Lögberg - 18.01.1934, Qupperneq 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. JANÚAR, 1934
Minning Jóns prófasts
Steingrímssonar
ÞaÖ er erfitt eÖa nær ófleift fyrir
okkur nú aÖ gera okkur ákveðna
grein fyrir þeim skelfilegu atburð-
um, sem þá voru að gerast og þeim
áhrifum, sem þeir höfðu á hugi
Á þessu ári 8. júni s.l. voru liðin
150 ár frá því, er Skaftáreldarnir j fólksins.
alkunnu brutust út, en þeir eru, eins j -pjj þess ag atburÖirnir verði ljós-
og kunnugt er, ein þau mestu elds- ; arþ vq eg setja hér fram meÖ eigin
umbrot, sem sögur fara af, ekki ein-
ungis á voru landi, heldur líka um
víða veröld. Það er kunnara en frá
þurfi að segja, hve miklar hörmung-
ar þessi eldsumbrot leiddu yfir sveit-
orðum séra Jóns nokkuÖ af því,
sem hann skrifar um þennan merki-
lega sunnudag:
“Þann 20. júlí, sem var 5. sunnu-
dagur e. Trin., var sama þykkviðri
irnar áeldasvæðinu og landið í heild skruggum og eldingum, skruðn-
s'nn’- j ingi og undirgangi, en af því veður
Á hörmungatimum Skaftáreld- var Spaht fór eg og allir, sem hér
anna var séra Jón Steingrimsson | voru þ£ ^ SíÖunni, innkndir og að-
prófastur á Prestsbakka á Síðu. | homnjr) sem því gátu viðkomið, til
Hann var fæddur í Blönduhlið í hirkjunnar með þeim ugga og sorg-
Skagafiröi 10. sept. 1728, en lézt á hitnum þanka, aÖ það kynni að verða
Prestsbakka 11. ágúst 1791. A ár- j j s;hasta sinn, að í henni yrði em-
unurn 1760—78 var hann prestur á | hættað af þeim ógnum, sem þá fóru
Felli í Mýrdal, en frá 1778—91 á i j hönd, og nálguðust, er litu svo út,
Prestsbakka og prófastur i Vestur- ag [lana muncli eyðileggja sem hinar
Skaftafellssýslu frá 1773 til dauða- tvær.. Nær vér þangað komum, var
dags. I svo þykk hitasvæla og þoka, sem
Kunnastur er séra Jón af æfisögu lagði af eldinum ofan árfarveginn,
sinni, er hann hefir sjálfur ritað, og að kirkjan sást naumlega, eða svo
riti sínu um Skaftáreldana, sem Sem í grillingu úr klausturdyrunum,
hvorutveggja eru stórmerk rit. Bæði j skruggur með eldingum svo miklar
þessi rit hafa nú verið gefin út. | kippum saman, að leiftraði inn í
Engum blandast hugur um það, j kirkjuna og sem dvergmál tæki i
sem þessi rit les, hve mikið og óeig- klukkunum, en jarðarhræringin ið-
ingjarnt starf séra Jón vann á eld- | ugleg.” Þannig lýsir séra Jón eld-
svæðinu, meðan eldurinn geisaði og j ganginum, þegar hann fór til kirkj-
síðar, bæði sem prestur, læknir og unnar þennan dag. Hugarástandi
leiðtogi fólksins í hinum margvís- hans sjálfs og fólksins, meðan á
legu hörmungum, sem yfir dundu á guðsþjónustunni stóð, lýsir hann á
þessum erfiðu tímum, enda hefir þessa leið:
minning hans jafnan verið í heiðri
höfð, ekki sízt i Skaftafellssýslum,
“Sú stóra neyö, sem nú var á ferð
og yfirhangandi, kendi mér nú og
til þess að minnast Skaftáreldanna
og séra Jóns. Var þessi «unnudag-
ur valinn með það fyrir augum, að
þá væri, sem næst, liðin 150 ár frá
því, er séra Jón hélt “eldmessuna”
frægu í kirkjunni í Kirkjubæjar-
klaustri, meðan eldurinn stóð sem
hæst (20. júlí 1783).
