Lögberg - 05.04.1934, Side 8
8
I
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. APRIL 1934
—
Ur bœnum og grendinni
G. T. spil og dans, verÖur hald-
ið á föstudaginn í þessari viku og
þriðjudaginn í næstu viku í I.O.G.T.
húsinu á Sargent Ave. Byrjar
stundvíslega kl. 8.30 að kvöldinu.
1. verðlaun $15.00 og átta verð-
laun veitt, þar að auki. Ágætir
hljóðfæraflokkar leika fyrir dans-
inum.—Lofthreinsunartæki af allra
nýjustu gerð eru í byggingunni. —
Inngangur 25C.—Allir velkomnir.
Skuldar-fundur
dag)
kvöld (fimtu
Við undirskrifuð viljum votta
okkar innilegasta þakklæti öllum vin-
um og vandalausum, er hafa sýnt
okkur hjálp, samúð og kærleiksríka
hluttekningu síðan við urðum fyrir
því áfalli að missa aleigu okkar í
eldsvoða, 15. des. 1933. Sérstaklega
vildum við minnast R. Wyatt" Pol-
son, sem stóð fyrir peninga samskot-
um, kvenfélags Herðubreiðar safn-
aðar og kvenfélagsins “Berglind.”
Mr. og Mrs. Clarence Haney,
Langruth, Man.
Mr. og Mrs. Joe DeLaronde frá
Hecla, Man., eru stödd í bænum,
og dvelja hér tvær vikur.
Mrs. O. R. Phipps, 254 Morley
Ave., er nýfarin til Los Angeles,
Calif., að heimsækja bróður
Mr. John Luther.
sinn.
Gleymið ekki “Silver Tea” hjá
Mrs. J. Blöndal, 909 Winnipeg Ave.
á föstudaginn 6. apríl eftir hádegi
og að kveldinu. Ein deild kenfélags
fyrsta lút. safnaðar sér um sam-
komuna.
í þakkarávarpi frá börnum Eiríks
heitins Eiríkssonar á Kárastöðum
láðist að geta um peningagjöf til
minningar um hann, frá vinum og
nágrönnum hans, er sú misgáning
hér með leiðrétt.
Mannalát
Karólína Guðrún Thorkelsson,
kona Finnboga Thorkelssonar bónda
við Hayland P.O., Man., dó þann
24. marz, 62 ára að aldri. Hin látna
var ættuð úr Snæfellsnessýslu á ís-
landi.—Karólina heitin var jarð-
sungin frá útfararstofu Bardal á
þriðjudaginn. Séra Björn B. Jóns-
son jarðsöng.
Lík Sigmundar Sigurdssonar,
kaupmanns frá Churchill, var flutt
til Árborg á laugardaginn; áður fór
fram kveðjuathöfn í útfararstofu
Bardals. Séra Björn B. Jónsson,
D. D., stýrði kveðjuathöfninni.
Kvenfélag Pyrsta lúterska safn-
aðar er að undirbúa samkomu, sem
haldin verður á sumardaginn fyrsta.
Verður það al-islenzk skemtun.
Dr. Hermann Marteinsson frá
The Pas, Mán., er staddur i borginni
þessa dagana.
ATHYCLl ! ! !
Þegar hart er i ári sitja þeir
venjulegast fyrir atvinnu, er mesta
sérþekkingu hafa. Verzlunarskóla-
mentun, er ein sú hagkvæmasta
mentun og notadrý'gsta, sem ein-
staklingum þjóðfélagsins getur
hlotnast.
Nú þegar fást á skrifstofu Col-
umbia Press, Ltd., Scholarship við
þá fjóra verzlunarskóla bæjarins,
með afar miklum afslætti. Leitið
upplýsinga bréflega eða munnlega.
Fyrirspurnum svarað samstundir.
Leitið upplýsinga nú þegar!
Messuboð
Kveðjusamsæti var Jónasi Thórð- FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA
arsyni haldið á St. Regis Hotel, á
/ , , 0 Guðsþjonustur næsta sunnudag,
manudagskvoldið var. 0 ,
„ ö . , . . T, , „„„ 8.* april, verða með veniulegum
Samsætinu styrði Jon J. Bildfell, 1 , I 6 ,
, hætti: ensk messa kl. 11 f. h. og ís-
forseti Þjoðræknisfelagsins. All- .
1 , lenzk messa kl. 7 að kvoldi.
margir menn voru þarna saman-
komnir og var samsætið hið ánægju-
legasta að öllu leyti. Margir tóku
til máls, yfir borðum, og sagðist .
