimsleg-| yarla verður um það deilt, að um fögnuði” og “hinu óstjórnlega það se ekki stórum vandameira að í ímynduninni”. En hann bætir j,ýga hundið mál en óbundið svo við: “Hið kynlega og töfralega veJ fari ÞeSs vegna eru ljóðaþýð- ræður aldrei svo miklu, að hin ingar iStein!gríms enn aðdáunar- andlega þýðing komi ekki full- verðari en þýðingar hans úr ó- komlega á ljós, og hver sem les ,bundnu máli. Þetta sést bezt, þegar hinar fyrnefndu eru bornar saman við frumkvæðin. Þá fær öldungurinn ráfar yfirgefinn, í þýðingin á Axel standi frum- þrumuveðrinu, uppi á eyði-heið- kvæðinu ekki að baki inni. En þessi stórfelda lýsing er þannig í þýðing Steingríms: Lear: “Blás, blás! ríf hvopt þinn, ofsa- bylur, æddu! Þér felli-stormar, steypihvolfur, grenjið, uns turnar sökkva, veðurvitar drekkjast! Brennisteins-elding, bjarta, hug- Mörg af kvæðum Steinugríms eru ljóðræn, þýð og fögur. Þess vegna mun hann mest sunginn íslenzkra skálda. Þá má vænta, að honum láti vel þýðingar á slíkum kvæðum, enda eru þess næg dæmi. Nefna má “Lorelei” Heines, sem allir kannast við og margir kunna, Það mun leit á JIT-9T1 fll'íl sem blossar úndan eik-kljúfandi! Jafnsnjallri, hvað þá áfeætari þýð- skrugígu, svíð hærukoll minn! Heimsins skelfir, þruma, slá hnöttinn flatan; bramla og hrjót í sundur ðll eðlis-mót, og eyðilegg í skyndi hvern vísir til hins vanþakkláta mannkyns.” Lear:, J “Ríf þig og blás! gjós elding, hellist hriðjur! Hríð, elding, þruma, eru’ ei mín- ar dætur. Þér, höfuðskepnur, ykkur saka eg aldrei um vanþakklæti; ykkur gaf eg aldrei mitt kon'gsríki, né kallaði ykk- ur börn. Þið skuldið mér ei hlýðni, — þreytið því þann hryllilega hrikaleik á mér. Hér stend eg eins og ykkar þræll — hinn gamli, fátæki, sjúki, fyrirlitni maður. Og samt eg kalla ykkur þræls- leg þý, fyrst þið með tveimur djöful- legum dætrum útsendið þetta trylda himin- herhlaup mót höfði því, sem er svo grátt og gamalt sem þetta hér, ó, svívirðing, ó, ó!” ingu. Margir þeirra, sem þetta lesa, skilja ensku. Þeim til fróð- minni. Frelsisástin tvinnast ætt- jarðaráátinni fsJlandsljóðum hans. Hann unni allri fegurð, í lífi, lit o'g hljómum, ekki sízt náttúrufegurðinni. Hver hefir vegsamað íslenzka náttúru meir en hann? Hann yrkir margt um ástina, sem vænta má af jafn- miklum fegurðarvin. Spekinni syngur hann óspart lof. “Hann er líklega meseta spakmælaskáld- ið, sem vér höfum eignast” (Har. Níelsson). Ekki eru það öfga- mæli. Kemur þar fram raun- leiks set eg hér fyrstu vísurnar. Sæi og heilskygni skáldsins í lífs- úr kvæði Byrons, “Oh, snatch’d away in iBeauty’s Bloom” (ó, bliknuð meý, í blóma hrein) og þýðing Steingríms til saman- burðar: ‘T)h, snatch’d away in beauty’s bloom, On thee shall press no ponderous tomb, But on thy turf shall roses rear Their leaves, the earliest of the year And the wild cypress wave in tender gloom.” “Ó, bliknuð mey í blóma hrein, þig byrgi þyngsla gröf ei nein; þinn svörð skal prýða rósa röð, þar renni’ upp vorsins fyrstu blöð, og sýprus-trén þar rökkvi græna grein.” Hér Ihaldast nákvæmni í blæ, hu'gsun og formi vel í hendur. skoðun, enda þó