Lögberg - 26.01.1933, Blaðsíða 2

Lögberg - 26.01.1933, Blaðsíða 2
JtSia. Z LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. JANÚAR 1933. Frá Möðruvöllum Hörgárdal Endurminningar og sögubrot frá “brunabælinu”. Möðruvellir eru frægir fyrir alla brunana, sem þar hafa verið, segir Þorvaldur Thoroddsen í Ferðabók sinni. Er mér fyrir barnsminni, er e!g fyrst heyrði nefnda þessa “frægð” Möðruva’la. Var það, þegar hinn KAUPIÐ AVAL.T LUMBER hlA THE EMPIRE SASH & DOOR CO LTD. HENHY AVE. EAST. - - WINNIPKO. MAK. Yard Offloe: «th Floor, Bank of Hamllton Cbamben. með farið um nóttina, sem þeir komu af Gáseyri, mundi hafa Iagt upp í þá refla, sem í kórnum , , _ voru, en sumt niður í skrúðakistu þjóðkuni fræðimaður, Olafur Da- , . . , , , , , , . ... þa, sem þeir luku upp, þvi að þar víðsson, sat og ritaði frásögn sína fyrir Akureyrarblaðið “Norð- urland’ um skólabrunann á Möðru- völlum í marz 1902. Þá nefndi hann Möðruvelli “brunabæli”. Á þeim tima ætlaði eg mér lífstíð- ardvöl á Möðruvöllum. Var ekki þótti mest upprás eldsins. Kvaðst Auðunn biskup ei skyldur að láta smíða þeim upp klaustur, er af þeirra vangeymslu hefði til kom- ið þessi skaði.” Af þessum ummfælum verður laust við, að mér rynni kalt vatn Það helz ráðið, að munkarnír hafi milli skinns og hörunds, er eg heyrði um þessi örlög á staðnum. Ári seinna runnu upp fyrir hugskotssjónum mínum myndir af Möðruvallabrunum. Þá var ver- samtímis orðið valdir- að tveim íkveikjum í klausturkirkjunni, þar sem þeir kveiktu í reflum þeim, sem í kórnum voru og í skrúðakistu, er þeir opnuðu. Fyr ið að grafa hlöðutóft í hinu forna má nú vera “vangeymslan” Hér yrði of langt mál að rekja málareksturinn, er varð út af endurreisn og yfirstjórn klaust- ursins. En erkibiskup kvað það kirkjunnar lö'g, að “klaustur, sem einu sinni er fúnderað, skyldi um bæjarstæði. Var brátt komið nið- ur á brunarústir. Vildu vinnu- menn fá vitneskju um, hvernig væru tilkomin þau vegsummerki, er þeir rótuðu við. Var Ólafur kallaður til. Hann kom út að ’greftrinum með árbækur Espó- aldur æfi standa> ef en^in for' líns, og ilas fyrir verkamönnum fö11 meina” úr Þvi tekÍur af kaflann um klausturbrunann & MöðruvaMastað hefðu runnið til Möðruvöllum árið 1316, jafnframt Hóla> væri Það Hólabiskups að því, sem hann mælti svo um, að endurreisa kláustrið. gæta skyldi varúðar við grört- Árið 1326 var sá dómur upp inn, ef eitthvað kynni að finnast kveðinn í Möðruvallamálum, að þarna fornminja. Var því hlýtt, endurreisa skyldi klaustrið. Safn- eftir því sem eg man. En fátt aði Laurentíus biskup samsumars fanst, sem hirðandi þótti. Man aaman trésmiðum, og lét gera upp eg sérstaklega eftir eirketilsbrot- klaustið á Möðruvöllum, fáandi þai um, miklum, sem hrundu sund- t'1 skrúða og klukkur. Postula- ur við jarðraskið, og varð ekkert klukkur voru norður fluttar frá heillegt úr. Hólum, og enn söngmeyjar fimm. En er lengra sóttist gröfturinn, segir í Laurentíusarsögu. og dýpra var grafið, fundust leif- Af gmámunum þeim, sem tíndir ar af grófum klæðnaði, og hafði voru úr fyrnefndum hlöðugreftri á mest brunnið til ösku. Var auð- Möðruvöllum, telur Matthías Þórð- séð á því, hvernig pjötlur þessar arson þjóðminjavörður, að klæða- lágu, að fötin, sem þarna höfðu brunnið, höfðu legið samanbrot- in, er brunann bar að. Þá