Lögberg - 03.09.1931, Síða 2
Bls. 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. SEPTEMBER 1931.
. 1 -——
Fertugaáta og sjöunda ársþing
Hins evangeliska lúterska kirkjufélags
íslendinga í Vesturheimi
Haldið að Garðar og Akra, N. Dak.,
dagana 25. til 27. Júní 1931
(Framh.)
Samþykt var að taka næst fyrir fimta mál á dagskrá:
Sunnudagsskólamál.
Forseti vék úr sæti, bað vara-forseta stýra fundi, og inn-
leiddi hann málið með itarlegri ræðu. Benti á lexíuval, er
United Lutheran Church væri í þann veginn að gefa út. Hvatti
sunnudagsskólafólk til að sækja hérlend sunnudagsskólamót
og námsskeið, þar sem mikið mætti læra af sérfróðu fólki í
þessum efnum. Urðu fjörugar umræður um málið, er stóðu
yfir til kl. 12 á hádegi. Var fundi þá slitið með því, að sungið
var versið 49. Næsti fundur ákveðinn kl. 2 e. h. sama dag.
FIMTI FUNDUR — kl. 2 e. h. sama dag.
Sunginn var 1 fundarbyrjun sálmurinn 180: “í fornöld á
jörðu var frækorni sáð.”
Forseti skýrði frá, að komnir væru til þings, séra S. S.
Christopherson, Jóhannes Einarsson, frá Lögbergssöfnuði, og
þeir A. Loptson og ó. Gunnarsson, fulltrúar Konkordíasafnað-
ar. Bauð hann þá velkomna og skrifuðu þeir, um leið og þeir
lögðu fram kjörbréf sín, undir hina venjulegu játningu og tóku
síðan sæti sín á þinginu.
Samkvæmt fyrirmælum fyrra fundar, lá fyrir annað mál
á dagskrá:
Heiðingjatrúboð.
Fyrir hönd trúboða vors í Japan, séra O. S. Thorláksson-
ar, lagði séra N. S. Thorláksson fram þessa skýrslu:
1930 Report—S. O. Thorlaksson-------—
Were we to write a report of the work in this district for the
year 1930 as has been the custom these preceding years, starting with
where we left off in 1929, we would find ourselves adopting the
proverbial habit of the homiletician of dividing the subject “One Year
in the Life of a Missionary’’ into three main divisions. First,—Father's
and Mother’s visit to Japan (a retrospect now that they have re-
turned to America), second,—the special delegation to America (of
which it was our privilege to be one), thircL—the establishing of a
new church in East Kobe. To this we would add some concluding
remarks about the condition and prospects of the work in general in
the parish Kobe-Hiroshima. At first glance, these might seem to be
three separate and distinct topics, but we can assure you that were we
to develop this theme the connection and sequence of these divisions
would become apparent to the satisfaction of the severest critic. How-
ever we shall vary the Report this year by.translating and dilating upon
a few items from “The History of a One Year Old Church” as
written by one of the members of the East Kobe Lutheran Church for
the occasion of its Anniversary Celebration on March 15th of this
year, when the Pulpit Bible donated from a portion of the first-
fruit offerings of the members at the Sunday Morning Services was
dedicated, together with the local Constitution beautifully inscribed and
bound, to which was appended the names of all the 56 Charter Mem-
bers, baptized and confirmed during the first year. (These 56 rep-
resent only a small portion of the “bulbs” we have been trying to
cultivate since our transfer to this city. See 1929 Report).
“. . . . As we look back over the year we are very forcefully
reminded of our Master’s Parables of the Mustard Seed and the
Leaven (Matt. 13:31-33), for truly the growth and progress of the
work here has been in accord with this word of God. The work at
East Kobe began when the Missionary in 1928 gathered together a
few of the neighborhood boys every Sunday morning for Sunday
school in his home. This work grew until in 1930 on Maroh 16th
the first neighborhood preaching service for adults was announced.
