Lögberg - 27.04.1933, Blaðsíða 1

Lögberg - 27.04.1933, Blaðsíða 1
46. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 27.APRIL 1933 NÚMER 17 MEN’S CLUB Presidential Address Delivered at the Annual Meeting of the Men’s Club, First Lutheran Church, April 18, 1933 By DR. P. H. T. THORLAKSON The immediate past president of this Club established a precedent when at the end of his term of office he gave a Presidential Ad- dress. This procedure has again been adopted because I believe, that any man who has been active- ly engaged for one year in direct- ing the activities of an organiza- tion, coming into intimate con- tact with a large number of the members, discussing the many problems that present themselves and making plans for the pro- grams, should be prepared not only to give a report on his stew- ardship but also to offer suges- tions which may be of value to the incoming executive. At the outset i wish to repeat a statement that I made at the first meeting last fall, when I said that I was particularly fortunate in having behind me a enthusiastic, congenial and hardworking execu- tive committee. Without their continued support and the efforts put forth by them in preparing for the meetings, very little could bave been accomplished. In addi- tion to the regular executive that was elected here last spring, |we have had the advantage of being able to call upon all three past presidents, Mr. E. S. Felsted, Mr. J. J. Swanson and Mr. J. G. Jo- hannsson, and are greatful for having had their support at practi- cally all our executive meetings. Furthermore, our pastor, Dr. B. B. Jonsson, has not only attended our executive meetings, but has spent a good deal of time and thought in an endeavor to make this Club a living force in our church life. During the course of my re- marks I shall try to repay you for your attention by being brief and to the point. I sincerely hope that the method of dealing with the various issues that’ arise will not give offense. The suggestions are offered with the full realization of the difficulties involved and with a sense of my own limitations, so I trust you will accept them in a generous spirit. Allow me first of all to outline the possible func- tions of such a club as this. 1. As a social institution it has for its primary aim the bringing together of the male members and friends of this church in order that they may become better acquaint- ed, thereby giving them an oppor- tunity of discussing with each other their individual problems, in short, that they might occasional- ly fraternize to the mutual benefit of all concerned and enjoy the fel- lowship of man. 2. As an educational institution, bringing to us, men of talent, who can with authority discuss prob- lems for our instruction and en- lightenment. 3. As a Forum, where the mem- bers might meeí each other in friendly debate and indulge in frank discussion of the many problems confronting their group or their church. Not only could the problems of the local church be discussed to the mutual ad- vantage of all concerned, but also the problems of the Synod to which the church belongs, and even som^ of the greater prob- lems of the Christian church at large. Thus could the group feel, more definitely, that it was bene- íiting not only its individual mem- bers but possiblv others outside its immediate scope. 