Lögberg - 08.11.1934, Page 7

Lögberg - 08.11.1934, Page 7
LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 8. NÓVEMBER, 1934 7 Réttardagurinn ÞaS er máske rangt aÖ fullyrÖa nokkuÖ um þaS, hver var mestur merkisdagur ársins, í hugum ís- lenzkra alþýöumanna, fyrir yo ár- um síðan, en áreiðanlega var rétt- ardagurinn einn sá merkasti. Hann var hinum merkisdögunum tak- markaöri aÖ þvi leyti til, aÖ hann var miklu meira fyrir karlmenn en kvenfólk, miklu meira fyrir aðeins aÖra hliÖ þjóÖarinnar, þó kvenþjóÖ- in hefÖi sízt minni vanda á hendi meS undirbúning allan. En þó £r ekki svo aÖ láta, aÖ kvenfólkinu væri hér í nokkru fyrirmunaÖ. ÞaÖ kom fyrir aÖ rausnarkonur og for- vitnar bændadætur riÖu til réttar, og ókurteisi þótti þaÖ ekki, en það þótti kvenlegra aÖ þær væru horfn- ar aftur heim á leið, áÖur en hall- aðist mjög á daginn, og seinustu drenggjarnar voru þegnar af réttar- pelanum. Kristján fjallaskáld segir í Höf- uðlærdómi sínum, þar sem hann er að ráÖleggja mönnum hvernig þeir skuli bera sig til, þegar þeir komist í gott tækifæri við stúlku, sem þeim leikur hugur á: “Helzt skaltu hæla hetjum þeirn, sem hættum ei né dauða skeyta.” Þetta er engin hugsjón hjá skáld- inu, heldur var það sá veruleiki, sem hann lflifði tekið eftir, að það gekk i augun á stúlkunum að piltarnir bæru sig dálítið riddaralega, og þetta gat alt af verið erindi fyrir stúlkurnar á réttina, þvi þar urðu menn oft valdalegir, seinnipart dagsins. t rauninni voru menn af og til alt sumarið, frá þvi féð var rekið á fjall á vorin, að búa sig undir réttardaginn, og fjallgöng- urnar yfir höfuð. Þar sem voru tveir eöa þrír vinnumenn á sama heimili, þá voru göngurnar og f jall- skilin 611, einskonar dómsúrskurður á virðingarsæti vinnumannanna í á- liti húsbændanna. Hverjum skyldi hann trúa fyrir göngunum, og hvaða hest skyldi hann leggja til í fyrstu göngur. Oft urðu göngurn- ar og réttardagurinn að umtalsefni yfir miðdegisrpatnum á engjunum í heyskapartíð. Þá voru þeir spurð- ir spjörunum úr, sem notið höfðu reynslunnar, þó þeir þættu ekki lík- legir kennarar á öðrum tímum. Það mátti auðvitað ekki gleymast, ef ferð varö i kaupstaðinn, einhvern- tíma í mánuðinum næsta fyrir göngurnar, að fá sér dropa á kút- holuna. Þetta voru ekki nema hlá- legir og viðundurslegir unglingar, þeir sem lutu kerlingakreddum, ef þeir höfðu ekki lag á að eignast hressingu fyrir réttirnar. Brenni- vínsmenn voru þeir einir kallaðir, sem keyptu á 8 potta kúta; það voru víkinga niðjar, berserkir, mcð neöstu rifin á mjöðmunum; það voru líka þeir, sem gangnaforing- inn skipaði í efstu og instu leitir; það voru þeir, sem sóttu forustu- sauðina upp að jökulhúfunum, upp á hangandi torfur i háfjallakinnum, þar sem smjörgrösin uxu og útsýn- ið var ógleymanlegt. Þar sáust aldrei nema hraustustu menn, og æfinlega á skyrtunni, treyjan á steini lengst niðri á jafnsléttu, þó frost væri í fjöllum uppi. Þessir garpar urðu víðsýnir og skáldmælt- ir, þeir sáu til Brazilíu og Ameríku, og leituðu ávalt síðar ástarþrungnir að æfintýrum um allan heim, eins og Kristján kvað, og þegar þeir loksins mættu aftur gangnaforingj- anum, þá töluðu þeir alt i ljóðum, eins og Jón á