Lögberg - 22.11.1934, Page 7
LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 22. NÓVEMBER, 1934.
7
Þjóðskipulag og þróun
Eftir Jón Árnason.
í fljótu bragíSi virðist undarlegt
aÖ rita um þetta efni, því nægilegt
er á borð borið um það nú til dags.
En hvert mál eÖa verkefni hefir
tvær eða jafnvel fleiri hliðar, og
sjónarmiðin eru mörg. Mér finst
því rétt að athuga ýms þau fyrir-
hrigði, sem nú gerast, og skýra þau
frá öðru sjónarmiði en alment virð-
ist gert — og leitast við a<5 finna
lausn þeirra vandamála, er nú
liggja fyrir til úrlausnar.
Mannkynið stendur nú á mjög
mikilverðum tímamótum. Gömul
ur engan hlut gert, án þess að vinna
með þessum þrem eðlisþáttum; meö
viljanum til þess að gera verkið,
með vitsmununum til þess að haga
vinnuaðferðinni og átakinu eða
höndunum til þess að framkvæma
það.
Maðurinn er samsettur af líkama,
sál og anda, og samsvarar því i
raun réttri hinum þrem miklu eðlis-
þáttum guðdómsins. Þannig gæt-
um við haldiö áfram að rekja og
alstaðar fundið hliðstæður til sam-
anburðar. Öll þessi þrjú öfl vinna
í allri tilveru og eru því alstaðar
til staðar hvert sem litið er. Á
þessu byggjum við frekari athug-
inenning, sem fyrir skömmu þótti an" •
standa föstum fótum, riðar og er
að hrynja, og í hennar stað kemur.
fyrst í stað, óreiða og glundroði i
öllum greinum. Þessi óreiða gerir
vart við sig nú, og allir reyna að
verjast vandræðunum, en fá þó við
ekkert ráðiS. Þetta á sér stað i
öllum greinum þjóðmála,, lista og
vísinda. Þetta bendir á það að nýr
tím,i, ný öld, ný menning sé að
hefja göngu sina. Það virðist þvi
eigi úr vegi að staldra ögn við og
athuga, hvað í raun og veru sé um
að vera, hvað eigi að gera, og
hvernig menn eigi að snúast viS
vandamálunum. — Þess vegna hefi
eg ráðist í að rita eftirfarandi at-
huganir. Stuttlega fer eg þó yfir,
því rúm leyfir eigi langt mál um
hvert atriði.
Eining — bræðralag.
Öll rneiri háttar trúarbrögð við-
urkenna eininguna, með þtfí að tala
Þrískifting þjóðar.
Eins og alveran hefir i sér þessa
þrjá eðlisþætti guðdóms og ems og
maðurinn hefir þá, eins hlýtur þjóð-
félagiS að hafa þá í sér fólgna, hlýt-
ur að hirta þá. Þjóðfélagið er einn-
ig, og e'SÍ siður. einstaklingur en
maðurinn. Munurinn er að eins sá,
að þessi einstaklingur er miklu
stærri, en samsettur af ákveðinni
tölu minni einstaklinga. Samkvæmt
þessari kenningu má flokka þjóðfé-
lagið i þrjá stóra flokka.
í fyrsta flokki eru stjórnendur
Eru þeir konungarnir, þó fáir séu.
Samsvara þeir fyrsta eðlisþætti
guðdóms, viljanum eSa rajastiska
þættinum. J þessum flokki er fram-
kvæmdarvald þjóðfélagsins: kon-
ungur, ráðherrar, embættismenn
umhoðsstjórnarinnar, sýslumenn o.
þ. h., löggjafar og löggjafarvald,
dómarar og dómsvald. Allir þeir,
MELTINGARLEYSI LÆKNAÐ —
BORÐAR NÚ ALLAN MAT
Mr. ‘J. K., Montreal, Canada, skrifar
og segir að sér hafi mikið batnað af
þ»ví að nota NUGA-TONE. Hann er
mikið hressari og hefir nú engar þraut-
ir í maganum. Hann getur nú borðað
allan mat án þess að veikjast. Honum
var ekkert borgað fyrir þessi meðmæli,
heldur sendi hann bréfið öbeðinn.
Margir aðrir hafa sömu sögu að segja.
