Lögberg - 17.12.1931, Blaðsíða 4

Lögberg - 17.12.1931, Blaðsíða 4
Bls. 4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. DESEMBER 1931 RoblnlHood FI/CIUR Mjölið malað vísindalega úr hveiti Vesturlands bóndans í afbragðs Sléttu-myllum Ur bœnum Mr. Thomas Paulson, frá Leslie, rSask., er staddur í borginni um þessar mundir. Jólamessur í prestakalli séra Sig. Ólafssonar , eru sem hér seg- ir: Sunnudaginn 20. des.: í Geys- iskirkju kl. 2 e. h. — 25. desG að Árborg kl 3 e. h. (jólatréssam- koma). 26 .des.: í Riverton kl. 2 e. h. (jólatréssamkoma). 27. des.: að Hnausum kl. e. h. (jólamessa). Messur fyrirhugaðar í Gimli- prestakalli, fyrir og um jólin, eru sem hér segir: Næsta sunnudag, 20. des., messa að Betel kl. 9.30, og í kirkju Gimlisafnaðar kl. 7 að kvöldi (ensk messa).—Á aðfanga- dagskvöld: jólatréssamkoma í kirkjunni á Gimli kl. 8.30.—Á jóla- daginn, messa að Betel kl. 9.30 f. h. í kirkju Gimlisafnaðar -kl. 2 e. h., og messa og jólatréssamkoma í kirkju Viðinessafnaðar kl. 9.30, og sama dag messa í kirkju Ár- nessafnaðar kl. 2 e. h- — Séra Jó- hann Bjarnason prédikar í öll skiftin. Mælst er til að fólk fjöl- menni. Ágæt íbúð til leigu nú þegar að 273 Simcoe Street; íbúðinni fylg- ir kola, viðar og gas stó. Leiga um mánuðinn $25. Er í því falið ljós, vatn og hiti. Finnið að máli J. J. Samson, fylkislölgregluþjón. Fregnir af tveimur veglegum samsætum meðal íslendinga hér í borg, verða að bíða næsta blaðs (Jólablaðsins), sökum rúmleysis. Hið fyrra var haldið hinn 9. þ.m. í Fyrstu lút. kirkiu í tilefni af 50 ára hjónabandsafmæli þeirra Mr. og Mrs. Thorsteins Þorláksson. Það síðara fór fram síðastliðið laugardagskveld á hinu nýja og veglega heimili þeirra Mr. og Mrs. Ásmundar P. Jóhannsson, er fjöldi af vinum þeirra hjóna heim- sóttu þá um kvöldið. Lárus skáld Sigurjónsson, Mr og Mrs. Haukur Sigbjörnsson og Soffonías Sigbjörnsson, öll frá Chicago, eru stödd í borginni um þessar mundir. Messur 'þær, sem hafa verið fastákveðnar í prestakalli séra H, Sigmar um jólin, eru sem fylgir: Á aðfangadagskvöld: að Garðar, kl. 7.30. e.h. Á jóladag í Vídalíns- kirkju kl. 2 e. h. og á Mou«tain kl. 8 að kveldi. Fólk aðgætir, að messan á Gardar byrjar kl. 7.30, en ekki kl. 8. — Aðrar guðsþjón- ustur um hátíðirnar auglýstar heima fyrir, þegar búið er að ráð- stafa þeim fyllilega. Látið ekki hjá líða, að panta hangikjöt til jólanna frá Benson Eros., í Selkirk. Hvergi betri kaup né betri vörur. FRA ISLANDI. í fréttum úr Vestur-ísafjarðar- sýslu segir: Töður manna eu hjá flestum langt undir helming mið- að við síðasta ár, og víða skemd- ar af sólbruna, og á einum bæ, Álfadal á Ingjaldssandi i Mýra- hreppi, var ekki borinn ljár í tún í sumar. Er það allmikill skatt- ur á einyrkja barnamann, sérstak- lega þegar tillit er tekið til þess, að hann hefir lagt allmjög í kostn- að á þessu og liðnu ári, er að lúka íbúðarhússbygginlgu, (sem lánað er til úr Byggingar- og landnáms- sjóði) og girti túnið í vor og keypti 300 kg. af tilbúnum ábuj;ði á það til að auka töðufenginn. Mgbl. 17. nóv. Landi vor, Vilhjálmur Finnsen, er fyrir tíu árum lét af ritstjórn Morgunblaðsins, fór til Noregs og og igerðist þar starfsmaður stór- blaðsins “Tidens Tegn” í Osló, er það tók að gefa út kvöldútgaf- una “Oslo Aftenavis” árið 1924, og hefir verið við það alla tíð síðan. Nú hefir Finsen verið gerður að nætur-ritstjóra við Tidens Tegn” sem talið er vanda- samt og ábyrgðarmikið starf. — Mgbl. 19. nóv. $9.00 5.00 2.00 2.00 2.00 0.50 5.00 Mr. J. K. Jónasson frá Vogar, Man., kom til þorgarinnar á föstudaginn frá Nýja íslandi, þar sem hann var nokkra daga að heimsækja forna vini og kunn- ingja. Hafði hann hina mestu á- nægju af ferðinni, ekki aðeins af því að hitta sína fornu vini, held- ur hafði hann líka eignast marga nýja vini í þessari ferð. Bað hann Lögberg að skila kærri kveðju sinni til þeirra allra, með beztu þökkum fyrir höfðinglegar og á- gætar viðtökur. Mr. Jónasson verður hér í borginni fram undir jólin. Hinn 4. þ.m. andaðist á Almenna spítalanum hér í borginni, Jófríð- ur Sigurðsson frá Steep Rock. Man. Hún var fædd að Eskey á Mýrum í AusturiSkaftafellssýslu, 15. ágúst 1886. Til Canada kom hún 1903 og átti lengi heima f Winnipeg, en síðustu árin við Steep Rock. Systkini hennar eru: Jón Mýrmann, í Winnipeg; Thor- steinn Mýrmann og Jórun Mýr- mann að Steep Rock. Jarðarförin fer fram á fimtudaginn 17. desem- ber kl. 4, frá útfararstofu A. S. Bardal. Gjafir til Betel. Mrs. Thórunn Jónasson, Regina, Sask., í minningu um systur sína, Mrs. Rut Ingibjörgu Sölvason $10 Frá ónefndum velunnara áheit $5 Mrs. Soffía Johnson , Wyn- yard, Sask. .... ......... ^10 Innilega þakkað J. Jóhannesson, féh., 675 McDermot Ave., Wpeg. JÓN BJARNASON ACADEMY GJAFIR; Ladies’ Aid, First Lutheran Church, Winnipeg ........ $100 Vinur skólans, St. Paul, Minn. $20 Mrs. Borgfjord, Árborg .... $2.00 John ólafsson, Wpeg ....... 5.00 B. Jónasson, Mountain, N.D..4.00 G. V. Leifur, Pembina .... 10.00 S. W. Melsted, gjaldk. sk. Siglufirði 23. nóv. Þrír unglingspiltar frá Haganesi í Fljótum léku sér á skautum á Hlofsvatni í gærdag. ísinn var ó- traustur og féllu þeir allir ofan um ísinn. Tveir þeirra björguðust, en einn þeirra, Stefán, sonur Ólafs óðalsbónda í Haganesi, drukknaði. Hann var 17 ára og efnispiltur. Líkið náðist strax. Hríðarslydda i dag og róið. — Sæmilegur afli. Dettifoss liggur hér og tekur síldarmjöl. Fjárhagsáætlun bæjarins var til fvrri umræðu í fyrradag. Ráðgert er að jafna útsvörum að upphæð 129,000 kr. á bæjarbúa. SAMSKOT fyrir Mr. og Mrs. Þorstein John son, Arnes, Man.': Mr. og Mrs. Jón Jónasson F. Einarsson ........... Mr. og Mrs. A. G. Martin Mr. og Mrs. M. Einarson Ingibjörg Sveinsson..... Jóhanna Þorkelsson,.... Mrs. K. Magnusson ...... H. Sigurdson .............. 3.00 G. Elíasson................ 2.00 Mrs. G. Johnson ........... 1.00 Mrs. A. iPeterson ......... 2.00 Mrs. A. Helgason........... 0.45 Mrs. L. Helgason .......... 1.00 ísleifur Helgason ......... 1.00 Miss R. Hallgrímsson ...... 1.00 Mr. og Mrs. H .F. Magnusson 2.00 H. Magnusson .............. 1.00 Mrs. J. W. Jónatanson ..... 0.50 Ellen Frederickson ........ 1.00 Björn Stefánsson ....'..... 1.00 K. J. Johnson.................50 Th. Sveinsson.......J. .......50 Bjarni Bjarnason........... 1.00 Mrs. Th. Bjarnason ....... 1.00 Mr. og Mrs. M. Magnusson.... 3.00 Mr. og Mrs. G. Thorkelson.... 2.00 A Melsted ................. 1.00 Óli Jónasson .............. 2.00 Mr. og Mrs. Ól. Jónasson .... 