Alþýðublaðið - 23.07.1960, Blaðsíða 7
— 2,3. júlí 1960 J
Karlakór Reykjavíkur
fer fil Ameríku
„ÞESSI kafli á a& syngjast
glaðlega, eins og þið hefð-
uð fengið stóran happ-
drættisvinning,14 segir
söngstjórinn, Sigurður
Þórðarson. Myndin er tek
in á æfingu hjá Karlakórn
um Fóstbræðrum, sem fer
í söngför til Band'aríkj-
anna og Kanada í haust,
eins og skýrt var frá í
blaðinu í gær.
Farið verður héðan 1.
okt. og stendur ferðin yfir
til 20. nóv. Gunnar Páls-
son hlafði miliigöngu milli
kórsins og Columbia Ar-
tists Management Inc.,
New York, um förina.
Söngstjóri verður Sigurð-
Ur Þórðarson, undirleikari
Fritz Weisshappel, ein-
söngvarar Guðm. Jónsson,
Kristinn Hallsson og Guð-
mundur Guðjónsson. Far-
arstjóri verður GísK Guð-
mundsson, starfsmaður
USIS á íslandf. AHs verða
40 menn í förinni.
Haldnir verða um 40
konsertar vestra og eru
um 20 lög, íslenzk og er-
lend á söngskránni. Kór-
inn hefur orðið við ósk um
að hluti laganna, sem
sungin hafa verið á ís-
lenzku, verði sunginn á
ensku, en alls syngur kór-
inn á sex tugumálum í
förinni.
Vesturförin cr sjötta ut
anför Karlakórs Reykja-
víkur. Áður hefur hann
haldið 86 konserta og
sungið á um 50 plötusiður
fyrir grammófón, Einnig
hefur kórinn sungið í
mörgum útvarpsstöðvum
og víðast hvar fengið
mjög góða dóma gagnrýn-
enda.
Þes skal getið, að kórinn
nýtur styks frá ríki og bæ
til vesturfararinnar og hef
ur notið til fyrri utlanfara.
En þrátt fyir það er kórn-
um mikil þörf á fé, svo að
úr ferðinni geti orðið. Því
hefur hann efnt til skyndi
happdrættis um húsgögn í
fjórar stofur, samtals að
verðmæti 50 þús. kr. Mið-
arnir eru tvenns konar:
100 kr. happdrættið sjálft,
en 150 kr,. miðlar fyrir þá,
sem jafnframt vilja kaupa
miða á kveðjuhljómleika
kórsins áður en lagt verð-
’ur af stað vestur. Dregið
verður 27. september.
Að lokum má skýra frá
því, lað Karlakór Reykja-
víkur verður 35 ára í jan-
úa nk. Þá hefur Sigurður
Þórðarson stjórnað a. m.
k. 2500 kóræfingum, en
hann hefur verið söng-
stjóri frá upphafi. Kórinn
hefur á þessum tíma æft
um 400 Iög, þar af 170 ísl.
Formaður kórsins er Har-
aldur Sigurðsson.
SÍLDVEIÐIN var aðallega í
fyrrinótt 15—20 mílur vestur
af Kolbeinsey og 45 mílur norð-
austur af Síglufirði, Veður viar
gott á miðunum, en þoka. Enn
fremur var nokkur síldveiði á
væðinu 45—55 mílur norð-norð
austur af Hraunhafnartanga,
svo og á Hériaðsflóa.
Siglufirði f gærkvöldi.
38 SKIP komu hingað í gær
og í morgun. Skipin voru með
50 og upp í 500 tunnur hvert.
Áætlað er að um 7500 tunnur
hafi borizt á Iand. Saltað er nú
á flestum söítunarstöðvum. —
Um 6 skip lönduðu á sumum
stöðvunum.
Síldin veiddist N-NA af
Siglufirði, og um 35-55 mílur
undan. landi. Skipin flýttu sér
að fá löndun til að komast
strax út aftur. Og reyndu flest
þeirra að komast út í kvöld.
Nú virðist vera líflegra held
ur en verið hefur áður. Búast
menn nú við að góð veiði geti
orðið í nótt. Síldin, sem veiðst
hefur, er yfirleitt mjög góð, og
er megnið af henni söltunar-
hæf.
Þessi skip lönduðu:
Fjölnir ÍS 300,
tunnur. Bragi SI 40. Svanur KE
100. Von KE 60. Fjalar VE 50.
Björgúlfur EA 150 og 500 mál
frá Bjarnarey. Særún SI 50.
Gunnvör SI 60. Svanur SH 70.
Gunn'hildur ÍS 150. Kópur KE
60. Von KE 300. Jón Finnsson
GK 50. Áskell ÞH 150. Heiðrún
kilti við baei!
MAÐUR nokkur, sem ekki
vill láta geta sxn opinberlega,
hefur komið að máli við blað-
ið með tilmæli, sem eru þess
virði, að þau séu látin á þrykk
út ganga, og hæfir að hafa
þau hér hjá „Sumarþættin-
um“.
