Lögberg - 14.04.1938, Side 5
L0G-BF4R.Gr, FIMTUDAGINN 14. APRIL, 1938
5
Sólardansinn
Nýlega hefir verið minst á þetta
fyrirbrigði. Ekki vil eg á neinn
hátt véfengja vitnisburð þeirra
hinna gömlu manna og kvenna, sem
telja það veruleika. Vísindamenn
telja þetta skynvillu er stafi af loft-
straumum, eins og þegar hðrft er á
hreyfingarlausa hluti gegnum þoku-
loft eða hita-loftsstraum upp af
eldi. Dæmi eg ekkert um það. Það
kernur einatt fyrir að vísindame'nn
stiga feti framar en þeim ber, þeg-
ar um andlega hluti er að ræða.
En sögnin um sólardansinn er
gullfalleg, og i samræmi við fölskva-
lausa trúarhugsun.
Bak við þessa sögn er sann-veru-
leiki.
Það, að himin og jörð hafi glaðst
og látið gleðilátum við upprisu
frelsarans, er í fylsta máta eðlileg
hugsun og ákveðin kenning Guðs
heilaga orðs.
Guðsorð segir frá þeim náttúru-
fyrirbrigðum, sem gerðust við kross-
festing frelsarans:
“Jörðin sjálf, þegar Jesú dó,
jafnvel þeir hörðu klettar þó,
sýndu meðaumkun mæta.”
Má fyllilega vænta, og það þarf
enginn að efa, að eins og himinn
og jörð tóku þátt i dauða skapara
síns og frelsara, eins hefir gleðin
verið yfir hinu fullkomna frelsun-
arverki, sem sannaðist með upprisu
hans.
Að himinn og jörð hafi samfagn-
að á upprisudegi frelsarans, það eru
óhjákvæmileg áhrif upprisunnar.
Allir þeir, sem hylla hinn upprisna
frelsara sinn og drottinn eiga þátt
í þessari gleði.
Sólardansinn minnir fullkomlega
á þennan sannleika.
“En þér til heiðurs alla tíð
englar Drottins og kristnin fríð,
hrópar nú bæði á himni og jörð:
Hósanna, lof og þakkargjörð.
Arnen, segir og upp á það
önd niín glaðvær í hverjum stað.”
“Til himneskrar gleði
nú gröfm er hlið,
ei grafar á beði
er seinasta mið.
Þér höfuð, sem niður
af hrvgð voruð sveigð,
upp hefjið nú yður
og verið ei beygð,
Kom hjörð, til þíns hirðis, og leiða
þig lát,
hann lifir, hann lifir, og enn hefir
gát
frá himnum á sínum. Hallelúja.”
Fögnumi því með barnslega ein-
lægri gleði á hverri páskahátíð, með
því að verða sannir þátttakendur í
“sólardansi” guðs dýrðar, sem opin-
beraðist, þegar frelsarinn á hinni
fyrstu páskaháfííð steig sigrihjrós-
andi fram af gröf sinni.
á-. A C.
Frá lslandi
Framh. frá bls. i
forseti þess, og gegndi hann því
starfi alla tíð síðan, eða í rúm 22 ár.
Árið 1921 voru í fyrsta sinni
kosnir 4 þingmenn fyrir Reykjavík,
og var Jón þá kosinn fyrsti þing-
maður Alþýðuflokksins, og sat hann
á þingi síðan. Var hann þingmaður
fyrir Reykjavík til 1927, en land-
kjörinn þingmaður síðan. Árið 1932
og aftur 1934 var hann í kjöri i
Snæfellsness- og Hnappadalssýslu,
en við síðustu kostningar, í sumar,
á Akureyri.
Forseti sameinaðs þings var hann
kosinn 1934 eftir kosningarnar.
* * *
Hermann Jónasson tekur við
embœtti atvinnumálaráðherra
fyrst um sinn
Áður en gengið var til dagskrár í
neðri deild alþingis í gær, kvaddi
Hermann Jónasson forsætisráðherra
sér hljóðs og lýsti því yfir, að hann
hefði tekið við lausnarbeiðni Har-
alds Guðmundssonar atvinnumála-
fáðherra og þegar gert ráðstafanii
til þess, að hún yrði simuð konungi.
