Lögberg - 07.02.1935, Blaðsíða 4

Lögberg - 07.02.1935, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. FEBRÚAR 1935. Ur borg og bygð Gleymið ekki spilakvöldun- um í Goodtemplara húsinu á þriðjudögum og föstudögum. Góð verðlaun; gott músík. Inngangur 25c. Allir velkomn- ir. Skuldar-fundur í kvöld (firrPu- dag) JUNIOR LADIES AID PLANS VALENTINE SOCIAL The Junior Ladies Aid of the First Lutheran Church, Victor St. will hold a Valentine Social and Concert in the Church parlors Tues- day evening, Feb. 12, 1935, at 8.15 o’clock. Admission 25 cents. Mrs. G. Finbogason and Mrs. S. Stone will receive the guests. The program is in charge of Mrs. B. H. Olson and the following artists will help to make the evening an enjoyable one: Gladys Whitehead, soprano; Helen Blakey, contralto; Frances Durden, elocutionist; Edna Henderson, violin; A. T. Hay, bass. Mrs. G. K. Stephenson is refresh- ment convenor; Mrs. Markuson is in charge og decorations. 1 . K. N. K. N. ýsu krækti í; K. N. lýsa gerir því; K. N.s vísa kemur frí; K. N. hýsa eg vil á ný. 5\ J. A. Dr. Tweed verður í Árborg á fimtudaginn þann 14. þessa mán- aðar. Látinn er að Betel, á Gimli, þ. 29. jan. s. 1., Jón Einarsson, 84 ára Gamall, fæddur í Galtarholti í Borg- arhrepp, þ. 4. nóv. 1850. Foreldrar hans voru Einar Þorbjörnsson og Guðrún Jónsdóttir. Börn þeirra önnur, er vestur fluttu, voru Mrs. Guðrún Árnason, í Chicago, Mrs. Ingigerður Gowler (nú ekkja) hér í borg, og Einar, er búið hefir við , Manitobavatn. Jón flutti vestur um | haf árið 1886. Átti lengi heima hér í borg, en síðan um tuttugu ára skeið á Gimli, og síðustu árin að Betel. Kona hans, Þóra Kristrún Aradótt- ir, lifir mann sinn, enda æði mörg- um árum yngri en hann. Þau hjón I eignuðust tvo drengi, en urðu fyrir þeirri sorg að missa þá báða kom- un^a. — Jón Einarsson var hinn mesti starfsmaður og vandaður maður í orði og verki. Var lengi vinnumaður hjá Kristófer stórbónda Finnbogasyni, á Stóra Fjalli. Hafði hann miklar mæfur á Jóni. sökum trúmensku hans og dugnaðar, lét hann gegna ráðsmannsstörfum hjá sér, einkum við sumarvinnu. Mun Kristófer bóndi hafa verið vandlát- ur maður með frágang á bústörfum og kunni vel að meta mannkosti Jóns, útsjón og dugnað. Jón var hægur maður í fasi, lundgóður og velviljaður. Jarðarförin fór fram frá Betel, undir umsjón Bardals, þ. 31. janúar. Séra Jóhann Bjarnason jarðsöng. Fjölmenni þar saman komið.— Messuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Guðsþjónustur i Fyrstu lútersku kirkju næsta sunnudag þ. 10. febr., verða með venjulegum hætti: Ensk messa kl. 11 að morgni og íslenzk messa kl. 7 að kvöldi. Sunnudagsskóli kl. 12.15. Guðsþjónusta í Lundar’söfnuði næsta sunnudag þ. 10. febr. kl. 2.30 e. h.—Guðsþjónustur í Lang- ruth sunnudagana þ. 24 febr. og 3. marz kl. 2 e. h. Jóhann Fredriksson. Beatrice L. Sims, prédikari, flyt- ur guðsþjónustu í Wesley Church, William Ave. og Juno St., næsta sunnudag. Umræðuefni að morgni, kl. 11 “The Bride of Christ,” en klukkan 7 að kveldi “The Resur- rection.” Kona þessi er talin ágæt- ur prédikari.—A. Svb. Messað verður í Geysir kirkju næsta sunnudag, þann 10. þ. m., kl. 2 síðdegis.—S. Ó. Mr. Jacob Helgason, sem dvalið hefir í borginni undanfarna mánuði, er nú nýfarinn vestur til heimilis síns við Dafoe, Sask. Mrs. Gísli Johnson að 906 Bann- ing Street hér í borginni, fór austur til Toronto í fyrri viku í heimsókn til dóttur sinnar Bergþóru (Mrs. Hugh Robson). Messur í Gimli prestakalli næsta sunnudag eru áætlaðar þannig, að morgunmessa verður í Betel á venjulegum tíma, og síðdegismessa kl. 2 í kirkju Viðinessafnaðar, með ársfundi safnaðar strax á eftir. Kvöldmessa kl. 7, í kirkju Gimli- safnaðar. Mr. Jón Hallsson frá Leslie, Sask., var staddur í borginni í vik- unni sem leið. Kom hann hingað til þess að vera við jarðarför syst- ur sinnar Miss Bjargar Hallsson. Mr. Hallsson hélt heimleiðis á sunnudaginn var. KAUPIÐ ÁVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. HENRY AVENUE AND ARGYLE STREEX WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551 Frú Helga Vestdal frá Wynyard, Sask., dvelur um hríð