Hávarðarstöðum, þannig: “Búið er stríðið í göngunum þeim; súpum á glasinu, sætt er aö tarna, sjáðu til vinur, það endist mér heim, Réttardagurinn rann upp með hvíta húfu á höfðinu, eins og marg- ir sólskinsríkir dagar, eftir kaldar nætur, seint í september, þegar út- gufun jarðar og jurta orsakar tár —gleðitár—og það verður hvítur snjár, til að sanna sakleysið og biðja vægðar. í kolsvartamyrkrinu kvöldið áður, heyrðist víða í sveit- inni háað i leitin,- og þeir sem næst- ir bjuggu afréttunum sáu ógjörla hvítar skellur líða eftir ásum og hlíðum, eins og fannirnar á öræf- unum væru á ferð ofan i sveitina. Gangnaforinginn hafði skipað 2 til 3 úrvalsmenn af liði sínu, til að vaka og gæta hjarðarinnar í góðum högum, þegar nærri var komið f jallskilaréttinni. En það voru ekki einu mennirnir, sem vöktu í sveitinni, nóttina fyrir réttardaginn, það var enginn unglingur með réttu eðli, ef hann gat sofið nokkuð til muna þá nótt. Það var meira að segja ekki til neins að hafa ljós ©g nýja, spennandi skáldsögu, það var ekkert gaman að henni þá nótt. Ekki voru það alt saman hirð- meyjar gleðinnar, sem bar fyrir augun og settust að í hugarfylgsn- unum á réttardaginn, i insta eðli sínu var réttardagurinn, undirskrif- uð og innsigluð yfirlýsingum, um innreið vetrarins, með þau barefli á lofti, sem allur hetjuhugur fjall- skilanna og réttardagsins, hlaut að falla fyrir, ef höggin skyldu falla. En þegar vel er athugað, þá væri j>að kórvillan mesta, að leiða kvíð- ann í hásætið, því striðið verður ekki umflúið, hvort sem er. Þegar íslendingar ætluðu sér að skýra skíljanlega frá yfirgengilegu arga- þrasi, þá sögðu þeir að það hefði verið eins og að koma á fráfærna- ! stekk, eða sitja undir skeglubjargi. ■ Þessu líkt var það nú að koma á | réttina, um það leyti sem verið var 1 að reka safnið inn i hana. Hlaup ^ og köll og óhljóð, hundgá og kinda- jarmur. Þá er ekki lengur hægt að koma hestum við, skörp athugun, snörp viðbrögð og stanslaus eftir- rekstur, kemur að lokum öllu safn- inu í réttina, og þá fellur alt í dúna- logn. Það er auðséð að menn verða ]>ví fegnir, og þó sýnist áhorfend- um einhver skuggi yfir þeim sigri. Það er eins og frelsið sjálft hafi verið hnept í fjötra, og kærleikan- 1 um stungið svefnþorn. Ærnar þagna og hætta að kalla á dilkana; það er eins og dilkarnir ætlist ekki framar til neins af móðurástinni. j Það er eins og - hulin vitsmunaöf 1 yfir alla niðurröðun. Áður en varði, þá höfðu sauðheimskar kindurnar, afskiftalaust af mönnum, skipað '[ sér niður í reglubundnar raðir, alt í kring með *réttarveggjunum, hlið , við hlið snéru þær allar eins, höf- | uðin út að köldum moldarveggnum, yfirunnar og auðsveipar í fangels- l inu. Gangnamennirnir stóðu renn- sveittir í hópum út af réttardyrun- i um, með hattana aftan á hnakkan- um eða utan á öðrum vanganum, og með ullartreflana hnýtta á skakk yfir aðra öxlina og undir hendina á hina hlið. Ofurlítilli stundu var j varið til þess að fagna þeim og I spyrjar frétta; ætluðust nærgætnir menn til þess að jæir skyldu hafa tækifæri til að víkja sér afsíðis og j súpa á glasinu, ef nokkuð væri eftir j í því, en flöskur og stærri ílát voru : í malsekkjum og leðurtöskum reirð- j