Lögberg - 04.10.1934, Side 3

Lögberg - 04.10.1934, Side 3
LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 4. OKTÓBER, 1934 3 Býflugur sem boðberar Eftir Ján Einarsson. ÞaÖ er næsta spaugilegt hve marg- ar munnmælasögur skapast utan um býflugur, ekki stærri skepnur en þær eru. Á hinn bóginn má það undrum líkjast hve mikiS af hyggjuviti, framsýni og stjórnfræSilegri ráS- deild þeim er meSsköpuS. Misskiln- ingur á þeim eSlisgáfum er oft rót- in til nefndra sagna, en öldungis ekki æfinlega hvöt sögumanns til aS segja ósatt frá. Sögur þessar eru bæSi gamlar og nýjar, og hafa sum- ar þeirra nú um hríö veriS allmarg- ar, færSar í vísindaleg klæSi í ýms- um blöSum og ritum, sem almenn- ingi eru ætluS til lesturs. Ein síS- asta sagan, er eg sá fyrir fáum dög- um var sú, aS mjög merkur býhöld- ur (Bee keeper) í Þý'skalandi hefSi, eftir ítrekaSar tilraunir, komist aS því, aS býflugurnar vœru mjög vel fallnar til boðburða, og þaS miklu fremur en hinar alþektu dúfnateg- undir, sem þó hafa oft reynst mjög vel til slíkra ferSa. Vitanlega er meira af ýkjum en sannindum í þessari fregn, sem hér skal röksýna, og tillit tekiS til þeirrar flugnateg- undar, sem nú er almennast ræktuS, og ætíð höfS í huga þegar ekki er önnur tegund nefnd, nfl. hinar svo- nefndu gull-beltuðu ftölur (Gold Banded Italians). Fyrst og fremst mætti ihuga stœrð býflugna og þá gizka á hvern þunga þær gætu boriS, t. a. m. papp- irsblaS meS áritun»o. s. frv. ÞaS er mjög almenn trú aS býflugur séu miklu stærri en þær í raun og veru eru. Oft og tiSum hefi eg frétt aS hunangsflugur frá mér væru til og frá í nágrenninu, jafnvel nokkrar milur í burtu. Þegar eg hefi látiS tilleiSast aS heimsækja þessar flug- ur, hafa þaS oft veriS villibýflug- urnar Vespur (vespa) eSa þá hinar alþektu randaflugur (Bombus) ; báSar tegundirnar ólikar býflugum, og einkum randaflugan miklu stærri. Býflugur fara auSveldlega í gegn- um hömlur (Queen Excluders), þar sem vírbilin eru aSeins 162/1000 úr þuml. aS ensku máli, og meSal vigt vinnuflugna er 5,000 í pundiS (ensk vigt), en karlflugna 2,000. AuSvitaS myndu vinnuflugurnar vera þær sem senda ætti, því karl- flugurnar gera ekkert annaS en aS éta hunang, syngja og leika sér, og “éta sólskiniS,” og hvaS margir sem þeir eru í einu búi er aSeins einn af þeim, sem frjóvar Drottninguna á dánardægri sinu. Hinir allir tilheyra útgjaldaliS flugnaræktarinnar. Á þessu má sjá, aS ekki væri þægilegt aS senda stórar fúlgur meS býflug- um, né þungar, því meSal þyngd, sem einni flugu mætti ætla fyrir ör- stutta leið er 1/20,000 úr ensku pd. Þá má enn taka til greina, aS bý- flugur er ekki mögulegt að senda. Þær taka engum skipunum, og deyja heldur, en aS láta undan. “Ja, eg læt nú aldrei undan,” myndi hver þeirra segja, ef þær hefSu máliS. ÞaS yrSi þvi aS flytja þær aS heim- an og þangað sem þær ættu aS flytja skeyti frá, til baka. Býflugur eru undra vegvísar þegar þær ferSast af eigin hvötum. Sérstaklega er sú veg. vísi undraverS, lítt skiljanleg, þegar ])ær flytja bústaS sinn (swarm). Þá eru þær ákveSnar í að fara, 'og korna ckki aftur! ÞaS er almæli að býflugur fari 10 mílur á dag til aS sækja fæSu sína og blómsafa til hunangsgerðar. Þetta er fjarri sanni, ein, hálf