Lögberg


Lögberg - 14.04.1938, Qupperneq 3

Lögberg - 14.04.1938, Qupperneq 3
LÖGrBERG, FIMTUDAGINN 14. APRIL, 1938 3 komiÖ væri yfir hin köldu sædjúp dauÖans. Börn ÁsgerÖar og Josephs voru, 8, dóttur misti hún í æsku, Joseph- inu að nafni, og aðra dóttur, Ás- gerði, er andaðist á íslandi fyrir 2 árum síðan. Sex eru á lífi, öll bú- sett hér í landi og eru Helga, gift Benjamín Benjaminssyni við Otto, Man.; Jakobína, gift Joe ' Pauss, norskum manni í Vancouver; Hólmfríður, gift Friðrik Kristjáns- syni að 205 Ethelbert St., hér í bæ; Halla, ógift til heimilis hér í bæ; Hjörtur, bóndi við Otto, Man., kvæntur Sigurlaugu Johnson, og Gunnlögur, ókvæntur búandi hér í bæ. Auk þess lifir hana 21 barna- bam. tjtför ihennar fór* fram frá út- fararstofu A. S. Bardals á þriðju- daginn 29. marz. Við athöfnina fluttu þeir séra Rögnv. Pétursson og séra Philip M. Pétursson nokk- ur minningarorð. < Ásgerður heitin var gáfukona, hóglynd, prúð og viðmótsþýð. — Hún var frjáls i hugsun og skoðun. um og lét jafnan dómgneind sína skera úr hverju máli er athygli hennar var vakið á.. Hún var óá- deilin í annara garð, trygglynd og vinföst. Hún var sæmdar og gæfu kona. Hennar er saknað af öllum er hún hafði kynni af og er hún nú “hverfur yfir hafið” blessa vinir hennar og ættingjar för hennar út og þakka samleiðina með henni. — Þeir, sem henni eru nákomnastir — börnin hennar — geynia í huga sér margar og dýmætar minningar frá horfinni tíð. R. P. Reykjavíkurblöðin eru vinsamleg- ast beðin að birta dánarfregn þessa. RÆÐA Eftir Miss Salome Halldórsson, flutt á síðasta þingi. (Til umræðu var lágmarks vinnukaup.). Herra þingforseti:— Eg vil strax taka það fram, að eg er samþykk tilgangi þessa frum- varps og eg veit það er flutt til þess að reyna að bæta kjör þeirra, sem vinna fyrir lágu kaupi. Samt vil eg gera nokkrar athugasemdir til að sýna fram á að það er óinögulegt að rétta við hag þessara manna, með slíkum umbótum sem hér er farið fram á þrátt fyrir það þó gerðar séu í góðum tilgangi og eg vil reyna að skýra þann hugsanarugling sem á sér stað í sambandi við vinnulaun og áhrif þeirra á vöruverð og batn- andi Iífskjör manna. Það eru ekki vinnulaunin sjálf, sem mestu máli skifta, heldur vör- urnar, sem hægt er að kaupa fyrir vinnulaunin, sem ráða því hvort lífs- kjörin batna eða versna. Við framleiðslu söluvarningsins kemur alt til greina, bæði vinnulaun og annað, sem til framleiðslu heyrir og á því verður söluverð varningsins að byggjast. Þess vegna hlýtur hækk- andi vinnukostnaður, eins og þetta frumvarp fer fram á, að hækka vöruverðið, og er ekki ólíklegt að sú verðhækkun mundi meira en éta upp þá launaviðbót, sem verkafólk- ið fengi og mundi því frernur verða til þess að spilla lífskjörunum en bæta þau. Vafalaust er einstaka fyrirtæki, sem borgað gæti hærri vinnulaun án þess að hækka söluverð fram- leiðslu sinnar. En það á ekki við iðnaðinn yfirleitt, ef almenn launa- hækkun ætti sér stað; kæmi hækkun vafalaust fram í söluverði lífsnauð- synjanna. Hér verður einnig að taka það til greina að sívaxandi notkun vinnu- véla útrýmir æ fleiri og fleiri úr iðnaðinum og vinnlausu fólki f jölg- ar þessvegna ár frá ári. Það liggur því í augum uppi að lagafrunivarp svo sem þetta er hér liggur fyrir er aðeins kák sem enga verulega þýð- ing hefir, þar að auki hefir reynsl- an sýnt að mjög erfitt er að fram- fylgja slikunt lögum vegna þess að þeir sem þau eiga að vernda brjóta þau sjálfir og er það í rauninni eðlilegt, því svöngum rnanni er gjarnt til að hugsa á þá leið, að betri sé hálfur hleifur en ekkert brauð. Gæti eg sannað þetta með mörgum dæmum, ef timi leyfði. WE’RE ALL NUTTY HERE AND THERE ■ . 