Hann sagðist hafa lagt það til við
konung, að hann yrði við lausnar-
beiðni atvinnumálaráðherra, og að
.sér, forsætisráðherra, yrði jafn-
framt falið að fara með embætti
atvinnumálaráðherrans fyrst um
sinn, eða þangað til öðru vísi yrði
ákveðið.
Þakkaði hann síðan fráfarandi
atvinnumálaráðherra fyrir gott sam-
starf í ráðuneytinu, þar sem hann
æfinlega hefði sýnt hinn mesta
drengskap.—Alþ.bl. 19. marz.
Riðuveiki í sauðfé,
Fimm þingmenn, þeir Stefán
Stefánsson, Bternhard Stefánsson,
Einar Árnason, Garðar Þorsteinsson
og Erlendur Þorsteinsson flytja í
sameinuðu þingi svohljóðandi þings-
ályktunartillögu:
“Sameinað Alþingi ályktar að
skora á ríkisstjórnina, að hún láti
þegar á þessu ári fara fram ná-
kvæða rannsókn á hinni svokölluðu
“riðuveiki” í sauðfé, er nú geisar i
Svarfaðardalshreppi í Eyjafjarðar-
sýslu.
Allur kostnaður af rannsókninni
greiðist úr ríkissjóði.”
I greinargerð segir m. a.:
Um allmörg undanfarin ár hefir
SÖNGSKEMTAN
t
ÓLAFUR N. KARDAL, Tenór-söngvari
og
RAGNAR H. RAGNAR, Pianisti
stofna til söngsamkomu þann 19. apríl 1938, kl. 8.30
að kvöldi í lútersku kirkjunni í Riverton, Man.
*■—---------------------------------------------*
SKEMTISKRÁ:
I.
Eg vil elska mitt land.............B. Thorsteinsson
Ætti eg hörpu....................Pétur Sigurðsson
Svanurinn minn syngur ..........Sigv. S. Kaldalóns
Caro Mio Ben ..................Giuseppi Gioridani
II.
Uret ...................................H. S. H.
Draumalandið ....................Si'gfús Binarsson
Svanasöngur á Heiði ...........Sigv. S. Kaldalóns
I’ll Sing Thee Songs of Araby ..............Clay
III.
Piano Solos — Ragnar II. Ragnar
IV.
I Attempt From Love’s Sickness to Fly.....Purcell
I Think of Thee, Sweet Margarita....E.-Mayer Hilmund
Duna ...........................Josephine McGill
Y.
Eg lít í anda liðna tíð .......Sigv. S. Kaldalóns
Buldi við brestur......................H. Helgason
Við hafið eg sat..................Jónas Helgason
Áfram ...........................Á. Thorsteinsson
)
Inngangur 50 cent - Veitingar ókeypis
Styttið bökunardag yðar
BakiS á fimm tímum
me8
DYSON’S MIRACLE
YEAST
Gott í alla bökun.
1 kúfuð terskeið af
Miracle Yeast sam-
gildir 1 köku af nýju
eða þurru geri.
"it
.il'lDYSON'S^
MlRACtí
Iveast„
bw^.E-DRY-FASl
Selt í 10 centa pökkum
Biðjið kaupmann yðar um þetta, en
hafi hann það ekki, getið þér sent
oss 10 cent fyrir venjulegan pakka.
Skrifið d íslenzku ef yður svo lizt
DYSON’S LIMITED Dept. Y
WINNIPEG, MANITOBA
hin svokallaða '“riða” eða “riðu-
veiki” gert meira og minna vart við
sig í Svarfaðardal. Þykir eigi á-
stæða til að fara að lýsa veikinni
hér, en geta má þess, að eigi er vitað,
að nokkurri kind hafi batnað, er
borið hefir glögg einkenni hennar.