hann verði s'tundumS ádeiluskáld. En slíkt er ekki sjaldgæft um mestu hug- sjónamennina (idealistana)i. Þeir fyllast harmi og gremju yfir því hve æðstu hulgsjónirnar eru langt frá því að vera orðnar að raunveruleika í lífi alls þorra manna. Þeirra yrkisefna, sem mest ber á í frumortum kvæðum Stein- gríms, gætir einnig mjðg í þýð- ingum hans. Þar er margt ætt- jarðarkvæða og þjóðsöngva: — “Bæn”, “Heil, Norðurheimsfold”, “Föðurlandssöngur”, “Þjóðsöng- * I UPP ur MagyaraM, “Svissneskur þjoð- söngur,” auk annara. Annars stað- ar brýzt heimþráin fram í hreinum tónum og hreimdjúpum, svo sem: “Heimþrá” o!g “Ó, ber mig aftur| héðan heim”. Þýðingar eins og “Frelsið”, og “Frelsið helga og með athýgli, getur ekki mist' sjónar á hinni | siðferðislegu stefnu, sem er hin sanna sál og engum duligt hversu vel líf honum frásagna þessara. Auðvelt. tekst að nú anda og kjarna kvæð- væri að nefna mörg dæmi hins anna> ,Hg hefi sérstaklega borið sama úr athugasemdum skálds- saman við frumritin þýðingar hans ins við þýðingar sínar. Hann úr Norðurlanda 0g enskum bók- lýkur ummælum sínum um-Nal og' mentum, en þar eru mér leiðir Damajanti með þessum orðum: “Vegleg ; siðfreðisleg hugsjón kunnastar. Prýðilega tekst Steingrími að leiðist þar í hendur við skáldlega. býða !jóð og Ijóðbálka Byrons. fegurð.” Ekki er því að undra, þó Stein- grímur hafi auðlgað íslenzkar bók- mentir flestum fremur að ágæt- um barna og unglingabókum. Hann hefir fengið æskulýð vorum í hendur, sumt af því ágætasta, sem til er af því tagi: Æfintýri Andersens, Róbinson Krúsóe, og Dæmisögur Esóps, auk fjölda annara sagna og æfintýra. Æsku- lýður Islands má því minnast Steingríms með þakklátum huiga eigi síður en hinir fullorðnu. III. Sýnt hefir verið, að Steingrímur Steinsson var óvenju mikilvirkur í þýðingum. Og hann var vand- virkur að ,sama skapi. Ást hans á fegurðinni og listinni kemur hér aftur í ljós. Hann var sér þess fyllilega meðvitandi, að það er hvorki vandalaust né ábyrgðar- laust, að færast í fang að þýða, hvort sem er bundið mál eða ó- bundið, úr einni tungu á aðra. Hann kappkostaði að ná bæði hugs- un og blæ frumritanna o!g brag- arhætti og kveðandi, þegar um kvæði var að ræða — kjarna og fegurð hins þýdda. Fyrir vikið eru þýðingar hans örsjaldan, ef Berum enn t.d. saman “Bandingj- ann í Chillon” og frumkvæðið; þar skeikar sannarlega ekki mörgu. Glæsilegar eru margar náttúru- lýsingum skáldsins í þýðingum hans. Tökum byrjunina á “Par- isínu: “Nú er sú stund um náðugt kvöld, þá næturgalinn dillar sætur, í eyrum þegar þýðast nætur elskenda hljóðskraf, eiða fjöld; þá laufþyt skógar, lækjar nið er Ijúft að heyra í kvöldsins frið; þá streymir dögg á stráin þétt og stjörnuþin!g á himni er sett; þá bregður dekkri bláma á sjó og brúnleit móðan legst á skóg: á himinhvolf sig hefir fært heiðmyrkrið dökt og þó svo tært. með hverfandi degi þá háloftin blána, og húmrökkrið dvín fyrir skín- andi mála.” Fegurð og friðsæld sumarkvelds- ins eru hér málaðar lifandi lit- um. Jafn snildarlega tekst Steingrími þýðinlgin á hinu hrikalega: ham- förum náttúrunnar eða ölduróti mannssálarinnar