Lögberg - 24.03.1938, Blaðsíða 8

Lögberg - 24.03.1938, Blaðsíða 8
LÖGBBRG, FIMTUDAGINN 24. MARZ 1938 Spyrjiðþann, sem reyndi það áður í 2-glasa Cc flösku u Ur borg og bygð Framíkvæmclarrtefnd btirnaheim- ilisins við Hnausa, Man., efnir til f jölbreyttrar skemtunar í Sam- bandskirkjunni í VVinnipeg þann 29. þ. m., kl. 8 að kveldi, til arðs fyrir þessa vinsælu stofnun. Þar flytur Miss Elín Anderson erindi um starfsemi sína í Winnipeg. Aðrir, sem skemta, verða Ragnar H. Ragnar, Óli Kárdal, Ragnar Stef- ánsson og Hafsteinn Jónasson, auk fjórsöngs karlmanna. Inngangur ókeypis; en samskot tekin. Er þess að vænta, að samkoma þessi verði harla fjölsótt. We can arrange the financing of automobiles being purchased or re paired, at very reasonable rates. Consult us — J. J. Swanson & Co., Ltd., 601 Paris Bldg., Winnipeg. TIL SÖLU í góðum smábæ skamt frá Win- nipeg, fæst til kaups aktýgjaverzlun ásamt skóverkstæði; þetta hvort- tveggja er undir sama þaki og íbúð- in. Þetta er ágætt tækifæri fyrir duglegan mann til þess að koma sér atvinnulega á laggirnar. Fæst með vægu verði, ef borgað er í pening- um út í hönd. Upplýsingar hjá rit- stjóra Lögbergs. GATA Hvað hét sá fylkiskonungur í Noregi, sem hlaut svo mikla lýð- hylli að hirðmenn hans báru hann á herðum sér; en tröðkuðu þó á sama tímá nafn hans undir fótum sinum?—F. Ujálmarsson. A LIBERAL ALLOWANCE ForYour Watch styles change tool TRADE IT IN /ocaNEW BUtOVA Kvenfélag Fyrsta lúterska safn- aðar (deildir Nr. 3 og 4) halda sölu á heimatilbúnum mat í fundarsal kirkjunnar á laugardaginn 26. marz, frá kl. 3 e. h. og út kveldið. Verður þar til sölu rúllupylsa, kæfa og alls konar (home cooking)., einnig kaffi og veitingar. Jón Bjarnason Academy — Gjafir. Tlh. J. Gíslason, Brown, Man., $5.00; Þ. H. Þ., Winnipeg, $9.29; Mrs. S. Thorkelsson, Winnipeg, $10.00; Mr. Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta., $10.00; Miss Salome Halldórson, M.L.A., $15.00; Mrs. Johanna Halldorson, River- ton, $2.00. Fyrir þessar gjafir vottast hér með vinsamlegt þakklæti. S. W. Melsted, gjaldkeri skólans. Frú Valgerður Sigurðsson frá Riverton var stödd í borginni seinni part fyrri viku ásamt Sigurði fiski- kaupmanni, syni sínum. 17 fawalt *2975 ,7/Ie Wa/c/?S7<y, THORLAKSON ancl IIALDWIN Watchmakers and Jewellers 699 SARGENT AVE. WINNXPEG Men’s Club The Men’s Club of the First Lutheran Church will hold their regular monthly dinner meeting in the dhurch parlors on Tuesday evening, April 5th, at 6:30 p.m. It is with great pleasure that the ex- ecutive announce that Rev. Mr. Ey- lands will be welcomed into mem- bership in the club at this meeting. All members and friends of the club are requested to attend and lend emphasis to the welcome by tíheir presence. Rev. Eylands will give the address of the evening and will take as his topic the question: “Has the Church Failed?” Messuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Guðþjónustur '1 Fyrstu lútersku kirkju næsta sunnudag 27. marz verða með venjulegum hætti: Ensk messa kl. 11 að morgni og ís- lenzk messa kl. 7 að kvöldi. — Sunnudagsskóli kl. 12:15. Voatnabygðir sd. 27. marz. Kl. 11 f.h.