önnur til 2-3 mílur (enskar) er þaS lengsta sem þær fara aS meðaltali og 3 til 5 mílur er ofætlun, því í slíkar ferS- ir fara þær til þess aS bera til baka fulla byrSi að þyngd, sem áSur var getiS. Býflugurnar eru í öllum til- fellum vissar um tilgang sinn. Þær ráðgera ekki lengi framtíðarverkin og eru ekki lengi að klæða sig eða tala um aS ekkert liggi á. Þær geyma aldrei til morguns það sem þær geta gert og gera þarf í dag. En þær ferðast ekki fyrir mannleg- ar áeggjanir né skipanir. Þær eru ekki svoleiðis fólk! Drangey Eftir Guðna Jónsson, Magister. Drangey er hin mesta undrasmíS frá náttúrnnnar hendi. Hún gnæf- ir eins og rambyggileg klettaborg eSa kastali upp úr hafinu úti á miSj- um SkagafirSi, sézt víða aS, skörp í línum, traustleg og ábúSarmikil. HvaSan sem á hana er litið, rísa lóS- réttir hamraveggir við loft, 120— 140 m. háir, og verða því geigvæn- legri sem nær þeim er komiS. En þegar aS eynni kemur, færist líf i hina köldu og stirðnuðu kletta, alt iðar af síkvikum sjófuglum, sem flögra fram og aftur um björgin, tylla sér á tæpustu nafirnar eSa ör- mjóstu sillurnar gargandi og skríkj- andi, stinga sér á kaf eftir síli og öSru æti, sem krökt er af í sjónum. í smáhvömmum og tóm í björgun- um, þar sem klettablómin hafa náS táfestu, er alt kafið í gróðri, stór- vöxnu melgrasi, baldursbrá og tún- gresi, en'uppi á sjálfri eynni er meira gras en á nokkuru túni, tek- ur upp fyrir hné, þétt og þroska- mikiS eða liggur í legum af ofvexti. í sjónum kringum eyna sveima selir og kópar, skjóta upp kollinum viS og við og horfa hátignarlegir í kringum sig. Þarna er þeirra ríki og þarna eiga þeir líka oftast frið- land og nóg til aS bíta og brenna. Öll þau náttúrugæSi, sem Drangey hefir aS bjóSa hafa veriS nytjuS öldum saman og eru þaS enn í dag. ÞangaS sækja menn egg og fugl á vorin, heyföng á sumrin, en á vetr- um hafa menn þar sauðfé og geng- ur þaS sjálfala og þrífst vel.— Vígi Grettis. En auk þess, sem nú var taliS, er Drangey merkilegur sögustaður, og fyrir þaS er hún frægust. F.ins og kunnugt er hafSist Grettir viS í Drangey þrjú síðustu árin, sem hann lifði og var drepinn þar ásamt 111- uga bróSur sínum. Hefir höfundi Grettis sögu tekist svo vel að lýsa hinum dapurlegu örlögum Grettis, siðustu árum hans og dauða í þess- ari eySiey, aS í vitund manna er Grettir og Drangey svo saman tvinnuS, aS naumast verSur annaS nefnt án þess aS minst sé hins. Samkvæmt tímatali Grettis sögu fór Grettir út í Drangey haustiS 1028. Segir sagan, aS GuSmundur ríki hafi ráSlagt honum að fara þangað, en þaS getur ekki veriS rétt, því að GuSmundur dó áriS 1025. ÞaS hefir því veriS Eyjólfur halti, sonur GuSmundar, sem benti Gretti á aS fara út í eyna. Til fylgdar meS sér fekk Grettir Illuga bróSur sinn og þrælinn Glaum, sem þeir bræSur hittu á leiSinni til eyjarinnar. Voru þeir þar síSan í þrjú ár, þar til Þor- björn öngull drap þá með svikum og fjölkyngi, aS því er sagan segir. ÞaS var seint um haustiS 1031. í sögunni eru talsvert góSar lýs- ingar á eynni, landkostum þar og lífsskilyrSum. Fyrst og fremst var eyjan óvenjulega öruggur staSur. “Hon er svá gott vígi, at hvergi má komask upp á hana, nema stigar sé viS látnir. Gætir ]>ú þangat komizk, þá veit ek eigi þess