Lögberg - 12.07.1934, Blaðsíða 8

Lögberg - 12.07.1934, Blaðsíða 8
8 LÖGrBERG, FIMTUDAGINN 12. JÚLl 1934 *> *• -— —-------—— -■ — -—■ - - + Ur bœnum og grendinni ——-----------------—.—.—.———-—+ G. T. spil og dans, verSur hald- ið á föstudaginn í þessari viku og þriðjudaginn í næstu viku í I.O.G.T. húsinu á Sargent Ave. Byrjar stundvislega kl. 8.30 aS kvöldinu. 1. verSlaun $15.00 og átta verS- laun veitt, þar að auki. Ágætir hljóSfæraflokkar leika fyrir dans- inum.—Lofthreinsunartæki af allra nýjustu gerS eru i byggingunni. — Inngangur 25C.—Allir velkomnir. Skuldar-fundur í kvöld (fimtu- dag) Mr. G. H. Johnson frá Tessier, Sask., kom til borgarinnar um helg- ina. Hann hafSi fariS í skemtiferS til Detroit, Mich., og var á heimleiS. t _______ * Mrs. S. Larson frá Regina, Sask. hefir dvaliS rúman vikutíma hjá for- eldrum sínum, Mr. og Mrs. Jón Ólafsson, 250 Garfield St., Winni- peg. Hún heldur aftur heimleiSis í dag. AnnaS hefti af tímaritinu “Árdís” er nú til sölu, og kostar 35C eintakið. “Ársdís” er gefin út einu sinni á ári af Bandalagi lúterskra kvenna, og hefir inni aS halda margar fróSlegar ritgerSir, sem íslenzkum konum hér í landi mun þykja fróSlegt aS kynn- ast. Pantanir sendist til Mrs. B. S. Benson, 695 Sargent Ave., Winni- peg. Gjafir til Betel í júní Mr. Nikulás Ottenson, Wpg., tvö eintök af “Minni Nýja íslands”; Mr. GuSjón Ingimundson, Wpeg. $5.00; Ónefndur á Gimli $2.00; Ó- nefndur $1000.00 ; María Gísladóttir, Gimli, $30.00 og 10 pd. af bandi; Mr. Trausti Vigfússon, Árborg 19 pd. ull; Mrs. Ingibjörg Walter, Gardar, N. D., $6.00. Innilega þakkaS, /. Jóhannesson, féh. 675 McDermot, Wpeg. HeiSraSi ritstjóri: Eg hefi verið beSinn að reyna aS afla upplýsinga um íslenzkan mann, sem fór til Ameríku fyrir mörgum árum, og datt mér i hug, hvort þér vilduS gera fyrirspurn í blaSi ySar, til þeirra, er kunnu aS vita eitthvaS um hann. MaSur þessi heitir Luther Einars- son, fæddur 1862 í Hvammi í Dýra- firSi, Vestur-ísafjarSarsýslu, sonur Einars Magnússonar rennismiSs. Hann fluttist vestur um haf rúmlega tvítugur. Fór til Kyrrahafsstrand- ar, stundaSi um tíma hveitiflutninga frá meginlandinu til Vancouver-eyju. Einnig fréttist aS hann hefSi verið viS laxveiSar i Rritish Columbia. SíSan hafa engar áreiSanlegar fregn- ir borist af honum. N. G. J. Reykjavík, ísland. Þeir, sem kynnu aS hafa kynni af þessum manni, eru beSnir aS gera blaSinu aSvart, og mun það senda þær upplýsingar til viSkomandi fólks á íslandi.—Ristj. Mannalát Þann 7. júlí s. 1. andaðis( hér í borginni Rósa Einarsson, 79 ára aS aldri. Hin látna var kona Magn- úsar Einarssonar, lojý Sutherland Ave., Winnipeg. Rósa heitin var jarSsungin frá Fyrstu lútersku kirkjunni á þriSjudaginn 10. júlí, kl. 2 e. h. -------- Á sunnudaginn 1. júlí, dó aS heimili sínu, aS Langruth, Man., öldungurinn Ólafur Thorleifson, eftir tveggja og hálfs árs heilsubil- un; og rúmfastur lá hann síðustu sex vikurnar. Hann var jarðsung- inn af séra Jóhanni FriSrikssyni og lagður til hvílu i grafreit bæjarins á þriðjudaginn 3. júlí. Hins látna verður niinst síðar. SigurSur Sveinson (Swanson), fæddur þ. 17. maí 1852 á BæjarstæSi viS SeySisf jörS, andaSist þ. 26. júni s. 1., að heimili sínu í Upham, N. Dak., eftir langvarandi