Lögberg - 12.01.1933, Síða 2

Lögberg - 12.01.1933, Síða 2
BI». 2. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. JANÚAR, 1933 Aldarafmœli Björn- stjerne Björnsons (Framh. frá 1. bls.) blaÖí að Björnson tók drengilega málstað íslendinga gegn Dönum ogj er skylt að minnast þess nú. Hann bar einnig alla daga hlýjan hug til Islands og íslendinga, enda átti hann fornsögunum íslenzku mikla skuld að gjalda; þær höfðu reynst honum, sein mörgum öðruin rithöf- undi að fornu og nýju, uppspretta lifandi vatns. Á þessum árum (1863-73) tók Björnson mjög mikinn þátt, í ræðu og riti, í stjórnmálum og öðrum þeim málum, ekki sízt í siðferðis- málunum, sem þá voru efst á baugi; það er blátt áfram undravert, að á þessum miklu anna- og umbrotaár- um, gafst honum tóm til mikilla rit- starfa, þeirra á meðal sum hinna á- gætustu, sem frá honum komu. Árið 1874 keypti Björnson bú- garðinn Aulestad, í Gausdal, í Guð- brandsdalnum fagra og söguríka, og átti þar heima síðari ár æfi sinnar þegar hann var ekki á ferðalögum sem oft vildi verða. Hann gerði Aulestad aS stórbýli og að fyrir- myndarjörð lcjndum sínum til eftir- breytni. Erlingur sonur hans býr nú blómabúi á föðurleifðinni og þar á ekkja skáldsins heima. Það var eng- in tilviljun að Bjórnson keypti Aule- stad. Hann stóð djúpum rótum í norskum jarðvegi. Hann var í raun og veru alþýðu sonur og kunni best við sig í nágrenni við hana. Hann var tengdur Noregi óslítandi bönd- um. Árið 1880 fluttu þýsk blöð þá fregn, að Björnson hefði í hyggju, að setjast að á Þýskalandi, af því að hann væri orðinn þreyttur á deil- unum heima fyrir. Þá skrifaði hann KAUPIÐ AVALT LUMBER THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. HENRY AVE. KA8T. . . WINNIPKG, lfAN. Yard Office: Ith Floor, Buk of Hamilton á metum listarinnar. Þau hafa haft feikna áhrif í Noregi þar sem þau eru á allra vörum, og alstaðar þar sem norsk tunga er töluð; þau hafa bókstaflega sungið sig inn í hjörtu 'Norðmanna hvarvetna, og ekki að ófyrirsynju. Kvæði Björnsons eru hljómfögur, þrungin djúpri tilfinn- ingu ; þau komu frá hjarta skáldsins og bergmála i hjörtum annara; þau vekja lesandann, eða áheyrandann, og hvetja hann til dáða. Og Björn- son yrkir um margt það, sem á sér dýpstar rætur í mannshjartanu, um ástina, guðstrúna, vináttuna, osr öllu fremur um ættjarðarástina, sönnu og göfugu, eigi um þá yfirskins- ættjarðarást, sem finnur útrás í há- reysti og þröngsýni og æpir að öllu erlendu. Björnson átti ekkert skylt við fulltrúa sliks þjóðarrembings. Hitt er jafnsatt, að ástin á landi hans og þjóð, sögu hennar og tungu, er uppistaða og ívaf margra ágæt- itstu kvæða hans. Og þau hafa orð- ið áhrifamest allra Ijóða hans, því að þau boðuðu glæsilega framtíð iNoregs í ljósi söguríkrar fortíðar hans. Ekki þarf annað en minna á hinn einstæða þjóðsöng Björsnons: “Ja, vi elsker dette Iandet.” (Já, vér unnum áa foldu). Fá ættjarðar- kvæði sameina jafn snildarlega djúpan skilning á fortíðinni, litauð- ugar náttúrulýsingar og langsýna , -------------- ættjarðarást. Áhrifamiklar og sann- á