Lögberg - 07.04.1938, Side 2

Lögberg - 07.04.1938, Side 2
2 LÖGrBMRG, FIMTUDAGINN 7. APRIL, 1938 Þekkingarneistar Islenzkað af Jakobínu J. Stefánsson I. ÚR MANNFRÆÐl HiS svonefnda aBskaland tilheyr- ir bæSi Frakklandi og Spáni. Það tekur viS þar sem Pyrennea-fjöll þrjóta, vestanvert. En hinumegin liggur AtlantshafiS. I hinum spönsku héröSum landsins eru 850,- 000 íbúar, en í hinum frönsku lands- hlutum i50,cxx>. Þó Baskar, í stjórnarfarslegum skilningi, séu spanskir og franskir þegnar, þá líkist ekki tungumál þeirra neinu af Evrópumálum. 500,000 Baskar tala þetta mál. Ýms- ar getur hafa veriS leiddar aS því, hvar Baskar, hvaSan Baskar, með sínu lítt-þekta og einkennilega tungumáli, muni vera upprunnir. Fyrsta tilgátan sú, aS þeir muni vera afkomendur þjóSflokks eins, sem Róinverjar þektu, og nefndist Iberi. Önnur tilgáta er, aS þeir séu ef til vill afkomendur hinna hör- undsbjörtu Berber manna i NorSur. Afríku. ÞriSja ágizkun sú, aS þeir séu leifar af þjóSflokkum, sem hafi bjargast þegar heimsálfan Atlantis sökk í sjó, til forna. FjórSa ágizk- un: aS þeir séu kannske innlendir aS ætt og uppruna; nafniS Baskar eigi kannske skylt viS nafnorSiS Vaskó; nefnil. gæti þýtt: ibúar Vaskoníu” eSa Gaskeny, — þó lítiS upplýsist viS þessa síSustu niSur- stöSu, þegar hiS lítt þekta tungumál þeirra er tekiS til greina. Baskar eru ram-kaþólskir ofsa- trúarmenn. Ignatius Lagola og St Francis Xavier voru báSir upprunn- ir i Baskalandi. Unamuno, uppeld- isfræSingur og rithöfundur á seinni tímum er einnig þar upprunninn. # # * Finnar og Lappar ásamt Tyrkj- um og Maggurum eru, aS áliti mann- fræSinga, Mongólar aS uppruna. Þeir eru ein grein hins svonefnda Ural Altaic þjóSstofns, (sem er kendur viS Úral-fjöllin og hinn mikla Altaic-f jallgarS, sem aSskilur lönd Rússa og Kína.). En þessi grein hins mongólska þjóSstofns hefir mjög blandast Svíum og Rúss- um sem tilheyra aríönskum þjóSum, aS þjóStungumáli til. # # # Um uppruna Indíána er mönn- Um lítiS kunnugt; eigi vita menn heldur meS neinni vissu hvaSa eSa hveær þeir komu til Ameríku Sennilegust þykir sú tilgáta, aS þeir hafi komiS frá Asíu, eftir Berings- sundi. ÞaS er margt likt, bæSi aS líkamsbyggingu til, og ýmsu fleiru, meS Indíánum og óblönduSum Asíu- Mongólum, og stySur þaS þessa til- gátu. II. ÚR NATTÚRUFRÆÐl Einhvern tíma munu dagarnir á jörSinni verSa 48 klukkustundir, segir Dr. S. B. Nicholson, sem fæst viS vísindarannsóknir á Wilson- fjalli í Pasadena; en þaS yrSi ekki fyrri en eftir hálfa níundu miljón ára, svo enginn af þeim, sem nú lifir, þarf aS kvíSa því. Dr. Nicholson segir fullsannaS, aS dag- urinn lengist um eina sekúndu á 100,000 árum, sé þaS fyrir þyngd- arafl og áhrif tunglsins, sem sjáisi bezt i sjávaríalli og víSar. Þetta smá dregur úr snúningshraSa jarS- arinnar. # # * ÞaS virSist sem Stórbretaland sé aS færast til vesturs, því sjórinn leggur alt af meira og meira undir sig af austurströnd