, aðar þanmg, að morgunmessa verð-
ollum vel. , ; , ,
_, , , ... ur a venjulegum tima 1 gamalmenna-
JonasThorðarson er nu a forum 1 .,. 0 , , , ,
neimilinii Retel en kvolfime<s«a kl v
til íslands. Hann er maður vm sæll
og vel látinn. í framkvæmdarnefnd
Messur í Gimli prestakalli næsta
sunnudag, þ. 8. apríl, eru fyrirhug-
Celebrity Concert Series
Season 1934—1935
Nine Stellar Attractions
Subscribers may select seven or eight Concerts at low prices
SEASON TICKETS $6.50 to $19.50
A small deposit reserves a seat now!
Balance payable October and December
Season tickets for 9 Concerts cost less than single admission
tickets for 5 or 6 Concerts.
Public Sale opens Friday April 6th at
WINNIPEG PIANO COMPANY, LTD.
Phones 88 693 and 24 072
Þjóðræknisfélagsins hefir hann átt
sæti síðasta ár, og verður hans sakn-
að af þeim félagsskap.
Til California fóru á þriðjudag-
inn var, þau Mr. og Mrs. H. O.
(Hallson, foreldrar Mr. Hallsons,
kaupmanns á Ericksdale. Gömlu
hjónin dvöldu lengi í California-ríki
og fara nú til að sjá kunningja og
vini.
Jón Bjarnason Academy—Gjafir:
Kvenfél. Bræðrasafnaðar,
Riverton, Man............$10.00
Margrét Vigfússon, Gimli.. 2.00
Þakklátur nemandi skólans,
frá fyrri tíð ........... 10.00
Dr. B. T. H. Marteinsson,
The Pas, Man...............25.00
Th. Thorsteinsson, Beresford,
Man........................ 1.00
N. Vigfúson, Tantallon, Alta. 5.00
Kvenfél. Garðar-safnaðar,
Garðar, N.D............... 10.00
Mr. og Mrs. O. K. Olafson,
Garðar, N. D.............. ‘3-°o
Mr. og Mrs. J. K. Olafson,
Garðar, N. D............... 5-°°
Mrs. Elin Thiðriksson, Win-
nipeg Beach, Man........... 3.00
Vikursöfnuður, Mountain,
N. Dak..................... 5.00
A. F. Friðbjörnsson, Moun-
tain, N. Dak............... 1.00
J. J. Myres, Mountain, N. D. 1.00
Hjörtur Th. Hjaltalín, Moun-
tain, N. Dak............... 1.00
Með vinsamlegu þakklæti,
S. W. Melsted,
gjaldkeri.
heimilinu Betel, en kvöldmessa kl. 7
í kirkju Giimlisafnaðar.—Fólk er
beðið að veita þessu athygli og að
fjölmenna við kirkju.
Sunnudaginn 8. april messar séra
H. Sigmar í Hallson kl. 11 og Ey-
ford kirkju kl. 2 e. h.
Sunnudaginn 8. apríl messar séra
Sigurður Ólafsson í Víðir, kl. 2 e. h.
Samtal með fermingar ungmennum
eftir messu.—Sunnudaginn 15. apríl
verður messað í Árborg kl. 2 e. h.
Winnipegr Symphony
Orchestra
NEXT CONCERT
SUNDAY, 3:15 P.M.
APRIL 8th
«
in the Auditorium
Tickets $1.00, 75c, 50c, 25c
On Sale at
WINNTPEG PIANO CO.
HJÓNAVÍGSLUR
Mr. H. O. Hallson, sonur þeirra
Mr. og Mrs. Hallson frá Ericksdale,
Man., og Anna Belle Burton frá
The Pas, voru gefin saman i hjóna-
band á þriðþudaginn, í Knox Church
í Winnipeg. Rev. Stevens fram-
kvæmdi vígsluna. Ungu hjónin
Iögðu á stað samdægurs til Cali-
fornia, í brúðkaupsför sina.
Fyrirlestur
“Islenzkt þjóðlíf, eins og það kom
mér fyrir sjónir,” flytur Dr. Björn
B. Jónsson í lútersku kirkjunni að
Gimli, þriðjudagskveldið, 10. apríl,
kl. 8.30.
Inngangur 25C fyrir fullorðna og
15C fyrir unglinga. Arður af sam-
komunni gengur til lúterska safn-
aðarins að Gimli.
Fjölmennið landar! og hlustið á
skemtilegt og prýðilega vel samið
erindi um íslenzkt þjóðlíf.
"Reynskm hefir sannfœrt mig um
það að aldrei í sögu veraldarinn_
ar hafi ungt fóik verið eins hátt-
prútt eins og n ú."
Firth Bros. klœðnaður
er sá besti
Flestar myndir eru hver annari
llkar; sömu orðin geta menn not-
að í öllum fatabúðum, en FIRTH
BROS. fötin segja sína eigin sögu;
þau segja þér I speglinum, alt,
sem þú vilt vita.
Eftir marga mánuði verða þau
jafn falleg, hentug og vönduð.
