Lögberg - 07.01.1932, Blaðsíða 8

Lögberg - 07.01.1932, Blaðsíða 8
Bls. 8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. JANÚAR 1932. RobinllHood FIvOUR Brauð úr Robin Hood hveiti, nemur á brott sultinn og verndar þrek yðar Ur bœnum Hannyrðafélagið heldur ársfund sinn á fimtudaginn hinn 14. þ.m. að heimili Mrs. Finnur Johnson, Ste. 1 Bartella Court, 773 Home St. Óskað er að allir meðlimir sæki fundinn. Nú um nýárið var nokkrum lög- fræðingum í Manitoba veittur heiðurstitillinn K.C. (King’s Coun- sel), eins og vanalega gerist. Þeir voru sjö í þetta sinn og einn a: þeim er landi vor, Mr. W. J. Lindal. Mr. Davíð Guðbrandsson, sem nú er kennari við Hutchinson Theo- logical Seminary í Hutchinson, kom til borgarinnar á þriðjudagsmorg- uninn í vikunni, sem leið og lagði aftur af stað heimleiðis á sunnu- dagskveklið. Magnús Johannson, C.A., Winni- peg og Pearl Goodman, Selkirk, voru gefin saman í hjónaband hinn 15. desember síðastliðinn. Hjóna- vígslan fór fram í Selkirk og Sr. Jónas A. Sigurðsson gaf þau saman. Heimili ungu hjónanna er að Ste. 20 Ruth Apts., Winnipeg. Almenn guðsþjónusta verðui haldin sunnudaginn 10. janúar kl. 2.30 e. h., í skólahúsinu á Mary Hill. G. P. Johnson prédikar. All- ir eru hjartanlega velkomnir. Messur í Gimliprestakalli næsta sunnudag, þ. 10. jan., eru fyrir- hugaðar þannig að messað verð- ur i gamalmiennaheimilinu Betel kl. 9.30 f.h, og í kirkju Víðines- safnaðar kl. 2 e. h. — Mælst er til að fólk fjölmenni. Á gamlársda!g andaðist Miss Ethel May Nordal, að St. Vital, Man., 21 árs að aldri. Hún var dóttir Mr. og Mrs. A. Nordal, Sel- kirk, Man. Systkíni hennar eru: Oliver, Walter og Elin. Útförin fór fram frá kirkju Selkífk-safnaðar hinn 4. þ. m., og prestur safnað- arins, séra Jónas A. Sigurðsson jarðsöng, með aðstoð Rev. D. N Buntain. Mr. Sigurður Sölvason frá West- bourne, Man., var staddur í borg- inni á þriðjudaginn. Jóhannes Pétursson, 34 ára að aldri, andaðist á Almtenna spítal- anum í Brandon, á miðvikudaginn í vikunni sem leið, 30. desember. Hann var sonur Mrs. Önnu Peter- son. 459 Ellice Ave. hér í borginni. Jarðayförin fór fram frá Fyrstu lút. kirkju'á laulgardaginn. Sunnudaginn 10. janúar mess- ar sér H. Siígmar að Gardar kl. 2 e.h.; fyrir messu, kl. 12.30. les hann með fermingarbörnum í kirkjunni. Sama kveldið verður ungmenna fundur á heimili Mr. og Mrs. Freeman Einarson í grend við Mountain, þar sem áformað er að mynda ungmennafélag í sambandi við söfnuðinn á Moun- tain. Öllum 14 ára o'g eldri boð- ið að gjörast meðlimir, hvort sem þeir tilheyra söfnuðinum eða ekki. Munið eftir fundartíman. um, sunudaginn 10. janúar, kl. 8 að kveldi. Fjölmtennið og komið á tíma. Á gamlárskvöld, 31. des. 1931, voru gefin saman í hjónaband Elmer Johnson og Gladys Palmer. Fór sú athöfn fram að 774 Victor 6t„ að viðstöddurrt allmörgum nánustu ættingjum brúðhjónanna. Dr. Björn B. Jónsson framkvæmdi hjónavígsluna. Sargent Florists 678 Sargent Ave., Winnipeg (at Victor) Simi 85 676 Blðm fyrir sjíikrahús, giftingar, jarðarfarir, og Cut Flowers. Lcegra verð en niðri í T>œ Pantanir utan af landi afgreiddar tafarlaust. JÓN BJARNASON ACADEMY Gjafir. Rev. and Mrs. Sigurður Ólafssoni Árborg, til minningar um Evan- geline Vi'gdís Olafsson .... $15.00 Sig. Antóníusson, Baldur .... 