þess, en grynlc- ar heldur viS vesturströndina. Haldí þessu áfram mjög lengi, þá verSur Stórbretaland litil eyja i miSju At- lanthafi, eftir þúsundir ára hér frá. Sagnir eru til um þaS, aS fleiri öld- um áSur en Rómverjar lögSu ur.dir sig England (en þaS var fyrir Krists burS) hafi enginn sjór veriS milli Englands og Frakklands, heldur lá- lendi eitt, svo löndin voru áföst. Einnig hefir af sjávargangi smá- eySst hin snarbratta strönd viS NorSurhafiS, og þannig smámynd- ast sund milli hins norSlæga hafs og Atlantshafsins, en þaS er Brezka sundiS svokallaSa. Regnboginn (oft nefndur friSar- bogi) er þannig til orSinn, aS viS skin sólar eSa geislan hennar á hina fallandi regndropa og rigningarúSa, skiftast hinir upprunalegu litir ljóss- ins í sundur. Rigningar-úSinn fram- leiSir þannig, aS eSli til, sömu lita- skiftingu og þrístrent gler. Stundum sézt tvöfaldur regnbogi eSa þrefaldur. Bogarnir virSast tveir eSa þrir, þegar skin sólar nær gegnum regn-mistur og mikinn raka í lofti. En aS þeir sýnast fleiri en einn kemur af því, áS vatnsdrop- arnir brjóta aS nokkru og endur- kasta geislunum, en þaS verSur á mismunandi hátt, af þeirri ástæSu, aS sjónarviShorf manna er eins margvíslegt og mennirnir eru marg- ir. Sá fyrsti, eSa aSalregnboginn, er ætiS skýrastur og því fallegastur, því hann hefir alla skærustu liti lit- sjár og ljósbrota, er fagurrauSur yzt, en fjólublár inst. HliSarbog- inn, sem oft sézt hjá aSalboganum, er oft stærri en fölari, og litir hans í öfugri röS viS liti hins. í raun og veru er himininn afar- viSa meS regnbogum, þegar veSur- far fellur þann veg, en maSur sér ekki nema í mesta lagi tvo e&a þrjá af þeim. En færi maSur sig úr staS og horfi frá nýrri sjónarhæS, virSist fyrir auganu, sem regnbog- inn hafi tekiS breytingum. III. LÝSING A ÚTLITI KRISTS 1 Róm var fyrir nokkrum áratug- um siSan gefin út á prenti lýsing á útliti Krists. Var þessi lýsing tekin og útlögS úr bréfi sem fanst undir nítján alda gömlum rústu'mi, rituS af Rómverj- anum Publius Leritulus, sem var sendiherra Rómverja í Palestínu á dögum Krists. Lýsingin er þannig: “Hér hefir fram komiS óvenju dygSarikur maSur,” skrifar Publius Lentulus. “Lærisveinar hans nefna hann ‘GuSsson.’ Hann læknar þá sjúku og endurlífgar þá dauSu. Hann er óvenju fríSur maSur og verðskuldar aS honum sé eftirtekt veitt. Hár hans er ljóst, og nær á herSar niSur í hrokknum lokkum, skift í miSju, samkvæmt siSvenju fólks í Nazaret. FriSur og ró virSist lýsa sér á yfirbragSi hans, því enniS er svo slétt, aS ekki sézt þar móta fyrir hrukku eSá rák- um. Andlit hans ber rósrauSan blæ; nefiS fínt mótaS. SkeggiS af sama lit og háriS, er því einnig skift í miSju. AugnaráSiS ber vott um gáfur og hreinskilni. Augun eru blá aS lit, og leiftra ofsalega þegar hann ótelur fólk, en í samtali þess utan, ^ru þau mild. Álit sitt og athuga- semdir lætur hann í ljósi meS skerpu, þó hann sé oftast stiltur. Enginn maSur hefir nokkru sinni séS hann hlæja; en hann hefir ofl sézt gráta. Hann er allhár vexti og réttvax- inn; Ihendur og handleggir mjög fallegir. Hann talar af alvöru, en er ekki margmáll; er hæverskur í framkomu. 