þessa leiö í einkabréfi: “Eg vil! ar nátúrulýsingar eru altaf sterkur búa í Noregi, eg vil húðstrýkja og j þáttur í ættjarðarkvæðum Björn- verða húðstrýktur í Noregi; eg vil syngja og deyja í Noregi; um það mátju vera viss.” Og einu sinni komst hann svo að orði í bréfi til æfintýraskáldsins H. C. Andersens: “Að þessu leyti erum við mennirnir gjörlíkir trjánum; eigi litla greinin okkar að bera ávöxt, verður hún að vera kyr á móðurtré sínu.” Að segja sögu Björnsons frá 1874 til dánardægurs hans, væri í raun réttri að segja sögu Noregs frá þeim örlagaríku árum. Hann var öflugur máttur—mætti vel líkja honum við hrynjandi foss—í öllu stjórnmála- og menningarlífi þjóðar sinnar. Hin mörgu og merku rit hans frá þeim viðburða-auðugu árum eru talandi vottur um óþrjótandi orku hans og ríka, skapandi skáldgáfu. Frægð hans og áhrifavald höfðu aldrei * meiri verið. Honum var margvís- legur sómi sýndur. Árið 1903 veitti sons. í þeim er brugðið upp full- kominni mynd Noregs í allri hans marebreyttu fegurð. Og í þessum kvæðum sínum iátar skáldið, og endurtekur, bjargfasta trú sína á land sitt. Þráfaldlega sagði hann Iöndum sínum miskunnarlaust til syndanna; engu að síður bar hann alla daga í brjósti óbifanlega trú á norsku þjóðina og hlutverk hennar. Fjölda mörg af kvæðum Björn- sons eru til í íslenzkum þýðingum eftir góðskáld vor; safn þeirra er nýkomið á bókamarkaðinn og verð ur þar margan gimstein að finna. Föðurlandsvinurinn Björnson, er stóð föstum fótum í norskri mold, var einnig heimilisvinur hinn mesti. Heimilisástin og ættræknin eru und- ir straumurinn í mörgum kvæðum hans. Til æfiloka var hann dyggur málsvari heimilisins og heilbrigðs heimilislífs. Hann taldi heimilin Sunnuhvoli,” þar sein saman fara snild í mannlýsingum og frásögn, hófst ný grein í norskum hókment- En sveitalífssögur þessar eiga um. sænska vísindafélagið honum bók- hornstein allrar þjóðmenningar og mentaverðlaun Nóbels, fyrstum rit- höfunda á Norðurlöndum. Björnson andaðist 26. apríl, 1910, í Parísarborg, en þangað hafði hann leitað sér heilsubótar. Hann er graf- inn í Vor Frelsers Gravlund í Osló. Jarðarför hans fór fram á kostnað ríkisins, að viðstöddu miklu fjöl- menni, og var hin virðulegasta at- höfn. Segja má, að öll norska þjóð- in hafi fylgt hinum látna foringja framfara. Eiga orð hans sérstakt erindi til vorrar kynslóðar, en marg- ur í hennar hóp hygst að byggja hjúskaparheill sína á rústum heimil- isins. Ást sinni á heimilinu og djúp- um skilningi sínum á þýðingu þess hefir Björnson fundið áhrifamestan og varanlegastan orðabúning í ágæt- iskvæðinu “Föruneytið mitt” (Mit fölge), og eigum vér það á íslenzku afbragðs þýðingu Steingríms til grafar. Og gjörvöll Norðurálfa skálds Thorsteinssonar (Ljóðaþýð- harmaði hinn fallna formælanda frelsis og friðar. Þegar herskipið, sem flutti hinn látna Björnson heim til Noregs, beygði inn á höfnina í Osló, kváðu við tuttugu og eitt fallbyssuskot frá Akershús-kastala — konungskveðj- an. “Hinn ókrýndi konungur Nor- egs” sigldi þar af hafi.