Lögberg - 07.01.1932, Blaðsíða 5

Lögberg - 07.01.1932, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. JANÚAR 1932. Bls. 5 Gullbrúðkaup JÓNS og GUÐRÚNAR GOOMAN í Argylebygð. Þann 3. nóvember s. 1. héldu ís- lendingar í Argyle-bygðinni og í Glenboro þeim hjónum, Jóni Good- man o!g konu hans Guðrúnu Ei- ríksdóttur, veglegt samsæti í Ar- gyle Hall, í tilefni af því, að þau voru búin að vera í hjónabandi í 50 ár. Forgöngumenn þess fagn- aðar voru leiðtogar Frelsis-safn- aðar, sem þau hjón hafa tilheyrt síðan þau komu í bygðina, og ver- ið þar öflugir styrktarmenn. En þátt í hátíðahaldinu tóku íslend- ingar jöfnum höndum um alla bylgðina með einum hug og hjarta. Það var afar.fagur haustdagur, náttúran lagði sig fram til þess að atburðurinn yrði sem ánægju- legastur; að áliðnum miðjum degi streymdi fólkið að úr öllum átt- um, og brátt vorú þar saman komnir á staðnum nokkuð á þriðja hundrað manns. Var það álitleg- ur hópur; var bjart yfir öllum, allir voru þarna með einum huga að 'gleðja þessi sæmdarhjón á þessum heiðursdegi þeirra. Séra Egill H. Fáfnis stjórnaði samsætinu, sem byrjaði með því, að sálmOr var sunginn. Las hann því næst biblíukafla og flutti bæn. Voru síðan fram reiddar veitingar af mikilli rausn og mesta myndarskap. Voru heið- ursgestir og þeirra nánustu ætt- ingjar, settir við sérstakt borð í miðjum salnum, sem var laglega prýtt. Að loknu borðhaldi sungu all- ir: “Hvað er svo glatt”. Þá var gullbrúðhjónunum lesið ávarp frá fólkinu og afhent minningargjöf, vönduð stundaklukka og nokkrir gullpeningar. Þá athöfn fram- kvæmdi hr. B. S. Johnson, forseti Frelsissafnaðar, en Mrs. A. A. Sveinsson las ávarp til gullbrúð- urinnar frá kvenfélaginu o'g af- henti henni fagran blómvönd. Var þá sungið kvæðið “Fósturlandsins freyja.” Ræðu fyrir minni gwllbrúð- hjónanna flutti hr. P. Goodman og fórst það mjög skörulega. Séra E. H. Fáfnis flutti þeim frumort kvæði, en Óli Anderson söng ein- söng, en allir sungu: “Ó, fögur er vor fósturjörð”. Að lokinni skemtiskránni, var ýmsum gefið tækifæri að tala. Fluttu þeir Ben. J. Anderson og Sveinn A. Sveinsson stuttar ræð- ur. Lýsti sér allstaðar í ræðpm og öllum atvikum í sambandi við þetta gleðimót, hinn innilegasti hlýhugur í garð gullbrúðhjón- anna og þakklæti fyrir vel unnið hlutverk í lífinu. Heillaóska skeyti voru lesin frá og Mrs. 0. Frederickson; Mr. Mr. og Mrs. Kelly, í Selkirk; Mr. og Mrs. T. E. Thorsteinson^ Mr. og Mrs. (Dr.) A. Blöndal og Mrs. Jóhönnu Thordarson, Winnipe'g; Mr. og Mrs. E. M. Thorsteinson, Sacramento, Cal., og Mr. Sigfúsi Magnússon, Tacoma, Wash. Að lokum þakkaði séra Egill fyrir heiðurinn, sem þeim var sýndur við þetta' tækifæri. Jón Goodman er einn af mestu myndarbændum Argylebygðar og hefir jafnan verið; hann er ein- arður, með sjálfstæðri trú og einn af þeim eldri íslendingum, sem strangur er á því, að íslend- ingar standi á sínum eigin fótum og verði ekki þurfalingar í hér- lendu mannfélagi; hann hefir og, eins og rétt er, óbifandi trú á landi þessu, með kostum þess og möguleikum, og telur það fólkinu, en ekki landinu að kenna, að á- standið er víða slæmt; en