Lögberg - 19.04.1934, Blaðsíða 3

Lögberg - 19.04.1934, Blaðsíða 3
LÖGBEEG, EIMTUDAGINN 19. APRIL 1934 3 SOLSKIN Sérstök deild í blaðinu • fyrir börn og unglinga Syálurnar þrjár & Einu sinni ^oru þrjár systur, sem hétu Lína, GerSa og Tóta. Foreldr- ar þeirra voru dáin, en gamall frændi þeirra hafði aliS önn fyrir þeim. En nú var hann lagstur banaleguna. Og þá kom þaS í ljós, aS hann vissi jafn- langt nefi sínu og hafSi gáfu, sem fæstir aðrir höföu. “ÞiS hafiS allar veriS ósköp ljúf- ar viS mig, telpur mínar,” sagSi hann viS þær, þar sem þær stóSu viS rúmiS hans, “og nú á eg aS hverfa inn í eilífa lífiS, sem er hinu megin viS dauSann. En áSur en eg dey, ætla eg aS launa ykkur fyrir hvaS þiS hafiS veriS góSar, meS því aS lofa ykkur aS óska ykkur einnar óskar hver.. En hugsiS þiS ykkur nú vel um, því aS þaS er ekki hægt aS breyta ósinni eftir á.” “Eg óska mér aS verSa rík!” sagSi Lína,—hún var elst. “Heimskulegt var þaS,” sagSi gamli maSurinn og hristi höfuSiS. “Því aS mikiS gull gerir þig bara drambsama og ágjarna. En, verSi þér aS ósk þinni, barn. GuS blessi þig, svo aS þú verSir góS stúlka, þrátt fyrir ógæfu gullsins.” Og svo lagSi gamli maSurinn höndin á koll- inn á Línu og baS hana fara i friSi. “Eg óska mér fegurSar, frændi,” sagSi GerSa, sem var næst. “Heimskulegt var þaS,” sagSi gamli maSurinn aftur og hristi höf- uSiS. “Of mikil fegurS skapar hrokafult hugarfar, og gefur þér fleiri óvini en vini. En verSi þér aS vilja þínum, barn. GuS veri þér náSugur og varSveiti þig og geri þig aS góSri stúlku, þrátt fyrir fegurS- ina.” Og svo lagSi hann lófann á kollinn á GerSu og baS hana aS fara í friSi. “Jæja, hvers óskar þú nú, Tóta litla?” spurSi frændi gamli skjálf- raddaSur og strauk yngstu telpunni mjúklega um kinnina. “Frændi minn,” svaraSi Tóta, og kysti hönd gamla mannsins, “eg veit ekki nema þaS sé heimskulegt, en —mig langar skelfing til aS verSa hyggin og góS stúlka.” “Þetta var gott svar,” sagSi gamli frændi og kinkaSi kolli. Hyggindi vísa þér leiS til alls, sem gott er, bæSi fyrir sjálfa þig og aSra. Blessi þig GuS, barniS mitt, svo aS óskin þín verSi ávalt sjálfri þér og öSrum til gleSi og ánægju.” Og svo lagSi hann höndina á kollinn á Tótu og baS hana aS fara í friSi. Og svip- stundu síSar tók hann andvörpin og var örendur. Systrurium varS aS því, sem þær höfSu óskaS. Lína erfSi sand af peningum og varS ríkasta manneskja í landinu. En meSvitundin um alla peningana steig henni til höfuSs. Hún varS hrokafull og vildi ekki einu sinni kannast viS systur sínar og því síSur viS gömlu kunningjana sina, en umgekst aSeins ríkisfólkiS og aSalinn. Auk þess varS hún fer- lega ágjörn og lét aldrei eyri af hendi rakna svo aS hún iSraSist þess ekki eftir á. Ónei, þvi fór f jarri aS Lína yrSi eins hamingjusöm og hún hafSi haldiS,- GerSu varS líka aS ósk sinni. Hún varS fallegri og fallegri meS hverj- um deginum og loks varS ekki um þaS deilt, aS hún var fríSasta kona í landinu. En — hún varS dramb- lát eins og Lína og mat fegurS sína meira en alt annaS. Vinkonur henn- ar urSu öfundsjúkar og