---- Margt var merkilegt um Björn- son, einkum hin fágæta fjölhæfni hans. Hann hafði hlotið í vöggu- gjöf svo mikla auðlegð andans gáfna að slíks eru harla fá dæmi, að • ógleymdum glæsileik hans og höfðingmensku í sjón og allri fram- komu. Hann var mælsku maður svo mikill, að fáir eða engir voru hans jafningjar á þeirri tíð. Honum fórst leikhússtjórn prýðilega úr hendi og hann átti marga leikara- hæfileika. Hann var hinn snjallasti og afkastamesti hlaðamaður og bréf- ritari. Auk þess var hann, sem lang mestu varðar, jafnvígur sem ljóð- skáld, sagna- og leikritaskáld. Ljóðabók Björnsons er ekki mikil að vöxtum, en kvæði hans eru þung ingar I, bls. 11-13). snildar-erindi: Þar í er þetta “Oft heimili éitt ól afreksmann, Að yrði bjargvættur lands síns hann, Oft þúsund heimila helgað band Bar heim úr orustu frelsað land, Og heimila lífæð með högg sín iðin, Já, hún ver Iandið í gegnum frið- inn,” En i heild sinni er kvæðið göfug- ur lofsöngur heirnilisins, konunnar og móðurinnar; og ekki hefir þeirri þrenningu annar fegurri kveðinn verið.— Sveitalífssögur Björnsons eru meðal skemtilegustu og merkustu rita hans. Frumleiki og yndisleiki haldast hér í hendur. Það mun ekki ofmælt, að "Sigrún á Sunnuhvoli,” “Árni” og “Kátur piltur,” að nefnd- ar séu hinar kunnustu af þessum meistaralegu sögum Björnsons (og þær eru allar til i íslenzkum ágætis þýðingum) hafi hlotiö meiri ástsæld og útbreiðslu, að minsta kosti meðal Norðmanna, heldur en nokkur önn- ur rit skáldsins. Með “Sigrúnu á ekki einungis bókmentalega þýð- ingu; þær hafa haft enn meira gildi fyrir stjórnmálalegan þroska norsku þjóðarinnar. Með þeim færði Björn- son bændunum heint sanninn um hið eiginlega gildi þeirra og vakti hjá þeim nýja trú á sjálfa þá og sann- ara mat á menningar verðmætum þeirra. í einu orði sagt: — Með sveitalífssögum sínum, engu síður en með Ijóðum sínum, glæddi Björnson vakandi þjóðarmeðvitund hinnar norsku þjóðar. Með djúþsæum og hreimmiklum sögulegum leikritum sínum efldi Björnson einnig þjóðræknistilfinn- ing Norðmanna. Hér túlkaði Jiann þjóð sinni mikilmenni sögu hennar: ISverri konung, Sigurð Slembi, Sig- urð Jórsalafara og þeirra líka, til þess að minpa landa sína á þann sannleika, að þeim rynni göfugt blóð í æðum, að þeir ættu mikinn minningaauð, sem verðugt væri að geyma og ávaxta, að þeim sæmdi illa að verða ættlerar. Aftur og aftur í ritum sínum leggur Björnson áherslu á það, að nútíðar og fram- tíðarmenning þjóðar hverrar verði að eiga rætur sínar i menningararf- leifð fortíðarinnar, eigi þjóðin ekki að glata einstaklingseðli sínu og hverfa í djúp gleymskunnar.— í seinni ritum Björnsons kennir meira raunsseis en í hinum fyrri j þau fjalla um vandamál samtiðar skáldsins, stinga á mörgum þjóðfé- lagskýlum og örva til umhugsunar. Þau sýna oss Björnson sem þann formælanda stórra hugsjóna, sem' kann ekki að hræðast, og djarfmælt- an sannleiksvin. í ritum þessum bálar eldur rétlátrar reiði yfir hvers- konar ranglæti; þar er rík samúð með öllum mönnum. “Gjaldþrotið” (En fallit) er á- hrifamikið þjóðfélagsleikrit, sem vegur grimmilega að