Lögberg - 08.11.1934, Page 2

Lögberg - 08.11.1934, Page 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. NÓVEMBEjR, 1934 Heimsstyrjöldin Yfirlit um orsakir hennar, afleið- ingar og framtíðarhorfur. Eftir Vilhj. Þ. Gíslason, magister. Þessa dagana eru liðnir tveir ára- tugir siðan hófst einhver mesti hild- arleikur mannkynssögunnar, stríðiö mikla, sem síðan hefir meira en nokkufi annafi sett svip sinn á alt líf þjófianna og markafi tímamót í sögu þeirra margra. Það er efililegt afi menn noti slík minningarár til þess afi líta um öxl og einnig til þess að líta fram á leifi og reyna afi gera upp reikninga strifisins. Þafi er nú gert i dag og þessa dagana um vífia veröld. Og þaö eru ömurlegir reikn- ingar gjaldþrota lífs, sem þannig eru gerðir upp, og árin, sem liÖin eru sífian ósköpunum lauk, hafa lítifi efia ekkert grynt á skuldunum. Þafi er afi minta kosti víst afi sá tími sem áfiur var, tíminn fyrir strífiiö, sem menn hafa Iengi haldifi, einkum hinir eldri menn, afi myndi koma aftur, þegar jafnvægifi kæmist á,— sá timi kemur aldrei til baka. Heims- styrjöldin skapaði nýjan tíma, hvort sem mönnum þykir þafi betur eöa ver, efia blófibað hennar og bylting- areftirköst eru öllu heldur óskapn- aður nýs tíma, sem ný veröld og nýtt líf fæfiist úr i fyllingu tímans mefi þrautum og þjáningum, þeim þjáningum, sem byltingar og kreppa og hrun hafa leitt yfir heiminn, og yfir veröld vestrænnar menningar fyrst og fremst. Vifi Islendingar, sem öldum sam- an höfum átt því einsdæma láni að fagna afi vera lausir við vígbúmð og herskap, getum varla gert okkur fulla grein fyrir anda og áhrifum styrjaldarinnar. Vifi höfum ekki fundifi ömurleik hennar efia ok ó- sigursins og ekki fundifi ölvandi fögnuö þeirrar glöfiu vitfirringar, sem rak æskumenn Evrópu, og oft blóma þeirra, út á blófivellina, rak þá út i daufiann, efia út í fjögurra ára þrældóm, í þeirri trú, að þeir væru að fara út í æfintýr frægfiar og frækni, út í skammvinna burt- reið riddaralegrar íþróttar fyrir frelsi föfiurlandsins og frifii heims. ins. Þetta var hugarfarifi og þetta var vonin í ágúst 1914 hjá öllum þorra manna, samkvmt Iýsingum sjálfra þeirra í mýmörgum bókum og bréfum. Þó afi margir vörufiu vifi hættunni og segfii þunglega hug- ur um strífiifi bjuggust flestir við stuttum en snörpum átökum, sem gætu gert fljótlega út um deilumálin um verzlun og völd og svo kæmi aft- ur frifiur og jafnvægi og samvinna hins þægilega og arfisama lífs. Eng- in von var fánýtari. Menn órafii ekki fyrir þvi þá, afi þegar viður- eigninni lauk, eftir þrjú löng og djöfulleg ár, yrfiu úrlausnarefni stríðsins jjafnvel fjær því en áfiur, afi vera leyst, þrátt fyrir það þótt 15 Evrópuþjófiir heffiu kvatt til vopna nærri 60 miljónir manna og orðifi aö skilja eftir afi minsta kosti 20 miljónir þeirra fallnar á vígvöll- unum, þurft afi eyfia i átökin afi minsta kosti 950 þús. miljónum króna, sökkva heiminum i óbotn-r andi skuldir, glundroða, viðskifta- hrun, eyfiileggingu mannvirkja, at- vinnuleysi 30 miljóna manna og spillingu allrar sifimenningar. Þetta var uppskera þess, sem sáfi var til fyrir 20 árum. Þetta er arfurinn, sem þær kynslóÖir, sem þá réfiu heiminum skilufiu börnum sínum til þess afi byrja með nýtt