Minningarathöfnin hófst með
minningarguðsþjónustu í kirkjunni
á Prestsbakka, en þangað var kirkj-
an flutt frá Kirkjubæjarklaustri
1859.
Minningarræðu flutti sóknarprest-
urinn .séra Óskar J. Þorláksson og
mælti hann meðal annars á þessa
leið:
“Það er jafnan einkenni mikil-
menna, að þeir vaxa sjálfir með
þeim viðfangsefnum, sem þeir tak-
ast á hendur, og þeim erfiðleikum,
sem mæta þeim.
Séra Jón Steingrímsson var einn
slíkra manna.
Ógnir Skaftáreldanna sköpuðu
eldprestinn ógleymanlega. Fyrst og
fremst var séra Jón Steingrímsson,
presturinn, Drottins þjónn, hin
mikla trúarhetja, sem vildi vinna alt
sitt lífsstarf Guði til dýrðar. Á
svo að segja hverri einustu blaðsíðu
f æfisögu hans kemur þetta greini-
lega fram. Hann gleymdi aldrei að
biðja Guð að vera með sér í hverju
vandasömu starfi, þakka honum ög
gefa honum dýrðina fyrir hvert
verk, sem honum tókst að leysa af
þar sem hann starfaði mest og best. > öðrum að biðja Guð með réttilegri
Á þeim rrterkilegu tímamótum, sem ; andakt, að hann af sinni náð vildi
urðu á þessu ári, þótti því sjálfsagt j ei í hasti eyðileggja oss og þetta sitt
að minnast þessara atburða og þá j hús. Þá var og svo hans almættis-
ekki sízt séra Jóns, sem bezt hafði j kraftur mikill í vorum breyskleika.
dugað á hinum miklu neyöartímum. | Eg og allir þeir, sem þar voru, vor-
Sunnudaginn 23. júlí s.l. var því ■ um þar aldeilis óskelfdir inni; eng-
haldinn minningarathöfn á Síðunni inn gaf af sér nokkurt merki til að
fara út úr henni eða flýja þaðan,
meðan guðsþjónustugjörð yfir stóð,
sem eg hafði þó jafnlengri, en vant
var; nú fanst ei stundin og löng að
tala við Guð. Hver einn var án
ótta biðjandi hann um náð og biðj
andi hann þess, er hann vildi láta
yfir koma. Eg kann ei annað að
segja, en hver væri reiðubúinn þar
að láta lífið, ef honum hefði svo
þóknast, og ei fara burt þaðan, þó
að hefði þrengt, því hvergi sást nú
fyrir, hvar óhult var nú orðið að
vera. Eg hætti að tala hér frekar
um, svo ei kunni að segjast með
sanni, eg vildi hér með leita mér eða
öðrum lofdýrðar af mönnum. Nei,
ekki oss heldur þínu nafni, Drottinn,
gefum vér dýrðina.”
Því sem gerðist meðan guðsþjón-
ustan stóð yfir, lýsir hann ennfrem-
ur á þessa leið:
“Eftir embættið, þá farið var að
skoða, hvað eldinum hafði áfram
miðað, þá var það ei um þverfótar,
frá því hann var kominn fyrir það,
heldur hafði um þann tíma og í því
sama takmarki hlaðist saman og
hrúgast hvað ofan á annað. Þar í
afhallandi farveg hér um 70 faðma
á breidd, en 20 faðma á dýpt, sem
sjáanlegt verður til heimsenda, ef
þar verður ei á önnur umbreyting.”
Frásagan um þessa merkilegu
guðsþjónustu mun vera alveg ein-
stök í sinni röð. Eg hygg, að á voru
landi hafi sjaldan eða aldrei verið
hendi. Hann sá guðdómlega hand- haldið áhrifameiri guðsþjónusta.
leiðslu í hinum mestu hörmungum og Öll skilyrði voru fyrir hendi, sem
guðlega bendingu í hverju litlu at- gátu gert hana áhrifamikla. Fólkið,
viki, sem fyrir hann kom. 'sem kemur til guðsþjónustunnar býst
Það blandast engum hugur um
það, sem kynnir sér æfisögu séra
Jóns Steingrímssonar að það var
óbilandi guðstraust hans, sem gerði
hann að þeirri hetju og áhrifamanni
sem hann varð, til blessunar fyrir
þetta bygðarlag.
