Lögberg - 18.01.1934, Side 8

Lögberg - 18.01.1934, Side 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. JANÚAR, 1934 Ur bœnum og grendinni G. T. spil og dans á hverjum þriðju- og föstudegi í I.O.G.T. hús- inu, Sargent Ave. Byrjar stundvís- lega kl. 8.30 að kvöldinu, $25.00 og $23.00 í verðlaunum. Gowler’s Or- chestra. Gjafir til Betel Mrs. Ingibjörg Walter, Edin- burg, N. D., í minningu um mann sinn, joseph Walter $25.00 Leiðrétting við lista í síðasta blaði (villa í handriti) Anderson Meat Market, Gimli, 50 pund af hangikjöti, Benson Bros.; Selkirk, 60 pund af hangikjöti. Velvirðingar er beðið á þessum mistökum, um leið og innilega er þakkað fyrir gjafirnar. /. Jóharinesson, féhirðir 675 McDermot Ave. Dr. Tweed verður í Árborg á fimtudaginn þaftn 25. þ. m. John J. Arklie, gleraugna sér- fræðingur, verður á Hotel Lundar á föstudaginn þann 26. þ. m. Veitið athygli ! Kvenfélag Fyrsta lúterska safn- aðar heldur ársfund sinn i sam- komusal kirkjunnar klukkan 3 í dag, firrttudaginn, þann 18. þ. m. Eins og gefur að skilja er einkar áríð- andi, að félagskonur sæki fundinn sem allra bezt. Hekiufundur í kvöld, fimtudag. Þakkarorð ems Sunnudaginn 21. janúar verður ársfundur Árdalssafnaðar í Árborg og byrjar strax eftir stutta messu- gjörð, sem hefst á venjulegum messutíma, kl. 2 e. h. Vinsamleg beiðni starfsnefnda og prests safn- aðarins, að fundurinn verði fjölsóttur og unt er. _______ j heilsubót, er stöðugt hefir farið vax- Simskeyti barst hr. Halldóri andi siðan, svo að eg hefi nú von Methúsalemssyni Swan, frá bróður um fulla heilsu. Fyrir þessa drengi- sínum, Ólafi verzlunarstjóra á ! legu og tímabæru hjálp, vildi eg af \ropnafirði, síðastliðinn sunnuda'g, lijarta þakka öllutn einstaklingum og þess efnis, að nýlátinn væri á Akur- t hinum ýmsu félögum í umhverfinu, einnig vinum í Winnipeg, og bið Þegar eg síðastliðinn vetur, átti við stööugt heilsuleysi að stríða, er fór vaxandi, þrátt fyrir ítrekaðar lækningatilraunir, og það varð aug- j Markaðskostnaður; ljóst, er voraði, að kraftar mínir fóru stöðugt þverrandi, samfara gjaldþoli mínu, sem gerði mér ó- kleift að kosta frekar til—þá var það Bændafélagið í Framnesbygð mun hafa ákveðið, að leita þjálpar manna á meðal, mér til aðstoðar. Fékk Blændafélagið þau Mrs. G. S. Guðmundsson, Mr. Sigurð Vopn- fjörð og Mr. Sigurð Pálsson, til þess að gangast fyrir fjársöfnun í Framnes og Víðir bygðum, og í Ás- borg. Fyrir ágætar undirtektir fólks, varð mér unt aö fara til Rochester, Minn., var eg þar nærri sex vikur, og fékk loks nokkra Fjölmennið á skemtisamkomu Karlakórs íslendinga í Winnipeg, er haldin verður í Roseland Dance Gardens á þriðjudagskveldið þann 23. þ. m. Þakkarávarp. Við ekkja og börn Stefáns Pét- urssonar finnum okkur bæði skylt og ljúft að þakka öllum þeim mörgu vinum, sem á einn eða annan hátt sýndu okkur lduttekningu við frá- fall okkar ástkæra eiginmanns og föður, bæði með nærveru sinni við útförina og blómagjöfum. Mrs. Rannveig Pétursson, og börn hennar. 978 Dominion St., Wpg. j eyri, bróðir þeirra, Einar. 