Lögberg - 09.07.1931, Page 8
Bls. 8.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. JÚLÍ 1931.
HVERNIG VINNA MA
sérstök peninga verðlaun
✓
1
heimabökunar deildum
Á Stærri og Minni Sýningum!
Árið 1930 unnu þeir er nota Robin
H-ood Flour eftirfarandi verðlaun:
Gullmedalíuna
Tvœr silfurmedalíur
103 fyrátu verðiaun
og 225 verðlaun alls á 40 stöðum þar sem opin sam-
kepni hefir fram farið á allskonar heimabökuðu
brauði á sýningum í Vesturlandinu. Allir góðir
bakarar leggja mikið upp úr því, að efnið sé sem
allra bezt og mæla sérstaklega með
RohinHood
FIiOUR.
Mr. óskar Thordarson, frá
Upham, N. Dak., kom tl borgar-
innar um síðastliðna helgi. Með
honum var móðir hans og
dóttir.
Næsta sunnudag. 12. júlí, mess-1
ar séra H. Sigmar að Gardar kl.
11 f.h., Mountain kl. 3 e. h. og í
Vídalínskirkju kl. 8 að kveldinu.
Mr. og Mrs. Albert Fjeldsted, frá
Minneota, Minn., komu til borg-
arinnar í vikunni sem leið. Þau
fóru einnig til Gimli og Lundar.
Með Mr. Fjeldsted var líka móð-
ir hans og systir. Þau lö’gðu af
Margf bendir tií þess, að Good-
templara “picnicið” til Gimli 19.
júlí, verði mjög fjölment; þátt-
takendur verða frá Winnipeg, I
Selkirk, Árborg og strandlengj-;
unni allri. Auglýsing í
blaði.
Saga úr sjómannalífi
Eftir Árna Óla.
Á mánudagskveldið var, varð
næsta mér gengið niður að höfn. Veðr- fram
ið var dásamlegt, blæjalogn, og hvalinn
sólin var að nálgast jökulinn. Á
mundi sökkva þar og taka oss
alla með sér í hina votu gröf.
Þá vildu sumir að höggvið væri
á kaðalinn, sem hélt hvalnum, en
aðrir voru á móti því -— vildu
í rauðan dauðann halda í
og þeir réðu. En það
var guðs mildi að vér skyldum
ekki allir farast þarna.
Mörg önnur áföll fenlgum vér
Frá Seattle er oss skrifað: — slíkum kvöldum getur hver!gi feg-
“Þar sem alment var látið í ljós,' urri útsýn en hér í Reykjavík,
að þrátt fyrir örðugt árferði/ norður og vestur yfir flóann,1 áður en vér næðum Eyjafirði, en
væri samt langtum ánæ!gjulegra faðmaðan hinum fegursta fjalla-
fyrir íslendinga hér um slóðir, hring, sem til er. Fellin í Mos-
að koma samdn í byrjun ágúst-' fellssveit standa á ljósum silki-
mánaðar, eins og undanfarin kjólum. Esjan er eins og hún er
sumur, að Silver Lake, Wash.,1 vön að véra, fögur og dálítið til-
þá hafa íslendingar j Seattle af- gerðarleg, eins og ung mey, því
stað heimleiðis á miðvikudaginn rágjg ag halda þar “íslendinga- hún hefir sveipað sig
í þessari viku.
ATHS.—Gefið pætur að verðlauna
listanum á fylkissýningunni, class
“B” og sveita-sýningum og at-
hugið sérstök Robin Hood tilboð.
Mrs, Margrét Sveihsson, frá
Elfros, Sask., kom'til borgarinn-
ar í síðustu viku, með son sinn
tíu ára gamlan til lækninga. Var
hann skorinn upp í Almenna
spítalanum, síðastliðinn lau'gar-
dag, af Dr. Hillsman og Dr. Brand-
son og er hann á góðum bata-
vegi.
dag” sunnud. 2. ágúst, í sama stíl litum möttli, ofnum
og verið hefir.' Nákvæmar aug-inu; efnið í þann
ekkert jafn hart og þetta. Á eft-
ir sáum vér líka, að vér höfðum
farið klaufalega að ráði okkar,
ekki haft nógu Mangan tauminn
á hvalnum; reyndi því meira á
bátinn, en þörf var á, og það verð
ég að segja, að það áttum viði
lýst síðar.”