Að guðstraust séra Jóns hafi ver-
ið óbilandi, sjáum vér af ýmsum at-
vikum úr lífi hans, meðan eldurinn
geisaði. Hvergi sézt það þó betur
en þegar hættan var mest og yfir-
vofandi. Allir, sem kannast við
nafn séra Jóns, hafa heyrt hans get-
ið í sambandi við “eldmessuna”
frægu, sem hann hélt ísóknarkirkju
sinni á Kirkjubæjarklaustri 20. júlí
fyrir 150 árum (1783), þegar eld-
gangurinn var mestur, og alt virtist
við, að þetta verði síðasta guðsþjón-
ustan, sem haldin verði á þessum
stað. Það getur búizt við því á
hverri stundu, að eldflóðið steypist
yfir. Það kemur til guðsþjónust-
unnar knúð að leita hjálpar æðri
máttarvalda í hinum ógurlegu eld-
raunum. Það kemur með sundur-
kramið hjarta fram fyrir Guð í bæn.
Það finnur huggun og styrk í orð-
um hinnar miklu trúarhetju, sem
sjálfur biður með því og talar til
þess í hrifningu andans gagntekinn
af áhrifum þessarar örlagastundar.
Hugur hans og fólksins stefnir að
sama marki, að ákalla Guð i neyð-
inni. Það er ómögulegt að gera sér
í hugarlund kraft og áhrif slíkrar
guðsþjónustu, sem þarna fór fram.
ætla að brenna upp af eldi og eim-jUm hana þýðir í sjálfu sér ekki að
yrju
rökræða; hún verður æfinlega hafin
upp yfir alla gagnrýni mannlegrar
skynsemi. Sá kraftur, sem verður
til á slíkum stundum, er eitt af hin-
um ósýnilegu öflum tilverunnar, ef
til vill þeim sterkustu, þótt við skilj-
um ekki til fulls, hvernig þau starfa.
Við þessa áhrifamiklu guðsþjón-
ustu i kirkjunni á Kirkjubæjar-
hlaustri verður æfinlega bundin
minning séra Jóns Steingrímssonar,
þar sem hann kemur fram, sem hin
glæsilegasta trúarhetja. Einlægni
hans og kraftur við það tækifæri
verður æfinlega talandi tákn.
Eg þekki ekkert dæmi, þar sem
trúin á mátt guðsþjónustunnar kem-
ur skýrar fram en í sambandi við
“eldmessu”' séra Tóns. Hann var
sannfærður um, að Guð hafi heyrt
bænir þeirra í kirkjunni þennan dag
og að kraftaverkið hafi gerst.
Hraunið fyrir ofan Systrastapa
verður því æfinlega talandi tákn um
kraft trúarinnar. í hvert sinn, sem
við sjáum þetta storknaða eldhraun,
minnir það okkur á þetta: að í kirkj-
unni á Kirkjubæjarklaustri var eitt
sinn biðjandi söfnuður, sem ákallaði
Guð í neyðinni, sem vildi leita hælis
hjá honum og fela honum alt sitt ráð
og fékk bænheyrslu á hinn dásam-
legasta líátt. “Eldmessan” í heild
sinni verður æfinlega eitt hið stór-
fenglegasta dæmi um kraft trúar-
innar.
Á þeim 150 árum, sem liðin eru
frá Skaftáreldum, hefir minning
séra Jóns Steingrímssonar sífelt lif
að hér i hugum manna. Hann hefir
staðið mönnum svo fyrir hugskots-
sjónum, sem hin hikla trúarhetja og
framúrskarandi leiðtogi. Þegar við
hér í dag minnumst hans, þá er það
vegna þeirrar þakklætistilfinningar,
sem við berum til hans, sem hetj-
unnar og brautryðjandans, sem ör-
uggastur var í hinum mestu mann-
raunum, sem dunið hafa yfir þessar
sveitir og ruddi braut til nýrrar við-
reisnar. Við minnumst hans líka,
egna þeirrar aðdáunar, sem við höf-
um á persónu hans, þeim krafti, sem
einkendi hann og því trúnaðar-
trausti, einurð og hreinlyndi, sem
voru aðaleinkennin í lyndiseinkunn
hans.