ar við hnakkana, langt út frá rétt- inni, þar sem hlaupið var af hest- inum. Sumir sítera í mánann og aðrir í sólina, og þeir sem áður sátu satnan og gáfu hver öðrum hita af öllu þvi bezta, sem þeir höfðu með- ferðis, þeir voru nú, þegar leið á daginn, farnir að hnakkrífast út af fjallskilum og fjármörkum, eða einhverjum eldri væringum, sem Bakkus hafði rifið upp úr svelli, og hélt á lofti, og það endaði oft með því að þeir börðust upp á líf og dauða, og varð að hætta öllum f jár- drætti um stund til að skilja þá. Eftir þessu var tekið og j>að i minn- um haft og að umtalsefni gjört á heimilunum, alt fram á jólaföstu. Á bak við alt það, sem nú hefi eg minst á, lá eftirtektarverð og fróð- leg atburðasaga, því enginn skyldi hugsa að allir, sem i réttina komu; væru að miklu levti á valdi Bakk- usar, þó fáir neituðu að smakka vín. Það fylti hjörtu margra manna fögnuði, á réttardögum að sjá nú aftur eftir svo langa útivist, og eins og heimtar úr helju, kindurnar, sem þeir höfðu alt frá fæðingu þeirra annast, og varið öllum sínum kröft- um og viljaþreki til að uppala sem bezt, sjá nú hvaða breytingum ]>ær höfðu tekið og hvað mikið vantaði á að þekking og kærleikur mann- anna jafnaðist á við nærgætni nátt- úrunnar, þegar hún ætlar ekki ,að aga og meinar alt vel. Sumar kindurnar, sem nú voru stórar og feitar og sjálfbjarga, mintu á íöngu liðna viðburði, þegar fjár- maðurinn hafði í vondu veðri í sauð- burði borið þær nýfæddar í barmi sínum heim í baðstofu og gengið frá þeim í þurrum og hlýjum um- búðum niðri í rúmi, þangað til skjálftinn var úr þeim og varirnar orðnar svo hlýjar að þær könnuð- ust við móðurbrjóstið. Þessi var bildótt og átti þessa sögu, hin var höttótt, og öllu skaþstærri og djarf- ari. Þá verða augun að stansa hjá Elekku, sem stekkur yfir öll garða- bönd og stelur úr hlöðunni, og er þá saklaus og neyslulitil allan dag- inn, en kemur þó upp um sig af .tómum vitsmunaskorti, því hún er þá stöðugt að jórtra þýfinu. Hún hefði nú stöðugt verið i fangelsi, ef hún hefði verið kona. Þá er sú blágráa komin af f jallabrúnimum, þar sem hún leitar -að skarfakálinu, j’ví, sem læknar skyrbjúginn. Og svo er nú blessuð Surtla lengst inni i réttinni, en á undan fer hún þó ávalt þegar mest á reynir og nátt- úran er tekin til að aga með smum ísköldu éljum. Og þarna stendur þá aumingja Háleggur, hann hefir þessa sögu á bak við sig. Nú er hann 6 ára gamall, og farinn að þynnast á kinnina, en þá var hann á bezta aldri, þriggja ára, þegar hann hafði stríð við refinn, hinn hættulegasta óvin sauðkindanna. Háleggur var í léttu snjóföli stadd- ur á kúptum melkolli úti í hagan- um, ásamt 7 öðrum kindum, sem voru að kroppa puntinn af srhá- toddum upp úr melnum, en þá alt í einú kom refurinn þar að og var sjáanlega staðráðinn i því, að fá sér góða næringu. Hóleggur réð- ist jregar á móti honum, og bar fyrir sig hornin, sem voru stór og ægileg, hinar kindurnar hópuðust bak við Hálegg, en hann lét herast oftur á bak að stórum steini, sem stóð á melnum skamt frá honum. Það var sem hann fyndi til þess að “ber er hver að baki, nema sér bróð- ur eigi.” Hvað lengi hann háði striðið, verður ekki með vissu sagt, en þegar fjármaðurinn