líf. Mikifi hefir veriö rætt og ritafi um orsakir ófriðarins og þvi fer fjarri, afi ennþá sé þaS mál skýrt til fulls. Sá einfaldi og einsýni skilningur, sem áfiur var algengast- ur á þvi máli, má þó heita horfinn, eftir þvi sem ófriSarviman hefir meira runnifi af mönnum. Menn reyna nú varla lengur afi skýra ó- friðarupptökin svo að þau séu afi- eins einni þjófi að kenna. Þótt þjófiirnar hafi sjálfsagt stafiifi mis- jafnlega aö vígi og verifi misjafn- lega fúsar efia ófúsar til þess afi Ieggja út i ófrifiinn, eru orsakir hans miklu flóknari og margþættari en svo, afi þær verfii raktar til einnar þjóðar eða manns. Þar koma til greina margvísleg atrifii, landfræfii- leg, hagfræfiileg og þjóðernisleg og áttu sér einnig langan afidraganda. Það má segja afi Evrópa hafi afi vísu verifi komin nær því áriö 1914, en nokkru sinni fyr eSa seinna, afi vera aS vissu leyti samfeld eining. Þetta var reyndar ekki í stjórnar- fari og þafian af sifiur i þjófierni. En í tveimur mikilsverðum þáttum alls menningarlífs var einingin og sam- vinnan orfiin furfiulega mikil og merkileg og þjófiirnar ákaflega háfi- ar hver annari, sem sé i vifiskifta- málum og í andlegu lífi. En þafi samstarf fór afi mestu leyti út um þúfur á styrjaldarárunum. Vísindi, bókmentir og listir voru afi afar miklu leyti orfiin sam-evrópisk, þrátt fyrir margvisleg þjófiernisleg sérkenni. í þessu haffii þafi í raun og veru sannast afi unt er afi sam- eina þafi tvent, aS skapa, evrópiska einingu og samvinnu, en láta þó haldast sjálfstæfii og sérkenni hverr- ar einsakrar þjófiar. í vifiskifta- lífinu kom þessi eining Evrópu ekki sífiur í ljós. Um álfuna þvera og endilanga lá þétt samfelt samgöngu- net. Þá voru járnbrautir Evrópu rúmlega 450 þús. kilóm. langar og mikill hluti af atvinnu manna, hrá- efna- og matvælaflutningum var háfiur þessu samgöngukerfi járn- brauta, skipgengra fljóta og skipa- skurfia. Orkulindir ifinaöarins voru líka vegna þessara samgangna sam- evrópiskar afi mörgu leyti, þó afi þeim orkugjafa, sem þá var voldug- astur, kolunum, væri misskift, og sama mátti segja um hráefni eins og málma, og matvæli eins og korn. Og þrátt fyrir gófiar samgöngur og góö vifiskifti átti þessi misskifting á orku og efnum sinn þátt i orsök- um ófrifiarins og ýmislegt annafi bættist vifi. f vesturhluta álfunnar voru gaml- ar viðsjár mefi Frökkum og Þjófi- verjum út af Elsass-Lothringen, og smámsaman óx líka kepnin milli Þjófiverja og Englendingía út af framleiðslu og vifiskiftamálum. Til- raunir voru aö visu gerfiar til þess um aldamótin af Chamberlain og Lansdowne lávarfii afi koma á bandalagi milli Breta og Þjófiverja, en þær mistókust og upp úr því fór að draga til samninga milli Breta og Frakka og svo Rússa (1907). En Rússar töldu sig eiga mikilla hags- muna afi gæta á Balkanskaganum og þar töldu Austurrikismenn einnig sitt hagsmunasvifi, og hvað eftir annað reyndu Balkanmálin harfilega á frifiinn í álfunni, og þafi gerfiu reyndar fleiri mál, eins og Marokko- málin, sem voru afi því komin aö hleypa álfunni í bál og brand. Af þessu öllu er mikil saga og flókin. Þetta er afieins nefnt sem sýnishorn þess, hvernig ástandið í Evrópu var oft þannig áratugina á undan heims- styrjöldinni afi Iitlu munafii