Það er ómetanleg blessun fyrir
þetta bygðarlag, að hafa fengið að
njóta starfskrafta þessa manns, sem
kynslóð eftir kynslóð getur litið upp
til og dáð, sem hið glæsilegasta mik-
ilmenni.”
í sambandi við minningarguðs-
þjónustuna flutti Matthías Þórðar-
son þjóðminjavörður erindi um eld-
inn, eftir útdrætti Jónasar Hall-
grímssonar úr eldriti séra Jóns. Enn-
fremur var flutt þar kvæði um séra
Jón Steingrímsson, sem Jakob skáld
Thorarensen hafði ort, og fer það
hér á eftir:
Skýr er enn fyrir skuggsjá lýðs
Skaftárelda gleypihrönn,
—ljóst hve örygð allra tíða
á til voðans stutta spönn.
Aldrei sté frá innum foldar
ógurlegra þrumu bál;
sjaldan voru af þjóðum þoldar
þrautir meiri á lífi og sál.
Alt var hérað eitri kafið
augabragðs á skammri stund,
heimslán manna í grjóti grafið,
grasið deytt og lokuð sund,
smátt varð þá úr auði og arði,
urin hjörð af banasygð;
einn og stakur hestur hjarði
hér í allri Síðu-bygð. —
Einatt glegst í ógnum finnast
yfirburðir foringjans.
Síðan, hún á manns að minnast,
metin skyldi forsjá hans.
Þar fór styrkur, ítur andi,
—orðin lóiftur, viljinn stál.
Aðrir hófu ei hér á landi
hóglátara þróttarmál.
Ætla má, að guðum góðum
geðjast hafi fagur-traust
hans, er móti heli og glóðum
hefja dirfðist vonarraust.
Verðug guldust verkalaunin
. viljaþori heilsteypts manns:
| Stöðvuð voru straumgeyst hraunin
| stuttan spöl frá kirkju hans.
! Klerks hinn dýri, innri auður
| undra mætti heila þjóð :
j Öllu firtur—einn og snauður
eldpresturinn keikur stóð
undir böli sinnar sveitar,
sárin batt og gekk í val;
jafnframt bænir hyrjar-heitar
hrista lét hinn æðsta sal.
Margs er þörf,—en fremstur fengur
friðsæl iðja göfugs manns,
hvar sem starfar dáðadrengur.
dregur þjóð um liðsemd hans.
Bjartra hvatra vígðum vigri
vóð hér einn mót báli og gný,
heitri þrá, uns hljóðum sigri
hérað þetta reis á ný.
Þegar athöfninrti í kirkjunni var
lokið, var farið að Kirkjubæjar-
klaustri og lagður blómsveigur á
leiði séra Jóns og Þórunnar Hannes-
dóttur, konu hans, en þau voru graf-
in í hinum forna kirkjugarði á
Kirkjubæjarklaustri, og er leiði
þeirra þar, eitt þeirra fáu leiða, sem
enn eru þekkjanleg. Þar fluttu
ræður Lárus Helgason klaustur-
bóndi, sem er einn hinna mörgu af-
komenda séra Jóns
Fjöldi fólks var viðstaddur þessa
| minningarathöfn, sem fór hið bezta
fram.
1 sambandi við þetta má geta þess,
að í ráði er, að reisa viðeigandi
minnisvarða á leiði séra Jóns og
konu hans, og vonandi kemst það í
framkvæmd, áður en langt um líð-
ur.
Ö. /. Þ.
—Kirkjublað.
15. des. 1933.
Bréf að vestan
! Kæri ritstjóri Lögbergs:
Með þessu bréfi sendi eg þér 3
dollara sem borgun fyrir blaðið
þetta ár og um leið langar mig til
að segja lesendum Lögbergs lítið
eitt frá þessu plássi, n.l. White
Rock, þar sem eg hefi aldrei séð á
það minst í íslenzku blaði fyrri.
