Lögberg - 05.08.1937, Side 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. ÁGÚST, 1937
Ljúffengt og
aðlaðandi
Ur borg og bygð
Séra Haraldur Sigmar frá Moun-
tain, N. Dak., dvaldi í borginni fyrri
part yfirstandandi viku.
Mrs. Hannes Egilsson frá Calder,
Sask., kom til borgarinnar á miS-
vikudagsmorguninn.
Miss Sigrún Anderson frá Cy-
press River, er nýkomin heim eftir
hálfsmánaSar dvöl í Chicago.
Séra SigurSur Ólafsson frá Ár-
borg, var staddur í borginni á
þriSjudaginn.
Mr. G. M. Bjarnason, málara-
meistari, er fluttur aS 448 Green-
wood Place. SímanúmeriS er sama
og áSur 71 342.
Mr. Benjamín Einarsson, tengda-
bróSir séra Jakobs Jónssonar í
Wynyard, lagSi af staS á miSviku-
dagskveldiS alfarinn til íslands, eftir
nokkurra ára dvöl vestan hafs.
STAKA
Slitu þingi, þrutu föng,
þóttust slyngir allir;
gall viS hringing hörS og löng
heilög klyngdi Likaböng.
/. G. G.
PRESCRIPTIONS FILLED
CAREFULLY
Goodman Drugs
COR. ELLICE & SHERBROOK
Phone 34 403 We Deliver
Minniál BETEL
í
erfðaskrám yðar
The Watch Shop
Diamonds - Watches - Jewelry
Agrents for BULOVA Watches
Marriage Licenses Issued
THORLAKSON & BALDWIN
Watchmakers & Jewellert
699 SARGENT AVE., WPG.
TU þess að tryggja yður
skjóta afgreiðslu
Skuluð þér ávalt kalla upp
SARGENT
TAXI
FRED BUCKLE, Manager
PHONE
34 555 - 34 557
SARGENT & AGNES
Dr. A. B. Ingimundsson verSur til
viStals i Riverton á þriðjudaginn
þann 17. þ. m., en í Mikley þann 24
Séra Jakob Jónsson frá Wynyard
er staddur i borginni um þessar
mundir ásamt frú sinni og þremur
börnum þeirra hjóna.
Mr. Egill Anderson lögfræSingur
frá Chicago, 111., kom til borgarinnar
uim helgina ásamt frú sinni; sóttu
i þau íslendingadaginn aS Gimli.
Mr. og Mrs. Jónas Anderson frá
Cypress River voru meSal þeirra, er
sóttu Islendingadaginn aS Gimli á
mánudaginn var.
Mrs. B. Björnson frá Mountain,
N. Dak., kom til borgarinnar um
síSustu helgi og dvelur hér í nokkra
daga.
Þeir SigurSur Melsted frá Moun-
tain og Einar Melsted frá GarSar,
voru meSal þeirra, er heimsóttu
þjóSminningardagana, sem nýlega
eru um garS gengnir í Nýja Islandi.
Mr. og Mrs. F. O. Lyngdal, Gimli,
komu til baka vestan frá Prince
Albert um miSja vikuna sem leiS;
höfSu þau dvaliS vestra í rúman
hálfan mánuS og ferSast víSa um
Saskatchewanfylki.
Frú Kristrún Sigmundsson frá
Cherrydale, Va., U.S.A., kom til
í borgarinnar um síSustu helgi, og
| hygst aS dvelja nokkurn tima hjá
frændum og vinum hér í borginni,
sem og í íslenzku bygSunum í Nörth
Dakota.
Gjafir til Betel t júlí 1937.
Mr. og Mrs. S. T. Björnsson,
Hensel, N. Dak., $5.00;; Mrs. Odd-
ný Kristjánsson, Mountain, N. Dak.,
$5.00; Ónefndur, Walhalla, N. Dak.,
$3.00; John Johnson, 716—7th St.
Brandon, Man., $10.00.
Kærar þakkir,
/. /. Swanson,
féhirSir.
601 Paris Bldg., Winnipeg.
/Ettatölur
fyrir Islendinga semur:
GUNNAR ÞORSTEINSSON
P. O. Box 608
Reykjavík, Iceland
Islenzka Bakaríið
702 SARGENT AVE.
Elna lslenzka bakarfiC f borginnl.
Pantanir utan af landi skjótlega
afgreiddar.
Sími 37 652
Verzlunarmentun
Oumflýanleg nú á tímum!
Vaknandi viðskiftalíf krefst vaxandi vinnukrafts. ViS-
akiftavenjur nútímans krefjast sérþekkingar á öllum
sviSum. Þessvegna er verzlunarméntun b'látt áfram
óumflýjanleg. Enda er nú svo komiS, aS verzlunar-
skólanám er taliS óhjákvæmilegt skilyrSi fyrir atvinnu
viS skrifstofu- og verzlunarstörf.