From time to time requests for adult meetings had been directly and
indirectly heard, which was evidence to the Missionary that the
Holy Spirit was at work preparing this field for the planting of the
Kingdom of God in this section of the city, and then, too, at the
beginning of this year another house in this neighborhood was
vacated to which the Missionary moved with his familv converting
his former residence into a Neighborhood Centre. The very first
Sunday morning attendance was 17, of whom 12 were inquirers, 6
of whom have since become active members of the Church, one is
the Secretary, another is the Treasurer. The subject of the Mission-
ary’s first sermon was “Ye Are My Friends,” and the second “God
is Love,” which gave rise to the name given the house in which the
work is carried on, i.e. Yu Ai Kwan, (Yu meaning Friendship, Ai
meaning Love and Kwan meaning Building).
Then in order to reach and to interest as many as possible of this
immediate neighborhood, a plan for launching a Community Social
Organization was evolved. A vveekly campaign of cultivating more
intensely personaf acquaintances in the neighborhood was begun. A
circular appeal was sent out to every household, over 1200, soliciting
co-operation. This appeal presented the “speed” tendencies of our
age which threaten to undermine the home-life of the nation and
to crowd out the spiritual needs of the individual life. The desirability
of social intercourse for mutual benefit and uplift was urged to-
gether with the need of elevating our thought-Iife and then applying our
ideals to our daily living so that our individual as well as our community
life might be enhanced thereby. To this end a sixfold program was
outlined and a few simple rules were appended to indicate how such
an organizaztion might function. This program was:—(1) Religious
Study, (2) Educational, (3) Home Economics, (4) Development of
individual hobbies, (5) Games and Recreation, and (6) Community
Service as occasion might arise and means permit. The following
clause was inserted,—“That should at any time the Religious Study
group organize into a Christian Church the activities of this or-
ganization shall be taken over and managed by this Church.” We
were well aware that this might prove a stumbling-block to the great
majority who do not care to have anything to do with the Christian
Church, but we did not wish to be misunderstood nor to be interpreted
as having this Social Organization as an end in itself. In this day
and generation there is no longer any need to camouflage our efforts
as positive Missionaries of our Lord and Saviour, Jesus Ghrist,. and of
His Church. The result was, of course, that much of our postage
was wasted, but it proved to be the best and most economical adver-
tising for the Friendship-Love Center, which has already become a
land-mark in relation to which people of the neighborhood designate
the location of their homes.
As the work grew and actual contacts increased it became more
and more evident that here indeed was a ready field for the estab-
lishing of another Lutheran Church in Kobe. The Missionary then
began looking about for a suitable Japanese Pastor who could carry
on after the Missionary had gone home on furlough in 1931. Since no
one from our own staff of Lutheran Pastors and Evangelists was
available we began to look afield. It so happened that at this time
an “unattached” clergyman who had been in America 20 years and
had returned to Japan with his family to spend the remainder of his
Iife ip his native land was recommended to us. Although ordained a
Presbyterian on the Pacific Coast with an S.T.M. from Hartford,
having become acquainted with some of our Lutheran men, ex-
pressed a desire to affiliate with us and even to die a Lutheran! After
due investigation and satisfactory interviews, Mr. Saito seemed to
be the man we were looking for. Negotiations were entered into with
our Joint Executive Committee which resulted in permission to
engage this man on trial from the fall of 1930. Mr. Saito has already
proven himself most efficient and consecrated to the Church. He has
already been confirmed as a laymember of our Lutheran Church and
has presented his application to our Ministerium for recognition as
a Pastor in the Lutheran Church of Japan.
Prior to the Missionary leaving for America at the end of
July as a member of the Special Delegation from Japan to the
Biennial Convention of the United Lutheran Church in America, the
“first fruits” of our work were garnered in when 9 adults were bap-
tized. But the Missionary thus suddenly being called upon to leave
the field made it impossible to carry out the full program of the
neighborhood work and activities as planned, so only the Religious
Department was continued in charge of Seminary Student Koizumi
who worked very faithfully and diligently during the Missionary’s
absence to gather in and to instruct inquirers.