White Rock er um 30 mílur suður
af Vancouver, eða rétt við landa-1
mæri British Columbia og Washing- 1
ton. Það munu vera um tvær míl-
ur frá White Rock til Blaine. Þetta
pláss er eitt með fjölsóttustu baö-
stöðum norðan við línuna. Það er
talið að hér muni oft vera frá 5000
til 8000 manns, sem búa bæði í sum-
arhúsum og tjöldum um sumarmán-
uðina; en annan tíma ársins munu
vera hér búsettir um 600 til 700.
White Rock er bygt á hæð, sem
liggur fram að sjónum, og er því út-
sýni einkar fallegt bæði út að sjón-
um og eins upp til f jallanna. Héðan
frá húsinu minu sá eg oft skip, sem
fara frá og koma til Vancouver, og
eins sést héðan fjöldi af smáum og
stórum bátum, sem sigla til Blaine.
Einnig blasa hér við f jöllin með sín-
ar mjallahvítu húfur, sem þau bera
alt árið, hversu grænt og heitt, sem
hjá okkur er hér á Ströndinni. Og
þó hér gangi hópar af lítt klæddum
blómarósum, dettur þeim ekki í hug
að lyfta hvítu húfunum.
White Rock hefir ekki bæjarrétt-
indi, en er bara þorp, og þykir okk-
ur ekkert að því„ því samkæmt
reynslu okkar, sem komum austan
af sléttunum, þá fyrst hækkuðu 1
skattarnir svo um munaði, þegar
komin var bæjarstjórn í hvern smá-
bæ. Við höfum hér pósthús og f jór-
ar verzlanir, og barnaskóla, sem um
150 börn ganga í. í bæ, sem er um
sex mílur héðan er háskóli, þar er
líka sveitarskrifstofan og banki.
Hvað atvinnuvegi snertir, er það
í stuttu máli að segja, að þeir eru
engir hér, eins og víðar brennur við
nú. Þá munuð þið vilja vita á
hverju fólkið lifir, og er þá í stuttu
máli sagt að fjöldinn af fólki hér
er annaðhvort gamalt fólk eða
fatlaðir hermenn, sem lifa á eftir-
launum; einnig hafa flestir, sem
heimili eiga, matjurtagarða og á-
vaxtatré, því hér er hægt að rækta
helst alt, sem að garðrækt lýtur, ef
vel er hirt. Einnig eru hér nokkrir
sem hafa smíðavinnu af og til, því
hér er einlægt að fjölga húsunum.
Það er álitiö að á síðasta ári hafi
verið bygð hér um 50 íveruhús, og
bætt við mörg önnur þar fyrir utan.
Byggingaviður er hér í lágu verði,
t. d. er allur óunninn viður (óhefl-
aður) á 8 dali 1000, og bezta tegund
af þakspón á 2 daii 1000, og er það
stórum lægra en var þegar eg var
austurfrá.
Skattar af lóðum hér eru að mun
lægri en það sem eg borgaði af minni
eign s. 1. ár, sem er 66x130 fet og
dálítið hús, sem viö búum í, $2.35.
Hér eru nú fjórar íslenzkar fjöl-
skyldur og líður þeim öllum þolan-
lega vel, einnig eru hér nokkrar ís-
lenzkar konur git'tar annara þjóða
mönnum. Svo eru hér nokkrir ó-
giftir, ungir menn, sem lita vonar-
augum austur yfir fjöllin, þar sem
þeir þektu svo margar íslenzkar
blómarósir, þegar þeir voru þar.
Um félagsskap hjá okkur er ekki
að tala hér ennþá, því við erum
svo fáir og dreifðir, enda erum við
ekki á flæðiskeri staddir þar sem
við erum svo nálægt Blaine, sem er
svo full af allra handa andans fóðri,
að á stundum liggur við að út af
flói.
