Lögberg - 14.04.1932, Page 8
Bls. 8.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. A'FRÍL 1932.
RobinlHood
FLOUR
Gott matreiðslufólk um alia
Canada,notar Robin Hood mjöl
^Skuldar” fundur í kvöld.
Dr. Tweed, tannlæknir, verðui'
í Árborg miðvikudaginn o!g fimtu-
daginn, 20. og 21. apríl.
Mr. J. G. Stephanson frá Kan-
dahar^ Sask., var staddur í borg-
inni í vikunni sem leið.
Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar
heldur fund í dag, fimtudag, 14.
apríl, kl. 3 e. h. í fundarsal kirkj-
unnar. Séra S. 0. Thorlaksson
ávarpar fundinn.
Þann 16. marz s.l. andaðist að
heimili dóttur sinnar, Mrs. A.
Young, Wynyard, Sask., Herdís
Torfadóttir, 73 ára að aldri, ætt-
ur úr Miklaholtshreppi í Snæ-
fellsnessýslu á íslandi. Kom til
þessa lands 1884.
Mr. W. Arason, frá Husavick,
Man., var í borginni á fimtudaginn
í vikunni sem leið.
Herbergi til leigu að Ste. 12
Holly Apts., með húsmunum. Að-
gan'gur að eldhúsi ef óskast, eða
fæði. Mrs. Villa Anderson.
DRENGURINN SEM SLASAÐIST.
Áður auglýst .... $665.75
Kvenfélagið “Baldursbrá”,
Baldur, Man............ 5.00
úr minningarsjóði Kristjáns
Jónssonar. ------
$670.75
Kærar þakkir.
The Columbia Press, Ltd.
Gjafir til Betel.
Sigurður Sölvason,
Westbourne, Man..........$5.00
Ónefnd kona í Winnipeg .... 5.00
Ónefnd kona á Betel .... .-... 4.00
Erfðagjöf frá Jacob Johnston,
sem andaðist í Winnipeg,
í byrjun marzmán....... 100.00
Innilega þakkað,
J. Jóhannesson, féh.
•675 McDermot Ave., Wpeg.
Hinn mánaðarlegi fundur ís
lenzka Heimilisiðnaðar. félagsins,
verður haldinn fimtudagskveldið
14. apríl klukkan átta, að heimili
Mrs. Ágúst Blöndal, 806 Victor
Str. Áríðandi málefni verður bor-
ið fyrir fundinn, og er því æski-
legt, að allir meðlimir sem mögu-
lelga geta komið, séu viðstaddir.
öllum þeim, sem nokkuð er ant
um að íslenzkur heimilisiðnaður
lifi sem lengst hér vestan hafs, eða
kynnu að vilja gjörast meðlimir,
er líka vinsamlega boðið að koma.
Sunnudaginn 17. apríl messar
séra N. S. Thorlaksson í Lundar-
prestakalli sem fylgir: í Lúters-
söfnuði við Otto, Man., kl. 2 e. h.,
og í Lundarsöfnuði að Lundar kl.
7-30 e. h. Allir velkomnir.
Eins og áður var auglýst, mess-
ar séra H. Sigmar í.Vídalínskirkju
kl. 11 f.h. og í Hallsonkirkju kl. 3
e. h. sunnudaginn 17. apríl. Allir
velkomnir.
Jón Bjarnason Academy.
Arður af fyrirlestri, er prófessor
Sigurður Nordal frá Harvard Uni-
versity hélt í Fyrstu lút. kirkju þ.
6. þ.m. $110.29.
Forstöðunefnd og velunnarar
skólans votta hér með hinum góða
gesti alúðar þakkir fyrir sæmd þá
og velvild, er stofnuninni féll í
skaut við þennan ógleymanlega at-
burð.
S. W. Melsted, gjaldk.
Til íslendinga í Dakota. ,
Á þriðjudaginn þann 19. þ. m.,
kl. 8.30 e. h., flytur A. S. Bardal
fyrirlestur að Mountain, N. Dak.,
um ísland og sýnir myndir og þar
fær fólk að heyra margar hljóm-
plötur beggja karlakóranna frá
þjóðhátíðinni 1930.