afi styrjöldin gysi þá upp. Þess sjást líka mörg dæmi i endurminningum valdamanna álfunnar, frá þessum árum, hvernig þeir töldu hættuna sifelt vofa yfir. Þafi kemur greini- lega fram í strífissögu Churchills, í minningum Poincare og BulowS, í skýrslum Haldanes lávarfiar um sendiför hans til Berlínar 1911, og þafi sézt í nýjum endurminningum. Lloyd George, þar sem hann heldur því beinlínis fram að einbeitt af- stafia Englendinga, og Sir Edward Grey, heffii getað afstýrt ófrifinum 1914, eins og gert heffii veriö í Agadir-deilunni 1911. Grey, í sinni minningabók, og margir afirir, hafn þó neitafi þessum möguleika og tal- ifi afi svo mörg öfl og máttug hafi stefnt að strífii afi ógerningur hafi verifi að stemma stigu fyrir því. Þessi öfl, sem til ófrifiar drógu voru vaxandi samkepni um heims- verzlun og nýlendur, til hráefna- öflunar og markafia, ýmsir leynileg. ir samningar stjórnarvaldanna um samvinnu og hagsmunaskiftingar, vaxandi þjófiernisæsing efia þjófi- fernistrú í ýmsum Evrópulöndum og þar af leiðandi vaxandi vigbúnaöar- kepni. 1914 voru sex voldugustu Evrópuríkin sameinufi í tvenn þrí- veldasambönd og herafli þeirra og herkostnafiur haffii margfaldast á þremur efia fjórum áratugum frá þvi sífiasta styrjöldin haffii farifi fram, milli Erakka og ÞjóSverja. Þá höffiu Þjófiverjar ekki nema 400 þús. menn undir vopnum og Bretar j og Frakkar um 200 þús. hvorir, en 1914 höffiu Rússar, Frakkar, Þjóð- verjar og Austurrikismenn um 4 milj. æfðra hermanna hverir. Hern- afiarútgjöldin höffiu aukist aö sama skapi. 1878 var herkostnafiur Breta rúmar 200 milj. króna ogÞjófiverja um 60 milj., en 1914 voru sömu gjöld Breta komin upp í ca. 975 milj. og Þjófiverja upp í 470. Þá voru árleg hernafiarútgjöld 10 helztu stórveldanna i heiminum orfi- in 5,800 miljónir kr. og Evrópuþjóð- irnar höffiu þá á friðartimum undir vopnum nærri hálfa fimtu miljón manna, og áttu á 11. hundrafi vig- færra og nýlegra herskipa af ýms- um gerfium. Þannig var þá umhorfs í Evrópu í ágúst 1914, efia þá um mánaSa- mótin. Þegar Franz Ferdinand erkihertogi í Austurriki og kona hans höfðu verifi skotin i Sarajevo (28. júní). Samningaþófiö út af því stófi yfir þangafi til Austurriki sleit frifinum vifi Serbíu, 26 júlí, og allur her Rússa og Austurríkis- manna hervæddist 1. ágúst, og Þýskaland sagfii Rússum strífi á hendur 2. ágúst og 4. ágúst var orfi- in úr þessu allsherjarstyrjöld milli Breta, Frakka og Rússa annarsveg- ar og Þjófiverja og Austurríkis- manna hinsvegar, en bandamenn þeirra, ítalir, sátu hjá. En dagana á undan höffiu farifi fram milli þjófianna margvislegar samninga- tilraunir og sáttabofi, mest fyrir milligöngu Sir Edward Grey. I Austurríki latti Tisza greifi strífis- ins en Berchtold greifi hvatti og svo fór afi lokum sem allir vita, að öllu laust í bál og brand. “Enginn vildi stríö,” heitir einn kaflinn í minningabók Lloyd George. Þafi er sjálfsagt satt afi almenningur var þá, eins og hann er enn í dag, frábitinn styrjöld, þó afi ekki virfiist þurfa sérlega mikið til þess afi æsa hann upp. Og þafi er úspart gert af þeim, sem vilja stríð, af einhverjum ástæfium. Sum- ir trúa þeirri fásinnu, eða hafa trúað, afi strífi sé eins konar nátt- | úrulögmál, óumflýjanleg