það stafi af hégómaskap og því, að menn vilji ekki vinna,-nema sem mest sé í aðra hönd. Sjálfur vann Jón fyrsta veturinn, sem hann var hér í landi, fyrir $1.00 um mánuðinn, heldur en að ligtgja að- gjörðalaus, en fyrir dygga þjón- ustu fékk hann tvöfalt kaup að starfi loknu, og fleiri hlunnindi. Jón er fæddur að Nesi í Aðal- dal í S. Þingeyjarsýslu, 24. marz 1849. Foreldrar hans voru Guð- mundur Gíslason og Sigríður Jóns- dóttir, er lengi bjuggu á Hjalt- húsum i Aðaldal. Jón flutti til Vesturheims 1874, var fyrsta árið í Ontario, fór næsta ár til Nýja íslands, var þar og í Winnipeg til 1885, er hann flutti til Ahgyle og nam land um fimm mílur suðaust- ur af Glenboro, og hefir búið þar síðan. Bróðir Jóns var Gísli Goodman, er lengi var í Winni- kæru gullbrúðhjón. Við sam- fögnum ykkur, er þið lítið yfir farinn æfiveg og fimtíu ára sam- eiginlega sigurgöngu. Við þökkum ykkur fyrir langt og 'gæfuríkt samstarf og góða og einlæga viðleitni gagnvart félagsmálðtn þessarar bygðar öll bygðin fagn- ar með ykkur á þessu fa!gra haustkvöldi, er sólin málar gulln- um litum himinsins tjöld. Guð blessi æfikvöld ykkar. “Ekkert fegra á fold eg leit, en fagurt kvöld á haustin.” ' JÓN GOODMAN GUÐRÚN GOODMAN peg, nú dáinn, faðir M. Goodman eru freistingarnar mestar, þá skautakappa. verður maður að kjósa hvert skuli Guðrún kona Jóns er fædd í halda, til lífsins eða glötunarinn- Hróarstungu í N.-Múlasýslu, 17. ar; þá er áríðandi að vera vel ágúst 1855; heitir hún fullu nafni vakandi og kunna að velja og Guðrún Sigríður. Foreldrar henn- hafna. Vortíðin er yndisleg, ef ar voru Eiríkur Pálsson og Helga maðurinn er vitur. Arngrímsdóttir. Guðrún kom vest-j Mannsæfin á líka sumar og ur um haf 1878, var í Winnipeg starfstíma og sumar æfinnar á þar til hún giftist Jóni 1881. Guð- "&ð vera og getur verið fagurt og rún er mesta dugnaðar og fyrir- j ávaxtaríkt, og er það öllum fjölda hyggju kona, félagslynd og hjálp- manna, ef að merki Guðs er haft söm, eins og þau hjón eru bæði. í stafni. Meðan sólin er hátt á Systir Guðrúnar er Sesselja, ekkja lofti, þarf maðurinn að starfa og Andrésar Andersonar, er dó í búa sig undir haustið og vetur- Glenboro fyrir nokkrum árum; inn. Það er dýrlegur tími og önnur systir hennar hét Þóra; dýrmætt að nota sumar æfinnar hennar dóttir var Signý, er gift svo að engu þurfi að kvíða, þegar var Eyjólfi Eyjólfsyni í Winnipeg, haustið kemur, og kuldanæðingur en þau hjón voru nafntoguð í og myrkur vetrarins skellur á. Það fyrritíðar sögu íslendinga þar, og er dýrmætt að mæta haustinu án fleiri munu þau systkini hafa þess að þurfa að fella tár. verið- | Mannsæfin á líka haust, og ef Þau Jón og Guðrún hafa starf- vor. og sumartíðin hefir verið að í kyrþey; hafa verið laus við,föjrur og gæfurík, þá verðu^' alla metorðagirnd og Htt sókst eft-jhaustið fagurt og heillandi og þa ir því að auglýsa sig; en þau hafa er hver árstíðin annari dýrlegri. þeim mun betur unnið að sínum en samt getur maður sun'gið með j skylduverkum, enda hefir þeim skáldinu með sannfæringarkrafti: farnast vel og giftusamlega, og “Ekkert fegra á fold eg leit, en hafa ávalt