Lögberg - 16.02.1933, Blaðsíða 8

Lögberg - 16.02.1933, Blaðsíða 8
Bls. 4. LÖGBERG, FIMTUDAGINN16. FEBRÚAR, 1933. RobinHood FI/ÖUR Bezta mjölið í alla bökun +--------------------------------—---—+ Ur bœnum og grendinni +—----------—-——--------■*------—-----+ Skuldarfundur á hverju föstu- ÁRSFUNDUR dagskvöldi. Þeir sem kom'a á karlakórs sam- komuna á fimtudagskveldið 16. febrúar í Fyrstu lút. kirkju geta fengiÖ sér kaffi og pönnukökur og fleira góðgæti í salnum niÖri. Kost- ar aðeins 15 cent. Samkoma sú, sem haldin var í samkomusal Fyrstu lútersku kirkju, hinn 31. janúar síðastl. og sem trú- boðsfélagið stóð fyrir, verður end- urtekin á sama stað á miðvikudags- kveldið hinn 22. þ. m.. Þar syngur Mrs. B. H. Olson einsöngva. Sam- skota verður leitað. og það sem inn kemur gengur til 1 Fyrsta lúterska safnaðaf.------------- OLYMPIC SKAUTASKÁLINN hefir verið tekinu á leigu fyrir Hockey samkepnina íslenzku. Fara þar fram úrslitaleikirnir laugardag- inn 25. febrúar og mánudaginn 27. febrúar kl. 7.30 e. h.. Nánari auglýs- ing í næsta blaÖi. Nefndinni hefir borist 5. þátt- töku beiðnir nú þegar, en býst við fleirum. Þessar sveitir hafa nú þeg- ar innritast: Glenborö, Gimli, Ár- borg, (Winnipeg) Fálkinn og Pla More (Jóhannson bræður), sem áð- ur er getið veröur sveitaforingjum leiðbeint með áætlun skriflega. C. Thorlakson, 627 Sargent Ave. Jack Snydal, (forseti) 1156 Spruce St. J. W. Johannson, 109 Grain Eixchange. í kveld, fimtudaginn, heldur ís- lenski karlakórinn samsöng í Fyrstu lútersku kirkju, undir stjórn Mr. Brynjólfs Þorlákssonar. Þeir eru sjálfsagt ekki margir íslendingarnir í Winnipeg, sem ekki langar til að vera í kirkjunni þetta kveld, svo gott álit og miklar vinsældir hefir karla- kórinn þegar unnið sér, enda hafa samsöngvar þeir, sem þetta söngfé- lag hefir haldið, jafnan verið mjög vel sóttir og verið almenningi til ó- blandinnar ánægju. Má vænta að söngflokkurinn geri nú enn betur en áður, því hann er betur æfður heldur en nokkru sinni fyr og það er engin hætta á því, að þeir, sem þessa söngsamkomu sækja verði fyrir vonbrigðum. Sunnudaginn 19. febrúar messar séra Sigurður Ólafs^on í Riverton kl. 2 síðdegis á íslenzku, en að kvöldinu kl. 8 á ensku. Þetta er fplk vinsamlegast beðið að athuga. Sambandssafnaðar í Winnipeg var haldinn sunnudagskveldin 5. og 12. febrúar. Seinni hluti fundarins fór fram undir borðum, að afloknum veitingum, er kvenfélagið stóð fyr- ir. Fjárhagsskýrslur sýndu að þrátt fyrir kreppuna er hagur safnaðar- ins í góðu lagi.