Lögberg


Lögberg - 05.11.1931, Qupperneq 4

Lögberg - 05.11.1931, Qupperneq 4
Bls. 4. BÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. NOVEMBER 1931. Verðmætar verðlaunahlutur úr postulíni er í hverjum pakka af Robin Hood pressuðum höfrum, með “Red Spot” vörumerki Robin s=Hood Rdpia ,Oats Ur bœnum Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar heldur fund kl. 3 á fimtudaginn í samkomusal kirkjunnar. Á þeim fundi verða þau Rev. og Mrs. S. 0. Thorlakson, eða að minsta kosti annað þeirra. John J. Arklie, feleraugnasér- fræðingur, verður staddur á Er- iksdale Hotel, fimtudagskveldið þann 12. þ. m., en á Lundar Hotel föstudaginn þann 13. þ. m. Sjónleikurinn “Snurður hjóna- bandsins”, verður sýndur í Parish Hall á Gimli, næstkomandi föstu- dagskveld, þann 6. þ.m., undir um- sjón Sambandssafnaðar þar á staðnum. Sýningin hefst kl. 8.30. Hannyrðafélagið heldur fund á fimtudaginn hinn, 12. þ. m., kl. 8 að kveldi, að heimili Mrs. Benja- mín Kristjánsson, 796 Banning stræti. Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar heldur sinn árlega haust Bazaar í smkomusal kirkjUnnar á þriðju- daginn og miðvikudaginn, 17. og 18. þ.m. Október 27. voru gefin saman í hjónaband, Mr. Robert Mellish Smith, Leslie, Sask., og Fjóla Frederickson, Kristnes, Sask. (dóttir Guðleifs Friðrikson), að Foam Lake, Sask., af Rev. Robson. Eins og sjá má af auglýsingu á öðrum stað hér í blaðinu, efnir Miss Björg Frederickson, píanó- kennari, til hljómleika með nem- endum sínum, mánudagskveldið þann 9. þ.m., klukkan hálf-níu, í Music and Arts Recital Hall. Mrs. B. H. Olson, aðstoðar með ein- söngvum. Á samkomu þessa ætti sem allra flest sön'gelskt fólk að fara, því vænta má þar hinnar á- gætustu skemtunar. Laugardaginn 7. nóv. verður haldin sala á heimatilbúnum mat, rúllupylsum, kæfu, rúgbrquði og allskonar góðgæti; íslenzkt kaffi. Salan verður í Thomas Jewellery Store, 627 Sargent Ave. — Komið og kaupið, þetta verður isíðasta salan á þessu fjárhagsári. Fyrir sölunni standa eftirtaldar konur úr einni af aumadeildum Fyrsta lút. safnaðar: Mrs. A. S. Bardal, Mrs. S. Sigurjónsson, Mrs. J. A. Blöndal, Mrs W. Dalman, Mrs. J. K. Johnson, Mrs. Frank Dalman, Mrs. J. J. Thorw.ardarson og Mrs. J. Laventure. Hjónavígslur, framkvæmdar af séra Rúnólfi Marteinssyni: Miðvikudaginn 28. okt., að 767 Jubilee Ave., heimili Mr. o!g Mrs. Sigurdson, þau Guðmundur Magn- ússon frá Gladstone, Man., og Jónína Sigurrós Johnson, frá Langruth, Man. Að 493 Lipton Str., fimtudaginn 29. okt., þau Árni Goodman og Nellie Chorninki, bæði til heimilis í Winnipeg. Að 493 Lipton Str., föstudaginn 30. okt., þau Frederick Jóhann- son, frá Wynyard, Sask., og Guð- rún Pearl Christianson, frá Cali- ento, Man. Að 493 Lipton Str., föstudaginn 30. okt., þau Felix Bardarson og Sigurbjörg Guðnason, bæði frá Baldur, Man. Taflfélagið “ísland” hefir ákveðið, að efna til sam- kepni um Halldórssons bikarinn 18. nóv. n.k. Þeir, utanbæjarmenn, sem innan, er taka vilja þátt í samkepninni, eru beðnir að gefa sig fram í tíma við undirritaðan. Félagið hefir nú tekið á leigu snotra íbúð, að 666 Maryland St., og verður hún opin alla da'ga og kvöld fyrir þá, sem vilja skemta sér við skák í frístundum sínum. Davíð Bjömsson. 