sjúkdóms- stríS. Foreldrar hans voru Sveinn Sæ- björnsson og Helga SigurSardóttir. Þrjú sytkini SigurSar heitins eru enn á lífi. Sveinbjörn, á Islandi; María, móðir Ásmundar lögfræðings og B. T. Benson, í Mouse River bygð, N. Dak., og Sigurlaug kona Jóns SigurSssonar í Upham. Arið 1882 giftist SigurSur Mar- gréti Ásmundsdóttur. Til Ameríku fluttu þau áriS 1889. Hafa þau búiS aðallega við Akra og Upham í N. Dak., en um tíma einnig í Sel- kirk, Man. Tvö börn þeirra hjóna dóu í æsku, en f jögur eru enn á lífi: Jóhann Kristján, apótekari, ógiftur; Anna Kristín, gift Dr. B. K. Björnson, Eargo, N. Dak.; Helga, gift- Bert Bíell, hefir matsöluhús í Upham, og Ásmundur, olíusali, giftur Willena McTavish í Upham. Svo eru og á lífi 15 barnabörn og 6 barna-þarna- börn. JarSarför SigurSar heitins fór fram á fimtudaginn þ. 28. júni, frá kirkju MelanktonssafnaSar í Up- ham. Séra Bjarni A. ' Bjarnason jarðsöng. Á sunnudaginn 8. júlí s. 1. lézt á Almenna sjúkrahúsinu hér í borg Gustaf Kjernested frá Narrows, Man. Hann var jarðsunginn á þriðjudaginn viS Narrows, Man. Gustaf var sonur Páls heitins Kjernested, sem lengi bjó viS Nar- rows, og fyrri konu hans. Hinn látni var einhleypur maður. Hjónavígslur Laugardaginn 23. júní voru gefin saman í hjónaband í Holy Trinity kirkjunni af séra C. Carruthers, Miss FriSrika Phoebe Byron og Mr. Harry Standbrook. BrúSurin er dóttir Mr. og Mrs. W. Byron í Swan River, en brúðguminn er af enskum ættum, frá London á Eng- landi. Heimili brúðhjónanna verS- ur í Winnipeg. Ferðist til Islands með Canadian Pacific Eimskipunum Hin hraða sjóferð frá Canada eftir hinni fögru St. Lawrence siglingaleið priðja flokks farrými frá Montreal eða Quebec til Reykjavíkur— ASra leið $111.50 — BáSar leiSir $197.00 Fargjöld örlítið hærri með “Duchess” og “Empress" skipunum. öll þjónusta áhyrgst hin ánægjulegasta Vegabréf ónauðsynleg ‘ Sendið heim eftir konu yðar og börnum eða heitmey, og látið þær ferðast með CANADIAN PACIFIC til þess að tryggja þeim greiða og þægilega ferð. Vér ráðstöfum öllu aðlötandi hinu nauðsynlega land- gönguleyfi. Eftir frekari upplýsingum spyrjist fyrir hjá næsta umboðsmanni eða skrifið til W. C. CASEY, Steamship General Passenger Agent, 372 Main Street, Winnipeg, Man. ÞriSjudaginn 3. júlí voru þau Jón Kristinn Laxdal frá Árborg og Lára Wilhelmína Isberg frá Baldur gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni aS 493 Lipton St. BrúShjónin lögðu af staS sam- dægurs í skemtiferS til Clear Lake. Heimili þeirra verSur aS Árborg, þar sem Mr. Laxdal er skólastjóri. LaugardagskvöldiS 30. júní síS- astliðinn voru þau Miss Esther D. Thordarson og Milton J. Hallgrím- son gefin saman í hjónaband í Seattle, Wash. Hjónavígsluna fram- kvæmdi séra Kolbeinn Sæmundsson. BrúSurin er dóttir þeirra hjónanna Kolbeins S. Thordarson og Önnu Jónsdóttur, sem eru vel kunn af mörgum Vestur-íslendingum. BrúS- guminn er sonur Péturs heit. Hall- grímsonar og Hildu konu hans. All- margir ættingjar og vinir beggja fjölskyldanna voru viðstaddir gift- ingarathöfnina og sátu ánægjulegt samsæti aS henni afstaðinni. Heimili ungu hjónanna verður í Seattle, Wash. Þann 4. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af séra Sig. S. Christo- pherssyni þau Elín Kristín Hinrik- son og Gísli Markússon. Athöfnin fór fram aS heimili Magnúsar Hin- rikssonar viS Churchbridge, föður brúðarinnar, að viðstöddum nánustu ættingjum og vinum. Tóku ungu hjónin sér skemtiferS til frænda sinna í Winnipeg og ArgylebygS. Fylgja þeim hugheilar óskir þeirra mörgu vina. Messuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA GuSsþjónustur næsta sunnudag, 15. júlí, verSa meS venjulegum hætti; ensk messa kl. 11 f. h. og ís- lenzk messa kl. 7 aS kveldi. Áætlaðar messur í júlímánuði: 15. júlí, Riverton klukkan 11 árd.; 15. júlí, VíSír, kl. 8.45 síðd.; 22. júlí, Árborg, kl. 11. árd.; 22 júlí, Riverton, kl. 2 síðd.; 22. júlí, Geysir, kl. 8.45 síSd.; 20. júlí, Hnausa, kl. 11 árd.; 29. júlí Geysir, kl. 2 síSd.; 29. júlí, Árborg, kl. 7 síðd. 5\ Ó. Messur í prestakalli séra GuSm. P. Johnson verða sem hér segir:— Sunnudaginn 15. júlí í Hallgríms- söfnuði, Hólar; sunnudaginn 22. júlí í Kristness skóla. Séra Jóhann Bjarnason býst viS að hafa messu, meS ferming og alt- arisgöngu, í kirkju Mikleyjarsafn- aSar sunnudaginn þ. 22 júlí næst- komandi. Fólk á Mikley er beðið aS láta fregn þessa berast um eyna ■ins rækilega og hægt er. GuSsþjónustur í VatnabygSum: sunnudaginn 15. júlí: í Wynyard kl. 11 f. h., í Kandahar kl. 2 e. h., i Mozart kl. 4 e. h., í Elfros kl. 7.30 e. h. GuSsþjónustan í Mozart verS- ur á íslenzku, hinar á ensku. K. K. Ólafson. íslenzk messa verður í kirkju MelanktonssafnaSar aS Upham, N. Dak., sunnudaginn þ. 15. júli n. k., kl. 1 e. h. Séra Bjarni A. Bjarna- son prédikar. Ungmennafélagssam- koma aS kveldinu kl. 8. GuSsþjónustur boðast í Betel söfnuði þ. 15. og í kirkju Konkordíu safnaðar þ. 22. þessa mánaðar. Sig. S. Christopherson. Messur í prestakalli séra II: Sig- mar, sunnudagana 15. og 22. júlí: (15. júlí) í Vídalínskirkju kl. 11 f. h.; í Péturskirkju kl. 2 e. h. (tvö, en ekki þrjú) ; i GarSar kl. 8. Gjört er ráS fyrir aS séra H. B. Thor- grimson frá Grand Forks prédiki viS þessar messur. — (22. júlí) í Fjallakirkju kl. 11 f. h.; í Eyford kl. 2 e. h. og í Mountain kl. 8 aS kveldi. Fólk er beðið aS veita þessu messuboði athygli. MessuboS í Lundar- og Lúters- söfnuSum: GuSsþjónusta í Lúters- söfnuði sunnudaginn þ. 15. júlí kl. 2 e. h. og i LundarsöfnuSi sama dag kl. 8 að kvöldinu. KVBÐJUORÐ Af því aS eg er aS fara úr borg- inni út á land, þar sem eg mun dvelja þaS sem eftir er sumarsins, þá biS eg blöSin hér, Lögberg og Heims- kringlu um aS skila kærri kveðju minni til allra vina og kunningja, sem eg hefi ekki getaS kvatt, og eg óska að sumartíminn verSi þeim á- nægjusamur og arSberandi. Svo þakka eg af hrærSum hug, allar þær skemtistundir, sem þiS hafiS veitt mér, þá fundum okkar hefir boriS saman. Drottinn blessi framtíS ykk- ar. Þessa biður ykkar einlægur vin og kunningi, Gísli Jónsson. Mrs. S- Jóhannson, Brown, P.O., Man., sem verið hefir gestur í bæn- um, fór heimlei.Sis síðastliSinn sunnudag. Þessi börn voru fermd í Lundar kirkju sunnudagirm 8. júli kl. 2 é. h.: Jón Trausti Lindal, Halldór Sig- urður Arnfinson, Oscar Hördal, Baldur Rósmundur Stefánsson, Thelma Sigurlaug Olafson, Kristj- ana SigríSur Hördal, Eiizabeth Maria Brandson, Ruby Monica GuS- rún Halldórson, Vilhelmina Berg- thora Bergthorson, Emily Thelma Halldórson, Jónína Eiríkson, Sigur- lín Eiríkson, Thora Violet Lindal, GuSrún Irene Stinson. Miss GuSrún Jóhannson frá Saskatoon, er nýkomin til borgar- innar. Hún dvehir á heimili föSur síns, Gunnlaugs Jóhannsonar, 757 Sargent Ave. Miss Jóhannson, sem er útlærð hjúkrunarkona, lítur eftir heilbrigði skólabarna í Saskatoon. Hún verður hér í borginni yfir sum- armánuðina. Ófeigur Ófeigsson læknir og kona hans lögSu af staS.