fjárhættu- hneigðinni og óheilbrigðum versl- unaraðferðum ; fór það sigurför um alla Norðurálfu. f öðru kröftugu samtíðarleikriti, “Glófanum” (En hanske) krefst Björnson þess djarf- lega, að sami siðferðismælikvarði sé lagður á hegðun karla og kvenna. Gustaði heldur en ekki ómjúkt um höfundinn út af þvi riti hans; það kom við kaunin hjá mörgum. Loks nefni eg hina miklu skáldsögu Björnsons “Á Guðs vegum,” sem flytur boðskap ándlegs víðsýnis og trúarlegs umburðarlyndis og endar á orðunum fögru: “Þar sem góðir menn fara eru Guðs vegir.” Fyrst svo vel ber undir, að snjöll íslenzk þýðing er til af merkisbók þessari, ættu þeir, sem ekki hafa lesið hana, að gera það, en hinir að endurlesa hana; það er hollur lestur núna um jólaleytið. Annars verðskulda öll hin síðari rit Björnsons, engu miður en hin fyrri, gaumgæfan lest- ur. Þar fara víða saman stórfeld °g hrifandi söguefni, djúpsæar skap- Iýsingar og samúð með mönnum og málleysingjum. Ekki er heldur að jafnaði neinn klaufabragur á frá- sögninni. Þarf engar getur að því að leiða, að þessi síðari rit Björn- sons hafi haft mikla þýðingu fyrir siðferðilegan og andlegan þroska hinnar norsku þjóðar, og áhrif þeirra hafa náð langt út fyrir landa- mæri Noregs, því eins og önnur rit Björnsons hafa þessar seinni bækur hans orðið víðförlar i þýð- ingum. Björnson var samt miklu meira heldur en skáld, þó innarlega sitji hann í Bragahöll. Plann var engu minni athafnamaður; hann reisti sér marga bautasteina i stórum dáðum. f honum sameinuðust foringinn og skáldið. Ekkert var skapi hans f jær heldur en að sitja hjá þegar í odda skarst um eitthvert málefni; hann undi sér best í tniðri orrahríðinni, þar sem spjótin flugu þykkast og bardagagnýrinn var hámæltastur. í Björnson lifði hinn norræni hetju- andi. Og hann var alstaðar í fylk- ingar brjósti. Norski sagnfræðingur- inn Ernst Sars sagði einu sinni, hálf- gert t spaugi: “Nú ætla eg að skrifa nýja bók, sögu Noregs á 19. öldinni. Fyrsta bindi: Henrik Wergeland. Annað bindi: Björn- stjerne Björnson.” Mikill sannleik- ur er í þeim orðum fólginn. Björn- son var framarlega í flokki í svo að kalla hverri einustu hreyfingu, sem fór eldi um Noreg á hans tíð. í hart nær sextíu ár var hann yl- og orkugjafi í norsku þjóðlifi, í stjórn- málum, siðferðis- og trúmálum, ekki síður en á bókmentasviðinu. Þátt- taka hans í stjórnfrelsisbaráttu Norðmanna var sérstaklega merki- leg og hafði víðtæk áhrif. Ilann heimtaði fult stjórnfrelsi handa þjóð sinni og fylgdi því máli fram með reginmælsku sinni, eldmóði sín- um og krafti. Eðlilegt var að tnaður jafn árásargjarn, ákveðinn í skoð- unum og óvæginn, eignaðist margt andstæðinga; oft stóðu líka vopn- in á honum úr öllum áttum. Hinu verður vart með rökum neitað að rík hugsjónaást hans og brennandi ættjarðarást voru þau öflin, sem málum mannkynsins meðan dagur entist.— Ibsen misti ekki marksins þegar hann sagði um Björnson: “líf hans var fegursta kvæðið hans.”