hér í borg- inni sér til heilsubótar. Almenn tilkynning til alifugla framleiðenda Hér með gefst alifuplaframleiðendum til vitundar, að regrlugerð um allfuglasölu I Manitoba, Saskatchewan og Alberta, eins og hún var afgreidd og henni mælt af markaðsnefnd sambandsstjórnarinnar, Dominion Marketihg Board, 12. janúar 1935, til samþyktar gagnvart fyrirmæium Natural Products Marketing laganna, verður lögð fram til atkvæðagreiðslu meðal alifuglaframleiðenda I þessum fylkj- um 16. til 23. febrúar að báðum dögum meðtöldum. Gerið svo vel og veitið eftir- greindu athygli:— (1) Aðeins þeir, er eiga, eða ráða yfir meira en 25 alifuglum, greiða atkvæði. (2) Eyðublöð til skrásetningar og atkvæðis fást á pósthúsi yðar með þvi að skrifa upp á kjósendalista þar á staðnum. (3) Áður en þér skiljist við skrásetningarform og kjörseðil, skuluð þér Iesa vandlega reglurnar í umslaginu frá póstmeistaranum. (4) Áður en þér greiðið atkvæði, skuluð þér kynna yður málefnið nákvæmlega Eintak af reglugerð þessa sölusamlags er I umslaginu. (5) Umslög til endursendingar, eftir þér hafi skilist við skrásetningarform og atkvæðaseðil, skulu póstuð í pósthúsi yðar, en þó eigi fyr en þann 16. íebrúar og eigi slðar en þann 23. íebrúar. Frfmerkis er ekki þörf. (6) Alifuglaframleiðendum ber réttur til þess að yfirfara kjörskrána og gera athugasemdir til mótmæla gegn hvaða nafni framleiðanda sem er, sem á listanum stendur, séu gildar ástæður bornar fram af að minsta kosti tveim framleiðendum, og séu þá slík mótmæli póstuð til kjörstjóra I Winnipeg, Regina eða Edmonton, ekki siðar en þann 25. febrúar 1935. Dagsett I Ottawa þann 22. dag janúar, 1935. R. WEIR, Dominion Minister of Agriculture. Mr. S. A. SigurSsson frá Glad- stone, Man., var staddur í borginni á föstudaginn í vikunni sem leið. Menn geta skrifað sig fyrir hinni nýju bók séra Jakobs Jónssonar, “Framhaldslíf og nútímaþekking,” á skrifstofu Lögbergs. HeimilisiðnaSarfélagið heldur fund á miSvikudagskveldið þann 13. þ. m., á heimili Mrs. Helgu Johnson 745 Alverstone Street, kl. 8. Gjafir í ‘Jubilee’ sjóðinn Á næsta kirkjuþingi verður minst fimtíu ára afmælis Hins. ev. lút. kirkjufélags Islendinga í Vestur- heimi. ASal hlutverk kirkjufélags- ins er viShald og efling kristnihalds í bygSum vorum. ÞaS er vort heimatrúboð. AS borin sé fram frjáls afmælisgjöf til þess, auk hinna venjulegu árlegu tillaga til starfsemiijnar, á að vera einn þátt7 ur í hátíðahaldinu næsta ár. Engin gjöf í sjóSinn má fara fram úr ein- um dollar frá hverjum, einstaklingi, þó allar minni gjafir séu vel þegn- ar. Þar sem ástæður leyfa gætu margir eða allir meðlimir í fjöl- skyldu tekið þátt og væri það æski- legt. ÁSur auglýst .........$240.00 Safnað af J. J. Myres, Crystal, N. Dak. S. M. Melsted, Mountain .... 1.00 Mrs. S. M. Melsted, Mountain 1.00 Hannes Melsted, Mountain .. 0.50 Kristján Melsted, Mountain .. 0.50 Kristbjörg Melsted, Mountain 0.50 Helga Melsted, Mountain .... 0.50 Freda Melsted, Mountain .. 0.50 Lára Melsted, Mountain .... 0.50 Ben Torfason, Mountain .... 0.50 M. S. Melsted, Mountain .... 0.50 Mrs. M. S. Melsted, Mountain 0.50 Mrs. og Mrs. Theo. Vatnsdal, Mountain ................. 1.00 Alls ...................$7-50 Safnctð af Óla Stefánson, Cypress River. Mr. og Mrs. H. C. Josephson 1.00 Safnað af Mr. Herman Bjarnason, Milton, N. Dak. l Mr. og Mrs. Grimsi Goodman, Milton.................... 1.00 Mr. og Mrs. Stephen K. Goodman, Milton .......... 1.00 Mr. og Mrs. Gunnar Gunnar- son, Milton............... 1.00 Stephen Johnson, Milton .... 0.50 Alls ...................$3.50 Samtals ................$252.00 MeS þökkum, S. 0. Bjerring. 