Lögberg - 12.10.1933, Blaðsíða 8

Lögberg - 12.10.1933, Blaðsíða 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. OKTÓBER, 1933 Úr bœnum og grendinni G. T. spil og dans á hverjum þriöju- og föstudegi í I.O.G.T. húsinu, Sargent Ave. Byrjar stund- víslega ki. 8.30 aÖ kvöldinu. $20.00 og $23.00 í verðlaun. Gowler’s Or- chestra. Hjálmar A. Bergman, K.C., kom heim austan frá Ottawa fyrir síð- ustu helgi, þar sem hann hafði dval- ið um hríð við málaflutning fyrir hæstarétti Canada. Skuldar-fundur í kvöld (fimtu- dag) “Ef þið hafið peninga til að brenna,” þá þurfið þið ekki Swan Weatherstrips. Séra Jóhann Friðriksson messar næsta sunnudag á Langruth, kl. 2 e. h. Sunnudaginn 15. okt. messar séra H. Sigmar í Vídalíns kirkju kl. n. I Fjalla kirkju kl 2. Ungmenna- fundur á Akra kl. 7.30. Notið Swan súgræmur. Mrs. Haraldur Olson fór suður til Chicago fyrir síðustu helgi og ráð- gerði að vera eitthvað i tíu daga að heiman. EXTRA!! Um stundarsakir Fatnaðir, Kjólar, Yfirhafnir hreinsaðir og pressaðir 55c Sótt 0g flutt heim Smá-aðgerðir ókeypis PHONE I Office & Plant 42 368 123 Osborne Gleymska. Eg var mintur á það eftir að eg sendi fréttirnar um íslendingadag- inn við Churchbridge, að mér hafði gleymst að minnast á erindi það, sem J. J. Sveinbjörnsson flutti við það tækifæri, sem var í alla staði vel úr garði gert; fult hlýleika og bjartsýni og góðri árnan til bygðar og bygðarmanna. Þrír mánuðir fullir voru liðnir frá því þetta gerð- ist, því gleymdist að geta um þetta. Þetta bið eg menn afsaka og virða til vorkunnar. Virðingarfylst, ó1. C. Dr. Tweed verður staddu'r á Gimli, laugardaginn þann 14. þessa mánaðar. [ORT R0UG[ ÍCLEANERSL Est. 23 Years Col. Paul Johnson frá Mountain, fyrrum þingmaður ríkisþings Norð- ur Dakota ríkis, leit inn á skrifstofu Lögbergs á þriðjudaginn var. Hef- ir hann verið sér til heilsubótar hér í borginni frá því um byrjun síðast- liðins september mánaðar, og er nokkru hressari. Col. Paul er nú senn 82 ára að aldri, og heldur vel öllum sínum sálarkröftum. Við kaupum og seljum allar teg- undir af saumavélum. Skrifið til 300 Notre Dame, Winnipeg. Ph. 22498. Á laugardagsmorguninn síðast- liðinn, klukkan 9, voru gefin saman í hjónaband þau Miss Anna Guðríð- ur Stephenson, dóttir Mr. og Mrs. F. Stephenson, 694 Victor Street, og Mr. Clarence McKay. Hjóna- vígsluna framkvæmdi í St. Mary’s Ca’thedral, Rev. Father Moore. Brúðhjónin lögðu samdægurs af stað í bíl suður til Minneapolis, Minn., og ýmsra annara borga í Bandaríkjunum. Framtíðarheimili þeira verður i Winnipeg. Dr. B. J. Brandson, lagði af stað suður til Chicago, 111., ásamt frú sinni síðastliðinn föstudag. Fór Dr. Brandson á læknaþing, sem haldast á þar í borginni. Læknis- hjónin gerðu ráð fyrir að verða að heiman eitthvað um hálfsmánaðar tíma. Séra Jóhann Bjarnason messar væntanlega á þessum stöðum í Gimli prestakalli næsta sunnudag, þ. 15. okt., og á þeim tíma dags er hér segir: I gamalmennaheimilinu Betel kl. 9.30 f. h. og í kirkju Gimli safn- aðar kl. 7 e. h. (ensk messa). Mælst er til að fólk f jölmenni. Mr. Th. Thordarson kaupmaður á Gimli, kom til borgarinnar á mánu- daginn var. Mr. Gunnlaugur Olson frá Res- ton, Man., var staddur í borginni fyrir síðustu helgi. Kvenfélag Fyrsta lúterska safn- aðar (eldri deildin) heldur fund í samkomusal kirkjunnar kl. 3 e. h. i dag, fimtudaginn þann 12. þ. m. Allar þær konur, er eitthvað hafa i fórum sínum af First Lutheran Ladies’ Aid Cook Books eru vinsam. legast beðnar að gera ítarlegar til- raunir