4. The group could extend its usefulness still further by engag- ing in activities calculated to as- sist the church to which it be- longs, to worthy achievements along many varied lines. These, gentlemen, I believe are the main possible functions of an oranization of this kind and though they could be subdivided and classified more completely, for the present purpose the above outline is sufficient. It is my im- pression that the original or- ganizers of this club purposely emphasized the social or brother- hood aspects of our meetings. They felt that there was an urg- ent need for a fraternizing med-' ium affording an opportunity for the members to know one another better and become more interested in each others activities. It was particularly hoped that the young non-Icelandic speaking members and friends of this church would attend these mettings, giving them an opportunity to become ac^uainted with our older mem- bers. If the Club was to serve this purpose it was only natural that the English language would be used almost entirely at our meet- ings. Many of our meetings in the past have also been very edu- cational. Men of ability, special- ists in their own fields have been able to offer instruction and en- lightenment on subjects in which all men of the community have been interested. Up to the present year these two features, the social and the educational have been the outstanding achievements of this club and they are very worthy ob- jects in themselves. However, sugestions were tnade by Mr. J. G. Johannsson in his address last April, when he urged the mem- bership to interest themselves in some definite constructive pro- gram and his challenge was seconded at the same meeting by my brother, Rev Octavius Thor- lakson, who urged our member- ship to take a more active interest in home and foreign missions. Fol- lowing the appeal tnade by these two men, who were supported by other speakers that evening, this year’s executive committee de- cided to put these suggestions in- to effect, and if possible, to in- crease the usefulness of this club, not only to its membership, but to the church membership at large. In order to give some reality to that desire the executive tried to introduce three new ideas this year The first of these was the Forum idea which was an attempt to introduce some discussions of the outstanding problems facing our church life at the present time. Dr. B. J. Brandson gave us an able and mopt interesting address on the past and present activities of the church as well as dealing with the changes that are likely to occur in the near future. The (Continued on Page 4) Lægri vextir Frá 1. maí næstkomandi lækka bankarnir í Canada vexti af því fé, sem fólk á inni í sparisjóSsdeildun- um, úr 3 per cent. ofan í 2J4 per cent. Sama er að segja um pósthúss- sparibankann. Önnur félög (Trust Corporations) færa vextina úr 4 per cent. ofan í 3I/2 per cent. Er þetta gert samkvæmt ráðstöfunum stjórnarinnar og hefir Mr. Rhodes f jármálaráðherra, tilkynt þessar ráðstafanir. Peningar í sparisjóðs-1 deildum bankanna námu hinn 28. febrúar síðastl. $1,397,063.161 og í pósthúss-sparibankanum $22,379,- 149. Býst ráðherrann við, að þetta muni leiða til þess, að vextir af pen- ingalánum verði vf-irleitt lægri held- ur en þeir hafa verið, og geri því sambandsstjórninni pnögulegra að standa straum af sinum afskaplegu skuldum og sömuleiðis öðrum stjórnum í landinu og einnig félög- um og einstaklingum. Einnig að hægara verði hér eftir en hingað til að fá lán með sæmilega vægum kjörum. --------------- Bandaríkin og gullið Þau tíðindi gerðust í Bandaríkj- unum á miðvikudaginn í vikunni sem leið, að stjórnin þar tók til sömu ráða eins og Bretar hafa áður gert og margar aðrar þjóðir, að hætta að miða verðgildi peninga sinna við gullgildið (gold standard). Pen- ingar Bandaríkjanna hafa því hér eftir ekki fast og ákveðið verð, heldur geta þeir hækkað og lækkað í verði gagnvart peningum annara þ jóða^c f tir^þvi atvik-stand'’. .41 Gerði Bandaríkiastjórnin þetta í þeim tilgangi að hækka verð á verslunarvörum og sömuleiðis