Lögberg - 21.01.1932, Blaðsíða 3

Lögberg - 21.01.1932, Blaðsíða 3
I LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. JA'NÚAR 1932. Bls. 3. SÓLSKIN >' | WS>Sk&©^ Sérstök deild í blaðinu Fyrir börn og unglinga ALFABRÚÐURNAB. (Nlðurl.) PROFESSIONAL CARDS DR. B. J. BRANDSON 1 216-220 Medical Arta Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone: 21 834 Office tímar: 2—3 Heimili 776 VICTOR ST. Phone: 27 122 Winnipeg, Manitoba Drs. H. R. & H. W. Tweed Tannlœknar 406 TORONTO GENERAL TPUST ' BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE: 26 545 WINNIPEG H. A. BERGMAN, K.C. lslenzkur VSofrœBingur Skrifstofa: Room 811 McArthur Bulldlng, Portage Ave. P.O. Box 1656 FHONES: 26 849 og 26 840 DR. 0. BJORNSON 216-220 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone: 21 834 Office tlmar: 2—3 Heimlli: 764 VICTOR ST. Phone: 27 686 Winnipeg, Manitoba Dr. A. B. INGIMUNDSON Tannlœknir 602 MEDICAL ARTS BLDG. Slmi: 28 840 Heimilis: 46 054 W. J. 1ÍNDAL og BJÖRN STEFÁNSSON ixlenzkir lögfræOinoar á öOru gölfi 325 MAIN STREET Talslmi: 24 963 Hafa einnig skrifstofur aO Lundar og Gimli og eru þar aO hitta fyrsta miO- vikudag I hverjum mánuOi. DR. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone: 21 834 Oífice tlmar: 3—5 Heimlll: 6 ST. JAMES PLACE Winnipeg, Manitoba DR. A. V. JOHNSON lslenxkur Tannlœknir 212 CURRY BLDG., WINNIPEG Gegnt pösthúsinu Slmi: 23 742 Heimilis: 33 328 J. T. THORSON, K.C. tslenzkur löofrceOinour Skrifst.: 411 PARIS BLDG. Phone: 24 471 DR. J. STEFANSSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone: 21 834 Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdöma-—Er að hitta kl. 10—12 f. h. og 2—5 e. h. Heimili: 373 RIVER AVE. Talsími: 42 691 A. S. BARDAL 848 SHERBROOKE ST. Selur llkkistur og annast um flt- farir. Allwr útbúnaður sá bezti Ennfremur selur hann allskonar mlnnlsvarCa og legstelna Skrifstofu talslmi: 86 607 Heimilis talslmi: 58 30* J. Ragnar Johnson B.A., LL.B., LL.M. (Harv.) íslenzkur lögmaOur % 606 Electric Railway Chambers Winnipeg, Canada Slmi 23 082 Heima: 71 75* Dr. P. H. T. Thorlakson 206 Medical Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy Phone: 21 213—21144 Heimlli: 403 675 Winnipeg, Man. A. C. JOHNSON 907 ConfederaUon Llfe Bldg. WINNIPEG Annast um fasteignir manna. Tekur aO sér aO flvaxta sparifé fölks. Selur eldsábyrgO og blf- relOa ábyrgOir. Skriflegum fyr- irspurnum svaraO samstundls. Skrifstofus.: 24 263—Heimas.: 33 328 G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Ltöofrœöingur Skrifstofa: 702 CONFKDERATON LIFE BUILDING Maln St. gegnt City Hall Phone 24 587 DR. A. BLONDAL 602 Medical Arts Building Stundar sérstaklega kvenna og barna sjúkdöma. Er aO hitta frá kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Office Phone: 22 296 Helmili: 806 VICTOR ST. Slmi: 28 180 DR. C. H. VROMAN Tannlæknir 606 BOYD BLDG., WINNIPEG Phone 24171 E. G. Baldwinson, LL.B. tslenzkur töofrœOinour 808 PARIS BLDG., WINNIPEG Residence ' Office Phone 24 206 , Phone 89 991 Dr.S. J. JOHANNESSON G. W. MAGNUSSON J. J. SWANSON & CO. LIMITED stundar lœkningar og yflrsetur Nuddlæknir 601 PARIS BLDG.,'WINNIPEG Til viCtals ki. 11 f. h. U1 4 e. h. 91 FURBY ST. Fasteignasalar. Leigja hús. Út- og frá kl. 6—8 að kveldinu Phone: 36 137 vega peningalán og eldsábyrgO Viðtalstími klukkan W til 9 að af öllu tagi. 532 SHERBURN ST. SlMI: 30 877 morgninum Phone: 26 349 Öðruvísi varð jóladagsmorguninn hjá börnum ræðismannsins. Aldrei höfðu þau verið eins hæglát og góð, aldrei eins fljót að klæða sig í fötin, aldrei beðið morgunbænina'sína eins heitt og aldrei boðið foreldrum sínum góðan daginn eins blíðlega. Þau höfðu ásett sér að vera betri börn, og þau fengu fljótlega tækifæri til að reyna sig. Brúðurnar, inndælu brúðurnar voru nú horfnar. Stólamir í brúðuhúsinu stóðu tómir, og hvergi sáust litlu eftirlætisgoðin þeirra. Nokkrum dögum áður mundi það hafa valdið miklum óróa. “Þið hafið tekið, þær! Þið hafið falið þær til að stríða okkur,” hefðu telpurnar sagt við drengiha, og þeir mundu með bar- smíð og ofsa hafa hefnt .sín fyrir svona ó- svífinn áburð — þannig hefði það verið áð- ur, en nú var alt öðru máli að gegna. “Þetta er auðvitað hegning á okkur,” sögðu litlu telpurnar stillilega og læddust burt, Það var ekki fyr en seinna, að þær játuðu liver fyrir annari, að brúðurnar hefðu komið til þeirra um nóttina, og þá verið dálitlir lif- andi ljósálfur og ávítað sig og ámint. Það gat heldur ekki verið, að þetta væru vanalegar brúður, það kom þeim saman um; og þegar þær nokkrum dögum seinna trúðn drengjunum fyrir leyndarmáli sínu, og fengu að vita að brúðurnar hefðu komið til þeirra, urðu þær alveg vissar um að svo væri. Eldri drengurinn sagði: “Eg hefi oft verið að hugsa um það síð- an, að það hafi verið fjarska ljótt af okkur að siga hundinhm á aumingja drenginn! Eg vildi að eg gæti einhvern veginn bætt úr því aftur, en eg véit ekki hvernig eg ætti að fara að því.” Yngri drengurinn hugsaði sig dálítið um, og sagði svo: “Eigum við ekki að fara heim til hans og gefa lionum eitthvað af góðgætinu okkar?” \ Eldri drengurinn var undir eins til með það. “ Jú, eg ætla líka að gefa honum mynda- bókina. mína, en fyrst verðum við að segja hnömmu og pabba frá því.” Þau skriftuðu, og fengu leyfi til að reyna að bæta úr rangindum sínum. Svo lögðu þessir fjórir litlu syndaselir af stað, þegar þau höfðu fylt alla vasa sína af ýmsu góðgæti. En þau áttu eftir að fá að heyra það, sem enn þá undarlegra var lieldur en hvarf brúð- anna. Þegar þau komu heim að húsi því, sem Friddi hafði átt he.ima í, var þeim sagt að fá- tæklega stofan uppi undir þakinu væri auð, ekkjan hefði farið með drengina sína í stór- um vagni, og þau liefðu öll verið glöð og á- nægð. Menn þóttust vita, að ekkjan hefði orðið fyrir einhverju óvæntu happi og mundi svo hafa keypt eign þá, sem faðir hennar hefði átt, þegar liún var barn. Hún var orð- i“ fjarska, fjarska rík — það þóttust allir vita. Alveg forviða hlustuðu bömin á þessa sögu. Ó! hvað