55 ára að aldri, framkvæmdarstj. við Nathan og Olsen heildsöluútibúið þar í bænum. Einar heitinn var hinn rnesti ágætismaður, mentur vel og j um eitt skeið i röð hinna mfestu 1 2 íþróttamanna þjóðar sinnar. Hann ! lætur eftir sig konu og þrjú börn. ! Guð að sinnar. launa, af rikdómi náðar Páll Stefánsson, Árborg, P.O., Man. Fyrir nokkru slæddist sú frétt inn blaðið, sakir villandi heimilda, að ! í framkvæmd. í þessum hugleiðingum viljum vér rejma að útskýra sum af þessum vandamálum undir eftirfylgjandi fyrirsögnum: Framleiðsla; Almenn sölutorg; Markaðir; Markaðsferðir; Flutningur á bú- peningi til hinna ýmsu markaða; Meðmæli er útskýra möguleika til umbóta í verzlun á búpeningi. Framlciðsla: Tími leyfir ekki nema að minn- ast á helztu atriði i sambandi við framleiðslu. Miklu fé hefir verið eytt af Sambands- og fylkjastjórn- um til áð reyna að umbæta gæði á búpening. Einnig hafa verið ein- staklings tilraunir í þessa átt. Stund- um furðar oss á því hvort allar þess- ar tilraunir hafi borið nokkurn á- rangur. í Manitoba eru margir framleiðendur er hafa eytt bæði tima og góðum kröftum í að endur- bæta búpening sinn en svo viðist í sumum öðrum pörtum landsins að menn séu alveg kærulausir í þess- um efnum. Ef nokkur varanlegur árangur á að verða af tilraunum að umbæta búpening eru tvö atriði sem ættu að takast til athugunar. Fyrst: Að gera það að skilyrði að aðeins hreinkynjuð naut séu til undaneldis í fylkinu. Auðvitað mun þetta kosta tíma og peninga að koma Einnig má búast við Aðalsteinn Kristjánsson rithöf- j látin væri í Selkirk, Mrs. G. Good- jað ekki yrði hægt að koma þessu i undur óskar eftir að vér tilkynnum man- Síðan hefir það komið í ljós að vinum hans og íslenzkum viðskifta- kona Þessi se enn a lifi’ °8 er LoS' mönnum, að fram yfir næstu mán- ! bergi ÞaS ánægjuefni, að geta flutt aðamót geti þeir með bréfum og Þau tíðindi. hraðskeytum náð til hans á Rice j ___________________ Hotel, Houston, Texas, U.S.A. Séra Sigurður Ólafsson, prestur í Árborg, var staddur í borginni um síðustu helgi. Séra Jóhann Bjarnason messar væntanlega í kirkju Mikleyjarsafn- aðar annan sunnudag hér frá, þ. 28. jan., kl. 2 e. h. — Fólk þar er beð- ið að veita þessu athygli og að f jöl- menna við messuna. Messur í Gimli prestakalli næsta sunnudag, þ. 21 jan., eru fyrirhug- aðar þannig, að messað verður í gamalmennaheimilinu Betel kl. 9.30, f. h., og í kirkju Gimlisafnaðar kl. 7 að kvöldi, ensk inessa. Fólk gjöri svo vel að f jölmenna. Heimilisiðnaðarfélagið heldur sinn næsta fund á heimili Mrs. J. Markússon, 989 Dominion St., á miðvikudagskveldið þann 17. þ. m., kl. 8 e. h. Hingað kom til borgarinnar fyrir síðustu helgi, vestan frá Seattle, Wash., Mr. Ingi Þorkelsson, leikari. Þessi ungi maður kom frá íslandi árið 1925» °g hefir stundað nám við Ieiklistarskóla í Seattle* að heita má óslitið frá þeim tíma. Siðastliðið sumar ferðaðist hann nokkuð Ritgerð eftir Inga Ingaldson er var flutt á ráðstefnu er var sam- ankölluð af Plon. D. G. McKenzie, akuryrkjumálaráögjafa Manitoba, 20. desember 1933, til að ræða um framleiðslu og sölu á búpeningi. Þessi ummæli vor um búpenings ástandið i Manitoba verða aðallega , frá sjónarmiði framleiðanda, en ef þann veginn að leggja af stað héðan til New York; hygst hann að dvelja þar um hríð, en hverfa síðan heim til íslands í heimsókn til ættingja og