1 fáum orSum sagt: Hann er svo friSur sem hugsanlegt er aS nokkur maSur geti veriS. Hann er nefndur Jesús, sonur Maríu.” Hvort menn vilja álíta Rómverja- bréf þetta ábyggilegt eSa ekki, þá hefir þaS vakiS talsverSa athygli. # # # FerSafólk og pilagrímar, sem ferSast til landsins helga, til aS sjá hinar fornhelgu stöSvar, gengur ekki á því sama jarSlagi og Kristur þegar hann bar krossinn, því stræti hinnar núverandi Jerúsalemsborgar eru um 25 til 35 fetum hærri en sú jörS, var, er hann gekk á. Dr. Ch. M. Sheldon, sem, er ný~ lega kominn frá Jerúsalem, skýrir svo frá, aS sú borg bafi veriS lögS i eySi 16 sinnum, en veriS jafnan endurreist aftur á rústum sínum. Nú eru borgarbúar 70,000 aS tölu. Borgin er innan afarstórra múrveggja. ÞaS er miklu minna um aS óknyttir séu þar framdir (þ. e. a. s. í hversdagslífi) en í mörgum öðrum borgum af söimu stærS. GySingar hafa í seinni tíð streymt til þessa lands forfeSra sinna, og kunna vel, eftir nýjustu búnaSar- aðferSum, aS hagnýta hina þurru jörS. Lesið ummoeli annara og útilokið þjáningar 287 Garry Street, Wlnnipeg, Man. 14. marz, 1938 “Eg skrifa þetta bréf til þess aS láta í ljðs ánæ^ju mína yfir þeim árarigri, sem notkun Uncle Ben’s Rheumatic 'Remedy héfir boriS. Eg hafði búiS viS langvarandi þjáningar í höndum og hand- leggjum; nú hafa verkirnir þorriS að miklu leyti, og nú get eg krept hendurnar án ðþæg- inda. YSar einiægur, Sam Dalman.” UNCLE BEN’S RHEUMATIC REMEDY and UNCLE BEN’S STOMACH REMEDY Fæst í öllum stærri lyfjabúöum. Hafi lyfHalinn þali ekki, getið þér Nkrifafi uhs á yöar eigrin máii, ef þér viljiíí. Sentlið nss $1.00 ViS eendum yþur 48 tiiflnr, póetfritt Hlustið d Uncle Bens Tal sérhverl laugardagslcveld kl. 8:05 til 8:35 CJRC Winnipeg Uncle Ben’s Remedies, Ltd. DBP’T. i, 845 SOMERSET 151.1)0., WINNIPEG fræSislegi útreikningur alls ekkert aS koma í bága viS skilgreining biblíunríar, því fæSinglarár Krists var miklu nær því aS vera sex árum fyr en sagt var, heldur en þeim tima eSa ári sem hefir veriS álitiS hans fæSingarár. Fyrir glappaskot munks eins, er Dýonysus Exygúus nefndist, sem átti aS rekja sögu langt aftur í tima, misreiknaSist svo um fæSingarár Krists, aS þaS var álitiS aS hafa veriS nokkrum árum seinna en þaS í raun og veru var. ÞaS er fróSlegt aS vita, hvort aS í ,skini Betlehem-stjörnunnar hafi veriS ljós þriggja stjarna. Stjörnu- fræSingar telja þaS engum efa und- irorpiS. # # # Sendifl osn $1.00 VitS senilnm yður 48 töflur, póstfritt Hlustið d Uncle Bens Tal sérhverl laugardagskveld kl. 8:05 til 8:35 CJRC Winnipeg Uncle Ben’s Remedies, Ltd. DEP’T. i. 845 SOMERSET 151,1«;., WINNIPEG Undir vernd hinnar brezku stjórn- ar ætti nú, í fyrsta skifti í margar aldir, aS vera mögulegleikar