afiferð, til þess afi gera út um deilumál þjóöa, þó afi þafi sé söguleg stafireynd afi , styrjaldir hafi sjaldan eða aldrei , gert út um nein mál, nema máske 1 í svip, en oft orðið til þess afi gera þau flóknari en ella. Það sézt á , öllu því látlausa og leifiinlega þófi, sem stafiifi hefir eftir styrjaldarlok- in um afvopnunar- og vifiskiftamál, og það sézt á kreppunni og öílu hennar athæfi. Nákvsgmlega þau sömu urfiu eftirköstin eftir Napo- leonsstyrjaldirnar. Svo hafa þeir j veriö til, þótt nú orfiifi séu þeir víst fáir, sem halda afi strífiin hafi , hreinsandi og göfgandi áhrif. Þá ! eru enn afirir, sem vilja strifi af því aS þeir halda afi heifiur og velferð föfiurlands sins græfii á því, þó afi j sagan hafi einnig sannað þafi, afi stríS eru ávalt þessháttar vifiskifti, , sem allir tapa á. Loks eru svo þeir, j sem vilja stríö blátt áfram af því afi þeir hafa hag af því sjálfir. ; Mefial þeirra eru vopnasalar og afir- I ir þeir, sem geta aufigast á ýmislegri hernaSarframleffislu. Þafi verfiur I ef til vill aldrei rakifi sundur hvern I þátt hver um sig á í upphafi og á- 1 framhaldi styrjaldarinnar, þeir 1 braskarar daufians, sem hvetja til 1 þeirra af eigingirni, þeir stjórnmála- leiðtogar, sem láta þá efia afira teygja sig út í þær, efia sá leifiitami og talhlýfini lýöur, sem æsist í þær af vanþekkingu efia ofsa. Hitt er víst, afi þegar út í styrj- öldina er komifi hata hana allir. Styrjöld nútimans á ekkert skylt vifi þann hetjuskap, sem saga og skáldskapur frá lifinum tímum hef- ir illu heilli talifi mönnum trú um. Margar útbreiddustu strífislýsing- arnar eru eftir menn, sem lítinn efia engan þátt tóku sjálfir í lífi vig- vallanna. Menn skyldu lesa bréf og lýsingar hermannanna, sem sjálfir voru i helvíti skotgrafanna, til þess að kynnast styrjöldinni i allri and- stygð hennar. Þær lýsingar eru stundum ekki eins listfágafiar og oft ekki eins ofsafullar og sögur Re- marques eða Barbusse, en þær eru sannar og þær eru brennandi af angist þeirra manna, sem voru sviknir út í strífiið, logandi af Iifs- þrá þeirra, sem alt af höfðu dauö- an við næsta fótmál og fullar af frifiarvilja þeirra, sem hafa séð í KAUPIÐ AVALT LUMBER j hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551 gegnum blekkingar ófrifiarins. Heimsstyrjöldin var ekki hetjuleg og þar var lítifi rúm fyrir persónu- legt hugrekki. Sögurnar um blófi- straumana, um likhaugana, um ná- vígin og byssustingjabardagana, eru mest skáldskapur og skrök. Styrj- öld nútimans er stóriSja og véla- vinna og stærfifræSilegur útreikn- ingur. Fólkifi fellur fyrir hrífiskot- um og sprengjum og eiturgasi, efia lifir í skotgröfunum ömurlegu lífi, fullu af vosbúfi og morandi í lús. Tilfinningin, sem mest ber á er ótt- inn og angistin. Flestum hermönn- um kemur saman um þafi, afi þeir hafi hér um bil alt af verið hrædd- ir. “Þegar hann er ekki heitur af sjúkri æsingu er mafiurinn í skot- gröfunum afieins vesalingur, sem gengur langan krossferil og þjáist á honum, en þraukar samt áfram,” j segir Max Buteau. Sagan um or- j usturnar vifi Marne, vifi Verdun, j vifi Tannenberg, er ekki fyrst og j fremst saga um hugvit og sigra ^ Hindenburgs og Foch, hún er líka [ saga um þennan krossgeril skot- j