Aðgangur ókeypis, en öllum
verður gefið tækifæri að sýna vel-
vild sína til Jóns Bjarnasonar
skóla, með því að leggja eitthvað
á diskinn. Einnig verður séra
Octavíus Thorlaksson þar við-
staddur og ávarpar þá, sem við-
staddir eru.
Þeir, sem sitja heima, heyra
ekki til þeirra Bardals og Thor-
laksson og vita því ekki hvað
þeir missa.
Sigríður Brynj ólfsdóttir
Símonarson
FOR SALC or will RENT
959 Hendersori Highway, seven rooms, fully modern
Bungalow, hot water heated, oak finish, situated on %
acres of land on a paved highway.
This valuable property can be rented completely
furnished, includinig blinds and curtains, grand piano,
radio, electric stove, office desk and typewriter.
Apply to J. T. Bergman, Medicine Hat, 4lta.
Sumarmála-samkoma
á sumardaginn fyrsta, 21. apríl 1932, í fundarsal Fyrstu
lútersku kirkju, undir umsjón kvenfélags safnaðarins.
Skemtiskrá:
1. Samspil — Helga Jóhannesson, Fjóla McPhail,
Arnold Johnston, leika á fiðlu, og Elizabeth Eyj-
ólfsson á píanó.
Samsöngur — Nokkrar litlar stúlkur.
Framsögn — Agnes Bardal.
Karlakór — undir umsjón B. Þorlákssonar.
Einsöngur — Mrs. S. K. Hall.
6. Ræða — Dr. Björn B. Jónsson.
7. Samsöngur — Fimm ungar stúlkur, allar í íslenzk-
um búningum.
Fiðluspil — Helga Jóhannesson.
8.
9. Samsöngur — Nokkrar litlar stúlkur.
VEITINGAR.
Byrjar kl. 8.15.
Samskot.
Mikil niðurfœrsla á C.P.R. fargjöidnm yfir hafið
Gengur í gildi nú strax á öllum farbréfum austur um haf,
aðra leið, eða báðar leiðir, til íslands og annara Evrópu-
landa, og nemur
Tuttugu percent
og á vesturleið
Ttu percent
Ef þér hugsið yður að fara til gamla landsins, eða taka
fjölskyldu yðar til Canada, eða þá stúlkuna yðar, þá talið
við næsta umboðsmann vorn, eða skrifið eftir verðtaxta og
öllum öðrum upplýsingum til
W. C. CASEY, 372 Main Street, Winnipeg, Man.
Canadian Pacif ic Steamships
Sigurður E. Johnson, Black
Bear Island, Lake Winnipeg, and-
aðist þann 22. marz í St. Boniface
Hospital, eftir langvarandi heilsu-
bilun, 42 ára gamall, sonur Einars
og Bjargar Johnson, Hnausa, Man.
Hann eftirskilur 5 börn af fyrra
hjónabandi, o!g seinni konu, sem er
af hérlendum ættum og hét Louise
Mason, og þrjú lítil börn.
Systkini hans eru: Kristbjörg
(Mrs. Joe Peterson), Selkirk, Man.;
Sigurbjörn, til heimilis í Winnipeg
og Sigurlaugur^ að Hnausa, Man.;
einnig aldraða foreldra.
Húskveðja var haldin að heimili
systur hans í Selkirk, af séra Jón-
asi Sigurðsyni, áður en líkið var
flutt til Hnausa, þar sem jarðar-
förin fór fram frá kirkju safnaðar-
ins þann 30. marz. Séra Sigurður
Ólafsson jarðsöng.
Samband Bindindisfélaga
Reykjavík, 23. marz 1932.