1 By P. N. Rhitt Það hefir mikið verið talað hér á þinginu um eitthvað, sem nefnt er stofnfrelsi. Frá mínu sjónarmiði séð, er undirstaða frelsisins hags- munaleg. Sá, sem er hagsmunalega háður öðrum getur ekki verið frjáls. Hornsteinn frelsisins er fjárhags- legt.sjálfstæði. Sá, sem er efnalega upp á aðra kominn, verður aldrei frjáls nema að nafni til. Og nú skulum við reyna að gera okkur grein fyrir hvað það er sem okkur vantar til þess að við getum notið frelsis og sjálfstæðra lifskjara. Sumir eru framleiðendur, en allir eru neytendur. Framleiðendur vilja fá hátt söluverð fyrir sína fram- leiðslu, neytendur eða kaupendur vilja fá vörur með lágu verði Verkamenn sem framleiðendur sækjast eftir háu kaupi, án þess að taka tillit til þess hvort iðnaðurinn getur staðist við að hækka vinnu- laun, nema söluverð hlutanna hækki einnig. lðnaðar höldamir sækjast eftir háu söluverði og lágum vinnu- launum, án þess að taka tillit til þess hvort verkamenn geta framfleytt lífi sínu eða ekki á hinu lága kaupi, og þarna rekast andstæðir hagsm'un. ir á og hvorugur vill undan öðrum láta. Við erum þarna komnir að vega- mótunum þar sem samkepnin hættir að vera til uppbyggingar, en verður í stað þess skaðleg og eyðileggjandi. Og fneðan fjárgróði er takmark framleiðslunnar hlýtur þessi reip- dráttur að halda áfram. Iðjuhöld- urinn sækist eftir að svelta liftóruna úr verkamanninum og verkamaður- inn sækist eftir að eyðileggja iðnað- inn með of háum launakröfum. Og nú verður spurningin þessi: Eru engin ráð til þess að bæta hags- muni hvorutveggja? Það er að segja: getur ekki verkamaðurinn fengið viðunanlegt kaup og þeir, sem fyrir iðnaðinum standa viðun- anlegan ágóða, svo báðir megi verða efnalega sjálfstæðir og þarf af leið- andi frjálsir? Jú, vissulega getum við ráðið bót á þessum hlutum, en til þess verður að gera gagngerðar breytingar á fyrirkomulagi fram- leiðslunnar og viðskiftum manna í milli. Takmark framleiðslunnar á ekki að vera það að fáir einstakling- ar geti dregið sarnan sem mestan á- góða heldur á takmarkið að vera það, að uppfylla þarfir og kröfur allra jafnt og þar sem við nú höf- um náð því stigi þekkingar og tækni að við auðveldlega getum framleitt úr skauti náttúrunnar alt það, sem til viðunanlegra lífsþæginda heyrir, þá er engin ástæða til að nokkur meðlimur félagsheildarinnar líði skort eins og nú á sér stað. Ráðningin á þessari gátu virðist því liggja í augum uppi, þar sem við höfum náð því þroskastigi, að við getum framleitt nóg til þess að fullnægja þörfum okkar. Æltti okkur ekki að vera ofvaxið að finna ráð til að dreifa framleiðslunni meðal félagsheildarinnar svo hver einstaklingur , fengi sinn réttmæta skerf. Eg hefi áður bent á að Social Credit er einmitt aðferðin, sem þarf að beita. Vísindaleg stjórn gjaldeyrismál- anna, þar sem gjaldeyrir félagsheild- arinnar væri miðaður við fram- leiðslumöguleikana og veitt inn i LAST week, it was intimated in this column that it looked as if Bill Stewart and his Black Hawks might give those Toronto Maple Leafs some headaches, and Bill and the Hawks have just been Jdoing that, and to date it is looking as if the lads from Toronto will need a few good breaks if they are going to escape being somewhat multilated by the Hawks. At the moment, it 'is two to one against them. The Hawks have