! ur hún sjálf dagle’ga, og því er
j han” aidrei eins frá degi til dags,
Ólafsson, helúur margbreytist og marg-
Or bœnum
Dr. A. V. Johnson tanníæknir,
verður í Riverton á þriðjudaginn,
hinn 14. júlí.
VÍÐIR skólahérað nr. 1460 þarfn-
ast skólakennara með fyrsta
flokks prófskírteini: Umsækjend-
ur tiltaki kaup og æfingu. Kenslu-
tíminn er átta mánuðir. —
Umsóknir sendist undirrituðum
fr4 fyrir þann 20. þ.m. — J. Sigurðs-
Evangeline Vigdís
19 ára að aldri, elzta dóttir séra fegrast í augum þeirra, sem þyk-
Sigurðar Ólafssonar að Árborig, jr Vænt um Esjuna. Svo kemur
Man., andaðist í Almenna spítal- Akrafjallið, alvarlegt og þykkju-
anum í Winnipeg á föstudaginn, þUngt, og að baki þess Hafnar-
hinn 3. þ. m., eftir stutta legu. fjau 0g stinigur í stúf við alt
þúsund-
úr Ijósiof- drifjnu ag þakka, þótt það á hinn
möttul spinn- þ5gjnn væri ægjiegt, að vér náð-
um Eyjafirði.
Nú er skamt eftir af þessari
sögu. Þegar vér komum inn í
Eyjafjörð tók að hægja, o'g er
vér komum að Iírólfsskeri, var
byrinn þrotinn og komust vér þá
ekki lengra. Voru þá fengnir
DODDS
pKIDNEY|
m. PILLS ;M
í meir en þriðjung aldar hafa
Dodd’s Kidney Pills verið viður-
kendar rétta meðalið við bakverk,
gift, þvagteppu og mörgum fleiri
sjúkdómum. Fást hjá öllum lyf-
sölum, fyrir 50c. askjan, eða sex
öskjur fyrir $2.50, eða beint frá
The Dodds Medicine Co., Ltd.,
Toronto, ef bor!gun fylgir.
margir árabátar til þess að taka
Jarðarförin fór fram að Gimli, annað> því það er alt dimmblátt yið hvalnum> og reru þeir hann!
á þriðjudaginn í þeSsari viku, og eins og nýhert stál. jnn ti] gyðstabæjar í Hrísey. Þar
var afai fjölmenn. Sóknarprest Norðar koma Mýrafjöllin í hyll- var hvalurinn skorinn. Fengur-
Mr. Si!gurður Sigfússon
Oak View, Man., kom til borgar-j son> Sec.-Treas.
innar á föstudaginn og fór sama
dag til Argyle til að sækja hálfrarj
aldar minningarhátíð bygðarinnar.
Séra Kristinn K. Ólafsson lagði
af stað heimleiðis á miðvikudags-
morguninn. Hann hefir verið
Hjónavígslur framkvæmdar af hér eystra aíðan á kirkjuþinginu.
Tók þátt í landnámshátíðinni í
urinn, séra Jóhann Bjarnason,1
ingum; þau eru eins og dansandi inn var mjnni en vér hugðum, því
jarðsong með aðstoð séra Jonas- álfameyjar í ljósbláum kjólum, að Spikið á honum var orðið
ar A. Sigurðssonar. Hún var hin Qg oft er þa?y'alveg eins og dans- skemt, pn rengi og þvesti var
gerfilegasta og efnilegasta stúlka. jnn gá stjginn tij heiðurs við hinn þð öskemt.
