Lögberg - 16.06.1932, Page 5

Lögberg - 16.06.1932, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. JÚNÍ 1932. Bla. 5 Skandinavisk ráðvendi °g fyrirhyggja leiða Manitoba út úr eyðimörkinni MerkiS 'kjörseðil yðar þannig: Hermanson, H. P. Altoert \ 1 geta gert sem allra bezt og að servative, svona rétt fyrir kosn- Rödd frá Sinclair og orð í belg um afstaðnar og komandi kosningar. Svo hefir vaðið mikið á henni göntlu Heimskringlu okkar nú um tíma, að e!g segi fyrir mig: “hingað og ekki lengra.” Sumt af þessuta ritgerðum blaðsins eru með öllu átakanlega raunalegar og okkur íslendingum til óbóta, sem staðið höfum með blaðinu I gegn um marga tugi ára, að blað- ið er orðið að sorglegri “soppu” í landsmálum. Eg lái ekki neinu blaði, þótt það haldi taum einhvers viss , flokks, sem hefir sýnt í verki og sannað ágæti sitt. Þá er það skylda hvers heiðarlegs blaðs að fylgja því sem vel er gert. En þegar það öfuga á sér stað, ætti sízt að klappa lof í lófa og hæla því öllu. En þetta hefir Heimskringla gert í síðast- liðin tvö ár, og þessi brýning geng- ur jafnt og þétt, þetta “lof í lófa”, að á þessum tveimur árum hefir svo greinilega verið með öllu sóp- að fótum undan bændum, hér í Vesturlandinu, að aldrei í sögu Canadaveldis hefir slíkt komið á daginn, eða neitt því líkt. En lof í lófa klappar Kringla yfir þessu öllu. Það sannast því á mér, að ‘svo má deigj; járn brýna að bíti’, og frekari brýningar mun eg nú bíta af mér af þessu tagi, ndg er komið. Það var margt, sem Mr. Bennett lofaði í ríkiskosningunum 1930, en tvent af þeim loforðum tek eg hér til yfirvegunar. Hann lofaði að efla landbúnað- inn, og þetta hefir farið svo hrap- allega, að aldrei á neinum tveim- ur árum hafa önnur eins dauðans vandræði komið fyrir í þessu landi, jafnvel ekki í nokkru landi. En “lof í lófa” klappar Kringla, — en þú og þið um það. Öll framleiðsla bænda á þess- um tveimur árum hefir hrapað niður sem næst því um helming. Hveitirækt er lífæð VesturlandS' ins og bændur hafa stór-skaðast á þessum tveimúr árum, og það svo hrapalle'ga, að útsyör sín var þeim gert ómögulegt að borga; þúsund- ir bænda hafa ekki þessi tvö ár borgað “taxes”. Nú þá um leið rekur hvað annað: þá verður sveit- arstjórnin gjaldþrota, en til að halda skó'lum og öllu öðru í horf- inu, tekur hver sveitarstjórnin á halda niður illgresi, vinna bænd- ur nú miskunnarlaust, að segja má nótt og dag; ep ekki hrekkur til, því mannskraftinn vantar samt sem áður. Að enda alt atvinnuleysi, lofaði Bennett einnig, “eða deyja við þær tilraunir”, eru hans óbreytt orð. Heiðraði lesari, þú sérð hvernig það er efnt og hvaða líkur eru til þess að það lagist í komandi tíð, ef að þessi 'lífæð Vesturlandsins á að blæða alveg út, hveitiræktin. Þá einmitt eykst vinnu'leysi, eykst alt illgresi og öll vandræði. — Um þetta mál vildi eg rita betur síðar. Svo sný eg mér að komandi kosn- ingum hér í Manitoba, sem eiga að fara fram 16. júní. Þar hefir gamla Kringla okkar hafið baráttuna með fasi