staðið framarlega í fagurt kvöld á haustin”. Við því að líðsinna félagsmálum bygð- ffeislaskin kvöldsólarinnar geta arinnar, og mannlunduð og hjálp- j menn litið yfir farinn æfiveg, söm hafa þau verið eins og áður g]aðst yfir því að æsku- o'g vor- er drepið a. draumarnir hafa ræzt framar von-: Heimili þeirra er með mestu um) lofað guð fyrir hamingjusól-1 myndarheimilum í bygðinni, og ina> sem hefir skinið þeim til I frá andlegu hliðinni stendur það blessunar; þá er haustið fagurt í fremstu röð, því bókmentasmekk-'0-g töfrandi, sem engin fegurð [ ur á þar heima; eru þar enn ^ jafnast á við, þá hefir skáldið i keypt ýms af hinum merkari ís-jrétt fyrir sér> þegar orðunum er lenzku ritum, sem út eru Igefin. snúið Upp á mannlífið. en það er nú víðast hvar að leggj-j p)essar hugleiðingar koma mér Þessa stuttu ræðu átti að flytja í samsætinu, en af vissum ástæð. um varð ekki af því, en af sér- stökum ástæðum er hún nú birt hér.---G. J. O. ast niður, andlegri mennin'gu ís lendinga til stórhnekkis. G. J. Oleson. “Vor er inndælt, eg það veit, þá ástar kveður raustin, en ekkert fegra á fold eg leit, en fagurt kvöld á haustin.” jí hug í sambamdi við hjónin, sem jvið erum að heiðra hér í dag. Þau ihafa lifað árstíðir mannlífsins: j ívorið með sæludraumum o'g von- j um, sumarið með starfsemi, gleði j jog áhyggjum, og hausttíðina með rólegheitum og fegurð, er þeim nú bjartur sólskinsreitur sem ekk- Mér dettur í hug þessi fagra ert jafnast á við í lífinu, því upp vísa, skáldsins Steingríms Thor- á örðugasta hjallann er komið, og 3teinssonar, við þetta tækifæriJaf fjallsbrúninni geta þau í róleg- Vorið er í huga allra manna bjart heitum horft yfir farinn æfive'g og fagurt; það kemur eftir myrk- með gleði og þaklæti, því starfið ur skammdegisins og kulda vetr- hefir blessast og árangurinn hef- arins, sem boðberi lífs og ljóss. ir orðið mikili. Alt lifnar þá, blómin vakna og Eg veit, að þeim hafa allar náttúran klæðist tignarskrúða. árstíðir verið bjartar og gleði- Þá vakna í lifi mannanna von-jríkar. Það hefir stundum dregið irnar og framþrá og mönnum ský fyrir sól, en í gegnum myrkr- finnast allir vegir færir. jin og skýin hafa þau ávalt séð Sumarið er dásamlegt líka. Þá 1 jós. E'g veit, að þau hafa þurft er starfstími og starfið færir á-'að berjast og stundum hefir stað- valt gleði; náttúran starfar og ið tæpt; en þau hafa jafnan sigr- maðurinn starfar og býr sig und- að; í því er hin mesta gleði fólg- ir haustið og veturinn; þá leggja allir menn, sem heilbrigða hugsun eiga, alla sína krafta fram og kappkosta að árangurinn verði sem mestur. Haustið er fagurt, og skáldinu finst, að ekkert sé fegurra en haustið. Þá er aðal starfstím- inn búinn, þá skilar náttúran uppskerunni, og maðurinn hirðir hana. Þá er maðurinn í bráð bú- inn að ljúka sér af, þá er mikil gleði í hjörtum þeirra manna, sem trúlega hafa unnið sitt verk; þá er líka náttúran oft rólegust og veðrið inndælast, og það er gull- vægur sannleikur, að það er ekk- ert fegurra til en “fagurt kvöld á haustin”. En það er líka sann- leikur, að allar árstíðirnar eru fagrar og sá maður er sæll, sem