been doing very nicely under their new manager, who seems to have learned a lot of tricks during his years as a baseball umpire and hockey referee. * * » THE Spring has been so delight- ful so far that the glooms who think there was not enough frost in the ground and that the snow got away too soon have not got very busy yet telling us that it is going to be a dry Summer. But, the gloom boys will soon be on the way. It would be a dull old year if they failed to get out on parade. * * * LOTS of the rich Yankee gals are going to be pretty mad now. They are not going to have the chance of running over to England to be presented at royal court, which has been one of their all year round ambitions. Joe Kennedy, the smart, business-like new ambassador to the Court of St. James, has let it be known that henceforth the only Yankee ladies who will be presented at court in England, will be the wives and daughters of members of the United States government and other important government of- ficials. Representing his govern- ment in Great Britain seems to be looked upon as a business proposi- tion entirely by the new ambassador and there isn’t going to be much playing around while he is in Lon- don. * * * MILLIONS and millions are taken in at the turnstiles at sporting events in the United States, but not many of the perform- ers have made a million out of it. Only three, Dempsey, Tunney and Joe Loúis have reached the million mark, according to Richards Vidmer, the well known sports writer, who j has been figuring it out. Dempsey made more than a mil- lion before he hung up the gloves. Tunney got a million dollars for his second fight with Dempsey. His share was really $991,000, but he viðskiftalífið eftir því sem þarfir félagsheildarinnar krefjast, mundi strax binda enda á þá togstreitu, sem nú á sér stað milli verkamanna og þeirra, sem stjórna iðnaðinum. Því gjaldeyrir er einmitt það verkfæri, sem nota verður til að dreifa framleiðslunni melal neytendanna. En eg ætla ekki að fara lengra út i þetta mál að sinni. Eg veit að hátt- virtir þingmenn eru ekki enn búnir að átta sig á þeim breytingum sem gera þarf þó framfarirnar, sem orð- ið hafa í iðnaðinum og famleiðsl- unni hafi fært okkur allsnægtir. Standa þeir enn fastir í hagfræði skortsins eins og tröllin, sem urðu of sein að komast í helli sinn, og dags- birtan náði þeim á miðri leið og þar urðu þau að steinum. Og þó mér finnist eg ganga að því vísu að frumvarp þetta sé í sjálfu sér þýð- ingarlaust á meðan vinnuveitendur og verkamenn halda áfram að rífast um ófullnægjandi gjldmiðil, þá ætla eg samt að geiða atkvæði með frum- varpinu, vegna þess að það er ef til vill ekki alveg eins heimskulegt eins og að greiða atkvæði á móti því. (H. G. íslenzkaði). gave Tex Rickard, the manager, a check for $9,000 and Tex gave him a check for $1,000,000. Tunney still has the check—cancelled however. Joe Louis has really about $975,000, and he will round out the million when he meets Schmelling a couple of months hence in June. Babe Ruth made about $950,000 from his salaries in baseball, but he made a lot more from advertisers, the radio, etc. Joe Louis, who got $50 for his first fight, less than four years ago, has steadfastly re- fused to endorse anything for adver- tising purposes on the radio or any- where else. Walter Hagen, the golfer, Connie Mack and Earl Sande have cashed in well on their respective sports and come along next after Ruth. » * * ^^jYyTAMMA,” said