— (Ritgerð þessi birtist á ensku í dagblaðinu Grand Forks Herald, 4. des. s. 1. Hún er lauslega þýdd og nokkrar breytingar gerðar á henni. Annir höfundar og veikindi valda því að hún kom ekki fyrri í íslenzka búningnum.). Látið ekkiSvrfallast v • ^ pér getið fengið lijá lyfsalanuntnsS- al, er lækna-sérfræðingur hefir fundið upp. petta eru mikil tíðindi fyrir al- menning. pér aðeins biðjið um Nusa-Tone Mánalar-skerfur fyrir dollar—full á- byrgp. Batni yður ekki, eða ef þér eruð áánægð með árangurinn, verður pen- ingunum skilað aftur. Dánarfregn Guðrún Magnea Benediktsson, eiginkona Benedikts Benedikts- sonar í Riverton, Man., andaðist á almenna sjúkrahúsinu í Winni- peg 10. des., eftir sjö vikna legu þar. Um nærri fimm ár átti hún við lamandi heilsu að stríða, áður en hún fór á sjúkrahúsið. Hin látna var fædd á Eskifirði, 23. marz, 1901, en fluttist vestur um haf og settist að hjá móður sinni, Mrs. Guðfríði Han- sen, er þá átti heimili í Selkirk. Hin látna giftist 11. júlí, 1919, eftirlifandi ekkjumanni, Benedikt Benediktssyni frá Finnsstöðum. á fyrsta ári. Langvarandi sjúk- dósstríð hinnar látnu konu, sam- fara þröngum kjörum fátæktar , , ,, . , , .1 Bjuggu þau avalt 1 Riverton. Þau Knuou hann afram 1 barattunm • ... ■ r . , . , , eignuðust sex born; hfa fimm af jafnvel þegar hann hvarflaði af voirn , .* tt , , , , Peim> nio elzta tolf ara, hið yngsta rettn leið. Hann helgaði líf sitt því göfuga starfi, að leysa þjóð sína úr hlekkjum stjórnarfarslegs og and- « , , . . — ° ac*ac* piuii^um ívjui uiii lataiALar legs ofrelsis Og sagan mun vitna ; vegna hefir gert framsóknina erf. T K * fC k mÍk'U á°rk‘ í iða> n°tið hefir Mr. Benedikts- að' Það leikur ekki á tveim tung-j son við ágætrar aðgtoðar Bjargar um að Noregur á honum stærri móður sinnar> einnig Mrs Han. skuld að gjalda heldur en nokkrum j 8en> tengadóður sínnar og annara oðrum einuin manni þeirra, er uppi vjna voru á síðustú hundrað árum. Björnson var þjóðrækinn, norsk- astur allra Norðmanna; að mörgu haust sýndu hjónin Mr. og Mrs. Þegar farið var með Magneu heitina á sjúkraihúsið síðast’iðið leyti sál hinnar norsku þjóðar holdi klædd. Þessvegna vekur nafn hans bergmál í hverri sann-norskri sál. Þessvegna hafði Georg Brandes rétt að mæla þegar hann ritaði þessi orð : “Að nefna nafn Björnsons er sama og að draga upp norska fánann.” Og víst er um það, að f jölþætt æfi- starf Björnsons bar ríkasta ávexti ættþjóð hans í hag. En þessa ber jafnframt að gæta: Hver sú lýsing á Björnson, sem gleymir að benda á heimssögulega— alþjóðlega—þýðingu hans, er grát- Andrés Guðbjartsson þann mikla drengskap að taka yngsta barnið að sér, í fjarveru móðurinnar. Er Mr. Benediktsson þeim hjartan- lega þakklátur, sem o!g öllum öðr- um, er á einn eða annan hátt hafa rétt honum hjálparhönd. Jarðarför Mrs. Benediktsson fór fram þann 14. des., frá heimilinu og lútersku kirkjunni, að við- stöddu mörgu fólki. Mörg eru sporin þung á æfi- leiðinni, ekki sízt þegar ung börn verða að sjá af móður sinni, eins lega gloppótt. Hann var postuli ] 0g hér átti sér stað. Ung að aldri mannúðarinnar og samúð hans var j burtkallaðist þessi móðir, sem ár- veraldarvíð. Hann var altaf boðinn j