On the return of the Missionary from America in November,
he, together with Mr. Saito, began anew to push forward the work
of gathering in the harvest and of establishing a Congregation, which
meant intensive catechization of a goodly group of seekers who were
eagerly looking forward to being baptized, as well as some unchurched
Christians who through Confirmation were anxious to become members
of the Lutheran Church. Instructions were also given in the mean-
ing and use of the Order for Morning Service, so that on Sunday,
December 21st, we were able to make the first use of the Lutheran
Ritual at the Morning Worship. Then at Christmas time our second
group was baptized. At this time we added to the Church 36 souls;
by Baptism, (adult) 13, (infant) 5, by Confirmation 11, by Transfer
7, of whom two were children.
On Sunday, January 4th, the first observance of the Lord’s
Supper was ceíebrated with 26 communing. And it was decided to
hold this Service on the first Sunday of every month hereafter..
On January 29th all those who had been baptized and confirmed
to date were called together to ascertain their desires concerning
church organization. They decided unanimously to band themselves
together and appointed a Committee to make preparations for an
organization meeting. On February lOth the members again as-
sembled at the call of this Committee and adopted a Constitution
and elected their first Church Council which was instructed to make
application at once to the Joint Bxecutive Committee for recog-
nition as a Church of the Japan Lutheran Synod. On February 15th
the Church Council was duly and regularly installed according to the
order prescribed by the Lutheran Church.
On Mareh 8th our third group of candidates for Baptism and
Confirmation was received, 11 in all, by Baptism (adult) 7, (iníant)
2, by Confirmation 1 and by Transfer 1, giving us a total of 56
accessions during the first year with which we closed our Charter
Membership list.......”
Here we could append many an interesting personal anecdote
connected with the life and conversion of each member,—an English
teacher who twenty years ago began the study of the Bible and never
realized the necessity of Baptism; the baseball team captain and
champion converted thru the influence of his brother, a business
man, both of whom we baptized at Christmas time. A few weeks
later the baseball man died. We could write at length about this
man’s funeral service and incidents connected therewith. We might
write about the two grandmothers who grace our membership roll,
and the Governor’s wife! Then again, the conversion of a local
ward politician and contractor might interest some. We lack
only one of 57 varieties, and even this has been supplied while this
was being written in the transfer of one of our merrfbers from the
Kurume Church who has moved to this city, married to a news-
paper reporter who blatantly asserts that he is an atheist and that
our God has no power to save him. Join us in our prayers for him,
and we know that the day will come when he, too, shall be numbered
one of us. We might here also expose some of the internal bicker-
ings and strivings, quarrels and plottings among these new church
members, but such are only too familiar to yöu and can even be _
traced back to the early Christians among the Ephesians or others
whom St. Paul found it necessary to exhort.
The condition of the Lutheran Church in Nagata (West Kobe)
is that of status quo awaiting the building of the new chapel. The
Church at Hiroshima has had to go thru the experience of a change
of pastor since our last year’s Convention. But Rev. Ouchi has ap-
plied himself very faithfully, at least to the satisfaction of the
Missionary, who has visited with him from time to time for en-
couragement and consultation. Five adults and one infant were
baptized during the year in this station.
Your Missionary leaves this field on regular furlough this year
very much encouraged and with a strong desire to be allowed to
return to Japan to be further used of the Holy Spirit in the ex-
tension of the Kingdom of his Master into the hearts and homes of
many more Japanese who, he knows, are only awaiting a positive
presentation of the blessedness of salvation through our Savior Jesus
Christ. Our only regret is that we have not been able to accomplish
more during the second term of our service, which has been so full
of opportunities. But we assure you that the joys of service have
been tested to the full because at the same time we have also tasted
the bitter dregs of disappointment and discouragement. But as we now
take our leave (temporary leave we hope) nothing remains in our
hearts but praise and thanksgiving to the Providence that has kept
us and used us in His service.
Respectfully submitted,
S. O. Thorlaksson.
Sýndi séra Steingrímur um leið skýra og góða mynd af
söfnuðinum í Kobe, og aðra af safnaðarfulltrúunum þar. Höfðu
myndir þessar verið teknar þá er söfnuðurinn var ársgamall.