5.00 Miss Thorey Jónasson .........50 Mr og Mrs. óli J. Johnson.... 2.00 Valdi Jónasson ...............50 Cunnar Pálsson ...............50 Eeggi Pálsson.................50 Mr. og Mrs. J. O. Markusson 1.00 Mrs. I. S. Markusson........2.00 E. Gíslason.................j.qo K. B. Snæfeld...............1.00 Mr. og Mrs. Laugi Johnson ....2.00 S. Sigmundson ..............1.00 Jón Thórðarson ...............59 Mr. og Mrs. A. Sigursteinsson 2.00 ,Sörli Bárðarson........... 2.00 Jón Skúlason .............. j QO Skúli Skúlason ................ Mrs. G. O. Gíslason ....... 1.00 Jón Pálsson ............... j.oO Lilja Guttormsson....^........50 Mrs. J. Guttormsson...........50 Joe Pétursson.............. 1.00 O. G. Markusson......... ónefndur................ Mrs. S. Gunnarsson ..... Felix Sigmundson ....... —Samtals $82.95. — Birt að til- mælum Guðm. Elíassonar, Árnes, Man., er að söfnuninni, stóð og upphæð þessa afhenti hlutaðeig- endum. RosE Thur - Fri - Sat, This Week Dec. 17—18—19 WALTER HOUSTON in ABRAHAM LINCOLN ” Comey — Serial — News Mon - Tue - Wed, Next Week Dec. 21—22—23 JOAN BENNETT in “HUSH MONEY” Comedy — Cártoon — News BERGSÆTT heitir stórt ættfræðirit, sem Guðni Jónsson mag. art. hefir safnað og á að fara að prenta. Er það niðja- tal Bergs hreppstjóra Sturlaugsson- ar í Brattsholti í Flóa (f. 1682, á lífi 1763) og nær til ársins 1930. Hefir hann orðið afar kynsæll svo að niðjar hans skifta orðið mörg- um þúsundum og eru þeir nú orðið dreifðir víðsvegar um land, þótt miklu flestir þeirra séu á Suður- landi, sérstaklega í Árnessýslu og Gullbringusýslu, þar á meðal mikill fjöldi í Reykiavík. Kannast flestir við hina alkunnu vísu um sonu Bergs, sem er á þessa leið: Sex eru taldir synir Bergs á sigluhundi Ari, Valdi, Grímur, Gvendur Jón og Mundi, en auk þeirra átti Bergur 4 dætur. Rit þetta verður nálægt 500 bls. að stærð í Skírnisbroti og á að fylgja bókinni registur yfir manna- nöfn og í formála verður sagt frá Bergi sjálfum og ætt hans rakin fram. Þetta rit verður án efa kær- komið afkomendum Bergs, sem eiga ættir sínar raktar í bókinni, og ó- missandi hverjum þeim.sem við ætt- arrannsóknir fást. Bókin verði’r allmiklu ódýrari fyrir áskrifendur en aðra. — Áskriftalisti liggur frammi í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og á Þjóðskjalasafninu ásamt prentuðu svnishorni aí upp- hafi bókarinnar. Óski menn eftir nánari upplýsingum um bókina, geta þeir snúið sér til höfundarins, Guðna Jónssonar, Lindargötu 41. —Mbl. VEITIÐ ATHYGLI. Félag það, er Winnipeg Folk Arts Society nefnist, sem Dr. A. Blöndal er forseti fyrir, efnir til samkomu á Walker leikhúsinu, klukkan 8.45 á sunnudagskveldið kemur. Ágóðinn Igengur í Tribune Empty Stocking Fund, er varið verður til líknar munaðarleys- ingjum og fátæklinfeum um jólin. Ellefu þjóðflokkar taka þátt í skemtiskránni, þar á meðal Is- lendingar. Þátttaka þeirra er í því fólgin, að Söngflokkur Islend- inga í Winnipeg, undir stjórn Brynjólfs Thorlákssonar, syngur fimm íslenzk þjóðlög, er verið hafa tandlega æfð. Er þetta í fyrsta skiftið, sem flokkurinn kemur opinberlega fram undir forustu hins nýja söngstjóra. Mrs. Linkoln Johnson, er kemur fram í íslenzkum þjóðbúningi, synlgur þrjá íslenzka þjóðsöngva. en bróðir hennar, Mr. Frank Thorolfson, leikur