Lögberg - 28.12.1933, Side 8

Lögberg - 28.12.1933, Side 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. DESEMBER, 1933. Ur bœnum og grendinni G. T. spil og dans á hverjum þriÖju- og föstudegi í I.O.G.T. hús- inu, Sargent Ave. Byrjar stundvís- lega kl. 8.30 aÖ kvöldinu, $25.00 og $23.00 í verðlaunum. Gowler’s Or- chestra. Þann 18. október s. 1. gaf séra Sigurður Ólafsson saman í hjóna- band, þau Einar B. Einarsson og Ingibjörgu Júlíönu Sigurdur. Brúð- guminn er sonur Bárðar Einarsson- ar og látinnar eiginkonu hans Guð- finnu Gísladóttur. Er faðir hans nú búsettur í West-Selkirk. Brúð- urin er dóttir Mr. og Mrs. Thor- steinn Sigurdur; búa þau i Höfn, i grend við Camp Morton, P.O. Gift- ingin fór fram í Árborg, Man. Fregnin endurprentuð samkvæmt beiðni, sökum misagnar, er átti sér stað í handriti. Séra Jóhann Friðriksson messar i þessum söfnuðum: í Lúter söfnuði sunnudaginn þ. 31. des. kl. 2 e. h. og í Lundar söfnuði um kvöldið kl. 7.30 (á ensku). Á nýársckig í Lundar söfnuði kl. 2ie. h. (á íslenzku). Skuldar-fundur dag) kvöld (fimtu- Gjafir iil Betel Jólagjöf til Betel í minningu um Elizabet Johnson heið- ursmeðlim félags okkar, sem er nýlátin að White Rocks, B.C., Lutheran Missionary Society, Wynyard, Sask.. .$10.00 N. Vigfússon, Tantallon, Sask. 5.00 Mr. Thor Guðmundsson, El- fros, Sask., úr S. Maxon sjóði til jólaglaðningar fólk- inu á Betel ............. 50.00 Mrs. J. Gillis, 1302 Wellington Cres..................... 10.00 Innilega þakkað, J. JóHannesson, féh. 675 McDermot, Wpg. SAMKVÆMI Goodtemplara stúkurnar Skuld og Hekla hafa ákveðið að halda upp á afmæli sín í sameiningu á fimtu- dagskv. milli jóla og nýárs. Er bú- ist við fjölmenni, því bæði treystir forstöðunefndin því að allir með- limir Fleklu og Skuldar komi, og svo hefir Stórstúkunni verið boðið og ennfremur unglingadeildinni og G. T. stúkunni i Selkirk. Óskað eftir að allir verði komnir kl. 8. Verða fram bornar góðar veitingar og skemtiskrá með hljóðfæraslætti, söng, kvæðum og ræðum, skal hér minst nokkurra, sem munu hjálpa til að gera þetta samkvæmi eitt hið ánægjulegasta: Dr. B. J. Brandson, Dr. B. B. Jónsson, séra R. Marteins- son og Dr. S. J. Jóhannesson o. fl. Ritari nefndarinnar. Dr. Tweed verður staddur í Ár- borg á íimtudaginn þann 4. janúar næstkomandi. ------- Karlakór íslendinga í Winnipeg er að undirbúa sína árlegu kvöldskemt- un, sem haldin verður í einum prýði- legasta danssal Winnipegborgar, Roseland Garden, á þriðjudags- kvöldið þann 23. janúar næstkom- andi. Má búast þar við margbreyttri og ánægjulegri skemtun. um ganga í gildi lög á Þýzkalandi, sem banna skemdir á hinum “ar- iska” kynstofni, eins 0g þær sem yfir dýrum merkurinnar, horfandi fram til aukinnar þekkingar og valda yfir öflum Jarðar. Leið hans ligg- hér er um að ræða. En lögunum | ur Upp ^ sjjg lítillætisins, þar sem mun eiga að fara að framfylgja strax, og verður það fólk, sem svona hagar sér, sett í fangaher- búðir, og þá einnig sá aðilinn, sem er “ariskur.” Eru tilkynning- ar um þetta birtar til viðvörunar Þróun Burn Coal or Coke For SatisfaElory Heaiing DOMINION (Lignite)— Lump Cobble S6.25 per ton 6.25 ” ” MURRAY (Drumheller)— Sto. Lump $10.50 per ton Stove 10.25 ” ” FOOTHILLS— Lump Stove $12.75 per ton 12.25 ” ” MICHEL KOPPERS COKE— Stove $13.50 per ton 13.50 ” ” Nut McCurdy Supply Company Limited 49 NOTRE DAME E. Phones: 94 309—94 300 Stúdentafélag »Jóns Bjarnasonar skóla heldur fund í skólanum á föstudagskvöldið þann 5. janúar næstkomandi til þess að ræða um fyrirhugaða starfsemi félagsins á komanda ári. Mjög áríðandi að meðlimir fjölmenni. Harald Stephenson, -------- forseti. Séra Jóhann Bjarnason býst við að messa á þessum stöðum í Gimli prestakalli næsta sunnudag, þ. 31. des., og á þeim tíma dags er hér segir: í gamalmennaheimilinu Betel kl. 9.30 f. h., og í kirkju Gimlisafn- aðar kl. 7 að kvöldi. Nýársdags messur eru fyrirhugaðar þannig, að messað verður á venjulegum tíma í Betel, en í kirkju Gimlisafnaðar kl. 3 e. h.