Skýrði hann og frá, að séra 0. S. Thorláksson, frú hans og
börn, hefðu lagt af stað frá Japan til Evrópu þ. 22. maí. Byggj-
ust þau við að vera komin til ítalíu þ. 4. júlí, þaðan væri ferð-
inni heitið til íslands, Kaupmannahafnar og til Noregs, og svo
þaðan aftur til Baltimore, Maryland, á fund forstöðumanna
lúterska trúboðsins í Japan.
Málið var rætt um hríð. Gerði þá séra R. Marteinsson
þá tillögu, er studd var af skrifara, að málið sé sett í fimm
manna þingnefnd. G. Thorleifsson gerði þá breytingartillögu, er
Tryggvi Anderson studdi, að málinu sé vísað til fjármála-
nefndar. Var breytingartillagan rædd nokkuð, en siðan feld
með 21 atkv. gegn 19. Aðal-tillagan því næst borin upp og
samþykt. í nefndina voru skipuð þau, séra S. S. Christopher-
son, Mrs. J. A. Josephson, B. T. Benson, Miss Dóra Benson og
Tryggvi Johnson.
Þá var næst tekið fyrir áttunda mál á dagskrá:
Sunnudagsskólamál.
Urðu um mál þetta fjörugar og ítarlegar umræður, þar
til samþykt var að vísa því til fimm manna þingnefndar. í
nefndina voru sett þau Jennie M. Frost, Tryggvi Anderson. 0.
Anderson, Stefán Hallgrímsson og S. J. Sigmar.
Þá var næst tekið fyrir áttunda mál á dagskrá:
Otgáfumál.
J. J. Vopni gerði þá ttillögu, er studd var af S. J. Sigmar,
að þessu máli sé vísað til fjármálanefndar, oig var það sam-
þykt.
Þá var næst rætt um útnefninganefnd, er geri, rétt fyrir
þinglok, tillögu um starfsnefndir og sérstaka starfsnlenn, að
undanteknum hinum venjulegu embættismönnum kirkjufé-
lagsins. Gerði séra N. S. Thorláksson þá tillögu, er dr. B. B.
Jónsson studdi, að slík nefnd sé sett. Var þetta samþykt. —
Skipaðir í nefndina voru þeir: séra N. S. Thorláksson, P. S.
Guðmundsson, Jónas Jóhannesson, Elías Sigurðsson og G.
Thorleifsson.----------Næt var samþykt 25 mínútna fundar-
hlé, til að gefa þingmönnum og gestum færi á að þiggja
kaffiveitingar í fundarsal bæjarins.-----------
Þegar fundur kom saman aftur, var tekið fyrir þriðja
mál á dagskrá:
Jóns Bjarnasonar skóli.
Skólastjóri, séra R. Marteinsson, lagði fram þessa
skýrslu:
Skýrsla skólastjóra Jóns Bjarnasonar skóla
HiS 18. starfsár skólans hófst 18. dag septembermánaðar, 1930
og ársverkinu er lokið 26. dag júnímánaöar, 1931.
Aflsókn.—Nemendur urðu fleiri á þessu síðasta skólaári en nokkru
sinni áður. AIls innrituðust 82 nemendur. Næst þessu komst árið
1918-19, en þá innrituðust 76 nemendur. Það ár var samt aldrei
mikið yfir 60 nemendur í einu í skólanum, vegna þess, að haustið
1918 geisaði influenzan, og var skólunqm í Winnipeg þá lokað um
tíma. Nokkur hópur nemenda kom ekki til baka eftir uppihaldið. í
þetta sinn veit eg ekki til að fleiri en 8 nemendur hafi hætt námi á
árinu. Sumir þeirra snéru sér að öðru starfi eða námi, sumir fluttu
burt úr borginni.