NUGA-TONE hefir í mörg ár verið
notað til þess að styrkja meltingarfær-
in. Pað er búið til samkvæmt læknis
fyrirskrift og hefir í sér falin meðul
sem styrkja meltingarfærin. Ef að þú
hefir litla matarlyst og slærna melt-
ingu, þá reyndu NUGA-TONE. pú
finnur batann eftir nokkra daga. pú
munt ráðléggja öðrum að nota það.
Mánaðarbyrgðír fyrir einn dollar. Selt
i öllum lyfjabúðum með þvi skilyrði að
peningum þinum sé skilað aftur, ef þér
eruð ekki ánægðir. Neitið eftirliking-
n.
Við hægðaleysi notið UGA-SOL, bezta
lyfið, 50c.
um einn guð, er ráði og ríki yfir sem að þessum störfum vinna í
öllum hlutum. Trúarhrögðin eru þjóðfélaginu, teljast þessum flokki
einn mikilsverður þáttur í þróun og viljaþætti mannsins og guðdóms-
mannkyns. f hinni ytri tilverti má ins. Þeir móta vilja þjóðfélags-
sjá merki einingar. Þegar menn heildarinnar og framkvæma hann.
virða fyrir sér uppheimshafiö og f öðrum flokki eru prestar, kenn-
athuga hina miklu mergð sólna og al.ar> aiHr skólar og fræðslustofn
vetrarbrauta, alla hina nákvæmu an;r Qg aiiir þeir, sem að þeim
hreyfingu og niðurröðun, sem þar vinna. Allar mannúðarstofnanir og
á sér stað, þá komast menn óhjá- þcir> sem hafa umsjón með þeim
kvæmilega að þeirri niðurstöðu, að pessir flokkar þjóðfélagsins fást
það sé einn og sami kraftur, sem vjft a« útbreiða þekkinguna og
ríki í alheimi, það séu vitsmunir, en fræfta mennina. Þeir samsvara því
eigi hending, sem ráði yfir starfi v;zkuþætti guðdóms og þekkingu
tilverunnar. Menn geta gefið þessu manns eða hinum sattviska eðlis-
það nafn, sem þeim lýst, en þeir þætti.
komast þó aldrei hjá því að játa f þriöja flokknum eru allar aðrar
það, að frá einhverjum miðdepli stéttir þjóðfélagsins, og er hann þvi
muni öllu þessu stjórnað. Og við efti; sl'nu fjölmennastur. Er hann
getum alveg eins nefnt þennan mið- burðarafl þjóðfélagsins, því alt
depil einingu alls, eins og eitthvað hvílir á honum. Það er allur hinn
annað. lrið finnum, ef við leitum vinnandi lýður þjóðarinnar. Þessi
vel hjá sjálfum okkur, að eitthvað flokkurinn samsvarar því fram-
höfum við það meðferöis, sem sam- kvæmdaþættinum, ef svo mætti
svari þessari einingu, og er það sá segja, eða hinum tamasíska þætti.
þátturinn, sem í raun réttri ræður Eg vil taka það fram, að ekki her
athöfnum okkar og við nefnum að lita svo á að hér sé um algerðan
vilja. Við getum líka nefnt hann eðlis-samruna að ræða, heldur eru
samvizku. Eru þættir þessir mjög j)etta samanhurðir til skýringar.
mismunandi sterkir i mönnum, alt Hver þessara þátta hefir óhjá.
eftir þroska þeirra og aðstöðu að kvæmilega einnig hina meðferðis,
öðru leyti. þvj j,ejr geta ejgj ag 0iiu leyti hver
En hugtakið um eininguna bend- án annars verið. En í eðli sínu
ir aftur á annað hugtak, sem vert er hlýtur þjóðfélagið sem heild að eiga
að veita nána athygli, en það er samsvörun sína bæði i guðdómnum
bræðralagið. f raun réttri er ein- og manninum. Og þjóðfélagið get
tngin og bræðralagið eitt og hið ur ekki verið til, nema þvi að eins
sama. Birtist einingin frekar sem að jiað hafi alla þessa þætti innan
innri vitund og ákvörðun, en sinna véhanda. Það verður að hafa
bræðralagið sem athöfn — og er, næean fjölda fulltrúa þeirra í hlut-
frá vissu sjónarmiðí, árangur af falli við stærð sína og aðstöðu.
hinu. Þessari ytri athöfn einingar
á sviðum, sem áður voru lítt kunn
almenningi og menn létu afskifta-
laus, en geta nú eigi lengur gengið
fram hjá.