miklu, en síður er það vel grundað, og bara ótrúlegt, að eins ærlegur maður og ritstjórinn skuli geta fengið sig til að bótmæla flokki sinum eins og hann gerir, sem er mestur í því að rífa niður og álasa öðrum fyrir verk sín, og í einu orði að rífa niður orð og gerðir annara, og ‘hyggja svo og byggja’ á þessu vinninga sína í þessum kosningum; og við að rífa niður orð annara og gerðir vita þessir herrar að einn óþokki getur brent og eyðilagt heila stóra byggingu á stuttum tíma, hvað stór og fög- ur sem sú höll var, er tók marga og góða verkamenn langan tíma að byggja — og hér er sönnun: eftir annari þetta ‘lán’ hjá fylk- isstjórninni, sem einnig verður j>ag tók alllengi og ærinn kostnað sjálf í vandræðum stödd, sem eðli- legt er. En eins ilt og þetta alt er, þá kemur hér að hættulegastaj var fólkið æst, svo það sá sér ekki liðnum og honum margföldum o!g]fótum forráð. margföldum að koma á stofn fylkisbankanum, en með pólitiskum sögusmettum j íutum iurrao, Og er þessi fólsku- aftur og aftur, sem lega sviksemi komst upp um þá hér fylgir, og þá veit eg að þú, herra lesari, munir finna að nú fari að þyngjast undir árum. Nú á tveimur árum hafa bænd- ur verið neyddir út í álls konar óviðráðandi vandræði, sem þeir aldrei á æfi sinni hafa áður orðið fyrir, að geta ekki greitt útsvör sín í það minsta. Við segjum, að 50,090 bænda sé hér í Vesturlandinu, o!g hafi orð- ið að hrekja burt vinnumenn sína, sem þeir vissulega hafa gert, sum- ir bændur látið fara einn eða tvo vinnumenn. GIö!gg skýrsla er ekki við hendina, en tugum þúsunda vinnumenn hafa bændur orðið að reka út. Afleiðingin af þessu er marg- föld og hættuleg: hveitiakrar og allir akrar verða óviðráðandi fyr- il illgresi, sem b'læs út um allar áttir og verður að örgustu og ó- viðráðanlegustu pest, sem með tíma eyðileggur alt landið. En ekki búið enn: fjöldi bænda, sem enga hjálp hafa eða vinnumenn geta haldið, hafa neyðst til að taka syni út af skólunum; hvað meinar það í framtíðinni? Til að .r? °c ætlaði gamla Kringla alveg að ganga af göflunum, og hún bein- línis reynir að bera þarna blak af þeim. Þetta er með öllu öðru alveg óhafandi, ólíðandi, ófrej- andi; én hér segja ýmsir con- servatives, að við þetta tapi flokk- ur þeirra, og í því er dá'lítið vit. Og nú liggur bankinn í rústum fyrir pólitiska brenslu, og á þessu hyggja þeir og byggja vinninga sína og að verða kosnir af kjós- endum sem heiðursberar fylkis- ins, með þenna mörmikla Taylor í broddi fylkingar. En hvað eig- inlega kallar hann sig í þessum kosningum? Vanalega hefir hann kallað sjálfan sig Liberál - Con- ingar, en nú á víst að sigla undir nafninu' “Þjóðmegunarflokkur” — eða sem mér finst ætti helzt að vera Þjóðhrunaflokkur, því svo hefir hruiiið verið átakanlegt nú í tvö ár. En það er dálítið svipað með mig og ýmsa aðra, að eg kann- bezt við gamla nafnið, það er Aft- urhaldsflokkurinn, þar ber hann nafn með réttu. Á bændaþinginu, sem haldið var í Brandon í desembermánuði í vet- ur, var þessum