Lögberg - 20.05.1937, Page 5

Lögberg - 20.05.1937, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. MAÍ, 1937 5 Fréttabréf frá Wynyard s Wynyard, Sask. 15. maí, 1937. Krýningardagurinn var haldinn hátíðlegur þann 12. með mikilli við- höfn hér í bæ, og hjálpuðust að mörg ifélög, með afturkomna her- menn í broddi fylkingar. Klukkan 10:30 safnaðist fólk saman viÖ skól- ann og var fylkt. Margir utanbæj- arskólar voru þar, með sína fána, iméð nafni skólans. Frá skólanum var haldiÖ út á part af “golf course” og þar var plantað tré, en áður voru komnar tvær raðir, síðan var þessi landspilda nefnd “Corona- tion Park” af Mayor Miller. Séra Brealy, prestur ensku kirkjunnar, flutti viðeigandi tölu og bæn. Síðan var fylkt og gengið að “band” palli þar sem öllum skólabörnum voru gefnar medalíur af konungshjónun- um. Klukkan 2130 byrjaði Baseball í sýningargarðinum, og þar voru einnig hlaup fyrir börn af öllum aldri og góðir prísar, free lunch og hot dogs fyrir öll börn. Kl. 9:30 var flugeldum skotið og seinast stóreflis bálköstur brendur, sem hafði verið reistur af Boy Scouts. Siðan dans í Legion Háll. Sjálfsagt ENJOYtheRICH NIITIY FLAVOR 0FH0MEGR0WN CELERY Golden Supreme The new, outstand- ing variety bred by Perry-Morse and of- fered for the first time. A main crop variety for use wher- ever a larger Dwarf Golden Self-Blanch- ing is wanted. Many critical growers and buyers who watched it grow to maturity, harvested and packed, pronounced it prac- tically perfect. Fostpaid: Pkt. (1/16-oz.) 15c; 2 pkts. 25c; y2-oz. $1.10; 1 ojk. $2.00. aruL BEST GET 23 New Varieties of Vegretables, grown on our own Seed Testing Plant Breeding Farm, re- ceived the Market Gardenern’ Award of Merit 1936. McFayden’s Seed List also contains the All American Flower Awards. Keep your íarden up to date. MfFAYDEN Biq ÚversiiePackeh SEEDS 0nl'j3f~4tPkl. In addltion to the newest varietles, not yet in full production and necessarily sold at higrher prices McFayden's Seed Company off<‘r their regular stocks, tried and tested on their own Plant Breedingr and Seed Testing Farm, at 3c to 4c per packet postpaid. Big; oversiae packets, too. Every packet dated day packed and guaranteed to full amount of purchase price. Individual cultural direc- tions, for Canadian conditions, on every packet. BUY YOUR HEEDS DIRECT—It is impos- sible for us to give in any Commission Cablnet the wide assortment to choose from found ln our Seed List, contaíning 281 varie- ties of vegetal>les and over 600 varieties of flowers. IF*— McFayden Seeds were sent out to Stores in Commission Boxes, we would prob- ably have a lot of seed on our hands at the end of the season. If this seed was thrown away it would be a total loss, and we would have to charge more for our seeds, or put less seed in a packet to make up for it. If, on the other hand, we did not throw it away, but kept it over and sent It out in packages again, the tendency would be for us to accumulate a lot of old seed. We, therefore, sell direct to you only—NOT through Commission Boxes — TESTED SEEDS, and give you the benefit of the sav- Ings made in this way. 1«M PKTS.25^ ■im&gom get your 25c bœk om nc Ten regular, full-slze 6c and lOc packets, 25c postpaid, and you get the 26c back on your first order of |2.00 or more by means of a refund coupon good for 25c sent with this collection. Money order preferred to coin or stamps. Makes a nice gift. Costs so little. Grows so much. Order NOW. You will need seeds anyway. McFayden’s Seeds have been the foundation of good gardens slnce 1910. Collection contains one regular full size packet each of the following: npr.p Detroit Dark Red. The best all round Red Beet. Sufficlent seed for 25 ft. of row . Ifalf Long Chantenay. The fARROT^— llCSt a11 roun<J Carrot. vnniWU Enough