Lögberg - 10.03.1938, Qupperneq 8
LÖGBBRG, FIMTUDAGINN 10. MARZ, 1938
Spyrjiðþann, sem
reyndi það áður
Hjónavígslur
Gefin saman í hjónaband þann 5.
marz, að Haga, við Árborg, Man.,
Guðmundur Edward Auchstaetter,
frá Candahar, Sask. og Bergrós
Mable Jacobson, Árborg, Man.
Brúðguminn er af þýzk-ameríkönsk-
um og íslenzkum ættum, en brúðurin
er dóttir hjónanna Guðmundar og
L'nu Jacobson við Árborg. — Gift-
ingin fór fram á ættarheimili Odd-
leifssons fólksins, að viðstöddum afa
og ömmu brúðarinnar og mörgum
skyldmennum. Sóknarprestur gifti.
ó'. Ólafsson.
Ur borg og bygð
Bjart og rúmgott herbergi fæst til
leigu nú þegar að 591 Sherburn
Street. Sími 35 909.
Þann 1. J>. m., voru gefin saman í
hjónaband þau Finnbogi Finnboga-
son frá Hnausa, og Guðrún Elsabet
Guðmundsdóttir frá Árborg. Dr.
Björn B. Jónsson framkvæmdi
hjónavigsluna að heimili sinu 774
Victor Street.
A
LIBERAL
ALLOWANCE
For Your
Wolch ityles
change tool
TRADE IT IN
/woNEW
BUIOYA
Mr. G. S. Thorvaldson, lögfræð-
ingur, var einn þeirra, er sátu
flokksfund íhaldsmanna í Ottawa í
vikunni sem leið.
Kvenfélag Fyrsta lúterska safnað-
ar heldur fund í samkomusal kirkj-
unnar á fimtudaginn 10. marz, kl.
3 e- h-
Séra Valdimar J. Eylands kom
vestan frá Bellingham, Wash., í lok
fyrri viku; hann prédikaði við
morgunguðsþjónustuna í Fyrstu lút-
ersku kirkju á sunnudaginn en í
kirkju Selkirksafnaðar að kveldi.
“Desert Fantasy” is the title of
the show to be staged by the Y.M.
C.A. in the Concert Hall of the
Auditorium on t!he 2Óth of March.
Over tihree hundred performers will
take part. The scene will be láid
in the courtyard of a desert king
who calls on a group of travelling
performers to entertain his friends.
“The “Y” Glee Club, an aggrega-
tion of thirty trained voices, will
assist the Physical Department in
putting on one of the finest displays
ever held in Winnipeg. Several
Canadian Champion Gymnasts will
take part and the “Y” hand bal-
ancers wiho, Cyril .Brooks (“Y”
Physical Director) says are second
to none in Canada will give an ex-
hibition of their skill. Giant Swings,
which are the goal of all High Bar
gymnasts and whichhnly a very few
ever attain, have a place on the pro-
gramme.
Other numbers will be, Costume |
Drills, Fire-fly Club Swinging,1
Pyramids, African Drum Dance,
Slave Drill with a group in ohains,
Bronze Statuary Group. There will
be a matinee as well as evening per-1
formance.
Croqulgnole
Permanent
INCLUDING SHAMPOO AND WAVE
$1.25
REGULAR VALE S2.75
VICTORIA
WAVE
$‘
EUCALYTUS | EMERALD
WAVE | WAVE
PINE-OIL
WAVE
1.95 $4.951 $3.95 ’2.95
Machlneless Permanents
for any type and texture of hair
$5.00 $6.50 $7.50 $10
, Each Wave Unconditionally Guaranteed
You will also enjoy having a Finger Wave, Marcel, Eyebrow
Arch, Facial or Maniiure by any member of our all-professional
staff.
Nu-.Jene Wave Shop
342 PORTAGE AVENUE
(Yfir Zellers búðinni)
SIMI 24 557
Messuboð
FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA
Guðþjónustur . Fyrstu lútersku
kirkju næsta sunnudag, 13. marz
verða með venjulegum hætti:
Ensk messa kl. 11 að morgni og ís-
lenzk messa kl. 7 að kvöldi. —
Sunnudagsskóli kl. 12:15.
Sunnudaginn 13. marz verður
föstu-guðsþjónusta haldin í kirkju
Vídalinssafnaðar kl. 2 e. h. Einnig
verður föstu-guðsþjónusta haldin í
Mountain kirkju miðvikudaginn 16.
marz, kl. 2 e. h. Allir velkomnir.
H. Signmr.
17 j.w.lt
$2975
,7/íe Wo/c/S/aj,
THORLAKSON and BALDWIN
Watchmakers and Jewellers
699 SARGENT AVE.
WINNIPEG
MEN’S CLUB
A fimtudagskveldið í fyrri viku,
buðu fyrverandi forsetar Karla-
klúbbs Fyrsta lúterska safnaðar
meðlimum til kveldverðar í sam-
komusal kirkjunnar; var þar margt
manna sarnan komið. Mr. Norman
Bergman stýrði samkomunni; ræðu-
maður kveldsins var Col. H. M.