til að selja þær, og skila and- virði þeirra, og senda það sem ekki selst' af bókunum til þeirra kvenna, er létu þær af hendi. Mr. I. E. Inge frá Foam Lake, Sask., dvelur í borginni ásamt Lilju dóttur sinni um þessar mundir. Komu þau að vestan í bíl með Mr. J. J. Bíldfell, er verið hafði þar vestra um hríð. TOMBOLA og DANS sem stúkan “Skuld” stendur fyrir MÁNUDAGINN 16. OKTÓBER I G. T. HÚSINU Á þessu hausti hefir forstöðunefndinni gengið með bezta móti að safna verðmætum dráttum, t. d. eplakassar, hveitisekkir stórir og smáir, 1000 pd. Drumheller kol, gefendur Capitol Coal Co.; hálft “cord” af við, gefandi Gunnl. Jóhannsson; Sessa, bróderuð, 5 dala virði, gefandi Mrs. Sæmundson, o. fl. Hið velþekta Gowler’s Orchestra spilar fyrir dansinum. Aðgangur og einn dráttur 25C. Byrjar kl. 7.30 e. h. Arðurinn gengur til líknarstarfsemi Þeir, sem að vildu fá myndamót af myndum þeim er voru brúkaðar í “Minningarriti soldátanna” er var gefið út af Jón Sigurðssonar félag- inu fyrir nokkrum árum, geta það með því að senda *i 5C fyrir burðar- gjald til Mrs. J. B. Skaptason, 378 Maryland St. fyrir 15. nóvember, eftir það verður ekki hægt að fá þau. Það borgar sig fyrir ykkur að finna Halldór Swan á vinnustofu sinni áður en þið setjið ytri glugg- ana á hús ykkar. Vatnshitarar settir ÓKEYPIS inn Hugsið yður? Vatnshitara innleiðsla (alt að $15.00 virði) ÓKEYPIS sett á heimili Hydro notenda. Alt, sem þér borgið er ioc mánaðarleiga, að víðbættum kostnaði fyrir orku. Plumbing, ef óskast, greiðist út af fyrir sig. Leitið fullra upplýsinga hjá rafáhalda kaupmanni yðar, eða hjá WuinípepHijdro, Símið 848 132 eftir upplýsingum 55-59 PRINCESSSI WEVEL CAFE, 692 Sargent Ave., til leigu'frá 1. nóvember næst- komandi. Þetta er lang hentugasti matsölustaðurinn fyrir íslenzk við- skifti og hefir verið starfræktur af íslendingum í háa herrans tíð. Á- höld og útbúnaður til sölu eða leigu við sanngjörnu verði. Upplýsingar hjá Árna Eggertsyni 1101 McArthur Bldg., Winnipeg. Sími 95 952. Söngflokkurinn Norwegin Glee Club í Minneapolis heldur samsöng þar í borginni þann 25. þessa mán- aðar. Hr. Guðmundur Kristjánson tenórsöngvari syngur við það tæki- færi nokkur lög á ensku, norsku og íslenzku. Mrs. B. L. Currie frá San Diego, Cal., hefir dvalið í borginni um hríð. Hún lagði af stað heimleiðis síðast- liðinn þriðjudag. Swan Weatherstrip fyrir hurðir og glugga Swan Manufacturing Co. 637 SARGENT Ave., Vinnustofa 579 ELLICE AVE. Phoné : 80 667 Nýtt iðnaðarfyrirtæki H.f. Máninn heitir ný sápuverk- smiðja, sem tekin er til starfa hér í bænum, og byrjuð er að senda vör- ur sínar á markaðinn. Það sem virðist ætla að einkenna þetta fyrir- tæki eru vandaðar vörur. “Kristall” var fyrsta framleiðslan. Engum, sem hefir séð og reynt “Kristall” blandast hugur um að hér er á ferð- inni vara, sem ekki hefir þekst hér áður. Sápan er réttnefnd “Kristall.” Hún er algerlega glær og laus við öll óhreinindi. Þær húsmæður, sem reynt hafa “Kristall,” og þær eru nú æðimargar, fullyrða að til þvotta sé nær óþarft aö hafa nokkuð ann- að þvottaefni. í sápunni eru engin efni til að “fylla hana upp” og eng- in úrgangsefni og því er hún stórum drýgri en sápa, sem þannig er gerð. “Kristall” er af mörgum nefnd sáp- an. Núna þessa daga er að koma á markaðinn nýtt gljávax (bón-. Til- raunir með þetta nýja gljávax hafa staðið yfir í yfir 4 mánuði. Hefir fagmaður verksmiðjunnar fengið til aðstoðar um 20 húsmæður, sem hafa reynt sýnishornin jafnótt og þau hafa verið gerð á allar tegundir