2.00 Grímur Eyford, Wpg....... 1-00 S. W. Melsted, , gjaldkeri skólans. Hinn 24. desember andaðist, á spitala í Wadena, Sask., Sigur- björn M. Kristjánsson, bóndi í grend við Wynyard, Sask. Hann kom til þessa lands 1902 og til Wynyard fjórum árum síðar. Bjó hann eftir það skamt fyrir austan bæinn 0g farnaðist vel. Fæddur var hann 27. ágúst 1877. Átta börn lætur hann eftir sig og eru þau sem hér segir: Herborlg, Guðríður, Kristín, Sigríður, Olive, Guðmund- ur, Óli og Steinþór. Jarðarförin fór fram í Wynyard. Rev. Thom- as Current, prestur sameinuðu kirkjunnar í Wynyard, jarðsöng. 1 £££££££££££ * McCURDY SUPPLY CO. LTD. Phone 24 600 WEST END BRANCH 679 SARGENT AVENUE Res. 29 035 Per Ton Winnipeg Electric Coke ........................... $14.50 Foothill’s Lump ................................... 13.50 Wildfire Lump ................................... 11.50 A Thorough School! The “Success” is Canada’s Largest Private Commercial College, and the finest and best equipped business train- ing institution in Western Canada. It conducts Day and Evening Classes throughout the year, employs a large staff of expert teachers, and provides sufficient ipdividual instruction to per- mit every student to progress according to his capacity for study. In twentji-one years, since the founding of the “Snccess” Business College of Wi.mipeg in 1909, approxiniately 2500 ícelandic students have enrolled in this CoIIege. The decided preforence for “Suocess” training is significant, because Icelanders have a keen sense of educational and each year the numher of onr Pjeiandic students shows an increase. Day and Evening Classes Open all the Year The SUCCESS BUSINESS C0LLEGE, Ltd. PORTAGE AVENUE AT EDMONTON STREET. PHONE 25 843 Lárus Guðjónsson, á fjórða ári yfir áttrætt, fyrrum bóndi á Fögruvöllum, í grend við Gimli, og faðir Kristins bónda, ter þar býr nú, andaðist að heimili upp- eldissonar síns, Kristjáns John- son og konu hans, í Árnesbygð í Nýja íslandi, þ. 20. des. s. 1. Var Eyfirðingur að ætt, fæddur á Ak- ureyri þ. 4. ágúst 1838. Kom til Vesturheims árið 1883, og hefir dvalið að mestu leyti í Nýja ís- landi. Jarðarförin fór fram frá kirkju Gimlisafnaðar, undir um- sjón Bardals, þ. 22,- d)es. Séra Jó- hann Bjarnason jarðsöng. — Var líkið jarðsett í grafreit Víðines- bygðar, þar sem sumir af ástvin- um Lárusar höfðu áður verið la'gðir til hvíldar. RosE Thur. - Fri. - Sat. This Week Jan. 7-8-9 (Paradise Island’ with KENNETH HARLAN MARCELINE DAY Serial—“Heroes of the Flames” Comedy - Variety - Cartoon Mon. - Tues. - Wed. Next Week Jan. 11-12-13 CONSTANCE BENNETT in “Common Law” Comedy - Neics - Variety ÁRSFUNDUR KVENFÉLAGSINS. Ársfundur kvtenfélags Fyrsta'^ lút. safnaðar var haldinn 10. des-' ember 1931, í fundarsal kirkjunn- ar. j Laugardaginn þ. 12. f. m., fékk séra Steingr. Thorlaksson hrað- skeyti um að systir hans, Rann- veig (Mrs. T. Miller), hefði iátist þá um moriguninn. Var hún á sjö- unda árinu ..yfir sjötugt. Af níu : systkinum nú á lífi hann og Thor- steinn, sem tveim dögum áður hélt gullbrúðkaup sitt. Rannveig og maður hennar, sem dó fyrir nokkrum árum, héldu gullbrúð- , kaup sitt sumarið 1925, þau voru 'gift 1875 af séra Páli heitnum, þá nývígðum. Var Rannveig heitin líklega fyrsta íslenzka stúlkan, sem giftist í Ameríku, að minsta kosti annarar þjóðar manni. Var | maður hennar góður bóndi skamt frá Oshkosh í Wisconsin. Hafði hann komið un'gur m>eð foreldr- um sínum frá Noregi, er numið höfðu land þarna. Bjó hann á föðurleifð sinni, þegar