seint og síðarmeir kom til sögunnar, þá rann refurinn á flótta, og sparkið á melnum sannaði langan og strangan bardaga. En ósærður kom Hálegg- ur úr orustunni, en svo þreyttur, að hann lagðist niður stundarkorn til að hvíla sig, áður féð var rekið heim til húsa. Var því j)á heitið að hann skyldi verða 8 ára gamall, eins og lífin urðu mörg, sem hann bjargaði. Honum höfðu verið heitin eftirlaun og sælurikir elli- dagar, enda var hann að sjá öld- ungis áhyggjulaus. Eg hefi nú þeg- ar minst á nokkra viðburði og smá- atvik, sem réttardagurinn fól í skauti sínu, og sem allur almenn- ingur gat orðið hluttakandi í, þegar það lét sig i Ijós. En ])á er eftir að minnast þeirra viðburða, sem mjög fáir og einstakir mennv voru þektir fyrir, fjöldanum til undrun- ar. Það var sem sé meðeiginlegur hæfileiki einstakra manna, að þeir þektu frændsemi kindanna af svip jæirra. Sjaldnast mun hafa verið nema einn slíkur maður í sveit, og í mörgum sveitum enginn óbrigð- ull. Slíkir menn voru til gamans spurðir spjörunum úr. Einkum þóttu þeir framúrskarandi er sáu á svip hagagenginna lamba að hausti, undan hvaða ám þau voru; en haga- gengin voru þau lömb kölluð, sem færð voru frá móðurinni á vorin, til að hafa hana í kvíum og höfðu þau þá auðvitað farið á mis við brjóstamjólk og umhvggjusemi móðurinnar alt sumarið. Víða var það siður að skrúða lömbin á vorin aður en þeim var fært frá, og var skrúðinn á hverju lamhi færður inn í bók og var af þeim bókum auð- velt að komast eftir hvort jiessir menn höfðu rétt "fyrir sér, þegar þeir ákváðu um ætterni lambsins, svo þetta varð ekki hrakið. Þá var og einn öðrum fremur góður að muna eigandann að hverju marki fyrir sig. Misjafnlega voru þeir vel lærðir og óskeikulir, en þeir beztu þeirra voru öllum markaskrám full- komnari við sundurdrátt á réttum, vegna þess hve fljótt þeir svöruðu þegar um var spurt, en það hafði alt af tima i för með sér að leita að markinu í markabókunum. Oft höfðú slikir menn nóg að gera, sitjandi á réttarveggnum, að svara spurningum úr öllum áttum, eink- um þegar á leið réttardaginn, og búið var að draga sundur fé þeirra, siem næstir stóðu og áttu sjálf- sagðan hlut að réttinni. Ekki þarf eg að taka það fram aS fjallskilin urðu að vera réttlát, og að landslögin vernduðu alla skil- vísi þaraðlútandi. Þessvegna var æfinlega einhver af merkustu bænd- unum í sveitinni og þó allra helzt hreppstjórinn sem löggæslumaður, staddur við réttardyrnar til að sjá um að alt færi skipulega fram, og að menn héldu sig forsvaranlega að verki. Eyðist það, sem af er tekið, og smámsaman fór fjársafnið í aðalréttinni að grysjast, og varð þá að þrengja að fénu með grindum, sem færðar voru á eftir hópnum þegar honum var þrengt í annan enda réttarinnar, svo hægra væri að ná kindunum til að skoða mörk- in. Lömb, sem höfðu sloppið ó- mörkuð á fjall og engar mæður helguðu sér og kindur með óþekkj- anlegum mörkum, voru auglýstar og seinna seldar á uppboði, sem eign hlutaðeigandi hrepps. Af því, sem að framán er sagt má skilja það að réttardagurinn var ekki einungis mikilsháttar sam- fundur fjölda manna, heldur var hann og upphaf annars tímabils á hverju heimili. Féð var komið í heimahaga, og