Lögberg - 26.01.1933, Blaðsíða 3

Lögberg - 26.01.1933, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. JANÚAR 1933. BIjl a. Sólskin Sérstök deild í blaðinu Fyrir börn og unglinga Örlög ráða Skáldsaga eftir H. ST. J. COOPER. Hnn hugsaði um alla þá óteljandi smá- muni af nærgætni og umhyggjn, er hann hafði gert fyrir hana.' En í blindni sinni hafði hún í fyrstunni gefið Giles þakkirnar og heiðurinn fyrir alt þetta — Giles, sem núna lá þarna undir klettinum, skjálfandi af hræðslu, huglaus bleyða. Honum hafði hún heitið eiginorði. Hún hafði lofað að verða konan hans. Hún þakkaði sínum sæla, að hún hafði nú loksins fengið að sjá þenna mann í hans réttu mynd og það ifór hrollur um hana við tilhugsunina um þann möguleika, að svo hefði getað farið, að hún hefði ekki lært að þekkja hann rétt, fyr en um seinan. Hví- lík hræðileg tilhúgsun, að hafa ef til vill orð- ið að gáftast þessari andstyggilegu bleyðu. Há vildi hún þúsund sinnum heldur deyja við hliðina á þessum manni, sem hún Ibar djúpa virðingu fyrir og elskaði af stórlátu og ær- legu hjarta — þiisund sinnum heldur dauð- ■an, úr því þeim var meinað að lifa. En nú sneri alt saman þannig við, að hún átti aldrei að verða kona nokkurs þeirra, Giless eða Belmonts. Nú átti dauðinn að sameina hana manni þeim, er hún unni hug- ástum, og því horfðist hún óhrædd í augu við dauðann, án þess að blikna eða hika. Þetta átti að verða brúðkaup hennar. Samhliða mundu þau hníga niður og hverfa í eilífðar- innar sæla. skaut. x Hún var alveg hissa á sjálfri sér, að hún skyldi geta mætt öllu þessu með annari eins rósemi og jafnaðargeði. Hvín var alin upp á auðmannaheimili við alsnægtir og aðdáun. Alla æfi hafði henni verið forðað frá öllu því, er verið gæti henni til ama og óþæginda. Það mátti ekki einu sinni næða á hana, og hún vár Vön dekri og sífeldri umhyggju og nærgætni á alla vegu. Og nú var hún hér niðurkomin — á eyðiey — iþar sem hún hafði orðið að ganga að erfiðri vinnu, og liafði orð- ið að leggja á sig mikla áreynzlu og liættur, orðið að reyna margt og mikið, sem liana hefði aldrei órað fyrir. Hún furðaði sig mjög' á, að hún skyldi liafa liugrekki til að standa örugg í annari eins hættu, og hun va? nú stödd í, og bjóða sjálfum dauðanum byrginn. Ralph Belmont horfði á hana í þögulli að- dáun, sem var jafn sterk sjálfri ást hans til hennar. Tæpa tíu metra frá þeim var tugur manna, sem aðeins voru menn að nafninu til, mannverur, sem ekki þektu önnur eins hug- tök og miskunnsemi, hlífð, æru, en létu stjórií- ast af blindri, dýrslegri eðlishvöt. En þrátt fyrir þessa ógurlegu hættu, var hún róleg og fögur til að sjá, og ekkert æðruorð kom yfir varir hennar, þrátt fyrir það, að hún vissi, hver endirinn hlaut að verða, og hve hann var nærri. Hún var aðdáunarverð, og lijarta luins var þrungið af sælukendu mikillæti yfir því, að liafa náð á-stum slíkrar konu. Sann- arlega var dauðinn lítið verð fyrir svo dýr- mæta gjöf! En samfara þessu óx honum óhemju kjark- ur og viljaþróttur. ()11 sjálfsbjargarviðleitni lians stefndi nú í þá átt, að verja sjálfan sig, til þess að geta varið liana. Hann ásetli sér, að berjast fram í rauðan