hann gift- ^ . ist. Voru foreldrar og öll syst- Forseti, Mrs. F. Johnson, lagði|kin. brúðurinnar þá viðstödd. fram agæta skýrslu yfir starf og Þ<5tti það SRga tn nægta bæjar> framkvæmdir félagsins á árinu iFjárhaígsskýrsla féhirðis, MrsJ að bóndi í sveitinni hefði gifzt ís- , . lenzkri konu. Norsk kenslukona . Paulson, sýndi að tekjur höfðu „/„,,, , . , „ tfra Oshkosh, sem var 1 veizlunni, venð $2,962.44, utlgjöld $2,489.92;! *. „ , , , . * , , J v ’ ’sagði fra þvi seinna, að folk 1 M Gimli P.O., Man., 30. des. 1931. Við undirrituð biðjum Lögberg að birta okkar hjartans þakklæti' til eftirfylgjandi félaga: Gimli Associated Charities, Lutheran Ladies Association, Federatedj Ladies Aid, Women’s Institute, Dorcas Association, Oldtimers’ As- sociation, ásamt fjölda annara einstaklinga, er rétt hafa okkur ’bróður- og systurlega hjálparhönd í því efni að klæða upp hópinn okkar á þessu liðna ári. Og beztu nýársóskir til þessara vin okkar: Mr. Bessi Peberson, Mrs. Jóhanna I. Peterson, Haraldur Geir Petterson, Alexander Keren- skey Peterson, Járnbrá Peterson, Kristján Peterson, Baldvin Peter- son, Friðbjartur Vorheim Peter- son, Elín Peterson, Bára Peter- son. í sjóði við árslok $472.52. Embættiskonur fyrir 1932 eru: Mrs. H. Olson forseti, Mrs. B. J. Brandson varafors., Mrs. G. M Bjarnason skrifari, Mrs. A. C. Johnson varaskrif., Mrs. M. Paul- son féhirðir, Mr. J. Gillies, vara- féhirðir. Meðráðakonur eru: Mrs. K. Hannesson, Mrs. A. S. Bardal og fyrverandi forseti, Mrs F. Johnson. Þakklæti vill félagið votta þeim, sem fluttu erindi á skemtifundum' »]drabeim"ii og sem skemtu með söng. Erindi fluttu: Dr. Björn B. Jónsson, séra Rúnólfur Márteinsson, séra Octa- víus S. Thorlaksson, Mrs. P. H. F. Thorlaksson og Mrs. W. J. Lin- dal. Og með söng hafa skemt: Mrs. S. K. Hall, Mrs. Hope, Mrs. K. Johanneson, Mrs. J. Thorsteins- son og Mrs. Simmons. Einnig lanígar kvenfélagið til að| votta þeim, sem stutt hafa starf þess á einn eða annan hátt, sitt innilegasta þakklæti. Oshkosh hefði spurt sig, þegar hún kom heim, hvort íslendingarn- ir hefðu ekki verið loðnir! Rann- veig og maður hennar komu til Dakota-nýlendunnar 1 öndverðlega o!g tóku land skamt fyrir sunnan Mountain; en jiurfu aftur skömmu seinna til búgarðs síns í Wiscon- sin, og bjuggu þar ávalt síðan góðu búi. Af börnum þeirra eru á lífi tveir synir og fimm dætur, öll gift og búsett skamt frá for- _ jeldraheimilinu. Hélt móðir þeirra til hjá þeim eftir lát manns síns, og dó hjá einu þeirra. Rannveig heitin var vænsta kona og elskuð af öllum, sem kyntust henni. CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 VEITIÐ ATHYGLI. Karlakór Islendinga í Winnipeg, undir leiðsögn Brynjólfs Þorláks sonar, hefir haldið uppi re!glu- bundnum söngæfingum frá því snemma í haust og skilað vel á- fram; hefir samvinna verið hin ágætasta og æfingar yfir höfuð að tala prýðisvel sóttar. Mun nú vera afráðið, að flokkurinn efni til samsöngs um næstu mánaða- mót, og verða staður og stund vitanlega auglýst síðar. Það er með Karlakór íslendinga í Winnipeg, eins o!g flestar aðrar stofnanir íslendinga, að hann veð ur hvorki í gulli né grænum skóg- um; án fjármuna getur hann samt sem áður ekki verið, því útgjöld eru margvísleg. í þeim tilgangi að afla sér nokkurra skildinga, hefir flokkurinn ákveðið að stofna til kvöldskemtunar í Institute for Blind bygígingunni á Portage Ave. og Sherburn, fimtudags- kvöldið