á hlutabréfum og öðru þess konar. Hefir þetta þegar orðið til þess að verðlag hefir yfirleitt hækkað og viðskifti hafa verið meiri og lif- legri heldur en áður. Alment mun vera litið svo á, að þetta verði Can- ada til hagsmuna, því gert er ráð fyrir að peningarnir lækki í verði við þetta, en Canada skuldar Banda- rikjunum mikið fé og kaupir mikið af vörum þaðan. Meðan peningar Canada eru miklu lægri heldur en peningar Bandaríkjanna, eru við- skifti milli þessara tveggja nár grannaþjóða afar erfið. Ef Cariadá maðurinn t. d. kaupir hundrað doll- ara virði af vörum frá Bandaríkj- unum, hefir hann að undanförnu orðið að borga fyrir þær hundrað og seytján eða hundrað og tuttugu dollara, vegna þess mismunar, sem verið hefir á gildi peninga þessara tveggja ríkja. Bandaríkjamaðurinn, sem vörur selur græðir ekkert á þessu. Hann fær bara sína hundr- að dollara og ekkert meira. Sama er að segja um þá Bandarikjamenn, sem peninga eiga hér í lánum. Þeir fá bara jafnmarga dollara, eins og þeim ber, og ekkert meira. Bretar virðast gefa þessari ráðabreytni Bandaríkjanna heldur ilt auga. Halda margir að þetta sé gert í þeim tilgangi, að neyða aðrar þjóð- ir til að fara aftur að nota gullið sem lögákveðið mál peningagildisins. C.C.F. vinnur kosningar Fyrir fáum dógum fóru fram borgarstjórakosningar í bænum \ erdun í Quebec. Tveir voru í kjöri, og annar, sem Ferland heitir, hlaut kosningu, með 3,648 atkvæð- um, en hinn umsækjandinn, hlaut 3,578. Var því hinn fyrnefndi kos- inn borgarstjóri með 70 atkvæðum fram yfir gagnsækjandann. Fyrir kosningarnar lýsti Mr. Ferland hvað eftir annað yfir því, að hann væri stuðningsmaður C.C.F. flokksins. Þetta verður því að skoðast kosn- ingasigur fyrir þennan nýja stjórn- málaflokk og má ekki minna vera, en um þetta sé getið. Fór út af leið Maður keyrði bíl sinn eftir Alex- ander Ave. hér í borginni á fimtu- daginn i vikunni sem leið. Gekk það bærilega þangað til alt í einu, að svo illa vildi til að bíllinn fór út af keyrsluveginum og upp að einu húsinu og braut dyratröppurnar og pallinn framan við húsið. Bíllinn skemdist ekki mikið, en maðurinn sem bilinn keyrði meiddi sig dálítið en ekki hættulega. Hann heitir Kandruchun. Hærra verð á hveiti Síðustu dagana ' vikunni sem leið hækkaði hveitiverð töluvert, og komst upp í 60 cents, eða þar um bil. Á þriðjudaginn lækkaði það aftur um 2 cents. Þó hveitiverðið sé enn lágt, þá er það samt hærra nú heldur en það hefir lengi verið. Kosinn forseti Prófessor Watson Kirkconnell hefir verið kosinn forseti Winnipeg deildffr Þjóðabandalagsins. Síðast- liðið ár var Rev. J. S. Bonnell for- seti deildarinnar. Varaforsetar eru þeir A. K. Dysart dómari og J. W. Dafoe, ritstjóri, og A. D. Walker skrifari og féhirðir. Launalækkun Laun kennara við alþýðuskólana í Winnipeg hafa verið lækkuð um 20 per cent frá 1. janúar að telja. Enn fremur verður skólum nú lok- að hálfum mánttði fyr en vanalega, 15. júni. Einnig hefir bæjarstjórn- in í Winnipeg ákveðið gið færa nið- ur kaup þeirra er hjá bænum vinna, um 10 per cent. Frá Washington í stjórnarsetri Bandaríkjanna, Washington, D.C., eru um þessar mundir samankomnir nokkrir af hinum helstu valdhöfum Norður- Ameríku og Evrópu. Auk forseta iBandaríkjanna, má þar telja fyrst og fremst Ramsay MacDonald for- sætisráðherra Breta, Edouard Her- riot fyrverandi forsætisráðherra Frakka og Bennett, forsætisráð- herra Canada. Fulltrúar enn fleiri landa eru þar, eða eru þá á leiðinni þangað. Roosevelt forseti hefir boðað þessa menn á sinn fund og það sem þeir eru að gera er það, að þeir eru að tala um það vand- ræða ástand, sem nú á sér stað í at- vinnumálum flestra þjóða, og þeir eru að re}'na að finna einhverja heppilega leið út úr þeim ógöngum, sem heimurinn hefir nú lent