Lögberg - 09.03.1933, Side 2

Lögberg - 09.03.1933, Side 2
tíls. 2. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. MARZ, 1933 Frá Kína Laufið hefir bókstaflega hruniÖ af trjánum eftir tvær fyrstu frost- næturnar. Þau eru nú nakin og lit- laus. Gamli skrúðinn fallegi liggur við fætur þeirra velktur mjög og ó- sélegur, sem ekki er tiltökumál úr því komið er fram á miðja jóla- föstu. En um líkt leyti og grös tóku að sölna og trén hristu af sér slitrurn- ar, hafa hveitiakrarnir ífært sig njýj- um mötli iðjagrænum. Vetrarhveit- ið brýtur algerlega í bága við þá al- gildu reglu náttúrunnar, að hætta öllum lifshreyfingum með haustinu, en býður skammdeginu og kuldan- um byrginn og er hvitt til uppskeru um það leyti að vorinu, er islenzkir bændur hafa lokið að bera á tún. Venjulegast eru hér mikil stað- viðri á haustin, en því erum við fegnir, sem erum sífelt á ferðalög- um um þetta leyti árs. Þó þykir jafnvel okkur nóg komið þegar ekki hefir sést ský á lofti í þrjá mánuði fulla. Það er aö nokkru leyti blíðviðr- inu að þakka undanfarna þrjá mán- uði, að eg man engan tima ánægju- legri í mínu starfi í Kína. Og svo hefir verið friður og spekt i hérað- inu þótt geysað hafi styrjaldir í tveim stöðum i landinu, allan þenna tíma. Þess má geta til dæmis um hve stórt þetta land er og auðugt, að hér hefir alls ekki gætt neinna á- hrifa frá þessum styrjöldum og al- menningur ekki heyrt þeirra getið nema óljóst, hafa þó fallið yfir 20 þús. manna í bardögunum í Szich- wan s. 1. mánuð, og efnalegt tjón er metið í tugum miljóna króna. Óvenjulegt hefir það verið fyrir mig að geta verið timunum saman að heiman, án þess að þurfa að ótt- ast um fjölskylduna. Tvisar varð eg þó að fara heim í haust og hafa hraðann á. I fyrra skiftið fór kommúnista her mikill hér framhjá, aðeins 6 km. frá bænum. En í sið- ara skiftið barst mér frétt um að ræningjar hefðirhelt sér yfir Teng- chow og drepið fjölda fólks. Fyrst varð eg að hlaupa eftir reiðhjólinu 10 km., og hjólaði svoiheim 30 km. á rúmum klukkutíma, en kom að virkishliðunum lokuðum. Ekki var annað um að vera en að ríkisherinn hafði svift varðsveitir bæjarins vopnum; slíkar skærur teljast ekki til stórviðburða hér. Hve mikil breyting hér hefir orð- ið til batnaðar, hvað frið og öryggi snertir, má ráða af því, meðal ann- ars að i haust hefi eg aldrei skilið úr, lindarpenna eða gullhring eftir heima, þegar eg hefi farið í ferða- lög og verið langdvölum í þorpum, sem til þessa hafa verið talin verstu ræningjabæli héraðsins. Og nú er- um við að endurbyggja sumarbú- staði okkar á Haishanf (“shan” meinar fjall), i annað skifti á þrem árum, og erum svo bjartsýnir að halda að ræningjarnir brenni þá á- reiðanlega ekki í þriðja skiftið.— Ennþá eru þúsundir manna úr mínu kalli i dreyfingu og eiga ekki aftur- kvæmt fyr en yfirvöldin gera þeim fært að byrja þar nýrækt, en ræn- ingjarnir hafa herjað og breytt frjó- sömu akurlendi í eyðimörk. Við búum okkur út eins og menn, sem ætla sér að liggja við i tveggja mánaða tíma á f jöllum uppi. Fyrir dyrum úti standa tveir vagnar hlaðn- ir, ferðatjaldið stóra á öðrum og nokkurir kassar með yfir 20 þús. smáritum, en sængurfatnaður okkar allra á hinum, mjöl og matvæli, á- höld og ílát og alt, sem ómissanlegt þykir við matreiðslu. Tveim uxum rauðum, feyknastórum og með há- um herðakömbum, er beitt fyrir hvorn vagnanna. Matreiðslusveinn hefir eftirlit með farangrinum en kínversku samverkamennirnir mín- ir, 6 trúboðar og tvær kenslukonur, fara skemstu leið, þeir fótgangandi en kenslukonurnar fylga lestinni á hjólbörum, algengasta faratæki kvenna hér. Konum þessum er stirt um gang vegna fótanna, sem einu sinni