Birti eg hér nokkur fræðsluatriði, í töfluformi, um nemendurna:
Námsfólk í Jóns Bjarnasonar skóla 1930-31
Sveinar X X . 4> a> & . 10 X, .X 2 ja 8 X . X — 4) i-< £> 9 X .X C4 £ ^ £> 10 6 ei cn 37
Meyjar . 15 4 13 13 44
Til heimilis í Winnipeg . . 22 10 14 11 56
Utan Winnipeg-borgar . . 3 2 8 12 25
íslenzkir 5 14 8 41
Ekki íslenzkir . 10 7 8 15 40
Af þessari töflu sést að tala íslenzkra nemenda hefir verið 42
(en þó voru sumir þeirra ekki al-íslenzkir), en annara 40. Þessir 40
skiftust þannig, að 26 voru ensk-canadiskir, 3 þýzkir, 1 danskur, 4
norskir, og 6 slavneskir. Allir voru nemendur frá Manitoba, að undan-
tekinni einni námsmey, ensk-canadiskri, er var frá Prince Albert í
Saskatchewan. Að trúarbrögðum voru íslenzku nemendurnir, þýzku,
norsku og dönsku lúterskir, að undanteknum 2 íslenzkum drengjum,
er töldust til únítara.
Trúarbrögðin voru rækt í skólanum, ekki síður en áður. Stutt
guðsþjónusta fyrir allan skólann fór fram á hverjum degi. Undan-
tekningarlaust voru þær sóttar af öllum meðlimum skólans. Nærri
því hið sama má segja um kristindómsfræðsluna, er stóð eina stund
i viku í hverjum bekk. Samkvæmt reglugerð skólans, var tveimur
únítara nemendum veitt undanþága, og ein rómversk-kaþólsk stúlka
mæltist til þess, að hún þyrfti ekki að taka próf í þeirri grein, þó
hún sækti kenslustundirnar. í 9. og 10. bekk var farið yfir ágrip
af kirkjusögu; og í 11. bekk var farið yfir Jóhannesar guðspjall og
Jakobs bréf; i 12. bekknum var rakin ibiblíusaga Gamla Testamentisins.
í öllum bekkjum var tekið próf í þessari námsgrein fyrir jól og fyrir
páska. Yfirleitt fanst mér ríkja mjög góður andi meðal námsfólks-
ins gagnvart þessu máli. Eg get ekki látið hjá líða að minnast þess
sérstaklega, hve óíslenzku og ólútersku nemendurnir voru elskir að
skólanum og honum trúir. Með því er engum skugga kastað á hina
íslenzku og lútersku, en maður bjóst við löghlýðni þeirra fremur en
hinna.
Islenzku-kensla.—Islenzka var kend 3 stundir á viku í 9. og 10.
bekk. Var farið yfir eins mikið og tími Ieyfði af kenslubók Snæ-
björns Jónssonar, “A Primer of Modern Icelandic.” í 11. bekknum
var hún kend í allan vetur, að minsta kosti 4 stundir á viku, og eftir
páska 5 stundir á viku. Þar var lesinn mikill hluti af Nýjum Skóla-
ljóðum (Akureyrar útgáfa) og svo íslenzk málfræði samlkvæmt
Litlu Móðurmálsbókinni eftir Jón Ólafsson. íslenzkan er ekki á
lestrarskrá Mentamáladeildarinnar fyrir 12. bekk, og vanst enginn
tími til að kenna hana þar, sem aukanámsgrein.
Söngur.—Þegar í haust tók Miss Halldórsson, kenslustjóri, að
æfa all stóran hóp stúlkna innan skólans, til þess að keppa við aðra
samskonar hópa á Music Festival (sönghátíð), sem nú er farið að
halda á hverju vori í Winnipeg. Kepti skólinn við tvo öfluga skóla,
Riverbend School og Ruperts’ Land Ladies’ College 29. apríl, vann
ekki verðlaun en hlaut góðan vitnisburð.
Skemtanir og íþróttir.—Þær voru mest fólgnar í ýmsum sam-
kvæmum, knattleikjum og hockey-Ieikjum, sem skólafólkið kom á fót.
