Lögberg - 29.03.1934, Side 2

Lögberg - 29.03.1934, Side 2
2 LÖGBEBGr, FIMTUDAGINN 29. MABZ 1934 Samúð og samtök Eitt af því, ömurlegasta, sem til er, er ósamlyndi og ósamhentni. ÞaS er ekki einasta, aÖ það lýi menn og spilli friÖ þeirra og ró, heldur er það hinn mesti farartálmi í öllum athöfnum þeirra og allri viðleitni, á hvaða sviði sem er. Við þurfum ekki annað en lita í kringum okkur, á athafnir og aðfarir einstaklinga og þjóða, til þess að sjá að svo er. Meira ósamkomulag á milli þjóða, hefir víst aldrei átt sér stað, en nú er, og um einstaklingana er hið sama að segja; hugsanir þeirra eru óákveðnar, stefnur þeirra reikulli, og óvissan á öllum sviðum átakan- legri. Hvers er að vænta þegar þannig er ástatt? Afleiðingarnar eru óum- flýjanlegar. Tortryggni manna á meðal; ósamhentni í öllum fram- kvæmdum, kvíði fyrir komandi á- föllum, veiklun á öllu framkvæmd- arvaldi, hræðsla við ímyndaða og verulega erfiðleika, og að síðustu vantrú og vonleysi. Þennan sannleika getum við ekki aðeins séð nú í daglegu lífi umhverf- is okkur, heldur sannar mannkyns- sagan að samlyndið og ósamhentnin hafa ávalt gjört þetta. Þegar þurft hefir að koma einhverju áhugamáli fyrir kattarnef, þá hefir ósamlynd- ið og ósamhentnin verið skæðasta vopnið. Þegar að ræða hefir verið um þörfustu þjóðþrifamál, þá hafa það verið ósamtökin og ósamlyndið, sem oftast hefir komið þeim á kné. Ó- samtökin og ósamlvndið eru verstu óvinir allra menningar og mannfé- lagsmála, og mannanna sjálfra, því það gjörir þá að verri mönnum en þeir í raun og sannleika eru og háir öllum andlegum þroska þeirra. Hvernig stendur þá á þvi, að svo mikið hefir verið og er af ósamúð á meðal íslendinga og annara, þegar afleiðingarnar eru svona alvarlegar ? Ástæðurnar eru margar, svo margar að þær verða ekki taldar hér, en þær eru allar frá sömu rót runnar og stefna að sama marki—marki eyði- leggingarinnar. Ef hægt væri að sýna sanna og samfelda mynd af öllum þeim hörm- ungum, skaða og skemdum, sem samúðarskorturinn hefir valdið í heiminum, þá mundu menn standa alveg forviða, og ekki aðeins það, heldur mundu menn hengja höfuð sín í sárustu blygðun, út af þvi að sjá hveru miklu af allri þeirri ógæfu að menn hefðu hæglega getað af- stýrt, ef þeir hefðu viljað sjá það og athuga afleiðingarnar. Islenzka þjóðin hefir sannarlega ekki farið varhluta, né heldur fer hún það nú, af hinum ömurlegu afleiðingum, sem samúðar- og samvinnuleysið hefir í för með sér. Þær hafa vald- ið hennar mesta böli, næst eldgos- unum, hafísa plágunum og drepsótt- unum, og vér Vestur-íslendingar berum enn sár þeirra og er það því tilfinnanlegra fyrir okkur, sem við erum dreifðari og færri, en heima- þjóðin. Það er ekkert til, sem getur eyðilagt Vestur-íslendinga sem heild og öll þeirra sérkenni, eins og sam úðar- og samvinnuleysi. Samvinnu- og samúðarleysið er átumein, sem sýkir alt félagslegt og andlegt líf vort sem annara og læsir sig að síð- ustu inn að hjartarótum þess, og eyðileggur það með öllu. Þessum óförum verða allir góðir drengir að vara sig á og afstýra áður en of langt er gengið, og það geta menn, ef þeir vilja. Eg á hér ekki við að stefnu- eða meiningamunur eigi ekki lengur að eiga sér stað ; það væri hvorki hugs- anlegt á meðal íslendinga, né heldur æskilegt, en eg á við að menn haldi þeim meininga- og skoðanamun í skefjum, svo að-hann verði til upp byggingar í stað eyðileggingar, og að hann sé svo réttsýnn að hann viður- kenni, meti og styrki það, sem rétt- mætt er, þarft og lífrænt í skoðun- um athöfnum, tilraunum og afkomu annara. » Hversu mikill ávinningur væri það ekki ef við gætum gjört þetta og hversu ótvírætt þroska- merki væri það ekki? i Eg held að það