á örlagastund- um hennar. Þetta tvent samein- ast í sýninni harmdjúpu úr Lear konungi, þar sem berhöfðaður er slíkra. í “Frelsisbæn Pólverja renna frelsis- og ættjarðarástin saman í einlægt og eldheitt bæn- armál. Þýðingar Steingrims á náttúru- ljóðum skifta tugum. Það er flest um dýrð vorsíns, sælu sumarsins Sannleikurinn er sá, að ljóða- þýðingar Steingríms líkjast oft frumorktum kvæðum íslenzkum, fremur en þýðingum. Enda eru Yfirleitt má segja, að þýðingin margar þeirra orðnar almennings á Lear konun'gi, sé afbragð að e*gn fyrir löngu síðan; hafa nákvæmnfy andagiflí og málfeg- “sungið sig” inn í hjarta þjóðar- urð. Hér var þó ekki ráðist í innar- Er hún að því skapi auð- neitt hversdags viðfangsefni. Eins ug?ri- Hvern, sem eigi vissi, og eg hefi bent á annars staðar mundi t. d.'gruna, að þessi kvæði (Einjr. 34. árg. 3, bls. 277X þá væru þýdd: “Vængjum vildi’ egj og fegurg haustsins. yeturinn á nær undragáfa Shakespeares, að berast, Sat hjá læknum sveinn-j þar enigu meiri itök en í frum- flestra dómi, sinni allra hæstu inn ur>gi > Fjær er hann ennþáj orktum kvæðum skáldsins. Þessi hæð einmitt í Lear konungi. Og f’a iðgrænum dölum , Mér um nægja sem dæmi: “Vorið”, “Vor- margir gagnrýendur telja leikrit hug og hjarta nú , Góða tungl jjúð”( “Morgunbæn”, “Ganymed- þett,a áhrifamesta sodgarleik um loft þú líður , og fjöldi ann- es’>; “Skógarsöngur”, “Nú sæl heimsbókmentanna. Það er ara? komið smáblóm á vengi”, “Hið skemtilegt, að eiga þetta merkis- Auðvitað eru ljóðaþýðingar fyrsta er fer að daga”, “Vel- rit skáldkonungsins enska í svo íSteingríms ekki allar jafnágæt-, komnir dagar”, og “Síðasta sum- ágætri þýðingu. í ar. enda er slíks ekki að vænta.; arrúg» Ekki verða ástarljóðin Stundum kemur það fyrir, að heldur útundan meðal þýðing- skáldið hefir misskilið frum-. anna Þessar eru í þeim hóp: kvæðið, eins og þessa linu í “Ex-j “Yngismeyjan og sjómaðurinn”, celsior”: “Baware the pine-tree’sj «Þinn iþútti var mér eggjan”, “Ó. withered branch!”, sem hann þýð-j værirðu ást mín, hrísia á hól”, ir: “Á feysknu brúnni forsjáll «Ei gætari kossum sólin ár þá ver.” Annars er þýðingin hin[ skin” og “Kossinn”. Þarfleysa snjallasta. En hótfyndni ein er að telja fleiri. væri það, að dvelja við slíkar^ Finna má í þýðingum Stein- misfellur; þeirra gætir svo lítið.! grims siðspelcinginn eigi síður ! Að ástina og hina ytri náttúru. Steingrímur ritar einnig hlý- lega ög af djúpum skilningi um þessi uppáhaldsskáld sín. (Sjá “Eimr.” 1886—97; Skírnir 1907.) V. Það ætti ekki að vera örðugt að gera sér í hugarlund, hversu dýrmætar ástargjafir Steingrím- um Thorsteinsson færði þjóð sinni með úrvalsþýðingum sín- um, enda tók þjóðin hans þessum gjöfum fe!ginshendi og hefir kunnað að meta þær. Er það henni hið mesta hrós. Fjölda margar þýðingar hans hafa kom- ið út oftar en einu sinni og sýn- ir það bezt vinsældir þeirra. “Fáar bækur hafa víst átt jafn- mikilli alþýðuhylli að fagna og fyrsta útgáfan”, ritaði dr. Val- týr Guðmundsson um aðra út- gáfuna af Þúsund og einni nótt. Og sama máli gegnir um marg- ar aðrar þýðinganna. Þær hafa fest