618 Alverstone St. ÞAKKARÁVARP. Við undirskrifuð vottum hér með samlöndum okkar, íslendingum í Winnipegosis, Man., innilegasta hjartans þakklæti fyrir þá vin- samlegu hluttekning, sem þeir auðsýndu okkur bæði í orðum og verkum, við fráfall okkar elsku- lega sonar, Aðaljóns Beverley. Alla þá velvild og vinaþel biðjum við gjafara alls góðs að launa þeim, og viljum sjálf vera þess lengi minnug, sem gjört var til þess að heiðra ntinning þessa dána sonar okkar. Winnipegosis, Man., 24. okt. '31. Gunnlaugur H. Schadremose. Kristín S. Schaldemose. Brynjólfur Thorláksson tekur að sér að stilla PIANOS og ORGANS Heimili 594 Alverstone St. Sími: 38 345. DR. H. F. THORLAKSON SérfræSingur t augna, eyrna, nef og háls sjúkdömum Viðtalstími: 11—1 og 2—5 522 Cobb Bldg., SEATTI/E, WASH. Sími: Main 3853 Heimili: Alder 0435 Mr. Jón ólafsson, málmfræð- ingur, flutti langan og fróðlegan fyrirlestur, um stálgerð, í Sam- bandskirkjunni á föstudagskveld- ið í vikunni sem leið. Sýndi hann jafnfarmt margar skuggamyndir máli sínu til skýringar. Það leyndi sér ekki, að Mr. Ólafsson er mjög vel að sér í sinni ment, en stál- gerð er nokkuð, sem enginn hægð- arleikur er að útskýra fyrir al- þýðufólki, sem engin skil veit á þeim efnum. En Mr. Ólafsson hepnaðist það furðu vel og flutti hann mál sitt skýrt og skilmerki- lega. Flutti hann erindi þetta til arðs fyrir líknarstarf það, sem ís- lenzku söfnuðirnir í Winnipeg eru að vinna og á hann fyrir það góð- ar þakkir skyldar. ,Tón Bjarnason Academy—Gjafir. St. Pauls Icelandic Ladies Aid, Minneota, Minn.......... $25.00 Sveinbj. V. Holm, Husavick $10.00 Mr. og Mrs. B. Björnson, Betel, Gimli ........... 5 00 Mrs. Svafa Egilson, Langruth, Man. .......... 30.00 Mrs. Elin Thidr.ikson, Husavick, Man ............ 5.00 S S. W. Melsted, Gjaldkeri skólans. DANARFREGN. Deyr fé, deyja frændr, deyr sjálfr et sama; enn orðstirr deyr aldrigi hveims sér góðan getr. Þann 20. október þ. á. andaðist í sjúkrahúsinu í Dauphin, Man., ungmennið Aðaljón Beverley Gunnlaugsson Schaldemose; föð- urætt skagfirzk, en móðir hans og kona Gunnlaugs, er Kristín Soffía Aðaljónsdóttir frá Skoruvík á jLanganesi í N.-Þingeyjarsýslu. lEeverley, svo var hann ávalt kall- ■ aður, varð 24 ára gamall, fæddur jí Winnipegosis, Man., 18. október 11907. Hið látna ungmenni var !mjög vandaður til orða og verka, stiltur í allri framkomu, ljúf- mannlegur í viðmóti, og ávann sér innilegan velvildarhug hjá öllum, sem kyntust honum. Mannorðið lifir, þó maðurinn deyi. F. H. Dix Delivers Second Great Role of Year Follows 'Cixnarron’ with Another Hit TRIUMPH FOR STAR Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast grrelðlega um alt, sem aS flutningum lýtur, smáum eða stór- um. Hvergi sanngjamara verð. Heimili: 762 VICTOR STREET Slml: 24 500 CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima' 24 141 SARGEKT FLORISTS 678 Sargent Ave., Winnipeg Phone 35 676 Wedding - Funeral Designs, Cut Flowers — Pot Plants — Our Prices Are Lower. íslenska matsöluhúsið par sem Islenétlngar í Winnipeg og utanbæjarmenr. fá sér málttðir og