Þessi afskifti manna alment af
stjórnmálum hafa smámsaman auk-
ist, eftir að þingræðisfyrirkomulag-
iS og þjóðræðið kom til sögunnar.
Það er nú sem stendur eina leiðin
að vinna fyrir heildina, en útkom-
an er of áberandi hagsmunagræðgi
nokkurra manna, sem flokknum
ráða. Málið er gott í augum ráð-
endanna, ef þeir hafa fyrst og
fremst gagn af því og persónulegan
hagnað. Þeir eru nr. i, en heildin
er nr. 2, þegar bezt lætur.
Eg þykist þess fullviss að menn
sjái, er þeir athuga þetta, að það
er í öllum atriðum í andstöðu við
eininguna og bræðralagið. Það á að
skýra málin rétt og samvizkusam-
lega og ekkert undan aS draga, og
þá kemur aldrei í baksegl. Betra að
segja brú, sem byggja á, heldur
dýrari en reynslan mundi sýna, til
þess að fullvissa sé fyrir þvi að á-
ætlun sú, sem gerð er i upphafi,
standist dóm reynslunnar. Það er
heppilegra allra hluta vegna að fara
jiannig að, lieldur en að nota þá að-
ferð, sem segir minna og hefir
gabbað annaðhvort hið opinbera
eða einstaklinga út i fyrirtæki, sem
eigi var ljóst hvernig fara mundi í
verulegum atriðum.
Það á að fræða kjósendur um
málin ein frá öllum hliðum, svo að
þeir geti lagt dóm sinn á þau. Það
á að fræða þá i blöðunum, í fvrir-
c&
.A Case
of
Good
udgment
Phone 37 011
SHEA’S WINNIPEG BREWERY LIMITED
til þess að gera almenning verkleg
an þátttakanda í stjórn opinberra ] lestrum og umræðum. En svo á að
mála. Og þess vegna verða menn ; láta |>á afskiftalausa. Þeir eiga að
lengi að notast við þetta fyrirkomu- hafa frið til þess að taka ákvarð-
lag eða þangað til þeir hafa af því ; anir sínar íhlutunarlaust. Og þeir
lært, það sem þeim er nauðsynlegt j sem ekki vilja taka neina ákvörðun
að læra. Menn verða að læra að og ekki nota kosningarrétt sinn,
þekkja hvað þaS er að stjórna, því 1 eiga einnig að fá að vera í friði.
það er ein meiriháttar námsgrein, j I>að á algerlega aÖ vera þeirra mál,
sem menn verða að ná tökum á. hvað þeir gera í þeim efnum. Með-
Þjóðin skiftist því í þjóðmála- ; an hin pólitíska sannfæring manna
flokka eftir aðstöðu og lyndisein- er eigi fullmótuð af þeim sjálfum,
kunnum einstaklinga og þroskaleið á að láta þá afskiftalausa. Það á
þeirra. í meginatriðum eiga flokk- enginn annar að gera tilraun til aS
arnir að vera þrír, samkvæmt því þvinga þá til að gera jrað, sem þeir
sem eg hefi minst á hér að framan, eru eigi vaxnir upp í.
og getum við þá nefnt þá: fram- j Með fylgissmölun þeirri, sem oft
sókn, jafnvægi og íhald. Nálgast og tíðum er notuð og beitt er við
það hugtökin í orðunum: rajas, ýmsum meðölum, er verið að gera
sattva, tamas. tilraun til þess að móta óþroskaða
Nú mega menn ekki leggja ná- einstaklinga í löð, sem þeim hæfir
kvæmlega sama skilning í þessi orS eigi, og þeim er þvi misþyrmt að
og þau eru notuð í daglegu tali, meira eSa niinna leytt og þeir gerð-
þegar átt er við þá flokka, sem við ir að pólitískum eftirhermum, tagl-
nú eigum við að búa hér á landi. hnýtjingum eða vanskapningum,
Hugtökin eru hér miklu hærri og sem seint ná sér aftur til fulls per-
hreinni en þau, sem flokkar okkar sónulegs sjálfstæðis. Hinir eru
liafa enn ]>á megnað að birta. Ymsir nægilega margir, sem vilja vitandi
smærri flokkar geta komið til vits fara inn á þessa braut, og við
greina og eru til, en þeir teljast því er ekkert að gera. Einstaklings-
öðrum hvorum ytri flokkanna, hyggjumenn ættu allra sizt að nota
framsókn eða íhaldi. En miðflokk- þessa aðferð fylgismölunar, því hún
urinn, sem eg nefni jafnvægi, er í fer beint í bága við stefnu þeirra.