Tvisvar sinnum var gefið út dálítið vélritað blað, sem útbýtt var
meðal nemenda.
Heimsóknir.—All margir prestar komu í skólann og fluttu nem-
endum hugðnæm ávarpsorð. Ennfremur flutti Mrs. Thorstína Jack-
son-Walters þar ræðu.
Arslokahátíð var haldin í fyrstu lútersku kirkju, fimtudaginn
22. maí. Rev. Theod. S. Rees stýrði bænagjörð og flutti andlegt
ávarp. Miss Isabell Hornbeck flutti skólanum kveðjuorð frá 12.
bekknum og Miss Fanney Avery frá 11. bekknum. Nöfn þau er
skrásett voru fyrir bezta frammistöðu í skólanum þetta ár eru: Isabell
Hornbeck i 12. bekk, Fanney Avery í 11. bekk, Ágúst ísfeld í 10.
bekk og Maria Thomson í 9. bekk. Söngflokkur Miss Halldorson
söng nokkur lög, ensk og islenzk. Sumar ensku stúlkurnar syngja
með íslenzku stúlkunum íslenzku söngvana. Mrs. Unnur Simmons
söng einsöng og Miss Snjólaug Sigurdson lék á piano. Aðal ræðu-
maður þetta kveld var Hamilton, dómari. Flutti hann sterkt og
hvetjandi ávarp til unga fólksins. Mynd af stúlkum 11. og 12. bekkja
birtist á framsíðu dagblaðsins Free Press í Winnipeg.
Vaxandi álits nýtur skólinn i Winnipeg; um það er engum blöðum
að fletta. Það sannast af vaxandi aðsókn. Það getur ennfremur hver
maður fengið vitneskju um með viðtali við kenslumála frömuði Win-
nipeg-borgar og Manitoba-fylkis. Það kemur einnig í ljós í marg-
víslegum ummælum manna á meðal. í nokkur ár hefir annar tveggja
umsjónarmanna (Inspectors) miðskólanna í Manitoba-fylki heimsótt
skóla vorn einu sinni á vetri. Hann gerði það einnig á þessu síðasta
skólaári og sýnir vitnisburðarbréf hans — sem hann, algerlega ótil-
kvaddur, sendi eftir að hann hafði verið með oss, að hann telur
skólann afl til mikils góðs í mannfélaginu. Afrit af því bréfi var
sent Dr. Wickey, er var með oss á síðasta kirkjuþingi og er einn
fræðslumála umsjónarmaðurinn í U.L.C.A. Einnig átti formaður
og féhirðir skólaráðsins, ásamt mér, samtal við Dr. Wickey, er hann
var á ferð fyrir nokkru og stanzaði stutta stund í Winnipeg. Lét
hann í ljós fögnuð sinn yfir ástandi skólans og von um það, að
kirkjufélagið styrkti hann eftir þörfum. Vaxandi álit á skólanum
kemur einnig í ljós í þvi að umsóknir nemenda fyrir næsta ár eru
þegar byrjaðar. Einn nemandi vestur í Saskatchewan hefir tjáð
sig líklegan til að sækja skólann næsta haust, og norskur piltur í
Winnipeg hefir þegar ákveðið sig þar til náms næsta vetur. Stúlka
í Transcona gerði fyrirspurn um slíkt hið sama þegar snemma síð-
astliðinn vetur.
Jóns Bjarnasonar skóli lætur í ljós djúpa sorg sína yfir burt-
köllun séra Hjartar J. Leo. Skólinn naut hans fágætu hæfileika um
all-Iangt skeið. Hann þjónaði skólanum bæði sem kennari og skóla-
stjóri, og inn í hann bar hann mikið af sínum dýrmæta eldi andans.
í síðasta skifti, sem eg sá séra Hjört sagði hann mér frá þvi,
að í veikindum sinum hefði hann allmikið og með allri rósemi verið
að hugsa um skólann. Sagðist hann hafa komist að þeirri niðurstöðu,
að skólanum væri það ofurefli að reisa við íslenzkuna meðal ungu
kynslóðarinnar vestur-íslenzku, en hið kristilega hlutverk hans væri
svo stórvægilegt, að þess vegna mætti hann ekki líða undir lok.