vina. Mr. Þorkelsson er fæddur í Reykjavík, en alinn upp i Vest- mannaeyjum. Á jóladaginn, 25. des., 1933, voru þau Júlíus Anderson, Chicago, 111., og Ena Vigfússon, Winnipeg, Man. gefin saman í hjónaband á heimili bróður brúðgumans, 3421 Panama Ave., Chicago, III., af Rev. H. A. Buettner. Þann 8. þ. m., lézt hér í borginni Sveinbjörn Johnson, ættaður af Húsavík í Suður-Þingeyjarsýslu, 40 ára að aldri. Lík hans var jarðsett að Sinclair, Man. Næsta föstudagskvöld, 19. jan. verður anðandi fundur haldinn i Ct. ísafold, I.O.F., að 738 Banning St., og eru meðlimir félagsins beðnir að fjölmenna á fundinn. Akjósanlegt eldsneyti í kvaða veðri sem er MONOGRAM COAL Lump or Cobble $5.50 Stove...............$4.75 Ekkert aukreytis fyrir kol þó þau sé í pokum WOOD’S COAL COMPANY, LTD. 590 Pembina Highway 45 262 - PHONE - 49 192 West End Order Office: W. NJforris, 679 Sargent Avenue PHONE 29 277 *...... . .. x þau að einhverju levti verða ekki 1 með leikflokkum. Mr. Þorkelsson er er samræmi við aht sumra annara urn þessi mál, þá er það af því þau eru eingöngu frá því sjónarmiði sem er hagkvæmlegt fyrir framleiðendur á búpeningi í þessu fylki. Mismun- andi álit hljóta að koma í ljós ef við eigum að komast að einhverri á- kveðinni niðurstöðu um beztu að- ferðina að byggja upp þessa iðn í fylkinu. Eitt eða tvö megin atriði verða að takast til greina þegar í byrjun. Fyrst er framleiðslumálið sjálft. Framleiðendur, yfirleitt, hafa fund- ið sig i þeirri afstöðu, að fram- leiðslukostnaður hefir verið talsvert hærri en það endurgjald er þeir hafa móttekið. Einnig má geta þess að á þessu timabili hefir bæði óhagstæð veðrátta og engisprettu-plága haml- að framleiðendum frá að afla nægj- anlegs fóðurs til að auka búpening, eða koma honum í hæfilegt stand til sölu, og hefir tala búfjár stór- lega minkað. Oss finst, sérstaklega þetta ár, hvað nautgripum viðvíkur, að mark- aðsverð hafi verið óvanalega lágt, að jafnvel þar sem nægjanlegt fóð- ur var, sáu framleiðendur bókstaf- lega engan hagnað í því að fita upp skepnur til að selja á markað. Fyrir ári síðan var heldur skárra hvað nautgripi snerti, ennþá var markað- ur fyrir svín svo lélegur, að menn hættu að framleiða þau. Alveg sama var um sauðfé að ræða. Hefir þetta frekar dregið kjark úr mönn- um að gera tilraunir að bæði auka gæði og tölu á búpening sínum. Annað atriði, sem ekki má gleyma er sú sannreynd að margir af neyt- endum hér í Canada hafa ekki á- Stæður til að kaupa, hvorki mikið né það bezta af kjötmeti. Mönnum kemur nokkurnveginn saman um að bezti markaðurinn sé heimamarkað- urinn. En þar sem neysla hefir minkað að mun í Canada, hefir orð- ið nauðsynlegt að leita til annara landa með að selja sumt af búpen- ing sem framleiddur er hér í Can- ada. I' axtagreiðsla Þjóðverja. Ríkisbankinn hefir tilkynt, að næsta misseri verði aðeins greitt svo nemi 30% af vaxtaupphæðum, sem geiðast eiga af lánum þeim, sem Þjóðverjar hafa tekið erlendis. Það sem eftir stendur verður greitt til bráðabirgða með verðbréfum. — Greiðslur af Dawes og Young-lán- unum eru einu greiðslurnar, sem undanskildar eru. Gjaldmiðill til þess að inna þær greiðslur af hendi að fullu, samkvæmt samningum, verður látinn í té. framkvæmd