komu fram tilgátur um, að hér væri fengin bending um, að hittst hefði á brunarúst klaust- ursins, og hér væru leifar úr fatakistum munkanna á Möðru- völlum. Fataleifar. þessar fund- ust í jaðri hlöðutóftarinnar, og þótti líklegt, að meira hefði fund- ist af því tagi, ef gröfin hefði verið víðari. Klausturbruninn á Möðruvöll- um árið 1316, hefir verið á vör-L um manna hin síðari ár í sam- leifarnar einar séu úr klaustur- rústunum. Hitt telur hann að verið hafi í brunarústum sýslumannsseturs- ins, er þar brann árið 1712. Aðfaranótt 7. desember það ár brunnu hús öll á Möðruvöllum í Hörgárdal, segir Espólín, nema kirkjan og tvær skemmur, en ekki sakaði menn. Misti Lárus Schev- iitg sýslumaður þar ærins fjár, því áður var hann hinn auðugasti maður, en var þó auðugur síðan. Hefi eg eigi annars staðar fund- ið nánari frásðgn af bruna þess- bandi við leikrit Davíðs Stefáns-^ urn’ sonar. Um atburðina eru ekki tii j Amtmannssetur var á Möðru- nákvæmar frásagnir, það e(g til völlum frá því amtmaður var skip- veit, nema það sem alkunnugt er. aður norðanlands, Stefán Thórar- Munkarnir, er komu drukknir frá ensen árið 1783, og fram til ársins Gásum, kveiktu í klaustrinu, svo 1874. það brann, ásamt kirkjunni og hafði sama og éngu verið bjarg- að. “Höfðu bræðurnir farið óvar- lega með ljós”, segir Espólín. En eftir því, sem ráða má af sögu Amtmannstofur voru þar tvær og brunnu báðar. Hin fyrri brann aðfaranótt 6. febrúar 1826. Frá þeim atburði er skýrt í Espólíns árbókum og fleiri heimildarritum. Þá var þar Lárentíusar Hólabiskups, hefir amtmaður Grímur Jónsson, en ógætni þeirra verið á háu stigi. | Baldvin Einarsson amtsskrifari. Út af klausturbrunanum urðu Segir Espólín að enginn vissi mikil mál, því Auðunn öiskup fyrir víst, hvað oMi brunanum, en rauði á Hólum skipaði munkun- amtmaður, frú hans og börn kom- um á prestvist, og neitaði með ust út fáklædd, sakaði mann engan, öllu að endurreisa klaustrið. Stóð en fáu var bjargað. Brann mikið svo í biskupstíð hans. af amtsskjölum, er amtmaður En 1323 varð Laurentíus Kálfs- heimti síðar af sýslumönnum, og son biskup að Hólum. Stóð mest miklu meira af hans fjárhlutum. orraríðin um klaustrið í hans tíð. Gengu þá boðsbréf víða, að bæta Segir svo m. a. í sögu hans: J honu skaðann, en hvergi mæltist Það bar tiJ skjótt eftir, sem hann til sjálfur, og gafst honum Laurentíus var vígður til biskups, | bæði ærið í peningum, um allar kærði bróðir Ingimundur Skútu-| sýslur norður og austur, nær 200 son upp á Hólastað og Laurentíus dalir í Skagafirði og 1000 da'lir í biskup, fyrir það upp var gengið Eyjafirði. kostur á Möðruvöllum, og burt' Gekkst Baldvin Einarsson fyrir reknir allir bræður, en Hólastað- því, að sýslumenn beitti sér fyrir ur og biskupinn hafði tekið und- samskotunum. ir sig allan ávöxt af Möðruvalla- Þá skall hurð nærri hælum, að stað. Baldvin Einarsson brynni inni.