Taylor boðið að vera, ásamt leiðtogum hinna flokk- anna, og komu þeir allir nema herra Taylor; að hann skyldi ekki þiggja þetta tilboð sýnir, að hann er öðrum hlyntari en bændum. Eg hefi verið á þessum bænda- þingum af og til í 20 ár, og man ekki til að heyra og sjá bændur þar eins ráðalausa og vonlausa eins og í þetta sinn; og þar sögðu ýmsir bændur úr hans flokki, að Taylor fengi “settlement” seinna fyrir þetta “bragð”. Og þetta er maðurinn sem hamast við að verða ráðherra Manitobafylkis. Hann er langþjáður af skerandi pólit isku hungri, sinnir engum tilboð- um, hvorki bænda eða búenda, ætlar bara að sigla í gamla farið og vera viljugt tól í auðmanna- klóm, en reyna að flónska bænd- ur með atkvæðum sínum. Stefnu- skrá Taylors er einskis virði fyr- ir þá sök, að henni er ekki treyst- andi. Eg vildi ekki gefa eina nef- tóbaksdós fyrir hana, og tek eg þó sjaldan í nefið. Eins og eg ekki treysti stefnu- skrá Tayors, treysti eg ekki held- ur orðum hans; það sanna eg hér: Bæði hann og Mr. Haig og margir, flugu út um alt fyrir tveimur árum og lofuðu, að ef Mr. Bennett yrði kosinn, þá yrði litið eftir bændum og öllum bún- aði betur en undir stjórn Kings, og einnig að allir skyldu hafa nóga atvinnu og margt þessu líkt. Og svona markleysa verður aftur margtuggin um ált fylkið af þessum þjóðhrunaflokki nú í þess- um komandi kosningum. Samvinna Liberals og Progress- ives mælist vel fyrir. Sundraðir föllum vér — en saman stöndum vér. Það er bara undravert, hvað Manitoba fylki stendur, þegar há- vaðanum af bændum var gert ó- mögulegt að borga útgjöld sín tilj sveitanna, og sem áður sagt, urðu sveitirnar hver á eftir annari að fá styrk eða lán hjá fylkinu; og þó, eftir alt þetta, stendur Mani- toba dálítið betur en hin fý.lkin. Liberal-Progressives þurfa því ekki að breyta til um nöfn sín i þessum kosningum; þeir hafa ekkert að skammast sín fyrir. Merkin sýna verkin, þótt örðug- leikar hafi hamlað ýmsu og ó- mögulegt við að gera. Þjóðhruna- flokkurinn setti fótinn fyrir fylk- isbankann svo hann hrundi; við þessu sem mörgu fleiru' gat stjórnin ekki gert; hún átti ekki von á því, að bleyðuleg og ómann- leg aðferð gæti átt sér stað. En stjórnin ætti nú orðið samt að vera farin að þekkja sina svörtu sauði, sem hugsa að eins um að svíkjast að og rífa niður, á kostnað fylkisins. Og þetta kjósa þeir frekar en verða við tilboði bænda eða stjórnarinnar með sam- tök og samvinnu, sem er auðvitað eina ráðið út úr þessum heljar- vandræðum. í staðinn fyrir að hjálpa fylki okkar, hefir þessi sjúki Taylor orðið til þess, að fylkið hefir orðið fyrir stórkost- legu' tapi fyrir hans pólitisku að- farir, og það marga tugi þúsunda, oftar en í eitt skifti. Ekki vildi hann heldur að Manitoba, Alberta og Saskatchewan yrðu sett undir eina stjórn, sem einmitt hefði sparað öllum þessum fylkjum feikna fé. — Að hugsa sér þessa dauðans vitleysu, að hafa níu þing og þinghús í Canada, með að-- eins 10,000,000 íbúa, þar sem Eng- land t. d. hefir bara eitt