seed for 40 to 60 ft. of row. Karly Fortune. Pickles, sweet or sour, add zest to any meal. Sufficient for 25 ft. of row. Grand Rapids. Loose Leaf variety. Cool, crisp, green lettuce. This packet will sow 20 to 25 ft. of row. Yellow Globe Danvers. A splen- did winter keeper. White Portugal. A popular nNIHN— white onion for cooking or VJllIV/li pickles. Packet will sow 15 to 20 ft. of drill. _ . Half Long Guernsey. Suf- PARSNIP— fl«* 1 *«n,t11to sow 40 *° 50 ft- of drill. French Breakfast. C,o o 1, R AHIQHm crisp, quick-growing varlety. I\/\l/lJII This packet will sow 25 to 30 ft. of drill. Tirnum White Summer Talile. Early, TURNIP— quick-growlng. Packet will sow 26 to 30 ft. of drill. ______ Canadlan Gem. SWEDE TURNIP— °ynce sows 76 ft of row. ^OQopCash Pi izes^OOS? ln our Wheat Kstimating Contest, open to our customers. 54 prlzes. Full partlculars in McFayden’s Seed List, sent with above seed collection, or on request. FREE—Clip this advertisement and get I-arge l'acket Beautiful Flowers FRGE (L.) Worth-Whlle Savings on Club Orders described in Seed Llst. CUeUMBER— LETTUCE— 0NI0N— McFAYDE WINNIPEG EED CO. TORONTO þúsund manns saman komið og dagurinn hinn ánægjulegasti. Tíð má heita köld, hveitisáning lokið, og er rnikið sáð þetta vor, mikið keypt af verkfærum og vist 50 nýir bílar seldir fyrir utan alla brúk- aða bíla, sem víst eru fleiri. Samþykt var á fundi, sem með- limir Immanúelssafnaðar héldu ný- lega, að selja kirkju sina til Ukrain- ian grísk-katólsku kirkjúdeildarinn- ar, sem hafði gjört skriflegt tilboð í kirkjuna. Nefnd var kosin til að hafa umsjón með andvirðinu, ef til- boðið ekki er dregið til baka, sem óliklegt er. Nefndin er skipuð af: A. E. Eggertson, Gísli Benediktson, Steingrímur Jónsson, Gunnar J. Gudmundson og Gunnar Jóhanns- son. Próf. S. K. Hall hefir flutt íveru- hús sitt til bæjarins af landareign sinni, og lifir framvegis í bænum. H. II. Frá Islandi tslendingur á leiksviði í Danmörku íslendingurinn Lárus Pálsson leikur tvö hlutverk í Hamlet, eftir Shakespæare, sem sýnt verður á kon- unglega leikhúsinu í Kaupmanna- höfn næstkomandi laugardag. Hann á að segja fram formála (prolog) fyrir leikritinu, og þar að auki leikur hann annan grafara. Lárus Pálsson er nemandi frá Leiklistraskóla leikhússins og hefir öðru hvoru leikið ýmisleg hlutverk á Konunglega leikhúsinu síðan námi hans lauk og leyst þau af hendi, þannig, að dönsk blöð hafa farið um hann hinum lofsamlegustu orðum. —Mbl. 22. apríl. * * * 104 mál döguð uppí í þinginu Alþingi þaÖ, seni nú hefir verið rofið, stóð yfir í 65 daga. ÞingiÖ fékk til meðferðar 125 frumvörp, þar af 21 frá stjórninni og 104 frá þingmönnum. Af þeim voru afgreidd sem lög frá Alþingi 13 stjórnarfrumvörp og 27 þingmannafrumvörp, alls 40 lög. Þrjá þingmannafrumvörp voru feld, og eitt (Kveldúlfsmálið) visað frá með rökstuddri dagskrá. En 81 frumvarp döguðu uppi — urðu ekki útrædd; þar af voru 8 stjórnarfrum- vörp og 73 þingmannafrumvörp. Fram voru bornar í þinginu 41 þingsályktunartillaga, 34 í samein- uðu þingi og 7 í neðri deild. Af þessuim þingsályktunartillög- um somþykti þingiÖ 17, þar af 11 i sameinuðu þingi og 6 í neðri deild. I^iilni jþingsálýktunartillögu vaír vísað til stjórnarinnar, en 23 dög- uðu uppi. Alls hafði þingið 166 mál til meÖ- ferðar.