Lr hér sár harmur kveðinn að vojduga og mikla Snæfellsás, Þetta er að eins ein af þúsund-
séra Sigurði og fjölskyldu hans.’gem ber fannhvítan hæruokllinn um sagna úr sjómannalífi íslend-
Lögberg tjáir þeim innilegustu hátt yfir alt og hefir sólina á inga. Hún rifjaðist alt í einu upp
höfði fyrir kórónu.
samhygð sína.
Dr. Tweed tannlæknir, verður séra Rúnólfi Marteinssyni, að 493 ,,
laugardaginn 4. júlíj Ar*yle 0g hefir verið að sinna Mr'
ýmsum málum kirkjufélaginu
í Árlborg, miðvikudaig og fimtu-
dag, 15. og 16. júlí. »
Mr. Gísli Gíslason, frá Geysir,
Man., var staddur í borginni á
mánudaginn.
Ás-
frá
iMr. Jón Sigurðsson, fyrverandi
sveitaroddviti í Bifröst, var
staddur í borginni í vikunni sem
leið.
Hinn 25 júní síðastl. andaðist
að Pebble Beach, Man., Eggert
Stefánsson, 74 ára að aldri, eftir
langavarandi vanheilsu.
Lipton St.,
1931:
Oddur Marínó Ólafson og
björg Halldóra Olson, bæði
Riverton.
Jón Gústaf Johnson og Rósa
Péturson, bæði til heimilis í
Winnipeg.
málum
viðvíkjandi.
Næsta messa í kirkju Kon
kordía safnaðar er boðuð sd. 12.
júlí, og sunnudagsskóli á eftir.
Ef til vill verða fréttir sajgðar
af kirkjuþinginu.
S. S. C.
Mr. Bjarni Jónsson, frá Gröf
í Húnavatnssýslu, sem síðastlið-
in fjögur ár hefir átt heima í
New York og stundað úrsmíði,
kom til borgarinnar á laugardag-
inn Lögberg hefir flutt nokkur
ljóðmæli eftir þenna unga mann.
Séra Kristinn K. Olafson, for-
seti kirkjufélagsins, er nýfluttur,
og er heimilisfang hans nú 3047
W. 72nd St., Seattle, Wash. Eru
þeir mörgu, sem bréfaviðskifti
hafa við hann, beðnir að athuga
þetta.
Messur fyrirhugaðar í Gimli-
prestakalli, sunnudaginn þ. 12.
júlí, eru sem hér segir: í gamal-
mennaheimilinu Betel kl. 9. f. h.
í kirkju Víðinessafnaðar kl. 2 e.h.
Ferming og altarisganlga þar um
leið. í kirkju Gimlisafnaðar kl.
7 e. h. — Fólk beðið að fjölmenna
við messurnar. Séra Jóhann
Bjarnason prédikar.
í kirkjunni 603 Alverstone St.
Almenn guðsþjónusta, sunnud. 12.
júlí kl. 7 að kveldinu, Ræðumað-
ur: P. Johnson. Einni!g á fimtu-
dagskveldið á sama stað, kl. 8,
bæn og biblíulestur. Fólk er beð-
ið að hafa lútersku sálmabókina
með sér. Allir velkomnir.
Mr. J. J. Myres, Mountain,
N. D., var staddur í borginni á
fimtudaginn í síðustu viku. Hann
kom til að sitja á fundi fram-
kvæmdarnefndar kirkjufélagsins,
sem haldinn var á fimtudags-
kveldið.
Fulltrúar og gestir, sem ætla
sér að sækja þing Hins sameinaða
kvenfélags, sem haldið verður í
Langruth, Man., föstudaginn og
laugardaginn 10. og 11. þ.m., og
sem vilja fá keyrslu frá Winni-
peg til Langruth, geri svo vel að
mæta að Suburban Bus Station,
264 Har!grave St., rétt sunnan við
Portage Ave., vestan við Eatons
búðina. Lagt verður af stað kl.
10.30 á föstudagsmorguninn, 10.
júlí. -------
Vilborg Ásmundsdóttir, 76 ára
!gömul, andaðist eftir langa van-
heilsu, að heimili dóttur sinnar,
og tengdasonar, Baldvins kapt.
Andersonar, í grend við Gimli, þ.