raun réttri varla til orðinn. Menn |
munu nú geta áttað sig á þvi, að j
eg byggi flokkaskiftiguna á náttúru- j
lögmálum, sem mennirnir eiga að
skaðlegt heima fyrir. Nei, þeir gátu
alls ekki verið þektir fyrir það, og
gerðu j)vi einnig samþvkt um að
hanna útflutning og sölu á absint
til annara þjóða.
Þeir, sem þarna voru að verki,
báru þó skynbragð á það, að um leið
og jieir stigu ákveðið skref í einu
stefnumáli, þá voru þeir neyddir til
að stiga annað og þriðja skrefið.
Þeir úrðu að vera samkvæmir sjálf-
um sér, bæði gagnvart sjálfum sér
og öðrum. Þarna vofu menn að
starfi, sem höfðu vitund um póli-
tiskan þroska og pólitíska ábyrgð.
Skömnui áður en Spánarvínun-
um var hleypt inn í landið, þurfti
vegna örðugs fjárhags að afla rík
issjóðs nýrra tekna, Kom þá meðal
annars fram á alþingi tillaga um að
skattleggja spíritus, jafnvel þó að
hann væri eingngu fluttur inn sem
lyf. En lyf voru skattfrjáls. Á
stæðan til þess að þessi skattur var
lagður á, var sú, að vitanlegt var
að læknar og lyfjabúðir notuðu að-
stöðu sína til þess að láta menn hafa
alkohol (spíritus) til neyzlu, en ekki
eingöngu sem lyf. Ríkið gerðist
Vinna löggjafanna.
Margt fer öðruvísi en ætlað er,
einnig hjá löggjöfunum. Það virð-
, . .„ , . . . i ist oft og tíðum örðugt að feta rétta
omast . samræmi v.S . hinm poh- braut Er það eðH,egt þyí að ann_
er bezt lýst með þessum orðum rit-
ningarinnar: “Það sem þér vHiið
að mennirnir geri yður. það skuluð
þér og þeim gera.”
Þrir flokkar.
Trúarbrögðin eru, eins og menn
vita, mjög mikilsverður og sterkur
þáttur í lifi manna og þjóða og hafa
Það er þetta r .... .. , V , ?
atriði, einingin*—bræðralagið, sem mj°g m,kl1 ah”f & heimsrasina 0g
við verðum að hafa ákveðið
hyggju. þegar við tökum til við at
huganir þær, sem hér fara á eftir.
Þrenningin.
þróun þjóðanna yfirleitt. Er enginn
1 efi á ])ví, að þau móta að ýmsu leyti
menninguna og hafa áhrif á hana.
Þau eru því sérstök þroskaleið, rétt
á litið. En þau eru ekki ein um það
Af einingunni fæðist annað at- að skapa menninguna. Til eru ýms-
riðiö, sem er henni ohjákvæmilega ar aðrar leiðir til þroska og full-
samfei Öa, en það er kenningin um komnunar mannkyni, sem einnig
þrenninguna. — Þrenningin birtist eiga sinn rétt og tilgang, alveg eins
sem uppbyggjandi, viðhaldandi og og trúarbrögðin.
leysandi orka. Er henni með öðr- ( Stjórnmálin eru ein slík þroska-
um orðum lýst í kristnum fræðum leið.
með hugtökunum: faðir, sonur
Mörgum mun í fljótu bragði
heilagur andi, Eru það þrír mis- þykja þetta kynleg staðhæfing.
munandi eðlisþættir guðdóms, sem
hirtast i allri sköpun, sem vilji,
vizka og framkvæmd—í Austur-
löndum nefnt: rajas, sattva, tamas.