kaffi. Fönnuk&kur, skyr, hangíkjö* og rflllupylsa á takteinum. WEVEL CAFE 692 SARGENT AVE. Slmi: 37 464 RANNVEIG JOHNSTON, eigandi. I Píarnaðonar öfeólt | 652 Horae Street = Veitir fullkomna fræðslu í miðskólanámsgrein- um, að meðtöldum XII. bekk, og fyrsta bekk háskólans. Þessi mentastofnun stjórnast af == kristilegum áhrifum. Úrvals kennarar. = Sökum þess, hve aðsókn að skólanum af öðrum = þjóðflokkum, virðist ætla að verða geysi-mikil í ár, = er áríðandi að íslenzkir nemendur sendi umsóknir = sínar um inngöngu sem allra fyrst. = Leitið upplýsinga hjá SÉRA RONÓLFl Marteinssyni, B.A., B.D. = skólastjóra. E = Sími: 38 309 = The same qualifications which made Richard Dix’s portrayal of (“Yancey Cravat” memorable in the epochal “Cimarron,” carry him to equally great heights in Radio Pictures’ dramatic “Youn^ Dono- jvan’is Kid,” at the Wonderland j Theatre. Hia performance in the latter j triumph again proves a Hollywood canon, which reads, “If it’s a MAN’S character, Dix should jplay it.” As “Jim Donovan,” gang leader [in this adaptation of Rex Beach’s , “Big Brothers,” Dix gives an in- jspired performance. Just as the personality of the star was made to order for “Yancey Cravat,” so the character of Donovan must have been drawn from the star’s own rugged character, so perfectly , does he fit into the part of this man of gan'gland. Dix, in Donovan’s guise, is a |hard-boiIed customer who thinks it takes more courage to be bad ,than good; that gentlemen are l“softies,” and that to love is to be sissified. He portays a pugnacious battler who prefers hut one gun, that the other brawny arm and steely fist be available for sock- ing. When two great loves, one for a leatheryjfough bowery waife, the other a beautiful girl, reveal to Donovan that shooting “square,” rather than accurately, is the proper highway to happiness; and when the law, excusably but er- roneously bends its mi!ght to equashing his hopes, his loves and his efforts, Dix calls into play all the tremendous power he dis- played in “Cimarron.” Jackie Cooper, star of “Skippy,” appears with Dix in “Young Dono- van’s Kid.” DR. T. GREENBERG Dentist Hours 10 a.m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 51 455 Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Winnipeg H0TEL C0R0NA Cor. Main St. and Notre Dame. ("Austan við Main) Phone: 22 935 GORDON MURPHY, Mgr. Þar sem íslendingar piætast. 0nv Coofe Poofe (Cont.) * Once more A. C. is after me, Which is just as it should be. Said she: It really is too bad That you don’t run another ad. Of her I am much afraid, Remembering when book was made While sittlnjg in this cosy nook, I’ll tell you more about our book. An icing, that will never fail, Were words sent us from Eriks dale. You can spread it hot or cold, And they say, it ne’er grows old. You lifted will be to the skies, When you hear about our pies, A Lemon, Apple, try one now, Johnson, from Cypress, shows you how. There’s Bardal’s pudding, full of juice, Of any fruit, that you may choose, It makes the vocaí chords most fit, They say she raised her son on it. From Upham, N.D., this one hails, Sent through