fóru aS bera út óhróSur um hana og GerSu leiS ver en hana hafSi óraS fyrir. Hún IiafnaSi öllurn biSlum, því aS henni fanst enginn nógu góSur. Og loks fór svo, aS allir karlmenn óttuSust GerSu eins og sjálfa pestina. Ósk Tótu rættist einnig, og hún varS bráSlega kunn um alt landiS fyrir hyggindi sín. Hún fékk ágæta stöSu og hafSi nóg fyrir sig aS leggja. Fólk fór til hennar langar leiSir til þess aS fá góS ráS; alliri litu upp til hennar og hún varS mjög hamingjusom. ÞaS eina sem amaSi aS lienni var ógæfa sytra hennar. tlún reyndi eftir megni aS gefa þeim góS ráS; en þaS stoSáSi ekki. Þær vísuSu henni báSar frá sér meS fyrirliiningu og sögSust komast af án heimskunnar úr henni. En svo átti þaS aS liggja fyrir landinu aS lenda í styrjöld viS ríki sem var miklu voldugra. Fjöldi ungra og hraustra mann féll í val- inn, en samt börSust þeir sem eftir lifSu af svo mikilli hreysti aS óvin- irnir undruSust þaS. Baráttan var háS fyrir frelsi ættjarSarinnar og hermennirnir vildu heldur deyja en sjá þaS tekiS herskildi. En ofurefliS varS aS lokum meira en viS þaS yrSi ráSiS og óvinirnir æddu inn í landiS og unnu mikiS tjón. Þeir brendu bæi og rændu og rupluSu. LandslýSurinn flýSi hóp- um saman inn til höfSuborgarinnar til þess aS leita verndar þar. En nokkrir urSu eftir til þess aS gæta eigna sinna og meSal þeirra var Lína. Þó aS alt heimlisfólkiS legSi á flótta, sat hún samt sem fastast eftir i óSalshölI sinni. Hún bjóst 'iS aS geta borgaS óvinunum svo vel, aS þeir létu hana í friSi. En þegar hermenn óvinaliSsins komu, bréndu þeir allar eignir hennar, stálu pen- ingum hennar og hröktu hana út á gaddinn. GerSa var ein þeirra, sem ekki vildi forSa sér undan á óhultan staS. Hún taldi víst aS óvinirnir mundu verSa svo hrifnir af fegurS hennar, aS þeir mundu sýna henni þann sóma aS láta hana í friSi. En þegar hermenn óvinaliSsins komu tóku þeir GerSu til fanga og höfSu hana meS sér í herbúBir sínar og gáfu hana hershöfSingjanum, en hann píndi hana og kvaldi á allan hugsan- legan hátt. f höfuSborginni var alt í uppnámi. Óvinaherinn átti skamt ófariS aS borginni og eftir nokkra daga yrSi hún umkringd og síSan tekin her- skildi og jöfnuS meS jörSu. Allir hershöfSingjar ríkisins voru staddir í konungshöllinni og ráSguS- ust um hvaS gera skyldi. Horfurnar voru hinar ömurlegustu og engum gat dottiS neitt ráS í hug til aS stöSva framrás óvinanna. En alt í einu mintist einn hershöfSinginn þess, aS til væri stúlka, sem var kölIúS Tóta og var fræg um land alt fyrir vitsmuni sína. Hann sagSi konunginum frá þessu og konungur- inn skipaSi aS láta kalla Tótu á fund sinn undir eins. Jæja, Tóta lét ekki standa á sér aS koma og þegar hún kom inn i höllina og sá örvæntingarsvipinn á andliti kóngsins, þá sagSi hún ró- lega: “Herra konungur, fariS aS minum ráSum og þa munu óvinirnir samstundis hverfa úr landinu. DragiS þér upp pestarflöggin á öll- um virkjum og hæSum og þá slær ótta á óvinina og þeir flýja eins og fætur toga.” Nú var undir eins gert eins og Tóta frænka niælti fyrir og áhrifin urSu aS óskum. Hermenn óvinanna flýSu hver sem betur gat og fylk- ingar þeirra riSIuSust. Og konungs- hernum reyndist auSvelt aS hreinsa landiS. En Tóta varS drotning í rikinu, þvi aS konungurinn var ungur og ógiftur og hafSi orSiS ástfanginn af henni. SíSan sá hún um, aS systur hennar urSu eins og frændi þeirra hafSi hagaS til, og svo kann eg ekki þessa sögu lengri.