UNGIR PILTAR og UNGAR STÚLKUR, sem ætla
sér aS ganga á verzlunarskóla (Business Oollege) í
Winnipeg, ættu aS spyrjast fyrir á skrifstofu Lög-
bergs; þaS verður þeim til dr júgra hagsmuna.
Komið inn á skrifstofuna, eða skrifið
The Columbia Press Limited
TORONTO og SARGENT, WINNIPEG
>o<===>oc=>o<=>oc=>oc
^oczr>o<=z>oczz>oczzz>oc
II
J
Mr. FriÖrik Jóhannsson kaup-
maður í Elfros, Sask., er nýkominn
til borgarinnar ásamt tveim sonum
sínum. Mrs. Jóhannson var fyrir
skömmu skorin upp á Almenna
sjúkraíhúsinu hér í borginni og er á
góðum batavegi.
Séra Egill Fáfnis, Glenboro, Séra
K. K.Ólafsson^ Mr. Stefán Einars-
son, Mr. Thórdur Breiðfjörð, Miss
Sigriður Benson og Miss Bergþóra
Einarsson frá Upham, N. Dak.,
komu til borgarinnar snöggva ferð
síðastliðinn þriðjudag.
Mr. Egill Egilsson; kaupmaður í
Brandon, var staddur í borginni á
miðvikudagsmorguninn ásamt frú
sinni og tveimur dætrum og tveimur
sonum. Fjölskylda þessi var tmeðal
þeirra mörgu, er heimsóttu íslend-
ingadaginn á Gimli.
Mrs. A. J. Broderick frá Blad-
worth, Sask., hélt heimleiðis á
föstudaginn var eftir að hafa heim-
sótt systur sina, Mrs. M. Stevens
að 604 Maryland St.; hafði fundum
þessara systra ekki borið saman í
síðastliðin 36 ár. Mrs. Broderick
heimsótti einnig bróður sinn, Ben
Anderson, sem búsettur er að
Cypress River; Man.
Miss Anna Bjarnason hjúkrunar-
kona frá New York, dóttir þeirra
Mr. og Mrs. Halldór Bjarnason,
704 Victor St. hér í borginni, er ný-
farin suður aftur, eftir rúma mán-
aðardvöl hjá foreldrum sínum og
systkinum. Hún heimsótti á þessu
ferðalagi systur sína, Mrs. J. A.
Vopni í Davidson, Sask., og Otto
bróður sinn verkfræðing, sem gegnii
ábyrgðarstöðu austur í námum hér
í fylkinu.
Mr. and Mrs. John Finnson, 482
Young St. have returned from an
enjoýable visit of a months duration
with relatives and friends in North
Dakota. They wish to express their
thanks and appreciation for the
hospitality and kindness shown them
by Mr. and Mrs. S. T. Bjomson
and all the family, of Hensel, N.
Dakota; also Mr. and Mrs. Mrni
Björnson of Mountain, N. Dakota
and Mrs. Halldorson also of Moun-1
tain, N. Dakota.
With kind appreciation,
John Finnson.
TIL VINA MINNA Á MILLI
VATNANNA
Eg hefi ákveðið að heimsækja
söfnuðina sem eg myndaði fyrir
löngu síðan þar nyrðra. Þetta verð-
ur, ef Guð lofar, næsta sunnudag,
8. ágúst. Með væntanlegu sam-
þykki allra hlutaðeigenda messa eg
sem fylgir:
Betel-söfnuður kl. 11 f. h,
Betaníusöfnuður kl. 3 e. h.
Jóns Bjarnasonars. kl. 7.30 e. h.
Þetta verður söfnuðunum að
kostnaðarlausu, en frjáls samskot
verða tekin. Fólk er vinsamlega
beðið að greiða fyrir mér með
keyrslu. Eg kem til Ashem á laug-
ardaginn og þætti mér vænt um ef
að einhver vildi vera svo góður og
mæta mér þar.
Fólk er beðið að f jölmenna. Allir
em hjantanlega velkomnir. Eg von-
ast til að hitta hvert einasta manns-
barn í bygðinni við þessa guðsþjón-
ustufundi/
Vinsamlegast,
Carl J. Olson.
Mr. Guðmundur Jónsson frá
Vogar, er staddur í borginni þessa
dagana.
Dr. Richard Beck; prófessor við
North Dakota háskólann, kom til
borgarinnar á þriðjudaginn, ásamt
fjölskyldu sinni. Hann flytur erindi
í Brown P.O., Man. á laugardags-
kveldið kemur.