Maðurinn segir:
„Ég var um helgina var að
aka á bifreið minni um sveit-
ir í nágrenni Reykjavíkur, m.
a. austur fyrir fjall. Ég er
ekki kunnugur á þessum slóð-
um, hef aldrei átt þar heima
eða unnið þar og lítið ferðazt
til þess að gera. Nú hef ég
eignazt bifreið og tek mér
stundum tíma til að skoða
sveitirnar. Landslagið er fag-
urt, og kvöldin blíð, þegar
kyrrt er veður og bjart. En
ég hef líka áhuga á mann-
fólkinu og þess verkum. Þess
vegna langar mig til að vita,
hvað bæirnir heita. En það
er viðburður, ef nafnskilti eru
við heimreiðir bsejanna. —
Kostar nú mkið að koma slíku
upp? Er það ekki bara hirðu-
semi? En það er meira en
hirðusemi. Það er hugulsemi
við ferðafólk“.
Þetta sagði maðurinn: Skilti
við hvern bæ.
Nýtt
heimsmet
UM síðustu helgi setti banda
ríska sundkonan Lynn Burke
nýtt heimsmet í 200 m, bak-
sundi — 2:33,5 mín. Var metið
sett á úrtökumóti vegna Olymþ
íuleikanna í Róm. Á sama móti
synti Chris von Saltza 400 m.
skriðsund á 4:46,9 mín., sem
IS 70. Heimir KE 400. Bragj SI
100. Heimaskagi AK 70. Sveinn
Guðmundsson AK 150 Stígand!
VE 50. Nonni KE 100. Eyjabera
VE 100, Hafbjörg VE 70 Heykja
nes GK 60 Höfrungur II AK 500
Guðbjörg GK150. Sigurfari 5,00
Baldur VE 300. Hafþór RE 250.
Höfrungur AK 250. Einar Hálf
dáns ÍS 80 Gnýíiari SH 260.
Grundfirðingur II. SH 200.
Tjaldur 140. Suðurey VE 300.
Stella GK 100. Víkingur ÍS 350.
Hringur SI 150. Ágúst Guð-
mundsson GK 150. Hrafn Svein
bjarnarson GK 120. Hafþór NK
150. Þórsnes SU 100.’ Muninm
GK 100. Ver VE 50. Helga RK
200. Gulltoppur VE 350. Svan-
ur RE 150.
Raufarhöfn: Grundfirðin^uv
SH 150 tunnur. Örn Arnarson.
GK 40. Ólafur Magnússon EA
400. Helga ÞH 200. Guðfinnm*
KE 150. Freyr ÍS 400. Sæljon.
RE 300. Unnur 150. Trausti jíS-
400. Snæfugl SU 200, Jón Gujnn
laugs GK 250. Kristbjörg VE
150. Þorbjörn GK 350. Hávaj-ð-
j ur ÍS 50. Bjarni Jóhannesson
AK 250. Helgi Flóventsson ÞH
250. Gísli' Jónsson GK 250.
Héraðsflói: Gunnar SU
mál. Fanney SF 600. Ólafgr
Magnússon KE 500. Guðrún
kelsdóttir SU 500 Hólmapea
SU 450.
Samtals eru hér að framan
talin 69 skip, en afli þeirra er
yfirleitt lít'ill, eins og skýrslan
sýnir.
Unglingadagur
er a morgun
er aðeins 1,5 sek. lakara ®n
heimsmet IIzu Konrads.
A MORGUN er unglingadagur
KSI, og fara þá fram víða um
land kappleikir og knattþraut-
ir. í dag hefjast hins vegar
knattþrautirnar á Melavellinum
í Reykjavík í 3. og 4. flokki, en
á morgun kl. 10.30 f h fyrir 5.
flokk, og er það eingöngu fyrir
drengi, sem ekki hafa keppt í
flokkunum,.
Á KlR-vellinum verður kapp-
leikur milli Vals og KR, en á
Fram-vellinum keppa Fram og
Víkingur Þá mun 3. flokkur
Vals íiara til Vestmannaeyja,
keppa þar og þreyta knattjþraut
irnar.
í Njarðvík og Keflavík fara
fram knattþrautir og kappleikir
frá kl. 1—7, og þar mæta Hafn-
firðingar með 3., 4. Og 5. flokk.
Auk þess keppa þar Keflvíking
ar og Akurnesingar í 1. deild
kl. 4 eftir hádegi á Njarðvíkur-
vellinum, og eftir þann leik
keppa svo Keflvlkingar og
Njarðvíkingar í yngri flokkum.
Á Akureyri, Akranesi og ísa-
íirði' fara alls staðar fram leikir
í yngri flokkunum, og keppt
verður í knattþrautunum. —-
KKeppt verður um bikar í 3.
flokki, sem Lúllafoúð hefur gef-
ið.
Jón Magnússon gaf einn bik-
ar til að keppa um í 4. flokki',
og hefur hann unnizt til eignar.
Hann ihefur nú gefið annan bik-
ar til þessarar keppni.
Fæddist
sonur
New York, 21. júlí.
í GÆRMORGUN fæddist
þeim Anne-Marie Itasmussen,
Rockefelle og Steven Rocke-
feller sonur. Þau giftust í fyrra
sem kunnugt er, stúlkan er
norsk en pilturinn bandarísk-
ur, sonur Rockefelíer ríkis-
stjóra. J "i
Alþýðublaðið