Skólinn biður ekkju og syni séra Hjartar huggunar og blessunar
Drottins.
Rúnólfur Marteinsson.
Þá lá næst fyrir, að taka við áliti dagskrárnefndar um
skýrslur forseta og skrifara. Fyrir hðnd þeirrar nefndar
lagði séra J. A. Sigurðsson fram þessa skýrslu:
Dagskrárnefnd þingsins leggur til:
1. Að kirkjuþingið þakki góðum og almáttugum Guði hand-
leiðslu hans á hinu veika starfi kirkju vorrar á liðnu ári.
2. Að kirkjuþingið þakki forseta sinum allan skörungsskap í
opinberri framkomu og alla trúmensku hans við andlega stefnu kirkju-
félagsins og hollustu við starfsmál þess. Eins þakkar það honum
og öðrum embættismönnum ítarlegar skýrslur til þingsins.
3. Að kirkjuþingið lýsi yfir sárri hrygð sinni yfir því mikla
tjóni sem að o,ss var kveðið í andláti séra Hjartar J. Leó og tjái
ástvinum hans in'nilegustu samúð.
4. Að kirkjuþingið samgleðst með forseta við prestsvígslu sonar
hans, séra Erlings Ólafson, og fagnar því, að lúterskri kirkju hefir
þar bæzt efnilegur starfsmaður, en saknar þess á sama tíma,. að
verksvið hans er ekki sem stendur innan vorra vébanda.
5. Að sá prestaskortur sem nú er sýnilegur vor á meðal verði
athugaður af þinginu í sambarfdi við heimatrúboðið eða falinn em-
bættismönnum kirkjufélagsins.
6. Að þing þetta leggi áherzlu á hjástoð og náðar nálægð kær-
leiksríks Guðs í öllum ráðstöfunum og öllu starfi.
Jónas A. Sigurðsson.
E. H. Fáfnis
Klemens Jónasson.
Skýrslan var samþykt í e. hlj.
Þá var rætt um, til að flýta fyrir, að 3. og 4. mál, Betel
og Jóns Bjarnasonar skóli, séu nú þegar sett, hvort um sig,
í fimm manna þingnefnd. Tillögu um það gerði dr. B. B.
Jónsson, er J. J. Vopni studdi. Var hún samþykt. í Betel-
nefndina voru skipuð þau Jóhannes Einarsson, Mrs B. Kelly,
Franklin Goodman, J. J. Erlendson og Vigfús Johnson.
í þingnefnd í skólamálinu voru sett þau J. J. Vopni, séra
N. S. Thorláksson, Anna Anderson, Theodore Sigurðsson og
Sigurjón Eyjólfsson.
Islendingaœfir
*
Bókmentafélagið hefir nú á-
kveðið að hefja áður en langt um
liður útgáfu á nýju verki, sem
nefnist æfir Islendinga, eða ís-
lendingaæfir, eða eitthvað á þá
leið og eiga í því að vera æfi-
sögur hinna merkustu íslendinga
allra tíma. Ritáð verður því “bio-
grafisk lexicon” í sama sniði og
þessháttar verk hjá öðrum Norð-
urlandaþjóðum og að vísu hjá öll-
um menningarþjóðum. Svíar eru
að gefa út eitthvert stærsta þess
háttar rit, sem til er. Englend-
ingar og Þjóðverjar eiga mörg
merk söfn af þessu tægi og hið
danska æfisögusafn Bricka, sem
einnig telur marga íslendinga, er
mörgum kunnugt hér. Það má
því merkilegt heita, að íslending-
ar skuli ekki hafa eignast slíkt
rit eins og persónusaga og ætt-
fræði hefir þó verið mikið stund-
uð hér. Ýmsar einstakar smá-
handbækur eru til um sérstaka
flokka manna, eins og Alþingis-
mannatal, Læknatal, Guðfræð-
ingatal, Lðgfræðingatail, en eru
aðeins þurrar og samanþjappað-
tr skrár um ártöl og þess háttar
og stuttar, þótt handhægar séu
til yfirlits. Annars er langmesba
og bezta safnið til íslenzkrar per-
sónusögu seinustu ára fólgið í
þeim 25 árgöngum, sem út eru
komnir af Óðni, þar sem fjöldi
fróðra manna hefir skrifað æfi-
sögur og lýsingar fólks af öllum
stéttum þjóðféíagsins og þar sem
einnig fylgja mörg hundruð
myndir, sem flestar eða allar
hafa eitthvert meira eða minna
gildi fyrir íslenzka mannfræði.