í, á sviði iðnaðar og viðskifta. Aðallega mun þetta vera til undirbúnings undir alheimsfund þann, sem hald- inn verður í London í júní í sumar. Maður veit ekki mikið um það, hvað þessum stjórnmálamönnum verður ágengt í Washington, en af þeitn fréttum, sem þaðan berast, má ráða, að það falli vel á með þeim og betur heldur en oftast áður á fundum af svipuðu tægi, sem marg- ir hafa haldnir verið. Virðist því sennilegt, að af samtali þessara stjórnmálamanna muni mikið gott leiða. öryggi A sjónnm ísland hefir nýlega gengið í al- þjóðabandalag, sem stofnað er til þess að vernda líf sjómanna (Inter- national Konvention, 31. mai 1929). Hefir utanríkisráðuneyti Dana borið upp ósk íslenzku stjórnarinnar um það, að ísland fengi upptöku í bandalagið, við stjórnina í London, og hefir utanríkisráðuneytið breska tilkynt, að ísland verði meðlimur bandalagsins frá 6. april þ. á. —Ægir. Manitoba-þingið Alt sýnist þar ganga heldur seigt og fast. ÞingiS situr við það með sveittan skallann, að reyna til að brúa það mikla haf, sem er milli inn- tekta og útgjalda fylkisins. Tekj- urnar eru nú svo miklu minni held- ur en útgjöldin hafa verið, og sem af mörgum eru talin nauðsynleg, að þar munar hér um bil tveimur og hálfri miljón dollara. Þetta er stór- kostleg fjárupphæð, þegar um Manitobafylki er aö ræða. Þetta mikla haf er nauðsynlegt að brúa. Það dugar ekki að sökkva alt af dýpra og dýpra í skuldir og það er ekki einu sinni hægt, því lánstraust fylkisins hlýtur að þrjóta með því lagi og er kannske ekki mjög langt frá því nú að vera að þrotum kom- ið. Til að jafna reikningana eru tvær aðferðir, að minka útgjöldin og auka tekjurnar, auka þær með nýj- um eða hærri sköttum, eða hvort- tveggja. Báðar þessar aðferðir hef- ir stjórn og þing i Manitoba verið að reyna. Síðan 1930 hefir Mani- tobastjórnin lækkað útgjöldin um rúmlega 30 per cent. Það er að segja þann hlutann af útgjöldunum, sem hún getur ráðið við. Þar sem um fasta skuldasamninga er að ræða, verður engu um þokað, með- an þeir samningar eru í gildi, eða ekki litur stjórnin svo á að það sé hægt. Þessi sparnaður kemur sér oft heldur illa og ávalt eru það ein- hverjir sem sparnaðartilraununum eru mótfallnir. Ekki verður sagt að þingmennirnir fái óheyrilega mikla borgun fyrir sitt verk, þvi þeir hafa hér um bil lægstu þingmanna- laun, sem nokkursstaðar eru þekt í Canada. Nokkurnveginn hið sama má segja um alla þá, sem laun sín þ>ggJa af fylkisfé. En allur þessi sparnaður dugar ekki nærri því til að jafna reikn- ingana. Það þarf líka að auka tekj- urnar, og eina ráðið til þess, eru auknir, eða nýir skattar. Ýmislegt hetir þingið látið sér detta í hug í þessum efnum, en alt hefir það fnætt mikilli mótspyrnu. Það er ekki und- arlegt. Skattarnir eru háir nú, afar háir, og fólk á erfitt með að borga þá, þó þeir hækki ekki úr þvi, sem orðið er. Það sem nú er helzt talað um aÖ gera, er aö leggja 2% skatt á öll laun manna. Sá, sem t. d. fær $100 kaup á mánuði mundi þá af þeim launum borga til stjórnarinn- ar $2 mánaöarlega, o. s. frv. Þó er gert ráð fyrir, að einhleypir menn þurfi ekki að borga þennan skatt, ef árslaun þeirra fara ekki fram úr ($480, og kvæntir menn ekki, ef þeirra árslaun fara ekki fram úr $720. Þegar þetta er skrifað er ekki áfráðið, að leggja þennan skatt á gjaldendur fylkisins, en fullar líkur eru þó til að svo verði. Hér er á- reiðanlega úr vöndu að ráða og ekki nema eins og við má búast, að sitt sýnist hverjum. En áreiðanlega þarf stjórnin að hafa einhverjar tekjur franr yfir það, sem til þess þarf að standa straum af þeim skuld- um, sem fylkið er þegar sokkið í. Ekki mundi fólkið vel sætta sig við að stjórnin hætti að leggja fé til mentamála, heilbrigðismála, líknar- mála, löggæzlu og réttarfars og margs