í skemtiferS vest- ur á Kyrrahafsströnd á föstudags- kveldiS. Læknishjónin ætla sér aS koma viS í bygSum Islendinga viS Wynyard og í Markerville, Alta., á leiðinni; því næst fara þau til Van- couver og svo til Seattle og annara staða þar sem íslendingar búa á ströndinni. Dr. Ófeigsson er fyrsti maSur, sem styrk hlaut úr Canada-sjóSi, til sérnáms við hérlenda háskóla. Hann hefir starfaS viS Almenna sjúkra- húsiS hér í borginni síSan sr.emma í vetur, en fékk nú tveggja mánaða sumarleyfi. ÞAKKLÆTI. \ Innilegustu þakkir langar mig til aS biðja Lögberg aS færa þeim mörgu, bæði vinum og vandalausum, sem hluttekningu sýndu mér svo ó- tvíræða viS lát mannsins míns, Sig- urðar Eiríkssonar Hólm i Framnes- bygS, er lézt 3. júní. ÞaS vita allir, sem reynt hafa, hvaS ástvinamissir getur veriS sár, en sem betur fer hafa margir þá einmitt reynt, hvers verS vinátta fólks er. Og af þeim er eg ein. SamhygSin, hjálpsemin og ástúðin, sem mér og mínum nán- ustu hefir veriS sýnd í raunum mín- um, hefir veriS svo einlæg, svo inni- leg, svo “löguS eftir hjartans sár- um,” eins og skáldiS komst aS orði, aS veitt hefir mér huggun og þrótt til að bera raunir mínar. Til þess að vera viS útförina, komu kunn- ingjar langt aS auk hins mikla f jölda sambygðarmanna, er þar var stadd- ur. SamhygS þá og alla þá umhyggju og velvild, sem mér og börnum mín- um og nánustu skyldmennum hefir veriS sýnd við ástvinamissinn brest- ur mig orð til aS þakka sem eg kysi, en aS þaS sé geymt en ekki gleymt, langaSi mig aS tjá þeim. Eg get ekki tiltekiS nöfn, þau yrðu svo mörg; eSa lýst hvaS hver og einn hefir fyrir mig gert. AS nefna verS eg þó blómin mörgu, sem á kistuna voru send og hluttekning- ar og huggunarbréfin, sem mér voru skrifuS. En innilega þökk biS eg aS flytja hverjum og einum. Árborg, Man., 7. júlí, 1934. Guðrún S. Hólm. —ÞekkirSu nágrarínakonu þína svo vel, aS þú getir talað við hana? —Eg þekki hana svo vel að eg tala alls ekki viS hana. NÝ—þægileg bók í vasa SJÁLFVIRK — EITT BLAÐ t EINU — pægilegri og betri bðk í vasann. llundrað l^löð fyrir fimm cent. Zig-Zag cigarettu-blöð eru búin til úr bezta efni. Neitið öllum eftirllkingum. ZIGZAG ÆTTATÖLUR peir menn og konur, sem af fs- lenzku bergi eru brotnir geta fengið samda ættartölu sína gegn sanngjörnum ómakslaunum með því að leita til mfn um það. GUNNAR pORSTEINSSON P.O. Box 608 Reykjavík, lceland. í veislu nokkurri kyntist sænski málarinn, Carl Larsson, stórkaup- manni nokkrum, og stórkaupmaður- inn baS hann aS gefa sér heilræSi: —Eg á son, Sem bæði skrifar og málar. Hvort á eg heldur að láta hann verða rithöfund eSa málara? —Rithöfund, sagði Larsson hik- laust. —Hversvegna? spurði stórkaup- maðurinn. —Vegna þess aS pappír er miklu ódýrari en málaraléreft. —Eg skal láta þig vita þaS, aS eg er húsbóndi á minu heimili. —Sama segi eg; því aS konan mín er líka í sumarfríi. Gestur: Hann er meS augun henn- ar móSur sinnar. MóSir: Já, og munn og nef föS- ur síns. Drengur: Og í buxum bróSur síns. —ViS konur erum betri heldur en þiS karlmennirnir; viS eigum t. d. hægra meS aS gleyma. —Já, og þiS eigiS líka miklu hægra með aS muna þaS, sem þiS hafiS gleymt.