grafamanna, sagan um þær 20 mil- jónir, sem ekki féllu, en komu heim haltar og vanafiar efia vitskertar. Þess vegna segir Paul Cazin: | “Hver sá, sem ekki bölvar styrjöld- | inni, bölvafiur veri hann. Amen.” * * * Afleifiingar strífisins eru ekki taldar mefi þvi einu afi telja mann- fallifi. Þvi fylgdi fækkun á barn- komum í öllum löndum. Þetta var rannsakað í Austurriki fyrir nokkr- um árum. 1913 fæddust 127 þús. fleiri en dóu, en 1916 dóu 90 þús. fleiri en fæddust, mefial þeirra, sem ekki voru í strífiinu. Sultur og seira og illur viögerningur saug merginn úr fólkinu. Gefiveiki jókst. Glæpum fjölgafii. Aitken, forstjóri barnaverndarinnar í Englandi, hef- ir sýnt það, að undir eins á öfiru ófriðarárinu jókst um 34% tala unglinga undir 16 ára aldri, sem kærðir voru fyrir glæpi, og þetta jókst sífian enn meira, eftir því sem herútbofiifi sundrafii meira heimil- unum og veikti skólana í öllum ó- frifiarlöndum. Sifihnignunin var ekki ein. Svo voru eyfiileggingar stríSsins á mannvirkjum og inenn- ingarverðmætum. I Norður-Frakk- landi, milli Ermarsunds og Lorraine, voru 4 þúsund þorp lögfi í eyfii, 20 þúsund verksmifijur sprengdar, 7 þús. skólum lokafi, efia þeir eyddir, og % milj. heimila lögfi í rústir, en 8 milj. ekrur af ræktarlandi trófi- ust niður efia eyddust af vígbúnafii. ISnaður þjófianna var lamaður og spiltur. Árifi fyrir striöifi (1913) framleiddu Bretar 292 milj. smá- lesta af kolum, nokkru eftir frifiar- samningana (1921) afi eins 163 milj. 1913 fluttu þeir inn 7 milj. smálesta af járnmálmi til stálvinslu, en 1921 gátu þeir ekki unnifi nema 2 milj. smál. Matvælaútflutningur Þjófi- verja minkafii úr ca. 10 miljónum kr. 1913 í tæplega D/4 milj. 1923. Mannf jöldinn í Moskva minkafii um helming á ófriSarárunum. Þetta eru afieins nokkur sundurlaus dæmi úr ýmsum áttum að sýna afleifiing- ar strifisins. Einar eru þó ótaldar enn. Þafi eru strífisskuldirnar og skaðabæt- urnar og öll sú dæmalausa flækja og fásinna, sem af þeim hefir hlot- ist og hlýst enn i viðskiftum og f jár- málum þjóðanna. Þafi var vifikvæfi- 1 ið fyrst eftir ófrifiarlokin afi Þjófi- verjar væru ekki of gófiir til afi borga alt (L’Allemagne payera, var vifikvæfii Klotz f jármálaráfiherra Clemenceau). Og menn lögfiu ekki trúnafi á orö þeirra, eins og Keynes fyrst og fremst, sem vörufiu vifi öll- um þessum sektarákvæfium og af- leifiingum þeirra. Skuldirnar, sem lagfiar voru á herfiar Þjóðverjum, námu fyrst 132 þús. miljónum gull- marka, auk mikillar vörugreifislu, og auk þess sem þeir mistu um áttunda hluta af landi sinu mefi ca. 6% milj. íbúa, allar nýlendur og er- lendar eignir, 16% af kolafram- leifislulandi -sinu og 48% af járn- framleifislulandi sínu. “Þannig gekk hin hryllilega styrjöld af hinni ó- hamingjusömu þjófi blæfiandi til bana, stjórnlausri, varnarlausri og sviftri löndum og lausum aurum,” segir von Kuhlman, fyrrum utan- rikisráfiherra, í bókinni Gedanken uber Deutchland. Þannig hafa orfi- iö fyrir vifiskiftalífifi afleifiingar þeirrar styrjaldar, sem áttu afi laga það, sívaxandi glundrofii og hrun. Bandaríkin voru fyrst framan af eina þjófiin, sem græddi á strífiinu. Þau höffiu lánafi samherjum sínum í Evrópu yfir 2,000 milj. punda og fengu mikla verslun, sem hinir