Lögberg - 12.03.1936, Blaðsíða 8

Lögberg - 12.03.1936, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, F-IMTUÐAGINN 12. MARZ 1936. Ur borg og bygð - Heklufundur í kvöld (fimtudag). Phipps, 522 Furby St., fyrir kær- leiksríka aðstoð í raunum okkar. Öll- um þessum vinum flytjum við end- urteknar þakkir og biðjum þann sem öllu 'ræður, að launa þeim á þann hátt, er bezf hentar. Einnig þökkum við bindindiífélaginu “Harpa” fyrir $20.00 peningagjöf. Winnipeg 9. marzz 1936. Mr. og Mrs. Angus Hope, 532 McGee St. Ladies Guild Jóns Bjarnasonar skóla, heldur kvöldskemtun í skól- anum þann 17. þ. m. kl. 8, eins og áður hefir auglýst verið. Er þess að vænta að f jölment verið á þessari samkomu, því margt verður þar til ánægju. The Young Peoples Club of the Eirst Lutheran Church will hold its next meeting on March 20th, and not on March I3th, as previously announced. AÐALFUNDUR H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags íslands, verð- ur haldinn í Kaupþingssalnum í húsi félagsins í Reykjavík. laugardaginn 20. júní 1936 og hefst kl. 1 e. h. D,A GSKRA: I. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1935 og efnahagsreikning með athugasemdúm endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá end- urskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna i stjórn félagsins, í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðánda í stað þe$s er frá fer, og eins vara-endurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðla um önnur mál, sem upp ^ kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 16. og 18. júní næstkomandi. Menn geta fengið eyðu- blöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík 18. febrúar, 1936. STJÓRNIN. Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu SKULUÐ pÉR ÁVALT KALLA UPP SARGENT TAXI PHONE 34 555 SARGENT & AGNES FRED BUCKLE, Mgr. Á útnefningarfundi er haldinn var 28. febr. s.l., samkvæmt auglýsingu í íslenzku blöðunum voru þeir hr. Á. P. Jóhannsson og Dr. Jón Stef- ánsson útnefndir til að vera í vali við kosningu í stjórnarnefnd félags- ins á aðalfundi Eimskipafélags ís- lands á komandi sumri. Þá verður hr. Á. P. Jóhannsson búinn að út- enda sitt tveggja ára tímabil í stjórn. arnefndinni. ÞAKKARORÐ Við undirrituð vottum hér með hinum mörgu vinum okkar innileg- ustu hjartans þakkir fyrir hluttekn. ingu þeirra í okkar sáru sorg, vegna fráfalls dóttur okkar elskaðrar, Hattie Sylvíu, er lézt hér í borginni, tvítug að aldri. Einkum og sérílagi finnum við ómótstæðilega hvöt hjá okkur til þess að þakka þeim Mr. og Mrs. Ben. Benrickson, 449 Burnell Street, og frú Sigriði Mánaðarlegar afborganir ef óskað—án vaxta. Thorlakson & Baldwin 699 SARGENT AVENUE WINNIPEG 5 kADY MAXIM $2475 BNATOB For atyle, depend- •bility and VALUE — a Bulova watch i* beyond comparet Messuboð FYRSTA LOTERSKA KIRKJA Guðsþjónustur í Fyrstu lútersku kirkju næsta sunnudag, 15. marz, verða með venjulegum hætti: Ensk messa kl. 11 að morgni og íslenzk messa kl. 7 að kvöldi. Sunnudagsskóli kl. 12.15. Sunnudaginn 15. marz messar séra Guðm. P. Johnson í Mozart, Sask., kl. 2 e. h. Fólk er beðið að fjölmenna við messuna. Messur áætlaðar í Gimli presta- kalli næstkomandi sunnudag, þ. 15. marz, eru þannig, að morgunmessa verður í Betel á venjulegum tíma, síðdegismessa kl. 2 i kirkju Víðines. safnaðar, en kvöldmessa kl. 7 í kirkju Gimlisafnaðar. Allar mess- urnar á íslenzku. Vonast er eftir, ef veður leyfir, að fólk fjölmenni við báðar kirkjur.