þau langaði til að vita, hvernig í öllu þessu lá. Að það voru töfrar, vissi enginn betur en {>au, en hvort þeir voru af sama togi spunnir og þeir töfrar, sem þau höfðu orðið fyrir, því gátu þau ekki gert sér grein fyrir. En það fengu þau aldrei að vita. — Alla þeirra æfi var þe,im hulin ráðgáta það sem skeði þessa jólanótt, en það stóð þeim ætíð fyrir hugskotssjónum eins og óskiljanlegt, en þó yndislegt æfintýri. — GtdlstoJckurinn LANGA NEFIÐ (Spánskt æfintýri.) Það voru einu sinni þrír hermenn, sem voru svo gamlir og tannlausir, að þeir gáta ekki unnið á brauðskorpu. Þess vegna var ekki hægt að nota þá í hernum, og þá sendi konungurinn þá heim til sín, en þeir fengu engin eftirlaun og urðu því að ganga milli manna og betla. Einu sinni komu þeir að skógi nokkrum, sem var svo stór að þeir ætluðu aldrei að komast út úr honum, og þeir gengu og gengu allan daginn til kvölds. Svo lögðu tveir þeirra sig til svefns, en hinn þriðji varð að halda vörð, svo að villidýrin réðust ekki á þá með- an þeir sváfu, og tættu þá sundur. Þegar hann hafði staðið á verði stundar- korn, kom lítill, rauðklæddur maður gang- andi til hans. “Hver er þar?” spurði sá rauðklæddi. “Góður vinur,” svai'aði dátinn. “Hvaða góður vinur?” “Þrír gamlir uppgjafadátar, sem ekkert liafa til að lifa á.” Þá sagði rauði maðui'inn honum að koma til sín, og skvldi hann þá gefa honum góðan grip, sem hefði þá náttúru, að hann mundi alt af hafa nóg fyrir sig að leggja, ef hann gætti hans vel og léti hann ekki frá sér. Dát- inn gekk til hans. Þá fékk sá rauði honum gamla, slitna kápu og sagði honum, að þegar hamx færi í hana og óskaði sér einhvers, þá uppfyltist ósk hans undir eins, en hann mátti ekki segja félögum sínum frá þessu fyr en lýeti áf degi. Næsta morgun sagði dátinn félögum sín- um frá {>essu, og svo liéldu þeir .lengra og leugra. inxx í skógirm allan þamx dag; en að kvöldið lögðust tveir ])eir til svefns, en sá þiiðji liélt vörð. Þegar leið á nóttina, kom rauðx maðurinn aftur og spui'ði: “Hver er þar?” “Góður vinur.” “Hvaða góður vinxxr!” “Þrír veslings uppgjafadátar.” Þá gaf rauði maðuxinn honum gamla pyngju, sem hafði þá náttúru, að hún tæmd- ist aldrei, hve mikið eða oft sem úr heixni var tekið, en hann varð að lofa því, að segja ekki félögum sínum frá þessu fyr en lýsti af degi. Þriðja daginn héldu þeir emi áfram um skóginn og um nóttina þegar tveir dátarnir sváfu og sá þriðji hélt vörð, kom sá rauði líka til hans og sagði: “Hver er þar!” “Góðui' vinur.” ‘ ‘ Hvaða góður vilxur ?1 ’ “Þrír gamlir dátar.” Svo gaf litli rauðklæddi maðurinn honum horn, sem liafði þá náttúru, að þegar blásið var í það, þá komu fram allir veraldarinnar heimenn. Næsta dag fór fyrsti dátimx í kápuna, og óskaði að þeir væru komnir út úr skóginum, og svo voru þeir samstundis komnir út úr honum. Þeir fóru inn í yeitingakrá og borð- uðu og drukku sem mest þeir máttu, en sá sem pyngjuna átti borgaði alt. Og nú voru þeir orðnir þreyttir á þessu ferðalagi. Þá sagði sá með pyngjuna við