customs and through mails. When a sherbet you can’t find, Look for one, three of a kind. An apple salad, rosy red, Is just what you should be fed, Gillies is the girl who knows How to trim it up with bows. Mrs. Surrey this confessed, A salad always should be dressed, An egg, some sugar, salt and oil, with mustard, vinegar, then boil. When you expect folks that you dread, Look up our sandwich spread. Your troubles soon will disappear You feel that Mrs. Grey is near, If a singer you would be, You practice must. La, Ma and Me. Before the apricots all fade, You make Olson’s marmalade. For the sick room you will find Nurse Bjarnason was very kind In giving us a re-cepi That helps to brinig recovery. Delicious pork chops you should fry, Or, at least, you it could try, This, by one of our best cooks Fridfinson has sold fifty books. From Antler_ comes the word thal we For company should ready be, Duncan’s Jellied Chicken will All your aims and hopes fullfil. Tomatoe pickles, that are green, The nicest ones that I have seen, Maria Herman makes them, so When offered some, you can’t say no. Á íslenzku eg ei yrkja kann, En eg þessa vísu fann: Mig gömul kona fræddi fyr um fæði, er nefnist Heklu skyr. Some advertisers we have got In our book, I feel we aught Remember, they their heads not shook, But helped to pay for our books. The cover of our book is blue, With a silver band or two, The Price, One Dollar, did you say We could send you one to day? You never need be in distress, When work is done by Columbia Presis. Such confidence will o’er you steal, With Fred and Ransom at the wheel. December comes, and you have not All your Xmas presents bought, Don’t you think it wise would be To buy a book or two from me. E. P. may say, you me amaze, You will need all Lögbergs space Now, with hjm I will not fuss, He has been so good to us. So I think this will have to do, I don’t want to tire you. Then, dear reader, if I may, I will say to you: good day! I feel that I can do no less, Then sign my name beneath this mess. And, critics, when you sing your son!gs, Let all blame rest where it be- longs. Adv. M. PERRY, Convener Cook Book Committee. Orders may be sent to: Mrs. A. (1. Johnson, 414 Maryland St. Mrs. Finnur Johnson, Ste. 1, BarteHa Crt. Mrs. G. M. Bjarnason, 309 Simcoe St. Mrs. J. S. Gillies, 680 Banning St. Mrs. £. Jóhannson, 757 Sargent Ave. Mrs. H. Thompson, 664 Beverley St. Mrs. H. J. Palmason, 942 Sherburn St. Mrs. Chris. Olafson, Ste. 1, Ruth Apts. Mrs. B. J. Brandson, 776 Victor St. Borgið Lögberg! t “Hún Gleymdi” Sjónleikur í þremur þáttum verður leikinn undir umsjón kvenfélalgs Árdals safnaðar á eftirfylgjandi stöðum Árborg, 6. nóv., kl. 9 síðd. Hnausa, 13. nóv., kl. 9 síðd. Inngangur fyrir fullorðna 50c. Fyrir börn, 25c. ÞÚ GETUR HAFT STERKAR TAUGAR. Það er ótrúlegt, hve fljótt Nuga- Tone gerir veiklaðar taugar afl- miklar. Hafir þú veikar taugar, sért óstiltur og órór, getir ekki sof- ið á nóttunni, þá reyndu þetta á- gæte meðal. Það hreinsar eitur- gerla úr líkamanum, sem gera þig gamlan og ófæran til vinnu langt fyrir stundir fram. Nuga-Tone gefur þér góða heilsu, orku og