18. júní s.l. Jarðarförin fór fram
þaðan frá heimilinu þ. 20. júní.
Fjöldi fólks viðstatt. Séra Jó-
Kvenfélag Fyrsta lút. safnað-
ar í Winnipeg hefir ákveðið að
fara til Gimli á miðvikudaginn,
hinn 15. þ. m. o!g heimsækja Bet-
el, eins og það hefir gert undan-
farin sumur. Er vonast eftir, að
eins margar af kvenfélagskonum
eins og mögulega geta, taki þátt
í þessari ferð. öllum konunum,
sem þessa ferð fara, verður veitt
máltíð á sumarheimili Mrs. G. L.
Stephenson. Þær konur, sem ætla
sér að taka þátt í ferðinni, þurfa
að vera komnar á C.P.R. stöðv-
arnar kl. 8l45 á miðvikudags-
morguninnn. Heim er hægt að
komast sama kveldið.
Séra Haraldur Sigmar, ásamt
frú sinni o!g syni, var staddur í
borginni á þriðjudaginn.- Þau
voru á heimleið frá landnámshá-
tíðinni I Argyle Séra Haraldur
gat þess, að hann hefði ákveðið
að fara, með fjölskyldu sinni, til
Wynyard, Sask., um miðjan
þennan mánuð, og vera þar vestra
þangað til í fyrstu viku ágúst-
mánaðar. Séra Haraldur var
hann Bjarnason jarð^öng. Mun'prestur j Wynyard 1 mörg ár og
konu þessarar og æfiatriða henn-j eiga þau hjón þar marga vini.
Mun hann prédika þar í bygðinni
Vinnur verðlaun
Mr. Frank Thorolfsson, sonur
og Mrs. H. Thorolfsson, 728
Beverley St., hér í borginni, hlaut
$100.00 verðlaun við miðskóla-
prófin í Manitoba, sem nú eru
nýlega afstaðin. Hlaut hann
þessi verðlaun fyrir framúrskar-
andi hæfileika 1 píanóspili. Þetta
er ekki í fyrsta sinn, sem Frank
hefir skarað fram úr öðrum 1
þessari list og má af honum mik-
ils vænta í framtíðinni.
‘*Ef þú hefir sumarkvöld verið
í Vík,
þá veit ég hvað hu!gur þinn
fann:
þér sýnist hún fögur, þér sýn-
ist hún rík,
er sólin við jökulinn rann,”
—Þ. E.
Á hafnarbakkanum rakst ég
skáldið Theódór Friðriksson. -
fyrir mér, þegar eg !gekk hérna
niður á hafnarbakkann og ætlaði
að virða fyrir mér útsýnið og
horfa á sjóinn — og sá þá bát.
sem eg þóttist kannast við. Eg
stakk við fótum, horfði lengi á
hann, og spurði svo mann, sem
fram hjá gekk, hvaða bátur þetta
væri. — “Erik, vélbátur frá Akur-
eyri,” sagði hann. Og í sömu and-
a ránni rifjaðist það upp fyrir mér,
_ þegar eg var fyrir 30 árum á þess-
Hann stóð þar sem heillaður og um sama báti o!g vér fundum
horfði á vélbát, sem um nokkurra| stóra h-valinn út af Axarfirði og
Hærri póátgjöld
Hinn 1. þ.m. hækkuðu póst-
gjöldin í Canada. Það sem sér-
staklega snertir almenning í því
sambandi, er þáð, að nú er póst-
daga skeið hafði
steinbryggjuna til viðgerðar. —
Það var báturinn “Erik A E 16.”
Eg spurði hvers ve'gna honum
þá legið við höfðum nærri
fyrir hann.
að drepa
Lesb.
oss alla
JÓN BJARNASON ACADEMY.