um saman átti við þunga vanheilsu og búinn að tala máli þeirra, sem ó- j að stríða. Þó mun fullyrða mega rétti voru beittir og kúgaðir. Hann varði Dreyfus skörulega gegn of- sóknarmönnum hans og hélt fram réttindum Suður-Slésvíkur búa, Finna, Pólverja, og annara undir- okaðra þjóða, gegn voldugum kúg- urum þeirra. Hann var ekki aðeins “vakandi samvizka Noregs,” heldur oft þegar mest reið á, “vakandi sam- vizka” allrar Norðurálfu. Hann vann að nánari samvinnu og fastara sambandi Norðurlandabúa, en hann Iét þar eigi staðar numið. Hann gerðist formælandi stofnunar alls- herjar þjóðbandalags. Síðustu ár æfi sinnar vann Iiann einkum ötul- lega að friðarmálunum, lagði áherzlu á það, að varanlegur friður yrði að grundvallast á auknum, gagnkvæm- um skilningi meðal þjóðanna. Þessi starfsemi Björnsons dregur athygli vora að þeim sannleika, sem sumir virðast eiga bágt með að átta sig á, að hægt sé að vera sannur ættjarðar- vinur og jafnframt einlægur al- þjóðavinur — heimsborgari í þessa orðs tignu merkingu. Að málslokum nokkur orð um manninn Björnson. Hann komst einu sinni þannig að orði: “Sam- bandið milli skáldsins og verka hans ætti að vera eins 9g sambandið milli bankans og seðlanna, sem hann gef- tfr út—nægt tryggingarfé verður alt af að vera fyrir hendi.” Svo var þvi farið unt Björnson sjálfan. Ekkert djúp er staðfest milli skapgerðar hans og rita hans, þau eru hold af hans holdi, sannur spegill hans innra manns. Að baki orða hans finnur lesandinn návist, stórrar sálar, heyr- ir slög samúðarríks hjarta. Björnson átti mikla trú á manneðlið, örvænti aldrei um framfarir mannkynsins. j Hann trúði fastlega á úrslitasigur hins góða yfir þvi illa. í þeirri bjartsýnu kærleikstrú vann hann án afláts að margvíslegum velferðar- að hún gerði sitt ítrasta til fyrir ástvini og heimili meðan da!gur entist. Mætti Guð af náð sinni upp- vekja, hjálpendur þessum og öll- um syrgjendum til handa. Sigurður Ólafsson. Mrs. Anna Guðrún Jóns- dóttir Thordarson Fædd, 12. sepll, 1852 Látin, 6. des., 1932. “Víst segja fáir hauðrið hrapa húsfreyju góðrar viður lát; en hverju venzlavinir tapa, vottinn má sjá á þeirra grát; af dög!gu slíkri á gröfum grær góðrar minningar rósin skær.” (B. Th.) Anna í Nýhaga, svo var hún í daglegu tali nefnd, af nágrönnum og vinum, andaðist, sem að ofan er sagt, að heimili sínu, Nýhaga í Geysisbygð, eftir að hafa þjáðst um tveggja mánaða skeið, en rúmföst var hún ekki nema síð- ustu vikuna; rænu og ráð hafði hún nema síðasta hálfan annan sólarhrinlginn sem hún lifði. Hin látna var af merkri ætt komin, afkomandi Úlfs jarls úr Hrafnistu og því af .ætt Egils Skallagrímssonar á Borg. Af sið- ari ættmennum hennar mætti nefna Magnús prest Einarsson á Tjörn í Svarfaðardal, merkann mann og skáld. Um hann orti séra Jón Þorláksson Bægisárskáld er- indi sem alkunnugt er, og þannig byrjar: “Nú grætur mikinn mög.”