þinghús og eitt þing fyrir sínar 45,000,000; og svona mætti telja hverja þjóð- a á eftir annari. Þetta fjár- bruðl hér í Canada, með öll þess þing og þinghús, er óhemju heimska, sem á sér hvergi stað nema hér í Canada. Svo þegar á að reyna að laga þetta, þá rís upp þessi flokkur, sem er mestur í því að rífa niður. Það þolir ekkert land þessi pólitisku tilþrif að rífa niður það sem reynt er til að laga fyrir fólkið og þjóð- ina. Eg mæ’list fastlega til, að ís- lendingar hér í Manitoba sýni það ljóst nú i þessum kosningutn, að þeir meti meira þann flokk, sem reynir á marga vegu og hef- ir hagsmuni þjóðarinnar og fylk- isins fyrir mark og mið. Það er augljóst öllum nú, að til þess sam- eina þeir nú krafta sína, Liberals og Bændaflokkurinn, og undir fána þeirra er fylki okkar borg- ið eins langt og mannlegur kraft- . ur ræður við. Og það nær jafnt til borgar og bygðar. Oft er þörf, en nú er nauðsyn. A. Johnson, Sinclair, Man. í Kína tíðkast enn hræðilegar refsiaðferðir. í Mansjúríu er það enn siður að krossfesta menn og láta þá siðan krjúpa á járnhlekkj- um þangað til þeir gefa upp and- ann. ipoc Til íslenzkra kjósenda í Winnipeg Fimtudagurinn rœður úrslitum Col. Ralph H. Webb Conservative Candidate í Assiniboia Núverandi borgarstjóri í Winnipeg. Greiðið honum No. 1 ^o<- frw-- ■ >r>/" sru >r>r sc\t • sc\t™ scu >rw >n< -vrx 1 ->n<—~>orr~>o< >r><- FYRIR SAMEINAÐ MANITORA FYLKI Winnipeg UBERALS Lofsamleg ummœli um McDiarmid! Útdráttur úr í MacLean’s m arz, 1929. ritstjórnargrein Magazine, 15. Hon. J. S. McDiarmid McDiarmid átti sæti 4 Sambandsþinginu sem liberal-þingmaður fyrir Suður-Winnipeg, árið 1926-1930. Grein sú, sem hér er vitnaS i, kom út meðan hann var þingmaður. “Ef það, fyrir einhverja tilviljun, skyldi koma fyrir að fólkið í Canada kysi ekki aðra á ping heldur en menn eins og Matthews, Coote, Mc- DIARMID, Bancroft og Ntevens, mundi hinn gamli ágreiningur um gildi og ágœti þing- rœöisins fljótt hverfa fyrir fult og alt. MERKIÐ SEÐILINN Kjósið fyrir fylkisþingmenn þá sem hér eru taldir: D. Cam- eron, W. J. Fulton, Hon. W. J. Major, K.C, R. Maybank, Hon. E. W. Montgomery, M.D. McDIARMID N0.1 Published by authority of A. R. Macdonnell, 513 Somerset Bldg. Hon.W. J. Major dómsmálaráðgj afi Við kosningar þær til fylkisþingsins í Manitoba, sem fram fara þann 16. júní 1932, verð eg í endurkjöri og vænti þess, að íslendingar, nú, eins og aðundanförnu, veiti mér fylgi sitt. Kjósið einnig D. CAMERON W. J. FULTON R. MAYBANK HON. J. W. McDIARMID HON. DR. E. W. MONTGOMERY Merkið atkvæðaseðilinn þannig: MAJOR, W. J. No. 1 FYRV. BÆJ ARRÁÐSMAÐUR RALPH MAYBANK styður hina nýju LIBERAL- PROGRESSIVE STJÓRN GREIÐIÐ ATKVÆDI Tímar eru of alvarlegir fyrir flokkastjórn. Greiðið at- kvæði með sameinuðu Manitoba. Greiðið þessum atkvæði: MAYBANK, 1 Duncan Cameron, Walter J. Fulton, Hon. W. J. Major, Hon. E. W. Montgomery, Hon. J. S. McDiarmid. Gefið út af W. H. August, Winnipeg

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.