Immanúelssöfnuði,
< <
RosE
JfcWTHEATRE “
Thurs. Fri. Sat. This Week
Double Feature Program
BERT DYTKIiLi in
“BROTHERS”
ALSO
BI CK JONKS in
THE ÐAWN TRAIL”
- Comeíly
Seria I
- Cartoon
Mon. Tues. Wed. Next WeeJc
ANN HAIiDING in
“EAST LYNNE”
Comedy
News
Cartoon
♦ V
CARL THORLAKSON
úrsmiður
627 Sargent Ave., Winnipeg
Sími: 27 117. Heima 24 141
Dr. T. Greenberg
Dentist
Hours 10 a.m. to 9 p.m.
PHONES: Office 36 196
Res. 51 455
Ste. 4 Norman Apts.
814 Sargent Ave., Winnipeg
gjaldið 3 cents fyrir öll vanaleg
væri svo starsýnt á bátinn og þá ^ja5ir fra
Baldur, Man.:
sagði hann mer eftirfarandi Kvenfél. Baldursbrá, .... $25.00'
sögu : | Mr. og Mrs. O. Anderon .... 5.00 \
— Eg þekki þenna bát. Eg' (Áður auglýst.)
hefi verið a honum. Það var ar- L j Snydal ................. 2,00!
, . . ið 1901—; nú eru 30 ár síðan, og Mr. og Mrs. K. J. Reykdal 2.00!
bref innan Canada, og er sama þegar eg g- bátinilf rifjuðust upp Rev. E. H. Fáfnis ............ 2.00 :
fyrir mér gamlar endurminning- «óseas J°sephson ... ..... 50 i
J | Mr. og Mr,s. Berg. Johnson 1.00
ar- I Mrs. Arnlbj. Johnson ....... 5.00
“Erik” var nýkominn til lands - Mr. o!g Mrs. W. Peterson .... 2.00
ins frá skipasmíðastöð í Dan- ^r' og Mrs. P. Friðfinnsson 1.00
... , , ,,, , Mr. og Mrs. O. J. Oliver .... 1.00
morku, og var sendur a hakarla- steinunn Berg ....................50
veiðar um sumarið. ' Svo var það ónefndur ....................,... .50
í júnímánuði, að við vorum um Tryggvi Johnson ............... 1.00
40 sjómílur norður af Langanesi. g' íjj' ^gyg1*"" ............ f'00
Höfðum við þá fen!gið 150 tunn- Guðrún ísberg ,................ .25
af. hákarlalifur, þrátt fyrir M. J. Skardal ..................25
ar verða, við tækifæri, minst
nokkru nánar síðar hér í blaðinu.
BÖRN!
Sex ástæður fyrir því að þér ættuð að drekka eingöngn
“MODERN DAIRY MILK”
(Gerilsneydd)
1.
2.
Aðferð vor við að hreinsa mjólkina eyðir algerlega
öllum bakterium og skaðlegum gerlum.
Ein mörk af “MODERN DAIRY MILK” befir
næringargildi á við þrjú egg.
“MODERN DAIRY MILK” er með afbrigðum
auðug af holdgjafa efnunum “A” 0g “B”.
4.
Hver drengur og stúlka ætti að drekka pott af
“MODERN DAIRY MILK” daglega 0g safna
lífsorku.
5. Prófessor Kenwood frá London University mælir
með fulkomnum myndugleika, með gerilsneyddri
mjólk.
6. AÐVÖRUN! Mjólk, sem ekki er gerilsneydd, er á-
reiðanlega hættuleg. I henni eru ótölulegar þúsund-
ir af hættulegum gerlum.
MODERN DAIRY LTD.
Canada’s Most Uþ-to-Date Creamery
Phone 201 101
þá tvo sunnudaga, sem eftir eru
af mánuðinum, hinn 19. olg 26.
júlí og einnig 2. ágúst, og vinna
önnur prestsverk, er fólk kann
að óska.
gjaldið hvert sem bréfin eiga að
fara innan brezka ríkisins, sömu-J
leiðia til Frakklands og allstaðarl
í Suður- og Norður-Ameríku. Á'
öllu þessu sviði hefir póstgjald-^
ið fyrir siík bréf verið bara tvö
cents. Þó þarf ekki að láta nema
tveggja centa frímerki á bréf,
sem pósturinn flytur að eins inn-
an stærri boriga, t d. í Winnipeg.