undir á slag- hörpu. Einnig syngur frú Joanna Stefánsson þrjú rússnesk þjóð- lög, og kemur fram á sjónarsvið- ið í rússneskum þjóðbúningi. Hér verður óefað um innihalds- ríka skemtun að ræða, og er þess því að vænta, að fólk fjölmenni. Tilgangurinn, er til grundvallar liggur fyrir samkomu þessari, er mannúðlegur o!g fagur. Samskot verða tekin við inn- ganginn. BRYAN LUMP Viðurkénd af stjórnar sérfræðingum að vera Beztu Kol til í VESTURLANDINU Gef^ mestan hita Minst aska og bleyta Endast í eldstæðinu eins og harSkol NýTT VERÐ $12.50 Tonnið Anægja ábyrgst SÍMAR 25 337—37 722 HALLIDAY BROS. LTD. ... •w( • • BLÓM FYRIR JÓLIN Gefið vinum yðar lifandi blóm við allra lægsta verði. CHRISTMAS PLANTS SARGENT FLORISTS 678 Sarsont Avo. (At Victor) Phone 35 676 FRÁ ÍSLANI. Nú með Lyru fékk Gunnar Si!g- urðsson frá Selalæk þrjú “mink” frá Svíþjóð, tvö kvendýr og eitt karldýr. — “Mink er mikið rækt- aður á Norðurlöndum og fást af honum verðmæt skinn, sérstak- lega af þeim, sem eru dökkbrúnir á lit, og það eru þessi dýr. “Mink” er af marðarkyni og einna svipað- astur hreysiketti á vöxt, langur og mjór, syndur eins og selur og snöggur í hreyfingum. Aðalfæða hans er fiskur o!g þess vegna borg- ar sig bezt að rækta hann þar sem hægt er að fá ódýran fisk.—Þessi þrjú dýr, sem komu hingað, voru ekki keypt, heldur send sem sýn- ishorn frá búi, sem á 300 minka. —Mgbl. 19. nóv. Peningar sendir heim BANKASTJÓRAR vorir ávalt til þess búnir að greiða fyrir yður, og er yður þóknast að senda peninga heim, hvort sem er með bréfi eða ritsíma, verða peningarnir greiddir viðtak- anda fyrir milligöngu ábyggilegraumboðsmanna í því landi, sem þeir eru sendir til. The Royal Bank of Canada MALVERKASÝNING. Ingvar Haukur SÍKbjörnsson frá Leslie, sýnir málverk eftir sjálf- an sig í Goodtemplarahúsinu frá 15. til 20. þ. m. Húsið verður op- ið allan síðari hluta dalgsins og að kveldinu. Þar verða sýndar ým- iskonar myndir — náttúrumyndir, andlitsmyndir, o. s. frv. Haukur er áreiðanlega einn okkar allra fremstu og efnileg- ustu listamálara, og má vænta þess, að hann vinni sjálfum sér og þjóð sinni álit og upphefð með verkum sínum. Sumar myndirn- ar eru úr fornscgum vorum, t. d. frábærlega merk mynd af Snorra Sturlusyni. Aðgangur að sýningunni er ókeypis, en ef einhver skyldi vilja fá reglulega !góða jólagjðf, þá er* er ekkert betur til þess fallið en ein þessara mynda. Þær eru til sölu fyrir ótrúlega lágt verð, eft- ir því sem þess konar verk eru sýnd. Komið, sjáið og skoðið myndirnar. .50 1.00 .50 .50 r HÁTIÐAMATUR i Hangikjöt af allra beztn tegund, fæst nú þegar og fram til jóla, hjá undirrituðum. Front V\ lamb 8-10 pd. Leg Mutton, 8-10 pd. Pantanir afðreiddar gegnum bréf, eða með því að síma 91 Selkirk. Enginn aukakostnaður við afgreiðslu á vöru þessari til Winnipeg. BENSON BROS., Selklrk, Man. DR. T. GREENBERG Dentist Hours 10 a.m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 51 455 Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Winnipeg MCGURDY SUPPLY CO. LTD. Builders’ Supplies and Coal Now in active Fuel Business at 679 Sargent Ave., formerly occupied by Leslies’ Fuel Co.