Lögberg - 07.10.1937, Blaðsíða 7

Lögberg - 07.10.1937, Blaðsíða 7
LtvGBERG, FIMTUDAGÍNIS 7. OKTÓBER 1937 7 Hversvegna eg geng í kirkju | Eftir Stanley High. ÞaS má vel vera, aS eg geri þaS aS nokkru af barnsvana; foreldrar mínir voru Meþódista-trúar' og gengu i kirkju reglulega, og vandist eg á þaS i barnæsku, mundi þaS örSugt fyrir mig aS bregSa þeim vana. Klukkan hálf-ellefu á sunnu- dagsmorgna fer eg aS finna til löng- unar aS fara til messu. Ef eg fer ekki; geri eg þaS gegn innri hvöt. Eg býst viS, aS ef eg vendi mig á aS vera heima, aS þá mundi sú til- finning hverfa meS tímanum. En eg held uppteknum hætti. Eg geng í kirkju af sömu ástæS- um og eg geng í leikhúsiS, þó ekki beri eg þaS sama úr býtum i báSum tilfellunum. Eg geng í kirkju vegna þess, ^S þar hlotnast mér þaS sem eg þarfnast, og sem mér hefir ekki hlotnast aS fá annarsstaSar. MeS því aS ganga í kirkju auSn- ast mér iSulega aS koma auga á hiS innra gildi hlutanna yfirleitt. Viku- dagana er eg undir áhrifum þeirra blekkinga, sem kemur mönnum til aS halda, aS alt sé gagnslítiS nema þaS sé ný-uppfundiS, og aS siSustu fréttirnar séu í sjálfu sér beztar. Eg les dagblöSin kvölds og morg- uns, hlýSi á útvarpiS og kaupi viku- lega þrjú tímarit um leiS og þau koma út. Þegar suqnudagsmorguninn renn- ur upp, fer eg til kirkju. ViS syngj. um inngönguversiS aS guSsþjónust- unni: “GuSs föSur mildi, gæzka og náS’’ o. s. frv. Slíkt inngöngu- vers hefir veriS sungiS eSa eitthvaS svipaS því af kirkjufólki í tuttugu og eina öld. Sálmarnir eru ekki þaS gamlir; en þeir eru nógu gamlir til þess, aS vera hafnir ofar flóSstraum útvarpsins, sem keppir eftir aS grípa kýmnisöngvana síSustu. Sálmana sungu foreldrar minir og foreldrar þeirra. Mér þykir vænt um þá, en þó ekki einungis vegna aldursins. Presturinn les úr Gamla testa- mentinu; kaflinn sem hann les, er eldri miklu sálmunum og inngöngu- versinu, hann getur veriS um þrjú þúsund ára aS aldri, eSa upprunninn þúsund árum fyrir Krist. Þá les presturinn annan kafla í Nýja testa- mentinu. ÞaS er ekkert sérstaklega nýtt viS þann kafla. Eg heyrSi hann lesinn þegar eg var drengur. Menn og konur svipuS aS innræti í söfnuS- inum okkar hafa heyrt hann lesinn kynslóS eftir kynslóS, börn min og afkomendur munu heyra hann les- inn um ókomnar aldir. Leskaflar þessir eru mér dýrmætir, auk þess aS þeir tengja saman fortíS og framtíð í huga mínum. Þegar klukkan er langt gengin tólf, stígur presturinn í stólinn. Undir ræSunni verS eg var viS eitt- hvaS í huga mínum, sem var mér eins og óljóst hugboS á virku dög- uiium. Eg finn til þess, aS upphaf lífsins var ekki þegar eg fæddist eSa meS byrjun dagsins í dag; aS menn og konur hafa bygt heim þennan löngu á undan mér, sem urSu aS leysa úr þeim vandamálum, sem eg á viS aS stríSa, og aS dagblöSin, komu út i gærdag áttu ekki upphaf allra mála, og dagblöSin, sem koma út á morgun munu ekki heldur lciSa aS endilegri ályktun. Nýr dagur byrjar meS morgni; eg get sagt viS sjálfan mig: “Því er svo mikill asi á þér, drengur minn?” Þannig fæ eg horft á hlutina i réttu ljósi og lært verulegt verSgildi þeirra um hina stuttu