Öll sköpun, alt líf og öll þróun
ciga rót sina að rekja til þessara
þriggja eðlisþátta guðdóms. Jafn-
En annað verður uppi á teningn-
um, ef vel er að gáð. Stjórnmálin
eru nú orðin svo samofin athafna-
lífi manna, að eigi verður þverfót-
að án áhrifa þeirra í nálega öllum
greinum. Verður löggjafarvinnan
bví stöðugt flóknari er líður, og at-
vel getur ekkert smáhlóm orðið til, hynli manna og aðstaða til stjórn-
an samvinnu og verknaðar þessara málaafskifta meiri alment og á-
þriggja eðlisþátta. Maðurinn get- kveðnari. Þetta knýr fram þroska
tísku starfsemi, og verkinu er ekki
lokið fyr en það er skeð. Það eru
hinir jirír miklu eðlisþættir guð-
dóms, sem menn eiga að nálgast á
leið hinnar pólitísku starfsemi, eigi
síður en á öðrum leiðum.
Starfsaðferðir stjórnmálaflokka —
fylgissmölun.
Mikið kapp er íagt á það að afla
fetjórnmálastefnum og flokkum fylg-
is. Er oft og tíðum miklu lengra
að en hagsmunir heildarinnar, eða
j sannleikur og réttlæti, ráða gerðun-
um. Mörg mál koma ver úr garði
I ger út úr þinginu en þau komu inn
í það. Einstaklingshyggjan vill oft-
ast nær láta til sín taka og búa til
holur og eyður í lögin, sem unt sé að
smjúga í gegnum í eiginhagsmuna-
skyni. Löggjafarnir þora oft og
tíðum ekki, vegna almenningsálits,
að snúast öndverðir gegn lögum,
gengið í þessu efni en sæmilegt er | sem í. undirbúningi eru, en reyna
og heppilegt til frambúðar. Menn \ þess í stað að fara krókaleiðir, til
vilja sjá sem allra fyrst árangur 1 þess að gera lögin máttlaus í fram-
starfa sinna og geta eigi beðið eftir j kvæmd í verulegum atriðum.
því, að jarðvegurinn sé nægilega j Dæmi þess er meðferðin á áfengis-
ruddur og undirbúinn. Er það j bannslögunum. En það er unt að
eiginhagsmuna-hvötin, sem þar ræð- j nefna f leiri lög, sem hafa orðið fvr-
ur of miklu.
Þessvegna er gripið til meðala,
sem eru lítt hæf eða geta jafnvel
orðið hættuleg flokknum og stefn-
unni. Oft er hampaö aukaatriðum
tnála, en eigi aðalatriðum, til þess
að þeirri leið að villa mönnum sýn
og reyna á þann veg að hafa áhrif
og afla sér fylgis. En þetta hefnir
sín venjulega fyr en varir, og er
því betur heima setið en af stað far-
ið. Oft er sú aðferð nötuð, sem
hæfir flokknum i það og það sinnið,
en hlaupiö fram hjá mörgum at-
riÖutn og reynt að villa sýn á þann
hátt að segja ósatt, með því að
hlaupa fram hjá verulegum atrið-
um, er máli skifta. Við kosningar
er oft gengið svo nærri kjósendum,
að þeir eru sóttir í bifreiðum og
látnir kjósa, jafnvel hvort sem þeir
vilja eða eigi. Og á þetta rót sína
í hinni miklu valdastreitu, sem knúð
er fram af eiginhagsmunum ein-
stakra manna.
Flokkarnir segja að þeir séu ætíð
ir líkri mðferð, og þar af leiðandi
hefir engin reynsla fengist fyrir
gagnsemi slíkrar löggjafar.
Meðan á styrjöldinni miklu stóð,
voru ýmsar ráðstafanir gerðar í
ýmsum löndum. Ein slík ráðstöf-
un var sú, að absint var bannað í
Erakklandi. Það kom fram tillaga
í þinginu um að banna alla sölu o;
veitingar á absint þar í landi. Og
tillagan var samþykt. Er samþykt
þessi IThfði verið gerð, reis upp einn
þingmaður og spurði: “Með því
að við höfum nú gert þessa samþykt
og bannaö neyzlu jiessa skaðlcga
efnis, getum við þá verið þektir
fyrir að láta búa j>að til og selja það
í nýlendunum?” íNei, auðvitað gátu
þeir það ekki, og j>að var einnig
samþykt að banna tilbúning, sölu og
veitingar á absint í nýlendunum.
Stóð þá enn upp einn jiingmaður
og spurði um það, hvort þeir gætu
verið þektir fyrir að framleiða og
bjóða til sölu hjá öðrum þjóðum
það, sem þeir sjálfir hefðu dærnt
með þessu þátttakandi í brotum á
sinum eigin lögum, lagði skatt á lög-
brotin og viðurkendi þau með því.
