Alþýðublaðið - 23.07.1960, Blaðsíða 13
HANN tilheyrir hópi hinna
heimsþekktu söngvara, svo
sem Sammy Davis, Sinatra,
Tormé og Tony Bennet, en ef
ykkur finnst ekki, þá er ekki
langt þar til hann gerir það
örugglega. Nú þegar hefur
Steve Lawrence getið sér
frægð í Bandaríkjunum. Við
þekkjum hann af laginu —
„Pretty Blue Eyes“, sem var
mikið óskalag hér um tíma.
Steve hefur ekki ferðast til
annarra landa í söngferð, en
n h
ur einnig sungið áhljómplötur
sínar sem orðið hafa mjög
vinsælar og selst í miklum
upplögum, svo sem lagið
Pretty Blue Eyes og nú síðast
lagið Footsteps, varð eitt af
tíu vinsælustu lögunum í
Bandaríkjunum og varð einn-
Sfeve
Lawrence
an röddin þoskaðist og meðan.
á þessu þroskaskeiði stóð,
lærði Steve á píanó og saxa-
fón. Nú hefur þetta komið sér
vel því hann er álitin í flgkki
beztu skemmtikrafta t. d. tai-
in með Sammy Davis og
Bobby Darin, og sagt er . að
hverju nýju frá honum. Steve
lærði að syngja hjá söngkenm
ara er kenndi Eddie Fisher og
Kitty Kallen og þegar hann,
áleit að hann væri tilbúinn,
fór hann til prufu til Arthurs
Söngkonan Lorrai Desmond.
' Singur í sél. Við hér’hðf
um venð
heppin með veðrið nú upp á
síðkastið, alltaf sól, en það eru
fleiri, er sömu sögu syngja,
t. d. þesi unga og vinsæla
•' brezka söngkona, Lorral Des-
mond, er sungið hefui- á sum-
arskemmtistað í Kabarett
■ í Stockport í Engiandi. Ekki
virðist hún ánægð með hitánn
þar og ætlar til Suður-Afr-
’ íku í þessum mánuði. Eins og
við höfum lesið um, upp á síð-
kastið er mikill hiti í Áfríku.
Vonandi lendir hún ekki í
þem ofsa, en lætur sólina
skína á sig í bikinisundfötun-
um sínum.
60 ára. L.ouis Armstrong'
hinn heimsfrægi
trompetleikari varð sextugur
4. júlí. Louis hefur hlotið
hinn virðulega titil „Ambassa
dor“ amerísks jazz. Sannar-
lega á hann skilið þahn titil
fyrir snilldarlegan jazztromp-
etleik.
Tjarnarcafé. Jg* •>*
víbrafónleikari, hefur verið
ráðinn í Tjarnarcafé með tríó.
Reynir hefur verig norður á
Sigiufirði um tíma, en áður
var hann með mjög gott tríó
í Silfurtunglinu.
Cromby.
víkur með rokkhljómsveit
fyrir nokkrum árum, heldur
tli Monte Carlo og leikur þar
með kvartett í þrjá mánuði.
Sjálfsagt í spilavíti.
yiifiAP — stl er k°m’ sem
II1 UyGa umboðsmaður Tony
Crosby hingað til íslands, hef
ur stofnað nýtt hljómplötufyr
irtæki, er kallast Ember. En
það er einmitt Kruger, er
hugsar um plötu Jan og
Kjeld’s, Banjo Boy, á al-
heimsmarkað og samkvæmt
allra nýjustu fréttum, hefur
selzt í 900.000 eintökum, og
að sögn Krugers á eftir að
fara enn hærra.
nj.U sextettinn er hljóm-
Ulivnv sveiti sem leikur í
Þórscafé um þessar mundir
fyrir KK-sextett. Disko er
skipaður mjög ungumr-mönn-
um, sem allir virðast vilja
gera sitt bezta til að gera góða
heild úr sextettinum. Þeir
leika mest rokkmúsik, en ættu
að bæta við sig annarri tegund
dansmúsikar, og þar með að
ná til stærri hóps hlustenda.