á, aS Palestína taki framförum. # # # FullsannaS mun, aS Aríanar (sem nú eru vanalega nefndir NorSur- álfumenn) voru á GySingalandi fyrir og um Krists daga, innan um þjóSflokka af öSru kyni. IV. BETLEHEM-STJARNAN Var Betlehem stjarnan yfirnáttúr- leg eSa var þaS skin þriggja stjarna í einu, sem, fjárhirSarnir sáu frá Júdeu-hæSum, nóttina sem Kristur var í þennan heim borinn? StjörnufræSingar nútimans skýra svo frá, aS í byrjun hins sjötta árs (fyrir Krists burS) hafi Júpíter, Satúrnus og Mars veriS svo nærri hver annari, aS ekki hafi meS ber- um augum veriS hægt annaS að sjá, en aS skin þeirra kæmi frá einni stjörnu. StjörnufræSingar þessir segjast geta sannaS á virkilegan hátt, aS svo hafi þetta verið, meS hinni dásam- legu uppfyndingu mansandans, “stjörnuvélinni” fyrir 'hverja má, meS frammknúningstjeki, varpa eftirlíkingu af stjörnuhvolfinu á stær&ar hvelfingar i stórbyggingum'. Þetta frammkúningstæki, sem er einnig þaS völundarsmíSi, aS ekki skilja ólærSir, er þannig gert, aS þaS getur vísaS til og orSiS í sam- ræmi við hvaSa tímabil -sem er; get- ur sýnt himinhvelfinguna meS hér- umbil 9,000 stjörnum og plánetum, þeim sem eru sjáanlegar rneS berum augum, þar sem þær voru, á hvaSa nótt sem var, á hvaSa ári sem var, á umliSnum þúsundum ára, og einnig sýnt gang þeirra á hvaSa nóttu sem er í framtíSinni, frá hvaSa staS á jörðinni sem er. Fyrir þær framfarir, sem orSið hafa á seinni tímum í stjörnufræSis. legri þekkingu manna varS “stjörnu- vélin” til. Fyrst á Þýzkalandi, svo víSar í Evrópu. Þá fyrstu, sem til varS í Ameríku, Adler “stjörnuvél- ina” komu fleiri þúsundir manna aS sjá, á leiS sinni þangaS er sýning á nýjustu uppfyndingum var haldin J933 °S 1934- Tvær aSrar, Hayden vélin í New York og sú, sem kend er viS Fels í Philadelphiu, hafa ver- iS búnar til síSar. Fyrir þrem árum síSan hafSi prófessor V. H. Barton meS hönd- um þessi nýju tæki viS Haydens athugúnarstöS, og tók þá eftir því við aS athug^a afstöSu Palestínu, jarðfræSislegay aS hinar jarS- stjörnurnar, Júpíter, Satúrnus og Mars mundu hafa veriS sem næst fast hver hjá annari um tíma, sex árum fyrir Krists burS. Rannsóknir í sömu átt hafa ver- iS gerSar síSan, meS þessum nýju stjörnufræSi-tækjum, sem áSur voru hefnd, einkanlega þeim, sem kend eru viS Fels (í Philadelphiu), og niSurstaSan varð sú sama og hjá prófessor Barton. Til þess aS vera í samræmi viS hinn vanalega skilning, sem lagðuv er í skilgreining biblíunnar í þessu efni, þá hefði gangur stjaranna átt aS vera eftir þeim útreikningi sem að ofan er frá skýrt, sama áriS og Kristur fæddist. En í raun og virkileika þarf þessi nýi stjörnu- HiS svokallaSa “Manna” ísraels- manna telja menn sig nú fullvissa um hvað hafi veriS. ÞaS var sykur- efni nefnt “manna frá Sínaí-fjalli” eSa eSa “Sinaí-fjalls manna.” Sykurefni þessu slær út um börk tamarísk-trésins, því tréarmar báru sig út um hann afarvíSa; er þaS gult aS lit og meS hunangsbragSi. V. ÚR