manns ván, er þik sæki þangat meS vápnum eSa vélum, ef þú gætir vel stigans,” segir GuSmundur ríki (eSa Eyjólfur sonur hans) viS Gretti. Þegar þeir félagar komu í eyna, “þótti Gretti þar gott um at litask, því at hon var grasi vaxin en sjábrött, svá at hvergi mátti upp komask, nema þar sem stigarnir váru. Ok ef upp var dreg- inn inn efri stiginn, var þat einskis manns færleikr at komask upp á eyna. Þar var þá ok fuglberg mikit á sumrum. Þar var þá áttatigi sauSa i eynni, er bændr áttu. Þat váru mest hrútar ok ær, er þeir ætl- uSu til skurðar.” Þeir Grettir og félagar hans lögðu eign sína á fé þetta og entist þeim í tvo vetur. “Gott þótti þeim í eyjunni, því at þar var gott ti'l matar fyrir fugls sakir ok eggja, en til eldiviðar var hneppst (þ. e. erfiðast) at afla.— Fkki þurftu þeir at starfa útan at fara i bjarg, þá er þeim líkaði.” Kemur lýsing þessi á landkostum eyjarinnar vel heim við þaS, sem veriS hefir um langan aldur og er enn, og er hún vafalaust eftir kuntt- ugan mann. Skálinn. Eitt fyrsta verk þeirra Grettis, er þeir settust aS í Drangey, hefir ver- iS aS gera sér skýli yfir höfuSiS, Ijygsja sér kofa eSa skála, cins og kallaS er í Grettis sögu. NokkuS má sjá, hvernig skálinn hefir veriS, þar sem sagt er frá drápi Grettis. Þeir Þorbjörn öngull “gengu heim til skálans,” og gengu á dyrnar, þar til “brast sundr hurSin.” lllugi varði þeim dyrnar, “ok er þeir sá, at þeir gátu ekki at gört, hlupu þeir upp á skálann ok rufu. — Rufu þeir nú um ásendana ok treystu síðan á ás- inn, þar til er hann brast í sundr.— f því hlupu þeir ofan í tóftina.”— Af þessu er auÖsætt, aS mæniás hef- ir veriS í skálanum og reft af hon- um út á veggina beggja vegna. Ekki getur skálinn hafa veriS stór; til þess hefir skort efniviS. (Úr Lesb. Mbl.) íslenzkur hestur í Dan- mörku (Lauslega þýtt úr “Politiken” 1932) PROFESSIONAL AND BUSINESS CARDS 1 PHYSICIANS md SURGEONS DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834—Office tímar 2-3 Heimili 214 WAVERLEY ST. Phone 403 288 Winnipeg, Manitoba DR. J. STEFANSSON 216-220 Medical Arts Bldg. Talsími 26 688 Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma.—Er að hitta kl. 2.30 til 5.30 e. h. Heimili:. 638 McMILLAN AVE. Talsimi 42 691 Dr. P. H. T„ Thorlakson 205 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy St». Phonee 21 212—21 144 Res. 114 GRENFELL BLVD. Phone 62 200 DR. B. H. OLSON Dr. S. J. Johannesson DR. L. A. SIGURDSON 216-220 Medical Arts Bldg. 109 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Viðtalstími 3—5 e. h. Phone 87 293 Phone 21 834-Office tímar 4.30-6 Office timar: 12-1 og 4-6 e.h. Heimili: 5 ST. JAMES PLACE 218 Sherburn St.—Sími 30877 Heimili: 102 Home St. Winnipeg, Manitoba Phone 72 409 Fyrir skömmu rakst eg á þaS af hendingu í Mo,gasinet, þar sem sagt er frá hesti í Englandi, er náði þeim háa aldri að verða 62 vetra. En sjálf á eg hest, sem er 40—42 vetra gamall, eftir því sem eg kemst næst. AS visu er erfitt aS ákveSa aldur hans nákvæmlega upp á ár, en þeg- ar eg eignaÖist hann, sem skóla- hest áriS 1914, þá var það me'ð þeim skilmálum, að fella hann að velli. þegar eg hefði hans ekki lengur not. Annars er hann mjög fallegur hestur og nettur, af sínum kynstofni aS