—Anna heitin var þriðja frá séra Magnúsi að telja. For- eldrar hennar voru: *Jón Guð- mundsson bóndi á Þverá í Skíða- dal og kona hans Hellga Hjálms- dóttir. Anna ólst upp hjá afa sínum og ömmu í Dæli í Svarfað- ardal. Hún giftist árið 1888 eft- irlifandi eiginmanni Sigurjóni Þórðarsyni frá Flöguseli í Hörg- árdal. Bjuggu þau um fimm ára bil á Efsta43amtúni í Glæsibæj- arhreppi en fluttu vestur um haf árið 1893. Þau settust strax að í Nýhaga, og bjuggu þar ávalt síðan. Börn þeirra hjóna eru sem hér greinir: Þórný, !gift Mr. J. MeCramer, búsett í Vancouver, B. C. Ólafur 'Tryggvi, heima hjá föð- ur sínum. iSigný, gift Mr. H. Stuart, bú- sett í grend við Nýhaga. Jóhannes, býr ásamt föður sín- um í Nýhaga, kvæntur Þuríði Jónínu Danielsson. er hún dóttir Mr. og Mrs. Daníel Daníelsson i Hnausa, Man. Anna í Nýhaga var að dómi þeirra, er bezt þektu hana, merk- iskona; góð og umhyggjusöm móð- ir, ágæt eilginkona. Ástvinum sin- um vildi hún vera alt og úr hverju þeirra böli bæta. En hún átti líka djúp ítök í hjörtum samferða- fólksins sins, olli því frábær gest- risni þeirra hjóna, sem hafði svo mikla þýðingu á erfiðum hjáliðn- um landnámsárum, þegar kjör voru þröng, og vegir ógreiðfærari en nú, og umferð öll með öðrum hætti en nú tíðkast. Frábær sam- úð með öllu er bágt átti^ bæði mönnum og málleysingjum, sam- fara hjálpfýsi er þráði að græða ÖII mein, einkendu hana. Var hún því mjölg kær samferðafólki sínu á lífsins alfaravegi. Um langt skeið var hún vel starfandi í kvenfélagi bygðar sinn- ar og safnaðar. síns ásamt eldri landnámskonum, sem nú eru sum- ar fallnar í val, en aðrar hafa dregið sig í hlé sökum elli eða breyttrar afstöðu lífskjaranna. Er þar einn þáttur vestur-íslenzkrar félagsstarfsemi sem lítt hefir ver- ið umritað, en þörf væri þess þó, og mikið starf er þar um að ræða, sem alt of fljótt er að gleymast nlæsta hópi langferðamanna er sækja fram—í spor landnemanna fyrstu. í hinsta stríði naut Anna heit- in ástúðlegrar umönnunar dóttur sinnar og tengdadóttur, er gerðu si(t ítrasta, ásamt öðrum ástvin- um, að láta vera bjart umhverfis hana, þótt skammdegi vaxandi sjúkdóms syrti að. Allir nánustu ástvinirnir voru viðstaddir, nema sú dóttir þeirra hjóna er heima á í Vancouver, B.C. Jarðarför önnu heitinnar fór fram þann 10. des. Fjölmenti fólk mjög á heimilinu við kveðjuathöfnina þar. Sá er línur þessar ritar minnist þess ekki, að hafa séð jafn margt fólk af öðrum ættstofni en íslenzkum sem við þessa’ jarðarför. Sveit- ungar og vinir fjölmentu lika við kirkjuna; var lík önnu heitinnar lagt til hvíldar í grafreit Geysis- safnaðar. Hin framliðna hafði, ásamt fólki sínu, jafnan tilheyrt þeim söfnuði; unni hún málefni kirkju sinnar, var trúkona á yfir- lætislausan og eðlilegan hátt. Gullroðin aftanský voru sýnileg í vesturátt er skammdegissólin sé til viðar, þegar Igengið var frá gröf hennar; mintu aftanskýin' sólstöfum letruð á fagran s&fifer- il er nú var liðin að ósi fram. Nærri ósjálfrátt komu í huga orð skáldsins Stgr. Thorsteinssonar: “Svo berist það sem dó til dáins ranna, Hvað dauðlegt var skal gröfin byrgja svört, En svo sem bjart var yfir æfi svanna Skal yfir leiði svífa minning björt.” Sigurður ólafsson.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.