djúpar rætur í íslenzkum jarðve'gi, í hug og hjarta þjóðar- innar. Þeir hafa sjálfsagt ekki verið fáir, unglingarnir íslenzku, er voru að alast á síðasta fjórðungi 19. aldar, sem hafa yl- að sér við þýðingar Steingríms. Það er bezt að láta einn úr þeirra flokki tala: “Því lengur, sem eg hugsa um VEIKAR TAUGAR GERÐAR STYRKAR. í Nuga-Tone eru þau efni, sem útrýma eiturgerlum úr líkaman- um og styrkja taugarnar og vöðv- ana og öll líffærin. Það gefur þér góða matarlyst, læknar maga- veiki og sömuleiðis nýrna- og blöðru sjúkdóma og gerir þér mögulegt að njóta lífsins. Fáðu þér flösku af Nuga-Tone sem allra fyrst. Það fæst hjá lyfsölum. Hafi lyfsalinn það ekki við hend- ina, þá láttu hann útvega það frá heildsöluhúsinu. ljóðaþýðingum sínum auðgað ís- lenzkan skáldskap að bragar- háttum. Steingrímur Thorsteinsson hef- ir verið þjóð sinni það sem Poestion kallaði svo réttilega — “Kulturbringer — menningar- frömuður. Hann hefir stórum víkkað svið íslenzkra bókmenta með þýðin'gum sinum og að sama skapi aukið víðsýni þjóðar sinn- ar. Hann hefir fært henni gnægtir gulls — “Þetta gull, sem grynnist ei, þótt gefið sé af því og veitt.” Úr Búnaðarskýrslum 1929 Sauðfénaður var í fardögum 1929 talinn 640 þús. o'g hafði hon- um fjölgað um 13 þús. á árinu, eða 2.1%, Tala sauðfénaðarins það, því meira skarð finst mér hefir aldrei orðið eins há síðan hreina” lýsa sér sjálfar og fleiral Væn °fylt 1 bokm€ntum vorum’; 1918. Á Vestfjörgum fjölgaði hiema iysa ser sjaiiar, og neira ef steingrímur hefði ekki að þeim starfað, því dauflegri finst mérj að æska margra unglinga yrði. E!g dæmi þar reyndar af sjálfum mest (9%,)i, en á Suðurlandi varð fækkun (1%). 1 ellefu sýslum fjölgaði fénu meira og minna, en fækkaði í 7 sýslum, þó ekki veru- mér, því þegar eg- lít yfir æsku-j ]ega nema j Gullbr._ og Kjósars. Enn er eitt af þeim meiriháttar kvæðum, er Steingrímur sneri á íslenzku, sem Ihreint ekki má ganga fram hjá: Aidel,, eftir Tegnér. Þar er sama snildin og á Byron- og Shakespeare-þýðing- um skáldsins. íslenzkan fer sann- arlega “á kostum hreinum” í þessari föigru og skáldlegu lýs- ingu á Maríu: árin og fer að rifja upp það sem eg man af því, sem hefir hrifið mig og vermt í æsku, þá verða verkin hans hvað efir annað fyr- ir mér, eins og ljósblettir, sem hugurinn staðnæmist við. Eg man enn, hvernig hver sú bók leit út, sem eg komst yfir frá hans hendi, og það er bjart yfir þeim öllum. Úndína va,r fyrst, og aldrei hefir mér fundist nein kona fremur eiga skilið að ei'ga ódauðlega sál, en hún. Þegar eg löngu síðar g,ætti fjár með öðr- um dreng í leysingum á vordegi, þá var það rifrildi af þúsund og einni nótt, sem við höfðum hit- ann úr. í gili einu, þar sem læk- ur hafði þítt frá sér háa snjó- hvelfingu, sátum við hvor á sín- um steini og lásum upphátt hvor fyrir annan til skiftis. Og ekki hefir soldánin sjálfur “Hún yar austræn og hárið langa Kera segja margt um þær, væri að en skáldið, t. d. í lausavísum einsjteigað þær sogur af vörum Sche_| *á síðan 1923. Fækkunin 1 i sig sekan um þá gagnrýni,!og “Lyklinum”, “ósk að vonum”,| .. , öll á ungviðinu. í