—Eálkinn. VONBRIGÐI Menn héldu aS vetur væri flúinn, og verkum sínum öllum búinn, en sumariS aftur sest hér aS; en nú menn sjá, aS svo var ekki, hann sýndi okkur bara hrekki, og settist aftur í sama staS. G. I. Tvennskonar skarfar FuglafræSingarnir segja aS um 40 mismunandi tegundir af skörf- um séu til í heiminum. Fáeinir af þeim eru til á NorSurlöndum, en þaS eru nú ekki þær, sem eg ætla aS segja ykkur frá í dag, heldur tvær einkennilegar skarfategundir frá fjarlægum löndum. Eitt er sameig- inlegt meS öllum skörfum og þaS er hin feikna mikla matarlyst þeirraí, sem sannarlega er í frásögur fær- andi. En mennirnir hafa fært sér þessa matarlyst í nyt. Guano-skarfurinn á heima á vest- urströnd SuSur-Ameríku. Þar er rnjög hlýr sjór viS strendurnar og sækja þangaS ógrynni af smáum fiskategundum, sem vitanlega hafa ekki hugmynd um, aS þama í klett- unum viS ströndina eiga heima gráS- uugustu útvögl í fuglaríkinu — skarfarnir. Þeir elta torfurnar í stórum hópum og stinga sér í sífellu niSur í sjóinn og ná í fiska í hvert skifti. Er dæmi til þess aS skotinn hefir veriS skarfur, sem var meS 76 smáfiska í maganutn, 14 og 15 centimetra langa. ÞiS getiS nærri aS ungar skarfanna geti torgaS miklu, því aS ungar eru aS jafnaSi gráSugir. Þegar foreldrarnir koma heim í hreiSriS verSa þau aS æla veiSinni sinni aS mestu leyti, svo aS sarpurinn verSur aS kalla tómur. Ekki veitir litlu matgoggunum af. Fuglar þessir halda sig á óbygSu strandlendi og tjörnum. Þeir lifa þar í stórhópum, sem skifta miljón- um, og þaS má heita furSa aS þeir skuli þekkja hreiSrin sín í öllum þeim aragrúa, sem þarna er af hreiSrum um varptímann, eSa þekkja ungana sína, sem stundum fara langar leiSir meS öSrum ungum meSan foreldrarnir eru aS heiman. Guano-skarfarnir eru ekki bein- línis hreinlegir, því aS þeir gera sér hreiSur úr drítnum sínum, en þessi fugladrítur er kallaSur guano, og er til ýmsra hluta nytsamlegur. Og þaS má nærri geta aS þaS safnast mikiS fyrir af drít, eftir fugla, sem éta eins mikiS og skarfurinn. En þessi framleiSsla er til fleiri hluta nytsamleg en aS gera úr henni hreiSur, því aS guano er einhver besti áburSurinn, sem til er. Spán- verjar uppgötvuSu þetta fljótlega og varS guanóiS þeim verSmætt eins og gullnáma. Voru lögin orSin þykk, því aS þau höfSu safnast fyrir um þúsundir ára, án þess aS hreyft væri viS þeim. Mönnurn telst til aS Spánverjar hafi flutt um 12 miljónir tonn af guano frá SuSur-Ameríku fram aS árinu 1875, en þá var held- ur ekki meira eftir. SíSar voru settar ákveSnar regl- ur um guanotöku og eru varpstæSin hreinsuS eSa “mokuS út” þriSja hvert ár. í Perú fást um 100,000 smálestir af guano á ári. Guano-skarfurinn á frænda aust- ur í Kína, sem ekki er