voru reyrðir. Við gerðum boð á undan okkur til Dziangkowochai, stærsta þorps- ins tæpa dagleið fyrir austan Teng- chow^ og í myrkri um kvöldið erum KAUPIÐ AVALT LUMBER THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. HENRT AVK. KAST. - - WINNIPKO, MAN. Y*rd Offiœ: «th Floor, Bank of Hunilton Ohnmbcn. við loksins búnir að koma okkur fyrir í húsinu, sem oddviti þorpsbúa hefir séð okkur fyrir. En ekkja ein skaut skjólshúsi yfir kven-trúboð- ana. Það er ómaksins vert að lýsa þessum húsakynnum nánar. Ekki vorum við fyr komnir í hlað- ið en að mér skildist að þetta hús samsvaraði því, sem við köllum bað- stofu á íslenzkum sveitaheimilum. Nú er þess að gæta, svo við verðum ekki fyrir alt of miklum vonbrigð- um, að Kínverjar gera alt aðrar kröfur til íbúðarhúsa en við. Aust- urlandabúar yfirleitt byggja eigin- lega ekki íbúðar- eða íveruhús, held- ur aðeins næturskýli. Veðráttan gerir þeim mögulegt að lifa lífi sinu að mestu leyti úti, undir beru lofti. Jafnvel um þetta leyti árs situr kvenfólkið úti við hannyrðir sínar. Krakkarnir alast upp á götunum. Hér í Honan er það t. d. ekki venju- legt að menn sitji til borðs á meðan á máltíð stendur; heimilisfólkið fer út með skálarnar í höndunum og situr hér og þar á hækjum sér og borðar. Það sem við köllum heim- ilislíf, er þvi óþekt í Kína, þjóðinni til ómetanlegs tjóns.—Menn eru því þó fegnir að flýja inn í húsin þegar heitast er á sumrin en kaldast á vet- urna, og svo þegar óeyrðir eru eða ilt í ári og mikið um þjófnað. Því eru hlaðnir garðar, tveggja til þriggja metra háir kringum bæjar- húsin, sem eru því “hæli og háborg” skýli og vígi. Eg vil nú biðja háttvirta lesend- ur mína að teikna riss af húsi einnar hæðar. Dyr eru á syðri hliðarvegg miðjum. Veggirnir þykkir úr jarð- steypu og rifnir mjög, enda 60 ára gamlir og hafa aldrei verið sléttaðir; ennþá sést fyrir förunum eftir mót- in. Úr anddyrinu þrammar maður beint inn í gesta-, setu- og borðstof- una í miðju húsi, og stendur þar á beru moldargólfi og horfir upp i ræfrið. Hér er hvorki forstofa né göng, fjalagólf, þiljur né loft. Hús- ið er ekki gert að innan að öðru leyti en því, að veggirnir eru sléttaðir með mold og að það er gert i sundur með tveimur moldarveggjum, sem ekki eru hlaðnir hærri en hliðarveggirnir. Ef maður tyllir sér á tá sést hæglega inn í svefnherbergið í öðrum enda hússins en eldhúsið í hinum. Digrar stoðir og þykkir, bog- myndaðir bjálkar, þykja stærsta prýði hússins. Það þarf sterka viði til að bera tugi þúsunda af þakhell- um, þó hvor um sig sé ekki stærri en lófi manns. Algengt er að fátækl- ingar þeki hús sín með hálmi og noti þá miklu grennri viði. Þessir kínversku torfbæir eru til- tölulega hlýir á .vetrum, (en það kemur sér vel því ekki eru þeir upp- hitaðir), en kaldir á sumrin. En svo eru þeir óvistlegir að engan mann íslenzkan mundi fýsa að vera í þeim nætursakir hvað þá lengur. 'Þó ala tugir miljóna manna aldur sinn í þeim og una sínum hag engu ver en villa-eigendur heima. Samt á slik nægjusemi lítið skylt við sanna vel- líðan, og er enda því einu að þakka að almúgamenn í Kína hafa aldrei komist upp á að gera hærri kröf- ur til lífsins. Annars er múrsteinn algengasta byggingarefni Kínverja. í bæjum og borgum víða gefur að líta bygg- ingar, sem vel stæðust samanburð við það er íslendingar hafa séð bezt í húsagerð. Ekki er ætlast til að búið sé í ferðatjaldinu, heldur er það notað eingöngu til samkomuhalda. Okk- ur verður ekki skotaskuld úr að finna hentugt húsnæði: Það má ganga út frá því sem sjálfsögðu, að í hverju einasta þorpi séu a. m. k. einhver húsakynni tóm vegna draugagangs, þess höfum við notið í haust á tveim