—Sunnudagaskóli. Iceland’s Great Inheritance by ADAM RUTHERFORD, F.R.G.8., A.M.Inst. T. of London, England This book of tremendous importance to the Icelandic people shows the destiny of one of the most remarkable conntries in the world. It shonld be read by every Ice- lander at home and abroad. No other work of ’ts type has ever been published on Iceland. Obtainable frorn Julius A. Graeves 61 COURTER AVENUE, Maplewood, N.J., U.S.A. Price 35 Cents Postpaid WILDFIRE COAL “D R U M H E L L E R” Trade Marked for Your Protection. Look for the Red Dots. LUMP LARGESTOVE $11.50 per ton $10.50 per ton Phone 23 811 MCCURDY SUPPLY CO. LTD. 1034 ARLINCTON ST. Croquignole Permanent INCLUDING SHAMPOO AND WAVE $1.25 REGULAR VALE $2.75 VICTORIA EUCALYTUS í EMERALD WAVE WAVE WAVE PINE-OIL WAVE $1.95 $4.951 $3.95 $2.95 Machlneless Permanents for any type and texture of hair $5.00 $6.50 $7.50 $10 Each Wave Unconditionally Guaranteed You will also enjoy having a Finger Wave, Marcel, Eyebrow Arch, Facial or Maniiure by any member of our all-professional staff. Nu-Jene Wave Shop 342 PORTAGE AVENUE SIMI 24 557 (Yfir Zellers búðinni) Business Cards AiMioiuiiicemeirit Commencing April lst The Sargent Variety Shoppe, ivill be open for business at 697 Sargent Avenue, in the Columbia Press Building, carrying a line of quality Ladies, Men’s cmd Children’s Merchandise. Hou/rs from 8.30 a.m. to 6 p.m., Satrudays from 8.30 a.m. to 10 p.m. Li B omse Dergmans, IProp, SPARIÐ PENINGA ! !! Alfatnaðir og yfirhafnir, eins og nýir, við kjör- kaupaverði. GOWDY’S Second Hand Store 337 Notre Dame Ave., Winnipeg Sími 25 277 Borgum í peningum fyrir brúkaða híuti. Utanbæjarfólk skrifi eftir verðskrá. HÚSGÖGN STOPPUÐ Legubekkir og stðlar endurbœtt- ir of fðCraðir. Mjög sanngjarnt verB. ókeypis kostnaBaráœtlun. GEO. R. MUTTON 5<6 ELLICE AVE. Slmi 37 715 Bilar stoppaSir og föBraBir Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiBlega um alt, sem aO flutningum lýtur, sm&um .Ba stðrum. Hvergi sanngjarnara verB. Heimili: 591 SHERBURN ST. Slml 35 »0» GIBSON & HALL Electrical Refrigeration Experts 809 PORTAGE AVE (Cor. Beverley St.) Day Phone 31 520 72 352 —Night Phones —22 645 Kl. 2 e. h. — Messa í Wynyard; ræðuefni: Tveir menn í íslenzkri nútímakristni. Kl. 3 e. h.—Fundur í þjóðræknis- deildinni “Fjallkonunni” eftir messu. Jakob Jónsson. Gimli prestakall 27. marz — Betel, á venjulegum tíma. Gimli, íslenzk messa, kl. 7 e.h. 3. apríl—Mikley, messa kl. 2 e. h. 10. apríl.—Betel, á venjulegum tíma. Gimli, ensk ungmenna messa, kl. 7 e. h. Sunnudagsskóli Gimli safnaðar kl. 1.30 e. h. B. A. Bjarnason. Sunnudaginn 27. márz messar séra H. Sigmar í Fjallakirkju kl. n f. h. Allir velkomnir. Föstuþjón- usta. Fimtudagskveldið 31. marz messar séra H. Sigmar í Vídalíns- kirkju. Messan fer fram á ensku og verður föstuguðsþjónusta. MANNALÁT Látin í Vancouver, B.C., 5. febrú- ar 1938, Indiana Halldórsdóttir Carrelli. Foreldrar hennar voru Halldór Jónsson frá Miðvatni í Skagafirði og Ingibjörg Jónatans- dóttir frá Minni-Árskógi á Árskóg- mörgum. árum. Hún fluttist vest- strönd í Eyjafirði, bæði látin fyrir Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE. (Beint á mðti C.P.R. stöðinni) SÍMI 91 079 Eina skandinaviska hótelið í borginni RICHAR LINDHOLM, eigandi The BLUE OX Meat Market P. LAMOND, Prop. Phone 30 000 For the Finest in MEATS and VEGETABLES Free, Prompt Delivery 592 ELLICE AVE. Þjóðræknisfélag íslendinga Forseti: DR. RÖGNV. PÉTURSSON, 45 Home Street. Allir Islendingar I Amerlku ættu að heyra til Pjððræknisfélaginu. Ársgjald (þar meB fylgir Tfmarit félagsins) $1.00, er sendist fjármálaritara Guðm. Levy, 251 Furby Street, Winnipeg. ur um haf með foreldrum sínum árið 1876, þá 5 ára gömul, ólst svo upp hjá foreldrum sínum á Hall- dórsstöðum við Islendingafljót í Nýja íslandi til fullorðins ára, þar til hún giftist manni af ítölskum ættum, John