um alt fylkið á sama tíma, en vér erum sannfærðir um ef föst ákvörðun er tekin í þessu efni roundi kostnaðurinn eða tíma- biðin ekki verða tilfinnanleg fyrir framleiðandann. Annað: Að veruleg tilraun sé gerð að koma á stöðugum prisum. Þessi áframhaldandi óstöðugleiki á prísum gerir ómögulegt fyrir fram- leiðanda að áætla, er hann elur bú- pening sinn hvaða gangverð ríki er skepnurnar eru hæfilegar fyrir markað. Jafnvel þó verð væri frek- ar lágt mundi bóndinn halda áfram að framleiða, en þegar verð hækk- ar fljótlega einn dag og niður annan eða um tímabil upp og fellur svo aftur um tímabi,) er ómögulegt fyr- ir neinn að átta sig á hvað hann á að gera. Vér könnumst við að þetta er vandamál fyrir þá, sem höndla kjöt- meti, en framleiðandinn á bágt með að skilja ástæðurnar fyrir þessum skyndilegu verðbreytingum. Kjöt- meti er stöðugur varningur, og er neytandinn að því leyti í sömu spor- 1 m og framleiðandinn að hann skilur ekki hversvegna þessi óstöðugleiki á verði á sér stað, eins og raun er á. Tökum til dæmis mjólkurbús afurð- ir. Mjólk yfirleitt er seld með mjög litlum verðbreytingum. Smjör og slíkar afurðir fylgja líkum mæli- kvarða, þó dálítill óstöðugleiki eigi sér stað stöku sinnum með smjör. Almenn sölutorg. Almenn sölutorg hafa verið stofn- sett í öllum helztu borgum Canada. Það er ekki langt síðan að slík sölutorg voru ekki til í landinu, og var þá ásigkomulag með búpenings verzlun hreint ekki fulnægjandi. Þess vegna voru sölutorg stofnsett, og hafa unnið mikið gagn. En nú síðustu árin hefir dofnað yfir notk- un þeirra, en búpeningur sendur beint á sláturhús. Vér ætlum ekki að fjölyrða um þessa breytingu að svo stöddu, en oss finst að hin almennu sölutorg séu eins nauðsynleg nú og fyrir 5, 10 eða 15 árum síðan eða með öðr- um orðum ef starfræksla sölutorg- anna væri afnumin þá mundi verzl- unaraðferð með búpening hrökkva til baka í það horf er hún var fyrir 25 árum síðan og finst oss það mundi verða sárgrætileg raun fyr- ir framleiðendur í Canada. Stjórnarfrumvarp hefir verið samþykt ár frá ári, viðvíkjandi bú- pening er tryggi framleiðanda mark- að fyrir skepnur sínar, og trygging í kaupskap. Félög þau, er verzla með búpening verða að fylgja föst- um reglum, svo sem að framsetja tryggingarfé upp að tíu þúsund döl- um hjá akuryrkjumáladeild lands- ins; sérstakan reikning er hafi tryggingarfé fyrir gripaflutnings- KARLAKÓR ISLENDINGA I WlNNlPEG heldur sína árlegu DANSSAMKOMU ÞRIÐJUDAGSKVELDID 23. JANÚAR, Kl. 8.30 p.m. til kl. 1 a.m. í ROSELAND DANCE GARDENS, Portage og Kennedy Claude Logans 9 manna hljómsveit spilar fyrir dansinum. Spil fyrir þá er það vilja. — Veitingar framreiddar ókeypis. « Aðgöngumiðar 50 cents Ef þér þurfið að láta vinna úr ull þá skuluð þér kaupa ullar- og stokkakamba á $2.25 og $3.00 hjá B. Wissberg 406 LOGAN AVE„ Winnipeg, Man. menn; sérstakar reglur um alla starfrækslu á sölutorgum, og um ná- kvæma yfirskoðun á þeim; sérstaka flokkun á kjötmeti eftir gæðum og verðlagi; hvernig selja skal slíka vöru eftir mismunandi gæðum. •Einnig eru reglur í þessu frumvarpi um þá skilagrein er framleiðandi verður að gefa kaupskaparmönnum eða félögum um flokkun á búpeningi sem seldur er. Einnig