Síðastliðinn miðvikudag var
stofnað hér í bænum Samband
bindindisfélaga þessara skóla:
Mentaskólans, Kennaraskólans,
Samvinnuskólans, Gagnfræða-
skóla Reykvíkinga og Gagnfræða-
skóla Reykjavíkur. Sambandi
þessu er ælað að vera einskonar
tengiliður milli bindindisfélaga
þeirra, er nú starfa í skólum
landsins, eða kunna að verða
stofnuð á næstunni. Er slík sam-
vinna nauðsynlelg fyrir félögiVi, til
þess að skapa meiri áhuga og
vinna málefninu meira ga!gn, auk
þess sem þá er hægt að koma ýms-
um nauðsynlegum málum í fram-
kvæmd, er hverju einu félagi væri
ókleift. Á stofnfundi þeim sem
fyrr er minst á, voru samþykt lög
fyrir sambandið, valinn fundar-
staður næsta Sambandsþings (í
Reykjavík) og kosin stjórn. Kosn-
ing hlutu: Helgi Scheving forseti,
Þórarinn Þórarinsson ritari. Guð-
berg Kristinsson Igjaldkeri, Klem-
ens Tryggvason, Friðrik Á. Brekk-
an, Erlendur Vilhjálfsson og
Haukur Þorsteinsson. Meðlima-
tala þeirra félaga, sem tóku þátt
í stofnun Sambandsins, er hátt á
þriðja hundrað samtals. Má bú-
ast við því, að mörg bindindisfé-
lög út um land muni bráðlega ger-
ast meðlimir Sambandsins.—Mgbl.
D R. G . L. FRIZELL
Tannlœknir
Phone 80 761
• Evenings by Appointment
214-15 PHOENIX BLOCK
Winnipeg, Man.
Helzti lengi hefir það dregist að
minnast á fráfall hinnar gáfuðu
og góðu konu, Sigríðar Brynjólfs-
dóttur Simonarson, sem lézt á
heimili sínu að BIaine; Wash., 6.
nóvember síðastliðinn.
Sigríður var fædd í Vestmanna-
eyjum 10. september 1868. For-
eldrar hennar voru þau Brynjólf-
ur Jónsson, er um langt skeið var
prestur og þingmaður Vestmann-
eyja, og Ra!gnheiður Jónsdóttir,
kaupmanns í Kúvíkum Salómons-
sonar.
Á unga aldri misti Sigríður föð-
ur sinn, en ólst eftir það upp hjá
móður sinni, fyrst í Eyjunum og
síðar í Reykjavík, en þangað flutt-
ist frú Ragnheiður nokkrum árum
eftir dauða manns síns.
Naumast hafði Sigríður náð
fullorðinsaldri, er hún tók sig upp,
ein síns liðs, og fluttist til Ame-
ríku. Dvaldi hún um hríð hjá móð-
urfrændum sínum í Chicago^ unz
hún 'gekk að eiga unnusta sinn,
Pál Símonarson. Fór hjónavígslan
fram í Winnipeg 29. janúar 1898,
framkvæmd af föðurbróður Si'g-
ríðar, séra Jóni Bjarnasyni, en
hann var hálfbróðir séra Brynj-
ólfs.
Mynduðu þau hjón, Páll og Sig-
ríður, síðan heimili í Selkirk og
áttu þar heima um hríð. Skömmu
eftir aldamótin fluttust þau vest-
ur á Kyrrahafsströnd; settust
fyrst að í Bellingham, en fluttu
ári síðar á landeign, sem Páll
hafði keypt nálægt Blaine. Þar
hafa þau átt heima ávalt siðan.
Sigríður var hraust til heilsu
alla æfi. Hafði hún aldrei legið
þunga legu þar til að banalegunni
kom. Um langt skeið hafði hún
samt verið sárþjáð. Um miðjan
ágústmán. síðastl. gekk hún undir
uppskurð á sjúkrahúsi einu í
Bellingham, og lá þar í tuttugu
og tvo daga. Árangurinn af þeim
skurði var enginn og var hún svo
flutt heim til sín á sjúkravagni,
til þess að heyja hið síðasta stríð
sitt þar.
Að undanteknum eiginmannin-^
um, sem syrgir ástmey sína ogj
eiginkonu, eftir tæpa þrjátiu o!g
fjögurra ára sambúð, er fátt ætt-j
ingja eða venzlafólks Sigríðar hér
megin Atlantshafsins. Nefna má
þó systurdóttur eina, ungfrú R.