Carrelli; lifðu þau í nokkur ár í Winnipeg, fluttu síðan vestur til Vancouver, B.C.. Maður herínar látinn þar fyrir nokkrum árum. Lifa þau 3 synir og 4 dætur, öll þar vestur frá. Systkini þeirrar látnu á lífi eru Páll, elztur af þeim systkinum, Margrét, María, Jón, Tistran og Thorberg. Látin: Hall- dór, Baldvin, Tryggvi og Jóhann, og Jón dó ungbarn. — Hin látna var góð kona og ástrik móðir; hún var jarðsett 8. febrúar í heimilis- reitnum í Vancouver bæ. Islenzkar tvíbökur og brauð — margar tegundir af kökum og sætabrauði GEYSIR BAKERY 724 SARGENT AVE. Phone 37 476 Sendum vórur heim. This Advt. is Worth $1 to You If you call at 511 Winnipeg Piano Bldg., and take our Special Fox Trot and Waltz Course At least inquire about it. ARTHUR SCOTT MISS M. MURRAY 511 WINNIPEG PIANO BLDG. Ph. 80 810, 10.30 a.m.-9.30 p.m. Konur — Stúlkur Hérna er tœkifœrið Takmarkaður fjöldi kvenna, sem innritast fyrir 1. marz, fær fulln- aðar tilsögn I háfegrun við sér- stöku afbragðsverði. pvt að vera atvinnulaus, eða draga aðeins fram lífið. Margar konur og stúlkur hafa stundað nám við Nu-Fashion Modern System of Beauty Culture, þar sem þœr hafa lært skemtilega og vellaunaða sérfræðigrein. Margar stöður I boði. Við aðstoðum kon- ur við að koma sér upp snyrti- stofum.. The Nu-Fashion hefir hlotið aðdáun ströngustu sér- frœðinga I hár og andlitsfegrun. Stofnunin nýtur stjðrnarlöggild- ingar. Kenslan heilan dag, hálf- an dag og á kveldin. Prófskír- teini veitt að loknu námi. Ö- keypis atvinnuleiðbeiningar. Kom- ið inn, eða skrifið eftir ðkeypis upplýsinga bwklingum. nu-fashion Beauty Culture System No. 1 EDWARDS BUILDING 325% PORTAGE AVE. (Gegnt Eaton’s) Winnipeg, Canada Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu Skuluð þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Manager PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT & AGNES Ættatölur fyrir íslendinga semur: GUNNAR ÞORSTEINSSON P. O. Box 608 Reykjavík, I celand Minnlál RETEL * 1 erfðaskrám yðar KAUPIÐ AVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. HENRY AVENUE and ARGYLE STREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551 25 01. $2.15 40 oz. $3.25 G*W OLD RYE WHISKY (Gamalt kornbrennivín) GOODERHAM & WORTS, LIMITED Stofnsett 1832 Elzta áfengisgerð i Canada Phoenix Radio Service Radio viðgerÖir. Ókeypis kostnaðaráætlun. Brúkuð Radios frá $6 og yfir W. MORRIS Stígvéla- og skóaðgerðir. Skautar skerptir og gert viÖ yfirskó. Sendum eftir hlutum, og sendum þá heim. 679 SARGENT AVE. Sími 80643 ROLLER SKATING Winnipeg Roller Rink Every Evening, Wed., Sat. Afternoon. Instructions Free to Learners LET US TEACH YOU LANGSIDE AND PORTAGE Phonc 30 838 The Watch Shop Diamonds - Watehes - Jewelry Agents for BULOVA Watche. Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWEN Watchmakers & Jewellers 699 SARGENT AVE., WPG. J. BASTOW Pictures of Western Canadian Scenes for Sale Lessons in Pastel Painting 894 PORTAGE AVE. at Arlington Peningar til láns Látið oss hjálpa yður til að kaupa heimili, eða gera við og endur- bæta núverandi heimili yðar. INTERNATIONAL LOAN COMPANY 304 TRUST AND LOAN BUILDING, WINNIPEG PHONE 92 334 EF pÉR VILJIÐ FÁ verulega ábyggilega fatahreinsun við sanngjörnu verði, þd símið 33 422 AVENUE DYERS& CLEANERS 658 ST. MATTHEWS rhis ad vertísement is not inserted by the Oovernment Liquor Control Commiulon. The ComnUsiiior^s^riot^esponsibli^fo^itatementi^niadi^j^^the^qualit^^^^roducti^idhrertiuA

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.