—Tekjur á árinu námu alls $6,759.78; gjöld $6,071.71 í sjóði eru $688.07. Á þessu liðna ári hefir söfnuður- inn borgað skuldir er á eigninni hvíldu, svo að kirkjueignin er nú skuldlaus. Miklar umbætur hafa verið gerð- ar á samkomusalnum og leiksviði er leikfélag safnaðarins og einstakling- ar hafa kostað og unnið.að. Starfsemi hinna ýmsu félaga í .söfriuðinum hafa yfirleitt gengið vel. Skýrslur allar voru samþyktar. Fulltrúar voru kosnir þessir: For- seti, Dr. M. B. Halldórsson; vara- forseti Capt. J. B. Skaptason; ritari Friðrik Sveinsson; f jármálaritari Páll S. Pálsson; féhirðir S. B. Stef- ánsson; meðráðendur Thorvaldur Petursson, Jakob F. Kristjánsson. Djáknaf voru kosnir: Stefán J. Scheving, Guðm. E. Eyford. I hjálparnefnd voru kosnar: Mrs. Ragnar E. Kvaran, Mrs. Gróa Bryn- jólfsson, Mrs. Bergþór Emil John- son, Mrs. Sveinbjörn Gislason, Mrs. J. B. Skaptason, Miss Hlaðgerður Kristjánsson, Miss Elin Hall. Yfirskoðunarmaður Mr. Stendór Jakobsson. ■ F. S. Þing Þjóðrœknisfélagsins fer fram, eins og auglýst hefir verið áður hér i blaðinu, dagana 22—24. febrúar. Auk móts þess, sem deild- in “Frón” efnir til þ. 23. og auglýst er á öðrum stað í þessu blaði, verða aimennar samkomur haldnar kl. 8 e. h. báða hina þingdagana. Fyrra kvöldið, miðvikudag 22. febrúar flytur sr. Ragnar E. Kvaran erindi, auk þess sem mikill söngur fer fram. Síðara kvöldið, föstudag 24. febrúar, talar Mr. Guðmundur Grímsson, dómari, og Mr. R. H. Ragnars skemtir með hljóðfæra- slætti. Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla G. K. Breckman, Lundar ... .$5.00 Taflfélag ísl. í Wpg........$15.00 Innilega þakkað, S. W. Melsted, gjaldkeri skólans. B fá 0 fá 0 fá 0 fá 0 fá 0 fá Burn Coal and Save Money Per Ton BEINFAIT LUMP $ 5.50 DOMINION LUMP 6.25 REGALLUMP 10.50 ATLAS WLDFIRE LUMP 11.50 WESTERN GEM LUMP ,, 11.50 FOOTHLLS LUMP 13.00 SAUNDERS CREEK “Big Horn” Lump 14.00 WINNIPEG ELEC. KOPPERS COKE 13.50 FORD OR SOLVAY COKE 14.50 CANMORE BRIQUETTES 14.50 POCAHONTAS LUMP 15.50 MCfURDY CUPPLY f0. I TD. V/ Builders’ U Supplies v/and Mjt Coal Office and Yard—1 36 PORTAGE AVENUE EAST 94 300 - PHONES - 94 309 0 0 0 0 s SILVER TEA undir umsjón Kvenf. Fyrsta lút. safnaðar, deild nr. i, verður haldið á heimili Mrs. A. C. Johnson, 414 Maryland St. á miðvikudaginn 22. febrúar, frá kl. 2.30 til 5.30. Mrs. A., C. Johnson og Mrs. S. Backman taka á móti gestunum. Skemt verður með söng og hljóð- færaslætti. Á hverju kveldi í næstu viku flytur heimskautafarinn nafnkunni, Sir Hubert Wilkins, fyrirlestra um ferðir sínar til heimskautalandanna í Walker leikhúsinu, og sýn- ir jafnframt skuggamyndir af þeim. Einnig síðari hluta dags kl. 2.30 alla dagana nema á mánudag- inn. Að kveldinu byrja fyrirlestr- arnir kl. 8.30. Fer þetta fram undir umsjón National Council of Educa- tion. ---------- Fólk það, sem sótti Victoria skól- ann í Winnipeg (Central school) á árunum 1896-1907, þegar Mr. J. W. Beckett var þar yfirkennari, er að taka sig saman um að minnast veru sinnar á skólanum, og til að heiðra Mr. Beckett, með samkomu, sem haldin verður hér í borginni hinn 3. marz n. k. Á þessum árum sóttu margir íslendingar þennan skóla og sem munu minnast veru sinnar þar, og yfirkennarans með ánægju og vilja væntanlega taka þátt í þessu. Geta þeir