Slíkt æfisögusafn í tiímariti er að
sjálfsögðu að því leyti ófuill-
komnara en æfisögusafn i bókar-
formi, að það er ekki samfelt og
ekki alt skrifað eftir sömu regl-
um, en er hins vegar fullkomnara
að vissu leyti, eða fyllra að minsta
kosti, til skilnings á þjóðinni al-
ment, af því að það tekur með
margt fólk, sem ekki er venja að
skrifa um í foíografisk lexicon.
íslendinga íæfir Bókmenftafé-
lagsins fylla því að mörgu leyti
á þarflegan hábt autt skarð í ís-
lenzkum bókmentum og sögu o!g
verður væntanlega vandað verk
og vinsælt. Undirbúning útgáf-
unnar hefir forseti félagsins fal-
ið Einari Arnórssyni, en einn af
helztu starfsmönnum við samn-
ingu ritsins mun verða dr. Hannes
Þorsteinsson þjóðskjalavörður, er
um mörg ár hefir fengist við
samningu á æfisögum íslenzkra
lærdómsmanna, og er hinn fróð-
asti maður um íslenzka ættvísi
eins og alkunnugt er. — Að sjálf-
sögðu eiga marðir aðrir að vinna
að verkinu, hinir fróðustu menn
hver á sínu sviði, til þess að rit-
ið verði sem fjölbreyttast, læsi-
legast og áreiðanlegast og hafið
yfir allan klíkuskap fræðimensku
og stjórnmála.
Ritið ætti að gera vel úr garði'
og gæta að sjálfsögðu alls hófs,
en ekki spara ritinu og væntan-
legum vinsældum þess til tjóns
og gæti þetta þá orðið eitt af
þörfustu ritum Bókmentafélags-
ins.
Þegar þetta rit byrjar, verður
feld niður útgáfa fornbréfasafns-
ins. Lögrétta hefir oft bent á
það, þegar sagt hefir verið frá
ritum Bókmentafélagsins, a 8
nauðsyn foæri til þess að breyta
um fyrirkomulag á úfogáfu Forn-
bréfasafnsins, þar sem vitanlegt
er, að mikið af upplagi þess fer
í súginn og útgáfan hefir gengið
dræmt og ekki verið skemtileg að
frágangi. Hins vegar er þetta
mjög merkilegt heimildasafn fyr-
ir þá, sem við sögurannsóknir
fást og ætti að leita lags til þess
að hægt yrði að halda áfram
nauðsynlegri heimildaútgáfu á
hagkvæman og aðgengilegan hátt,
og mun Lögrétta víkja að því
seinna. En almenningi Bók-
mentafélagsins mun þykja það
betra, að fá aðgengilegt æfisögu-
safn merkismanna í stað Forn-
bréfasafnsins. — Lögr.
Hringdans.
Nokkrir vinir W. hittu hann
kveld eitt þar sem hann stóð á
miðri götu með útidyralykilinn í
hendinni og otaði honum í allar
áttir kring um si|g.
“Hvern þremilinn ertu að gera,
W.?” spurðu þenr. “Sjáið þið tdl,
eg hefi staðið hér í hálftíma með-
an húsin hafa hlaupið í kring um
mig og nú bíð eg eftir að mitt
hús fari fram hjá, svo að eg geti
smelt í það útidyralyklinum í tæka
tíð.”