—Mbl. 22. april. Nú hefir það verið formlega til- kynt, að brúðkaup hertogans af Windsor, fyrverandi Bretakonungs og frá Wallis Warfield, fari fram þann 3. júní næstkomandi. Verða þau gefin saman af borgarstjóran- um í Monts á Frakklandi, Dr. Charles Mercier Sjálfstætt fólk II. Loks hefir mér nú gefist kostur á að lesa síðari hluta sögunnar “Sjálf- stætt fólk,” eftir H. K. Laxness. Það hefir verið sagt um sögu þessa að til þess að skilja hana verði mað- ur að horfa á hana úr einhverri hæð, sem langt er fyrir ofan al- menn sjónarmið, en til þess skortir mig víst hina sönnu hrifning, eða aðdáunar ölvun, sem með þarf og verð því að gera minar athuganir af bæjarhellunni heima í kotinu. Þessi síðari bók segir frá áfram- haldandi sjálfstæðisbaráttu Bjarts í Sumarhúsum, draugagangi, sem drepur ifé hans og svo velgengni og braski stríðsáranna og hruni þeirrar velgengni, sem endar með því að Bjartur tapar öllu nema kjarkinum. Sagan endar á því að Bjartur er að flytja að UrÖarseli, sem gamla 'kon- an, sem ekki gat dáið, hafði bygt honum. Hann er með Ástu Sóllilju í fanginu; en tvö börn hennar, sem hún hefir eignast, sitt með hvorum, þau flytur hann öðrum megin á Blesa en gömlu konuna hinum megin. Rithöfundar einkennin eru öll hin sömu, glöggar veldregnar myndir, skörp athygli, rikt ímyndunarafl, sérstæður frásagnarstíll, léttur en áhrifaríkur. Sögufólkið er flest hið sama og í fyrri partinum og meÖ sömu ummerkjum, Guðbjartur jafn ruddalegur og fóiskur, almenn- ingur jafn heimskur og héralegur, menningar gljáinn á Rauðsmýrar Maddöimunni jafn gagnsær og áður. Helztu nýjar sögupersónur eru: kennarinn, sem Bjartur sendir heim í kotið, meðan hann sjálfur fer í burt aÖ vinna fyrir peningum til aÖ kaupa kindur í staÖ þeirra, er hann hafði mist. Þessi maður opnar fyrir börnunum nýja heima, en skilur Ástu Sólliljv eftir ólétta. Ráðskonu tekur Bjartur; hún vildi tæla hann til ásta með því aÖ gefa honum kaf fi og kex; í viðureigninni við hana vann hann sinn eina sjálfstæðissig- ur, rak hana burt, áður en freisting- arnar urðu honum ofjarl. Yfirleitt er þessi síðari bók ekki alveg eins sóðaleg eins og sú fyrri. Síðan eg skrifaði um f.yrra bindið af sög- unni; hefir mér verið bent á það, að þar hafi eg farið mjög óviðeigandi orðum um málið á þessum nýju bók- um, og þau ummæli komi af því að við sem fórum af íslandi fyrir meir en 30 árum, höfum ekki átt kost á að fylgjast með “framþróun” máls- ins. Svo er nú það. Mér er það fullljóst að islenzk tunga hefir auðg- ast að mörgum ágætum nýyrðum og margir rithöfundar heima skrifa af- burða gott mál og fagurt. En eg sé engin “framþróunar” merki á ambögu sparðatíningi og öðrum ó- þri'fa kjafthætti, sem veður uppi í sumum hinum nýju skáldsögum, þar er utn raunverulega afturför og úr- kynjun að ræða, ef þessar myndir af alþýðumálinu væri réttar og sannar. En eg hefi sterkan grun um að þær sé allmjög ýktar. Byggi eg það bæði á því, sem eg áður benti á, að margir rithöfundar kunna nú svo vel að fara með tunguna, að eg Verndið allan Rjómann með MASSEY-HARRIS SKILVINDU Pinnið Massey-Harris umboðs- mann, eða skrifið eftir upplýs- ingum. DIRSSEEHHRRIS COMPANY LIMITED Verzlunarmentun Oumflýanleg nú á tímum! Vaknandi viðskiftalíf krefst vaxandi vinnukrafts. Við- skiftavenjur nútímans krefjast sérþekkingar á öllum sviðum. Þessvegna er verzlunanmentun blátt áfram óumflýjanleg. Enda er nú svo komið, að verzlunar- skólanám er talið óhjákvæmilegt skilyrði fyrir atvinnu við skrifstofu- og verzlunarstörf. UNGIR PILTAR og UNGAR STÚLKUR, sem ætla sér að ganga á verzlunarskóla (Business College) í Winnipeg, ættu að spyrjast fyrir á skrifstofu Lög- bergs; það verður þeim til drjúgra hagsmuna. Komið inn á skrifstofuna, eða skrifið The Columbia Press Limited TORONTO og SARGENT, WINNIPEG hygg aldrei muni hafa betur verið. Einnig hefi eg átt kost á að kynnast mönnum, sem aldir eru upp heima eftir að eg fór frá íslandi, hefir mér virst þeir tala gott mál yfirleitt, sumir ágætt. A8 minsta kosti eru þeir alveg lausir við þann skringi- bósa hátt í málfari, sem ræktaður er nú af svo miklu kappi í landnámi I hinnar nýju laxnesjamensku. Marg- ir munu nú segja að þetta skifti ekki | miklu, en þeir hinir sömu mættu at- huga það aÖ enginn mælikvarði mun ! þó trúrri vera á andlegan þroska, en j einmitt málfar og orðbragð tnanna. En