öllum sý hrafnsvatr liðast með rjóðum vanga, þar lokkar yfir undu ljúfir eins og svartnætti á rósum grúfir. Fegurðar prýddi svipur sýn, glaðlyndið prúða gefið henni með göfgi tignar lýsti af enni, sem sigurkumbl á skildi skín. Hennar yfirbragðið bjart blíð sem á morgni Dagmær, lýsir, — fagurvaxin sem fjalladísir, léttfætt hún varla láðið snart; og brjóstin voru hennar hvelfd, heilbrigði lyfti þeim og fjör, hennar líkami líkt sem !gjör af lilju og rós, en sál af eldi. með sumarhimni, sem að fyllir sætastur blær og röðul gyllir. Ljómuðu augu af logum tveim, lýsti himin og jörð í þeim. Ýmist hún horfði hvast sem örn af himni Jóvis tignarlegur, eða sem dúfa yndisgjörn, er Afrodítu vagninn dregur.” Hér er bæði mælska og mynda- auðlegð. En Ihvorutveggja auð- kennir skáldskap Tegnérs. Þar rekur hver samlíkingin aðra, svo j sem Steingrímur lýsti svo kröft-| og “Sannleik og lýgi”. Lengri j uglega í stökunni: “Grammatík-'kvæði eins og- “Lukkan” og ; us greitt um völl. Um ljóðaþýð-^ “Björninnn og apinn”, bera vitni ingar Steingríms má með engu hinu sama. Þar kemur og fram minna sanni segja hið sama og fyndni skáldsins. Af ást hans á i um þýðingar hans í óbundnu’ heilnæmum lífssannindum er (5%). Mest varð fjölgun í Barða- strandar- og Isafjarðarsýslum (11%,). Geitfé er talið 2,898 í fardögum 1929. Er það 53 fleira en árið áð- ur. Um % af öllu geitfé á land- inu er í Þingeyjarsýslum. Nautgripir voru í fardögum taldir 30,070, en árið áður 30,023, svo að tala þeirra hefir staðið j svo að segja í stað. Aldrei hefir I þó nautgripatalan verið jafnhá síðan 1860. Kúm fjölgaði dálítið á árinu, en öðrum nautpeningi fækkaði.— í 10 sýslum varð fækk- un á öllum nautpeningi, mest í Skagafirði (um 5%), en í 8 sýsl- um varð fjölgun, tiltðlulega mest í Barðastrandarsýslu (um 6%). Hæns voru talin 40,119 í far- . dögum og hefir þeim fækkað um óðfúsari' 1*538 a árinu, og ekki verið jafn- ~ lendir sýslum, hrossum máli. Listin er þar svo yfir- gnæfandi, að misfellurnar hverfa fyrir henni. VI. það einnig sprottið, að hann býð- ur svo margt dæmisagna og spakmæla. Hinar miklu mætur, sem Stein- Fleira er eftirtektarvert um grímur hafði á klassiskum fræð- þýðingar Steingrims. Þar er að um, lýsa sér í Ijóðaþýðingum finna mikla fjölbreytni. Hann'hans; þar er forngrísk og latnesk þýðir ritgerðir, sögur, leikrit,! kvæði: “Til kvöldstjörnunnar”, kvæði, æfintýri o!g spakmæli. Að “Leiði Sófóklesar”, “Kvæði eftir undanteknum ljóðunum ber þó Saffó“, “Kvæði eftir Hórazíus” mest á æfintýrunum og ritum og fleiri. Hann þýðir ennfrem- æfintýralegs efnis eins og-Þúsund ur ýms kvæði annara skálda um og einni nótt, sem vel má kallast1 klassisk efni: “Harmatölur Ser- æfintýra-safn. Þetta er ofur-! esar”, “Grikklands goð” og “Kor- skiljanlegt. Steingrímur var barn intsku brúðurina”. Ást Steingríms sinnar aldar, skilgetinn sonur á klassiskum fræðum er einnig rómantískunnar og tryggur henni sýn í þýðingum hans á ritum til æfiloka (sbr. Andvara, 39. ár,' Platons og Lúkíans. Ekki var bls. 13—14), enda þótt hann væri það heldur tilviljun ein, að hann raunsær og klassiskur að