— For prompt delivery Call 24 600. All kinds of high quality Coal and Wood. H. RIMMER, Manager. Dr. L,. A. Sigurdson 216-220 Medical Arts Bldg. Phone 21 834. Office tímar 2—4 Heimili: 104 Home St. Phone: 72 409 D D D D NY BÖK BÓK, SEM Á ERINDI TIL ALLRA 0 D D D D VEITIÐ ATHYGLI! Eg undirrituð hefi nú opnað BEAUTY PARL0R 1 Mundy’s Barber Shop, Portage Avenue, næst við Harman’s Drug Store, Cor. Sherbrooke og Portage Ave. Sími: 37 468. Heimasími: 38 005 Mrs. S. C. THORSTEINSON D “Bréf frálnguhéðanoghanclan” p Brynjólfur Thorláksson tekur að sér að stilla PIANOS og ORGANS Heimili 594 Alverstone Si». Sími: 38 345. 100 herbergi, meB eða án baðs. Sanngjarnt verð. SEYM0UR H0TEL Simi: 28 411 Björt og rúmgðð setustofa. Market og King Street. C. G. HUTCHISON, edgandl Winnipeg, Manitoba. H0TEL C0R0NA Cor. Main St. and Notre Dame. ^Austan við Main) Phone: 22 935 GORDON MURPHY, Mgr. Þar sem Islendingar mætast. Œþe iHarlhorougf) Smith Streeft Winnipeg, Man. Winnipeg’s Downtown Hotel • Coffee Shoppe. Open from 7 a.m to 12 p.m. Special Ladies Luncheon ..............50c. • Served on the Mezzanine Floor Best Business Men’s Luncheon in.Town .60c. WE CATER TO FUNCTIONS OF ALL KINDS F. J. Fall, Manager D D D D D M D D D D D D D D D n felur í sér mikilvælgar sannanir um annað líf og persónulegt framhald þess. eftir ein af mörgum: Hér fer á CCA830F aCKVICE áYMBOL CÍiý Msaaao* Uny Leltor D L Woht fi M bfioht Lftttar NL If non* fít lh*4» thr»o wymboÞ .-tf.w Ihe tbeck (numb«. o1 «*ord*> úúi i* a 6ay its cha/ac:»r \» tnctca- tad by th« symbol appnanr j af t th««h*ck. hwo iSrncm. tooohto Oht. W. C. OABOCft. CWiwal Uw,»»r 'rneotio \ v* wid» .VE-rJXRN UNION TELECRAPU CO. Cnbl* Servioe to oli tlu> World Monoy Tranaforred by Telegrnpb * PU 59 STJlNDARD time M0B19O VIA MAKCONI M0 SAUDARKROKlík 18 4 1400 MR Z0FH0NIAS T HORKELl.SSQN IS^ISHiUCE ST 12ís: ST WINNIPEGMAN ANG.VEIDUR ANDADIST 1 MARZ MAMMA SVIPUD GOD LIDAN KAER KVEDJA R0IGNVALDUR. Eg leyfi mér að draga athygli lesandans að því, að þegar Inga kom fram á fundinum 3. marz, var mér með öllu ókunnugt að hún væri skilin við þennan heim, því símskeyti það sem hér birtist barst mér eigi í hendur fyr en að morgni þess 5. frá bróður hennar Rögn- valdi Jónssyni á Sauðárkróki, eða fullum þrem dægrum eftir að hún sjálf hafði tilkynt mér viðskilnað sinn við þennan heim. — (Útgefandi). \ Bókin kostar, innhundin í fallegu bandi, $1.50; einkar hugnæm jólagjöf. Send póstfrítt til utanbæjarfólks, en andvirði bókarinnar fylgi hverri pöntun. » Fæst keypt í bókaverzlun O. S. Thorgeirsson D D D D D n D D D 0 0 0 D D 0 n :o Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða stór- um. Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 762 VICTOR STREET Slmi: 24 500 Símið pantanir yðar ROBERTS DRUG STORE’S Ltd. . Ábyggilegir lyfsalar Fyrsta flokks Afgreiðsla. Níu búðir — Sargent and Sherbrooke búð—Sími 27 057 CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 íslenska matsöluhúsið par sem íslenðingar I Winnipeg og utanbæjarmenr, fá sér máltíðir og kaffi. Pönnukökur, skyr, hangikjö* og rúllupylsa á takteinum. WEVEL CAFE 692 SARGENT AVE. Slml: 37 464 RANNVEIG JOHNSTON, eigandi. DUSTLESS COALAND COKE Chemically Treated in Our Own Yard Phone 87 308 SSff D.D.WOOD & SONS LIMITED Warming Winnipeg Homes Since “82”

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.