—Lesb. Mbl. Mrs. R. Rogers dáin Á miSvikudagsmorguninn í fyrri viku Iézt Mrs. Robert Rogers, aS heimili sínu 197 Roslyn Road í Win- nipeg. MaSur hennar, Hon. Robert 1 Rogers, var í mörg ár leiðandi maS- ur í flokki íhaldsmanna hér í landi. Hann var um eitt skeiS ráðherra í sambandsstjórninni og hafSi þá um- sjón meS innflytjendamálum. Þau hjónin tóku því mikinn þátt í öllu félagslífi, bæði hér í borg og í Ot- tawa og fékk Mrs. Rogers það orS á sig aS vera meS afbrigðum gestrisin og viSmótsþýS kona. Flestir merk- ir gestir, sem til landsins komu, nutu þeirrar gestrisni meira og minna. Mrs. Rogers starfaði einnig mik- iS aS þjóSfélagsmálum. Hún var, engu síður en maSur hennar, dugleg aS starfa í þágu flokks sins. Forseíi Women’s Conservative Club var hún lengi, auk margra annara, svo sem Women’s Canadian Club í Winni- peg, og Clover Leaf Club, einnig í Winnipeg. Bemiett-þrælar Þó aS bænda- og búalið böndum láti reirast; þegiS öll um þrælsnafniS, þaS má aldrei heyrast. Sig. Júl. Jóhannesson. Commercial Courses What are you going to do when school is over? . Have you thought of taking a Commercial Course? The Columbia Press, Limited, can place you with any of the following Commercial Schools of the city. SUCCESS BUSINESS COLLEGE DOMINION BUSINESS COLLEGE ANGUS SCHOOL OF COMMERCE HOOD BUSINESS COLLEGE Come in and talk this over with us for it will be to your advantage to consult us. We are offering you a discount of 25% of the regular tuition fee. The Columbia Press Limited 695 Sargent Ave. Winnipeg, Man. Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annant grelðloga um alt, æm a> nutnlngrum lýtur, am&um eða mtAr- um. Hvergi sanngrjarnara verð. Heimill: 762 VICTOR 8TREET Siml: 24 600 KOMIÐ TIL OKKAR Góðir, notaðir, Bílar ViS höfum mikið úrval meS lágu verði. Chevrolet of Oldsmobile umboSsmenn. C0NS0LIDATED M0T0RS LTO 235 MAIN ST., Sími 92 716 The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellers 699 SARGENT AVE., WPG. Sendið áskriftargjald yðar fyrir “The New World,” mán- aðarrit til eflingar stefnu Co-operative Commonwealth Federation í Canada. Aðeins EINN dollar á ári sent póstfrítt Útgefendur The New World 1452 ROSS AVE. Winipeg, Manitoba 224 NOTRE DAME AVE. Winnlpeg, Man. Phone 96 647 MEYERS STUDIOS LIMITED Largest Photographtc Organiza- tion in Canada. STUDIO PORTRÁITS COMVIERCIAL PHOTOS Family Groups and Children a Specialty Open Evenings by Appointment LAFAYETTE H0LLYW00D StudloH Studios 189 PORTAGK Av. SASKATOON Wlnnlpegr, Man. Sask. We SpeciaUze in Amateur Developing and Printing Portlís Þér fáið aldrei betri fata- hreinsun fyrir jafn litla pen- inga, eins og hjá PERTH’S Smá viSgerðir ókeypis—öll föt ábyrgst gegn skemdum. Fötin sótt til yðar og skilaS aftur. Sanngjarnt verð. Alt þetta stySur að þvi aS gera PERTH’S beztu fatahreinsun- arstofuna. • • * 482 & 484 PORTAGE AVE. Sími 37 266 I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.