hvað hefir maður svo grætt á þvi að kynnast þessari guðbjörtu hetju frá Sumarhúsum. Eg veit að 1 ýmsir þeir, sem langt eru leiddir í Laxness-trú, hafa farið pílagríms- i för til Sumarhúsa, og borið þaðan 1 bagga stóra af opinberunum á leynd- i ardómum lífsins, utnvafða ^eirri list er mölur og ryð fá eigi grandað. Því ber heldur ekki að neita að margir kaflar sögu þessarar eru á- gætlega vel sagðir, á sinn hátt, stíll- inn er í sumum stöðum eitthvað svo einkennilegt sambland af trölldansi og tildurhanafettum að skringileik- inn kemur manni til að brosa; ann- arstaðar getur hann verið blátt á- fram og fagur, svo maður dáist aÖ. Það er nú orðin töluvert út- breidd skoðun, að gildi skáldverka, þó sérstaklega skáldsagna beri aÖ meta eftir afstöðu höfundarins í mannfélagsmálum. T. d. trú og stjórnmálum. Hvað sem vera kann um réttmæti þessarar málafylgju kröfu á hendur listarinnar, þá er það víst að skáldin hafa haft mikil áhrif á hugsunarhátt þjóðanna. Og skáldhróður H. K. L. er vafalaust að nokkru bygður á því að hann hefir fylt flokk þeirra manna, sem kallaðir eru frjálslyndir eða fram- sækjandi. Vitanlega er það fjar- stæða að framfarahugur og frjáls- lyndi haldist jafnan í hendur, marg- ir einbeittir umbótamenn eru manna einhæfastir i skoðunum og ófrjáls- lyndir gagnvart öllu, sem þeim finst vera á móti sér. Ekki get eg með vissu sagt hvort svo er um höfund þessarar sögu, en þó finst mér sumt í henni benda til þess; en hitt leynir sér ekki hvar sögunni skuli skipa að því er umbóta hreyfingarnar snertir. Hún er niðurrífandi en ekki upp- byggjandi. Hún er á móti öllu, en ekki með neinu. Hún hefir ekkert nýtt fram að bera nema skarpa og sniðuga niðurrifs aðferð, sem á mörguim sviðum nálgast böðulskap. Þó hún sýni okkur framan i verk- fallsmenn, sem “sátu i brakkanum” og “molluðu á olíumaskinu” og átu stolið brauð, eða hölluðu sér “ífram” yfir “fullum fanti af kaffi,” og jafnvel þó “trýttir” kotungar eins og Gvendur frá Sumarhúsum gangi í lið með þeim, sé eg ekki aÖ fram- förunum- hafi skilað mikið áleiðis. Verkföll eru réttmæt aðeins vegna þess að við kunnum ekki að ráða fram úr málum á annan viturlegri hátt nú sem stendur. Með öðrum orðum, þær myndir, sem sagan bregður upp af framfara viðleitn- inni eru engu glæsilegri heldur en hinar, sem sóttar eru lengra aftur í tímann. • Prangarinn og “penpian” eru það, sem maður fær að sjá af hinni nýju menning og afætueðli þeirra er sízt álitlegra til mannþroska heldur en íheldni hins eldri tíma. Útlenzkri líkþrá er það engin harmabót þó ís- lenzk lítilmenska vildi kyssa sár hennar og íslenzkir menningar sáð- reitir eru ekki líklegri til að bera á- vöxt, þó troðnir sé undir uxafótum útlenzkrar skrílhyggju. Blindni Bjarts gagnvart öllu nýju og of- sjónir þær, sem fylgja einstaklings- gróðabrallinu, eru báðar jafnlangt frá marki þvi er samvinnuhyggjan hefir nú þegar komið auga á. Hvorutveggja víkur úr vegi fyrir nýjum skilningi þeirra, sem í ein- lægni vinna að félagsheillum. En sagan virðist ekki þekkja slíka menn. Grundvallarhugsun hennar virðist mér vera ótrú á menning- unni, og þá sérstaklega íslenzkri menning. Harðneskja íslenzkrar náttúru er slík að þar þrífast ekki rnenn. Dýr eða tröll eins og Bjartur er það eina, sem þar er lífvænt. Nægir að benda á afdrif Sumar- húsa barnanna, þessu til stuðnings. Helgi fyrirfer sér vegna þess hann hafði fengið i arf frá móður sinni eitthvað aif mannlegum tilfinning- um. Nonni verður að flýja land til að njóta hæfileika sinna, og læra að syngja. Gvendur verður að fífli í viðureigninni við hina nýju menn- ing, Ásta Sóllilja dregur einhvern- veginn fram lífið meðan hún er að rnoða úr þeirri heilsu og kröftum er hún flutti með sér úr kotinu. En athvarfið og framtíðarvonirnar byggir hún á tröllinu Bjarti. Hann á að taka við henni