Sigfússon, sem er hjúkrunarkona
við hermannahæli í North Carol-
ina ríkindi; sömuleiðis bróðurson
föður hennar, séra Rúnólf Mar-
teinsson, skólastjóra í Winnipeg.
öll systkini Sigríðar eru dáin á
undan henni. Síðastur dó Gísli;
var hann að sögn mætur læknir,
búsettur í Kaupmannahöfn.
Sigríður var hógvær kona o'g
kurteis. Naut hún virðingar og
trausts allra sem kyntust henni.
Sjúkdómsstríð sitt bar hún með
frábærri þolinmæði og undirgefni
undir vilja hans, sem ræður sköp-
um manna. Er hennar sárt sakn-
að af eiginmanni og fjölda vina.
Jarðarförin fór fram sunnudag-
inn 8. nóvember s. 1. frá kirkju
Lúterstrúarmanna í Blaine. Sókn-
arpresturinn, séra V. J. Eylands,
flutti síðustu kveðjuorðin og jós
hina framliðnu moldum.
voru 249 silfur-peningar. En silf-
ur-smápeningar, sem vógu jafn-
mikið og 24 hveitikorn, voru kall-
aðir sterling-pennies. Sterling
pennies komu því á undan sterl-
ingspundum. Gullpeningar voru
ekki slegnir í Englandi fyrr en á
dögum Henriks VII., en löngu eft-
ir hans daga var silfur stofneyr-
ir landsins. Á dögum Charles II.
var sleginn silfurpeningur, sem
gilti 21 shillings, aðallega til
notkunar fyrir Afríkufélagið svo-
nefnda, sem stundaði verzlun á
ströndum New Guinea. Og enn
þann dag í dag er miðað við
“guineas”, þegar um verð er að
ræða, þótt hvorki séu slegnir pen-
ingar né seðlar útgefnir, er gildi
21 shillings.
Enn segja menn, að sterling sé.
dregið af Easterlirfgs, en því
nafni voru kaupsýslumenn frá
Þýzkalandi kallaðir í Englandi
fyrr á tímum. Annars þýðir
sterling nú í ensku máli sann-
virði, ágæti eða sanngildi þess,
sem um er rætt, hvort sem það
eru peningar, vörur eða jafnvel
mannkostir.
—Vísir. Grúskari.
Víxler og tjekkar
Norðurlönd, ísland, Noregur,
Svíþjóð, Finnland og Danmörk,
hafa samræmt víxillöggjöf sína.
En á fundum Þjóðbandalagsins í
Genf 1930 og 1931, var það sam-
þykt, að reyna að samræma víxil-
löggjöf allra þjóða, og gerðar til-
lögur um hvernig hún skyldi
vera. Eru Norðmenn nú að hugsa
um að breyta lögum sínum um
víxla og tjekka í samræmi við
það.. Viðvíkjandi víxlum eru að-
albreytingarnar frá gildandi lög-
um fólgnar í ákvæðum um vist-
aða (domilliceraða) víxla, um það
hvenær víxlar skuli afsagðir og
um fráfall frá afsögn. Enn frem-
ur um þær reglur, er 'gilda skulu
um víxilmál. Um þetta er aðal-
breytingin viðvíkjandi fresti frá
því tjekk er sýndur og þangað til
hann skal greiðast.
Enda þótt þessi lög gangi í gildi
og fleiri þjóðir fari að dæmi
Norðmanna, er ekki þar með sagt,
að sameiginleg víxillöggjöf kom-
ist á um allan heim, því að bæði
England og Banndaríkin munu
veigra sér við að fallast á tillög-
ur þær, er samþyktar voru í Genf.
—Mgbl.
Borgið Lögberg!
DR. T. GREENRERG
Dentist
Hours 10 a.m. to 9 p.m.
PHONES: Office 36 196
Res. 51 455
Ste. 4 Norman Apts.
814 Sargent Ave., Winnipeg
MOORE’S TAXI LTD.
28 333
Leigið bíla og keyrið sjálfir.
Flytjum pianos, húsgögn, farang-
ur og böggla.
Drögum biia og geymum. Allar
aðgerðir og ðkeypis hemilprðfun.