stöðum. En í síðasta þorpinu sá oddvitinn okkur fyrir plássi á sínu eigin heimili, og fór ágætlega um okkur. Það er uppi fótur og fit í þorp- inu þegar um kvöldið að við kom- um, ber margt til þess: Þetta er fyrsta skifti að útlendan mann ber að garði. Þvínæst er öllum, en börn- unum þó einkanlega, mikil forvitni á að sjá tjaldbúðina miklu og hvað fara muni fram í henni. Og um morguninn, þegar búið er að koma tjaldinu fyrir á auðu svæði, sem næst þorpinu miðju, og kínversk flögg blakta við hún beggja megin inngangsins, og húsin nötra af glym málmbujpbunnar, verðum við að lyfta tjáldskörunum á þrjá vegu svo allir viðstaddir geti séð til okkar og heyrt. Áheyrendurnir flestir hafa aldrei áður hlustað á ræðuhöld og söng, og þreytast ekki á að sækja þrjár sam- komur daglega í fulla viku. Þá eru samkomurnar árdegis látnar falla niður. Við skiftum svo með okkur verkum, kennum nýbyrjendum kristilega söngva og segjum þeim megindrætti æfisögu Jesú og kenn- inga hans. Aðrir vitja þorpa og markaðsstaða i nágrenninu, útbýta smáritum og bjóða fólki á samkom- urnar í tjaldbúðinni síðdegis og að kvöldinu. Við fáum því alt aðrar viðtökur en kristniboðarnir, sem hingað komu fyrstir, nfl. fyrir 20 árum liðuglega, og mættu hvarvetna tor- trygni og fyrirlitningu. Á Vesturlöndum sæta Kínverjar þungum dómi sakir þjóðardrambs og útlendingshaturs. Þess hefir ekki æfinlega verið gætt, að þjóðar- darmb er víðar landlægt orðið en í Kína og það í löndum sem hafa langt um minna að stæra sig af en Kínverjar. íslendingar hafa til skamms tíma gotið hornauga til flestra útlendinga, sem gistu bygðir landsins, en í ljósi sögunnar verður það afsakanlegt að nokkru leyti eigi síður en útlendingahatur Kínverja. Hugsunarhátturinn breyttist með auknum samgöngum og auknum kynnum. Um langan tima hafa flestar þjóðir sýnt Kínverjum jöfn- uð og fulla sanngirni í viðskiftum, og yfirleitt hafa kristniboðarnir reynst velgerðarmenn þeirra,—Þessa njótum við og jafnframt njóta þeir þess sjálfir. Breyttur hugsunarháttur almenn- ings í Kína, og um leið breytt af- staða til kristniboðs, stafar þó fyrst og fremst af hraðfara hnignun hinna fornu trúarbragða þjóðarinnar, hnignun sem ekki fær leynt sér og minnir eigi alllítið á trúmálaástandið í Rómaveldi hinu forna rétt fyrir kristnitökuna. Það eitt út af fyrir sig, að hofunum hefir ýmist verið breytt i skóla eða stjórnarbyggingar, eða látin hrynja af vöntun á við- haldi, fær engum dulist að sé merki- legt tákn nýrra tíma, enda er það einstæður viðburður í hinni löngu sögu íandsins. Frá trúarlegu sjónarmiði skiftast Kínverjar i tvo meginflokka, nfl. fjölgyðistrúarmenn og guðsafneit- ara. Kristna trúin og nýmenningin hafa í sameiningu veitt skurðgoða- dýrkuninni ólífissár, en ný heims- skoðun er að kippa fót«m undan guðsafneitun er haldist hefir í hend- ur við dauðadæmda efnishyggju.— Þetta, ásamt reynslu síðari ára, bendir alt til þess að kristindómur- inn finnur hér frjórri jarðveg með ári hverju. Þar sem við nú höfum ferðast, hafa áreiðanlega ekki fleiri en tíu af hundraði kunnað að lesa. íslending- ar munu eiga erfitt með að gera sér grein fyrir hve þröngur sjóndeildar- hringur þeirra manna er, sem aldrei hafa litið í bók eða blað og þar fyrir utan aldrei farið að heiman. Fá- fræði alþýðunnar er áreiðanlega versti þröskuldurinn í vegi fagnað- arboðskapar Krists í Kína. Við verðum þess varir á út- breiðslu fundunum. Við látum okk- ur ekki nægja að tala til veggjanna og verðum því að taka fult tillit til fáfræði og skilningsskorts þessara áheyrenda okkar, sem aldrei hafa hlustað á kenslustund. Þeir eru sein teknir. Það þarf mikið til að glæða hjá þeim þann skilning