sjálfri og tveim- ur börnum hennar, en það þriðja, sem er ófætt, um það þarf enginn að vita, þvi hún var komin að bæj- arlæknum. Höfundurinn nefnir þetta “hetju- sögu.” Sjálfur sýnist hann þó finna til þess, að eitthvað hafi fariÖ út um þúfur, í smíðinni, og mælir svo fyrir munn Ástu Sóllilju, að (Framh. á bls. 7) VJE’RE ALL NUTTY HERE AND THERE .By P. N. Britt_ SOME GIRLS ARE SMART GIRLS seem to be a good deal smarter than men or boys. I have known a lot of girls who were very alert. The smart way they go ahead with their work makes the boys seem pretty dumb. This applies to girls in offices. I have never worked in a foundry or a mill or a warehouse, and would not know how the girls stack up in such places. And, besides, there may not be any girls there. If there are girls in such places I am quite satisfied they soon get to know all about the machinery, w'hether it runs by itself or somebody has to run it. I say this because I have noticed how smart girls are in driving cars, and wheels on cars just go round as wheels in ‘foundries and other places go. In most of the motoring I have done, a girl has driven the car and she knows so much about the car that I have often expected to hear the car talking back to her. And, she knows the traffic laws, too, so well that I have seen a traffic cop fail to get anywhere with her. Girls are smart, all right. For a long time I was in an of- fice. Bill and I and three girls made up the staff. Bill and I didn’t know such an awful lot about the office. Being a man’s office, like a lot of of- fices have been, from the beginning of time, and nobody seems to know why, there had to be men in the place—maybe in case of a riot or dis- turbance or something—and Bill and I refrained from anything approach- ing interference, and everything ran along smoothly. Keeping our noses out of things in general was quite a help to the girls, so we were careful to attend to that part of our work, making our anxieties light and very seldom. The girls just went ahead and did the work, Bill and I checked it over, and everything was cleaned up and spick and span at the end of each day. They were smart girls. I dropped into my publisher’s place one day. I had never been in the place before, and did not know a n y o n e excepting the boss. There was a lady in charge pf the front office. I handed her an envelope, addressed to the boss, and was on my way out. “The boss would like to see you,” she said, call- ing me by name, as I turned. I had often spoken to her on the phone, but had never seen her. I had no loud suit and didn’t carry a cane or anything, so she must have recog- nized me from my voice on the phone some weeks before I called, I thought that was smart—too smart for any boy or man. For ten years or more, I took my hat annually to Johnston’s to have it cleaned. There’s a smart girl in charge. She knows her hats all right. I guess men’s hat styles change, but I hadn’t thought of that. This day when I went to get the hat cleaned and blocked, it was about the ninth year for that Borsalino, the girl said: “Better let me take an inch or so off that brim. It’ll make the hat smart looking, and folks won’t need to be thinking that you’re just in from the bush or Souris or some- where.” I said okey, and when I got the hat, a day or so later, all remodelled, and like brand new, I was so pleased that I wore the hat for foúr or five years more—until the wide brims came in again. It takes a girl to notice whether a fel- low’s looking neat and trim. That girl had a good eye. Most girls are never given half the credit that is due to them. * * * ABOUT WET WEATHER WE were discussing the weather and she was listening to the opinions as to whether it was going to rain. Someone was going somewhere and wanted