ómerkilegri aS sinu leyti. Hann er kallaSur fiski- skarfurinn. Kínverjar hafa veriS hugvitssamir menn alla sína tíS og þeim hug- kvæmdist líka aS notfæra sér græSgi þessa skarfs. ÞjóShöfSingjarnir notuSu fálk- ana í gamla daga til þess aS veiSa aSra fugla, en Kínverjar nota skarf- inn til þess aS veiSa fyrir sig fisk. Fálkarnir voru vandir á aS skila veiSinni án þess aS gleypa hana, en þetta hafa Kínverjar ekki getaS vaniS skarfana sína á, því aS þeir eru of gráSugir til aS geta gleymt sér. Kinverjarnir hafa því orSiS aS grípa til þess ráSs, aS setja hring um hálsinn á skörfunum, svo þröng- an aS þeir ékki kingi fiskinum. Þegar skarfurinn hefir kafaS og kemur upp aftur meS fiskinn, grípur veiSimaSurinn hann og dregur fisk- inn upp úr gogginum á honum, og svo verSur vesalings skarfurinn aS byrja á nýjan leik. AuSæfi skarfaveiSarans eru met- in eftir því hve marga skarfa hann á. Hann fer meS skarfahópinn á bát eSa fleka út á fljótiS, eSa jafn- vel á einum planka aSeins, en ef hann á duglega skarfa og körfur til aS láta fiskinn í, getur hann efnast vel af þessari skrítnu atvinnu. —Fálkinn. PROFESSIONAL AND BUSINESS CARDS PHYSICIANS and SURGEONS DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834—Office timar 2-3 Heimili 214 WAVERLEY ST. Phone 403 288 Winnipeg, Manitoba DR. J. STEFANSSON 216-220 Medical Arts Bldg. Talsími 2 6 688 Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma.—Er að hitta kl. 2.30 til 5.30 e. h. Heimili: 638 McMILLAX AVE, Talsimi 42 691 Dr. P. H. T. Thorlakson 205 Medlcal Arta Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sta F'honea 21 213—21 144 Res. 114 GRENFELL BLVD. Phone 62 200 DR. B. H. OLSON Dr. S. J. Johannesson DR. L. A. SIGURDSON 216-220 Medical Arts Bldg. 729 SHERBROOKE ST. Cor. Graham og Kennedy Sts. ViStalstimi 3—5 e. h. Phone 24 206 Phone 21 834-Office timar 4.30-6 Office timar: 3-6 og 7_8 e. h. Heimili: 5 ST. JAMES PX.ACE 532 SHERBURN St,—Sími 30 877 Heimili: 102 Home St. Winnipeg, Manitoba Phone 72 409 BARRISTERS, SOLICITORS, ETC. H. A. BERGMAN, K.C. tslenzkur lögfrœðingur Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Ave. P.O, Box 1656 PHONES 95 052 og 39 043 J. T. THORSON, K.C. tslenzkur lögfrœðingur 801 GREAT WEST PERM. BLD. Phone 92 755 W. J. LINDAL K.C. og BJORN STEFANSSON tslenzkir lögfrœðingar 325 MAIN ST. (á öðru gðlfi) PHONE 97 621 Er að hitta að Gimli fyrsta þriðjudag í hverjum m&nuði, og að Lundar fyrsta föstudag William W. Kennedy, K.C., LL.B. G. S. THORVALDSON E. G. Baldwinson, LL.B. Fred C. Kennedy, B.A., LL.B. B.A., LL.B. Kenneth R. Kennedy, LL.B. tslenzkur lögfrœðingur tslenzkur lögfrœðingur Kennedy, Kennedy & Skrifst. 