Tilsniðin karlmannaföt
$19.50 til $40.00
Tilsniðnar yfirhafnir
$17.00 til $35.00
Model föt
$17.50 til $30.00
Firth Bros. Ltd.
417J4 PORTAGE AVE.
Gegnt Power Bldg.
ROY TOBEY, Manager.
Talslmi 22 282
Mr. og Mrs. O. Hallson frá
Ericksdale, Man., komu til borgar-
innar á mánudaginn, ásamt dóttur
sinni, Ingibjörgu. Þau komu til að
vera viðstödd gifting H. O. Hallson,
sem er sonur þeirra hjóna.
CHIMES OF
normandy
Most Tuneful of the Light Operas
WALKERTHEATRE
APRIL 5-6-7
Saturday Matinee
Directed by
Mrs. C. P. Walker & Bernard Naylor
Seatn Avallable for all Performances
lfox Office — Winnipeg IMano Co
Seatn—25c (RuhIi), 50c, 75c, #1.00 (plua tax)
Henry Lindal Hibbert og Hildur
Sigríður Finnson voru gefin saman
í hjónaband á laugardaginn, 31.
marz, að 774 Victor St. Séra Björn
B. Jónson, D.D., framkvæmdi vígsl-
una.
Fimtudaginn 29. marz, voru þau
Wilfred Oliver Graham og Thorunn
Norma Julius, bæði til heimilis í
Winnipeg, gefin saman í hjónaband
af séra Rúnólfi Marteinssyni, að
493 Lipton St. Heimili þeirra verð-
ur í Winnipeg.
224 NOTRE DAME AVE.
Winnlpeg, Man.
Phone 96 647
MEYERS STUDI0S
LIMITED
Largest Photographic Organiza-
tion in Canada.
STUDI0 P0RTRAITS
C0MMERCIAL PH0T0S
Family Groups and Children
a Specialty
Open Evenings by Appointment
LAFAYETTE H0LLYW00D
StudioH Studios
189 PORTAGE Av. SASKATOON
Winnipegr, Man. Sask.
We SpeciaHze in Amateur
Developíng and Printing
Professor Richard Beck frá
Grand Forks, N. D., kom til borg-
arinnar fyrir helgina. Hann kom
til að sitja fund framkvæmdarnefnd-
ar Þjóðræknisfélagsins. Dr. Beck
hélt aftur heimleiðis á þriðjudags-
morguninn.
Tímarit
þjóðræknisfélagsins
er nú til sölu hjá
O. S. Thorgeirsson,
674 Sargent Ave.
Heimskringlu,
Sargent og Banning St.
Lögberg,
Sargent og Toronto St.
Guðman Levi,
251 Furby St.
Eintakið kostar $1.00
póstfrítt.
STÓRT SKIP FBRST
Berlín, 6. marz.
Nálægt Konstanze við Svartahaf-
ið strandaði steinoliuskip í nótt.
Skömmu' eftir strandið brotnaði
skipið í tvent og druknuðu þá þrír
menn af áhöfninni. Níu menn
reyndu að synda til lands en fórust
allir við þá tilraun. Reynt hef ir ver-
ið hvað eftir annað að koma björg-
unarbát út til flaksins, en árangurs-
laust sökum stórviðris. Enn haf-
ast 11 menn, þar á meÖal skipstjór-
inn, við á þeim helmingi skipsins,
sem hangir á skerinu, en engin von
er talin til að þeim verði bjargað.
—Mbl.
Takið eftir auðlýsingu Mr. Fred
M. Gee um sölu aðgöngumiða að
hinum vinsælu Celebrity Concert
Series. Með því að kaupa aðgöngu-
miða að öllum þessum concerts í
einu getið þér fengið stóran afslátt.
Margir af frægustu listamönnum
heimsins koma til borgarinnar á
næsta vetri, undir umsjón Mr. Gee,
og gefst mönnum því kostur á því
bezta, sem á boðstólum er, með því
að kaupa aðgöngumiða sína á þenn-
an hátt.
GRÆNLENSKA GRAVÖRU-
UPPBOÐIÐ
Nýlega hélt grænlenska verzlunin
hið árlega grávöru-uppboð sitt í
kauphöllinni í Kaupmannahöfn.
Hefir aldrei verið eins mikið af
skinnum á uppboði þessu sem nú.
AIIs voru þarna 7,736 refaskinn,
4,741 blárefir og 2,995 hvít refa-
skinn. .
Alls fengust fyrir refaskinnin kr.
1,052,000. Var verðið 33% hærra
en í fyrra. Auk þess var selt nokk-
uð af bjarnarfeldum, svo alls kom
MATTUR TISKUNNAR
Amerískar konur hafa fyrir löngu
alment hætt að ríða í söðli, en nú
er að verða breyting aftur í þessum
efnum vestra. Þar er nú orðin
all-algeng sjón í skemtigörðum
New. Orleans og annara stórborga,
á reiðvegunum þar, að sjá konur
ríða í söðli. Það er orðin tíska og
ef að líkum fer, sést engin amerísk
“sportskona” ríða í hnakk eftir
skamman tíma.—Mbl.