to be sure that the day would be fine. She said she had a way of telling if it was going to rain, her system had never failed. “It’s going to rain tomorrow,” she said. She had just taken her car in to be washed, she said, and every time she had it washed it rained and the car got all messed up again. We did not mind what she said, thought it would be all right to go on our trip. Before we were out an hour it was pouring and we had to come back. When we got back her car was standing at the curb all splashed with mud by dirty, careless drivers who splash. She had had her car washed, and then it rained, as she said it would. She smiled, as we drove home in the rain. * * « THE CONCERT LAST summer I got to thinking that things were pretty tough, and I guess I did a lot of talking about it. Most people have troubles enough of their own without having to listen to other people’s tales of woe. Some fellows have smoother ways of shutting • off gloom talkers than throwing them out or insulting them. This neighbor of mine is a very decent chap, and pretty smooth, too. He had got sight of me, coming over to unburden myself. Before I had got well started, he said he had been thinking of me. His car was out in front. “Let’s take a run out in the coun- try,” he said, as he started towards the car, and he continued: “We were going out to a rural concert. Come along.” His wife was already in the car, and we called across to my wife to join us. We went along leisurely out into Tuxedo and stopped. We all stepped out of the car, and as I stretched I said: “What’s this?” There was a terrific noise, but it was sort of musical and soothing. “This is the concert,” he said. “Well, Fll be darned,” I replied, “isn’t that won- derful? It’s forty years since I heard anything like that, away down araund Brockville, when we wore bell-bottom pants.” There must have been ten thous- and frogs croaking in that pond as we sat on the grass listening and en- joying the music they were giving us. And I was particularly impressed when the soloists broke in off and on. They must have been the bull- frogs. That fellow told me the other day that he hadn’t heard a gloom story from me since the evening we went out to the frog-pond concert. I told him it showed me that croaking can be made musical if one wants to make it that. Hearing those frogs croak w)ould be good for whatever is the matter with anybody. * * * NO REGRETS IN ípite of the counsels of parents That in time I’d be filled with re- morse If I did anything That was certain to bring Regrets for a wild wayward course, The things that now bring me most pleasure As I travel serenely along Are the things that I did— When a mischievous kid— The things I well knew must be wrong. No lessons correctly recited— And such were appreciably few— Appeal to irie now That the frost’s on my brow Like the things that boys oughtn’t to do The days that are joys to remember Are the days when I sat by the pool And angled for trout, When I knew, past a doubt, That I ought to be toiling in school. The days when I “hooked” on a bob- sleigh And rode for full many a mile Are the days that come back Down the long, fading track And bring me a glad, happy smile. Remorse is dissolved in the distance, And, though maybe I ought to feel sad, I glance through the haze To my happiest days— The days when I knew I was bad. —JAMES J. MONTAGUE. * » » KINDNESS THIS friend of mine was talking about kindness the other day. His own kindness is unbounded, as I have observed during the many years I have enjoyed his friendship. He said: “All kindly little acts, easily performed, are not forgotten, except by those whose own lack of kindness and understanding is their own mis- fortune.”

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.