STERLINGSPUND.
Nú er mikið rætt um sterlings-
pund hvervetna í heiminum, en
hvað “sterling” þýðir upphaflega,
vita menn ekki með vissu. Sumir
hafa getið sér þess til, að nafnið
sé þannig til komið; að litlar
stjörnur voru á smápeningum, sem
slegnir voru endur fyrir löngu, en
aðrir segja, að orðið sé eiginlega
“starling” (fuglsheiti=starri), en
á fornri mynt voru einnilg fjórir
starrar. í Englandi voru notaðir
silfurpeningar fyrr á öldum og
voru þeir af ýmsum þyngdum og
ýmsum stærðum alt til ársins 1280,
en þá var tekið í lög hver skyldi
vera þyngd silfurpeninga. Átti
silfurpeningur (silverpenny) að
vera jafnþungur 24 hveitikornum.
Troy-pundið, sem nú er ekki not-
að, átti að vega jafnmikið og
5,760 hveitikorn, en sú tala deildj
OI
U
•Íi£CTrÍc@1
CHICKS®
Ver?S vort & ekta Pure
Bred Chicks er l>.
Hvít Leghorns, 100—$8.00.
Barred Rocks, $10. AÍSrar teg-
undlr, $12. Skýrteini framleiiS-
, anda meö pöntun. PantiC 30
dögum á undan sending, pen-
ilngar fylgi, e?5a skrifið eftir
36 bls. veríSskrá. 100%
ábyrgst lifandi til
vJBtakanda.
HAMBLEY ELECTRICiHATCHERIES
\ % LIMITED
winnipegJ ^regina
CALGARY^ EDMONTON
Vhm Our Ncatctl H*tch«ry will »«rv« you b«»t
SASKATOON
VANCOUVER
Brynjólfur Thorláksson
tekur að sér að stilla
PIANOS og ORGANS
Helmiii 59 4 Alverstone Sí.
Sími 38 345
Jakob F. Bjarnason
TRANSFER
Annast greiðlega um alt, sem að
flutningum lýtur, smáum eða stðr-
um. Hvergi sanngjamara verð.
Heimili: 762 VICTOR STREET
Simi: 24 500
JOHN GRAW
Fyrsta ílokks klæðskeri
Afgreiðsla fyrir öllu
Hér njðta peningar yðar sín að
fullu.
Phone 27 073
218 McDERMOT AVE.
Winnipeg, Man.
CARL THORLAKSON
úrsmiður
627 Sargent Ave., Winnipeg
Sími: 27 117. Heima 24 141
Símið pantanir yðar
ROBERTS DRUG STORE’S
Ltd.
Ábyggilegir lyfsalar
Fyrsta flokks Afgreiðsla.
Níu búðir — Sargent and
Sherbrooke búð—Sími 27 067
FINGURBYLGJUÐ HAR-
KRULLUN og ALLSKONAR
ANDLITSFEGRUN
að 512 Victor St. Sími 31 145
(Skamt frá F. lút. kirkju)
Ábyrgst afgreiðsla og sann-
gjarnt verð.
Guðný og Ásta Einarsson
íslenska matsöluhúsíð
par aem lalendlngar 1 Winnipeg og
utanbæjarmenr, fá sér máltlðir og
kaffi. Pönnukökur, slcyr, hangikjö*
og rflllupylsa á takteinum.
WEVEL CAFE
692 SARGENT AVE.
Stmi: 37 464
RANNVEIG JOHNSTON, eigandl.
VEITIÐ ATHYGLI!
Eg undirrituð hefi nú opnað
BEAUTY PARL0R
í Mundy’s Barber Shop, Portage
Avenue, næst við Harman’s
Drug Store, Cor. Sherbrooke
og Portage Ave. Sími: 37 468.
Heimasími: 38 095
Mrs. S. C. THORSTEINSON
með 24 sýnir, að í pundi silfurs
n
n
n
n
n
n
n
n
n
CANADA
BREAD
Hið risavaxna brauð vort
fullnœgir risa matarlyát
Reynið það nú. Stmið pönttm yðar
IV
H
n
n
n
n
n
n
n
n
,