af dúkum. Með hliðsjón af þeim tegundum af erlendu gljávaxi sem beztar hafa þótt, hefir verksmiðj- unni tekist að búa til vöru, sem tví- mælalaust tekur fram öllu, sem á boðstólum er af samskonar vöru. Mánagljávax er pkki selt dýrara en aðrar tegundir. Mbl. 16. sept. Bardagi við apa Fyrir skömmu fór Krag, forstjóri dýragarðsins í Nyköbing á Falstri inn í apabúr, og varð þá stór api ofsareiður og réðist á hann. Hófust nú svæsin áflog. Apinn tætti fötin af Krag, beit af honum fingur og fleiri bitsár fékk hann. Þegar Krag var að gefast upp komu eftirlits- menn inn í búrið honum til hjálpar, en hinir aparnir réðust á þá. Var það mildi að mennirnir skyldi allir komast út úr búrinu. Allir voru þeir meira og minna meiddir og sér- staklega var Krag illa útleikinn. Tundurdufl frá stríðsárunum Seint í ágústmánuði fann vélbát- ur frá Malmö tundurdufl á reki skamt frá Falsterborev.—Það var þýskt tundurdufl frá ófriðarárun- um. Höfðu verið á því 5 íkveikju- takkar, en þeir allir brotnir af, svo að tundurduflið var ekki svo ýkja hættulegt. Sjóliðsforingi var nú I sendur í flugvél frá Karlskrona til þess að sprengja duflið. Varð hann að sprengja það í tvennu lagi, fyrst ytra hylkið og síðan setti hann sprengiefni inn í hólfið þar á milli og tundurhylkisins. Þegar kveikt var i því flaug'tundurduflið í loft upp með ógurlegum hvelli, og mátti af því marka að tundurhleðsla þess var enn jafn kraftmikil og hún hafði verið upphaflega. Frá Islandi Heiðvindar heitir ný ljóðabók eft- ir Jakob Thorarensen skáld, og kem- ur bókin á markaðinn í þessari viku. í henni verða um 50 kvæði og hafa langflest þeirra hvergi birst áður. Á seinasta Alþingi var samþykt á- skorun til stjórnarinnar um að rann- saka og safna skýrslum um at- vinnu sjómanna, verkamanna og iðn- aðarmanna í kaupstöðum og kaup- túnum. Samkvæmt þessu hefir at- vinnumálaráðherra nú skipað þriggja manna nefnd til þess að vinna þetta verk og eru í henni Helgi H. Eiríksson skólastjóri, Sigurður Ólason cand. jur. og Sigurjón Á. Ól- afsson afgrm. Haraldur Böðvarsson, útgerðar- maður, hefir selt nokkurn hluta af eign sinni og útgerð í Sandgerði, þeim Ólafi Jónssyni frá Akranesi, sem hefir verið skrifstofumaður hjá Haraldi að undanförnu, og Sveini Jónssyni, sem um nokkur ár hefir verið skrifstofumaður hjá H.f. Sandgerði (Lofti Loftssyni). Haraldur verður meðeigandi fram- vegis. I sumar hefir hann bygt ný- tísku vélahús til frystingar í Sand- gerði, einnig breikkað bryggjuna þar og lengt hana um 40 metra. Nú er verið að reisa ný fiskhús til við- bótar þeim, sem fyrir eru. Dansk-íslenzka nefndin hefir nú slitið fundum. Hún tilkynnir: Rætt hefir verið um að fá aflaskýrslur frá Færeyjum, um toll í Danmörku á íslenzkri kryddsíld um hver ráð sé til þess að auka verslunarviðskifti Dana og íslendinga, um íslenzk matsvottorð og loks um það, hvort ekki muni hægt, fremur en hingað til hefir verið, að láta safn Árna Magnússonar vera miðstöð fyrir fræðslu um forn-íslenzkar bókment- ir. (Sendiherrafrétt). Skýrsla um gagnfræðaskólann í ísafirði hefir Morgunblaðið verið send. Skólinn hefir starfað i tvo vetur og nær skýrslan yfir það tíma- bil. Fyrri veturinn voru nemendur 67, þar af 58 úr kauptúninu. Seinni veturinn voru nemendur 64, þar af 59 úr kauptúninu. Skýrslan er í SÖNGSAMKOMA Á þriðjudagskvöldið þann 17. þ. m., heldur Frú Sigríður Olson söngsamkomu í lútersku kirkjunni í Riverton, með aðstoð Ungfrú Snjólaugar Sigurðson klukkan 9. Arður af samkomunni gengur til lúterska safnaðarins þar