dauðann — fram á síðasta augnablik. Harðneskjulegt bros brá fyrir á vörum hans, hann greip fastara um riffilskeftið og stóð grafkyr og beið — beið rólegur, meðan mínútumar seigluðust áfram, °g sólin rann hægt fram yfir himininn, eins og glóandi eldhnöttur. Stundarfjórðungur leið, — svo hálf stund, stundarfjórðungur á ný — heil stund. án þess að vottur sæist þess, að óvinirnir hefð- ust nokkuð að. Líkin, sem lágu sundurkram- in undir steininum í klettaskorunni, voru ramingjunum skýr sönnun þess, hvers þeir ma>ittu vænta, ef þeir önuðu áfram í blindni. beir lágu því alveg grafkyrrir. Það var auðséð, að þeir vom — eins og Belmont — að bíða þess, að eitthvað gerðist. En Bel- mont ásetti sér, að það skyldi verða þeir, er hæfu árásina. Alt í einu var kyrðin rofin af hásri rödd, er kallaði eittthvað. Belmont hafði enga hugmynd um, hvað kall þetta átti að þýða, en það var honum kærkomin tilbreyting í langdreginni kvrð, er að lokum var tekin að hafa ill áhrif á taugarnar. Nú heyrðist röddin á ný. En Belmont hroyfði sig ekki úr stað. Úr skýli sínu bak við klettabríkina gat hann ekki séð stein hann, er ræningjarnir höfðu falið sig und- lr- Hefði hann getað séð þangað, mvndu Porparamir einnjg hafa séð íhann, og þá myndi banvæn kúla brátt hafa fundið leið- ina til hans. En liann gat samt séð spöl- korn fram eftir klettaskorunni, fram undir steininn, en það voru að eins fáein fet, og að þessum fjarsta bletti einbeindi hann nú athygli sinni. Fyrsti maðurinn, er hætti sér svo langt, var dauðans matur. “Þeir eru farnir að hreyfa sig,“ hvíslaði Elsa. Belmont kinkaði kolli. Hann hafði éinn- ig hevrt dauft skrjáf, og nú starði hann fast á blettinn, þar sem ræningjarnir hlutu að sjást, ef þeir gerðu árás. Vöðvar hans voru svo stæltir, að hann verkjaði í þá. Riffillinn flaug upp að kinninni. “'Stanz!” Dirópaðj hann 1 skipunarróm\i. Alt í einu var maður kominn í ljós innan við steininn í klettaskorunni. Það var gul- ur, skáeygur Mongóli, verulega þorparaleg- ur á svip, í víðum buxnahólkum og rönd- óttri skyrtu. Hann hélt riffli skáhalt fram undan sér, og var hvít tuska fest á hlaupið. Eftir útlitinu að dæma, var þetta sendimað- ur, er semja átti um frið. Belmont var fyllilega ljóst, hver tilgang- urinn var með þessu, og hann þurfti ekki nema að líta á þorparann með “friðarfán- ann” til þess að sannfærast um, að þetta var aðeins skrípaleikur. Maður þessi leit alls ekki þannig ixt, að hann kæmi í friðarerind- um. Þetta var veiðibrella og ekkert annað. f samir vetfangi og Belmont hrópaði “Stanz!”, hafði maðurinn numið staðar. flann stóð grafkyr og glápti á Belmont, sagði síðan eitthvað, en það var með öllu óskiljanlegt. “Burt!” kallaði Belmont aftur. Hann hugsaði sem svo, að þó maðurinn skildi ekki orðin, myndi hann þó ef til vill skilja liljóð- fallið og meininguna. “Bixrt! .Eina mín- útu til umhugsunar! Burt!” Maðurinn hikaði við. Svo var að sjá, sem hann væri að velta málinu fyrir sér. Það var víst ekki árennilegt að koma nær Bel- mont en orðið var. Maðurinn bablaði eitthvað og benti á hvítu duluna á riffilhlaupinu. Belmont hristi höfuðið. Hann stóð enn með riffilinn \’ið kinn sér og