og áhuga, að þeir vilji hafa fyrir að fara að læra lestur t. d. og kristinfræði, nema því aðeins að vaknandi guðsþrá knýi þá til þess. Það er heldur ekki hlaupið að því að kenna kínverska letrið. Þriðju vikuna í tjaldbúðinni byrj- ar lestrar- og trúarbragða-námskeið í tveim deildum, fyrir karla og kon- ur, og svo sérstök barnadeild ef við komumst yfir það. Á þessum nám- skeiðum hafa samverkamenn mínir unnið þarft en erfitt verk. Alls hafa verið haldin 12 námskeið á þessu ári, en 48 heimili köstuðu hjáguð- unum. Ekki er þess vænst að þeir sem veita orðinu viðtöku verði skírð- ir fyr en sést í reynd að þeim sé full alvara. Hér í kallinu hafa fleiri ver- ið skírðir á þessu ári en á undan- förnum tiu árum, að árinum 1924 undanskild, nfl. 26. Tengchow, Honan, China, Ritað í desember, 1932 Ólafur Ólafsson. TIEN-LUNG og DI-YA Kínverskar goðsagnir rekja upp- runa mannkynsins og alls sem lifir og hrærist til Tien-lung og Di-ya, þ. e. Himinn—heyrnarlaus og Jörð — mállaus. Ekki er þess getið hvernig þessu fyrsta foreldri voru hafi samiðj nöfnin ein lýsa því full- vel. Síðar var goðuin þessum sýndur sá “sómi” að gerast þjónandi andar bókmentaguðsins Wen-tjang, og hafa ef til vill þá fyrst hlotið þessi heiti, sem sjálfsagt áttu að tákna að Himinn og Jörð láti bókmenta- guðinn frjálsan gerða sinna. Wen- tjang er með öðrum orðum hafinn yfir lögmál himins og jarðar,—dett- ur manni þá ósjálfrátt i hug að ýms- ir nútíma rithöfundar dýrki goð þetta í fylstu alvöru ! Mér er nær að halda að þessi heiti séu eldri en heiti bókmentaguðsins sjálfs og hafi i upphafi táknað ó- sátt milli Himins og Jarðar, milli Guðs og manna. Sbr. III. Mós. 26, 19: “Og eg vil brjóta ofurdramb yðar, og eg vil gera himininn yfir yður sem járn og land yðar sem eir.” Löngu fyrir komu Krists til jarð- arinnar var því spáð að Guð mundi sætta mennina við sjálfan sig: “Og á þeim degi mun eg bænheyra him- ininn og hann mun bænheyra jörð- ina.” Hósea 1, 21. Ó. Ó. Bréf til ritstjóra Lögbergs 812 Confederation Life Bldg., Winnipeg, Man., February 25, 1933. To the Editor. Dear Sir: I have received a number of re- quests to publicly express my views in respect to the Burnell Plan, which I have been studying for some months. I am of the opinion that this plan can revive business activity in Western Can- ada without government aid simply, soutidly, and immediately. « The Reason For It It is universally admitted by economists and realized by busi- ness men that there can be no re- vival of business activity unless and until our agricultural income is revived. A greater purchasing power among farmers is the su- preme need at this time. What It Can Do The Burnell Plan, a strictly controlled inflatory device, offers a means of putting a greatly in- creased farmer purchasing power to work immediately. It points out a simple and practical way for business people and farmers to join forces for their mutual bene- fit. Its Introduction The plan has received the hearty endorsement of a number of leading economists, banking officials, and business executives I in Winnipeg and other western cities. It is being closely studied by boards of trade, service clubs, retail merchants’ associations, and other bodies directly interested in the revival of business. Interest in the plan centres chiefly around the fact that it indicates an im- mediate speeding up of business activity by increasing the velocity of retail and wholesale commodity turnover and avoids most of the objections to other infjatory schemes. The sponsors of the plan are asking professional and business men to study and criti- cize the details of the plan be- fore it