FORNFRÆÐI Fyrsta krafa um kauphækkun verkalýSsins á Englandi kom fram, að því er menn bezt vita, á 14. öld, á árunum frá 1348 til 1358. Tildrögin þar til, voru hin und- ailegustu og einkennjilegustu sem hægt er að hugsa sér. Svarti dauði, þessi vágestur, sem hélt helreiS um Evrópu alla, svo vart stóS fyrir, kom til Englands sum- ariS 1348, og lá þar i landi í tiu ár, og drap meir en þriðjung þjóSar- innar; sumir sagnritarar töldu, helming alls fólks á Englandi þá hafa farist af farsótt þessari, en tæplega mun þaS þó hafa verið svo margt. En þessi skæða landfarsótt haíSi meiri breytingar í för meS sér. fyr og síðar, fyrir hag þjóðarinnar, en nokkur önnur pest eSa plága sem til Englands hefir komið. Meðan Svarti dauSi gekk um gaiða og einnig á eftir, varS vinnu- fólks ekla mikil í landi. Gósseig- endur, aSalsmenn og eigendur stór- lendanna fengu einna mest og til- finnanlegast að kenna á mannþurS þessari. Þeir fengu enga til að vinna jarðirnar fyrir sig. Þeir, sem meS lögum höfSu verið skyldaSir til þeirrar vinnu nokkuS af tímanum, voru afar margir dauðir, sumir af þeim sem eftir lifðu hlupu burtu, til borganna og fundust ekki; þeir fáu, sem kyrrir voru, höfSu nú það meiri peningaráð en áður, aS þeir komu sér hjá skylduvinnunni, með því að borga í peningum vissa upp- hæð. Fyrir skortinn, sent orSinn var á vinnukrafti jukust kröfurnar um allan helming. Þegar lítiS er af einhverri vöru, hækkar hún i verði. Eins fór með verð á vinnukrafti. Vinnulaunin hækkuðu óSum. ÁSur en svarti dauði kom til sögunnar, voru daglaun verkamannsins einn penny á dag, stundum ekki þaS. Nú var kaupiS tveir, jafnvel þrír pennies á dag. En ekkj gekk þessi kauphækkun orðalaust af. Þannig byrjaði fyrsta baráttan milli verkveitenda og vinnulýðs, — þleirra ríku og) tfátteku, í brezka heiminum. 'Gósseigendum og aSalsmönnum þótti nú efni sín mjög til þurðar ganga við þessa óvæntu kauphækk- un. Ekki þar með búið, heldur töldu margir aðrir að vinnulýðurinn væri helzt aS gera þetta af bölvun sinni, að færa sér þannig i nyt þjóð- arböl þaS, er yfir stóð. Snéru nú gósseigendur og aðalsmenn sér tíl yfirvaldanna með þetta vandræða- mál sitt, og þjóðþingiS samdi lög, er settu það tikvæSi (1351) aS enginn vinnumaður mætti heimta hærra kaup en gert var fyrir svarta dauða, en þó bönnuðu þessi lög um leið alla verðhækkun á korni, kjöti, bjór og fleski, og hefir þessu lagaákvæði mjög verið hallmælt síðan, en fyrir þann tíma var það ,ekki óeðlilegt, því það fólk sem þá var uppi, eink- anlega yfirstéttirnar, höfðu ekki minstu hugfrnynd um framfarir í mannfélagsmálum, eSa neinar breyt- ingar þar aS lútandi, þaS fólk lifði í heimi kyrstöðunnar. NUGA-TONE STYRKIR LÍFFÆRIN Séu líffæri yðar lömuð, eða þér kenn- ið til elli, ættuð þér að fá yður NUGA- TONE. pað hefir hjálpað mljónum manna og kvenna I síðastliðin 45 ár. NUGA-TONE er verulegur heilsu- gjafi, er styrkir öli líffærin. Alt lasburða fólk ætti að nota NUGA- TONE. Fæst í lyfjabúðum; varist stæl- ingar. Kaupið ekta NUGA-TONE. Notið UGA-SOL við stýflu. petta úrvals hægðalyf. 