sé ekki eitt einasta mál, er Vestur-Islendinga varðar al- ment, sem þeir hafa getað orðið einhuga um. Blöðin eru tvö, kirkju- deildirnar tvær, Góðtemplarafélög- in tvö og þjóðminningardagarnif nærri því orðnir tveir. Um ekkert af þessum málum hafa þeir getað sameinast. Ekkert þeirra fengið að njóta óskorinnar samúðar þeirra og stuðnings, og er það mesta furða, hversu vel þeim hefir tekist að standa straum af öllum þessum stofnunum, þrátt fvrir hinar skiftu skoðanir, afskiftaleysi f jölda manna og fjárhagslegt tap, sem 'tamtaka og samúðarleysi hefir óhjákvæmi- lega iför með sér. Er það þá engin stofnun, ekkert mál, sem snertir Vestur-íslendinga í heild, sem þeir geta allir sameinað sig um? Það ætti að vera, og það er mál, sem að nær inn að hjartapunkti allra allra vestur-íslenzkra sérskoðana, allra vestur-islenzkra athafna og vona og það er íslenzkri skólinn, því hann táknar alt það bezta, sem vestur-ís- lenzkur þroskamaður þráir, alt það bezta^ sem hann á og hefir til miðl- línar og allan þann menningarþroska, sem starfsþróttur hinna ýmsu menn- ingarstofnana þeirra stefnir að. Hann táknar það ekki aðeins í lifi vor Vestur-fslendinga, heldur líka í lífi samþjóðar okkar. Þetta var hug- sjón þess manns, eða þeirra manna, sem fvrstir hreyfðu skólamálinu og þetta hefir verið hugsjón skólans síðan, og er enn. Nú vil eg spyrja: er þessi hugsjón ekki þess eðlis að hún ættí að geta unnið sér sam- hygð og samúð alira Vestur-íslend- inga, hvaða flokki sem þeir tilheyra, og hvaða skoðana sem þeir eru; Hefir hún gjört það? Því miðyr ekki. Og hvers vegna ? Mest vegna athugunarleysis og ýmislegrar af- stöðu einstaklinga og flokka, en engin ástæða, sem eg hefi séð, heíir komið fram, er með gildum rökum hefir sýnt hvers vegna að Vestur- íslendingar í heild ættu ekki, nei, að þeim bæri ekki að veita þeirri stofn- un óskifta samúð sína og samlyndi. Sumir hafa sagt að skólinn væri þýðingarlaus og þess vegna náttúr- lega ekki fundið skyldu sína í að styrkja hann. Látum okkur athuga þessa ástæðu lítið eitt og helst á þann hátt, að hún verði aldrei fram- Læknar verki, bólgu og blóðrás af PILES (HÆMORRHOIDS) læknast með Zam-Buk Ointirent 50c. Medicinal Soap 25c ar borin fram. Eru orð, hugsanir, lífsreynsla og viðmót þeirra manna og kvenna, sem maður umgengst í lifinu einskis virði? Ef ekki, þá eru áhrif góðra manna og kvenna í kenn- arastöðu það ekki. Eru myndir, sem auga unglingsins mætir á þroskaárum hans einskis virði? Ef ekki, þá eru hugmyndir góðra kenn- ara það ekki heldur. Er margbreyti- leg lífsreynsla og lífsskoðanir, sem á henni byggjast, ekki þess virði, að æskumaðurinn eða meyjan þekki hana og taki sér hana til fyrirmynd- ar, ef hún er þess virði ? Ef svo er, þá eru skólar þess fólks, sem slíka lífsreynslu eða menningu eiga, nauð- synlegir, því annars týnist hún, og að norrænar þjóðir eigi slíka menn- ingu, ber öllum mönnum, er mest og best þekkja til menningarmála, sam- an um; og það er sökum þeirrar fullvissu, eða réttara sagt þess sann- leika, að Norðmenn, Danir, Svíar og Þjóðverjar stofnsettu og starfrækja sína eigin skóla, bæði i Bandaríkj- unum og í Kanada, og við íslending- ar erurrt að leitast við að gjöra það líka. Er það einskis virði fyrir þig, vestur-íslenzki maður og þig vestur- íslenzka kona, að það sem hann fað- ir þinn og hún móðir þín mátu mest og unnu heitast, sé sómi sýndur, þeg- ar það á sama tíma er þroskaskilyrði þér og samtíðarfólki þínu? Er það einskis virði fyrir þig, að heiðri þeirra, þínum eigin, og þjóðar þeirra og þinnar sé haldið sem hæst á lofti og að lfsreynsla þeirra fái að bera sem mestan arð að unt er í lífi og þroska annara manna og kvenna? Ef ekki, þá strengdu þess