• Veikin hefir mjög gripið um sig
2 síðastl. ár, þar sem hún á þeim
tírna hefir komið upp á 22 nýjum
heimilum, en alls munu um 56 f jár-
eigendur í hreppnum eiga við hana
að stríða 750 fjár hefir fallið af
völdum veikinnar s.l. 7 ár, og er þó
sú tala eigi talin munu vera tæm-
andi af þeim, sem kunnugastir eru.
Ýmsir bændur eru þegar nær
sauðlausir af völdum veikinnar.
Aðrir hafa reynt að skifta um
stofn, en það virðist eigi bjarga.
lEnginn bóndi telur sig lengur óhult-
an fyrir þessari plágu.—Mbl. 12.-3.
# # *
Úr verstöðvunum
Grindavík.—Róið ihefir verið frá
Grindavík alla síðastliðna viku. Þó
hafa sjóveður verið slæm, oftast
brim og stormar, en afli góður. Ein-
göngu hefir verið fiskað með netj-
um, og er fiskurinn mjög stór og
feitur. 1700—1800 skippund fiskj-
ar munu vera komin á land í Grinda-
vik síðan um nýár.
Vestmannaeyjar.—Afli var ágæt-
ur í net í Vestmánnaeyjum í gær,
en misjafn á lóðir. Um miðjan dag
voru margir bátar komnir að landi
með fullfermi, um 2600 þorska á
l)át.
Sangerði.—Elestir bátar öfluðu
vel í Sandgerði á sunnudaginn og í
gær. Víðir úr Garði fékk 40 skip-
pund.
Keflavik. — Allir bátar reru úr
Keflavík i gær, og var aflinn 10—20
skippund á bát.
Akranes. — Frá Akranesi reru
nokkrir bátar í gær, en afli var
tregur.
—Morgunbl. 15. marz.
* # # .
Sigurjón Pétursson fimtugur
íþróttavakningin reis með ung-
mennafélögunum. Að Vísu voru
stofnuð einstök íþróttafélög áður,
en skilningurinn á gildi íþróttanna
Spring Topcoat
—That embodies distinctive lines and handsome, long wearing
fabrics at a reasonable pricing, we heartily recommend one of
these! Tailored from Scotch and Elnglish tweeds and Harris
tweeds, Camel Hair and fleeces with plaid backs in brighter
colors, bolder patterns and plain shades in grey and fawn.
Sizes 35 to 44.
$22.50
2-Trouser Suits
%
Here are suits that are tailored with precision and hand-
work that give you a sense of assurance, fitness and well-
being! You’ll find a suit here to fit you out in style for the
Easter dress parade—so skilfully are they moulded to the figure
you would alinost believe they were made to order.
Worsteds and tweeds in single and double-breasted styles for
men, young men and college students—also type suits for tall,
short and stout men. Select from patterns and colors of
Spring. 1938. Sizes 35 to 44. Two-pant suit,
$30.00
$25.00 WITH ONE PAIR TROUSERS
These Coats and Suits are available on our Budget Plan.
Men’s Clothing Section, The Hargrave Shops for Men, Main Floor
EATON 09«™
For a Stylish
fór eins og hlý bylgja yfir landið í
fylgd með ungmennafélögunum.
Er margs að minnast frá þessum
vakningarárum. Þegar um endur-
reisn glímunnar er að ræða, er
“veðglíman” á Akureyri haustið
1905 sögulegt atriði. Hún stóð
milli Jóhannesar Jósefssonar nú-
verandi hóteleiganda og Ólafs V.
Davíðásonar, V’opnfirðings, en þeir
höfðu lengi verið annálaðir glímu-
menn.
Einn þeirra manna hér í Reykja-
vík, sem i senn var mikill íþrótta-
maður og áhugasamur ungmenna-
félagi, var Sigurjón Pétursson, þótt
frægastur kunni hann að vera af
íþrótta&frekum' sínum, en þó er þeim
sem þetta ritar það í hug, að óvíst
sé, að Sigurjón Pétursson hefði bor-
ið gæfu til að leysa þá þraut, að leiða
heitt vatn um langan veg til nytja,
þvert ofan í útreikninga sérfræð-
inga, ef hann ekki á æskuárum hefði
eflt áhuga sinn og starfshæfni í
margþættu starfi ungmennafélag-
anna.