—Fólk er beðið að athuga þetta og að f jölmenna við messurn- ar. Þann 20. þessa mánaðar, voru gefin saman í hjónaband á heimili Mr. og Mrs. A. S. Bardal, 62 Haw- thorne Avenue, East Kildonan, þau Mr. Sigmundur John Olson og Miss Antoinette Vantoever, frá Antonio Mines. Brúðguminn er bróðir Mrs. A. S. Bardal. Dr. Björn B. Jónsson framkvæmdi hjónavígsluna. Heimili ungu hjónanna verður að Central Manitoba Mines. Að aflokinni hjónavígslunni fór fram hið rausnarlegasta samsæti á hinu veglega heimili þeirra Bardals hjóna. óþjóðleg Ástamál í borg nokkurri í Þýzkalandi var það opinberlega tilkynt hérna um dalginn, að brúna lögreglan hefði þá alveg nýlega handsamað kærustuhjú nokkur í alveg óleyfi- legu ástarbralli. Höfðu þessar persónur eitthvað verið að draga sig saman, en þeir meinbugir voru á, að maðurinn var af Gyðinga ættum en stúlkan “arisk.” Bráð- Akjósanlegt eldsneyti í kvaða veðri sem er MONOGRAM COAL Lump or Cobble . $5.50 Stove ...... $4.75 Ekkert aukreytis fyrir kol þó þau sé í pokum WOOD’S COAL COMPANY, LTD. 590 Pembina Highway 45 262 - PHONE - 49 192 West End Order Office: W. Morris, 679 Sargent Avenue PHONE 29 277 (Framh. frá bls. 5) forsendur, heldur dæmdu kenning' una villu, af þvi að hún fór í bág við gamlar skoðanir. Þau féllu um sjálf sig; og til þess hjálpaði einnig sá upplýsti skilningur, sem biblíu- rannsóknir hafa veitt á uppruna og gildi ritninganna. Þyngra vega þau andmæli, sem bygð eru á aukinni rannsókn og studd eru af nýrri þekk- ingu í sálarfræði og eðlisfræði. Reynslan hefir sýnt það síðan um miðja 19. öld, að efnishyggjan sá skamt, og henni skjátlaðist í dóm- um sínum, þvi að hún var einsýn Og hugmynd Darwins og nánustu lærisveina hans um breytiþróun hefir að suinu leyti sýnt sig vera í ósamræmi við veruleikann. Þróun- ;n er ekki svo reglubundin. Vél- 'rengi þekkist ekki í lífinu á sama hatt og með hinu dauða efni. Menn ’iafa orðið varir óskýranlegra breyt ;nga, byrjana til nýrra tegunda, án þess að nokkur milliliður finnist Stökkbreytingar hafa menn kallað þær. Franski heimspekingurinn Bergson hefir ritað um þessa ný- sköpnu í framþróuninni, er hann nefnir “hina skapandi þróun.” Lifs- hrynjandin (élem vital) lýtur ekki einföldum lögum, er reiknað verði eftir með stærðfræðilegri vissu heldur á Iífið óendanlegan marg- breytilegleika, svo að það þarf aldrei að endurtaka sjálft sig. Þróunin er jafn-óhrekjanlegt fyrirbrigði og Darwin og lærisveinar hans héldu fram, eingöngu miklu fjölbrevttari, dásamlegri og víðtækari en þeir gátu 'rreint. Þannig hafa síðustu jarð- sögurannsóknir leitt í ljós, eða a. m k. gert mjög sennilegt, að maðurinn “igi iniklu lengri þróunarsögu að baki sem slíkur, en þeir gerðu ráð fvrir. Leifar manna hafa fundist í svo gömlum jarðlögum, að þær sýna að maðurinn hefir verið til á Jörð- inni miklu fyrr en áður var haldið. I la'fa menn því dregið þá ályktun, að mannkynið sé ekki afkomendur þeirra dýraflokka neinna, sem nú þekkjast, heldur séu bæði þeir og apar hliðstæðar greinar, sprottnar af sameiginlegri rót. Og einnig hallast nú margir að því, að í stað þess sem talið var, að alt lif væri sprottið fyr- ir náttúruval af einni frum-tegund, þá geti verið um f jölbreyttari upp- runa að ræða eftir hliðstæðum leið- um. En alt verður þetta til að gera rtarkenninguna fjölbreyttari og fegri, og lífsskoðunina víðari og frjálsari. Og þar sem Darwin taldi höfuð-vald breytingar og náttúru- vals vera baráttuna um lífsnauð- synjar, hafa menn komið auga á það, að fleiri atriði eru ráðandi, og gætir þeirra því meir, sem ofar dregur í róunarstiganunv; og