Ýmsir þingmenn veittu alls ekki at-
hygli þessari hlið málsins og gerðu
lítið úr. En þó að hér væri um smá-
mál að ræða í sjálfu sér, þá var
farið inn á braut í löggjöf, sem var
gersamlega óhafandi og ósamboðin
siðuðum mönnum.
Eg hefi bent á þessi atriði, til
þess að sýna hvernig pólitískt þrosk-
aðir menn haga sér og pólitískt ó-
þroskaðir, svo menn geti áttað sig á
þvi, hvernig sæmileg löggjafarvinna
eigi að vera.
Framh.
Samvinnufclag um útgerð hefir
verið stofnað á Seyðisfirði. Stofn-
endur eru 28. Framkvæmdarstjóri
hefir verið ráðinn Friðrik Steins-
son, fulltrúi Fiskifélagsins á Eski-
firði. Bæjarstjórnin á Seyðisfirði
hefir ákveðið að leigja félaginu
f jóra vélbáta, sem bærinn er að láta
smíða í Danmrku og væntanlegir
eru i næsta mánuði.—Tíminn.
INNKÖLLUNAR-MENN LÖGBERGS
Arras, B. C.............................M- Elíason
Amaranth, Man.................... B. G. Kjartanson
Akra, N. Dakota................-B. S. Thorvardson
Árborg, Man....................Tryggvi Ingjaldson
Árnes, Man.........................F. Finnbogason
Baldur, Man......................................O. Anderson
Bantry, N. Dakota..............Einar J. Breiðfjörð
Bellingham, Wash..........................Thorgeir Símonarson
Belmont, Man..........................O. Anderson
Blaine, Wash...............................Thorgeir Símonarson
Bredenbury, Sask.......................S. Loptson
Brown, Man.............................J. S. Gillis
Cavalier, N. I>ak«ta............B. S. Thorvardson
Churchbridge, Sask.....................S. Loptson
Cypress River, Man..............................O. Anderson
Dafoe, Sask ...„..................J. G. Stephanson
Darwin, P.O., Man..................J. K. Jonasson
Edinburg, N. Dakota.............Jónas S. Bergmann
Elfros, Sask................Goodmundson, Mrs. J. H.
Garöar, N. Dakota........... ...Jónas S. Bergmann
Gerald, Sask...........................C. Paulson
Geysir, Man....................Tryggvi Ingjaldsson
Gimli, Man...........................F. O. Lyngdal
Glenboro, Man.........................O. Anderson
Hallson, N. Dakota...............S. J. Hallgrímsson
Hayland, P.O., Man..................J. K. Jonasson
Hecla, Man......................Gunnar Tómasson
Hensel, N. Dakota....................John Norman
Hnausa, Man.....................................F. Finnbogason
Ivanhoe, Minn............................B. Jones
Kandahar, Sask................. J. G. Stephanson
Langruth, Man....................John Valdimarson
Leslie, Sask...........................Jón Ólafson
Lundar, Man....................................Jón Halldórsson
Markerville, Alta.................... O. Sigurdson
Minneota, Minn............................B. Jones
Mountain, N. Dak.................S. J. Hallgrimson
Mozart, Sask.........................Jens F.liason
Oak Point, Man......................A. J. Skagfeld
Oakview, Man........................Búi Thorlacius
Otto, Man......................................Jón Halldórsson
Point Roberts, Wash...................S. J. Mýrdal
Red Deer, Alta.......................O. Sigurdson
Revkjavík, Man.......................Árni Paulson
Riverton, Man................................Björn Hjörleifsson
Seattle. Wash.........................J. J. Middal
Selkirk, Man.......................... W. Nordal
Siglunes, P.O., Man.................J. K. Jonasson
Silver Bay. Man.....................Búi Thorlacius
Svold. N. Dakota................B. S. Thorvardson
Swan River, Man........................A. J. Vopni
Tantallon, Sask................... T- Kr. Johnson
Upham, N. Dakota...............Eiuar J. Breiðfjörð
Vancouver, B.C......................Mrs. A. Harvey
Víðir, Man.................................Tryggvi Tngjaldsson
Vogar, Man..........................J. K. Jonasson
Westbourne, Man............................... Tón Valdimarsson
Winnipegosis, Man.........................Finnbogi Hiálmarsson
Wynyard. Sask.....................J. G. Stephanson