heit að Jóns Bjarnasonar skóli skuli lifa og sendu honum að minsta kosti einn dollar nú, og á ári hverju hér eftir á meðan þú lifir. Það hefir einnig verið haft á móti skólanum að hann sé kirkjuskóli, eða með öðrum orðum, að hann sé starfræktur af íslenzka lúterska kirkjufélaginu, og að hann starfi í anda þess og undir þess áhrifum. Eg skil afstöðu þeirra á meðal Vest- ur-íslendinga, sem þannig hugsa, og er sú afstaða bein afleiðing af kirkjulegu ósamlyndi og skoðana- mun, en ekki af því að þeir álíti að kristileg áhrif á æskulýðinn séu honum óholl, eða skaðleg, enda væri sú afstaða naumast hugsanleg, þeg- ar að hún er tekin frá alvarlegu sjónarmiði. Hvaða unglingur gæti haft óhag af þvi, að kynnast og taka sér til fyrirmyndar' kærleiksboðskap kristindómsins, eða lífsreglur hans yfir höfuð að taka; enda halda margir mentafrömuðir þvi fram, að það sé einmitt kristindómurinn, sem þurfi að ná haldi á huga og hjarta, ekki aðeins æskulýðsins, heldur allra manna, og að hann ætti að vera kendur í öllum skólurn, og nú þegar lotningarleysið fyrir öllu, sem há- leitt er og heilagt, er komið í al- gleyming og mál manna á öllum svið- um eru komin í öngþveiti, að þá eru það ekki allfáir af leiíftogum þjóð- anna, sem halda því fram að eina vonin til viðreisnar og mannréttinda sé lífsspeki kristindómsins. Per- sónulega er eg þeirrar skoðunar að kristindómskenslan, sem fram fer í Jóns B.jarnasonar skóla séu hin sterkustu meðmæli með honum, og að einmitt að sá menningarstraumur ættþjóðar vorrar sé hverjum Vestur- íslendingi meira en eins dollars virði á ári. Það er óþroskuð hugsun og lífsskilningur, sem að getur ekki metið nothæfni einnar stofnu,nar fyrir þá skuld, að hún hafi verið stofnuð, og sé starfrækt af flokki manna, sem ekki gangi nákvæmlega sömu trúmálagötu og einhverjir aðrir. Ef að þa!ð yrði viðtekin starfsregla, þá yrði að stofna jafn- margar mentastofnanir og að trúar- stefnur og skoðanir manna eru, en slíkt næði ekki nokkurri átt. I trú- arlegu tilliti verðum við að muna eftir því, að allar trúarlegar menn- ingarstefnur fara í sömu áttina, að þær eru allar að stefna að sama tak- markinu—þroskunartakmarki manns - andans, og hvort að eg fer þessa EF ÞÉR KENNIÐ MAGNLEYSIS, NOTIÐ NUGA-TONE pau hin ýmsu eiturefni, er setjast að i líkamanum og frá ipeltingarleysi stafa, verða að rýma sæti, er NUGA-TONE kemur til sögunnar; gildir þetta einnig um höfuðverk, o. s. frv. NUGA-TONE vísar öhollum efnum á dyr, enda eiga miljðnir manna og kvenna því heilsu sina að þakka. Kaupið aðeins ekta NUGA-TONE I ábyggilegum lyfjabúðum. eða hina brautina að því, finst mér ekki varða mestu. 0 Frá minu sjónarmiði er það ekk- ert deiluefni hvort að leiðin liggur fram hjá lúterskri, kaþólskri, pres- byteriskri kirkju, eða þá einhverri annari kirkju. Aðal atriðið er, að maður njóti þroskans. sem þar er að finna, í sem ríkustum mæli, að hver styðji annan til þess, og að á- vextirnir láti sem mest til sín taka og verði sem mest áberandi í lífinu. Vestur Islendingar! Lítið þið á Jóns Bjarnasonar skóla, eins og ber að líta á hann—sem tákn, ekki að- eins okkar eigin menningarþroska, heldur menningarþroska þjóðar okk- ar og látum þá aðstöðu verða til þess, að við réttum hver öðrum hönd skólanum til styrktar; menningar- þroska þeim, sem hann táknar, til varnar og minningum þeim, sem við hann eru bundnar, til verðugs heið- urs. Sendið einn dollar á ári til skól- ans, þá er öllu borgið, ef nógu marg- ir fást til að vera með. /. /. Bíldfell, Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla sendist til féhirðis skólans S. W. Melsted, 673 Bannatyne Ave., Wpg. —Já, eg var á ferð um Sikiley og þá réðust ræningjar á mig og tóku af