mistu. Útflutningur þeirra nam 2,435 miljónum dollara árifi 1914, en 8,439 milj. 1920. En einnig þessi strífisgrófii og allsnægtir Ameriku fór út um þúfur, og einnig þar hefir köld og járnhörfi rönd kreppunnar og hrunsins lagst yfir þjófilífifi svo afi hin nýja stefna Roosevelts hefir enn þá vifi lítifi ráöifi. Eitt stórvirki enn átti styrjöldin afi vinna. Hún átti afi tryggja heim- inum lýfiræfiifi. Þafi voru orfi Wil- sons forseta og hann lét Bandaríkin fara í strífiiS (6. apríl 1917), til þess afi vinna afi þessu. Lýðræfiis- hugsjónir ófrifiáráranna koma þó einna skýrast fram hjá manni eins og Masaryk (i Weltrevolution). Lýöræðifi er stjórnarform hinnar nýju heimsskofiunar og nýtizku mannsins, segir hann. Þafi er nýtt sjónarmifi og ný afiferfi, vifiurkenn- ing og framkvæmd á jafnrétti allra ríkisborgara, viðurkenning á frelsi handa þeim öllum, og vifiurkenning á bræfiralagshugsjóninni í vifiskift- um einstaklinga og þjófia._ Menn- ingarmafiur nútimans leitar sífelt hamingju og heilbrigfii, en er samt óhamingjusamur og óheilbrigfiur. Nútímamafiurinn er mitt í menn- ingu sinni aumkunarlega menning- arlaus, og þafi er verkefni lýöræfi- isins afi vinna á móti þessu og kenna mönnum afi varfiveita líkama sinn og afi varfiveita sál sína og siðgæði. Svona var trúin og vonin á lýfiræfi- ifi hjá Masaryk. Nánasti samverka- mafiur hans, Benes, var þó nokkru seinna, í sinni strífisbók, kominn á þá skoðun, afi hann gerfii sér enga von um þaö Iengur, afi lýfiræfiifi yrfii allsherjarbót á ástandinu, efia gæti trygt þjóunum frifi og velfarnafi. Meira og meira hefir stjórnarfar þjófianna eftir strifiifi sveigst burt frá lý'Sræfiinu og til einræfiis, sem er komifi á beinlínis efia óbeinlinis í mörgum löndum. Þafi hefir sums- staðar verifi óumflýjanlegt í svip, en þafi hefir líka sumsstafiar oröið sú “krossfesting frelsisins,” sem Kerensky kallar þafi í sinni bók. ÞaS verfiur sjálfsagt ekki nema til bráfiabirgða, og þó máske lengur. En þó afi hið forna form lýSræfiis- ins komi kanske aldrei aftur, kem- ur nýtt lýðræfii, sem hagnýtir sér einnig reynslu einræðisins í sam- ræmi vifi þarfir og kröfur þess nýja atvinnulífs, fjármálalífs og hugsun- arháttar, sem kemur úr óskapnafii ófriöarins og eftirkasta hans. * * Enginn þarf afi hugsa afi sá timi, sem var fyrir stríðifi komi nokkru sinni aftur. Qg enginn þarf afi trúa því, þrátt fyrir allar hrakspár og þrátt fyrir alla eymd og allar ó- farir, afi heimurinn sé afi farast og_ menningin afi glatast afi fullu. Heimurinn hefir afi vísu í glæpsam- Iegri heimsku fórnafi 20 milj. manna og ógrynni af efnum sínum, eins og sjá má af því, afi strífiifi kostafii Breta nálega 35% af þjófiarauöi þeirra. Menn mega ekki gleyma þvi, afi þrátt fyrir alt öfugstreymið hef- ir undra-mikið verifi gert sífian ó- frifinuni lauk, til þess afi rétta heim- inn vifi og undirbúa nýtt líf hans, þó að hinu verði því mifiur ekki heldur neitaS, afi jafnframt starfa einnig sterklega þau öfl, sem til ills vita og ófornafiar á nýjan leik, og þafi svo aö oft munar mjóu afi alt fari aftur í bál og brand. Þafi hefir verifi reiknafi út afi núna “i frifiin- um,” eyfii þjófiir eins og Bretar og Bandaríkjamenn 4 þús. krónum hvorir til hergjalda á hverri