— Þessari ákæru svaraði svo Laur- Svo segir í æfisögu hans í Tíma- entíus: “Það er góðum mönnum riti Bókmentafélagsins: kunnugt, a^ klaustur á Möðru-i Baldvin svaf uppi á lofti, og völlum var upp gengið, sem e'g vaknaði ekki fyr en ófært var of- var “electus”, með því að Auðunn an stigann, úr loftinu. Hann tók biskup gaf bræðrum þær sakir, þá það ráð, að hann braut glugg- að fyrir óskynsamlega meðferð ann og stökk út um hann, ber- Ijóss þess, «r þeir höfðu drukknir fættur í nærklæðum einum og barg þannig 'lífinu. En hann misti þar allan klæðnað sinn og bækur. Skömmu síðar sigldi hann ' til Kaupmannahafnar til náms. En rúmlega sex árum síðar andaðist hann sem kunnugt er, af brunasárum. Konungur gaf fé til steinhúss, er nefnt var “Friðriksgáfa”. Af “Friðriksgáfu” er til mynd meðal myndanna úr leiðangri Gaimards. “Friðriks'gáfu” nafnið varð svo tungutamt almenningi, að meðan hús það stóð kom það oft fyrir, að það fékk yfirhönd yfir nafni Möðruvalla og var staðurinn þá nefndur Friðriksgáfa. Um það hús, “Möðruvallastein- hús”, er hann nefndi svo, orti Jónas Hallgrímsson: Vík hér að vinur, sem á vegi fer, og hygg á haglegt smíði; þannig verður góðum góðu bætt vel um-borið böl. Gleymdar eru rústir, er ruku fyr, — öllum sorigleg sjón, — þars við fjallbrún ið fagurgjörva mælir sig mannvirki. Stattu, steinhús stólpa heilli! Þökk sé þeim, er vel að vinnur! Stattu vel, steinhús og standi vel gæfa þíns góða herra! Hverr er sjón er sjá þykjijmst? Mun ei engill ofan farinn grandi burt frá garði snúa? Einkennilegt þykir manni nú að bera saman mynd Möðruvalla- steinhúss, og orðatiltæki þjóð- skáldsins, þar sem Jónasi finst svo mikið til um bygginguna, að honum þykir mannvirkið “mæla si!g við fjallbrún”, svo lágreist voru þá íslenzk húsakynni. Friðriksgáfa var heimili Bjarna Thorarensen frá 1833—41, síðustu átta ár æfi hans. Þar, hittust þeir á vinfundum Jónas Hallgrímsson og hann, og þangað kom Friðrik Danaprins til amtmanns og hófst gleðskapur, er lengi fóru sögur af í Hörgárdal. í Friðriksgáfu var síðar Pétur Havsteen. Þar er fæddur Hann- es Hafstein. Næsti stórbruni á Möðruvöllum var 1865, er kirkjan brann þar. En getið er um tvo til þrjá smá- bruna þar á tímabilinu frá því amtsstofa Gríms brann og fram að kirkjubruna þessum. Um kirkjubrunann átti eg tal við Jón Sveinsson prest o!g lithöf- und, er hann var hér heima á al- þingishátíðinni 1930. Já, skyldi ég ekki muna það, er kirkjan brann, sagði Jón og var auðséð að endurminningar runnu upp fyrir hugskotsjónum hans, hver af annari. Kirkjubruninn er ein af fyrstu glöggu bernskuminningum mín- um og einhver sú stórfeldasta. Þetta var á sunnudagsmorgni. Eg vaknaði í rúmi mínu uppi á baðstofulofti í !gamla jbænum á Möðruvöllum við það, að einhver óvenjulegur ys og umgangur var niðri í göngunum. Er eg reis upp sá eg að aldrei þessu vant var engfn sála í baðstofunni. En ys og hurðaskelli heyrði eg niðri í bænum, og hróp og sköll úti fyr- ir. Brá eg mér skjótt fram úr rúm- inu o!g fram að glugganum á bað- stofunni er sneri fram á hlaðið, og sá að vesturh'luti kirkjunnar, er að bænum vissi, stóð í ljósum loga. Allan tímann stóð eg þarna agndofa við gluggann, meðan kirkjan brann. Síðan heyrði eg mikið um kirkjubrunann talað. Einkum man eg eftir umtalinu um kirkjuvörðinn. Hann kendi sér um hvernig farið hefði. Honum lá við örvinglan. Meðan kirkjan stóð í björtu báli, ætlaði hann að vaða inn í eldinn. Menn þurftu að halda honum til þess að hann færi sér ekki að voða. Um krkjubrunann segir í göml- um Norðanfara: “Árið 1865, sunudagiun 5. marz brann kirkjan á Möðruvö'’.lum til kaldra kola, frá því kl. 9—12 um da!ginn, og varð engu bjargað úr henni nema skírnarfontinum, tveim ljósahjálmum