— Séra Jakob Jónsson prédikar í Wynyard næsta sunnudag kl. 2 e. h. A HOME COOKING SALE will be held by the JUNIOR LADIES’ AID of the First Luth- eran Church, Victor St., on Friday afternoon and evening from 3 p.m. to 10 p.m. on March i3th. Sandwiches or waffles and coffee will be sold at 15C, algo head cheese and potted meats will be sold. The first hundred customers will have a chance of winning a fruit cake, the lucky number being “thirteen.” Home Cooking Convener— Mrs. T. E. Thorsteinson Waffle Convener— Mrs. L. G. Johnson Serving Convener— Mrs. G. Finnbogason. Þeir, sem vita kynni um verustað Geirs Þórhallssonar frá Hornafirði, eru vinsamlegast beðnir að gera séra Jakobi Jónssyni í Wynyard aðvart um það. Mr. H. G. Sigurðsson verzlunar- stjóri frá Foam Lake, Sask., sem kom til borgarinnar fyrir rúmri viku ásamt frú sinni, brá sér suður til Hallson, N. Dak., í kynnisför til Þórarins bróður síns, sem þar á heirna. Mrs. Sigurðsson dvelur hér í borginni á meðan. GJAFIR TIL BETEI. Áheit frá ónefndri, $5.00; Friend. Wjnnipeg, $3.00. Afmœlisgjafir 1. inars 1936. Vinkona á Betel, $50.00; Miss María Gísladóttir á Betel, $5*0.00; Mrs. Ásdís Hinrikson á Betel, $10.00; Miss Margrét Vigfússon á Betel, $5.00; “Sjóðurinn Geisli” Keewatin, Ont., sefít af S. Björn- son, $10.00. Nefndin þakkar innilega fyrir alí. ar þessar gjafir. Sérstaklega fir.st nefndinni viðeigandi að fólk yfir- leitt minnist Betel á afmælisdegi þess, 1. marz. I. J. Swanson, féhirðir. 601 Paris Bldg., Wpg. Mannalát Síðastliðinn föstudagsmorgun lézt að heimili sinu á Gimli, frú Guðrún Stefánsson, ekkja Kristins Stefáns. sonar skálds, um áttrætt; var hún hin mesta gáfu og atkvæða kona. LEGSTEINAR Eg sel minnisvarða og legsteina af allri gerð, með mjög rýmilegu verði og sendi burðargjaldslaust til hvaða staðar sem er í Manitoba, Saskat- chewan, Alberta og British Colum- bia. Skrifið mér á ensku eða ís- lenzku eftir fullkomnum upplýsing- um, uppdráttum og verði. Alt verk ábyrgst. Magnús Eliason 1322 W. PENDER ST. Vancouver, B. C. ’rr ui ? 1 Hc ■ 2 Great Choirs Festival Winnipeg Auditorium Under the Direction of HUGH ROSS Famous New York Conductor MAR, 23—“ELIJAH” Philharmonic Choir and Winnipeg Symphony Orchestra MAR. 25—MALE VOICE CHOIR Both Nights—Soloist ARTHUR CRANMER Distinguished English Bass 75c $1.00 $1.50 $2.00 Box Office— McLeans Music Store March 18th Kveðjuathöfn var haldin á Gimli, en útförin fór fram frá kirkju Sam. bandssafnaðar hér i borginni á mið- vikudaginn. Dr. Rögnvaldur Pét- ursson jarðsöng. Þess var stuttlega getið í síðasta blaði, að látist hefði á sjúkrahúsi í Melville, Sask., Jón Jónsson Jones. Var hann bróðir þeirra frú Þórunn- ar Stewart við Melville, frú Guðnýj- ar Paulson og frú Önnu Stephenson í Winnipeg, og Sveins yerzlunar- manns í Edmonton. Var Jón einn af þrettán systkinum, ættaður af Jökuldal í Norður-Múlasýslu. Jón heitinn var ágætismaður hinn mesti og hverjum manni háttprúðari. Uann var ókvæntur alla æfi, en hafði með hendi um langt skeið bús- forráð með Þórunni systur sinni. Þessi vinsæli og mæti maður var 64 ára, er hann lézt. Jarðarförin fór fram á föstudaginn var. William Herbert Bristow, 64 ára gamall, andaðist að Gimli, eftir rúm_ lega tveggja mánaða legu, þ. 3. þ. m. Kona hans, Friðrika Gottskálksdótt- ir, lifir mann sinn ásamt stórri f jöl- skyldu þeirra hjóna, sem er flest uppkomið, gift fólk. Hinn látni var af góðum enskum ættum, faðir hans prestur í biskupakirkjunni ensku og herprestur þar um alllangt skeið. — Mr. Bristow var hinn mesti atorku- maður og dugnaðar. Mun og kona hans hafa vc(rið það ekki síður. Tókst þeim og vel að koma upp hin. um stóra og mannvænlega barna- hóp sínum. — Jarðarförin undir umsjón Bardals, og var mjög fjöl- menn, fór fram með húskveðju á heimilinu og með útfararathöfn í kirkju Gimlisafnaðar. Þ. 6. marz s.l — Séra Bjarni A. Bjarnason jarðsöng.