4. febr. 1935. “BUSINESS EDUCATION” Has a “MARKET VALUE” University and high school students may combine business edu- cation with their Academic studies by taking special “Success” instruction under four plans of attendance: 1. Full-day—Cost $15.00 a month Half-day—Cost $10.00 a month. Quarter-day—Cost $5.00 a month. Evening School—Cost $5.00 a month. SELECT FROM THE FOLLOWING: Shorthand, Typewriting, Accounting, Business Correspondence, Commercial Law, Penmanship, Arithmetic, Spelling, Economics, Business Organization, Money and Banking, Secretarial Science, Library Science', Comptometer. Call for an Interview, Write Us or Phone 25 843 Mr. Björn Eggertsson kaupmaSur frá Vogar, Man., er staddur í borg- inni um þessar mundir. Deild Nr. 4 Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar, hefir ákveðið að halda “Silver Tea” að heimili Mrs. J. Blöndal, 909 Winnipeg Ave., þ. 22. yfirstandandi mánaðar. Sendið áskriftargjald yðar fyrir “The New World,” mán- aðarrit til eflingar stefnu Co-operative Commonwealth Federation 1 Canada. Aðeins BINN dollar á ári sent póstfrítt Útgefendur The New World 1452 ROSS AVE. Winipeg, Manitoba 2. 3. 4. Portage Ave. at Edmonton St., Winnipeg (Best Known for Its Thorough Instruction) H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS AÐALFUNDUR ASalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags íslands, verS- ur aldinn í kaupþingssalnum í húsi félagsins i Reykjavik, laug- ardaginn 22. júni 1935 og hefst kl. 1 e. h. DAGSKRA 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstand- andi ári, og ástæSum fyrir henni, og leggur fram til úrskurSar endurskoSaða rekstursreikninga til 31. des- ember 1934 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoSenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurSar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skift- ingu ársarðsins. 3. Kosning f jögra manna í stjórn félagsins, í staS þeirra, sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins vara-endurskoðanda. 5. Tillögur til breytinga á samþyktum félagsins. 6. UmræSur og atkvæSagreiSsla um önnur mál, sem upp kunna aS verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiSa. AS- göngumiSar aS fundinum verSa afhentir hluthöfum og umboðs- mönnum hluthafa á skrifstofu félag9Íns í Reykjavík, dagana 19. og 20. júní næstk. Menn geta fengiS eySublöS fyrir umboS til þess aS sækja fundinn á aSalskrifstofu félagsins í Reykja- vík. Reykjavik, 15. janúar 1935. 9TJÓRNIN. Óviðjafnanlegt eldsneyti hvernig sem viðrar Við höfum ávalt á takteinum kol og við, er fullnægir þörfum hvaða heimilis, sem er. Fljót og ábyggileg afgreiðsla. WOOD’S COAL Co. Ltd. 49 1 92 - Símar - 45 262 Brennið kolum og sparið! Per Ton Dominion Cobble, (Sask. Lignite $ 6.50 Premier Cobble, (Sask. Lignite) 5.90 Wildfire Lump, (Drumheller) 11.35 Semet Solvay Coke 14.50 “AN HONEST TON EOR AN HONEST PRICE” Öll kol geymd í vatnsheldum skýlum, og send heim á vorum eigin flutningsbilum. Phones: 94 309 — 94 300 McGurdy Supply Go. Ltd. Builders’ Supplies and Coal 49 NOTRE DAME AVE. E. Minniát BETEL * 1 erfðaskrám yðar ! Jakob F. Bjarnason TRANSFER Ann&at greiðlega ura alt, Hn aB flutnlngum lýtur, smlum eða atðr um. Hvergi sannfjaman verð " ileimlll: 762 VICTOR STRKET Slml: 24 S00 Office Phone 80 677 Res. Phone 26 555 B. A. BJORNSON Sound Systoms and Radio Servlce Radio Service, Tube Testing, Tubes and Parts. Sound Systems & Equipment 879 BEVEBLET ST„ WINNIPEG The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellers 699 SAKGENT AVB, WPG. BEER AW/irskisasGood as a Nod! Phorve • 37 Oli meaA xeiect mm& BUSINESS TRAINING BUILDS CONFIDENCE The business world today needs Confidence. Too many work- ers attempt to gtart and hald a position without Confidence in themselves, their employers, or the educational conditions which form the background for their practical lives. The carefully planned business courses offered at the DOMINION BUSINESS COLLEGE prepare you to meet business with Con- fidence. You know that you are ready to prove your worth and to hold responsible positions. Your training has been thorough, and has made your services doubly valuable by deve- loping your own talents along the right lines. Don’t waste time trying to “find yourself” in business. A consultation with the Dominion Registrar will help you to decide upon the course best suited to you. The D0MINI0N BUSINESS G0LLEGE On the MALL, and at ELMWOOD, ST. JAMES and ST. JOHN’S Residence Classes 1 Day or Evening Mail Instruction With Finishing

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.