little Mary, “do iVl men ever go to heaven?” “Why, of course, my dear. What makes you ask?” “Because I never see any pictures of angels with whiskers.” “Well,” said the mother thought- fully, “some men do go to heaven, but they get there by a close shave.” * * * THAT fellows running for parlia- mentary seats in Canada may soon be handicapped appears to be the opinion of R. M. Harrison, of The Windsor Daily Star, who says, in his column, “Now”: “When the Electoral Bill reaches committee stage in the House of Commons, it will contain some dras- tic reforms. One clause is designed to curb or eradicate the practice of groups of electors submitting pledges or questionnaires to candidates. An- other will bar a candidate from promising to advocate the expendi- ture of government money in his constituency. The former will be welcomed by all who seek office; the latter will seriously cramp their platform style. “The ‘Pledge’ so often exacted of candidates is a hobble, No M.P. can conscientiously assure his supporters six months in advance as to how he’ll vote on any issue—not, that is, without running the risk of breaking with his party. But the ban on promises to get money for local needs, real or imagined, is going to be tough. Many an election has been won by Demosthenes J. Doakes, in a generous mood, telling the voters that if returned to office he’ll se- cure $30,000 for a new modernistic water tank or $100,000 to bring the ocean closer to the shore.” Mikið er um þá maðurinn býr, margt hefir hann að hugsa Bragarbót skrifar Sigurður Bald- vinsson á boðunardag Mariu meyj- ar, er Lögberg flytur 31. marz s.l. Þar segist hann vera farinn að lesa ættfræði, þv.í hann sé mikið gef- inn fyrir hana, en þó sérstaklega sagnfræði, sem hafi gersamlega heillað sig. — Enda má fullkomlega finna það á því sem hann skrifar, að svo rniuni vera — og það ekki í neitt smáum stíl. Og ekki kvaðst hann fara að elta ólar við óteljandi missagnir í ættfræði Vestur-íslend- inga, en lofa þeim sem lesa þær að brosa að þeim. Þetta sýnir að hann muni vera býsna hátt settur í sín- um fræðigreinum og kunna að gera glögg skil á réttu og röngu í þeim efnum. — Og þá e. t. v. ekki ólík- legur til þess að geta brosað að fá- fræði hinna. Þó hélt eg ekki að það væri fræðimanna háttur, að líta með háðsbrosi til hinna, er miður væru fróðir. Miklu fremur mun það vera einkenni þeirra að vilja fræða aðra, eftir því sem hver einn THOSE WHOM WE SERVE j IN THE FIELD OF COMMERCIAL PRINTING M AND PUBLISHING BECOME LASTING FRIENDS BECA USE— | OVER THIRTY YEARS EXPERIENCE IN ENGRAV- ING, PRINTING AND PUBLISHING IS PART OF 1= THE SERVICE WE SELL WITH EVERY ORDER || 'WE DELIVER. = ■ COLUMBIA PRESS LIMITED ■ 695 SARGENT AVENUE - WINNIPEG PHONE 86 327 væri meðtækilegur fyrir. — En oft- ar mun brosað vera að þeim, sem mikið slá um sig af eigin ímynduð- um yfirburðum yfir aðra, en hvergi sjást nema ,í orðaglamri. Það seg- ist S. B. þykja leiðinlegt að íslend- ingar á Fróni skuli hafa slíkt ð skotspæni, sem þessa ættfræði Vest- ur-íslendinga. Eg vil spyrja S. B.: Hver er þessi ættfræði Vestur-íslendinga, sem hann er að fást um í þessari grein sinni ? Þvi eg veit ekki til þess að annað ættfræðirit hafi verið skrifað hér vestr?. en “Bútar” Steins Dofra, og sízt rnunu þeir verða hafðir að skotspæni heima á Fróni, svo þrugnir eru þeir að nákvæmri gagnrýni og skýrum rökum. Þær ættfræðibækur, sem vér Vestur-íslendingar höfum haft eru: Sýslumannaæfir Boga