— Hinn. 15. feíbrúar s.l. andaðist að heimili sínu í Argyle, bóndinn Páll Guðnason, eftir þreytandi vanheilsu um margra ára skeið. Hann var sonur Guðna Jónssonar og Sigríðar Christophersdóttur. Sigríður var systir þeirra Christophersons bræðra stm svo mikið koma við sögu Argyle-bygðar, en ætt Guðna er mér ókunn. Páll var fæddur að Máskoti í Reykjadal i S. Þingeyjarsýslu 6. júní 1883. Tíu ára gamall kom hann til Ameríku og fór þá til Argyle og héfir dvalið hér æ síðan. Hann læt- ur eftir sig ekkju, Guðnýju Jóns- dóttur, ásamt 6 börnum: Jón, Guðm Halldór, Sigrún, Ruby Lilja, Krist- ín Guðleif Sylvia, Guðný Pauline. öll eru börn hans mannvænleg og dugleg. Páll var ágætur íslending- ur, lesinn -vel og sjálfstæður í hugs. un; spau'ginn og kátur, enda þótt hann hverja stund í síðastliðin 19 ár þjáðist af hjartasjúkdómi. Jarð- Úr, klukkur, gimsteinar og aðrir skrautmunir. Qiftingaleyfisl>réf 447 PORTAGE AVE. Slml 26 224 Minniál BETEL 1 erfðaskrám yðar ! WILDFIKE COAL (Drumheller) “Trade Marked” LOOK FOR THE RED DOTS AND DISPEL YOUR DOUBTS LUMP ..............................$11.35 per ton EGG ............................... 10-25 " ” SEMET-SOLVAY COKE S14.50 per ton MICHEL COKE ...................... 13.50 ” ” DOMINION COAL (Sask. Lignite) COBBLE ...................... $6.65 per ton STOVE ....................... 6.25 ” ” BIGHORN COAL (Saunder’s Creek) LUMP ...........................$13.25 per ton FOOTHILLS COAL (Coal Spur) LUMP .....................................512.75 per ton STOVE .................................... I2-25 Fuel License No. 62 PHONE 94 309 McCurdy Supply Co. Ltd, 49 NOTRE DAME AVE. E. arförin fór fram frá heimilinu og Grundar-kirkju 21. febr. s.l. að við- stöddu mættingjum og vinum. Séra E. H. Fáfnis jarðsöng. Fréttir úr Lundarbygð Framh. frá bls. 7 verið gert innbrot í vörubúðir á Lundar, og næstliðið sumar varð að setja næturvörð í bæinn, og var þá aldrei gerður uslf á því tímabili. En vegna myrkurs á strætunum velti maður einn bíl sínum um koll í vatnsræsi bæjarins á síðkvöldi, svo lá við slysi. Að endingu verð eg að geta þess, sem mest er um vert, að friðsæld og vellíðan ríkir í bygðinni, og þó mikið beri á fjáreklu til þarflegra framkvæmda, vonast menn eftir að bráðum fari að glóra til. En ófrið- arskýin í Evrópu þykja mér skugga. leg. Ritað á öskudaginn 1936. Sigurður Baldvinsson. HAROLD EGGERTSON Insurance Counselor NEW YORK LIFE INSURANCE COMPANY Room 218 Curry Bldg. 233 Portage Ave., Winnipeg Office Phone 9 3 101 Res. Phone 86 828 Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða stðr- um. Hvergi sanngjarnara verð. Helmili: 591 SHERBURN ST. Slml: 35 909 J. Walter Johannson Umboðsmaður NEW YORK L.1FE INSURANCE COMPANY 219 Curry Bldg. Wínnlpeg KAUPIÐ AVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551 STUDY BUSINESS At Western Canada’s Largest and Most Modern Commercial School For a thorough training, enroll DAY SCHOOL For added business qualifications, enroll NIGHT SCHOOL The Dominion Business College offers individual instruction in— SECRETARYSHIP STENOGRAPHY CLERICAL EFFICIENCY MERCHANDISING ACCOUNTANCY BOOKKEEPING COMPTOMETRY —and many other profitable lines of work. EMPLOYMENT DEPARTMENT places graduates regularly. DOMINION BUSINESS COLLEGE On The Mall and at Elmwood, St. James, and St. John’s

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.