og margs annars. Um þetta kemur mönnum yfirleitt saman, en þeim kemur ekki saman um það, hvernig ná skal saman því fé, sem alveg nauðsynlega þarf á að halda. F.kki getur maður varist þeirri hugs- un, að eigingirni og flokkarígur eigi þar töluvert mikinn hlut að máli. EKKI TIL FYRIRSTÖÐU Bennett forsætisráðherra segir að Ottawa-samningarnir séu því ekki til fyrirstöðu, að Canada og Banda- ríkin geti gert hagkvæma viðskifta- samninga sín á milli. Þorparar og glæpamenn (Kafli úr rœðu eftir MacKenzie King. Þegar velgengni var sem mest undir hinu ríkjandi fyrirkomulagi, hvernig hagaði einstaklingurinn þá sínu ráði? Var hann viljugur að láta samferðamennina njóta með sér velgengni sinnar, eða gerði hann mikið til þess að búa sig undir hina myrku daga, sem koma mundu? \'arð hann mannúðlegri í hugsun og framkvæmd, eins og hann hefði átf að vera, ef hann hefði ekki látið eigingirnina ráða? Það var þvert á móti. Mjög margir tóku hinn mikla ágóða iðju sinnar og athafna og hættu honum í ýmiskonar gróða- brall, svo sem hlutabréfakaup í ýmsum gróðafélögum. Þeir voru ekki ánægðir með að hafa nóg og meir en nóg og láta aðra njóta með sér sinnar miklu velgengni. Þeir vildu græða meira og meira og enn meira fyrir sjálfa sig. Hver varð afleiðingin? Hún varð eðlilega sú. að þegar peningarnir voru teknir frá framleiðslunni og sökt í hluta- bréf, sem ekkert gáfu af sér, þá varð iðnaðurinn þar með fyrir þeirri blóðtöku, að hann gat ekki haldið áfram eins og áður og við- skiftin voru rænd þeirri orku, sem þau óhjákvæmilega þurftu að hafa. Hér er ekki fyrirkomulaginu um að kenna, heldur fégræðgi einstaklings- ins. Eg má einnig benda á, að þessu líkt hefir átt sér stað, þegar um flokka af mönnum hefir verið að ræða. Maður þarf ekki að fara langt aftur í tímann til að muna hvað blöðin hafa oft sagt um það, hvern- ig hópar af mönnum, sem tekið höfðu sig saman um eitthvert gróða- brall og náð haldi á stóriðnaði, hefðu með fjárglæfrum hjálpað til að eyðileggja iðnaðinn og þar með það fyrirkomulag, sem lifsfram- færsla vor er bygð á. Reynslan hef- ir orðið sú, að nokkrir menn, eða smá hópar af mönnum, hafa náð haldi á iðnaði og þeir haía ekki hag- að sér eins og góðir borgarar og föðurlandsvinir. Þeir hafa hagað sér eins og þorparar og meira að segja eins og glæpamenn. Til að færa þetta til betri vegar, held eg ekki að þurfi gerbreyting á ríkjandi fyrirkomulagi, heldur dálitla viðbót, eða dálitla breytingu á hegningar- lögunum. Bg vil leyfa mér að ganga feti lengra og minnast á þjóðirnar. Hvernig hafa þær farið að ráði sínu síðan stríðið mikla endaði? Hvað hefir vor eigin þjóð gert? Hvað höfum vér gert til að reyna að vinna í samræmi við aðrar þjóðir nú síð- ustu árin? Hvað er það sem hefir aukið og margfaldað fjárkreppuna á þessum tímum? Er það fyrirkomu- lagið, það fyrirkomulag, sem hefir orðið til þess, að gera framleiðsluna nægilega? Alls ekki. Það er sú staðreynd, að þjóðirnar, og þar á meðal vor þjóð, og ekki hvað sízt hún, hafa í algerlega eigingjörnutn tilgangi, bvgt um sjálfa sig svo háa tollrhúra að viðskiftin við aðrar þjóðir hafa verið gerð ómöguleg, og hefir þannig verið komið í veg fyr- ir eðlileg og hagkvæm viðskifti. Grafi maður niður að rótum meinsemdarinnar, kemur í ljós, að það er eigingirni þjóðanna, einstakra hópa af mönnum og einstaklinganna, sem kreppunni veldur. Að hve miklu leyti löggjafarvaldið getur stjórnað eigingirninni, eða haldið henni í skefjum, er vafasamt. Eg trúi því, að vér getum komist mjög langt í því, að ráða yfir athöfnum hennar. En nema því aðeins að 1 hugarfar manna breytist í þessum efnum, má jafnan búast við þeim vandræðum, sem nú eiga sér stað, á sviði atvinnumálanna, eða öðrum svipuðum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.