og tveim bekkjum. Orsök til brennunnar var sú, að vindofn var í kirkjunni, sem lagt hafði verið í um morguninn, því að messa átti, en frost mikið og landnorðan stórhríð, er sló reykn- um ofan í ofninn, og inn í kirkj- una, svo út varð að taka eldinn og bera burtu, sem var kæfður, en nálægt hafði verið ílát, méð nokkrum eldivið, sem flutt vai fram í suðvesturhorn forkirkj- unnar, sem menn héldu á eftir, að í hefði kviknað, því þar og upp úr turninum varð fyrst vart elds- uppkomunnar.” Þessi 'lýsing kemur heim við frásagnir af kirkjubrunanum, er eg heyrði í ungdæmi mínu. — Kirkjuvörðurinn er lagt hafði í ofninn, en siðan tekið úr honum glóðina, á að hafa skilið eftir öskuglóð í öskuskúffu, er hann hafði sett við hliðina á eldiviðar- kassa í forkirkjunni. Sóknarpresturinn, Þórður Jón- asson, var sá fyrsti, er eldsins varð var, er hann kom heim á staðinn til að njpssa. Hann mun hafa átt heima að Þrastarhóli. Fólk alt innivið, vegna illveðurs, en er hann reið í hlaðið, blossaði eldurinn út úr forkirkjunni. Sumarið 1930 kom hingað, sem kunnugt er, með öðrum Vestur- íslendingum, Friðrik Sveinsson, bróðir Jóns Sveinssonar prests. Hann hafði meðferðis mynd af kirkjubrunanum á Möðruvöllum 1865, er hann gaf þjóðminjasafn- inu. Er eg sá mynd þessa, taldi eg áð mörgum gömlum Möðruvell- ingum myndi þykja gaman að sjá hana. En um leið og hún yrði birt, taldi e!g rétt að láta fylgja frásagnir af Möðruvallabrunan- um. Er myndin því tilefni þess, að línur þessar eru ritaðar. Nú skal vikið'af höfundi mynd- arinnar af kirkjubrunanum. í óprentuðu þjóðsagnasafni ól- afs Davíðssonar er frá því sagt, að Arngrímum Gíslason málari hafi eitt sinn verið á ferð vestur yfir Eyjafjörð. Hann hafi af firðinum séð eldbjarma mikinn inn yfir Hörgárdalnum, um það bil sem hann hugði mið á Möðru- velli. — Sá hann eldsýn þessa svo glögt, að hann taldi fullvíst að staðarhús stæðu í björtu báli. Hann hélt áfram ferð sinni til MöðruvaMa, því þangað var ferð- inni heitið. En er hann sá heim á staðinn, var þar alt með kyrrum kjörum og enginn eldsvoði. En þess var ekki langt að bíða, að forsýn Arngríms rættist. Því fám dögum síðar brann ktrkjan, meðan Arngrímur dvaldi þar. Og Arngrímur fékk annað er- indi til Möðruvalla, en það að teikna mynd þá, sem hér getur. Því þó ekki sé þess getið í frá- sögn Norðanfara, að annað bjarg- aðist úr kirkjunni en fonturinn, ljósahjálmur og bekkir, þá bjarg-' aðist einig altaristaflan. Arn- grímur réðst inn í kirkjuna áður en eldurinn komst inn í kórinn, skar hann altaristöfluna úr ramm- anum og bafði saman vafið lér-* eftið út með sér. Forráðamenn kirkjunnar gáfu Arngrími altaristöflurifrildið. En með þá mynd, sem fyrirmynd, tók Arngrímur sig til og málaði alt- aristöflur í allmargar kirkjur norðanlands. Á uppdrættinum af kirkjubrun- anum hefir Arngrímur sýnt tvo menn tosa þeim þriðja út um glugga á ausanverðri kirkjunní. Er ekki ólíklegt, að hann þar eigi við þann atburð, er hann sjálfur réðst inn í kirkjuna á síðustu stundu, til að ná í altaristöfluna. Hitt.er að vísu ekki útilokað, að hér sé átt við viðureignina við kirkjuvörðinn, er Jón Sveinsson mundi eftir, þegar hann hamslaus ætlaði að æða inn í logandi kirkj- una. Eftir þessum uppdrætti Arn- gríms Gíslasonar að dæma, er ekki annað sýnna, en til sé önur