Harald G. Haralds syngur
með Diskó, en hann gerir sitt
til að auka á vinsældir Diskó
manna. ^'^II
þó hefur komið til tals að
hann verði fenginn til Eng-
lands í hljómleikaferðalag.
Sjónvarpsþáttur Arthurs
Godfreyes, var það sem kom
Steve á framfæri, er hann
hafði lokið söng sínum þar, en
hann hafði unnið verðlaun og
þess vegna kom hinn mikh
sjóvarpsstjórnandi Ed Sulli-
van og bauð Steve að syngja
í þætti sínum, einnig bauð
Dinalh Shore söngkona og Ste-
ve Allen honum að komafram
í þáttum þeirra, en þessir sjón
varpsþættir eru einir þeir vin
sælustu í Bandaríkjunum. —
Steve Lawrence er giftur
þekktri amerískri söngkonu
að nafni Eydie Garme. Þeim
Sjónvarp
hjónum var boðið af Steve All
en sjónvarpsþættinum að hafa
sit eigið prógram og það varð
til þess að fólki féll svo vel við
söng beirra og prógram að þau
fengu sinn eigin sjónvarps-
þátt, sem þau hafa nú haft í
nokkur ár, en Steve hefur
ekki gleymt að vera í sam-
bandi við hlustendur persónu-
lega og hefur komið fram í
beztu klúbbum, svö seífTCoþa
cabina í New York og Eden
Rock á Miami að ógleymdum
klúbbum í Las Vegas og Los
Angeles. Meðan þessu fer
fram í Bandaríkjunum, verða
hlustendur í öðrum löndum
að gera sig ánægða með að
sjá hann í hinum góða sjón-
varpsþætti Pery Como, en
þáttur hans er sýndur víðs-
vegar um lönd. En Steve hef
Hjónin Steve Lawrence og Eydie Gorme.
nokkuð-margar. Ein sú nýj-
asta heitir „Swing Softly
Plötur
With me“ og er hún álitin ein
bezta platan í ár á markaðn-
um. Á þessari plötu syngur
Steve gömul sígild lög og
nokkur nýrri, og er álitið að
söngur hans á þessari plötú sé
sérstaklega góður. Steve
Lawrence er fæddur í Brook-
lyn, faðir hans var söngmað-
ur í kirkjukór og vildi að
S'teve yrði kirkjukórssöng-
maður eins og hann, og sem
drengur söng Steve í kirkju-
kór, en þegar Steve fór í mút-
ur, ákvað faðir hans að dreng-
urinn hætti söng sínum með-
hefur sungið, hún hóf söng
sinn með hinum þekkta saxa-
fónleikara Tex Benekes, en
Tex tók við Glen Miller hljóm
sveitinni, er Glenn Miller
lézt. Ekki hafa hjónin sungið
saman á hljómplötu en sjálf-
sagt syngja þau saman heima
fyrir.
ELLÝ SYNG-
UR Á PLÖTU
Elly Vilhjálmsdóttir hefur
sungið sína fyrstu hljómplötu
go kemur liún á markaðinn
í dag, mjög skenuntileg plata.
Hljóðfæraverzlunin Drangey
gefur út.
SIÐAN
Ritstjóri:
Haukur Morthens.
ig mjög vinsælt í Evrópu. —
Steve hefur einnig sungið á
langspilandi hljómplötur, og
Godfrey, en tvisvar var hon-
um vísað frá, en í þriðja sinn
var heppnin með honum og
var það þá, sem hann söng
lagið Domino sem lyfti Steve
Lawrence upp á stjörnuhim-
inninn, en við þekkjum öll
Eydie Garme kona Stevee
er mjög góð söngkona, hún
er aðallega fræg fyrir þær
langspilandi plötur sem hún
en ekki hafa
hjónin sungiö
saman á plötu
Alþýðublaðið — 23. júlí 1960 J_3