mér—peningana, úrið og meira að segja vagninn minn. —Eg hélt að þú hefðir haft skammbyssu ? —Já, það var satt, — en hana fundu þeir ekki. —Verður gíraffinn ekki kvefað- ur, ef hann veður í lappirnar? —Jú, en ekki fvr en í vikunni á eftir. Fimtánda ársþing þjóðræknisfélagsins Skj/rsla deildarinnar “Brúin” Belkirk, fyrir áriö 1933 Deildin telur nú 54 fulloröna meðlimi. NIu starfa- og skemtifundir hafa verið haldnir á árinu. Ahugi meðlima fyrir þjóðræknisstarfi fé- lagsins hefir verið mjög gðður s. 1. ár. Svo hefir deildin verið vel styrkt af utanfélags- fðlki, sem hefir látið börn sln njðta tilsagn- ar I íslenzku hjá Islenzkukennara deildar- innar. Um 80 unglingar nutu tilsagnar I Islenzku á s. 1. vetri hjá okkar ágæta fyrverandi kennara, Mrs. Maxon, sem sökum heimilis. anna og fleira gat ekki orðið við beiðni deild- arinnar að halda áfram að kenna I vetur. En svo var deildin svo heppin að geta ráðið annan ágætis kennara fyrir veturinn, Mrs. Jafetu Skagfjörð, og hefir hún kent með gððum árangri slðan um nýár. Samkvæmt skýrslu féhirðis þá hafa tekj- ur og útgjöld ársins 1933 verið sem fylgir: Inntektir; 1 sjðði frá fyrra ári .............$ 84.26 Ágðði af tombðlu ................... 63.25 Ársgjöld meðlima ................... 24.60 Tillag frá aðalfélaginu ............ 50.00 Samskot við barnasamkomu ........... 13.25 Banda vextir ........................ 1.50 $236.76 Utgjöld: Borgað fyrir íslenzku kenslu........$ 80.00 Fargjöld erindreka á pjððræknisþing 6.00 Meðlimagjöld til aðalfélagsins .... 31.50 Húslán .............................. 26.00 Ýmislegt ............................ 13.12 $156.62 1 sjðði 1. jan. 1934 ...............$80.14 Th. 8. Thorsteinson, skrifari. Becretary’s Report 1933-34 The fourth annual meeting of the Falcon Athletic Association was held on Tuesday, April 4th, at the I.O.G.T. Hall, with a grati- fying attendance. Various reports sub. mitted showed that the Club had progressed favorably throughout the year. Changes in the constitution were made, the most im- portant being:— 1. The annual meeting to be held not later than the first week in April instead of the first week in February. 2. The membership fees to fall due on the first day of May instead of the first day of March. 3. The annual membership to be, Men $1.00; Women $1.00; Juniors 50c; instead of Men $2.00; Women $1.00; Juniors 50c. The officers elected for the new year were: Hon. Pres., W. J. Dindal; Pres., P. Sigurdson; Vice-Pres., Dr. A. Blondal; Treas., S. Sigmundson; Secretary, C. Hall- son; Asst. Secretary, S. Anderson; Execú- tive Members, J. Snydal, Dr. P. H. T. Thor- lakson, H. Bjarnason, O. G.' Bjornson. Committees appointed later in the year were; Finance, K. Thorlakson, S. Sigmund- son; Membership, C. Hallson, P. Sigurdson, S. Anderson; Social, S. Anderson, S. Stur- laugson, C. Hallson. The first activity of the season was in Diamond Ball. Teams were entered in the Senior and Intermediate Leagues. — The club also fostered a four-team league at Sargent Park. The Senior team, coached by Gordon Caslake, assisted by Tommy Dini- col, made a splendid effort in the fight for the title by reaching the semi-finals.