þann 21. þ. m., klukkan 8.15. Verður þar margt til hug- arhressingar, svo sem söngur, dans og spil. Aðgangur að skemt- un þessari kostar 35 cents, og fást aðgön'gumiðar keyptir hjá með- Iimum söngflokksins. Því má almenningur treysta, að söngflokkurinn endurgeldur hon- um í ánægjn þann stunðning er látinn verður í té með því að f jöl- menna á föstudagskveldið þann 21. þ. m. Á annan jóladag andaðist að Möðruvöllum við Islendingafljót, eftir stutta legu í lungnabólgu, Stieinberg Arilíus Thorbergsson, tæpra 26 ára gamall, sonur Einars bónda Thorberlgssonar og konu hans, Margrétar Gísladóttur. Hinn látni, ungi maður var einkasonur foreldra sinna, og er þungur harmur kveðinn að heimilinu, foreldrunum og tveim systrum, er eftir lifa. Stieinberg var hinn myndarlegasti maður, drengur góður, og aðal stoð og stytta for- eldra sinna. Jarðarförin, er var undir umsjón Sveins kaupmanns Thorvaldssonar, sem er náfrændi ’inars, fór fram frá kirkju Bræðra safnaðar, í Riverton, þ. 30. des Fjölmenni var viðstatt. Séra Jó hann Bjarnason, í sjúkdómsfor- föllum sóknarprestsins, jarðsöng hinn látna unga mann. — Almenn ofg mikil hluttekning með foreldr- um og öðrum ástvinum í sam- bandi við þetta sorgartilfelli. Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem aö flutningum lýtur, smáum eða stór- um. Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 762 VICTOR STREET Slmi: 24 500 LOFTSTEINN, sem hefir vegið um 6,000 smálest- ir, féll fyrir nokkru til jarðar skamt frá Chalons í Norður- Frakklandi. Sennilega hefir hann sprungið í mola áður en hann kom niður, því fundist hafa brot úr honum dreifð yfir 20.000 fer- mietra svæði. Brynjólfur Thorláksson tekur að sér að stilla PIANOS og ORGANS Heimili 594 Alverstone Sb. Sími: 38 345. Símið pantanir yðar ROBERTS DRUG STORE’S Ltd. Ábyggilegir lyfsalar Fyrsta flokks Afgreiðsla. Níu búðir — Sargent and Sherbrooke búð—Sími 27 057 DR. T. GREENBERG Dentist Hours 10 a.m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 51 455 Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Winnipeg íslenska matsöluhúsið par sem Islenóingar I Winnipeg og utanbæjarmenr. fá sér máltlðir og kaffi- Pönnukökur, skyr, hangikjö* og rúllupylsa á takteinum. WEVEL CAFE 692 SARGENT AVE. Slmi: 37 464 RANNVEIG JOHNSTON, eigandi. VEITIÐ ATHYGLl! Eg undirrituð hefi nú opnað BEAUTY PARL0R í Mundy’s Barber Shop, Portage Avenue, næst við Harman’s Drug Store, Cor. Sherbrooke og Portage Ave. Sími: 37 468. Heimasími: 38 005 Mrs. S. C. THORSTEINSON Dr. L,. A. Sigurdson 216-220 Medical Arts Bldg. Phone 21834. Office tímar 2—4 Heimili: 104 Home St. Phone: 72 409 The Manitoba Cold Storage Co. Ltmited Stofnað 1903 Winnipeg, Man. VÉR ÓSKUM ÍSLENDINGUM FARSÆIjS NÝÁRS RÚMAR 2,000,000 TENINGSFET, EÐA 35,000 SMÁLESTIR Sérfræðingar I öllu, er lýtur að ávöxtum, nýjum eða þurkuðum, smjöri, eggjum, kjöti o. fl.—Sérfræðingar I öllum nýjustu kæliaðferðum, sem og geymslu fiskjar. pví nær allar vandgeymdar fæðutegundir teknar I geymslu. — Rekum viðskifti yður til þœginda. Sanngjamt verð, lág ábyrgðargjöld. SKRIFIÐ OSS VIÐVÍKJANDI KÆLIpÖRFiiM YÐAR The Manitoba Cold Storage Co. Ltd. WINNIPEG, MANITOBA MACDONALD’S Elne Qtt Bezta tóbak í heimi fyrir þá, sem búa til sína eigin vindlinga. Ókeypis vindlingapappír ÍIC -ZA með hverjum tóbakspakka Ágætasta vindlinga tóbak í Canada

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.