is introduced to the gen- eral public and the farming com- munity. . How the Plan Works In brief the plan is as follows: A Collective Produce Clearing Association is formed, having for its board of directors a group of men who are outstanding in the business world and whose names automatically inspire public con- fidence. Any farmer may become a member of the association upon payment of a fee of one dollar. The association is represented by an agent at every country point. (Negotiations are in progress with a view to having the branch- es of the chartered banks act as agents). To its agents the associa- tion will issue “Produce Bonds” or voughers and special stamps valued at multiples of four cents. When a farmer sells produce (say a load of oats worth $5.00) he receives a cheque or cash ticket from the buyer. Ordinarily he would do $5.00 worth of busjness with this document. Under the Burnell Plan he endorses his cash ticket or cheque to the associa- tion, and receives a produce voucher with a face value of double amount, namely $10.00. He affixes a 40 cent stamp, which he has purchased from the associa- tion, and tenders the voucher to a local merchant for $10.00 worth of goods. The merchant affixes a 40 cent stamp, which he has purchased from the association, and passes the document on for $10.00 worth of goods or services. The voucher passes through fourteen hands in this manner, each holder adding a 40 cent stamp. Each holder subsequent to the farmer gives $10.00 worth of goods or services and, after contributing his 40 cents, receives $10.00 of value. Thus everyone has done $10.00 worth of business instead of $5.00 worth, and has paid a discount of 4% for the op- portunity. When the fourteenth holder has added his stamp he takes the voucher to the nearest association agent and redeems it for its face value of $10.00 cash. To redeem the voucher the association has on hand the original $5.00 dé- posited by the farmer at the out- set, plus $5.60 which has been paid in by the purchasers of stamps which are affixed to the voucher. Thus there is on hand $10.00 to pay to the 14th holder and a sur- plus of 60 cents to cover operating expenses and to build up a re- serve. As soon as the voucher is redeemed it is cancelled and retired from circulation. Discussion Certain natural objections to the plan are evident. For in- stance, it is said that the whole plan is based upon a sales-tax and that business cannot stand it. The answer to this argument is easy. Admitting that the 4% dis- count accepted by each holder of the voucher is in the nature of a sales-tax, it is readily seen that this is the only tax in existence which has the direct effect of stimulating business activity. Whereas as ordinary sales-tax represents a slice of your profit taken by the government because you have done a stroke of busi- ness, the tax involved here is a portion of your profit which you voluntarily contribute directly to your own community for the pur- pose of speeding up business. Business men realize that taxa- tion is the order of the day. It is inevitable. Bý accepting the voluntary taxation involved in the Burnell Plan you may prevent compulsory taxation of a more unpleasant type. Another objection to the plan is summed up in the words, 'T don’t like scrip schemes.” Here, again, it is a matter of facing- what is almost inevitable. Wheth- er you like it or not, scrip is rap- idly worming its way into the commercial life of Western Can- ada, and will prðbably be adopted in many communities during the Hefir þú þessa aðgerða- leysis tilfinningu ? Vort ráð er þa!5, að þú farir til