vera. Hann er íslendingur og gegnir hinu glæsilgga nafni “Gull- toppur,” en svona okkar á milli heit- ir hann líka Mads. Á yngri árum sínum var Gull- toppur reiðhestur nokkurra barna í Álaborg, en varS siðan skólahestur ungrar greifadóttur og kornst svo aS lokum i mína eigu og varS trygg- ur förunautur minn í sex ár. SíSan var hann lánaÖur annari smátelpu, og varS skólahestur hennar nokkur ár, því aS hann var gæddur þeim góðu kostum, aS kunna aS gæta sín sjálfur, og rataSi veginn, þó aS knapinn kynni lítið aS beita taum- unum. Þó verður ekki sagt, aS mjög auðvelt væri aS koma Gulltopp a sprett, en eftir því sem viS kyntumst betur, lærði eg ýmislegt, sep kom mér aS góSum notum, svo aS hann tók oft myndarlega til fótanna, þeg- ar því var aS skifta. Gulltoppur var um langt skeiS mjög vel þokkaður reiðhestur barna þeirra, sem dvöldu í sumarleyfi sínu hér í sveitinni. Og þaS er áreiSan- legt, aS víða um land er fjöldi drengja og stúlkna, sem geta sagt frá því: “Þegar eg reiS Gulltopp!” Eg segi þegar, vegna þess, aS tvö síSastliÖin sumur hafa börnin alls ekki komiS Gulltopp úr sporunum meS öðru móti, en aS gefa honum brauÖ og sykur. Og má þó hvorugt vera skoriS viS neglur sér. En sé honum slept í girðingu, þar sem aÖrir hestar ganga lausir, þá kemur fljótt i ljós, a'S hann á ekki erfitt meS að hreyfa sig. Því aS sjaldan liður á löngu, þangaS til hann hefir hrakiS alla hestana í eitthvert girS- ingarhorniS, og gætir þess vel, aS þeir sleppi ekki fram á graslendiÖ. Allan veturinn gengur Gulltoppur úti, og jafnvél þegar snjárinn þekur engi og akra, röltir hann um kring í hinni frjálsu náttúru, og er þá ef til vill aS rifja upp minningarnar frá æskuárum sínum heima á ís- landi. En hann mæt-ir trúlega á hverjum einasta degi, og jafnvel oft á dag viS eldhúsdyrnar, og bíÖur þar eftir rúgbrauSinu, sem hann veit hann muni fá. Og hann mundi ef- laust bíSa þar allan daginn á sama blettinum, þangaS til honum væri gerS einhver úrlausn. ÞaS verður varla sagt annaS, en aS Gulltoppur lifi áhyggjulausu lífi, og geti haldiÖ því áfram og notiÖ elliáranna í kyrS og næSi. En hvaS margir hestar eru ekki feldir aS velli þegar þeir hafa náS tvítugs- aldrinum! Eg hefi heitiÖ því meS sjálfri mér, aS Gulltoppur skuli fá aS lifa, á meSan hann getur, og fá svo aS lokum aS deyja í ró og næöi, svo fremi aS hann taki ekki út mikl- ar þjáningar undir hiS síSasta. Inga Christensen, östmark, Præstbo. —Dýraverndarinn. BARRISTERS, SOLICITORS, ETC. H. A. BERGMAN, K.C. Islenzkur lögfrœSingur J. T. THORSON, K.C. W. J. LINDAL K.C. og BJORN STEFANSSON Skrifstofa: Room 811 McArthur Islenzkur löfffrœðingur tslenzkir lögfrœSingar 325 MAIN ST. (á öðru gólfi) Building, Portage Ave. PHONE 97 621 P.O. Box 1656 801 GREAT WEST PERM. BLD. Er að hitta að Gimli fyrsta PHONES 95 052 og 39 043 Phone 92 755 þriðjudag í hverjum mánuði. % ^ og að Lundar fyrsta föstudag G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. E. G. Baldwinson, LL.B. Svanhvit Johannesson LL.B. lslenzkur lögfrœSingur tslenzkur lögfrœSingur tslenzkur "lögmaður” Viðtalsst.: 609 Mc ARTHUR BG. Skrifst. 