Hannesson, og kynti Mr. J. J. Swan-
son hann fundarmönnum með skipu-
legri tölu. Ræða Col. Hannessonar
var hin fróðlegasta, og var að henni
gerður hinn bezti rómur. Mr. Alex
Johnson söng einsöngva við góðan
orðstýr, en Mr. Jóhann Beck var við
hljóðfærið. Veitingar voru ágætar,
og yfir höfuð þótti samkoman tak-
ast hið bezta.
Gimli prestakall.
13. marz — Betel, á venjulegum
tíma. Gimli, íslenzk messa kl. 1 e.h.
20. marz—Betel, á venjulegum
tíma; Gimlþ ensk ungmennamessa,
kl. 7 e. h.
27. marz :—Betel, á venjulegum
tíma; Gimli, íslenzk messa, kl. 7 e. h.
Fermingarbörn mæta til viðtals
föstudaginn 11. marz, á heimili Mr.
og^Mrs. H. P. Tergesen.
Ungmennafélagsfundur fimtudag-
inn 17. marz, kl. 8 e. h., á prests-
heimilinu.
B. A. Bjarnason.
Iceland’s Great Inheritance
by ADAM fíUTHEIlFORD, F.R.G.S., A.M.Inst. T.
of London, England
This book of tremendous importance to the Icelandic
people shows the destiny of one of the most remarkable
conntries in the world. It should be read by every Ice-
lander at home and abroad. No other work of ;ts type
has ever been published on Iceland.
/
Obtainable from
Julius A. Graeves
61 COURTER AVENUE,
Maplewood, N.J., U.S.A.
Price 35 Cents Postpaid
Vatnabygðir
Föstudaginn 11. marz, kl. 2 e. h.—
Fundur í þjóðræknisdeildinni í
Wynyard; haldinn á heimili Mr. og
Mrs. V. Baldvinsson. Efni: Skýrsla
fulltrúa á þjóðræknisþingi, kosning
framkvæmdarnefndar og fleira.
Sunnudaginn 13. marz, kl. 11 f.h.
—Sunnudagsskólinn; kl. 2 e. h.—
messa i Leslie.
Jakob Jónsson.
Áætlaðar messur lí febrúarlok og
marz-mánuði:—
13. marz, Geysir, kl. 2 e. h., (fólk
beðið að athuga breytingu á messu-
degi.
13. marz, Árborg, kl. 8 e. h.
20. marz, Hnausa, kl. 2 e. h., sam-
tal við fermingarungmenni.
27. marz, Riverton, kl. 2 e. h.,
samtal við fermingarungmenni.
S. Ólafsson.
WILDFIRE COAL
“D R U M H E L L E R”
Trade Marked for Your Protection.
Look for the Red Dots.
LUMP
LARGESTOVE
$11.50 per ton
$10.50 per ton
Phone 23 811
M°CURDY SUPPLY CO. LTD.
1034 ARLINGTON ST.
Sjaldgæft tækifœri
Nú gefst utanbæjar lestrarfélögum
sjaldgæft tækifæri til þess að auðga
bókasöfn sín að úrvals, enskum bók-
um við lægra verði en áður hefir
þekst. Verð bókanna frá 50 ein-
takið til 2 fyrir 25C, eftir því hve
mikið er keypt í einu. Skrifið nú
þegar, og spyrjist nánar fyrir um
bækurnar.
The Better ’Ole
MRS. JNGIBJÖRG SHEPLEY
548 Ellice Ave., Winnipeg
Þjóðræknisfélag íslendinga
Forseti: DR. RÖGNV. PÉTURSSON,
45 Home Street.
Allir íslendingar i Amerfku ættu að
heyra til pjðBrælcnisfélaginu. Ársgjald
(þar með fylgir Tfmarit félagsins) $1.00,
er sendist fjármálaritara Guðm. Levy,
2 51 Furby Street, Winnipeg.
The BLUE OX
Meat Market
P. LAMOND, Prop.
Phone 30 000
For the Finest in
MEATS and VEGETABLES
Free, Prompt Delivery
592 EiLLICE AVE.
Konur— Stúlkur
Hérna er tœkifœrið
Takmarkaður fjöldi kvenna, sem
innritast fyrir 1. marz, fær fulln-
aðar tilsögn I háfegrun við sér-
stöku afbragðsverði.
pvi að vera atvinnulaus, eða
draga aðeins fram lífið. Margar
konur og stúlkur hafa stundað
nám við Nu-Fashion Modern
System of Beauty Culture, þar
sem þœr hafa lært skemtilega og
vellaunaða sérfræðigrein. Margar
stöður í boði. Við aðstoðum kon-
ur við að koma sér upp snyrti-
stofum.. The Nu-Fashion hefir
hlotið aðdáun ströngustu sér-
frœðinga f hár og andlitsfegrun.
Stofnunin nýtur stjórnarlöggild-
ingar. Kenslan heilan dag, hálf-
an dag og á kveldin. Prófskír-
teini veitt að loknu námi. ó-
keypis atvinnuleiðbeiningar. Kom-
ið inn, eða skrifið eftir ðkeypis
upplýsinga bwklingum.