hafði mann- inn stðugt á skotlínu. Þannig stóðu þeir heila mínútu og héldu liver öðrum i skefjum. Belmont hafði riffilinn / tilbúinn og gat hvenær sem var skotið gegnurn höfuðið á liinum. En Mongólinn treysti hvíta fánan- um, og honum brást það heldur ekki. Bel- mont mundi ekki hafa fengið sig til að skjóta mann, er nálgaðist á þennan hátt, jafnvel þótt honum væri það ljóst, að það var að eins af yfirskyni og hrekkjum. “Burt!” kallaði hann enn á ný. Maðurinn lézt ætla að smía við, en í þess stað brá liann riffli sínum eldsnögt upp að kinninni. Belmont var samt enn þá við- bragðsfljótari. Hann hafði búist við hrekkj- um, og lét því ekki leika á sig. Riffill hans small því broti úr sekúndu á undan hinum. Mongólinn steyptist aftur á bak, en kúlan úr riffli hans small í klettinum rétt vfir höfði Belmonts. Alt þeta skeði á örfáum sekúnd- um, og Belmont vissi vel, hvers nú var að vænta. Álilaup! Annar maður kom í ljós, og enn ein á hælum honum, og svo sá þriðji. Það var auðsýnilega ætlun þeirra, að taka skút- ann með áhlaupi, úr því þeir gátu ekki unnið hann með sla‘gð. Belmont stóð grafkyr og óhagganlegur á sínum stað. Hann var jafii rólegur, eins og væru taugar hans úr stáli. Hann beið. Fyrsti maðurinn nálgaðist. Hann bni upp marg- hleypu sinni, en féll áður en hann náði að hleypa af skotinu. Áður en smellurinn af fyrsta skotinu var þagnaður, skaut Belmont á ný. Kúlan straukst rétt fram hjá næsta manni, og munaði varla hárs'breidd. En aft- ur á móti liitti hann þann þriðja í liálsinn. Sá í miðið, er sloppið hafði undan skotinu, var mx kominu að mynni skútans. Belmont hafði nú að eins eitt skothylki eftir í byss- unni, og þurfti á því að halda til að aftra hin- um þorpurunum, sem voru ekki komnir í ljós enn. Hann þurfti samt ekki að gera sér neina áhvggju xxt af þessu. Að baki lionum kvað við skot, og samstundis öskur. Elsa hafði séð liættu þá, er Belmont var staddur í og hleypti því af skammbyssu sinni. Kúlan hafði runnið með fi*am riffil- skaftiu í sama bili og maðurinn miðaði á Bel- mont og brotið fingmrna á vinstri hendi hans. Sökum þessarar óvæntu árásar misti maður- inn marks, og kúla hans rétt straukst við kinnina á Belmont, og áður en maðurinn fékk svigrúm til að skjóta aftur, hafði kúla Bel- monts farið í gegnxim hann. Elsa virtist viðbúin hverju því, er að höndum kynni að bera. Hún rétti Belmont hann að gera sitt. Það væri ekki of snemt. Það hlýtur þó að vera ofurlítil manndáð í honum. Líf hans sjálfs er í veði, engu síður en yðar og mitt.” Hún leit framan í liann. En live hann var tölur, og andlitið afmyndað af kvölxxm. Hún sá það greinilega, að honum leið afar illa. Hún bauð hættunni bvrginn og hljóp þvert fyrir skorumynnið, eða ef til vill liugsaði hún ekkert út í það. Hún flýtti sér þangað, sem Giles lá, laut niður yfir hann og lagðí hendina á öxlina á lionum. “Hvað er það nú?” Hann glápti hálf rugl- aður framan í hana. “ Þú verður að koma og lijálpa,” sagði hxxn. “Hr. Belmont er særður. Þú verður að koma í hans stað.” . “Til lxvers heldurðu að það sé?” tautaði liann. “Þú verður að gera það!” sagði hún með ákefð. “Giles, sýndxx þig nxx eins og