—The Intermediate team, coached by S. Sigmund- son, placed second in both series. and were praised by afficials as the most ímproved team in the league, at the close of the sea- son. The Giants, captained by Skuli Ander- son were successful in winning the Sargent Park Deague championship. Our Gymnasium re.opened in October, and the attendance in both sections was quite encouraging. Shortly after, the Girls’ classes were moved from the I.O.G.T. Hall to the Federated Church, Banning and Sar- gent. Mr. K. Krisfjánsson was secured to instruct the Boys and Men’s classes, Mr. Ackland taking full charge of the GirlS. The winter the Falcon Athletic Associa- tion is supporting the Vikings Senior “B” Hockey team, and also a Junior Boys, 16 years and under, Deague at the Sherburn Park Rink. Tt the present time the Vikings are ln third place with a good chance to win a play-off berth. Mr. P. Sigurdson is at present preparing a team to defend the Millennial Trophy, which was won from Glenboro last year. It is earnestly hoped that the series this year will be as keenly contested and as interesting as in former years. The active membership of the Falcon Ath- letic Association which now stands at 65 Junior and Senior Girls, and 70 Junior and Senior men is very encouraging and every hope is held for the success of the club in future. Carl Hallson, secretary. Treasurer’s Report April 1933 to February 15. 1934. RECEIPTS Bank Balance, April 4, 1933.....$ 3.26 Memberships to Date ............. 85.50 Proceeds of Prize Draw .......... 80.40 Falcon Oils Dtd.—Baseball Shirt Ads 100.00 Osborne Stadium Dtd. (Advance).... 150.00 Rebate on Purchase of Pair of Base- ball Shoes ..................... 1.50 Rebate on Junior and Juvenile Hockey Fees ................... 25.00 Rebate Intermediate Diamond Ball Entry .......................... 5.00 Sale of Snapshots ................ 2.40 Credit re Tribune Advertisements.... .60 Donations ...................... 172.00 $25.00 Icelandic National Deague $13.00 Peter Sigurdson $10.00 each—Dr. P. H. T. Thorlak- son, J. Thorson, P. Bardal $ 5.00 each—W. J. Dindal, K. S. Herman, A. Eggertson, G. S. Thorvaldson, Dr. A. Blondal, T. E. Thorsteinson, H. Hal- dorson, Dr. G. W. Magnus- son, Dr. A. V. Johnson, P. Anderson, Dr. B. J. Brandson, Dr. J. Stefansson, Dr. B. H. Olson, H. J. Dindal, W. A. Davidson, Dr. M. B. Halldor. son, G. F. Jonasson, Dr. R. Petursson. $ 3.00 J. Olafson. $ 2.00 each—Dr. A. B. Ingimund- son, F. Thordarson. $ 1.00 each—J. T. Beck, MIss R. Magnusson, P. Hallson, G. M. Breckman, F. Stephenson, “A Friend,” “ónefndur.” ------------ $652.66 EXPENDITURES I.O.G.T. Hall (Old Acc’t $175.00 Current Acc’t $105.15)..........$280.15 Icelandic Federated Church for Rent 33.06 Senior Diamond Ball Entry Fee...... 25.00 Winnipeg Electric Co., for Gas.... 10.26 Western Sporting Goods for Base- bali Supplies .................. 200.00 Sargent Bicycle Works, Skate Sharpening ....................... 6.70 O. S. Thorgeirsson, Printing and Stationery ...................... 22.45 Sargent Florists .................... 4.50 Advertising .................»..... 5.43 Umpire Fees and Miscellaneous Baseball supplies ............... 23.85 Sargent Pharmacy ..................... .90 Sargent 91ectric Company ............ 1.25 Icelandic National Deague—Affilia_ tion Fee .............I......... 7.00 Strains Dimited, Photographs......... 5.40 Coffee and Miscellaneous Supplies re “Rally” ....................... 1.14 K. Kristjansson, Gym Instructor.... 13.00 Stamps and Stationery re Financial Campaign ......................... 2.00 Bank Charges ........................ 2.54 Tickets and Show Cards for Dance November 17 ...................... 5.00 Cash on Hand ........................ 3.23 $652.66 Outstanding Accounts Payable: G. Ackland, Gym Trainer ..........$ 18.00 Sargent Electric—Dight Fixture.... 3.50 O. S. Thorgeirsson, Printing ....... 4.75 Federated Church, Rent ............. 6.00 Winnipeg Electric Company—Gas.... .88 H. S. Bjarnason, Baseball Advance 1.00 C. Thorlakson, For Phötographer and Dance Deficit ............... 5.00 $39.13 Outsanding Accounts Receivable: Falcon Senior Hockey Club—Mem- bership for Hockey Players........