Til annara landa en þeirra, sem að j vond' veður og
ofan eru talin, er póstgjaldið eins
og áður, eða fimm cents fyrir vana-
leg bréf. Hingað til hefir ekki
þurft að borga skatt, tveggja centa
frímerki, á póstávísanir, sem ekki
voru hærri en tíu dalir. Nú þarf
að láta tveggja centa frímerki á
allar póstávísanir. Hið sama er
að segja um bankaávísanir.
ur
úfinn sjó. Skip
stjóri var Guðmundur Jörunds-
son frá Hrísey, sonur hins al-
kunna “hákarla-Jörundar”, eins
og hann var venjulega kallaður.
Th. Olafson.....
............75
Alls .... $57.75
S. W. Melsted,
gjaldkeri skólans.
GEFIÐ AÐ BETEL.
Ónefndur í Winnipeg ..... $2.00
En skipshöfnin var nær em- Mr og Mrg Guðm. Björns-
göngu ungir og framgjarnir
menn, sem létu sér ekkert fyrir
brjósti brenna, og hikuðu ekki
við að leggja út í ófæru.
son, Selkirk ............ 5.00
Miss S. Olson, 619 Agnes St.
Winnipeg ............... 10.00
Miss Maria Herman, Wp!g 2.00
Mrs. Jóna Goodman, Wpgh.. 3.00
Guðrún Stefánsdóttir, 64 ára
gömul, frá Enniskoti í Víðidal,
andaðist úr hjartabilun, að heim-
ili sínu í Selkirk, hér í fylki, þ.
27. júní s.l. Kom að heiman 1891.
Maður hennar var Jónas Einars-
son frá Mælifellsá í Skagafirði,
bróðir frú Bjargar, seinni konu
Hjörleifs prófasts Einarssonar á
Undirfelli í Vatnsdal. Var Guð-
rún seinni kona Jónasar. Eign-
uðust þau hjón sex sonu, er all-
ir náðu fullorðinsaldri. Einn
þeirra, Stefán að nafni, lézt úr
spönsku veikinni 1918. Annar,
Jónas Sigurberg, andaðist frá
konu og ungum barnahóp, þrjá-
tíu og fimm ára gamall, á Gimli,
í fyrra. Á lífi eru Halldór, Elí-
as, ólafur og Jóhann. Einn
bróðir Guðrúnar er á lífi, Ólafur
Stefánsson, í Cavalier, N. D. —
Jarðarförin fór fram þ. 1. júlí,
fyrst með húskveðju í Selkirk, er
séra J. A. Sigurðsson flutti, og
svo með útfararathöfn í kirkju
Árnessafnaðar. Séra Jóhann
Bjarnason jarðsöng. Margt fólk
viðstatt. Hin látna kona var væn
og vinsæl af þeim er hana þektu.
Nú var ákveðið að sigla til Mrs. G. Elíasson, Arnes P. O.,
Eyjafjarðar; "Erik" fór Dá á :
seglum, því að ekki var nein vél ónefndur ...........
í honum. Var þá norðaustan- , Ónefndur að Lundar
drif, mikil alda og kafþoka.
Er við höfðum ! skamt siglt,
rákumst við á dauðan hval á
Gjaldfresturinn
Frá þeirri tillögu Hoovers for-
seta, að láta allar striðsskuld-
i irnar standa eins og þær eru í
eitt ár, hefir áður verið sagt í
Lögbergi. Allar
þjóðir tóku þessari tillögu for-| ur og digur að þvi skapi- Vildu'ef T?ú værir miljónamæringur?
setans mjög vel, jafnvel
fögnuði, nema Frakkar, enda!
... 5.00
....10.00
Innilega þakkað.