fengið allar upplýsingar þessu viðvíkjandi, með því að tala við eða skrifa Mr. F. G. Thompson, 816 General Trust Bldg., Winnipeg, simi 89 765, sem er formaður þeirr- ar nefndar, sem fyrir þessu stendur. ftfr. Jón G. Gunnarsson frá Win- nipegosis kom til bæjarins 4 þ. m. til að leita sér læknishjálpar. Var gerður á honum u^pskurður við inn- vortis meinsemd 7. þ. m. og er hann nú á góðum batavegi. Hann er á Almenna spítalanum undir umsjón Dr. B. J. Brandsons, sem gerði upp- skurðinn. ÞAKKARORÐ Út af andláti móður okkar og tengdamóður Guðrúnar Aldísar Einarsson, er bar að þann 18. jan. s. 1. viljum við undirrituð þakka ná- grönnum okkar og vinum aðstoð þeirra og kærleika er þau auðsýndu okkur við þann sorgaratburð. Þá viljum við fyrir hönd allrar fjöl- skyldu hinnar látnu þakka Mrs. A. Hinriksson forstöðukonu elliheim- ilisins Betel, sem og hinu aldna fólki sem þar er, fyrir alla þá umönnun, nákvæmni og góðvild er það sýndi hinni látnu árin sem hún dvaldi þar, og siðast í banalegu hennar, er mýkti henni dauðastríðið Ennfrem- ur viljum við þakka hr. Arinbirni S. Bardal fyrir umsjá hans og verk við undirbúning allan, fyrir jarðarför- ina, er var ágætlega af hendi leystur. Alla þessa vini biðjum við guð að bíessa í bráð og lengd. Kandahar, Sask. 23. jan. 1933 Mr. og Mrs. S. S. Anderson. Á öðrum stað í bláðinu er aug- lýst íslendingamót þjóðræknisdeild- arinnar “Frón”. Til mótsins hefir verið vandað sérstaklega að þessu sinni. Salurinn verður skreyttur fyrir þetta tækifæri meir og betur en nokkru sinni fyr. Verða veggir salsins prýddir málverkum af is- lenzku landsýni eftir hinn góðkunna listamann Friðrik Swanson, er mál- verk þetta ekkert smásmíði; það er 12 fet á hæð og 36 fet á lengd. Hin- ir eldri íslendingar, sem verið hafa á fösturjörð vorri íslandi geta lif- aö upp æskuár sín í endurminning- unum við að skoða þetta dásamlega málverk. Þá eru veitingarnar. Þær verða eins al-íslenskar og kostur er á að hafa þær hér í landi, svo sem hangi- kjöt, rúllupylsa, kalkúnar, kaffi og pönnukökur og fleira og fleira. Nefndin hefir séð fyrir því, að þeg- ar dansinn byrjar, þá geta allir tek- ið þátt í honum, bæði ungir og gaml- ir; þar verða spiluð gömlu danslög- in ásamt þeim nýju. Séð verður um að það fólk, sem ekki tekur þátt í dansinum geti spilað á spil ef það óskar þess. Þetta er eina al-íslenska samkoman á árinu, ætti það fólk því ekki að sitja heima, sem getur sótt hana. WONDERLAND ___THKATRE __ _ FRI. & SAT., FEB. 17-18 “JACK’S THE BOY” JACK HULBERT “RANGE FEUD” BUCK JONES MON. & TUES, FEB. 20-21 “THIRTEEN WOMEN” “LITTLE ORPHAN ANNIE” MITZI GREEN WED. & THUR., FEB. 22-23 “EVENINGS FOR SALE” HERBERT MARSIIALL Séra Jóhann Bjarnason messar væntanlega á þessum stöðum í Gimli prestakalli næsta sunnudag, þ. 19. febr. og á þeim tíma dags er hér seg- ir : í gamalmennaheimilinu Betel kl. 9.30 f. h., og í kirkju Gimli safnað- ar kl. 7 að kvöldi, ensk messa. — Mælst er til að fólk fjölmenni.