702 CONFEDERATION Phone 98 013 Portage Ave. LIFE BUILDING (I skrifstofum McMurray & Main St., gegnt City Hall 504 McINTYRE BLK. Greschuk) Simi 95 030 Phone 97 024 Heimili: 218 SHERBURN ST. Simi 30 877 DRUGGISTS DENTISTS Medical Arts Drug Store R. A. McMiIIan PRESCRIPTIONS Surgical and Sick Room Supplies Phone 23 325 Medical Arts Bldg. Winnipeg, Man. DR. A. V. JOHNSON lsienzkur Tannlœknir 212 CURRY BLDG., WINNIPEG Gegnt pðsthúsinu Sími 96 210 Heimilis 33 328 Drs. H. R. & H. W. . TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GENERAL TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smíth St. PHONE 26 545 WINNIPEG Phone Your Orders Dr. Cecil D. McLeod DR. T. GREENBERG Roberts DrugStores Dentist Dentist Limited Royal Bank Building Hours 10 a. m. to 9 p.m. Sargent and Sherbrooke Sts. PHONES: Dependable Drugrgists Phones 3-6994. Res. 4034-72 Office 36 196 Res. 51 455 Prompt Delivery. Nine Stores Winnipag, Man. Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Wlnnipeg OPTOMETRISTS MASSEUR “Optical Authorities of the West” STRAIN’S LIMITED Optometrists _ 318 Smith Street (Toronto General Trusts Bullding) Tel. 24 552 Winnipegr PHONE 28 200 Res. 35 719 305 KENNEDY BLDG. (Opp. Eaton’s) G. W. MAGNUSSON Nuddlœlcnir 41 FURBY STREET Phone 36 137 Símið og semjið um samtalstima BUSINESS CARDS A. S. BARDAL 848 SHERBROOKE ST. Selur likkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezU. Ennfrsmur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. Skrifstofu talsimi: 86 607 Heimllis talsími: 501 562 HANK’S HAIRDRESSING PARLOR and BARBER SHOP 3 Doors West of St. Charles Hotel Expert Operators We specialize in Permanent Waving, Finger Waving, Brush Curling and Beauty Culture. 251 NOTRE DAME AVE. Phone 25 070 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 601 PARIS BLDG., WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Út- vega peningalán og eldsábyrgð af öllu tægi. Phone 94 221 A. C. JOHNSON 907 CONFEDERATION LIFE BUILDING, WINNIPEG Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Skrifst.s. 96 757—Heimas. 33 328 0OBE’S T4jf ' LTD. 28 333 LOWEST RATES IN THE CITY Furniture and Piano Moving C. E. SIMONITE TLD. DEPENDABLE INSURANCE SERVICE Real Estate — Rentals Phone Office 9 5 411 806 McArthur Bldg. HÓTEL 1 WINNIPEG THE MARLBOROUGH SMITH STREET, WINNIPEG "Winnipeg’s Down Tovm TLoteV' 220 Rooms with Bath Banquets, Dances, Conventlons, Jinners and Functions of all kinds Coffee Shoppe F. J. FALL, Manager ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST., WINNIPEG pœgilegur og rólegur bústaSur i miðbiki borgarinnar. Herbergl $.2.00 og þar yfir; með baðklefa $3.00 og þar yfir. Ágætar máltíðir 40c—60c Free Parking for Guests SEYMOUR HOTEL 100 Rooms with and without bath RATES REASONABLE Phone 28 411 277 Market St. C. G. Hutchison, Prop. PHONE 28 411 THE M c L A R E N HOTEL Enjoy the Comforts of a Flrst Class Hotel, at Reduced Rates. $1.00 per Day, Up Dining Room in Connection CorntoaU ilotel Sérstakt verð á viku fyrir námu- og fiskimenn. Komið eins og þér eruð klæddir. J. F. MAHONEY, framkvæmdarstj. MAIN & RUPERT WINNIPEG HOTELST. CHARLES In the Heart of Everything WINNIPEG Rooms from $1.00 Up Special Rates by Week or Month Excellent Meals from 30c up It Pays to A ,c Ivertise in tl íe “Löffbersr”

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.