guSsþjónustu- stund; fremur en eg fæ öSlast ann- arsstaSar. Mig langar til aS ganga í kirkju, vegna þess mig langar til aS vera til staSins þar sem menn taka ofan höfuSfötin. Mér er kunnugt um þá staSi, þar sem menn venjulega taka ofan höfuSföt sín. Eg hefi ekki í huganum siSvenjur einar; eg held megi kalla “virSingu,” þaS sem eg hefi í huga. Liklega er þaS orS, sem eg kyntist þegar eg var dreng- ur. Og þessi hugsun og virSingar- tilfinning gerir vart viS sig hjá mér þegar eg geng i guSshús og eg er feginn aS verSa var þessarar hugs- unar. Eg held þaS sé mjög nauSsynlegt fyrir alla aS þekkja eitthvaS, sem þeir bera virSingu fyrir — merki eSa málefni, eSa einhvern þann, sem okkur er snjallari þegar bezt lætur, og stíga niSur af háhesti yfirlætis- ins, og bera sjálfa okkur saman viS þaS sem okkur er fremra. Yfirlæti er engin dygS jafnvel þótt þaS gerist alment meSal ment- aSra manna. Þegar eg var yngri fann eg til virSingar fyrir mörgu: fyrir her- mönnum á landi og sjó, fyrir flagg- inu, George Washington, Lincoln, Grant, fyrir foreldrum, forsetum, frelsi og jafnrétti og bróSurkær- leika; fyrir öllu þessu gat eg tekiS ofan af öllum huga, og enn er þaS svo, en ekki meS eins miklum sann- færingar krafti og áSur. AS þessu er mér raun; því eg held aS eg hafi veriS nær því rétta þegar eg var yngri og bjó yfir meiri sannfæring- ar krafti. Þegar eg geng í kirkju áskil eg mér rétt til eigin dómgreindar um þaS, sem þar er flutt; eg get ekki fallist á hvert orS í hinni postullegu trúarjátning, og tek ekki í einu stökki öllum kirkjulegum málum eins ó'hikaS eins og eg gerSi fyr Almenn tilkynning Uppboð á skólalöndum Eftirgreind skólalönd verSa seld á opinberu uppboSi. viS áskildu verSi, í bænum Árborg í Manitoba, kl. io f. h. á fimtudaginn þann r^. október 1937. S.E. 11-23-1 W.P.M. S.W. 11-22-2 E.P.M. N.E. 11-23-1 W.P.M. S E 11-23-2 E.P.M. N.W. 11-23-1 W.P.M. N.E. 11-23-2 E.P.M. S.W. 11-23-1 W.P.M. N.W. 11-23-2 E.P.M. S.E. 29-23-1 W.P.M. SW 11-23-2 E.P.M. N.E. 29-23-1 W.P.M. N.E. 29-23-2 E.P.M. N.W. 29-23-1 W.P.M. S.E. 11-24-2 E.P.M. S.W. 29-23-1 W.P.M. N.E. 11-24-2 E P.M S.E. 29-24-1 W.P.M. N.W. 11-24-2 E P M N.W. 29-24-1 W.P.M. S.W. 11-24-2 E.P.M S.W. 29-24-1 W.P.M. S.E. 29-22-3 E.P.M. S.E. 29 23-1 E.P.M. S.E. 11-23-3 E.P M N.E. 29-23-1 E.P.M. N.E. 11-23-3 E.P.M. N.W. 29-23-1 E.P.M. N.W. 11-23-3 E.P.M. S.W. 29-23-1 E.P.M. S.W. 11-23-3 E.P.M. S.E. 11-24-1 E.P.M. S.E. 29-23-3 E.P.M. N.W. 11-24-1 E.P.M. N.E. 29-23-3 E.P.M. S.W. 11-24-1 E.P.M. N.W. 29-23-3 E.P.M. S.E. 11-22-2 E.P.M. S.W. 29-23-3 E.P.M. N.E. il-22-2 E.P.M. Upplýsingar um áskiliS verS og skilmála má fá hjá Lands I’.ranch Department of Mines and Natural Resources, 318 Law Courts Building, Winnipeg, Manitoba. Dagsett í Winnipeg, Manitoba, þann 11. september 1937. R. IV. GYLES, Director of Lands. meir; eg hefi orSiS var ýmsra skoS- anabreytinga innan kirkjunnar, en samt sem áSur, þegar eg geng i kirk’ju mæti eg þar mörgu, sem er mér andlegur fjársjóSur, langt fram yfir þaS, sem mér hlotnast annars staSar. Margir vinir minir hafa undar- legar skoSanir á GuSi, en eg forSast allar deilur um þaS