getur litið slíkum augum á lífið. Mannæfin á líka árstíðir: vor, sumar, haust o'g vetur. Já, hún á vor, þá brosir framtíðin móti líf- inu, og þá er bjart yfir qIIu; heimurinn breiðir faðminn móti manni þá og híetur mann til starfs; en þá er líka hættulegur tími, því þá stendur maður á vegamótum sigurs og ósigurs, þá in, að fyrir réttum málstað hefir verið barist, og þau hafa jafnan verið sólarmegin. Gleðin og ljósið er allsstaðar í lífinu, ef maður vill veita því móttöku; maðurinn er að miklu leyti sinnar lukku smiður, það er sannur málsháttur; en þegar öllu er á botninn hvolft, þá er engin meiri sæla til í lífinu en sú, að geta í kvöldkyrðinni, á haust- kvöldi lífsins, litið yfir lífsstarf- ið þess fullviás, aðþað hafi bless- ast, fullviss þess, að skylduverkin hafi verið unnin með trúmensku, að æskudraumurinn hafi ræzt og fullkomnast, og að hafa ápnnið sér tiltrú o!g samhug samferða. mannanna, eins og svo bersýnilega hefir verið í sambandi við allan undirbúning þessa hátíðarhalds. Aldrei hefi eg séð fólk eins ein- dregið og einhuga með nokkurt samsæti eins og fólk var í þessu tilfelli. Allir luku upp sama munni, allir vildu, vera með að gleðja þessi heiðurshjón á þessum heiðursdegi; og sannar það betur én orð vinsældir þeirra og verð- leika. Við samgleðjumst ykkur í da'g, Jón ogGuðrún Goodman / Gullbrúðkaupi 3. nóv. 1931. í hálfrar aldar vænsta vinaminni vér oss gleðjum, full af þökk og ást, því Jón og Guðrún eiga í hjartans inni þann yl og kjark, er mönnum aklrei brást. Vér leggjum öll á djúpin seint og síðar er sækir okkur útþrá reginsterk; þá hverfa jafnan æsku og heima- hlíðar og heimt fá önnur svið vort þrek og verk. Hver æska á von. Hver elli sigur- launin. Hver andi á flug, sem leitar sólar til. Hvert líf skal hefjast yfir aldar- kaunin, sem á sinn rétt og nemur tíðaskil. Þiö sáuð aldrei þrælinn höfði halda sem hetju, og bera fánann sigurs til. Og hver sér leti miklum mögnum valda, sem menn og þjóðir hef ja of tímans hyl ? Hver sá þá heldur einbúann sér una pg orka taki er ryddi nýja braut? Hlver man hans magn af heitum hjartans funa þar himiíi gaf en fár eða enginn naut ? Nei! lif þess manns er kulnuð kröfu ganga, sem kneifar aldrei sína brúðarskál, á veg hans munu engar rósir anga svo alt hans líf mun napurt vonatál. En hérna í dag sá æskan votiir vinna. Og verðlaun elli hlaut, sem henni bar. Því viljum við nú ykkur þakkir inna að óskir rættust—dýr því hugur var. Það rætist alt, ef þrælslund ekki þjakar °g þýleg leti hefir ekki völd; og einrænin sér ekki lcvalir bakar en ylur hjartans vermir dægurkvöld. Því vil eg minnast ykkar ást og trygðar, já, elju, þreks og starfs við lifsins hag. Svo takið kveðju allrar Argyle- bygðar, sem ykkur heiðrar þennan brúð- kaupsdag. E. H. Eáfnis. Gleðilegt nýtt ár! Við óskum lesendum Lögbergs og öllum vorum íslenzku vin- um, farsæls og gæfu- ríks nýjárs . . . . ntte Hudson Paper Co. Ltd. WHOLESALE PAPER DEALERS , WINNIPEG Saskatoon . Regina . Calgarý . Edmonton hans, bjóði brúðarefninu hátíðlega til brúðkaupsins. Fara þeir í bestu föt sín og heimsækja hana og for- eldra hennar kl. 2—3 að