þegar til mann- anna tekur, muni þeir reynast hæf- 'stir til æðstrar þróunar, sem geta fórnað efnisgæðunum fyrir andleg verðmæti, eða fórnað eigin hags- munum sinum, til þess að geta veitt öðrum þaðan af meira. Er þá alveg snúið við reglunni um náttúruval fyrir baráttu um lífsþarfirnar. En þessi nýja þekking byggist á því, að menn hafa lyfst yfir efnishyggju til skilnings andlegra verðmæta, og orð- ið að viðurkenna styrkleika annarra hvata en hinna líkamlegu sem ráð- andi athöfnum lífsveranna, og það jafnvel meðal “skynlausra” skepna. Þannig lyftist maðurinn upp frá dýrslegri tilvist og frumstæðu lifi villimannsins, er lifir fyrir líðandi stund og lætur stjórnast af þeim hvötum, sem honum eru sameigin- legar dýrunum, svo sem næringar- börf og kynþörf. Leið hans liggur yfir stig hinnar raunverulegu efnis hyggju, sem er óháð fræðilegri efn- ishyggju, þar sem Iærist að þekkja gæði og öfl jarðefnisins og nota þau svo til þæginda; og stendur hann þá nppréttfir í mikillátri tign, drotnandi neyð, hann finnur smæð sína frammi fyr- ir mikilleik þeirrar tilveru, sem hann er að byrja að kynnast, og krýpur fram til að taka á sig byrðar ann- ara og sársauka fyrir sannleikann, af því að þá finnur hann sig sann- astan í lifi sínu og næstan fullkomn. unar-takmarki gervalls lífeðlis, sem af Alföður er selt þjáning og bar- áttu sem þrotaskóla; baráttu um mat og maka, auð og völd á lægri svið- um; þjáningu, þjónustu og sjálfs- fórn og uppgjöf hinna fyrri, lægri verðmæta á æðri sviðum. Hér mætist hinn gamli og nýi sannleikur. Darwin sá, að í dýra- ríkinu átti baráttan um lífsbjörgina mikinn þátt í vali náttúrunnar til framþróunar kynstofninum. Vér, sem viljum líta til andlega lífsins með manninum, finnum baráttuna enn mikilsverðan þátt til þroska honum. Það er eingöngu skift um svið og viðfangsefni. Meðan eg hefi verið að hugsa þetta, hefir þráfaldlega sótt á mig hugsun um aðra mynd Einars Jóns- sonar en þá, sem eg gat í upphafi máls míns. Hún heitir Deiglan. Sýnir hún þró, í lögun sem kross, og upp af henni rís fögur mannvera, fórnandi höndum mót himni. Eg hefi lesið svo úr þeirri mynd, að úr deiglu þjáninganna, sem krossinn táknar, rísi maðurinn hreinn og skír til fegra og þróttmeira lífs. En krossinn er jafnframt tákn kristin- dómsins. Og sé rétt að gáð, þá dylst ekki, að þjáningin er sem djúpur tónn í boðskap Krists, er ómar aftur og aftur glögglega í gegn. Sjálfur var Jesús þjáningamaður flestum fremur. Og sá hefir hræðilega mis- skilið boðskap Jesú, sem ekki kann að meta gildi þjáningarinnar. Kross- inn er ekki ófyrirsynju tákn Krist- indómsins. “Vilji einhver fylgja mér, þá afneiti hann sjálfum sér, og taki upp kross sinn og fylgi mér.’ (Mk. 8. 24). “Þér vitið að þeir, sem ríkja yfir þjóðunum, drotna yfir þeim, og höfðingjarnir láta þá kenna á valdi sínu ; en eigi sé því svo farið yðar á meðal, en sérhver sá, er vill verða mikill yðar á meðal, hann skal vera þjónn yðar; og sérhver sá, er vill yðar á meðal vera fremstur, hann skal vera þræll yðar; eins og Mannssonurinn er ekki kominn til þess að láta þjóna sér, heldur til þess að þjóna og til þess að leggja lif sitt í sölurnar sem lausnargjald fyrir marga” (Mk. 20. 25—28). Þannig kendi Jesús leiðina til framþróunar. Þannig sýnir mynd- skáldið sem hámark þróunarinnar manninn, sem krýpur fram á kross- markið og treystir vegi þjáninganna til þess að leiða sig til fullkomnunar síns eigin eðlis—guðsbarn. Vér skulum vera óhrædd að treysta leiðsögn spekinga og sjá- anda, þegar hún samhljómar svo vel við hina instu rödd samvizku vorr- ar og æðstu þekkingar mannsandans, sem þessi bending gerir. Stilum oss samræmi við hinn komandi tíma.! Þróunin heldur áíram; það er vor eigin sök, hvort vér fylgjumst með eða merjumst undir í framrás