efni. Hugur sumra beinist algerlega aS skyn- semistrúarstefnu; þeir halda því fram aS í heimi skynsemisgæddra manna sé ekki rúm fyrir GuS. Þeg- ar eg inni þá eftir því hvaS þaS sé sem rúmist innan veraldar skynsemi- gæddra manna, viSurkenna þeir aS um þaS verSi ekkert vitaS: einmitt frammi fyrir því sem þeir telja ó- vitanlegt, stend eg meS miklum ótta. Þessvegna geng eg í kirkju næsta sunnudag; eg fer þangaS meS ein- lægri auSmýkt vegn'a þess aS eg trúi á GuS. Jafnvel þó eg trySi ekki á GuS, myndi eg engu síSur fara, af virSingu fyrir því stórkostlega leyndardómsfulla, sem innilykur hina litlu mannlegu þekkingu. Eg geng í kirkju ennfremur vegna þess, aS þaS háleita, sem stendur á bak viS athöfnina á aS hvetja mig í því sem er gott. Prest- urinn ræSir ekki margt um stjórn- mál eSa almenn f jármál, hann ræSir meS áherzlu um þaS sem er rétt og þaS sem er órétt. Stunclum finsl mér hann muni vera aS hamra á mér persónulega, en hann hefir vanalega rétt fyrir sér, og eg tek þaS til mín. ÞaS er mjög svipaS því og þegar veriS er aS gera líkamlegar umbæt- ur á manni, eins og þegar menn fara til tannlæknisins tvisvar á ári, en sá er munurinn, aS eg hygg, aS ménn þurfi andlegrar umbótar viS mikiS oftar en gerist um líkamleg efni. ÞaS er afar erfitt aS segja nokkuS ákveSiS um áhrif prests eSa kirkju. Undir yfirstandandi ástandi mun þaS sannast, aS prestar yfirleitt þarfnist meiri hreinskilni, umburS- arlyndi og ósérplægni; eg held aS presturinn okkar yrSi mér samdóma. en eg hygg aS hann hafi þá skoSun, aS þaS sé öllum þarflegt aS gera iSulegan samanburS á lífi sínu viS þaS hámark, sem stefnt er aS, þó menn sé ekki aS öllu leyti á sömu skoSun og hann. Eg geng í kirkju eftir aS hafa i heila viku metiS hlutina frá eigin- gjörnu sjónarmiSi. Mér gerist brýn þörf á aS eySa einni dagsstund til þess, aS horfa frá siSferSislegu sjón. armiSi. Eg get vanalega vitaS hvaS sé vilji minn i einu og öSru án þess aS leita ráSa hjá öSrum, en þegar kem- ur til þess aS skera úr um þaS, hvaS sé rétt og hvaS sé rangt, þá er gott aS leita álits annara. Enda tel eg þaS engan skaSa fyrir mig, þó ein- hver ýti viS samvizku minni. Eg held allir hér í bæ myndu sam- sinna þ’etta; þeir segjast ekki vilja eiga heima i því sveitarfélagi þar sem er engin kirkja. Sumir láta mikiS yfir þeim skaSa, sem stjórn Rússa hefir unniS í garS kristinnar kirkju; þeir eru margorSir um þau afvegaleiSandi áhrif, sem leitast viS aS rífa niSur kirkjuleg áhrif hér- lendis. En næsta sunnudagsmorgun koma til kirkju næstum þeir einu, er sýna trúmensku sína í því aS sækja reglulega guSshús; en ýmsir þeirra, sem telja sig sjálfboSa í garS kirkju og kristindóms sjást eLki innan kirkjuveggja. ÞaS virSist sanni næst, aS þessir fjærverandi trúbræSur og kristilegu sjálfboSar ættu annaShvort aS hætta öllum um- mœlum um þau mál, ella aS öSrum kosti leitast viS aS gera menn aS hollum, trúuSum stySjendum krist- indóms og kirkju, meS þvi aS fá menn til aS ganga reglulega í kirkju, og gera þaS reglulega sjálfir. Kirkj- an þarfnast ekki svo mjög, aS menn beri hönd fyrir henni; hitt er nauS- synlegra, aS menn ræki