$ 25.00 Deficit .......................$ 14.13 In addition to the deficit shown above there is a sum of approximately $150.00 owing on Senior Diamond Ball Account, made up of $77.50 to the Osborne Stadium Dimited, and some $70.00 to Western Sport- ing Goods Dtd., for equipment. This amount has not been included above, as it is ex- pected that during the eoming summer, the baseball account will straighten itself out. Heavy expenditures were incurred last sum- mer in outfitting two ball teams, and these outfits are available for the coming sum- mer, so that baseball income should clear off this account. In view of the fact that the presnt ex- ecutive took over office facing a deficit of some three hundred dollars, and that we have every hope of finishing the year in April with a clear sheet, but for the base- ball account, we believe that there is con- siderable grounds for satisfaction in the club’s activities to date. 8. Sigmundson, treasurer. Frá deildinni "Island” í Brown Brown, Manitoba, 14. febr. 1934. Til pjððræknisfélags Islendinga: Mig langar til að láta ykkur vita að þjðð. ræknisdeildin “ísland” hér að Brown er vel lifandi, þrátt fyrir erfiðleika þá, sem nú geisa alstaðar. Við höfðum fimm fundi síð- astliðið ár, sem allir voru vel sðttir, og skemtilegir eftir því sem hægt er að búast við í þessari fámennu bygð og alt fer fram á íslenzku. Á ársfundi, sem haldinn var í janúar voru þessir kosnir f embætti: Forseti, Miss Guð- rún Thomasson; ritari, Mr. pórhallur Ein. arsson; fjármálaritari, Mr. Jónatan Thom- asson; féhirðir, Mr. Thorst. J. Gíslason. íslenzku kenslu hefir félagið ékki haft með höndum að öðru leyti en í sambandi við sunnudagaskðla bygðarinnar, sem hald- innn er að sumrinu til. Með beztu ðskum um að ppóðræknisfé- lagið megi lifa og blómgast 'og að ársþing þess nú megi verða sem uppbyggilegast, er eg yðar einlægur, Thorsteinn J. Gislason. Tillögu gerði dr. Rögnv. Péturson, studda af Y. P. Jðharinsson að deildar skýrslur þær, er lesnar hafa verið séu viðteknar. Samþykt. Kjörbréfanefnd hafði þá lokið starfi og lagði fram svohljððandi skýrslu: To the Secretary, Icelandic National Deague, Winnipeg, Manitoba. Dear Sir: This is to testify that Mr. J. Snydal has been duly appointed delegate of the Falcon Athletic Association, to the annual con- vention of the Icelandic National Deague in session February 21—22, 1934, with full powers to vote and act on their behalf. Yours turly, Carl Hallson, secretary. Á fundi, sem þjóðræknisdeildin “Fjall- konan” hafði þ. 26. jan. s. 1. var samþykt að senda tvo fulltrúa á þing pjððræknisfé- lagsins, er haldið verður í Winnipeg þ. 20— 23 febr. 1934. Ennfremur var samþykt að biðja pjóðræknisfélagið að endurgreiða öðr- um fulltrúanum, þ. e. trú Matthildi Frið- riksson, hálfan ferðakostnað. Wyriyard, 16. febr. 1934. Jðn Jðhannsson, forseti G. G. Goodman, ritari. Wynyard, 10. febr. 1934. Vér undirritaðir félagar þjðræknisfélags- deildarinnar “Fjallkonan, felum hér með Jðni Jðhannessyni fult umboð á atkvæði okkar, á þingi pjððræknisfélagsins, er halda á í Winnipeg í febrúarmánuði þetta ár. Grlmur Daxdal, A. Bergmann, H. Guð- jðnsson, Sigurður Johnson, Gunnar Jðhann. esson, A. S. Eggertson, Th. J. Gauti, Áslaug Gauti, Halldðr Bardal, Halldðr Jðnsson, Magnús Jðnásson, Mrs. Helga Westdal, S. J. Eyrikson, G. G. Goodman, Júlíus A. John- son, Vigfús Baldvinson, Th. Bardal, Mrs. Th. Bardal, C. H. Grlmson. Hér með vottast að ofanskráðir eru lög- glldir félagar þjððræknisfélagsdeildarinnar "Fjjallkonan” I Wynyard. Sigurður Johnson, vara.forseti G. G. Goodman, skrifarl. /

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.