eljan og annríkið við heyskapinn, var nú á svipstundu breytt í umsjón með fénu. I góðri tið kostaði það mikla árvekni og stöðugar annir til að gæta nú kind- anna svo að þær slyþpu ekki aftur upp á fjöllin. Þessari breytingu var þó alment fagnað, þó ekkert fyrirhafnarleysi biði manna; æfin- týralöngunin var endurvakin þar sem fyrir lá að kanna fleiri göng, á stöðugu flugi upp úm fjöll og dala- drög. Og um leið og karlmennirnir hurfu út í geiminn, þá byrjaði inni- seta og ullarvinna kvenfólksins. Að lokum ujá eg taka það fram, að í f jallskilatíðinni breyttist vana- lega matarhæfið á heimilinu, þar sem nú kjöt og slátur, svið og súp- j ur félst til á heimilinu, og jók og bætti borðhaldið til hollustu lifs gleði og þroska. Þó menn nú ekki í fjallskilatíð inni mættu útilegumönnum á fjöll j um uppi og engin risavaxin æfin- týri ættu sér stað, þá urðu þó á- j hrifin einkum af fyrstu göngum og j fyrsta réttarhaldinu þau, að menn hlökkuðu ætíð til gangnanna og I ungir menn þráðu að taka persónu- lega þátt í þeim viðburðum ár eftir j ár, og yfir höfuð bar það tímaþil j eitthvað í fanginu, sem öllum geðj- aðist og varð minnistætt, svo það j í endurminningunni veldur gleði til j æfiloka. Fr. Guðmundsson. HEILSUÁBYRGÐ FYRIR VEIKLAÐ FÓLK KOSTAR UM 3 CENTS Á DAG NUGA-TONE hefir reynst mörgum veikluðum mönnum og konum, sem komin eru yfir miðaldur, hin bezta heilsuábyrgð. pað er heilnæmt lyf, sem hjálpar náttúrunni til þess að styrkja líffærin. Allur líkaminn virðist njðta gððs af. Gamlir og lasnir verða ungir og hraustir í annað sinn. NUGA-TONE hressir taugarnar, vöðvana og slöpp líffæri, sem ekki geta starfað að fullu. Taugaveiklun hverfur, af því að NUGA- TONE geymir þau meðul, sem styrkja taugarnar. petta ekta meðal er selt hjá öllum lyfsölum og ábyrgst af þeim, svo að peningum yðar er skilað. ef þðr eruð ekki ánsegðir. Mánaðarforði fyrir einn dollar. Fáið eina flösku í dag. pér munuð undrast hvað mikið gott það gerir. Við hægðaleysi notið UGA-SOL, bezta lyfið, 50c. Hvaða form er fegurst ? Eftir séra Halldór Kolbeins. Hver og einn, sem brennur ein hver hugsun svo i brjósti, að hann vill leggja mikiS í sölurnar til þess að hún verði almenningi til ham- ingju, velur henni einhvern listræn- an búning, ritar sögu, lekirit, yrkir kvæði, eða flytur ræðu o. s. frv. Hvaða búningur hugsunar, hvaða form er fegúrst og fullkomnast? Algilt svar er ekki til við þeirri spurningu, því að um slíkt fer eftir svo mörgu. Ef til vill fer einni hugsun bezt ljóðrænt form, annari saga o. s. frv. En þó mun sanni næst. að öll form listarinnar eru sjálfu sér jöfn að ágæti, því að til dæmis um fegurstu málverk og feg- ursta sönglag verður ekki sagt hvort ágætara er. En hver listamaður um sig velur sér að sjálfsögðu það form, sem heillar hann mest, og er því fegurst og fullkomnast í augum hans. Fyrir augum vor prestanna er þess vegna prédikun fullkomnasta og fegursta form, sem mannleg tunga getur klæðst. Annað mál er það, að menn prédika með margvís- legu móti og tekst það misjafnlega, eins og menn yrkja ljóð, syngja og mála með margvíslegu móti og tekst það misjafnlega. Hvergi getur list náð hærra en i sannri kristinni prédikun. Og