Þess vegna eru honum nú fluttar
heillaóskir hvaðanæfa. . G. M.
—N. dagbl. 9. marz.
Fallna eikin
“MILLIONS NOW HATCHING
WILL NEVER FLY”
All stagnant pwols of water with-
in 6 miles of Portage Avenue and
Main Street must be drained off
or kept oiled during the early spring
and summer; otherwise we will be
visited again with swarms of biting,
poisonous mosquitos with the at-
tendant discomfort to the thousands
in Greater Winnipeg who like to
spend a good deal of their time out-
of-doors during the all-too-short
summer months.
During the past ten years the
Young Men’s Section, The Winni-
peg Board of Trade has sponsored
a campaign to raise funds to cover
the cost of the necessary drainage
and oiling work and again this year
the Section is responsible for the
Tag Day to be held Saturdav next,
April ióth. If, as is claimed,
“twenty-five cents kills a million”
and it is the purpose of the field
staff, under Ernest J. Spence, to
make a thorough job of it, then it
may be safely stated that “Millions
^now hatcbing will never fly.”
Sól að fleti sævar hneig,
sumarið var að líða ;
haustsins völdin vöktu geig,
vetrinum spáðu stríða.
Eg var að reika út um skóg
úlfs hvar glymur harpa,
þar sem fylgsni finnast nóg
fyrir veiðigarpa.
Þrumuhljóð í þrungnum móð
þungt að hlustum dundi;
af eldglæringum stuggur stóð,
er stefndu að bjarkarlundi.
Frægt sem vinni fjörtjóns ráð
fetlslinni eða tundur,
sýndist rynni logi um láð
og loftið brynni í sundur.
ENJ0Y1heRI(H nutty flavor
OFHOMEGROWN CELERY
Golden Supreme
The new, outstanoD
ing variety bred by
Ferry-Morse and of-
fered for the first
time. A main crop
variety for use wher-
ever a larger Dwarf
Golden Self-Blanch-
insf is wanted. Many
buyers who watched it grow to maturity,
harvestcd and packed, pronounced it prac-
tically perfect. Postpaid: Pkt. (1/16-oz.)
15c; 2 pkts. 25c; y2-oz. $1.10; 1 oz. $2.00.
23 New Varieties of Vegetables, grown on our
own Seed Testing Plant' Breedlng Farm, re-
celved the Market Gardeners' Award of Merlt
1936. McFayden’s Seed List also contains the
All American Flower Awards. Keep your
garden up to date.
Hörfin þrúðug lífs úr leik,
leit svo prúður skarinn;
laufs með skrúða lá þar eik
limlest, knúð og marin. ,
Hlés var sala húmkalt fat
hugar kalin sárum;
varla talað við mig gat
vot af kvala tárum.
Eyddist friður, eg fékk séð,
æfi tíðar ljómi,
þó um siðir ræða réð
röðuls hliðar blómi.
Griðar kala böl mér bjó,
burt var fylking hrakin,
því á báðar hendur hjó
heljar öxin nakin.
Hjartans vininn vopnið beit,
vægð var hvergi að finna;
sundurrifið líkið leit
MfFAY DEN bigOwsiKPackeS
SEEDS CnL>3‘-49Pki
In addition to the newest varleties, not yet
in full production and necessarily sold at
higher prices McFayden’s Seed Company
offer their regular stocks, trled and tested on
their own Plant Breeding and Seed Testlng
Farm, at 3c to 4e per packet postpald. Bif
oversize packets, too. Every packet dated
day packed and guaranteed to full amount
of purchase price. Individual cultural direc-
tions, for Canadlan conditions, on every
packet.
YOU
BUY YOUR SEEDS DIRECT—It ia lmpoi-
sible for us to give in any Commlssion
Cabinet the wide assortment to choose from
found in our Seed List, containing 281 varie-
ties of vegetables and over 500 varieties of
flowers.