nóttu. Mikill gleðskapur er í brúðkaups- veislunum. Allir veislugestir eru skrautklæddir og með blómsveiga á höfði, og á leið til kirkju og frá gengur hljóðfæraflokkur á undan fólkinu. Piltar og fullorðnir karl- menn skjótg af marghleypum upp í loftið, þeim mun fleiri skotum sem brúðhjónin eru vinsælli. Sumstaðar hafa menn, sem ekki eru í boðinu, afgirt veginn með köðlum eða keðjum, og brúðgumi verður að greiða þeim fé fyrir að leyfa fólkinu að halda áfram. Þegar eftir hjónavígsluna flýtir brúðguminn sér að rífa blómsveig- inn af höfði sér, því það er þjóð- trú, að takist brúðurinni að gera það, þá eigi hún að verða húsbónd- inn á heimilinu. Svaramaður fylgir brúðurinni frá kirkju, og hann ber ábyrgð á því að henni sé ekki rænt á leiðinni. í veislunni er veitt af mikilli rausn, og eru stundum framreiddir 12 réttir matar, hver á eftir öðrum. Situr boðsfólkið því lengi yfir-borð- um. Á eftir er stiginn dans fram á nótt. 100 herbergi, meO eöa án baOs. Sann&jarnt verO. SEYMOUR HOTEL Simi: 28 411 Björt og rúmgOO setustota. Market og King Street. G'. G. HUTCHISON, eigandi Winnipeg, Manitoba. HOTEL CORONA Cor. Main St. and Notre Dame. /Austan við Main) Phone'. 22935 GORDON MURPHY, Mgr. Þar sem Islendingar mætast. Brúðkaupssiður í Auálurríki Þegar austurrískur sveitamaöur ætlar að gifta sig, verður hann fyrst að fá einhvern giftan vin sinn til að fara með sér heim til foreldra hinn- ar útvöldu og bera upp bónorðið. En það er ekki gert strax. Fyrst er tal- að um landsins gagn og nauðsynjar áður en erindið er borið upp. Ef biðlinum er vel tekið, er þegar ákveðið hvepær hann skuli koma aftur með foreldrum sínum til að tala um heimanmundinn og ákveða brúðkaupsdaginn. Venjulega fara brúðkaupin fram á þriðjudegi og eru ýmist haldin á heimili hrúðgum- ans, eða heimili brúðarinnar, eða þá í veitingahúsi. Þegar lýst hefir ver- ið til hjúskapar með brúðhjónaefn- ufium, mega þau ekki sjást fyr en á giftingardaginn. Þegar brúðkaup er haldið í veitingahúsi, verða gestirnir að borga fyrir sig, allir nema nán- ustu vandamenn brúðhjónanna. í suðurhluta Austurríkis er það venja ' 'að brúðgumaefni og svaramaður DURING JANUARY Cairo-Paim Soap Special Offer This Deliglitful and Most Refreshing Toilet Soap Reduced in Price for this Month Only, to 1 2 CAKES 39c We believe that Cairo-Palm is a toilet soa]:> that will appeal to every household. We can thoroughly recommend it. We invite you to give it a trial át this special pricing. You will find it a thrifty soap to use—a thrifty soap to buy. Prepared expressly for EATON’S, and sold exclusively by the EATON Stores, Cairo-Palm has been subjected to many tests that prove it to be an ideal toilet soap. Indeed, we think you will find that you have never used a more delightful soap. It contains olive, cocoanut and palm oils. It gives a creamy, soothing and cleansing lather. It is refreshing to use—most healthful to the complexion and soothing to the skin. It is choicely perfumed. BUY IT BY THE DOZEN On Sale in the Drug Section, Main Ploor, Donald T. EATON C° LIMITED

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.