sér- hver kristin prédikun á að vera list- rænt verk engu síður en sérhver kristinn sálmur. Trúarlegar hugs- anir eru i eðli sínu svo skáldrænar, svo sannverulegar og hugrænar, að ekkert nema skáldrænn og listrænn búningur hæfir þeim, og meira að segja, j>að er ómögulegt að vera sannur kristinn prédikari án þess að vera i sannleika skáld í beztu merk- ingu þess orðs. Þar sem söfnuðir og prestar skilja þetta, jiar hverfa deilur og ósam- Ivndi um trúarefni. Því að mönn- um skilst þá, að kristin kenning er engar getgátur um tilVeruna, held- ur listræn frásögp um líf og veru- leika, um sannleika og órækar stað- xæyndir, eins og sönn list er jafnan. Allir höfundar heilagrar ritningar, sem hafa flestir valið prédikunar- formið til þess að birta í hugsanir sínar, eru skákl, ekki í lakari merk- ingu orðsins, þannig að þeir segi frá því, sem var ekki og er ekki og getur ekki orðið, heldur í beztu merkingu orðsins. Þeir segja frá veruleikanum og lífinu, því, sem gjörðist og gjörist og mun gjörast, með listrænu móti, listrænum orð- | um og í ljóðrænu formi. Þeir segja frá vilja Guðs og veru, frá tilgangi lífsins og öllum örlögum á þann hátt, sem skáld og engir nema skáld geta sagt frá. Kristur er mesta skáldið, sem uppi hefir verið á jörðunni. Alt, sem hann segir er ljóðrænt og skáld- rænt að arameiskum hætti, og menn hafa t. d. með því að þýða Faðii vorið úr grísku frummáli Nýja testamentisins yfir á arameiskuna skilið, að Eaðir vorið, bænin, sem Jesús kendi lærisveinum sínum, var rímað ljóð. En þótt rímið sé nú horfið vegna og snertingu við daglega viðburði. Séu prédikanir ekki aðlaðandi til lestrar og alment sé talið, að annað form sé heppilegra í kristilegum blöðum og tímaritum, þá látum oss skiljast, að það er ekki af því, að það sé ekki hægt að segja, hvaö sem oss býr í brjósti svo vel og betur i prédikunarformi sem á nokkurn annan veg. En minnumst þess heldur, að leirburður er leirburður, þótt fluttur sé blaðalaust og aldrei birtur á prenti, og að það er kom- inn timi til að gefa prestum meira frelsi í starfi sínu, svo að þeir pré- diki sjaldnar og betur og verði á alla lund hæfari til þess að fara í starfi sínu eftir fremstu getu eftir dæmi hans, sem bezt hefir verið talaður allra manna á jörðunni. Ræða, kristin prédikun. Guð gefi kirkjunni kraft til þess, að þessi búningur málsins verði heill- andi og fremri öðru formi tung- unriar. Ræðan hefst með bæn og endar með lofgjörð um lífið og á- kalli til Guðs. Hve fagurt er þetta form. Gefi Guð að þetta form hafi áhrif á alt málfar manna og dagfar. Einhverjum lesendum Kirkju- blaðs dettur ef til vill í fyrstu í hug að misskilja mig, því að það er auðvelt. En eg bið ])á að reyna heldur að skilja mig bróðurlegast, og verðum vér þá sjálfsagt öll sam- mála. Eg hefi einungis bent á það, sem hverjum manni hlýtur að verðá ljóst, ef hann hugsar um það. —Kirkjuhlað. Dr. Björg Þorláksson (Eftirmæli.) Mér fróar eintal í hálfum hljóðum, | er hamingja þjóðar fer góðs á mis. Og allur verð eg með aftni á glóðum af ótta aö slökkni þau fögru blys. Það lögmál varir, er líð’r að kveldi, þau lúta fölskva hin vígðu bál. Og svo er háttað þeim andans eldi, sem erfði og tendrafti