IF—McFayden Seeds were sent out to
Stores ln Commission Boxes, we would prob-
ably have a lot of seed on our handa at the
end of the season.
If this seed was thrown away it would be
a total loss, and we would have to charge
more for our seeds, or put less seed in a
paeket to make up for it.
If, on the other hand, we did not throw It
away, but kept it over and sent it out in
packages again, the tendency would be for
us to accumulate a lot of old seed.
We, therefore, sell direct to you only—NOT
through Commission Boxes — TESTED
SEEDS, and give you the benefit of the lav-
ings made in this way.
lágt meðal bræðra sinna.
Hans að missa skjól og skraut
skapraun reyndist bitur;
Guð einn veit hvað þvílík þraut
þunga harma flytur.
Ein eg skilin eftir var
ungviðinum nærri,
honum skýla bezt sem bar,
bót var mér öllu kærri.
Og þótt feyki ofviðrin,
illa leiki stráum,
samt er veiki vísirinn
vorðinn að eikum háum.
Rétt þá dvínar rökkur skeið,
rofinn er allur friður,
aftur öxin rymur reið
og ryður þeim, öllum niður.
Eru það þyrna afglöp skýr,
örlaga dísir hörðu,
að eyðilegging yfir býr
öllu hér á jörðu.
Sköpum hlýða skráð er lýð
skylt frá hríðar öflum ;
engin tíð til enda blíð,
altaf stríð með köflum.
Mín er æfi á enda kljáð,
ei þarf sliku leyna;
eg er fallin, þjökuð þjáð,
þó er bótin meina.
Ef að vininn ástkærann
aftur fæ að lýta,
og um eilifð ekkert kann
okkar trygðir slíta.
Guðin. Eliasson.
—
25
BIG
' PKTS.
—and ro« get your 25c
Ten regular, full-size 6c and lOc packets,
25c postpaid, and you get the 25c back on
your flrst order of $2.00 or more by meam
of a refund coupon good for 25c aent with
this collection. Money order preferred to
coin or stamps. Makes a nice gift. Costs so
little. Grows so mnch.
Order NOW. You will need seeds anyway.
McFayden's Seeds have been the foundation
of good gardens since 1910.
Collection contains one regular full size
packet each of the following:
Detroit Dark Red. The best all
round Red Beet. Sufficient
seed for 25 ft. of row .
Half I.ong Chantenay. The
I A R R best a11 round Carrot.
i u Enough seed for 40 to 50 ft.
of row.
Early Fortune. Pickles,
r'nriíMRF R— «wPet or sour, add zest
tUtUlflDEA to any meal sufficlent
for 25 ft. of row.
Grand Rapids. Loose Leaf
FTTIIfF— variety. Cool, crisp, green
a«LiX t \J\*Lé lettuce. This packet will
sow 20 to 25 ft. of row.
Yellow Glohe Danvers. A splen-
did winter keeper.
Whlte Portugal. A popular
white onion for cooking or
pickles. Packet will sow 15 to
20 ft. of drill.
4 nimm H«lf Guemsey. Suf-
’ARSNIP— ficient to sow 40 to 50 ft.
of drill.
French Breakfast. C o o 1,
crisp, quick-growing variety.
This packet will sow 25 to 30
ft. of drill.
WThite Summer Table. Early,
TIIkNTP—* quick-growing. Packet will
luixnu gow 25 to 3Q ft Qf drlH
Canadian Gem.
SWEDE TURNIP— o;,nce — 75 «.
i of row.
0NI0N—
0NI0N—
RADISH*
^QO°.°Cash Piizes$2QO~°
in our Wheat Estimating Contest, open to
our customers. 54 prizea. Full particulars vn
McFayden’s Seed List, sent with above seed
collectlon, or on request.
FREE—Cllp this advertisement and get
Large Paoket Beautlfnl Flowers FREE (L.)
Worth-While Savings on Club
Orders described in Seed List.
McFAYDEN SEED CO.
WINNIPEG - TORONTO