öðrum sneri á íslenzku hinni ágætu þræði. Sem önnur rómantísk! goðafræði Stolls. Aðdáun á for- skáld, unni hann leik hinnar ó- tíðinni var ekki minstur þáttur- fjötruðu ímyndunar. En í æfin-! inn í hinni rómantísku skáld- týrunum fer / ímyndunaraflið j skaparstefnu. Mör!g skáld henn- gandreið um alla heima, byggirj ar teyguðu djúpt af lífslind- herasade, en við, og enn finst mér, ,. , . nema þremur, hefir seitlið í læknum vera yndislegt r . , , . fækkað tiltölulega mest í Mýra- undirspil. — Axel kunm ung; vinnukona á heimilinu utan bók- sýslu (10%>- Aðeins 1 einni sýslu ar að mestu, og hafði stundum hefir Þeim fJöl»að verule'«a- upp fyrir mér í rökkrinu. Skelf-j Barðastrandarsýslu (12%). Hons voru talin 40,119 í far- dögum og ætti þeim að hafa fjölg- að um 4,100 á árinu, en munur- inn getur stafað af betra fram- tali. Eru hæns þó eflaust fleiri í landinu en frá er sagt. Síðan um aldamót hefir sauðfé ing fanst mér það fallegt, og mikið þótti mér vænt um stúlk-j una fyrir að kunna kvæðið. Seinnaj komst ég yfir skrifað eintak og þóttist þá ríkur, en skifti þvíj síðar við gamlan mann, sem áttij Axel prentaðan. Eg var þá að, læra undir skóla og setti hannj fJöl^að um 157,842, nautgripum það upp, að eg gæfi honum í millij um 4’396 °» brossum um 7,458 að með miklum sanni má segja, háar hallir úr mánasilfri o'g sól- um klassískra fræða, t. d. merk- að skáldið yrki í myndum. Óhætt argUlli; Jyftir mun mega kveða svo að orði, að ókönnuðum lönd-l isskáldin ensku, Byron, MACDONALD'S Eitte öú Bezta tóbak í heimi fyrir þá, sem búa til sína eigin vindlinga. Ókeypis vindlingapappír ZIC-ZAG með hverjum tóbakspakka fyrstu bókina, sem eg skrifaði sjálfur! Og einhverja sögu eiga allar hinar bækurnar eftir Stein- grím í endurminningunni ,þó eg reki það ekki hér.” (Dr. Guðm. Finnbogason, Skírnir 1914). Og við, sem ólumst upp eftir aldamótin, höfum svipaða sögu að segja. Einhver fyrsta bók- in, sem eg eignaðist, voru Sög- Heyfengur. — Talið er að stærð ræktaðra túna hafi verið 22,796 hektarar. Af þeim fengust 989 þús. hestar af töðu og er það sá mesti töðufengur er sögur fara af eða 29% meiri heldur en 1928 og 21% meiri heldur en meðaltal nustu 5 ár þar á undan. Útheys- fengur er alt af að minka. 1929 var hann 9%, minni en árið áður ur frá Alhambra, og er óþarfi aðjoK 13% minni heldur en meðaltal Shelley um úr sævi við sj0ndeildarhring.log Keats. Steingrímur er því Og hvað á betur við draumlynt.j fjarri því, að vera undantekningj fá þær gefnar út aftuú. þar sem VAW nrill rrlr-4- nlrn 1 J ~ „ 'if J_1 ’ { / 1 C * I_ íl» „lulínín ll n + 1 n I ' næstu fimm ár þar á undan. Kálgarðar eru taldir 488 hekt- arar á öllu landinu. Varð uppskera af kartöflum 39 þús. tunnur og af rófum og næpum 15% þús. tn. arar útgáfu þessara skemtileguj Er það meiri uppskera en í með- ! allagi, en kartöflur 3% þús. tn. ,minni heldur en 1928. Og í sjálfu sér er uppskeran 1929 mikið lak- bæta við, að mér þóttu þær hið mesta gersemi. Ekki er eg held- ur eini unglingurinn, sem svo hefir fundist. í eftirmála ann- salgna, stendur meðal annars:1 “Nokkrir ungir menn, sem hafa1 