Bjargar sál. Með dirfsku einbeittri og dug hún rýndi, í dýpi sálna og hugskot inst. Og viskutæki svo vel hún brýndi, að varla jafningi hennar finst. En hændist líka að dulum draumi, var djörf í ræðu og styrk í þögn. Hún vissi, að andspænis vökuglaumi þýðinganna, er þó veröld starfa þo dulins-mögn. Við Björgu að tala var gróði og gaman— svo gjöful andlega og hugum spök. Og fræðihugi við feldum saman um frumdrög lífs og hin efstu rök. Faðir vorið svo listrænt á alla lund, að það er mjög sljór maSur, sem finnur ekki skáldskaparins heilaga yl og ljós streyma um sig frá orð- um þess. Með því sem eg hefi nú verið að segja, hefi eg reynt að vekja skiln- ! Þeim endist verkefni i andans lieimi ing á ])ví, að höfundar heilagrar j og öðlást vinfengi þar og hér, ritningar litu á sig sem þegna í ríki ; sem fást við rökvísi og fagurdreymi. Sú fima viðleitni ávöxt ber. Til Bjargar gekk eg og hnoða hlaut eg- Þeim hnykli fylgd’ eg unz staðar nam. Á mærum veralda lúinn laut eg, j því lengra alls ekki komst eg fram. Við stórá þar sá eg múga-mengi, á móðunni: Karon í ferjubát .... I mannheim jiaðan kemst aftur engi. Við ána er sérhverjum búið mát. Sú djúpá rennur um Dulinshverfi, í daufri skímu sínn farveg kann. Þar fær úr guðvefjum fagurt gerfi það farandmenni, sem til þess vann. Eg sá, að Björg fór á móðu miðin af markbakka þeim, er eg feta enn. Hve lengi mér skyldu gefa griðin, þau goð, sem vega í hljóði menn? í skyndi er brotnaður lífsins leikur frá lögréttu hálfu, sem kveð’r upp dóm og út er brunninn vor kertisveikur, og Kallarinn magnar sinn lúður hljóm. Mig snertir bergmál af elfar ekka. í orðróm færi eg, sem tjáði hún: “Við mold er jöfnuð sú Mannvits- hrekka, er mest og best sinti um Huginstún.” listarinnar og kristnir prédikarar eiga lika að gjöra það. Þeir eiga að semja ræður sínar með skilning á þessu, og áheyrendur eiga að hlusta á þá með jietta í huga. Þeir eiga í líkingu talað að hlusta eftir stuðlum og höfuðstöfum, eftir hrynjandi tungunnar og ljóðrænni hugsun í ræðum prestanna. Og þeir, sem lesa ræður, eiga að lesa þær með þetta í huga, og þá munu þeir kom- ast að raun um, að það er jafn- vel enn dýrmætara að lesa góða ræðu en að þlýða á hana.—Kristnir prestar, sagði eg, eiga að skoða sig sem þegna í ríki listarinnar að dæmi rithöfunda heilagrar ritningar. Af hverju? Vegna þess að }>eir eiga að flytja sömu sannindi sem þeir, eða skýra þau sannindi, sem þeir fluttli. Og það er ómögulegt að skýra það. sem skáldrænt er, nema eftir skáld- rænum leiðum. Hvar er þá sö'nn kristin prédikun samkvæmt hugsjón sinni? Hún et í augum prédikarans fullkomnasti og fegursti listrænn búningur, sem tungan á til. Hún er ekki þung- lamalegt form eða háfleygt (i þeirn skilningi. að torskijið sé fyrir al- menning). Hún er ekki einhver orð út í bláinn um eitthvert guðrækilegl efni af handahófi. Hún er leiftr- andi listrænt form um þann fagnað- arboðskap, um þá gleði yfir lífinu. um þá fyllingu hugans, um þær log- andi hugsanir, sem brenna í brjósti prédikarans. í formi prédikunarinnar leiftrar hugurinn af gleði og fjöri, af lífi Guðmundur Friðjónsson. —Lesb. Mbl. Borgið LÖGBERG!

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.