50c. En þessi kúgunartilraun þjóS- þingsins gegn verkalýSnum varS nú samt árangurslaus. KaupgjaldiS hækkaSi, vöruverS einnig. ÞaS kom fyrir aS fólki var hegnt fyrir að heimta hærra kaup, en alt kom i sama stað niSur. Verkamenn létu sig ekki; nýsömdu lögin dugðu ekki; þaS reyndist meS öllu ómögulegt aS koma kaupgjaldinu í sama eymdar- horfið og þaS hafSi veriS i fyrir svarta dauða, því þá afsögSu verka- mennirnir að vinna. Upp úr þessum vandræSum kom sú breyting, sem enginn hafSi búist við. Hún var tvenns konar. Fyrst sú, að gósseigendur tóku aS leggja stund á sauSf járrækt, því þar til þurfti færri vinnumenn. Því varð England eftir þaS eitt hiS mesta ullarframleiSsluland. Hin önnur var sú, aS gósseigendur tóku aS leigja lönd sín gegn vissu af- gjaldi þeim sem leiguliSar vildu ger- ast, meS þvi móti aS fá þeim til af- nota plóg, útsæði og uxa; svo nú varS verkamaðurinn aS miklu leyti sinn eiginn verkveitandi. Þannig lauk hinni fyrstu baráttu' á Englandi milli auðvalds þeirra tima og verkalýSsins, og veitti verka- lýðnum betur í þeim viðskiftum. En undirrót og ástæða aS öllu sam- an var svarti dauSi — sú einkenni- legasta er sögur fara af. # # # Sögur Babýloníumanna hinna fornu má rekja lengra aftur í tím- ann, en fornaldarsögur flestra ann- ara þjóða. Vita menn því meira um fornar siðvenjur og hætti þeirra en líklegt þætti. Séð í ljósi siS- menningar nútímans, var álit þess- ara fornmanna í sumum efnum, ein. kennilegt mjög. Eitt var þaS, að yrði einhverjum aS veikjast, var þegar lögS fæS á sjúklinginn. Lyki veikindunum meS því, aS sjúklingurinn dæi, minkaði ekki þykkjan viS þaS. Þessi underlega framkoma gagn- vart veikindum og dauSa hafSi kom- iS af því, aS þeir litu svo á, aS ef maSur sýktist, hefði guS reiðst horium., og útskúfaS honum úr sam- félagi viS sig. DauSinn var talinn hið mesta ó- lán, því þeir töldu víst, aS ekkert líf væri eftir þetta — eSa þá mjög ómerkilegt og auðvirðilegt, ef nokk- urt væri. VI. DULSPEKI Canada maður einn, sem mjög lengi hefir fengist viS rannsóknir dulræns eSlis, ritaði fyrir nokkrum árum um þau efni í hérlent (enskt) blaS á þessa leiS: “Eftir afarlangar rannsóknir um möguleikana á lífi eftir líkamsdauS- ann, hefi eg komist aS þeirri niður- stöSu, að framhaldslíf sé, og ekki einasta þaS, heldur einnig að hinir burtförnu úr þessu lífi gera vart viS sig eftir mætti, til þess aS bæði lifandi og látnir beggja megin viS “djúpiS,” sem aS skilur þá, geti liSiS betur. Þessar tilraunir hafa veriS svo ákveðnar, aS jafnvel þaS fólk, sem alt þessleiSis véfengir, hefir ekki getaS mótmælt. Eftir ólíkum leið- um margvíslegra rannsókna, varð niðurstaðan ávalt hin sama, — ekki einasta hjá mér, heldur einnig ihjá öSrum, sem samslags rann- sóknir höfSu meS höndum, án þess aS eg væri þar viSstaddur, né