mynd af þessari kirkju á Möðru- völlum. Margir kannast við myndina “En Pige fra Möðruvall- is”, eftir F. C. Lund, er gefin var út nálægt 1860, meðal mynda af ýmiskonar þjóðbúningum. Er myndin af stúlku í hátíðabúningi, með skup\u. Af nafni myndar- innar varð það ekki ráðið með vissu, hvort hún hefði nokkurt samband við Möðruvelli í Hörgár- dal, því að um fleiri Möðruvelli gat verið að ræða. En oft hefir mér dottið í hug, að fjallsbrúnin í baksýn gæti mint á Möðruvalla- fja.II. En af mynd Arngríms er það sýnilegt, að kirkjan í baksýn er Möðruvallakirkja, er brann 865. Svo segir í Norðanfara, að kirkja þsssi hafi staðið í 77 ár. Hafi hinn mikli gthafnamaður, Stefán Thorarensen amtamaður staðið fyrir smíði hennar árið 1788. En Pétur amtmaður Hav- steen hafi að nokkru leyti látið endurbyggja hana, og prýttt hana mikið að utan og innan, og reist turninn. Pétur amtmaður var ekki heima er kirkjan brann, var á ferð vest ur í Húnavatnssýslu. Skamt vestan við kirkjuna, norðan við kirkjustíginn, er göm- ul járnplata yfir leiði. Er plat- an sprungin um þvert, og var svo er eg man fyrst eftir. Var mér sagt, að turn kirkjunnar hafi hrunið niður á plötu þessa, er kirkjan brann, og þannig hafi hún sprúngið. Ætti þetta að hafa gerst skömmu eftir að bruninn var orðinn svo magnaður sem á myndinni sést. Af því hvernig eldurinn ha'gar sér, má vel geta sér þess til, að allmikið hafi verið óbrunnið af turninum, er styrkt- arstoðir hans hafa látið undan. En eitthvað hefir Arngrími fund- ist járnp’atan yfir leiði þessu koma við sögu, úr því hann sýnir plötuna á uppdrætti sínum. Kirkjuna endurbygði Þorsteinn Daníelsen á Skipalóni. Er skaði að því, hve samtíðarmenn hans rituðu lítið um atorku og sérkenni þess merkismanns. Sú kirkja stendur enn og er hið vandaðasta hús. Hafði Danielsen hið mesta dálæti á þessari, smíði sinni, gerði sér stundum ferð þangað ti\ þess að líta eftir kirkjunni, og hringdi þá kirkjuklukkunum sér til skemtunar En ekki veit eg hvort hann hef- ir haft Möðruvallakirkju í huga, og ætlað að gera samanburð á stærðarhlutföl’um hennar og Frú- arkirkju í Kaupmannahöfn, er hann sællar minningar mældi Frúarkirkju í einni utanför sinni, með þeim hætti að eftirtekt vakti. Sagan segir, að svo hafi borið til sunnudag einn, er kirkjufólk streymdi til guðsþjónustu í Frú- arkirkju, hafi það séð mann einn feðma kirkjuna endanna á milli. Hélt fólk, að hér væri kominn trú- arofstækismaður, er sýna vildi guðshúsi svo hremmanleg blíðu- atlot. En svo var í rauninni ekki. Þetta var Þorsteinn Danie’sen frá Skipalóni, þjóðhagasmiður. Hann var að mæla kirkjuna með hand- hægri aðferð eins og mældir eru heystabbar í tóft og þvíumlíkt. Hann var þjóðlegur maður. Svo þótti íslandsvininum P. Feilberg í Söborg. Hann sagði mér, að Danielsen hefði eitt sinn heimsótt si!g og komið þangað ríð- andi. Hann kunni ekki við ferða- lög með járnbrautum. Hann leigði sér því tvo stóra ökuhesta í Höfn og fylgdarmann, að íslenzkum sið Nuöa-Tone þýðir betri heilsu, meiri orku, sem aítur þýíSir meiri dugnaíi. pað styrkir taug- arnar og vöðvana og önnur líffæri sem farin eru að bila. Nuga-Tone er fundið af sérfræðingum I lyfjafræði. pað er heilsupjafi, sem hefir verið undrunarefni þúsundanna, þvi það hefir gert hinn veika sterkan og hraustan. petta ágæta meðal