karl- menni! Líf okkar allra er í veði. Þitt engu síður en mitt og hans. Hann hefir tiarist djarfmannlega, nú verður þxx að vinna þxnn hluta starfsins. Það er skvlda þín, Giles, heyrirðu það! Komdu nú!” Hann hreyfði sig ekki. Ef til vill hafði lxann ekki krafta til þess að standa upp, svo algerlega hafði hræðslan yfirbugað liann. Hún stóð xxppi vfir honum og horfði á liann, og henni varð þungt um hjarta að sjá annan eins vesaldóm. Hræðslu brá fyrir í augum hennar, en það var hræðsla af öðru tagi en sxi, sem þjáði Giles. Hún hugsaði til þess með sneypu og liryllingi, að þetta væri maðurinn, sem hxxn hefði kjörið sér, eða að minsta kosti heitið eiginorði. “Giles!” sagði lnxn hvast. “Rístu á fætur — líttu á liann. Ef þeir koma núna, er úti um okkur. Skilurðu ekki livað xxm er að vera! Komi þeir nú erunx við ofurseld. Það er ekki einu sinni víst að þeir drepi okkur. Ef til vill handtaka þeir okkur, og það verður hundraðfalt verra. Þeir munu pína okkur og kvelja, þeir munu skera okkur sundur í bita, af þvx að við höfum boðið þeim byrginn og drepið marga af félögum þeirra. Þetta gera þeir bæði við þig og hann. Og mig þá, Giles — liugsaðu um mig!” (Framh.) PROfEV>IONAL CARD5 Símið Dantanir yðar Roberts Drug Stores Limited Abyggilegir lyfsalar Fyrsta flokks afgreiðsla. Níu búðir — Sargent and Sherbrooke búð—Sími 27 057 Drs. H. R. & H. W. TWEED Tannlceknar 406 TORONTO GENERAL TRUST BUILDING Cor. Portage Ave. og Smlth St. PHONE 26 546 WINNIPEG Dr. A. B. Ingimundson Tannlceknir 602 MEDICAL ARTS. BLDG. Sími 22 296 Helmilis 46 064 DR. A. V. JOHNSON tslenzkur Tannlœknir 212 CURRY BLDG., WINNIPEG Gegnt pósthúsinu Simi 96 210 Heimilis 33 32g A. S. BARDAL 84 8 SHERBROOKE ST. Selur llkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaCur sá beztl. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarfia og legsteina. Skrifstofu talslml: 86 607 Heimilis talsími 501 562 A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bldg. Winnipeg Annast um fasteignir manna. Tekur a8 sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgC og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Skrifst.s. 96 757—Heimas. 33 328 C. W. MAGNUSSON Nuddlceknir 41 FURBY STREET Phone 36137 Símið og semjlð um samtalstlma H. A. BERGMAN, K.C. tslenzkur lögfrceOlnour Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Ave. P.O. Box 1656 PHONES 95 052 og 39 043 W. J. LINDAL, K.C. og BJORN STEFANSSON tslenzkir lögfrœOingar 325 MAIN ST. (á öðru gúlfi) Talslmi 97 621 Hafa einnig skrifstofur að Lundar og Gimli og er þar að hitta fyrsta miðvikudag 1 hverjum mánuði. J. T. THORSON, K.C. tslenzkur lögfrœOingur 801 Great West Perm. Bldg. Phone 92 755 J. RAGNAR JOHNSON B.A., LL.B., LL.M. (Haxv). islenzkur lögmaOur Ste. 1 BARTELLA CRT. Heimaslmi 71 763 G. S. THORVALDSON B A., LL.B. LögfrœOlngur Skrifst.: 702 CONFEDERATION LIFE BUILDING Main St., gegnt City Hall Phone 97 024 E. G. Baldwinson, LL.B. lslenzkur lögfrœöingur 808 PARIS BLDG., WINNIPEG Residence Office Phone 24 206 Phone 96 635 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 601 PARIS BLDG., WINNIPEG Fasteignasalar. Lelgja hús. Ot- vega peningalán og eldsábyrgð af öllu tagi. Phone 94 221 DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834 — Office tlmar 2-3 Heimili 776 VICTOR ST. Phone á7 122 Winnipeg, Manitoba DR.O. B. BJORNSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834 —Office tlmar 2-3 Heimili 764 VICTOR ST. Phone 27 586 Winnlpcg, Manitoba DR. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834 — Office tímar 3-5 Heimili: 6 ST. JAMES PLACE Winnipeg, Manitoba DR. J. STEFANSSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21834 Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdöma.—Er að hitta kl. 10-12 f. h. of 2-5 e. h. Heimili: 638 McMILLAN AVE. Talslmi 42 691 Dr. P. H. T„ Thorlakson 205 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phones 21 213—21 144 Heimili 403 675 Winnipeg, Man. DR. A. BLONDAL 602 Medlcal Arts Building Stundar sérstaklega kvenna og barna sjúkdöma. Er að hitta frá kl. 10-12 f. h. og 3-5 e. h. Office Phone 22 296 Heimili: 806 VICTOR ST. Slmi 28 180 Dr. S. J. Johannesson Viðtalstími 3—5 e. h. 632 SHERBURN ST.—Slmi 30 877 nýju skothylkin, og á þeim þrem sekúndum var hann vígbúinn á ný. En nú varð hlé í svip. Áhlaupið hætti jafn brátt og það hafði bvrjað. Árangur þess var sá einn, að ntí lágu í viðbót fjórir þorparanna fallnir. Það voru sennilega fjórir þeirra, er legið liöfðu á bak við steininn. Hina sex, er eftir voru, heyrðu þau hvorki né sáu. Belmont kinkaði kolli og brosti ánægju- lega. Nxx gat hann geíið sér tóm til þess. Hann hafði barist eins og hetja. Hann hafði áunnið sér sæmd, og gert mannfélaginu greiða. En til lengdar var það samt eflaust örvænt, að geta haldið vörn uppi. Að vísu voru að eins sex eftir af fimtán, en þó voru eflaust mai'gir eftir á skipinu, hve margir, var eigi unt að vita með vissu — ef til vill aðrir fimtán. Og engin líkindi voru til þess, að þeir mundu lialda burt frá eynni, án þess að hgfna félaga sinna og afla sér svo sjaldgæfs herfangs, .sem hvítrar konn. Einn mannana, er lá í klettaskorunni, var ekki alveg dauður. Hann veinaði og kveinkaði sér aumkunarlega. Líðan hans var einnig þeim mun verri, þar eð hann lá alveg ber fyrir brennandi sólarliitanum, og andar- dráttur hans var að heyra eins og snörlandi stuna. Unga stúlkan heyrði þetta, og það fór hrollur um hana. Kvenhjarta liennar gat ekki látið vera, að kenna í brjósti um mann- inn. “Getum við ekki hjálpað honum?” hvísl- aði hún. “ómögulegt!” svaraði Belmont kuldalega. “Það er af og frá.” Hann liallaði sér upp að klettinum. Kvalirnar í öxlinni tóku nú að verða nærri því óbærilegar. Þær lagði eins og glóandi fleina gegnum sárið og út um alla öxlina. Svitinn spratt út á enni hans, og ósjálfrátt brauzt kvalastuna upp frá brjósti hans. Sviminn sótti á hann á ný, og hann varð að beita allri orku sinni til að verjast honum. “Elsa!” Það var í fyrsta sinn, sem hann ávarpaði hana með þessu nafni, og hún lædd- ist undir eins til hans. “Þetta — fer illa, Elsa,” mælti liann lágt. “Eg get ekki stað- ist þetta lengur. Eg hefi reynt af öllum mætti, en eg er hræddur um að það ætli að yfirbuga mig. Kallið á Giles — nú verður

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.