702 CONFEDERATION Kennedy LIFE BUILDING Barristers, Solicitors, Etc. Main St., gegnt City Hall 729 SHERBROOKE ST. Offices: 505 Union Trust Bldg. Phone 97 024 Phone 93 126 WINNIPEG, CANADA DRUGGISTS DENTISTS WINNIPEG DRUG COMPANY, LTD. H. D. CAMPBELL Prescription Specialists Cor. PORTAGE AVE. and KENNEDT ST. Winnipeg, Man. Telephone 21 621 DR. A. V. JOHNSON tslenzkur Tannlœknir 212 CURRY BLDG., WINNIPEG . Gegnt pósthúsinu Sími 96 210 Heimilis 33 328 Drs. H. R. & H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GENERAL TRUSTS BUILDING * Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 545 WINNIPEG *** • Take Your Prescription to BRATHWAITES LTD. PORTAGE & VAUGHAN Opp. “The Bay" Dr. A. B. Ingimundson Tar.nlœknir 602 MEDICAL ARTS. BLDG. DR. T. GREENBERG Dentist Hours 10 a. m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 51 455 Telephone 23 351 We Deliver Sími 22 296 Heimiiis 46 054 Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Winnipeg OPTOMETRISTS MASSEUR Harry S. NOWLAN Optometrist 804 TORONTO GENERAL TRUSTS BLDG. Portage and Smith Phone 22 133 . Tel. 28 833 Res. 35 719 J* ARk, jO OPTOMETRIST ( im yVouum'l UXAMIHtM 1 FITTIO 1 305 KENNEDY BLDG. (Opp. Eaton’s) G. W. MAGNUSSON Nuddlœknir 41 FURBY STREET Phone 36 137 Simið og semjið um samtalstíma BUSINESS CARDS A. S. BARDAL 848 SHERBROOKE ST. Selur likkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. Skrifstofu talsimi: 86 607 Heimilis talsími: 501 662 HANK’S HAIRDRESSING PARLOR and BARBER SHOP 3 Doors West of St. Charles Hotel Expert Operators We specialize in Permanent Waving, Fingor Waving, Brush Curling nnd Beauty Culture. 251 NOTRE DAME AVE. Phone 25 070 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 601 PARIS BLDG., WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Út- vega peningalán og eldsábyrgð af öllu tægi. Phone 94 221 A. C. JOHNSON 907 CONFEDERATION LIFE BUILDING, WINNIPEG Annast um fasteignir manna. Tekur að sór að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bif_ reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Skrifst.s. 96 7 57—Heimas. 33 328 6iO°RE'S T4+/ * LTD. 28 333 LOWEST RATES IN THE CITY Furniture and Piano Moving J. SMITH Guaranteed Shoe Repairing. First Class Leather and workmanship. Our prices always reasonable. Cor. TORONTO and SARGENT Phone 34 137 IIÓTEL 1 WINNIPEG THE MARLBOROUGH SMITH STREET, WINNIPEG “Winnipeg’s Do-wn Town Hotel" 220 Rooms with Bath Banquets, Dances, Conventions, linners and Functions of all kinds Coffec Shoppe F. J. FALD, Manager ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST„ WINNIPEG pœgilegur og rólegur bústaður i miðbiki borgarinnar. Herbergi $.2.00 og þar yfir; með baðklefa $3.00 og þar yfir. Ágsetar máltiðir 40c—60c Free Parking for Guests HOTEL CORONA 26 Rooms with Bath, Suites with Bath Hot and cold xoater in every room Monthly and Weekly Rates Upon Request Cor. Main St. and Notre Dame Ave. East. J. F. Barrieau, Manager THE M c L A R E N HOTEL Enjoy the Comforts of a First Class Hotel, at Reduced Rates. $1.00 per Day, Up Dining Room in Conneclion WINDSOR HOTEL J. B. GRAY, Mgr. & Prop. European Plan Rooms $1.00 and up Hot and cold running water Parlor in connection. 197 GARRY ST. Phone 91 037 HOTEL ST. CHARLES In the Heart of Everything WINNIPEG Rooms from $1.00 Up Special Rates by Week or Month Excellent Meals from 30c up It Pays to Advertise in the “Lögberg”

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.