fæst nú hjá ölium lyfsölum. þrjátiu daga forði, sem ábyrgð fylgir, fyrir einn dollar. Fáðu þér flösku af þessu meðali strax I dag, en vertu viss um að á miðanum standi NUGA-TONE. og reið sem leið liggur norður Sjá- land til Sö’.borg. Bænir Jónasar Hallgrímssonar í kvæðinu um að “engill, ofan far- inn, grandi burt frá garði snúi”— rættust ekki. Friðriksgáfa brann í marz án» 1874. Þeim atburði lýsir séra Friðrik Berigmann í ferðaminingum sín- um frá sumrinu 1099, er hann nefndi “ísland um aldamótin". Hann kom að Möðruvöllum í þeirri ferð. í sambandi við þá komu sína ritaði hann svohljóð- ndi minningar kafla: “Margar endurminnigar frá æsku vöknuðu í huga mínum, þeg- ar eg var staddur á Möðruvöllum. Veturinn 1873—74 vorum við Pálmi Pálsson kennari í Reykja- vík, þar að læra undir skóla hjá séra Árna heitnum Jóhannssyni, sem þá þjónaði Möðruvöllum og Glæsibæjarbrauðinu og bjó þar hjá mági sínum Jónasi Gunnlaugs- sjmi. Eg var í stofunni hjá amt- mannshjónunum, en Pálmi í bæfl- um. Á daginn sátum við saman við lestur í kompu einni frammi í bænum, sem þiljuð hafði verið af fyrir okkur, og glímdum við þar við þá Caesar og gamla Arnesen frá morgni til kvölds og mátt- um leita lengi að jafnvel et og cum. Þess á milli börðum við saman fótunum, því ekki var hit- inn meiri en það, að við vorum kaldir upp að knjám og hefir ef til vill hvorugur okkar beðið þess fullar bætur. En ekki létum við slíkt fyrir brjósti brenna, heldur 'itum á það svo sem hvert annað sjálfsalgt böl, er latínan hefði 1 för með sér. En þegar fram á veturinn leið, vildi það sorglega slys til, að amt- mannshúsið, ‘Friðriksgáfa’, brann til kaldra kola, nóttina milli 20. og 21. mart. Vinnumaðurinn, sem nýlega var kominn heim úr kaup- staðarferð, varð einna fyrstur var við eldinn. En ein vinnukonafi varð til þess að hlaupa hálf-nakin út í bæ, til að vekja upp fólk og fá þar mannhjálp. Eg svaf uppi á lofti, vaknaði til allrar ham- ingju sjálfkrafa, því engum hafði til hugar komið að vekja mig.. Voru það víst brestirnir og brak- ið í húsinu, sem vöktu mi'g af fasta svefni. Eg þóttist skilja, að eitthvað óvanalegt var á ferð- inni, og hljóp í hendingskasti upp úr rúminu og út úr herberginu. En fyrir framan dyrnar var fult af ógurlegri reykjarsvælu og upp- gangan öll í ljósum loga, svo ekki var unt að komast ofan. Eg flýtti mér inn til Jóns Kristjánssonar skrifara, sem þar gekk fram og oftur um gólfið og var að klæða ig; man eg eftir því, að mér þótti hann tala nokkuð ljótt. En eg hafði engin orð við hann, opn- aði stafngluggann á herberginu, því eg fann að gólfið brann undir fótum mér, enda var herbefgið að fyllast óþolandi reykjarsvælu — og henti mér út. Eg var á nær- fötunum , berfættur og berhöfð- aður. Jón kom á eftir mér, nokk- urn veginn alklæddur. Við geng- um austur fyrir húsið. Þar fund- um við fósturdætur þeirra amt- mannshjónanna, Guðrúnu Hall og Kristínu, með hin yngri fóstur- börn, Kristján Kristjánsson, síð- ar lækni á Seyðisfirði, og Elínu, fóstursystur hans — þau voru þá bæði kornung, einkum Kristján, — í snjóskaflinum, og hafði yfir- Víða í Evrópu er orðið of þétt- býlt. Fólk hefir ekki alnbogarúm og það er ein ásstæðan til hins mikla atvinnuleysis. En í Suður- (Framh. á 7. bls.) \

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.