köllun henn- ar á allan hátt og séu henni trúir og hollir í öllum greinum, aS því er viS kemur starfi hennar og skipulagi. Sumir bera fyrir sig þá afsökun, aS þeir fari ekki í kirkju af því aS þeir urSu, nauSugir viljugir, aS fara þangaS, þegar þeir voru börn. Eg tel þaS miklum vafa bundiS, aS þeir'hafi orSiS aS gera þaS. Eg^ hefi aldrei orSiS var viS mikla kirkjusókn af þeirra hálfu, sem ekki urSu aS ganga í guSshús á ungdóms- árum. HvaS snertir afsökun þeirra, sem eySa sunnudeginum til aS leika sér. og tala mikiS um GuS utan veggja og i ríki náttúrunnar. Eg get boriS um þaS af eigin reynd hvaS menn græSa iSulega á slíkum leikjum á sunnudag: Þeir stæla likamskrafta sína, þeir þreytast, þeir komast í ilt skap; þeir vinna eSa tapa. Ekkert skal um þaS sagt annaS en þaS, sem manni hlotnast viS aS ganga í guSs- hús. Eg geng í kikrju til þess aS veita viStöku því, sem kirkjan hefir aS bjóSa. Kirkjan okkar er ekkert sérlega skrautleg og útbúnaSur allur mætti vera fullkomnari; samt geng eg í kirkju vegna þess, aS mér hlotnast þar, þaS sem ekki er á boSstólum annars staSar, og eg er búinn aS gera þaS nógu lengi til þess aS kom- ast aS raun um, aS mér vegnar bet- ur fyrir þaS, sem mér hlotnast á þann hátt. Þýtt úr The Saturday Evening Post. — S. S. C. lslendingfar í Mormóna- ríkinu Utah Á síSustu öld barst ein álma af útflytjendastraumnum frá íslandi vestur um haf til Mormónaríkisins Utah. Mormónar námu land í hin- um hrjóstugu héruSum Utahríkis áriS 1847 °g höfSu þá hrakist þang- aS úr öSrum bygSalögum. TaliS er aS fyrsti fslendingurinn hafi komiS til Utah niu árum síSar, áriS 1856. Sá maSur hét ÞórSur DiSriksson. # * * Flestir fslendingar, sem fluttust til Utah á næstu árum, eSa þar til tók fyrir útflytjendastrauminn þangaS, um þaS bil 1870—1880 munu hafa heyrt getiS um Mor- mónatrú strax hér á landi. Á þess- um árum komu hingaS nokkrir trú- boSar, sem boSuSu Mormónatrú og þótti mörgum sú trú harla góS og fluttust fyrir hennar tilstilli vestur um haf. Engar skýrslur eru til um þaS, hve inargir íslendingar fluttust á þessum árum vestur um haf til Utah. En nú er taliS aS íslending- ar, þ. e. a. s. menn af íslenzku bergi brotnir í Utah; séu um 1500. HingaS er nýlega kominn frá Utah, ungur íslendingur, Loftur Bjarnason, ásamt konu sinni. Afi Lofts, Gísli Einarsson frá Hrífu- nesi i Vestur^Skaftafellssýslu, flutt- ist vestur á síSastliSinni öld. Gisli var sendur til Utah til þess aS sækja þangaS móSursystur sína, en ílengd- ist þar sjálfur. Loftur, sonur Gísla, er nú fræSslumálastjóri í Utah og einn af hinum fáu íslendingum þar. seni haldiS hafa trygS viS gamla landiS. Loftur, sá er hingaS er kominn, er sonur Lofts fræSslu- málastjóra. # # # —Eg kom hingaS fyrst ásamt föSur tmínum áriS 1930, sagSi Loft- ur, er eg hitti hann aS máli. — SíS- an hefir þaS veriS mér mikiS áhuga- mál aS koma hingaS aftur. Eg ætla aS dvelja hér í vetur og stunda nám viS Háskóla íslands. Eg þykist vita, aS þaS sé enginn háskóli til sem er betur til þess fall- inn, vegna þess aS máliS sem talaS er hér, er likt norrænu, og líka af þvi, aS prófessorarnir eru svo vel aS sér á þvi