í bæ. Er hér um sjaldgæft tækifæri að ræða til þess að njóta á- nægjulegrar og uppbyggilegrar kveldstundar. Látið hvert sæti í kirkjunni verða skipað. Variety Shoppe tekur til starfa þann 16. þ. m., að 630 Notre Dame Þar fást meðal annars úrvals kvensokkar frá 25C til $1.50; karlmanna og barnasokkar úr ágætasta efni. Nærfatnaður kvenna bæði úr silki og ull. Fullkomnar birgðir af Smallwares LOUISE BERGMAN, eigandi (Aður hjá Steen and Co.) marga staði eftirtektarverð, því að hún sýnir að skóli þessi er rekinn með öðru sniði en tíðkast hefir og áhersla lögð á, að nemendur fái sem hagkvæmasta mentun. Þar var t. d. handavinna og teikning látnar haldast í hendur, nemöndum kend bókfærsla, hjálp í viðlögum heim- ilishjúkrun, bókband, verkleg eðlis- fræði, netabæting, mörg nýbreytni hefir og verið tekin upp. T. d. voru sýningar fyrir skólanemendur s. 1. vetur, fyrst sýning á húsateikning- um, ljósmyndum af húsum og hús- líkönum í Funkis-stíl, önnur sýning á uppdráttum, kostnaðaráætlunum og líkönum af bæjarhverfi Sveín- Albert Stephensen A.T.C.M.—L.A.B. (Pract.) Piano-kennari Nemandi Eva Clare Heimili—417 FERRY RD. Simi 62 337 CARL THORLAKSON úrsmiður Peningar fyrir gamla gull- og silfurmuni, sendir með pósti um hæl. 699 Sargent Ave., Winnipeg Heimaslmi 24 141 björns Jónssonar, húsameistara á Akureyri. Og þriðja sýningin var á rafmagnstækjum og rafmagnsvél- um, og tækin og starf þeirra skýrt fyrir nemöndum. — Skólastjóri er Lúðvig Guðmundsson. Mbl. 16. sept. Steini Vigfússon STE. 14 ADLOWAY COURT Annast um alt, er að aðgerðum á Radios lttur. Airials komið upp fyrir $2.50. Vandað vérk. Sann- gjant verð. Sími 39 526. Pianokensla Mrs. Ragnar Glslason (áður Elma Árnason, er nú byrjuð á piano- kenslu að heimili slnu, 753 Mc- Gee Street hér I borg—og æskir tslenzkra viðskifta. Sími 22 780 Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast gxelðlega um alt, sem að /• flutningum lýtur, smáum eða atór- | um. Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 762 VICTOR STREET Slml: 24 500 Distinguished Gitizens Judges, Former Mayors, Noted Educationists, Editors, Leading La'icyers, Doctors, and many Prominent Men of Affairs—send their Sons and Daughters to the DOMINION BUSINESS GOLLEGE When men and women of keen discernment and sound judgement, after full and painsfaking enquiry and investigation, select the Dominion Business College as the school in which their own sons and daughters are to receive their training for a business career, it can be taken for granted that they considered the many ad- vantages offered by the Dominion were too important to be over- looked. The DOMINION BUSINESS COLI.EGE today offers you the best business courses money can buy, and that at a cost that brings it easily within your reach. An ordinary business course no longer fills.one’s requirements. It is the extra measure of skill and knowledge conferred by a Do- minion Training that singles one out for promotion in any modern business office. It has always been a good investment to secure a Dominion Train- ing—but today, more than ever, it is important that you secure the best obtainable in order to compete worthily in the years to come. ' Our Schools are Located 1. ON THE MADTj. 2. ST. JAMES—Corncr Oollegc and Portage. 3. ST. JOHNS—1308 Maln St. 4. EDMWOOD—Corner Kclvin and Mclntosh. JOIN NOW Day and Evening Glasses You May Enroll at Any One of Our Four Schools With Perfect Confidence.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.