Nýlega kviknaði í tóbaksbúð í
Aberdeen. Lögreglan átti erfitt
með að halda fólkinu í hæfilegri
fjarlægð, því að allir vildu anda að
sér reyknuim.
" .. *
Englendingur einn var að missa
hárið. Hann eyddi stórum fjár-
upphæðum til þess að fá læknað hár-
rotið.
Skoti varð sköllóttur. Hann seldi
greiðuna sína og hárburstann.
Englendingur var í kynnisför hjá
vini sínum í Aberdeen. Einn dag-
inn sagði hann:
—Eg hefi veitt því eftirtekt, að
það eru óvenjulega margir á götunni
í dag.
—Já, svaraði Skotinn. Það er
verið að safna samskotum í húsun-
um í dag, til þess að byggja nýja
drykkj umannaihælið.
Did You Know -—-
Messuboð
FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA
Næsta sunnudag, 8. ágúst, verður
íslenzk messa kl. 7 um kvöldið.
sóknarpresturinn messar.
Engar messur verða í Vatnabygð-
um tvo næstu sunnudaga, vegna
fjarveru séra Jakobs Jónssonar.
Sunnudaginn 8. ág. messar séra
H. Sigmar í Gardar kl. 11 f. e. og
í Mountain kl. 2.30 e. h. — Allir
velkomnir.
Messur í Gimli prestakalli næsta
sunnudag þ. 8 ágúst n. k.:
Betel á venjulegum tíma.
Víðines kl. 2 e. h.
B. A. Bjarnason.
Aætlaðar messur um fyrri hluta
ágúst mánaðar:
8. ágúst, Hnausa, kl. 11 árd.
8. ágúst, Riverton, kl. 8 e. h.
S. Ólafsson.
Hjónavígslur
Þann 17. júlí síðastliðinn voru
gefin saman í hjónaband í Roslyn
Hill Chapel í London, þau Þórdis
Myrtle Thorvaldsson og Dr. Clar-
ence L. Samis. Rev. Charles
Wright framkvæmdi hjónavígsluna.
Framtíðanheimili þeirra verður i
Manohesterborg á Englandi. Brúð-
urin er dóttir Sveins kaupmanns
Thorvaldssonar M.B.E. í Riverton.
Hún lauk B.A. prófi við Manitoba-
háskólann 1934, og stundaði tvö
síðustu árin skólakenslu í Riverton.
HÚSGÖGN STOPPUÐ
Legubekkir og stólar endurbætt-
ir oí féCraCir. Mjög sanngjarnt
verO. ökeypis kostnaOaráætlun.
GEO. R. MUTTON
546 ELLICE AVE.
Slmi 37 715
Bilar stoppaCir og föCraCir
Þér getið aukið
við núverandi tekjur
UmboOsmenn óskast til þess aO
selja legsteina. HundruO af þeim
seld I bygöarlagi yOar. ViÖ
leggjum til sýnishorn og segjum
fyrir um söluaOferöir. Skrifiö
eftir upplýsingum til 695 Sargent
Ave., Winnipeg.
Jakob F. Bjarnason
TRANSFER
Annast greiölega um alt, sem aO
flutningum lýtur, sm&um eOa
stðrum. Hvergi sanngjarnara
rerO.
Heimili: 591 SHERBURN ST.
Slmi 35 909
Fágæt kjörkaup
á góðum, brúkuðum
bílum
McLaughlin, Buick, Pontiac og
Chevrolet fólks- og vöruflutninga-
bílar, seldir með aðgengilegustu
skimálum, sem hugsast getur.
Bílaskifti gerð með skilmálum
við allra hæfi. Vorir brúkuðu
bílar koma sér vel út á landsbygð_
inni. tJrval nýrra bíla.
E. BRECKMAN
Umboðsmaöur
Hann svarar fyrirspurnum hvort
heldur sem vera vill á Islenzku
eöa ensku.
WESTERN CANADA MOTOR
CAR CO., LTD.
Cor. Edmonton and Graham
Bus. 86 336
Thorlakson & Baldwin
699 SARGENT AVENUE
OjjjjenA ipi a
Liberal Allowance
jpn-^l^oun. Qid HA/atck
Tiade It in foi a New
EASY CREDfT TERMS
NO EXTRA CHARQS
KAUPIÐ AVALT
LUMBER
„__ hjá
THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD.
HENRY AVENUE and ARGYLE STREET
Winnipeg, Man. - Phone 95 551
i'híe advertisernent is not inserted by the Oovernment biquor Control Commission. The
Commlssion 1b not rcsponalble for statements made as to th.-> quality of products advertised.