þamx mcð kápuna: “Heyi’ðu! Óskaðu okkur stórrar og skrautlegrar hallar, með húsgögxxum og öllu öðru sem með þarf; við höfunx nóga peninga og getxxm lifað eins og furstar. ” Sá með kápun aóskaði hallarinnar og alls annars, sem lienni ]>urfti að fylgja, og óðar en óskinni var lokið, stóð höllin rétt hjá þeim, og ekkert vantaði af því, sem með þurfti. Þeir bjuggu nú í höllinixi nokkurn tíma. Enn óskaði hann, að hann ætti vagn með sex hest- um fyrir, því þeir ætluðu að ferðast til íxæsta konungsríkis og látast vera konungssynir; svo óskuðu þeir sér mai'gx'a þjóna og héldu svo af stað. Konungurinn og kóngsdóttirin í í'íki þessu tóku vingjarnlega á móti ferðamönnunum, og um kvöldið spiluðu þeir svarta Pétur og iijónasæng við konungsdótturina, því það þótti henni skemtilegra en alt annað.\ Dát- arnir töpuðu altaf, og sá með pyngjuna borg- aði fyrir þá alla og hafði samt altaf íxóga peninga. Kongsdóttirin gat sér undir eins til að pyngjan, sem dátinn var með, væri óska- pyngja, og ásetti sér að hún skyldi með ein- hverju móti eigxxast hana. Svo sagðist hún ætla að gefa þeim ískalt víix af því hitixxn væri óþolandi, og það þáðu þeir, en hún hafði blandað svefnlyfi í vínið, og þegar þeir voru sofnaðir tók hún pyngjuna, fór inn í svefn- herbergi sitt og saumaði pyngju, sem var ná- kvæmlega eins útlits og töfrapyngjan, lét nokkra peninga í liana og stakk henni í vasa dátans. Daginn eftir héldu þeir burtu, og sá með pyngjuna borgaði á fyrstu kránni sem þeir komu að það, sem þeir nutu þar, en svo var líka pyngjan tóm, og einu gilti live mikið hann hristi hana; meira var ékki í henni. “Koixungsdóttirin liefir tekið þá réttu,” sagði liann. “Gráttu það ekki,” sagði sá með kápuna, “eg skal ná pyngjunni fyrir þig.” Svo óskaði hann að hann, stæði í svefn- herbergi kongsdóttur — og þar stóð hann. Kongsdóttir sat og taldi peninga úr pyngjunni, en þegar hún sá dátann, hrópaði hún: “Hjálp, hjálp, ræningjar!” og svo kom öll hirðin. Dátinn varð að stökkva út um gluggann, en kápan festist á giuggakrókn- um, svo hann misti hana. Þá var mx ekki annað en hornið eftir, en sá sem átti það sagði: “Nú er komið að xixér að hjálpa; við verð- um að hafa stríð.” Svo blésu þeir heilum her saman og lxéldu inn í kóngsríkið, og létu segja konunginum, að ef liann ekki skilaði kápunxxi og pyngj- xiuni undir éins, þá skyldu þeir rífa niður hölliixa. Konungurinn fór þá til konungsdóttur og sagði við hana, að þar sem hún ætti sök í allri þessai’i ógæfu, þá yrði hún líka að bæta úr henni og skila aftur þýfinu; en kongsdótt- ir var alls ekki fáanleg til þess. Hún sagðist ætla að beita brögðum til þess að komast hjá því, að skila aftur óskamununum. Hún klædd- ist fátæklegum fötum, tók stóra körfu á hand- lcgg sér og fór ásamt þeniu sinni til hei'búða óvinanna til þess að selja hermönnunum drykkjarföng. Þegar hún var konjin til her- búðanna tók hún að syngja, og af því söng- rödd hennar var svo fögur, ruddist hver sem betur gat að henni, og sá með homið var einn {)eirra. Þegar konungsdóttirin sá hann, gaf hún þemu sinni pendingu; læddist hún þá inn í tjaldið og náði í hornið og gat svo kom- ið því undan til haHarinnar. Skömmu síðar fór kangsdóttirin líka heim. En þegar dátarnir þrír urðu þess varir, að hornið var horfið, sáu þeir ekki annað ráð vænna, en að gefa öllum hemum heimfarar- leyfi, því þar sem kongsdóttirin gat kallað saman miklu stærri her, en þeir höfðu yfir að ráða, þá vildu þeir ekki leggja til orustu. — Sjálfir fóru þeir svo aftur á vergang. Þeir ákváðu þá að skilja og vita, hvort þeim gengi ekki betur einum og einum. — Sá, sem átti pyngjuna, fór fyrstur og komst brátt að stórum skógi. Gekk hann lengi, iengi, þangað til hann var orðinn svo þreytt- ur, að hann varð að hvíla sig; settist, liann þá niður lijá stóru tré og sofnaði undir eins. Þegar hann vaknaði, sá hann að stór og þroskuð epli héngu í greinum trésins, og af því að hann var hungraður, stóð hann upp og kleif upp tréð og tók epli og át, en óðara en hann hafði etið það, sá hann sér til mikillar skelfingar nef sitt fara að vaxa, og því fleiri epli sem hann át, því meir óx nefið. Og það óx og óx og loks náði það út úr skóginum, alveg að veginum, sem félagar lians báðir fóru um. “Hvaða óttalegt nef er þetta,” sögðu þeir. “Við skulum reyna að finna eiganda þess; það getur vel verið, að hann se mjög langt í burtu.” Þeir fylgdu nefinu langa lengi, þar til þeir loks fundu eiganda þess liggjandi lengst inni í skóginum, og alveg urðu þeir foi'viða, þeg- ar þeir þektu þar félaga sinn, þann með pyngjuna. Honum var ómögulegt að rísa á fætur, því nefið þyngdi lxann svo niður, og þess vegna urðu þeir að finna upp á eihhverju, til að hjálpa honum. Af hendingu fundu þeir asna, sem þeir tóku og settu félaga sinn upp á. Svo tóku þeir langa grein og margvöfðu nef- inu um greinina og báru hana á öxlunum á undan asnanum, og svo þungt var nefið, að þeir urðu hvað eftir annað að hvíla sig. Eitt sinn er þeir hvíldu ^ig, komu þeir auga á litla rauða manninn, sem stóð bak við stórt perutréð og benti þeim að koma til sín. Hann rétti þeim nokkrar perur og sagði þeim að gefa félaga sínum. “Þið skuluð taka eftir, að það mun hjálpa,” sagði hann. Þeir gerðu það, og því meira sem liann át, því stvttra varð nefið, og loks var það orðið eins og það átti að sér. — Svo sagði litli rauði maðurinn: “Búið til duft úr eplunum og peran- um; sá, sem boi’ðar af epladuftinu, fær eins stórt nef og þú, en sá sem neytir perudufts- ins missir nefið eins og þú mistir þitt. Farðu til kongsdótturinnar og kom þú henni til að borða epladuftið, þá geturðu séð, hvexmig nefið á henni vex, en vertu ekki viðkvæmur fvrir bænum hennar.” Þeir bjuggu þá til duft úr perunum, en af því eplin voru svo falleg og gimileg, héldu þeir að takast mundi að láta hvern sem var njóta þeirra í sinni eðlilegu mynd. Svro fóru þeir til hallarinnar og létust vera garðyrkju- menn og létu segja konungsdóttur, að þeir (NíSurl. á 7. bU.) i

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.