— G. T. Spil og Dans á hverjum þriðjudegi, í G. T. húsinu, Sargent Ave. Byrjar kl. 8.30 að kveldi Jimmie Gowlers Orchestra. Þrenn verðlaun fyrir karlmenn, þrenn fyr- ir kvenfólk—$5.00; $2.00; $1.00.— Vinnendur þessa viku Miss Anna Stefánsson, Mrs. M. Calder, Mrs. J. Eiríkson, Mrs. B. Wilson, Mr. J. Campbell, Mr. H. E. Whitman. Blaðafrétt frá Boston, Mass., 13. þ. m. getur þess að þar í grend hafi tveir menn mist lífið á togara, þannig að kviknað hafi í skipinu og þeir farist við tilraunir að slökkva eklinn. Segir fréttin að annar mað- urinn hafi verið íslenzkur og er hann nefndur Andon Anderson. Segir fréttin ennfremur, að hann hafi verið 53 ára að aldri; kona hans og þrjú börn séu i Nathan, Mass., en systkini í Winnipeg. Þó frostið hafi ekki verið alveg eins mikið síðustu dagana, eins og það var í vikunni sem leið, þá hefir engu að síður verið kuldaveður á hverjum degi og mikið frost, en sól- far flesta daga. Má heita að svo að segja stöðug kuldatíð hafi haldist hér.nú í nálega f jóra mánuði. Gamla fólkið, sem hér hefir verið i 50—60 ár, er stundum að segja manni, að kuldinn í Manitoba sé svo sem ekk- ert í samanburði við það sem hann hafi verið í sínu ungdæmi. En það má mikið vera, ef þeir köldu vetr- ar hafa verið miklu kaldari en þessi. Eitt af helstu dagblöðum Toronto flutti _ nýverið greinargerð af sam- söng er haldinn var þar i borginni, með aöstoð Miss Rósu Hermann- son; er þar meðal annars komist svo að orði: “Söngur Miss Hermannson bar lifandi vitni um raddfegurð, næma túlkun og óviðjafnanlega lokkandi hljómblæ; hin látlausa framkoma Miss Hermannson jók eigi alllítið ánægju þá, er söngur hennar veitti.” Blind stúlka fær sjónina af því að gráta Pinnukona nokkur í London, Katherina Meal, að nafni, hafði ver- ið ákaflega nærsýn alt frá barn- æsku, og fyrir tveimur árum misti hún sjónina alveg, og höfðu þó augnlæknar hvað eftir annað skor- ið upp augun í henni. Var nú talið að hún mundi aldrei fá sjónina aft- ur. Stúlkan hélt til hjá ömmu sinni. En svo varð amman mjög veik ný- lega og hugði eriginn henni líf. Katharine langaði ákaflega mikið til að fá að sjá hana einu sinni enn, áður en hún dæi, og gat ekki um annað hugsað hvorki nótt né dag. En svo dó gamla konan og var borin til grafar. Katharina fylgdi henni, en við jarðarförina setti að henni krampa grát og hneig hún þar niður. Þegar hún tók að jafna sig aftur, varð hún þess áskynja, aö hún var alsjáandi. Hún fór þegar til augn- læknis, en Imnn gat enga skýringu gefið á þessu undarlega fyrirbrigði. Fyrstu dagana var hún dálítið nær- sýn, en nú hefir hún fengið full- komna sjón. Lesb. ISLENDINGAMOT Þjóðræknisdeildarinnar ‘ ‘ PRÓN ’ ’ FIMTUDAGINN 23. FEBRÚAR, 1933 í Groodtemplara liúsinu Skemtiskrá: 1. Ávarp forseta. 2. Islenzkir söngvar—sex stúlkur í íslenzkum bún- ingum, undir stjórn Miss Salome Halldórson. 