þrek. Það fæst hjá lyfsölum. Hafi lyfsalinn það ekki við hendina, þá láttu hann útvega það frá heild- söluhúsinu. FRÁ LUNDAR. Herra ritstj. Lögbergs, Winnipeg, Man. Kæri vinur,— Beztu þakkir fyrir síðasta er- indi í Lögbergi. Það er alt af ver- ið að þakka fyrir það. Nú vildi eg biðja þig að stin'ga þessum meðfylgjandi línum í næsta blað, það er orðið svo á eft- ir tímanum, kom ekki fyr en í gær; mér ríður á þessu, þó það sé ekki mér að kenna. Eg treysti þér til að birta kvæð- in frá G. Jörundssyni og Daníel Sigurðssyni hér í blaðinu, úr því þú prentaðir hin; séra Jónas sagði að þessi tvö fyrgreindu kvæði væri svo góð. Með endurtekinni þökk til barna okkar fyrir frumkvæði þeirra að gullbrúðkaupsfagnaði okkar, þökk- um við einnig gullsjóð þann, er okkur var afhentúr af eðallynd- um mönnum og konum að Lund- ar, er reymst hafa okkur svo sér- staklega vel, eftir að eins stutta viðkynningu. Guð blessi alt þetta góða og kærleiksríka fólk. Björn og Ólafía Johnson. GULLBÖRÚÐKAUPSMINNT Bjöms Jónssonar og ólafíu Stefánsdóttur, frá Kalmanstungu. Eg vildi’ að mig brysti’ ekki verm- andi orð, er við eiga fagnaðar stundir, þar gullbrúðkaups minninlgar gylla þau borð, er góðvinir dvelja hér undir. Fagnaðar stundin er fögur og skær, flest þar, sem anda manns gleður, líkt er og vermandi vormorgun- blær er vökvar blómrósir og seður. Hve sælt er og unaðsríkt æsk- unnar skeið, ef maður lítur til baka, þá ungmenni tengjast, er eiga samleið, af ástríki velja sér maka. Fremst er hvert spor þeirra á farsældar braut, á framtíðar veginum lan!ga, sem geyma hvert annað í gleði og þraut, gildir það boðorðið stranga. Björn og hans kvinna hér birta í kvöld, blómin á kærleika sönnum, heimi þau skila nú helming af öld, helgaðan Guði og mönnum. Þökk ber og heiður á þessari stund, þeim kæru hjónum að greiða, fyr’ vel ræktan akur og vegferð- ar pund, sem veiglyndi andans fram leiða. Æfin þeim verði hér björt, sæl og blíð, börnunum þeirra og niðjum, eins þá er hérvistar endar sú tíð, þess algóða verndarann biðjum. G. J. Símið pantanir yðar ROBERTS DRUG STORE’S Ltd. Ábyggilegir lyfsalar Fyrsta flokks Afgreiðsla. Níu búðir — Sargent and Sherbrooke 'búð—Sími 27 057 3j>oonep’é Cafe 747 ELLICE AVE. er nú nýopnað og hefir á boðstólum máltíð- ir og kaffi við sanngjörnu verði. Stór borðsalur og fljót afgreiðsla. Rooney Stevens, eigandi. VEITIÐ ATHYGLI! Eg undirrituð hefi nú opnað BEAUTY PARL0R í Mundy’s Barber Shop, Portage Ave., næst við McCullough’s Drug Store, Cor. Sherbrooke og Portage Ave. Sími: 37 468. Heimasími: 38 005 Mrs. S. C. THORSTEINSON 100 herbergl, Sanngjarnt me5 eSa án baSs. verS. SEYMOUR H0TEL Slml: 28 411 Björt ogr rúmgflS setustofa. Market og Kingr Street. C. G. HUTCHISON. edgrandl Winnipeg, Manltoba. GULLBRÚÐKAUPSKYÆÐI til Björns og Ólafíu Johnson. Fimtíu ára hjúskap hjóna hátíðlega er minst í dag. Hvort öðru hafa þau nú þjónað þá tíð alla með sæmdar brag. Hér er sú rétta hjóna ást, heimilis friður aldrei brást. Gestum öllum þau greiða veittu, sem garði bar að, þeirra tíð, Við alla menn með alúð breyttu, eru því vinsæl hjónin blíð. Líka þess getið læt eg nú, þau lifað ha"fa í sannri trú. Eg sendi þeim nú hugann hlýja, og hjartanle'ga þess eg bið, að hann Björn og hún ólafía . í ellinni hafi gleði og frið. Leiði þau Drottins höndin há, himni bæði og jörðu á. Daníel Sigurðsson. 