Benedikts- sonar í Staðarfelli, með skýringum og viðaukuni þeirra: Jóns dóm- stjóra Péturssonar, dr. Hannesar þjóðskjalavarðar Þorsteinssonar og Jósafats ættfræðings Jónassonar. Þessar bækur höfum vér allar feng- ið heiman af íslandi og oft höfum vér gripið til þeirra, en hvergi veit eg til þess að vikið hafi verið frá þeirra forsögn. Nú virðist Sigurður Baldvinsson hafa fundið það út, að þær ætt- fæslur, sem ekki nái 3 ættliðum á hvert hundrað ára tíinabil hljóti að vera eitthvað varhugaverðar. Eina slíka hefir hann fundið hjá mér er hann telur óferjandi, og finnur það henni til foráttu að 47 ár komi á hvert höfuð, (en frá hvaða tíma tel- ur hann). “Svo eg kasta þeirri ætt- færslu alveg fyrir borð,” segir S. B. Ekki er hrokinn, eða hvað? En gleggri rök verður hann að færa íram máli sinu til stuðnings en þetta; annars verður þetta ákvæði hans e. t. v. talið staðlaust orða- gjálfur. Svo þakka eg S. B. fyrir þá leið- réttingu, sem hann gerir á þeirri missögn sem var pennafeil hjá mér, að Eiða-Páll hafi dáið í stórubólu, en átti að vera í svartadauða, Þetta var eg búinn að leiðrétta í Alm. Ó. S. Th. 1934, bls. 60, 3. linu ofan frá. En svo er sama hans drengskapar- bragð í þessu atriði og góðvilji, sero eg sizt ætti að gleyma. Eg vonast til að við endurnýjum vináttu okkar í sumar er hann kemur að heimsækja mig, eins og hann gerir ráð fyrir. Og veri hann velkominn. Magnús Sigurðsson á Storð. Business and Professional Cards PHYSICIANS and SURGEONS DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834—Öffice tímar 2-3 Heimili: 214 WAVERLEY ST. Phone 403 288 Winnipeg, Manitoba DR. B. H.OLSON Phones: 35 076 906 047 Consultation by Appointment Only Heimili: 5 ST. JAMES PLACE Winnipeg, Manitoba DR. ROBERT BLACK Sérfrœðingur 1 eyrna, augna, nef og hálssjökdðmurn. 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy ViStalstími — 11 til 1 og 2 til 5 Skrifstofusíml — 22 261 Heimili — 401 991 Dr. P. H. T. Thorlakson 206 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 22 866 Res. 114 GRENFELL BLVD. Phone 62 200 Dr. S. J. Johannesson • ViCtalstlmi 3-5 e. h. 21* SHERBURN ST. Sími 30 877 DR. A. V. JOHNSON Tannlæknir 212 Curry Bldg., Winnipeg (Gegnt pðsthúsinu) Sími: 96 210 - Heimils: 28 086 DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GENERAL TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 545 WINNIPEG BARRISTERS, SOLICITORS, ETC. H. A. BERGMAN, K.C. íslenzkur lögJrœOingur Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Ave. P.O. Box 1656 PHONES 95 052 og 39 043 J. T. THORSON, K.C. islenzkur lögfræOingur 800 GREAT WEST PERM. BLD. Phone 94 668 LINDAL, BUHR & STEFÁNSSON Barristers, Solicitors, Notaries, etc.' W. J. Lindal, K.C., A. Bulir Björn Stcfánsson Telcphone 97 621 Offices: 325 MAIN STREET BUSINESS CARDS PRESCRIPTIONS FILLED CAREFULLY GOODMAN DRUGS Cor. ELLICE & SHERBROOK Phone 34 403 We Deliver J. J. SWANSON & CO. LIMITED 601 PARIS BLDG., WINNIPEO Fasteignasalar. Leigja hús. Út* vega peningalán og eldsábyrgð wJ öllu tægi. * PHONE 94 221 A.S.BARDAL 84 8 SHERBROOKE ST. Selur líkkistur og annast um útt farir Allur útbúnaður s& bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. Skrifstofu talslmi: 86 607 Heimilis talstmi: 601 662 ST. REGIS HOTEL. 285 SMITH ST., WINNIPEQ Pægilegur og rólegur bústaOur < miObiki borgarinnar. Herbergi $2.00 og þar yflr; m«8 baðklefa $3.00 og þar yfir. Agætar máltlðir 4 0c—60c Free Parking for Guests

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.