3. Duette ...............Mr. og Mrs. A. Johnson 4. Ræða.................Séra Jónas A. Sigurðsson 5. Sóló ....................... Mrs. B. H. Olson 6. Kvæði ..............Dr. Sig. Júl. Jóhannesson 7. Sóló ...........................Ó. N. Kárdal 8. Double Quartette, undir stjórn Br. Thorlákssonar. 9. Veitingar. 10. Dans (nýju og gömlu dansarnir). Inngangseyrir 75c Byrjar M. 8 e. h. BÓKBAND! BÓKBAND! Bækur halda -sér aldrei til lengdar nema því aðeins, að þær séu vandlega bundnar inn.—Við Jeysum af hendi greiðlega, vandað bókband við sanngjörnu verði. The Columbia Press Limited 695 SARGENT AVE., Winnipeg, Man. OLÍA Olíulindir fundust um miðbik nóvembermánaðar nálægt Zister- dorf, þorpi í Austurríki, sem hefir 1800 íbúa. Verkfræðingar hafa unnið þar um tíma að olíuleit. Einnig hafa fundist olíulindir í Oberlaa. Sums staðar varð að bora 2,200 fet ensk í jörð niður áður leitin bar árangur. Nú eru átján olíubrunnar, sem grafnir hafa verið á þessum slóðum, fullir af olíu. Julius Suida háskólaprófessor og sérfræðingur í málum, sem snerta olíuvinslu, hefir tjáð amerískum blöðum, að allar líkur séu til, að Austurrikismenn muni geta fram- leitt olíu í stórum stíl til útflutnings, og væntanlega verði það til þess, að efnahagur ríkisins komist á réttan kjöl. —Vísir TARAS HUBICKI l.a.b. VIOLINIST and TEACHER Recent violin Soloist, broadcasting over W.B.B Appointed Teacher to ST BOINFACE COLUEGE ST. MARY’S ACADEMY HUDSON BAY CO., Music Dept. Studios HUDSONS BAY STORES 4th floor Þurfið þér að láta vinna úr ull? Ef svo er, þá kaupið ullar og stokkakamba á $2.25 og $3.00 B. WISSBERG 406 Logan Ave., Winnieg, Man. DR. T. GREENBERG Dentist Hours 10 a.m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 51 455 Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Winnipeg Þjóðbandalagið og Japan Nú sem stendur lítur helzt ekki út fyrir annað en að Japanar muni segja skilið við þjóðbandalagið, eða það muni vísa þeim burt. Er það út af yfirgangi þeim, sem þeir sýna Kínum og sem þjóðbandalagið lítur á sem ólögmæta ásælni og hefir harðlega mótmælt. En það lítur ekki út fyrir annað, en Japanar séu ófáanlegir til annars, en halda upp- teknum hætti og herji á Kína eins og þeim sýnist og kæri sig kollótta um það sem þjóðbandalagið segir. Tollanefndin Sambandsstjórnin hefir valið þrjá menn í hina nýju tollanefnd. Þeir sem fyrir valinu urðu eru: G. H. Sedgewick frá ’Ontario, M. N. Campbell sambandsþingmaður frá Saskatchewan og Charles P. Hebert frá Montreal. » Announcing the New and Better MONOGRAM LUMP . $5.50 Ton COBBLE . $5.50 Ton STOVE ..... $4.75 Ton Saskatchewan’a Best MINEHEAD LUMP ....... $11.50 Ton EGG ......... $11.50 Ton PREMIER ROCKY MOUNTAIN DOMESTIC COAL Wood’s Coal Company Limited 590 PEMBINA HIGHWAY 45262 PH0NE 49192 WEST END BRANCH OFFICE (W. Morris) 679 Sargent Ave.—Phone 29 277

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.