25. sept. 1931. W0NDERLAND THEATRE Phone Sargent and 87 025 Sherbrooke Fri and Sat “Young Donovan’s Kid“ RICHARD DIX and JAGKIEI OOO PER Mon and Tue RUTH OHATTERTON in “The Magnifícent Lie’’ Now Playing — Thur. DOUG FAIRBANKS, Jr. “Chances” Every iWednesday and Thurs- day are Dresserware Nilghts. Start now. A Dresserware Matinee every Wednesday, RosE JhWTHE»T«E Thur - Fri - Sat., Oct 5-6-7 Don’t miss it for anything. George Arliss in ‘The Millionaire’ Added Comedy Serial Cartoon Mon - Tue- Wed, Oct 9-10-11 Laughs Thrills Action “ARIZONA” with JOHN WAYNE and LAURA LaPLANTE’ Added News Comedy Cartoon NOTE Special Remembrance Day Matinee. — Show opnens Matinee. — Show open 1 to 11 continuous. •>------------- |)tano Eccítal By a group of pupils of BJÖRG FREDERICKSON, assisted by MRS B. H. OLSON Music & Arts Recital Holl Monday, Nov. 9. 8.30 p.m. - Admission 35c. —®í)e JWarlfeorougfe’^’ Smith Street Winnipeg, Man. Winnipeg’s Downtown Hotel Coffee Shoppe. Open from 7 a.m to 12 p.m. Special Ladies Luncheon ...........50c. Served on the Mezzanine Floor Best Business Men’s Luncheon in Town .60c. WE CATER TO FUNCTIONS OF ALL KINDS F. J. Fall, Manager «CONTCNTS UNKNOWN” (Presented by the Dorcas Society in aid of the Relief Fund) A COMEDY-DRAMA OF MYSTERY IN THREE ACTS Characters in Order of their Appearance: CYNTHIA SAYRE, an amateur Juliet ... ALIOE BARDAL SYDNEY STANTON, a married Romeo ..... CARL PREBCE CLAUDIA VAN BUREN, an actress ... DORA HENRICKSON SALLY GORDON STANTON, a bride .. GUDSRUN BILDFELL KENNETH GORDON, an importer ...-.... THOR MELSTED JUDITH SHELBY, Machiavellis understudy, MARGARET HALLSON CRAIG RUTHERFORD, collector of beáutiful things C. B. HOWDEN CAROL KING, “chief warbler” .-... BJORG THOMPSON MEREDITH MARSHALL, the messenger... SOFIA WATHNE KEITH WINTHROP, of the customs ...... KARI BARDAL WU FONG, a chinese servant ...... OLIVER BJORNSON TED GORDOiN, who makes-believe ..... £ARL HALLSON LAURA LEE, a summer girl ..... MAJDELINE MAGNUSON McDONALD, from headquarters .... FRANK HALDERSON PLACE—a large city. TIME—the present. GOOD TEMPLARS’ HALL, Cor. McGee and Sargent MONDAY and TUESDAY, NOVEMBER 9th and lOth, at 8.30 o’clock. ADMISSION 50 cents. — Music between Acts Monday, November 2nd Starts EATON’S Made-in-Canada Sale —A co-operative event planned to increase buying by inviting Eaton customers to purchase freely of Canadian merchandise at prices that will bring returns many times greater than bank interest. Manufacturers are co-operating with us by supplying new goods at greatly lowered prices. And we undertake to sell these goods, as well as Canadian-Made Merchandise in our own stocks at bare cost of handling. As soon as stocks are exhausted, replacement orders will refill them, thus helping to keep the wheels of production running smoothly and steadily to increasing volume, and to pros- perity. <*T. EATON C?M,TED

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.