henn- ar. Vér erum sjálf ábyrg fyrir sjálfum oss. Og þá er oss bezt, að hagnýta oss þá leiðsögn, sem vér eigum kost, til að lifa því lífi, er leiðir til sannrar framþróunar og gerir oss hæf til að taka komandi timum. Minnumst þá þessa: hið bezta meðal, sem Skaparinn hefir gefið oss til að þjálfa oss og þroska, er barátta sú og' þjáriing, sem mætir oss i daglega lífinu. Látum hana hvorki buga oss né tökum henni of léttilega. Finnum mikilvægi hvers augnabliks. Finnum sárt til allra ?eirra vandamála, sem lífið leggur fyrir oss, og berjumst óþreytandi við að leysa þau. Þá vöxum við af örðugleikunúm. Og ef lífið leikur oSs um of í lyndi, svo að oss finst ?að leikur einn, er enga þurfi fyrir- hyggju, þá sköpum oss verkefni, leggjum á oss erfiði öðrum til hjálp- finnum til hinnar sáru neyðar, sem þröngvar kosti f jölmargra með- ystkina vorra og ógnar með að buga ?au. Gerum neyð þeirra að vorri sársauka þeirra -að vorum ^T. EATON C? LIMITED extends to the Icelandic Community of Winnipeg Best Wishes for a Happy and Prosperous New Year sársauka, og verðum meiri og sann- ari menn af yfirbugun þeirra vand- kvæða. Reynum að öðlast brot af allsherjarsamkend Alföður, svo að vér finnum til með allri skepnu, og reynum að lyfta öllu því hærra, sem vér finnum lágt eða lítilmótlegt. Þá erum vér örugg á framþróunarbraut vorri! —Jörð. Souris Kol Deep Seam Lump and Cobble S6.25 Upper Seam Lump and Cobble $5.50 Af þessum kolum eru margar tegundir. Við seljum þá beztu. Halliday Bros. Símar 25 337—25 338 JOHN ÓLAFSON umboðsm. Heimili; 250 Garfield St. Simi 31 783 Funeral Designs and Sprays 8ARGENT FLORISTS Nellie McSkimmings Búðin opin að kveldi og á sunnudaga. Sími 35 676 678 SARGENT AVE., við Victor St. Auðvit’ eru beztar og ódýrastar jólagjafir hjá CARL THORLAKSON úrsmiður 699 Sargent Ave., Winnipeg Heimaslmi 24 141 Viking Billiards OG HÁRSKURÐARSTOFA 696 SARGENT AVE. Knattstofa, tðbak, vindlar og vindlingar. Staðurinn, þar sem Islendingar skemta sér. HEMSTITCHING leyst af hendi flðtt og vel. Pant- anir utan af landi afgreiddar með mjög litlum fyrirvara. 5c | yardið Helga Goodman 809 ST. PAUL AVB., Winnipeg (áður við Rose Hemstitching) Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, smium eða atðr- I um. Hvergi sanngjarnara verð. Heimill: 762 VICTOR STREBT i Stml: 24 500 Distinguished Citizens Judges, Former Mayors, Noted Educationists, Editors, Leading Laivyers, Doctors, and many Prominent Men of Affairs—send their 8ons and Daughters to the D0MINI0N BUSINESS COLLEGE When men and women of keen discernment and sound judgement, after full and painstaking enquiry and investigation, select the Dominion Business College as the school in which their own sons and daughters are to receive their training for a business career, it can be taken for granted that they considered the many ad- vantages offered by the Dominion were too important to be over- looked. The D0MINI0N BUSINHSS COLI.EGE today offers you the best business courses money can buy, and that at a cost that bríngs it easily within your reach. An orainary business course no longer fills one’s requirements. It is the extra measure of skill and knowledge conferred by a Do- minion Training that singles one out for promotion in any modern business office. It has always been a good investment to secure a Dominion Train- ing—but today, more than ever, it is important that you secure the best obtainable in order to compete worthily in the years to come. Onr Schools are Located 1. ON THE MADD. 2. ST. JAMES—Coraer College and Portage. 3. ST. JOIINS—1308 Main St. 4. ELMWOOD—Coraer Keivin and Mclntosh. JOIN NOW Day and Evening Classcs You May Enrell at Any One of Our Four Schools With Perfect Conftdence.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.