haft mikla ánægju af undanfar- ari en þá. þegar þess er gætt hve andi sögum, fengu löngun til að miklu hefir verið bætt við af nýj- rómantískt skáld, en að dvelja í í þessu efni. O'g óbeinlínis hefir; slíkri furðuveröld fegurðar og verið bent á, að Goethe og unaðar, fjarri hörðum og köldum1 Schiller gerðu slíkt hið sama. veruleikanum. á, að hugur skálda leitar Einnig má minnaj Það er eins og að koma á alls- hinna rómantisku, herjar skáldaþing, að lesa ljóða- hins fjarlæga og. þýðingar Steingríms. Eg hefi leyndardómsfulla. Þess vegna var talið þar kvæði eftir nær sextíu þeim rökkrið o!g mánaskinið svo skáld frá fimtán þjóðum heims. vel að skapi. En þeirri þrá hinsj Að vonum hafa þau ekki öll ver- dulda svala æfintýrin mörgu fremur.. Skáldskaparstefna Steingríms lýsir sér því glögt í þýðingavali hans, og einkenni kveðskapar hans endurspeglar sig í ljóða- þýðingum hans. þær eru nú í fárra manna hönd um.” — Þegar eg var á ferming- araldri, náði eg í Þúsund og eina nótt, og þóttist hafa himin hönd- um tekið. Eldri sem yngri ei!gum við Steingrími mikla skuld að gjalda Hann hefir gert okkur um matjurtagörðum (20.3 ha.). Jarðabætur. — Síðan jarðrækt- arlögin komu til framkvæmda, hefir verið sífeld aukning bæði í tölu jarðabótamanna og da!gs- verkatölum. Síðan 1924 hefir búnaðarfélögum, er styrk hafa fengið, fjölgað úr 169 í 214, jarða- bótamönnum fjölgað úr 2,380 í 5,238, og dagsverkatölu úr 238 þús. í 698 þús. Einna mest er öllum marga glaða stund og frætt aukningin 1928, enda sér það á ið honum jafnt að skapi. Ef dæma má eftir fjölda þýðinga úr ljóðum einstakra skálda, er svo: hann auðgað íslenzkt mál að sjá, sem Byron, Goethe, Schill-. morgUm nýyrðum. Sem okkur jafnframt. hefir verið enn víðtækara. Með þýðingum sínum hefir En starf hans hvað flestallar jarðabætur eru jþá miklu meiri heldur en nokkru sinni áður. Túnræktin hefir tek- j ið stórt stökk, einkum nýræktin, að grjótnám úr sáðreitum og túnum dæmi!b€lir verið helmingi meiri en ár- ið áður, opnir framræsluskurðir eru að rúmmáli meira en helm- Ágætasta vindlinga tóbak í Canada Hann var ættjarðarvinur svoj andinn, fylgdu mikill, að fáir hafa sannarii antisku stefnu, er, Heine, iPetöfi og Burns, hafij nefni ég orðið “glysljómandi”,1 verið Stein’grími kærastir. Er; en svo þýðir hann orðið “gaudy”, fngi "stærri'en árið^ 'áður*,1 áburð- slikt eigi að undra. Svo sem þýð-j t kvæði Byrons “She walks injarhús, safnþrær og hlöður mikið þeir hinnij róm- Beauty” (Hún gengur fram í þó ólíkir væru fegUrð eins og nóttin). Er orð- reynst, enda hefir hann ort sum annars að ýmsu. Þeir unnu heittj þýðing þessí bæði nákvæm og mun heldur eng- hin fegurstu ættjarðarkvæði vor. j ættlandi, fegurð og frelsi; veg-! smekkleg- Þa Og bann var frelsisvinur engu sömuðu glæsileik fornra tíða, inn vafi á því, að hann hefir með stærri. len!gd. girðinga meir en t.vöföld á móts við það sem var árið á undan, veitugarðar tvisv- ar sinnum stærri og tíu sinnum lengri, og vatnsveitu’skurðir 5 teningm. stæfri og 10 þús. m. lengri heldur en 1927. — Mgbl.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.