lyfsal- ans og kaupir fyrir einn dollar flösku af Nuáa-Tonc petta heimsfræga heilsulyf eykur mat- arlystina og styrkir öll líffærin og þú veröur hraustur og þú sefur betuf. pað er fullkomlega mánaðarforði í hverri flösku. Byrjaðu nú strax að reyna þetta ágæta meðal, og ef þú ekki ert ánægður með verkanir þess eftir tutt- ugu daga, verður þfir skilað peningun- um aftur—það er engin áhætta. coming year. Some scrip schemes have more objectionable features than others. Great advantage will ensue if, instead of encouraging the mushroom growth of a score of unrelated scrip issues, we firm- ly establish one plan which is economically sound and ap- plicable to the whole West. Some critics have suggested that an inherent danger of the Burnell Plan lies in the possibility of vouchers getting “stuck half- way,” and not completing the full round of 14 transactions. The likelihood of this occurring is so slight as to be practically negli- gible, As each voucher travels from the farmer to the ultimate holder there is actual cash be- hind it. The cash backing is never less than 54%, and it is constantly growing as people use _the vouchers. Value increases with use, and every voucher is 100% redeemable in cash to the 14th holder. No wise business man will refuse to accept the vouchers if the integrity of the issuing organization is firmly es- tablished. If heVefuses to accept the vouchers he simply drives business across the street to the merchant who will accept them. The sponsors of this plan fully realize the importance of public confidence. They are setting up a board of directors comprised of business men whose names are well known to the people of the West,—men whose association with the plan will automatically establish its integrity and inspire the necessary confidence. The plan has been studied by professional and business men, economists and financiers. Weak- nesses have been checked and remedied. It has now reached a stage where it has received the endorsement and backing of many of the most level-headed leaders in the West. What the Plan Will Do The plan will give an import- ant stimulus to business — not in the middle, and not in the tail end, — but right at the beginning where it is most needed and where its effect will be shared by everyone in the com- munity. It will solve the basic problem of diminished farmer purchasing power. It will enable the farmer to buy twice as many goods, to pay twice as many bills, as he could otherwise do. It will enable merchants to move twice as many merchandise from their shelves, at ordinary price-levels. It will permit municipalities to achieve double success in tax col- lections. It will enable wholesal- ers to get rid of more supplies. It will speed up the collection of long overdue doctor-bills and dentist-bills.* It will mean that mortgage companies will be able to clean up their frozen accounts more rapidly. It will speed up þusiness all along the line and create a new spirit of industry, energy and enterprise in Western Canada. To accomplish this end the plan demands something from the public. It demands confidence and enthusiasm and interest and support. It does not pretend to give something for nothing. But it does, definitely and specifically, X)ffer an appreciable reward to the community which is willing to help itself to the extent of con- tributing 4% of its normal profits for the sake of getting out of the awful hole of depression and stag- nation. Yours very truly, W. A. LANDRETH, Pres. and Gen. Manager, Can. Poultry Pool Ltd. ► Borgið LÖGBERG 1 .....— I

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.