einustu mínútu, allan ársins hring. Mefian fulltrúar þeirra halda klukkutima ræfiur um' frifiinn, eyfiast fyrir skattgreifiendum þeirra 480 þúsund krónur til ófriðarmála. — Fimm helztu flotaveldin sem sátu Lund- únafundinn, og enn undirbúa nýja flotamálaráfistefnu, áttu þá rúm- lega 1850 herskip og sifelt eru smiSuð ný. Þetta getur mint í- skyggilega á ástandifi 1914. En þetta er þó ekki þafi eina sem að- hafst hefir verifi. Þúsundir handa og heila hafa starfafi að því, að skapa framtifi frifiarins. Sam- göngurnar, sem spiltust, eru aftur komnar í gang, einnig í nýju formi, loftsamgöngum. Um Evrópu liggja nú kringum 150 loftleifiir, frá Tempelhof í Berlín fara 36 flugvél- ar reglulega á hverjum sólarhring í allar áttir. Vifiskiftin hafa aftur færst í aukana, þrátt fyrir höft og hömlur. Vifiskiftamagn Þjófiverja var orfiifi meira 1927 en þaö var 1913. Bókaútgáfa er einnig orðin meiri en hún var fyrir stríSifi í ýmsum löndum og vísindaleg sam- vinna hefir verifi tekin upp afi nýju. ÞjóSabandalagiS hefir unnifi mikið og merkilegt starf á ýmsum slíkum sviðum, þótt því hafi mishepnast i mörgum pólitískum málum og lent í skrafi og skriffinsku, eins og “hin nýju skipulög” hafa vífia gert og ekki sízt- í Rússlandi, eins og Stalin sjálfur hefir nýlega lýst skemtilega. Hin nýi tími eftir strífiiS hefir afi mörgu leyti verifi tími fumsins og fálmsins, timi formleysisins í lifi og listum. Hann hefir einnig verið timi glamrara og lýfiskrumara i op- inberu lífi og tími braskaranna í fjármálum, (t. d. Kreuger, Hatry, Staviski). En hann hefir líka ver- ifi tírni frjósamra starfa og merki- legra nýmyndana, hvað sem annars má um þær segja. Stórar sam- steypur í ifinafii og verzlun háfa einkent framleifislu- og vifiskiftalíf- iS. Stálsamsteypan mefi 250 milj. dollara höfufistól er eitt skýrasta dæmifi um nýtt viSskiftalag og nýja samvinnu fornra óvina. Yfir 20 slíkar alþjófiasamsteypur hafa mynd ast í Evrópu eftir strífiiS. Olía er víöa kornin í stafi kola og olíufé- lögin orfiin stórveldi. I.andbvinafi- urinn reynir nýjar leifiir, einkum í Rússlandi og Ameríku. Atvinnu- leysifi smáminkar, verzlunin glæfi- ist, án þess afi enn verfii sagt hvafi úr þessu verfiur. Vifi stefnum í áttina til nýs lifs og nýrrar menningar, jafnvel þótt svo hörmulega tækist afi ný styrj- öld væri i afisígi. Lífifi og menn- ingin er eins og Snorri segir um Ófiinn, að hann skifti hömum og hann skifti litum og líkjum á hverja lund. Hamur heimsstyrj- aldarinnar er brendur, litur og lík- an þess lífs, sem þá var og þar áfi ur, er breytt. “Þessi styrjöld er blóöug fórn til hinna nýju gufia,” segir Eugéne Lemarcier í bréfum sínum úr strífiinu, “hún er eins og gráfiug ófreskja, en brátt kyrrist hún, og þá verfiur musterifi reist. Þafi er alþjófiastefna Evrópu.” Þafi eru álög þessarar dýrfilegu jarfiar afi skifta litum og likjum milli þjáninga og fagnafiar, milli. hruns og endurreisnar. En fram- tífiin heyrir þeim til, sem þora afi varfiveita og geta varSveitt tiaust sitt á menningunni og trú sina á lífifi. 'am-Buk Er óviðjafnanlegt fyrir ECZEMA, KÝLI, KULDABÓLGU og kuldapolla, » skurði, öll brunasár, HIUNGORM, GYLLINI- æð, ígerð og eitursár

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.