eru reglur um vigtir, og þegar hver skepna er vigtuð, verður að gera skilagrein á: þyngd, hvaðan skepnan kom, upp- runa hennar, hver keypti, og verður sú skýrsla skrásett og geymd. Á þessu sézt að sölutorg eru tryggari miðill er framleiðendur senda búpening sinn til, og finst oss að það ætti að vera gert að lögum að öll búpeningsverzlun sé gerð í gegnum þessi sölutorg. Framh. AUÐVIT’ ERU BÍftinRa leyfisbréf, hringir og gimsteinar iarsælastir 1 gxill og úrsmíða verzlun CARL TH0RLAKS0N 699 SARGBNT AVE., WPG. Slmi 25 406 Heimas. 24 141 Almanak, 1934 40 ár EFNISYFIRLIT Almanaksmánuðirnir, um tíma- talið, veðurathuganir, o. fl. I—20 Safn til landnámssögu ísl. í Vesturheimj: íslendingar í Pineybygð, með myndum. Eftir Sig. J. Magnússon 21—55 Marmaratöflurnar. /Efintýri eftir J. Magnús Bjarnason 57—58 Viðaukar og leiðréttingar við landnárrissögu Víðir- og Geysis-bygða í Nýja Islandi. Eftir Magnús Sigurðsson á Storð ..............59—61 Fáorð minning Guðf. Bjarna- dóttur, með mynd. Eftir J. Magnús Bijarnason...62—67 Ræktunin breytir iurtunum og veikir þær..........68—72 Helztu viðburðir og mannalát meðal íslendinga í Vestur- heimi ..............73—82 Verð: 50 cents ÓLAFUR S. THORGEIRSSON, 674 Sargent Ave., Winnipeg, Man. HEMSTITCHING leyst af hendi flótt og vel. Pant- anir utan af landi afgreiddar með mjög Iitlum fyrirvara. 5c | yardið Helga Goodman 809 ST. PAUL AVE., Winnipeg (áður við Rose Hemstitching) Viking Billiards Jakob F. Bjarnason OG HÁRSKURÐARSTOPA TRANSPER 696 SARGENT AVE. Annast greiðlega um alt, »m »8 Knattstofa, tðbak, vindlat og flutningum lýtur, imáum eða M6r- um. Hvergi sanngjarnara verC. vindlingar. Staðurinn, þar sem íslendingar Helmlll: 762 VICTOR 8TRKET skemta sér. Síml: 24 600 Distinguished Citizens Judges, Former Mayors, Noted Educationists, Editors, Leading Latcyers, Doctors, and many 1‘rominent Men of Affairs—send their Sons and Daughters to the DOMINION BUSINESS COLLEGE When men and women of keen discernment and sound Judgement, after fuli and painstaking enquiry and investigation, select the Dominion Business College as the school in which their own sons and daughters are to receive their training for a business career, it can be taken for granted that they considered the many ad- vantages offered by the Dominion were too important to be over- looked. Thc DO.VIIMON BtSINHSS COU.EGE today offers you the best business courses money can buy, and that at a cost that brings it easily within your reach. An ordinary business course no longer fills one’s requirements. It is the extra measure of skill and knowledge conferred by a Do- minlon Training that singles one out for promotion ln any modern business office. It has always been a good investment to secure a Dominion Train- ing—but today, more than ever, it is important that you secure the best obtainable in order to compete worthily in the years to come. Oar Schools are Located 1. ON THE MAhL. 2. ST. JAMES—Oorner CoIIege and Portage. 3. ST. JOHNS—1308 Main St. 4. EDMWOOD—Corner Kelvin and Mclntosh. JOIN NOW Day and Evening Classes You May Enroll at Any One of Our Four Schools With Perfect Confidence.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.