J. Jóhannesson féh.,
675 McDermot St., Wpg.
viðkomandi reki jjann var um 40 4jna lang-| Hún: Hvað mundir þú gera,
nú allir ólmir ná í
þýðir þetta mestan tekjumissi
fyrir þá, að undanteknum Banda-
ríkjunum. Síðustu fréttir herma
að nú hafi Frakkar líka fallist á
hugmynd forsetans, í öllum aðal-
atriðum að minsta kosti. Má því
nú telja nokkurn veginn víst, að
þar
hvalinn, og
sem ungir og framgjarnir
menn eru saman komnir, gætir
að jafnaði lítt forsjálni, því að
áhuginn ber hana ofurliði. Svo
fór hér. Vér rukum í það að
setja skipsbátinn á flot, en veð-
ur og sjór var svo, að slíkt mundi
talin fifldirska nú á döigum.
Þrátt fyrir alt hepnaðist oss þó
i Hann: Ekkert.
H0TEL C0R0NA
Cor. Main St. and Notre Dame.
fAustan við Main)
Phone: 22 935
GORDON MURPHY, Mgr.
Þar sem íslendingar mætast.
Jakob F. Bjarnason
TRANSFER
Annast greiðlega um alt, sem að
flutningum lýtur, smáum eða stór-
um. Hvergi sanngjarnara vertS.
Heimili:
762 VICTOR STREET
Sími: 24 500
Islenska matsöluhúsið
par sem Islendingar í Winnipeg og
utanbæjarmenn fá sér máltlðir og
kaffi. Pönnukökur, skyr, hangikjö*
og rúllupylsa á takteinum.
WEVEL CAFE
692 SARGENT AVE.
Slmi: 37 464
RANNVEIG JOHNSTON, eigandi.
100 herbergi,
með e8a án baSs.
Sanngjarnt
verð.
SEYM0UR H0TEL
Slmi: 28 411
Björt og rúmgúð setustofa.
Market og King Street.
C. G. HUTCHISON, elgandi.
Winnipeg, Manitoba.
J. S. McDiarmid
I
Chas. McDiarmid
þetta nái fram að ganga og er
jafnvel haft eftir Hoover forseta,| að koma bátnum/ óbrotnum fyr
að gjaldfresturinn sé nú í gildi. ir horð og komast í hann. —
genginn, eða sama sem það. í
öllum áttum virðist kveða við
i að þetta sé vel ráðið, og hér sé
sti!gið spor í rétta átt.
— Hve lengi
atvinnulaus?
— Bíðum við nú
er ég gamall?
■ ■ I. ■'
hafið þér verið
við -— hvað
VEITIÐ ATHYGLI!
Eg undirrituð hefi nú opnað
BEAUTY PARL0R
í Mundy’s Barber Shop, Portage
Ave., næst við McCulIough’s
Drug Store, Cor. Sherbrooke
and Portage Ave.
Heimasími: 38 005
Mrs. S. C. THORSTEINSON
og
Rérum vér nú að hvalnum og
eftir mikið erfiði og lífshættu!
tókst oss að vefja járnfestum um
sporðinn á honum. Við þær bund-
um vér 100 faðma langan kaðal
og rerum síðan að “Erik” aftur.
Tókst oss að komast þar slysa-
laust um borð, draga bátinn upp
á þiljur og festa kaðalinn svo að
örugt þætti. — Voru þá segl
undin upp og stefnt vestur fló-
ann, með hvalinn í eftirdragi.
Var hann nokkuð !þun!gur og
gekk því ekki mikið þótt byr væri
nógur í ibyrjun, Lét bátúrinn
illa að stjórn og reyndi stórum á
hann. tJt af Mánaeyjum feng-
um vér stórt áfall og héldu þá
flestir, að öllu væri lokið, “Erik”
McDIARMID BROTHERS
LIMITED
SASH, DOORS and MILLWORK
LUMBER
Phone 44 584
600 Pemblna Highway
Winnipeg, Man.
SIGURDSSON, THORVALDSON
COHPANY, LIHITED
General Merchants
Utsölumenn fyrir Imperial Oil, Limited
Royalite Coal Oil, Premier Gasoline,
Tractor and Lubricating Oils
ARBORG
Phone 1
RIVERTON
Phone I
MANIT0BA, CANADA
HNAUSA
Phone 5 I —
ring I 4