sviSi. Loftur talar íslenzku vel. í upp- vexti heyrSi hann þó lítiS annaS en ensku, og þaS sem hann kann i ís- lenzku lærSi hann á meSan hann dvaldi hér í fyrra skiftiS. Dvaldi hann hér í rúmlega ár, i fyrstu aust- ur í sveitum og tók síSan þátt í kenslustundum i norrænu hér viS Háskólann. —Eg held, segir Loftur, aS nú séu ekki nema 5—6 manns í Utah, sem geta lesiS eSa skrifaS íslenzku. Þrátt fyrir þaS er íslendingadag- ur haldinn á ári hverju í Utah^ 2. ágúst, og er þá haldin samkoma. En samkomur þessar eru nú orSnar al- menns eSlis, meS almennum skemti- atriSum; Islands er nú ekki minst neitt sérstaklega. Dagurinn heitir þó íslendingadagur. Nokkrir menn koma þó til Is- landsmótsins til þess aS minnast gamla landsins, en þeir eru fáir. íslenzk blöS eru ekki í höndum nema örfárra manna og viS höfum lítiS sem ekkert samband viS aSrar ýslendingabygSir. Einstaka menn, eins og t. d. faSir minn, skrifa þó endrum og eins í Heimskringlu og Lögberg, og lesa þau blöS aS staS- aldri. Spurning: Hvernig hefir íslend- ingum, eSa mönnum sem eru af ís- lenzku bergi brotnir, vegnaS í Utah ? ÞaS er upp og ofan, og þó er meir af því aS þeir eigi viS fátækt aS búa. Nokkrir menn skara fram úr, eins og dr. Jamison, sem nú starfar viS Rockefeller-stofnunina í New York. Hann er í miklum metum. Annar maSur, islenzkur í aSra ætt, Hansen, er einn af dómurunum, í hæstarétti Utah og svo er þaS faSir minn, sem er fræSslumálastjóri (Supervisor of Grammar Grades and Junior Highschools). Þá eru all-margir, sem komist hafa sæmi- lega vel áfram. Flestir Islendingar, eSa af ís- lenzkum uppruna, eru ullarframleiS- endur, eSa stunda akuryrkju. Þeir búa viS lítil kjör. Undanfarin kreppuár hefir veriS mikiS atvinnu- leysi í Utah. En eg vil taka þaS fram, segir Loftur, aS íslendingum hefir sízt vegnaS ver en öSrum innflytjend- um. # • # íslendingar, sem námu land í Utah settust flestir aS í Provo City en fluttust síSan til Spanish Fork. Á landnámsárunum, segir Loftur, þótti strax sýnt aS þeir myndu kom- ast betur áfram. en aSrir, og stafaSi þaS af því, hve vel þeir héldu saman. Gátu þeir sér ilt orS í fyrstu fyr- ir þjóSarmetnaS sinn. Þeir voru fúsir til aS hjálpa hver öSrum, en lögSu' annara þjóSa innflytjendum lítiS liS. # # # Eg spurSi Loft hvort menn væru alment Mormónatrúar í Utah, enn þann dag í dag, en hann kvaS nei viS og sagSi aS mikill hluti íbúanna, alt aS 50%, væri ekki Mormónatrú- ar. EruS þér sjálfur Mormónatrú- ar? Loftur kvaS já viS. Margir halda aS margkvæni sé enn leyft meS Mormónatrúarmönn- um. Svo er þó ekki. Margkvæni var bannaS meS lögum í Utah áriS 1890. # # # Loftur Bjarnason er fyrsti Islend- ingur, sem kemur frá Ameriku til aS stunda nám hér viS Háskólann. —Eg ætla aS lesa norrænu viS Háskólann a. m. k. í vetur, en þó aSallega aS kynna mér menningar- sögu íslendinga. segir Loftur. AS námi loknu langar m.ig til þess aS geta aS einhverju leyti flutt íslenzka menningu til Ameríku. Áhugi fyrir norrænum fræSum fer nú stöSugt vaxandi í Bándaríkjunum. Líka er hitt, aS eg hefi i hyggju aS verja nokkrum tíma til aS kenna ensku, bæSi verzlunarmáliS og bók- máliS. Loftur hefir þegar tekiS meistara- próf í þýzku og aS nokkru leyti i norrænu í Ameríku. SiSasta missiri dvaldi hann í Heidelberg og las þar menningarsögu. HafSi hann fengiS styrk til þessa náms frá háskólanum i Heidelberg. —Eg hlakka til aS vera hér i vet- ur, segir Loftur aS lokum. Einu vandræSi mín éru aS fá íbúS meS húsgögnum. GetiS þér hjálpaS mér?