vissi um, fyr en seinna; og skil- greiningum þeim, sem þannig feng- ust bar saman, eins og þegar í dag- legu lífi, frásögnum tveggja eða fleiri manna ber saman, þó þeir séu sinn á hvorum staS, og viti ekki hver af annars frásögnum. INNKÖLLUNAR-MENN LÖGBERGS Amaranth, Man..............B. G. Kjartanson Akra, N. Dakota.............B. S. Thorvardson Árborg, Man...............Tryggvi Ingjaldson Árnes, Man.................SumarliSi Kárdal Baldur, Man....................O. Anderson Bantry, N. Dakota.......Einar J. BreiSfjörS Bellingham, Wash...........Arni Símonarson Blaine, Wash. .............Arni Símonarson Bredenbury, Sask.................S. Loptson Brown, Man.......................J. S. Gillis Cavalier, N. Dakota......B. S. Thorvardson Churchbridge, Sask...............S. Loptson Cypress River, Man.............O. Anderson Dafoe, Sask................J. G. Stephanson Edinburg, N. Dakota.........Jónas S. Bergmann Elfros, Sask.......Mrs. J. H. Goodmundson Foam Lake, Sask.........J. J. Sveinbjörnsson GarSar, N. Dakota.........Jónas S. Bergmann Gerald, Sask......................C. Paulson Geysir, Man.............Tryggvi Ingjaldsson Gimli, Man....................F. O. Lyngdai Glenboro, Man..................O. Anderson Hallson, N. Dakota.......S. J. Hallgrímsson Hayland, P.O., Man.....Magnús Jóhannesson Hecla, Man.................Gunnar Tómasson Hensel, N. Dakota.............John Norman Husavick, Man...................F. O. Lyngdal Ivanhoe, Minn......................B. Jones Kandahar, Sask.............J. G. Stephanson Langruth, Man..........................John Valdimarson Leslie, Sask. .................Jón Ólafsson Lundar, Man.............................Jón Halldórsson Markerville, Alta. ............O. Sigurdson Minneota, Minn.....................B. Jones Mountain, N. Dak............S. J. Hallgrímson Mozart, Sask............J. J. Sveinbjörnsson Oak Point, Man...............A. J. Skagfeld Oakview, Man............................Búi Thorlacius Otto, Man...............................Jón Halldórsson Point Roberts, Wash.............S. J. Mýrdal Red Deer, Alta................O. Sigurdson Reykjavik, Man................Árni Paulson Riverton, Man.........................Björn Hjörleifsson Seattle, Wash. ....'............J. J. Middal Selkirk, Man............................Th. Thorsteinsson Sigluríes P.O., Man......Magnús Jóhannesson Silver Bay, Man.........................Búi Thorlacius Svold, N. Dak............B. S. Thorvardson Tantallon, Sask...............J. Kr. Johnson Upham, N. Dakota........Einar J. BreiðfjörS Víðir, Man..............Tryggvi Ingjaldsson Vogar, Man............................Magnús Jóhannesson Westbourne, Man..........................Jón Valdimarssor. Winnipegosis, Man.. .. .Finnbogi Hjálmarsson Winnipeg Beadh.................F. O. Lyngdal Wynyard, Sask...............J. G. Stephanson 1

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.