Eg hefi gleymt að minnast á
veöráttuna, sem þó hefði átt að vera
í fyrirrúmi. Það er i stuttu máli
um hana að segja að hún er indæl
allan árstímann. Eg hefi nú verið
hér rétt tvö ár, og. get sagt það af
sannfæringu, að eg hefi ekki lifað
hér einn slæman veðurdag, því þó
hér rigni í tvo mánuði nokkuð stöð-
ugt, eins og hefir verið nú í vetur,
þá kemur varla sá dagur, að ekki
birti upp um tímá og sé glaðaskól-
skin og hlýviöri. Eins er það, að þó
hér hvessi á milli, þá stendur það
varla lengur en þrjá til fjóra tima
þar til lygnir aftur. Það sem af er
þessum vetri höfum við fengið f jór-
ar frostnætur, en aldrei svo mikið
að frosið hafi á vatni úti. iEnnig
kom hér dálítið snjóföl rétt fyrir
jólin, enn það tók samdægurs.
Eg sá í blaði hér í fyrra að ein-
hver af okkar miklu mönnum, sem
fæst við veðurathuganir eða því um
Iíkt, sagði að í White Rock væri
mildara og heilsusamlegra loftslag
en á nokkrum öðrum stað í Canada.
Eg vil ekki hætta við þessar lin-
ur án þess að benda mönnum á, sem
þetta lesa, að eg álít að enginn ætti
að flytja hingað, nema sá hinn sami
sé svo vel efnum búinn, að geta
keypt sér heimili og borgað það út í
hönd, og hefði lika einhverjar inn-
tektir til að styöjast við; þeim ein-
um gæti liðið hér vel. Eins og eg
hefi tekið fram hér að framan, þá er
mikil hjálp í að hafa matjurtagarð
og ávaxtatré, og þurfa ekkert að
kaupa af því tægi.
Að endingu óska eg þér, ritstjóri
góður, gleðilegs árs og einnig öllum
lesendum Lögbergs.
White Rock, B.C., n. jan., 1934.
John Tliorsteinsson.
FRA ISAFIRÐI
17. desember.
Djúpbátsfélagið hér hefir hætt
störfum, en sýslan tekið að sér að
halda ferðum áfram. Ýmsir hafa
annast Djúpfeirðirnar undanfarið,
og nú gegnir vitaskipið Hermóður
þeim. Ætlunin er, að smíða nýtt
skip til flutninga um Djúpið. —
Hávaröur seldi ísfirskan bátafisk
nýlega í Englandi fyrir 1005 sterl-
ingspund. — Belgiskur togari og
kæliskipið Stauning liggja nú á ísa-
firði og taka fisk. — Tannlæknir
hefir verið ráðinn við barnaskólann
hér frá næstu áramótum.
Nýja Dagbl. 20. des.
INNKÖLLUNAR-MENN LÖGBERGS
Amaranth, Man B. G. Kjartanson ■
Akra, N. Dakota '
Árborg, Man ■ •
Árnes, Man ■
! Baldur, Man ■
Bantry, N. Dakota '
Bellingham, Wash ■ '
Belmont, Man '
Blaine, Wash •
Bredenbury, Sask ■
Brown, Man J. S. Gillis <
Cavalier, N. Dalota... . ■
! Churchbridge, Sask
Cypress River, Man '
Dafoe, Sask J. G. St^phanson • •
Edinburg, N. Dakota... <
Elfros, Sask ... Goodmundson, Mrs. J. H. <
; Garöar, N. Dakota •
Gerald, Sask
Geysir, Man
Gimli, Man
Glenboro, Man
Hallson, N. Dakota. .. .
Hecla, Man
Hensel, N. Dakota
Hnausa, Man
Húsavik, Man
Ivanhoe, Minn
Kandahar, Sask J. G. Stephanson
Langruth, Man
Leslie, Sask
Lundar, Man
Markerville, Alta
Minneota, Minn
Mountain, N. Dakota...
Mozart, Sask.
Oak Point, Man. ......
Oakview, Man
Otto, Man
Point Roberts, Wash.. ..
Red Deer, Alta.w
Revkjavík, Man
Riverton, Man
Seattle, Wash
Selkirk, Man :
Silver Bay, Man
• Svold, N. Dakota
Swan River, Man
Tantallon, Sask
! Upham, N. Dakota
Vancouver, B.C
Víðir, Man
Vogar, Man
Westbourne, Man
Winnipeg Beach, Man..
Winnipegosis, Man
Wynyard, Sask