NU-FASHION
Beauty Culture System
No. 1 EDWARDS BUILDING
325% PORTAGE AVE.
(Gegnt Eaton’s)
Winnipeg, Canada
Gœðanna gœtt
í meira en 30 ár
Vörúgæðin eru kjörorð hjá
CRESCENT CREAMERY.
Mjólk þarf að vera fersk, nær-
ingarrík og hrein. Vísindaleg-
ar aðferðir við meðferð mjólk-
ur, þarf að nota til verndunar
gæðunum.
Til þess að fá CRESCENT
gerilsneydda ntjólk og rjóma-
bús afurðir, þá
Simið
Sími 37101
Crescent Creamery
Company Ltd.
Minniát BETEL
✓
í
erfðaskrám yðar
Business Cards
SPARIÐ PENINGA ! ! !
Alfatnaðir og yfirhafnir,
eins og nýir, við kjör-
kaupaverði.
GOWDY’S
Second Hand Store
337 Notre Dame Ave.,
Winnipeg
Sími 25 277
Borgum í peningum fyrir
brúkaða hluti.
Utanbæjarfólk skrifi eftir
verðskrá.
HÚSGÖGN ST0PPUÐ
Legubekkir og stðlar endurbætt-
ir of fóðraðir. Mjög sanngjarnt
verð. ókeypis kostnaðaráætlun
GEO. R. MUTTON
546 ELDICE AVE.
Slmi 37 716
Bílar stoppaðir og íóðraðir
Jakob F. Bjarnason
TRANSFER
Annast greiðlega um alt, wra aO
flutningum lýtur, smáum «0a
stórum. Hvergi sanngjarnarm
ver6.
Heimili: 591 SHERBURN ST.
Slml 35 909
GIBS0N & HALL
Electrical Refrigeration Experts
809 PORTAGE AVE
(Cor. Beverley St.)
Day Phone 31 520
72 352 —Night Phones —22 645
Islenzkar tvíbökur
og brauð — margar tegundir
af kökum og sætabrauði
GEYSIR BAKERY
724 SARGENT AVE.
Phone 37 476
Sendum vörur heim.
This Advt. is Worth $1 to You
If you call at 511 Winnipeg
Piano Bldg., and take our
Special Fox Trot and Waltz
Course
At least inquire about it.
ARTHUR SCOTT
MISS M. MURRAY
511 WINNIPEG PIANO BLDG.
Ph. 80 810, 10.30 a.m.-9.30 p.m.
Til þess að tryggja yður
skjóta afgreiðslu
Skuluð þér ávalt kalla upp
SARQENT
TAXI
FRED BUCKLE, Manager
PHONE
34 555 - 34 557
SARGENT & AGNES
Phoenix Radio Service
Radio viðgerðir.
Ókeypis kostnaðaráætlun.
Brúkuð Radios frá $6 og yfir
W. MORRIS
Stígvéla- og skóaðgerðir.
Skautar skerptir og gert
við yfirskó.
Sendum eftir hlutum, og
sendum þá heim.
679 SARGENT AVE.
Sími 80643
ROLLER SKATING
Winnipeg Roller Rink
Every Evening, Wed., Sat.
Afternoon. Instructions Free
to Learners
LET US TEACH YOU
LANGSIDE AND PORTAGE
Phone 30 838
The Watch Shop
Diamonds - Watches - Jevrelry
Agents for BULOVA Watchee
Marriage Licenses Issued
THORLAKSON & BALDWIN
Watchmakers & Jcwellers
699 SARGENT AVE., WPG.
J. BASTOW
Pictures of Western Canadian
Scenes for Sale
Lessons in Pastel Painting
894 PORTAGE AVE.
at Arlington
Peningar til láns
Látið oss hjálpa yður til að kaupa
heimili, eða gera við og endur-
bæta ntfverandi heimili yðar.
INTERNATIONAL
LOAN COMPANY
• 304 TRUST AND LOAN
BUILDING, WINNIPEG
PHONE 92 334
EF pÉR TILJTÐ FÁ
verulega ábyggilega fatahreinsun
við sanngjörnu verði, þá simið
33 422
AVENUE DYERS &
CLEANERS
658 ST. MATTHEWS
/Ettatölur
fyrir íslendinga semur:
GUNNAR ÞORSTEINSSON
P. O. Box 608
Reykjavík, Iceland
KAUPIÐ AVALT
LUMBER
hjá
THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD.
HENRY AVENUE and ARGYLE STREET
Winnipeg, Man. - Phone 95 551
25 oz.....$2.15
40 oz..... $3.25
G&W
OLD RYE
WHISKY
(Gamalt kornbrennivín)
GOODERHAM & WORTS, LIMITED
Stofnsett 1832
Elzta áfengisgerð I Canada
/
Thlfl advertisement is not ln.erted by the Qovernment Liquor Control Commls.ion. The
Commisaion ls not responsible for .tatemente made aa to tho quality of producte advertived.