- —Morgunbl. 1. sept. i INNKÖLLUNAR-MENN LÖGBERGS 9 Amaranth, Man...............B. G. Kjartanson Akra, N. Dakota..........B. S. Thorvardson Árborg, Man..............Tryggvi Ingjaldson Árnes, Man.................SumarliSi Kárdal Baldur, Man....................O. Anderson Bantry, N. Dakota.......Einar J. BreiSfjörS Bellihgham, Wash.......................Arni Simonarson Blaine, Wash...........................Arni Símonarson Bredenbury, Sask........-........S. Loptson Brown, Man. ....................J. S. Gillis Cavalier, N. Dakota......B. S. Thorvardson Churchbridge, Sask...............S. Loptson Cypress River, Man.......................O. Anderson Dafoe, Sask................J. G. Stephanson Edinburg, N. Dakota........Jónas S. Bergmann Elfros, Sask.......Mrs. J. H. Goodmundson Foam Lake, Sask.........J. J. Sveinbjörnsson GarÖar, N. Dakota..........Jónas S. Bergmann Gerald, Sask.....................C. Paulson Geysir, Man..............Tryggvi Ingjaldsson Gimli, Man.....................F. O. Lyngdai Glenboro, Man.............................O. Anderson Hallson, N. Dakota.......S. J. Hallgrímsson Hayland, P.O., Man.....Magnús Jóhannesson Hecla, Man.................Gunnar Tómasson Hensel, N. Dakota.............John Norman Husavick, Man.................F. O. Lyngdal Ivanhoe, Minn......................B. Jones Kandahár, Sask..............J. G. Stephanson Langruth, Man..........................John Valdimarson Leslie, Sask..................Jón Ólafsson Lundar, Man..............................Jón Halldórsson Markerville, Alta. ............O. Sigurdson Minneota, Minn.....................B. Jones Mountain, N. Dak..........S. J. Hallgrímson Mozart, Sask............J. J. Sveinbjörnsson Oak Point, Man................A. J. Skagfeld Oakview, Man............................Búi Thorlacius Otto, Man...............................Jón Halldórsson Point Roberts, Wash............S. J. Mýrdal Red Deer, Alta................O. Sigurdson Reykjavík, Man................Árni Paulson Riverton, Man........ .Björn Hjörleifsson Seattle, Wash. ................J. J. Middal Selkirk, Man............................Th. Thorsteinsson Siglunes P.O., Man.......Magnús Jóhannesson Silver Bay, Man............ Búi Thorlacius Svold, N. Dak.........................B.^S^ Thorvardson Tantallon, Sask..............J. Kr. Johnson Upham, N. Dakota........Einar J. BreiÖfjörð Víðir, Man..............Tryggvi Ingjaldsson Vogar, Man........... ..Magnús Jóhannesson Westbourne, Man.........................Jón Valdimarsson Winnipegosis, Man.... .Finnbogi Hjálmarsson Winnipeg Beach................F. O. Lyngdal Wynyard, Sask..............J. G. Stephanson f fi I ! | I I I I I 1 I 8 % I I 'v í i 9 t

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.