ATVINNULEYSIÐ I
REYKJAVIK
Samkvæmt atvinnuskýrslum voru
544 atvinnulausir í Reykjavík 1.
febr. En á sama tíma í fyrra voru
þeir 623, er sú tala nær því 13%
lægri en í fyrra. Flestir voru at-
vinnulausir af þeim er stunda dag-
launavinnu. 81% af þeim atvinnu-
lausu voru i verkalýðsfélagi. Flestir
voru þeir á aldrinum 20—39 ára.
372 þeirra voru kvæntir og flestir
ómagamenn, og var ómagafjöldi
þeirra 788. Flestir höfðu verið at-
vinnulausir allan ársf jórðunginn
áður en skráning fór fram.
—N. Dagbl.
inn 1,1 milj. kr. á uppboðinu. Er
það helmingi hærri upphæð en inn
kom á grænlenska uppboðinu í fyrra.
—Mbl.
PertKs
Þér fáið aldrei betri fata-
hreinsun fyrir jafn litla pen-
inga, eins og hjá PERTH’S
Smá viðgerðir ókeypis—öll
föt ábyrgst gegn skemdum.
Fötin sótt til yðar og skilað
aftur. Sanngjarnt verð. Alt
þetta styður að því að gera
PERTH’S beztu fatahreinsun-
arstofuna.
®m •
Sími 37 266
Murphy’s
715>/2 Ellice Ave.
PHONE 37 655
. SPECIALIZING IN
Fish and Chips per Order 15c
Fish per Order 5c
Chile Con Carne per Order 15c
Salisbury Snacks lge. lOc small 5c
Orders Delivered Anywhere
11. a. m. to 12.30 a.m.
CURB SERVICE
Open Sundays from 4 p.m.—1 a.m.
“The Road to the City”
A Comedy Drama (under direction
of Miss Dora Henrickson)
Will be Presented by the
J. B. A. Alumni Association
at the
Good Templars Hall
Cor. Sargent and McGee
Wednesday and Thursday
APRIL llth and 12th
at 8 o’clock p.m.
Tickets obtainable from members or
at Box Office, 35 cents
Visit the New Modern
BEAUTY SAL0N
• (George Batchelor)
Assisted by fully experienced
Operators Only
FEATURING
Guaranteed Croq. Push Up
$1.50
OPENING SPECIALS
Finger Wave or Marcel.35c
With Shampoo .......50c
Other Waves at $250—$7.50
C0QUETTE BEAUTY SAL0N
285 EDMONTON ST.
First Door North of Portage
MISS L. BACKMAN
MISS A. PETERSON
Formerly with the New York
Hairdressing Parlor.
Phone 25 013
AUÐVITAÐ ERU
giftinga leyfisbréf, hringir og
gimsteinar farsælastir I gull og
úrsmíða verzlun
CARL TH0RLAKS0N
699 SARGENT AVE., WPG.
Slmi 25 406 Heimas. 24 141
Jakob F. Bjarnason
TRANSFER
Annast greiðlega um alt, um a8
flutningum lýtur, smAum »8a atúr-
um. Hvergi sanngjamara varfl
Heimlll: 762 VICTOR STREBT
Slmi: 24 500
Distinguished Citizens
Judgcs, Former Mayors, Noted Educationists, Editors, Leading
Laivyers, Doctors, and many Prominent Men of Affairs—send their
Sons and Daughters to the
D0MINI0N
BUSINESS C0LLEGE
When men and women of keen discernment and sound judgement,
after full and painstaking enquiry and investigation, select the
Dominion Business College as the school in which their own sons
and daughters are to receive their training for a business career,
it can be taken for granted that they considered the many ad-
vantages offered by the Dominion were too impnrtant to be over-
looked.
The DOMINION BUSINESS COLLEGE
today offers you the best business courses money can buy, and that
at a cost that brings it easily within your reach.
An ordinary business course no longer fills one’s requirements. It
is the extra measure of skill and knowledge conferred by a Do-
minion Training that singles one out for promotion in any modern
business offlce.
It has always been a good investment to secure a Dominion Train-
ing—but today, more than ever, it is important that you secure
the best obtainable in order to compete worthily in the years to
come.
Onr Schools are Located
1. ON THE MALL.
2. ST. JAMES—Oorner
College and Portage.
3. ST. JOHNS—1308 Main St.
4. ELMWOOD—Comer
Kelvin and Mclntosh.
JOIN NOW
Day and Evening Classes
You May Enroll at Any One of Our Four Schools With Perfect
Confidence.